Lögberg - 15.04.1915, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.04.1915, Blaðsíða 1
Peningar fyrir Bœkur. Vér viljum kaupa fyrir peninga út I hönd: Tolstoy's Works, Kipling’s Works, , Ridpath’s history, Book of Knowledge, Science and Health, bækur um Canada og úrvals bækur.—Vér séljum þessar bækur: Dick- ens, 15 vols., $1.75: Wilkie Collins, 30 vols., $7.50; Balzac, 7 vols, $1.98; Dumas, 26 vols., $7.50; Bul. Lytton, 12 vols., $1.98; Mark Twain, 25 vols., $9.98; Hopkinson Smith, 10 vols., $2.95; Lord’s Beacon Lights, 15 vols., $12.50; Irving, 10 vols., $2.45. o. fl.— Ailir velkomnir að skoSa. “Ye Olde Book Shop”, 253 Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G, 3118. “GOH AÐ BORÐA.” GetiS þér taliS kjúklingana á6ur en Þeir skriSa úr eggjunum? KomitS og sjáiS p&skabyrgCir vorar í gluggunum. Vér höfum reykt kjöt og fisk. Sér- stök kjörkaup fyrir föstudaginn langa og páska. Mest af hinu bezta fyrir minst. FORT GARRY MARKET CO., Limited 330-336 Garry St. Phone M. 9200 28. ARGANGUR WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 15. APRÍL 1915 NÚMER 16 Fréttir af styrjöldinni. Orustan mikla á Frakklandi. LanchiorSan til á Frakklandi skagar fylkingar b'rjóst ÞjóSverja .frani í odda á einumi staö og er vígiö St. Mihiel yzt í oddanum, en lieggja vegna eru fylkingar þýzkra i sterkum vígstöSvum, á hæSum og hálsum og í víggirtum köstulum. Á þennan staS hafa Frakkar sótt um langan tíma, en unniS lítiö’á, því aS þýzkir hafa ramlegan víg- búnaS í sínum sterku viggirSing- um, Um hálf miiljön manna berzt nú á þessum litla bletti,'rneS dag- legum áhlaupum og miklum skot- hríSum. Hvorirtveggja þykjast lrafa vinninginn og ber aldrei sam- an, nema þegar Frakkar geta þess, aS þeim hafi mistekizt eittíivert áhlaup, og þy'kir af því mega marka, aS Frökkum sé betur trú- andi en hinum, er þeir segja til þess sjálfir, er þedrn veitir miSur, en þýzkir vilja aldrei viS þaS kannast, í $,ýnum skýrslum, að þeim hafi miSur veitt. Mannfall er ógurlegt í beggja liSi. ÞaS þykjast rnenn vita, aS meS ásókn þeirri sé byrjuS hin mikla hríS, er bandamenn hafa rætt um aS gera aS ÞjöSverjum, til aö reka þá öf- uga aftur til síns lands. Um þaS, yvernig þýzkir fóru aS undirbúa komu sína til St. Mihiel, er sú saga sögS, aS áriS 1912 keypti þýzkt féla:g þar grunn æSi stóran undir verksmiSju, er þaS byrjaSi aS fáta reisa, en einkum voru kjallari og undirstaSa þeirr- ar byggingar meS nýstárlegu móti og afartraustleg. Þegar bygging- in var komin undir þak, lét félag þetta hætta störfum og heyrSist ekkert frekar frá þvi. En er þýzk- ir komu meS liSi sínu í haivst, fóru langri og strangri baráttu búinn. Hin franska þjóS, misskilin og fyrirlitin, er risin á fætur, reiSu- búin aS leggja fórn á förn ofan, íneS miljónir manna undir vopn- um, með fullan hug til aö gjalda þýzkum rauSan belg fyrir gráan. Vér teljum sigur vísan ■— sigur hins rétta málstaSar. Vér viljum að Evrópa sé frjáls, Belgia losnS úr hershöndum, hinn herskái vík- ingsandi Prússa brotinn á bak aftur, meS þvi aS friður í heimin- um fær ekki. stáSist meS þeim blóSugu duflungum, sero þeim ancla er samfara. Vér skulum koma þessu ætlunarverki fram með bandamiönnum vorum. Vér rtiunum rita í sögu Frakklands og mannkynsins þann þátt, er niSjar vorir skulu lesa meS ]>ótta blancl- inni MeSi.” herliS veröur aS halda honum í skefjum og verja sendiherra Aust- urríkis og Þýzkalands i Róma- ljorg. ViS botn MiSjarSarhafs er þaS sögulegast, að herskip hafa aS mestu létt sókn aS Uardanella sundi, sem kemur til af því, að Tyrkir, aS fyrirsögn þýzkra fyrir- liSa, færSu jafnan byssur sínar úr einu víginu í annaS. Þó aS eitt vigið væri unniS að kveldi, ]>á færðu Tyrkir byssur i þaS einni eSa nokkrum nóttum síöar og gekk svo koll af kolli. því aS her- lið skorti til að senda á land og sundra liði Tyrkja hundmörgu er stórbyssum þeirra fylgdi fi landi. Her sá er fluttur var frá landeign- um Frakka í Afríku, til landgöngu viS sundið, var settur á land í Eystrasalti. í borginni Gaza á GySingalandi um 50 milur frá Jerúsalem, höfSu Tykir liBsafnaS og hergögn, mildl; einn daginn voru þangaS sendár harSar kveSj- ur af franska drekanum St. Uouis, herbirgSimar eySilagSar og liS- inu sundraS. þekti manna bezt á skó og skinn in, aS reyna aS kanna td hlítar, og annar niiSur vel heima í þeimlþaS sem þar fór fram. Um kaup- efnum settur í hans staS, meS ^ in annars staðar austanlands er lít- fimm aSstoöarmönnum, er sumir iS eSa ekkert rannsakaS, og verS- höfSu enga sérstaka þekkingu ájur ekki, því aS nú er komiS aS skófatnaSi. Ekki keypti stjórnim þinglokum. eingöngu af þeim, sem stígvélaj Ank þessara fjárdráttar mála er gerS hafa aS atvinnu, heldur .varjþað frægt orSiS, hvernig keyptir man' millimönnum hleypt aS, sem fengu' voru sjónaukar handa fyrirliSum sinn skerf fyrir óþarfa milligöngiu. j hersins. Þeir kostuSu í' upphafi Til dæmis aS taka kom þaS fram, um 10 dali, en um þaS bil sem átta Vígaferli. SvaSalegur leikur hefir staSiS i skörSum og undirhlíSum: Kar- pata fjalla aS undanförnu, er Rússar hafa hrakiS undan sér stór- heri þýzkra, Austurríkis og Ung- verjalands. Snjór hefirt veriS þar afarmikill, kafhlaup utan brauta, en samt hafa Rússar sótt á, meS óstöSvandi afli, og eru komnir fast að sléttum Ungverjalands. Fjöll- in eru breiS, margir hálsar og kambar meS dalacírögum og aflíS- anda niöur aS sléttunni. Svo segja Rússar, að Ungverjar standi fastast fyrir, enda þóttu þeir garp- ar miklir til víga, forSum daga„ er þeir börSust viS Tyrki. Fimm' heri stóra eiga Rússar viS aS' fást á þessum slóSum og þýzkur her er þar. fast aS 300,000 aS tölu, ráða ]>ýzkir hershöfSingjar vöminni og sagt er jafnvel aS sjálfur keisarinn \ íðar er körugt hjá hinum com Vilhjálmur sé þangað kominn, aS: servativu stjórnum þéssa lands, held Nýr kalíf i. Hinn nýi landstjóri, sem Bretar settm í Egyptalandi, í staSinn fyr- ir þann sem $trauk til Miklagarös í stríSsbyrjun, er nii gerSur aS kalífa, eða yfirmanni MúhameSs manna í trúarefnum, meS því aS soldán í MiklagarSi hafi gert sam- band viS “vantrúa'Sa”, og herjaS á MúhameSs játendur. Sá kalífi mun taka viS æztu trúar ráSum af soldáni, ]>egar riki hans liSast i sundur. Hinn nýi kalífi er ættaS- ur frá MúhameS. Skór og hestar. að skóasalar hér í Winnipeg, seldu ]>eir rakleitt að þessu “verksmiSju” j húsi, brutu ofan af því, og höfSu j nú hinar l>eztu unclirstöSur iindir j ]>ýzkra býssur sínar hinar stóru, sem svo J og muni á því standa, að flytja þaS eru þungar, aö stcipla undir þær saman á einn stað, og gera áhlaup þarf aS steypa lönigu fyrirfram, J á stöSvar Rússa. norSan fjalla, til | ella skekkjast ]>eir af hristingnuni, ’ aS draga úr sókn þeirra á Ung-' er af byssubákninu er skotiS. En verjalancl. Ásókn hata þýzkir er þýzkir höfSu sett byssuir sinarlbyrjaS norSur í lancli, lijiá ( á þessar hentngu undirstöður, unnu ]>eir öll vígi, sem umhverfis voru, er niiklu karftminni byssur höfSu. Mörg samskonar dæmi og ]>etta eru til urn viSurbúnaS ÞjóS- verja í framand'i löndum, til aS létta undir meS fyrinhuguSum her- fömm þeirra. Þessi sókn Frakka og miklu orustur, sem nú voru nefndar, eru leggja ráSin á og eggja liSiS. I ur en í Manitoba. öllum er kunn- Það er enn sögn Rússa, aS liö ”-t,a5 sk6rnir sem' land'stjórnin á Póllandi sé fært úr staS let bua 1,1 handa llgl lailck vor;> er ]>að sat i \ alcartier, vom svo 1 illa gerSir, aS enginn mælti þeim hót. Þegar liöiS kom til Englands, voru skórnir dænvdír óhafandi ;af tilkvöddum nefndum hinna ýmisui )s®ow- Lli8sveita' 'hershöfSingiinn Aldeirson, ets, en þar hafa þeir lengi stein-;Sem fyrir liðimi résh gerSÍ stjóm- inn klappaS, til að komast þá leiS inni hoh' bvorl hann mætti ekki til Warsaw. | kaulva aSra betri, en fékk ]>aö und- arlega svar frá stjómmni í Ott- stjórninni, 3000 pör af skóm fyrir $4, sem þeir keyptu af öSrum fyr- ir $3.50, og fleiri sannanir komu fram um vítaverSa vanhyggju og j fyrir þá. eySslu á landsfé. Sá sem hafði þaS embætti á hendi panta skóna, fékk lista hjá hermálaráSgjafan- um, yfir þá sem kaupa mátti fró, en á honum voru vitanlega þeir einir, sem stjórninni fylgdíu aS málum. AfleiSingin af öllu þessu var sú, aS hermönnivnum voru fengnir skór sem ekki voru nýti- legir. Stjórnin bar þaS fyrir sig, að þún hafi látiS búa skóna til eftir sýnishorni því, er hin liberala stjóm lét* smiöa eftir fótabúnaS þess liSs, sem til stríösins í SuSur- Afriku var sent, en þaS sannaSist, að svo var ekki, og aS ekkert eft- irlit var haft meS því, í þetta sinn, aS skórnir sem keyptir voru, væru ekki lakari en fyrirmynd sú sem: stjómin lagSi til, og ennfremur aS stjórninni var í lófa lagiS, aSi láta búa til aSra nýja, betri en hina fyrstu, á rnjög stuttum tíma. Ekki var þetta gert, og méira aS segja, stjórnin hélt áfram aS kaupa 'hina lcdegu skó, löngu eftir, aS kvartanir vora á loft komnar yfir þeim sem lagSir voru til. Sams- konar skófatnaSur hefir verið keyptur hancla seinni liSsending- unni héSan, einsog hinra fyrstu, og, aS því er menn frekast vita, með sama laginu og fyr. Meiri Muti þmgsms er altaf reiStibúinn aS þvo af hvem blett, sem á aö- gerSir stjónTarinnar fellur, og á meSam þyki-st hún örugg á brokk- inu — hún treystir kjósendunum til að gera hiö sama. millimenn voru búnir aS fá skerf af ágóBanum, voru sinn þeir komnir upp i rúma 50 dali, hver, og þaS fékk landssjóSur að borga Rannsóknarnefndin Vonbrigði- Hálfur mánuSur er liSinn síSan þingi var slitiS, og óskipuð er nefndin enn. StjómarformaSur- inn fór burt úr fylkinu, rétt eftir aS l>ingi var slitiö, til Ottawa að finna föður sinn, aS sögn, en ráSa- neyti hans þóttist ekkert geta gert sinu á meSan, enda þótt vel hægt hefSi veriS fyrir bann aS segja til i síma, hvað gera skyldi í þessu efni. Nú er liann væntanlegur hingaS aftur í dag og er þaö haft eftir einum ráSgjafanum, aS hin kon- unglega rannsóknarnefnd verSi skipuö jafnskjótt og stjórnarfor-í ASeiss einn Islendingur hefir veriS nefndur í blöSunum til þessa, af þeim er í hemaSi eru á Frakk- landi og er þaS Serg. J. V. Aust- t bréfi frá Serg. Northover, alþektum byssusmiS hér og laeri- nieistara Austmans i þeirri grein, er blaSiS “Free Press” birti á föstudagskveldiS, er þess getiS, aS Joe sé i vígahug og hafi feugiS ]>aS hlutverk aS vega skyttur ÞjóSverja hinar beztu, sem i leyni liggja til aS sitja uni ]ýi sem gefa færi á sér. Einsog kunnugt er, hafa ÞjóSverjar komiS þessum leyniskyttum sínum svo kænlega fyrir. að orðlagt er og hefir lið bandamanna fengið mikíS mann- tjón af þeim. Þéssa kænlega földu hættulegu skotnnenn þýzkar- anna stundar nú Joe, þegar hann er í skotgröfunum “og hefir nú allmargar skorur á byssuskefti segir í bréfinu, en þaS merkir, aS hann hefir vegiS all- marga menn. Bréfritarinn telur upp fleiri skotkappa í sveitinni og segir þá hafa talaS sig saman um aS reyna sig, hver beztur sé, þeg- ar þeir komi til Berlinar, í ágúst- mánuSi í sumar. maSurinn er hingaS kominn. / skotgröfunum. Þar hafa Canada piltar tekiS upp á nýju bragSi, aS nota Uacross gildrur til að kasta spremgikúTum i skotgrafir þýzkra. MéS því móti geta æfðir mierrn kastaS æði kemlar við Woevre, en víöar sækja langt, og hitt ótrúlega vel. Um ]>eir á, einkum í Uorraine, én eigai 5°° gildrur hafa verið pantaSar, til torsótt hlutverk fyrir hendi, því aS , aS reyna þetta ráS. herstöSvar þýzkra eru sterklega John French segir aS liö sitt sé viggirtar, og.settar á hálsum og múlum, svo að sem erfiöast er að þeim að sækja. Til marks’ nm hve grimmir har- (lagar hafa staðið á þessum stöð- um, er þaö, aö Frakkar segj^ ÞjóSverja hafa látiS 30,000 manns í orustum um einn kastala er Eparges heitir og franskir náSu i af þeim. svo traust og örugt, aö hann viti vel, aö hægt sé að rjúfa skjalcla- borg hinna þýzku fylkinga, þegar ]>ar aS komi. AS eins vanti eitt, sem ómögulegt sé án aö vera, en ]>að sé skotfæri í stórbyssur. Á þeim virðist standa nieir en nokkra ööru nú um stundir. Ráð Frakka. er fvrirætlun Frakka, aS Italir. MeÖ hverjum clegi koma nýjar sögur um viöurbúnað ttala. tií aS skakka leikinn. ÞaS seinasta er, að hermálaráSaneytið hefir boðiö aWa: “Erum aö seacta skóhlíiarT” HershöfSingimi tók. þá til sinna ráöa og fékk skó handa liSSkm hjá brezku stjóminni. Um þetta skóamál hefir sérstök þingnfefud fjallað, og gefiiö sina 'skýrsluna hvor hluti hennar.. Fylg- ísmenn stjórnarmnar bera 'í hæti- fláka fyrir gallana, sem búaat mátti viiS, en sá hhiti uefndar- mairaa, sem andstæSinga flokki hennar tilheyna, segja afdráttar laust, eu þó hófsanileg'a, tii þess sem áfátt var. Þess þarf ekki aS geta, að álit meiri hluta nefnclar- innar, sem drap öllu á direif, var samþykt af meiri hluta stjómar- itinar á þíngi. Minni hluti nefndárinnar kvaS svo aö orði i sínu vægirega oröaSa galláSir áliti, aS ]>ó aö það mætti afsaka aS keyptir Eitt a£ því seni landsreikninga- nef.ndin hafði til rannsóknar, meS- al annara skuggalegra nyila, var iþáð. hverriig háttaS var hesta- kaupum til riddaraliösins, fyrir fyrir Tancl-sins reikning. A, þaö er vikiö annars stáöar í þessu blaöi, að éinum gæSingi sfjórnarmnar á Hvaðanœfa. — Hálfsjötugur öldungur í Bedford varð fyrir járnbrautarlest og beið bana af. Stóð hann snemma morguns í fögru veðri út á jámbraut og horfði á lest í fjarska er var aS koma. En örin- ur lest var nær; þeirri hafSi hann ekki tekiS eftir, varö fvrir henni og beið l>ana af. — Bóndi nokkur dansfcur var dænidur í talsveröa fjársekt og einfalt tveggja daga fangelsi fyrir að segja "þú" viS dýralæknir er hann hafSi oröiS raupsáttur viS. Fáséður vínviður. Flestir sem liafa koinið til Lond on, kannast sjálfsagt vel viö Hamton Court höllina, hina gömlu, veglegu höll, sem stendur á hægri bakka Temsár. Wolsey kardináli bygöi liana og gaf hana Hinrik konungi áttunda. Var höllin bú staður Englands konunga fram þar þingi voru fengnir 72 þús. dalir til aö kaupa liesta fyrir. Hann eða nokkrir félagar hans íótu þannig aS. :áS sunit af þeim hrossrim, sem ]>eir þykjast liafa keypt, hafa ekki koniiö fram, en öll skilriki, kaup- unum viövikjandi, eru horfnir, á- •samt tvéimur af 'þeim herram, sem þessi kaup geröu. fJaö sannaSist fyrir nefndinni, áö afsláttarhross voru keypt fiill.u verSi, þar á ineöa/ eitt, sem þötti df gamalt, ]>egar hestar voru keyptir til BúastríSs- ins, annar þrítugur klár, er skift hafSi verið á fyrir þrjár gæsir, og ekkert gefi'S í milli, var keytpur af þessum kaupstjórum stjórnarinn-^ ar, fyrir 150 clali og lieysjúkir, | fötaveikir, tannlausir og allavega uppgjafa-hestar voru Samsöngurinn i Tjaldbúöar- kirkju á þriöjndags’kvéldiB tókst mjög vél, Tögin hepfpilega valin, söngflokkurinn vel æföur og for- ystan göS. Organleíkari kirkjunn- ar, Mr. J. Plálsson Stýröi söngnum. Samsöngurinn var vél sóttur, enda átti liann þaö fyllilega skiliS. — 52 'mannesk'j-ur hafa síSustu mfmuSina veriS dæmdar tiT datiða íyrir herrétti í Vínarborg fyrir föSurlandssvik, meSal þeirra greifafrú Harra'ch. Atta hinna fdæmdu hafa verið af lífi tcknir, en dönii hinna hefir veriS breytt i 4 ,til 10 ára fangeUisvist, — Gjaldkertnn í Prag, höfuS- borg Bæheims, ásamt 20 öSrum starfsmönnum horgarmnar, hafa veriö clæmdir j þriggja til fjörtán ára hegningarhúss vi-st fyrir drottinssvTk. Þe'rr voru á bandi óvinanna og sknm að þeim fregn- um á laun. —lönfélög Bretlands telja rúma eina og kvart-m'iljön meSlirna-; j lok átjándu aldar. Nú er geymt mikiS málverkasafn. í hallargarSinum eru. yinsir merkir hlutir. ]>ar á nieSal vínvið- artré sem konungur á. Þessi vinviSiiT var gróðursettur áriö 1768. Er krónan metra en 20 FaSniar aS tnnmáli og árlega ber tréö mjög mikinn ávöxt. Vaxaj á Jiessu eina tré 400,000 vínber þeg- ar vél lætur i ári. T.endir mest al þessum vínberjum á boröi kon- ungsins. Er sagt aS konungum Englands þyki gaman að fræöa gesti sína á því. aö þei'r rækti sjálf- ir ]>au vinber sem ai borSum eru. Margar 'þnstinöir ferSamanna gera sér þaö áflega aö erindi út í ha 11- argaröinn að skoöa vínviðinn. , Fyrir nokkrum döguin barst herra Árna Eggertson skeyti frá stjórnendum Eimskipatélags ts- lands um það að. skipið Gullfoss geti ekki á næstu ferð sinni hingað vestur notað loftskeyta tæki þau, sem á skipum eiga að vera og var hann beðinn aS leita upplýsinga um hver áhrif það hefði á væntan- legán fólksflutning með skipintt frá Halifax til íslands, í maí n, k. Eimskipafélagið vissi að frá Bandaríkjunum eru fólksflutning- ar hannaöir með þeim, skipum sero ekki liafa loftskeyta áhöld og það vildi vita livort svipuð lög væru í gildi 'hér i Canada. Unclirritaöur tók því að sér að leita upplýsinga um þetta og komst aö þvi að lög um þetta efni sem samþykt vom af ríkisþimgintt i Canacla og staðfest þann 6. júní 1913, taka af öll tvímæli um þetta mál og veita fyrirspurninni frá tslandi beint og ákveðið svar. Fjórða grein nefndra laga tekur þetta fram, meðall annars:— ‘Frotn and after the first day of Jannary, 1914, no passenger steanier, whether registered in Canada or not, licenesed to carry 50 or rnore persons including passengers and crew, and going on any voyage which is or which includes a voyage of more than 200 nautical miles from one port or place to another port or .place ..... shall leave or attenipt to leave any Canadian port, unless such steamer is equipped with an ef- ficient radio-telegraph apparatus in good working order, capable of trans- mitting and receiving messages over a distance of at least one hundred nautical miles, by night and by day, and in charge of a person fully quali- fied to take charge of and operate such apparatus.” þar af vorti t. febríiar 80,000 at- vinnnlausir, nokkm Fléiri en mm fvrra. Það sækja sem haröast aö þessum öllum fyrirliðum, að taka gljáa af stöðyum, svo aö I’jóSverjar verði voptuun, sverSshjöltum og slíðr- að draga þangað liö annars staðar um og annari gljáandi prýði Slík- frá. Særður liðsforíngi sem ny- Fornmenjar í skot- gröfum. Fræðimennirnir vinna af kappi i þaríír rasindanna, þótt þeir liggí í skotgröfunum. Grasafræðingar hafa að mörgu að 'hyggja er gras- sverði er svi’ft í burtu, þegar byrj- að er að grafa skotgrafir. I grend við ó'pres og UiIIe eru krítarlög víða í jörðu; liafa þar funciist skeljar er áður voru óþektar. Mest mún þo þýzkum dýrafræS- ingi, sem lengst hefir barizt viö ’Meziers, hafa orðiö ágengt. Hann hefir fundið steinrurmar háfstenn- ur og stór stykki af risavöxnum | kolkrabba tegundum, sem nú eru ; útdauSar. Nálægt Soisons hafa "g fundist tennur úr villihestum Brot mót þessari grein gildir alt aö þúsund dollars fjársekt. ftarleg tilraun hefir veriö gerð til þess, bæði með hréfum og raf- skeytum, að fá sjómálaráðgjafa Canada stjómar til þess aS veita skipinu “Gullfoss” undanþágu frá þessu laga ákvæSi fyrir þessa sér- stöku ferð skipsins, sem svo mikið hefir veriS auglýst í íslenzku blöS- unum hér, en ráðgjafinn hefir tjiáð sig ekki' liafa valcf til þess að veita þá undanþagu. SíSustu skeytin sem farið hafa á rnilli um ]>etta mál, eru svo: :a verö i. Þ aS upþlýst- einhverju 1eytí, að fyrstu skóbirgð- ist jafrtvél, áS þessir umboðsmenn: sama ievtj j irnar sem lagSar voru til liðmu, stjörnarinnar höfnuðu kaupum áj væru lakarí, en átt hefSi að vera, ungtnn 'hestttm, er þeim, voru höðn- vegna ]>ess aS mikíll hraði var ir, en töku i staSinnt af þeim sem lega er kominn til Betrograd, skýr- sera til forna flæktust í stórhópum hafður á, þi næði sú afsökim álls þá besta 'btiðn, afsláttar hross, sem ir frá því, að félögnm Imns hafi tmn -meginhliita álfunnar. . . . . lAhi ti1 þeirra sem síðar vom ekki voru á vetur setjandi. Þessi; eitt s'rnn verið skípað aS tæma 8001 —... «■»._______ Ef þeir taka þaS lið einhvers ar skipanir feru vanalega gefnar í kevptar. í annan stað var eftirliti umrædd’u hestakaup fóru fram i tunnur af áfengi í fískr jörn staðai af vigstöðvum a Frakk- upphafi stríðs, en aldrei annars. jmeS skóakaupum kynlega hagað, ]>reni svéitiirn í Nova Scotia, og nokkra í þýzku þorpí er þeír höfSu eftirlitsmaSur settur frá. sem víö það lenfi hestakaupa rannsókn-j tekiS herskildi. Fiskamir í tjöm- inni urSu veikir af áfengínti, syntu landi og þynna ]>ar fylkingar sín ar, þá ætla bandameim að sækja að þeim stað af afli og kljúfa her- inn þýzlca. Þetta vita þýzkir full- j vel. og leita ]>ví allra bragða, til þess aö halcla fylkingum sínum í fornum skorötim og auka við sig nýjtt liöi aö heiman. Fimtugir menn og enn eldri eru kallaðir til herþjónústu úr Suöur-Jótlandi, cg ltver annar, seni vopnfær er, en ntargur er sá nú talinn vopnfær í ]>vzka ríkinu, sem áður þótti langt frá liðtækur. IIwjur i Frökkum. \'iviaiii lieitir æzti ráðgjafi á Frakklandi og sagöi hann svo í [ ræðu nýlega, setn lýsír hug Ian 's- manna. “Þýzkarar ]>ektu ekki ! ]>ann hug, sem hýr nieö hinni j frönsktt þjóö, og taka nú makleg gjöld fvrir. Þeir ]>óttust niundú finna fyrir sér stindurlynda og j léttúðuga ]>jóS, en fyrir þeím várð j stálveggur svo traustur, að þeír uunu ekki á. og létu sítt hraust-! asta lið. Og sjá, stálveggurinn fór j á skrið, seigur og traustur, áleiSis \ ti 1 landamæra, og ]>okar undan sér þeim her, er ekkil var viS svo UýBurinn á ítalín, er svo æstttr, að! I Skattarnir nýju. <>g reyndtt ekki aS að a yfirhorðinu forðast hættur. Gripu hermienn-: Þá verður irnir þá meS hönduttum áhalda- í laust og fengu ]>annig j fiskiforSa til margra daga | stnttri stund. A fínitudags morguninn vet'Sur byrja aö greiða nýju skattana, að láta 3 cent í frí- merkjum á hvert bréf, sem áSur nægan voru flutt fyrir tvö ella verða H- ör- bréfin brend af póststjórninni. Jafnframt tílkynnir póststjóniin, j að meö frímerkjum megi , greiöa — Kafbátar Þjóöverja færa ! skattana n>'ju á “checjues, bills of stö'Sugt út kviamar. Hefir ]>eirra I exchange, promissþry notes, ex- i jafnvel orðiö vart vestur af Portu- j !>rct<s lu°ney orders, proprietary ga! og tekist að sökkva þar brezktt and patent ntedicines,” svo og vín | skípí. j og champagne' ennfrenmr á hréf og póstspjöld, jxistávísanir. og j>en- — Tveir þýzkir foringjar er t ingasendingar með jx>sti — skatt- j varShaldi voru i Wales,’ sluppu 4. \ ana á ]>essa hluti ]>arf ekki að j apnl. Annar þeirra var Ambler, greiða meS liintim sérstöku skatta- flugmaSur sá er hjargaS var á i merkjum, heldttr meö almennum NorSursjónum ekki alls fyrirfrímerkjum, Þei.ni sem viSskifti löngu. KJukkan 8 kveldinu fyrir eiga viö banka og sparisjóöi, ber að muna, aö skattar eru lagðir á slík ^ viSskifti, og er bönkunum ekki ætl- hálsmáhtm. | að að leggja skattamerkin til, lteld- — Tizza greifi, forsætisráðherra j un a®eins hafa ]>au til sölu handa Ungverja, gat ]>ess nýlega á póli tízkum funcli, aS matarforSi s(í er "Winnipeg, April, 9. 1915. Minister of Marine, Ottawa. \’our telegram received. We ask exemption “Gullfoss" May trip only. Steamer will carry only such Iceland- ic pasengers as wish to sail direct froni Halifax to Iceland at their own risk. No other passengers carried. B. L. Baldwinson.” Svarið mot ]>essu ‘hljóðar svo* "Ottawa, löth April 1915. B. U. Baklwinson, Wintpeg Legislation imperativ'e. ^lmpossible grant exemption Gttllfoss. J. I). Hazen.” Strax og eg fékk þetta' skeyti sendi eg til íslands svolátandi skeyti: “Governor—Reykjavík, Canadian law and Goveniment prohibits Gullfoss without wireless, carrying any passengers." HérmeS er alh.tr kjarni sögunn- ar sagSur. Skipið Gullfoss getur á ]>essari ferð sinni fullnasgt canadiskra að flytja ekkt loftskeyta ákvæSum laga og fær því ekki nokkum farþega frá canadiskri liöfn undir ]>eim kringumstæSum. Engttm \ estur- tslenclingum get- ur þcStt meira fyrir þessum von- brigSum en hlutasölunefndinni hér. Kn hún finnur sér skylt aS aug- lýsa þetta nú ]>egar til þess aS landar vorir fái vitaS að ]>eir eiga el'ki kost á að komast til íslands með Gullfoss í næsta rnánuSi. W innipeg, 12. apríl 1913. B. L. Baldwinson. ritari. vorn ]>eir báðir visir, en um nótt- ina IiöfSu þeir smeygt frani af sér i viSskiftamönnum sínum. Aftaka liernnuins úr 116i þýzkra, er sannur reyndtst af> sök }jm j-.újj og gi Jpdejldir, leyndum og heyrast sjaldan atvtk, fyr en stríXum er JoktS, SJíkum aftiikum er haldiX nú væri í landinu nægSi ekki til næsta hausts, eSa ]>ar til næsta uppskeru væri von. — Keisarinn i Japan hefir kvatt til aukaþings er koma skal saman [7. maí og standa i þrjár vikur. Kvaddir til kommg s. A konungsfund voni kallaðir tneð simskeyti þann 9. ntarz ]>rír þingm. á ísl. úr meiri hluta flokk al- ]>itigis og aö líkindumi forsprakkar hans. Þessir þingmenn voru GuS- mundUr Hannesson, Einar Arnórs- son, Sveitrn Bjömsson. Þeir ertt allir búsettir í Reykjavik og lögSu af stað þann 13. marz, eftir því sem ein fregn hermir. Þeir verða gestir konungsins, meðan þeir standa við i Kaupmannahöfn. Um erindi ]>eirra þykjast kttnnugir fara nærri, en siður um erindis lokin, að því er virSist.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.