Lögberg - 25.03.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.03.1915, Blaðsíða 8
LÖGJBERG, PIMTUDAGINN 25. MARZ 1915. Biue , Ribbon Goffie 1 Blue Ribbon KAFFI og Bökunarduft Það getur verið að þú aért bezta matreiðslukona í veröldinni en ef gerefnið sem þú notar er lélegt, þá getur þér ekki hepnast matreíðslan. Notaðu aldrei annað en Blue'Ribbon bökunarduft, með því getur þú bú- ið til bezta brauð og kökur. Blue Ribbon er mælikvarði fyrir gæði þegar talað er um te, bökunar- duft, krydd og bragðbætir. Úr bænum Gefin saman í hjónaband þ'ann 17. Marz. Sigurður Brandsson og Guð- björg Steinunn Ólafía Ólafsson, bæði til heimilis í Winnipeg. Séra F. J. Bergmann gaf þau saman Síðari hluta ræðu sinnar um Jó- hanesar guðspjall flytur séra H. J,. Iæó miðvikudag 31. þ.m. Kristján Valdimar Johnson og Guðrún Sigurðsson héðan úr borg voru gefin saman þann 18. þ.m. af séra F. J. Bergmann að heimili hans 259 Spence stræti. The Liberal Monthly heitir tíma- rit, sem raeðir stjórnmál þessa lands, kemur út á hverjum mánuði og kostar einn dal um árið. Ómiss- andi fyrir þá, sem vilja fylgjast með í meðferð opinberra mála í þessu landi. Fæst með því að skrifa C. M. Godard, 601 Hope Chambers, Ottawa, Eg hefi nú nægar byrgðir af ‘granite” Iegsteinunum “góðu”, stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur, A. S. Bardal. *'*Prá Winnipeg Beach er oss skrif- að, að félagið “Þjóðemið” hafi haft áina árlegu samkomu að kveldi 19. Marz og hafi veitt góða skemtun. Flutt hafi tölu Jón Kernested, en upplestur þeir feðgar Magnús og Skúli Hjörleifsson. Auk söngflokks hafi þar skemt með söng Helga Kernested, Guðlaug Guttormsson og Pétur Pálmason; með instrumental music Björg Hermannsson og Björn Guttormsson. Herra Þórhallur Hermann fer þann 25. þ.m. vetur til Vegreville, Alberta, að taka við stöðu sinni sem gjaldkeri og verkfræðingur þess bæjar. Mjög margir verkfræðingar sóttu um stöðuna, víðsvegar af land-; nlcð boðið inu, en hann Var tekinn fram yfir þá j um þau, af alla. Mr. Hermann lærði verk- snjallasta sérfræðing í þeirri grein, fræði við North Dakota háskóla og | sem kostur er á. Vafalaust nota mjög Biblíufyrirlestur í Good-Templara húsinu, cor. Sar- gent og McGee, sunudaginn 28. Marz kl. 7 síðdegis. Efni: Kenning biblí- unnar um sköpunarverkið í saman- burði núverandi þróunarkenninga. — Allir velkomnir. Davíð Guðbrandsson. Guðsþjónustufundir verða haldnir í Piney, Man., á föstudaginn langa kl. 2 e.h.; á Páskdaginn kl. 2 e.h. og að kvöldinu kl. 7 verður embættað á ensku. Sig. S. Christopherson. Fyrirlestur Dr. Stewarts um tær- ingarveiki og ráðstafanir gegn henni verður ekki haldinn í skólasal kirkj- unnar, heldur í kirkjunni sjálfri. Efnið er merkilegt og ætti að vera öllum hugleikið, hvernig þeim skað- væna sjúkdómi er bezt að v'erjast. Meðferð þess verður vafalaust fram úr skarandi greinagóð. Eftir því að dæma, hve margt af íslenzku fólki hefir leitað til heilsuhælisins í Nin- ette, virðist mega ætla, að veikin sé í almennara lagi meðal vor. í öllum löndum er starfað kappsamlega, bæði af leikum og lærðum, að þvt að út- breiða þekkingu á ráðum til að verj- ast henni. Oss Islendingum er hér tækifæri til að fræðast hinum reyndasta og OlsonBros. gefa almenningi til kynna að þeir hafa keypt Fóðurvöru - verzlun A. M. Harvie 651 Sargent ave. Garry 4929 Munið staðinn KENNARA vantar fyrir Stone Lake skólahérað Nr. 1371, með 2. eða 3 .flokks skírteini, um sex mán- uði í suniar. Skóli byrjar 1. Mat, endar 1. Des. fri um ágústmánuð. Tiltakið káup og áritun. W. A. Tetlock, sec.-treas. Lundar, Man. Public Notice Notice is hereby given that under Articles of Agreement, dated the 6th day of March, 1915, I, Nina Pol- son, of Winnipeg, widow, withdraw from and am now in no way associ- ated with The T. Vezina Manufac- turing Co.; and notice is further giv- en that I shall not after the datft hereof be responsible for debts in- curred by the said T. Vezina Mfg. Co. Dated at Winnipeg, this 6th day of March, 1915. Nina Polson. Sveinn Bergmann Þorbergsson andaðist 23. þ.m. að' heimili sínu 513 Beverley stræti, eftir langa legu. Hann var 51 árs að aldri, uppalinn á Stóruborg í Víðidal, sonur bóndans þar, Þorbergs Bjömssoriar. Eftir- lifandi kona hans er Helga Hinriks- dóttir. Þau eiga 7 börn á lífi, 2 drengi og 5 stúlkur; þrjár stúlkur eru enn í ómegð og annar sonurinn, Ragnar að nafni, á heilsu hæli í Ninette. Jarðarförin fer fram á föstudag frá Fyrstu lút. kirkju, kl. 2.30 e.m. Herra Jóhann M.. Gíslason frá Lundar var hér á ferðinni í síðustu viku, kominn utan af vatni fyrir skömmu. Hann segir vetrar ver- tíð verið hafa góða, hvað veiði snertir, en prisar afskaplega lágir. er kornungur maður. Þau Guðjón Hermannsson og Sól- rún Sigurbjörg Goodman, bæði til heimilis í Winnipeg, voru gefin sam- an í hjónaband að 639 Lipton St. af séra Rúnólfi Marteinssyni fimtudag- inn 18. þ.m. Mrs. B. Gíslason kom til borgar- innar fyrir helgina og dvelur hér um hálfsmánaðartíma að 478 Home St. Mrs. Gíslason stjórnar spítaladeild í Fargo, N. Dak., og kom hingað að létta sér upp í frítíma sínum. Hún margir landar vorir það tækifæri. Konsúll Belgíu í Winnipeg hefir læðið oss að birta með þakklæti frá sér kvittun fyrir $10.00 gjöf frá hr. J. A. Vopna í Harlington, Man., í sjóð til hjálpar nauðstöddu fólki í hinu hrjáða og hertekna Belgíu- landi. Þetta er hin fyrsta gjöf í þann sjóð frá íslendingi, sem kon- súllinn hefir meðtekið. Hvað er bezta skemtun ? Að heyra vel sungið. Það er áreiðanlega sú bezta skemt- un, sem menn geta kosið sér. Hvað ætlar til Selkirk um næstu helgi að j snertir betur viðkvæmustu strengi sjá foma vini. Herra Sigurður Ingjaldsson frá Balaskarði kom til bæjarins fyrir helgina. Sigurður tjáir oss, að hann hafi sent peninga heim til íslands fyrir prentunarkostnaði síðari hluta æfisögu sinnar, sem bíður fullprent- uð í Reykjavík. Fyrri parturinn seg- ir hann að é nálega uppseldtir. Herra Arni Eggertsson skrapp vestur til Þingvalla nýlendu i vik- unni sem leið og kom aftur á þriðju- dagsmorguninn, í eripdum fyrir Eim- skipafélagið. Rygðamienn tóku hon- um ágæta vel; hr. Magnús Hinriks- son keyrði með hann vtða um sveit- irnar og veitti honunt dygga aðstoð. Aðrir, sem fylgdu Mr. F.ggetrsson, voru þeir herrar S. Loptsson, Jó- hannes Einarsson, Guðgeir Eggerts- son, Bjöm Jónssón. Mr. Eggertsson mannsins, en einmitt söngurinn? Þ.að ætti því enginn að sitja af sér það tækifæri, að heyra vel sungið. Söngflokkur Tjaldbúðar safnaðar er nú sem óðast að æfa sig fyrir sam- söng, sem haldinn verður þann 13. Apríl næstkomandi. Safnað hefir verið eins góðum kröftum og föng voru á, svo fullyrða má, að þeir, sem koma, verða ekki fyrir vonbrigðum. Söngskráin verður auglýst síðar. Hr. Gunnar Þórðarson, smiður, kom til borgar nýlega eftir fimm mánaða dvöl í Nýja íslandi, og lét vel yfir veru sinni þar hjá þeim Sigmundsson bræðrum og foreldrum þeirra í Geysis bygð. Mr. Thordar- son býst við að dvelja hér í bænum að eins skamma stund. I nýkomnu bréfi frá Sergt. J. V. \ustmann, dags. 17. Feb., segist segír að sér hafi yfirleitt vérið tekiö i hann vera kominn það nærri vígvelli ljómandi vel. Hann seldi hluti í fé- aS hann heyri dunurnar af skotun- laginu fvrir um 6000 kr. og á von á| um- Honiím og hans félögum leið innan skamms 1,000 kr. til. Margir J þa vel °g vonas* hann 111 aS þ’eir í bygðinni hétu á félagið, að leggja! veri5i ai5 góðu liði, þegar kallið ríflegan skerf til í viðbót í haust. ef | komi- Sveit hans hefir siSan veriS uppskera yrði góð. | 1 omstu og fengið gott orð, sem . . C■1-4.4.' aðrar hersveitir Canada. Liðan manna og hag yfirleitt segir Mr. Eggertson í bezta lagi. 'fíL LEIGU Samferða honum frá Church- Framrúm niðri og eitt eða tvö svefn- bridge var nýr islenzkur liðsmaður t i herbergi með aðgang að stó ef vill. her Canada, Jón að nafni, sonur; jo:{0 Garfield Street. Mr. Jóhannesar Einarssonar og konu í_____________________________ hans Sigurlaugar Þorsteinsdóttur að , Mrs. Nordal, frá Kristnes, Sask., Lögberg P.O., sem ættuð er úr j er stödd hér í borginni, kom til að Höfðahverfi i Þingeyjarsýslu. Jón fá bót á augnveiki, sem mjög hefir tók B.A. próf við Wesley College (þjá« hana. Dr. J. Stefánsson hefir Stúdentafélagið íslenzka hélt fund fyrir kömmu og voiju embættismenn félagsins kosnir fyrir næsta ár. Þess- ir hlutu kosningu: Heiðurfors., Dr. B. J. Brandson. Fors., Dr. J. Stefánsson. Varafors., Baldur Olson, B.A. 2. v'arafors., Ungfrú J. Hinriksson. Skrifari, J, Jóhannsson, B.A. Varaskr., E. Baldwinson. Féh., K. J. A. Austmann, B.A. Varaféh., Ungfrú S. Eydal. Síðasti fundur félagsins á þessum vetri verður haldinn í sd.skólasal Fyrstu lút. kirkju laugardaginn 27. þ.m. kl. 8 e.h. Þar verða ræður og minni flutt. Góður söngur og hljóð- færasláttur og aðrar skemtanir fara þar fram og einnig veitingar. Er sérstaklega vandað til þessa fundar islenzku stúdentunum til gleði og heiðurs, sem útskrifast úr skóla þetta ár. Búist er við, að allir gamlir meðlimir félagsins, sem tök hafa á, komi á þessu kvöldi. — öllu íslenzku námsfólki við hina ýmsu skóla hér í bæ, er vinsamlega boðið á fundinn. Auglýsing á ensku á öðrum stað í þessu blaði skýrir frá, að Mrs. Nina Polson hafi enga ábyrgð í neinu sam- bandi við T.. Vezina Mfg. Co. eftir sjötta dag þessa mánaðar. Bújörð til sölu á góðum stað í Foam Lake bygð; á- ágæt jörð fyrir þann, s'em stunda vill griparækt og kornyrkju jöfnum höndum. 50 ekrur plægðar. Sann- gjarnir skilmálar. Upplýsingar að 957 Ingersoll St., Winnipeg. GISTING: A dag, fyrir elnn, $1.5« Sérgt. m&ltíðlr 35c. Nætnrgtsting og árbítur.......$1.00 Tnlsími : Garry 2252 Bezti aðbúnaður i alla staði. Veitingar og vindlar. Sérst. skilmálar fyrir stöðuga gesti. Talsimi : Garry 2252 X CHAS. GUSTAFSON í EIGANDI OG RADSMA9CR ! ROYAL OAK HOTEL X EINA NOKRÆNA HÓTELIS f WINNIPEG t Hitað með heitu vatni. Heit og köld böð. \ýr Itúsbánnður. j. K veldverður, gisting, árbiti . . $1.25 fyrir hvero Ý 1 I l 281-283 MARKET STREET WINNIPEG, MANITOBA | The Quality Shoe Store horni Sargent og Agnes Stór páska afsláttur í 7 daga frá laugardegi 27. Marz til laugardags 3. Apríl. Reimaðir og hneptir Dongola skðr kvenna. Páska afsláttur. . .. $1.95 Hinir frægu Hartt skór, hinir beztu I Canada, úr Gunmetal, Pat. Tan. hneptir. PáskaverC.........._ ................$5.00 Kvenstlgvél með gráum ristarkiæðum; vanal. $5. Páskaverð. . . . $3.95 Úrvals kvenskór meC ristarklæSi; vanal. $5. PáskaverS .. . . $3.50 Vér höfum enn eftir heilmikið af karla og ltvenna skðhllfum, sem seljast fyrir.......................................49C. Kvenskór úr Gunmetal, hneptir og reimaðir. Páskaverð..$2.45 Vér getum sagt yður þa'ð satt, aö þér komist aS eins góöúm kaupum hér og niðri I bæ, og liklega betri. FL0RIDA! Notið tækifærið FL0RIDA! Frá íjdag til 1. Apríl Er hægt að fá keypt góða'byggingarlóð í “North Deerfield” (í Palm Beach fylki), og 5 ekrur af góðu ávaxtaræktunarlandi skamt þar frá * _________________Ifyrir aöeins $175.oo: í/ j Borgunarskiimilai $10.00 niðurborgun og $10.00 & ménuði. Allar nánari upplýsingar gefur JÓNAS H. JÓNSS0N, No. 5 Vinborg Block, Agnes St.|Q. Til viðtals frá 3—6 alla virka daga að 500 Sterling Bank, Tals. M. 2733 Thorsteinsson Bros. & Company Byggja hús, selja lóðir, útvega lán og eldsábyrgð P6n: M. 2992. 815 Somerset Rkig Deimaf.: G. 73«. Wtnipeg. >Ian. Til leigu bújörð með byggingum, 29 mílur frá Winnipeg, 3 mílur frá járnbraut, 320 ekrur, 220 ekrur plægðar og um 80 ekrur tilbúnar fyrir sáningu. Upp- Iýsingar gefur J. Jóhannesson, 67/5 McDermot Ave., Winnipeg. Guðsþjónusta sunnud. 28. Marz í Kandahar kl. 2 e.h. Guðsþjónusta í Kristnes skólahúsi á skírdag, (1. AprílJ kl. 2 og í Leslie á föstudag- inn langa (2. Apr.) kl. 2 e.h. Stúkan ísafold I.O.F. heldur fund að 639 Maryland St. í kveld /'fimtu- dag). Meðlimir minnist þess. Þ.egar þér þurfið að kaupa skó, þá lítið á sýningu hjá Quality Shoe Store á Sargent Ave. og Agnes St, Þar er sérstakt páskaverð, sem auglýsing á öðrum stað segir frá. Hörundskvillar árið 1914 og hefir síðan stundað laganám hjá lögmönnunum Patrick, Doherty and Tisdale í Yorkton. — Hann gengur í 16. stórdeild hins létta riddaraliðs. Jón er fyrsta barnið, sem fæddist af íslenzkum foreldrum í ÞingvallanýJendu. Mr. Eggertsson tjáir oss, að enn séu rúml. 19,000 kr. ófengnar i þá upphæð, sem héðan er lofuð í sjóð hins íslenzka Eimskipafélags. Stórhýsi er í ráði að reisa í oddan- um þar sem strætin Portage Ave. og Notre Dame Ave. mætast. Bygging- in á að verða afar stór og vönduð. Miirg smáhýsi eru nú á lóðinni, og er leigjendum sagt upp, enda skal byrjað á stórhýsinu strax með vorinu. veitt henni læknishjálp. Herra A. S. Bardal skrapp vestur til Neepawa, Man., um helgina, ekki til að stofna stúku, heldur til þess að kaupa hesta fyrir hinn skrautlega líkvagn sinn. Mr. Bardal segir horfur ekki góðar á þeim slóðum, vegna þess að snjór hefir þar varla komið t vetur og moldryk mikið úr hverjum akri. í skrá um gjafir til Minningar- sjóðss Dr. Jóns Bjamasonar, sem birtist í síðasta blaði, er eitt manns- nafn misprentað. Þar stendur F. N. Frederickson t staðinn fyrir F. K. Frederickson. Nafnið var rétt staf- að í handriti, og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á ógáti þessu. — Annað nafn er þar skakt, G. J. John- son, Marietta, en á að vera G. J. Hólm. MeÖal þeirra húðsjúkdóma, sem oft- ast nær læknast ef farlS er að r&ðum þessarar deildar stofnunar vorrar, eru þessir hlnir helztu: Eczema, Acne, kláði, sár, bólur, vörtur o.s.frv. Allir þessir sjúkdómar hafa veriS nákvæm- lega rannsakaðir af frægustu vlsinda- mönnum Norðurálfunnar og vér höf- um kynt oss áðferðir þeirra Oss hefir þvl oft tekist að iækna þessa sjúk- dóma, þótt fólk hafi verið búIS að þjást af þeim I 10 til 20 ár Gigt Taugaveiklun Svefnleysi Sciatica Catarrh Ásamt mörgum öSrum svipuSum sjúkdómum hefir oss tekist mjög vel aS lækna Sjúkiingum batnar þvlnær undantekningarlaust. Meltingarleysi þetta er ettthvert allra versta böl mankynsins og orsökin I allra flest- um veikindum hefir leitt oss til aS rannsaka svo nákvæmiega sem auðið er orsök og upptök þessa sjúkdóms. Alveg ókeypis Vér höfum stóra bók meS mynd- um, sem er mjög fróSleg og gagn'æg og gefur ágæ tráS við ótal veikindum. pessi bók er send ðkeypis, ef ðskað er. ATHUGIH—The National Institute er stærsta og bezt útbúna stofnun sinriar tegundar 1 Vestur Canada. þarster ailra heilhrigSisreglna gætt. FáiS þessa stóru myndabók; þáS kostar ySur ekkert; en af henni sjá- ið þér hvernig hægt er meS nýmóS- ins aSferS aS lækna sjúkdóma, þegar rétt er aS fariS. National Institute CARLTON BI.IOCK Corner of Carlton and Portage Ave., W'Innipeg. Phone Main 2544. Opið á kveldln. HATTAR fyrir páskana á ýmsu verði mjög svo ó- dýrir fyrir konur, stúlkur og börn. Nýtízku gerð, sem brúkuð er nú í New York. Sparið Ipeninga með því að líta inn til mín Miss A. Goodman, 581 Sargent Ave., W.peg Eruö þér reiöubúnir að deyja? ef ekki, þá finnið E. H. WiNiams Insurance Agent «06 I.indsay Block Phone Main 2075 l'inboðsmaður fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Ðominlon of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgSarfélög, Plate Glass. BifreiSar, Burglary og Bonds. TVO KENNARA yantar við Norður-Stjörnu skóla, Nr. 1226, fyr- ir næsta kenslutímabil, sex mánuöi, frá 1. Maí til 1. Des.. Frí yfir Agúst- mánuð. Annar kennarinn þarf að hafa 1. eða 2. “professional certi- ficate”. Tilboðum sem tiltaki kaup og æfingu við kenslu, verður veitt móttaka af undirrituðum til 1. Apríl næstkomandi. Febr. 1915. KENNARA vantar fyrir Swan Creek skóla Nr. 746 fyrir fjóra mán- uði; kensla byrjar 1. Apríl 1915. — Umsækjendur tiltaki kaup, menta- Stony Hill, Man,., 15. j sjjg Qg æringu við kenslu og sendi I tilboð sin til undirritaðs fyrir 16. G. Johnson, Sec.-Treas. , Marz. JOHN LINDAL, | Lundar, Man. Sec.-Treas WILKINSDN & ELLIS Matvöru log Kjötsalar rlornl Bannatyne ogr Isabel St. Sérstök kjörkaup á bverjum Föstu- og Laugardegi. Sím- ið oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjörijog eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 BYSSUR 1 SKOTFÆRI Vér höfum ntærstar og fjölbreytllegastar blrgðir af skotvopnnm f Canada. Rlflar vorir ern frá beztu verksmiðjnm, svo sem Wlnchester, Martln, Remlng- ton, Savage, Stevens og Ross; eln og tví hleyptar, svo ' T hraðskota oyssnr af mörgnra tegundnm. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt Clty Hall) WINNTPEG +♦++++4-+ ++++++++++++++++++ m m 1 W. H. Graham I KLÆDSKERl ♦ + Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka ♦ + 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 + m ♦+++♦++♦+♦+♦+++++++♦+++++ Canadian RenovatingCo. Tals S. 1 990 599 ElliceAve. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. FötJ hreinsuð, presauð og gert við Vér sníötim föt upp aö nýju Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pressa og gera við föt. Þauleefðir menn, Föt send og þeim sktlað. $5.0C sparnaður að panta alfatnað bjá osa. AIL- konar kvenfatnaður. Snið og verkábyrgst M JORGENSEN, 398 Logan Ave. Tals. G.8196 WINNIPEG, MAN. KENNARA vantar fyrir Yellow Quill S. D., 3433, Sask. Kenslutími 7 mánuðir og byrjar 1. Maí 191 . Umsækjandi tilgreini mentastig, æf- ingu og kaup óskað. Tilboðum veit- ir undirritaður móttöku til 1. Apríl 1915. C. A. Clark, Sec.-Treas. Elfros P.O., Sask. „THE BUILDER4' Sjúklinga Portvín. Inniheldur aðeins egta gamalt öporto vín. Þessu víni er sterklega hœlt sem mjöggóðn styrkinýarmeðali eftir þung- arlegur, sem gert hefir menn máttfarna Verð $1.00 hver flaska $11.00 kassi með 12 flöskum Sigfús Pálsson með lœgsta verði 4 rAnnast um alls- konar flutning. WEST WINNIPEG TRANSFER CO. Torontoog Sargent. Tals, Sh. 1619 Hjúkranur áhöld. Spyrjiö iækni yðar hvers er þörf t hverjum sjúkdúmi. Vér höfum til hann ráðleggur og látum ánægju, fyrir sanngjarnt það sem það með verð:— fspokar Illtavatns flöskur Hitamælar Loptpokar liín, Línsíur og Cmhfiðlr og margar aðrar nauðsynjar sjúkra eru alla tið til í lyfjabúð ''orri. FRANKWHALEY Jfotamption Urngotst Phone She'hr 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Nýjustu tæki GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Limited Book. and Commercial Printors Phone Garry2156 P.O.Box3l72 WXNNIPEG LAND mitt (160 ekrurý vií Yar- bo, Sask., vil eg nú selja með vorinu og myndi taka fyrir það eign hér í bæ eða annarsstaðar. Verð til 1. Apríl $2500. 35 ekrur undirbúnar til sáningar, mikið heyland og alt með girðingum. — S. Sigurjónsson, 689 Agnes St., Winnipeg. RAKARASTOEA og KNATTLEIKA60RD 694 SargentCor. Victor Þar líður tíminn fljótt. Alt nýtt ogmeð nýjustu tízku. Vindlar og tóbak »«11. J. S. Thorsteinsson, eigandi Ný deild tilheyrandi + Jö?«.__Gtorge + t X X I LOÐFÖT! í I i i + Tailoring Co. ______ LOÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt NO ER TlMINN X X í I $5.00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirböfnum. TALSIMI Sh. 2932 676 ELIICE AVE. ♦ + + + * ♦ + ♦ f + ♦ * ♦ >+ X X X++++++++++++++++++♦ +♦♦++t HRESSl-LYF sem eykur matarlyst Dr. Lang’s INVALID PORT WINE Fjörgar þreytta llmi, gerir blðð- tð þykkra, styrklr taugarnar og allan ltkamann t hlnnt östöðngu vorveðráttu. Pað er vörn gegn velktndum, þvl það styrkir blððið svo það stenst árásir berkla. petta vln ætti að vera tll á hverju heimill, elnkum um þetta leyti árs. Verð $1 flaskan Fœst að elns hjá lyfsölum. Spyrjitf lyfsala yðar eftir því. Dr, LANG MEDICINE ICO. WINNIPEG, MAN. Ættjarðarvinir Verndið heilsuna og komist hjá reikningum frá læknum og sjúkra- húsum með því að eiga flösku fulla af RODERICK DHU Pantið tafarlausL The Gty Liquor Store, 308—310 Notre Dame Ave- Garry 2286. Búðinni lokað kL 6

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.