Lögberg - 15.04.1915, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.04.1915, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 15. APRIL 1915 T Norður á ísa* raeð Vilhjálmi Stefánssyni. t nýjasta hefti mánaiSarritsins “Harpers Magazine” ritar sá maöur er nefnist Burt McConnell; hann var rá'öinn í för lians sem veöur- fræöingur, fór meö honum af skipi og síöan noröur á ísa. Hann er sá síöasti sem litiö hefir Vil- hjálm auguin, þeirra manna sem nú eru í mannheimum, svo menn viti. Ágrip af ritgerö hans fer hér á eftir. Nú er ár liöiö síðan Vilhjálmur lagðí á ísaför sina, og siöan hefir ekkert frézt af honum. Viö skild- um viö hann ok förunuata hans, þá Ola Anderson og Storker Storkersen, þann 7. apríl hafísnum, 60 mílur fyrir Alaska. á hundasleðum. Ef satt skal segja litum viö svo á, aö félagar okkar væru betur komnir á skipinu, en viö í ísnum. Aö svo fór sem fór, furðar mig stórlega á. Því aö þaö er satt bezt aö segja, að viö feng- um ekki séð, að þeim væri neinn háski búinn. Við höföum slegið tveim tjöld- um á hólmanum; við höfðum tvo sleöa með sex hundum fyrir hvor- um, nægar vistir til tveggja vikna, þó að ekkert veiddist, en veiði var nóg, selir, bjarndýr, endur, lómar og rjúpur. Ef þetta skyldi alt liregðast, þá var nógan mat af liafa af hvalskrokkum tveim, fjöruföstum í fjörutíu mílna fjarska, er Iialda mundi mönnum og hundiim frá hungurdauða, en margur matur er verri en kvalkæf- an. Eg vandist henni vel á norö- I9r4, ájurför minni. norðan \’ið fengmn aö vita þaö, mörg- um mánuðum síðar, að Karluk rak Eg get ekki trúað þvi að Stef- til hafs og livarf, svo að þaö hafði ánsson 'hafi farizt. Það er mitt | orðið okkur til bjargar, að viö álit, og annara sem eru kunnugir skildum við það. Þegar fréttin því, hvernig hann er gerður — j náði okkur, að skipið var á rek hinni furðulegu elju og staðfestu þess manns — að úr þvi að hið hraparlega slys, sem henti Karluk gat ekki bægt honum frá aö ná þvi aöaltakmarki sem leiöangri hans var sett, þá mundi hann ekki bug- ast láta af þeim þrautum, sem yf- ir hann kynnu að koma á isförinni. Eg og tveir aðrir fylgdu honum út á isinn, nokkrar dagleiöir og snérum aftur til lands, en hann og hans förunautar 'héldu noröur á ísana. Aö fomu fari haföi traust Vil- lijálms og tröllatrú á því að hann gæti komið því fram, sem ógerlegt virtist vera, orðið honum að liöi. oft og einatt, til þess aö sigrast á því sem engum menskum mættí virtist fært aö koma til leiðar. Eg vona og trúi því, að þaö hafi hjálp- að honum til að yfirstiga þær tor- fæmr sem orðið hafa á vegi hans, síöan hann skildi viö oss. A land. Seint i september mánuöi 1913 sat Karluk fast í ísi út af mynni Colville fljóts, er Stefánsson gekk af skipinu og eg meö honum, ásamt Jenness og Wilkins og tveirn Eskimóum og héldum yfir ísinn til meginlands, i þeirri von að veiða hreindýr. Stefánsson veröur ekki ámælt fyrir aö fara frá skipinu einsog á stóö, það virtist vera á óhultum staö, hann var án vafa beztur veiðimaöur í öllum hópnum og ferskt ket var nauðsynlegt til að halda skvrbjúg frá skipverjum. Honum fanst lítið um slika “skottuferö”, þó að oss, sem ekki höfðum farið áöur norður, þætti æði torsóttur hinn hrjúfi ís milli skips og strandar. Viö vöndumst þvi ferðalagi seinna meir. Einsog vant er að vera í heim- skautaferðum gerði veöriö vondan grikk, varð aö hraparlegu slysi, alt i einu, þegar minst von um varði. Þrem dögum eftir að viö skildum við Karluk, kom rok á landsunnan, og fluttu Eskimóar þau tíðindi, er farið höfðu til selaveiða, að öll ís- breiðan væri koinin á skrið, Það var auðvitað, að Karluk var á reki meö henni. Við höfðtun ekki séö skipið síð- an daginn sem við gengum af því, þaö var um 18 mílur frá landi, en við gátum ekki séð lengra frá okk- ur en um sex átta mílur, í þvi skygni sem þá var. Vitanlega brá okkur við þessa frétt. Viö áttum allar stundir tal uin skipið og afdrif þess og þeirra sem á því voru. Þaö fólk var tuttugu og fimm aö tölu — vel bú- iö til aö mæta háska i norðurhöf- um, bæöi andlega, líkamlega og aö því er útbúnað snerti, það fór vel 1 um þaö í skipi, sem var sérstak- lega smíðað og útbúiö til ísafara, til þess ætlaö aö vera þeirra heim- ili i þrjú ár, og vissum vér fyrir- frant að svo mundi verða ef að likindum færi. Við vissunt, að svo gæti farið, að stormurinn ræki ísinn og skipið með upp á land, og ef til þess kæmi, þá væri hætt við, aö jafnvel þess traustu viðir brotnuðu; en ólíklegt virtist, aö jafnvel þó aö til þess kæmi, að þá yrði það nokkr- um að Hftjóni, því að nógir voru sleðar og hundar og hvað annaö sem hafa þurfti, ef slíkt slys 'bæri að höndum. Stefánsson virtist vera alveg áhyggjulaus um fólkið á Korluk og við skoðuðum hann sem foringja og öllunt færari aö liitta j>að rétta, jtegar um slíka hluti var aö ræða. Við vortim sjálfir í litilli liættu, jiví að við höfðum byssur og næg- ar skotbirgðir og Stefánsson vissi af vel þenkjandi Eskimóum um 40 ínilum þaðan sem við vorum. Við ræddum unt hvort við skyld- um reyna að fylgja Karluk eftir, nteöfram landi, en J>ótti þaö ó- hyggilegt meö j)ví að ísinn var þunnur og ótryggmr. Ef isinn hefði verið traustur, j)á hefði þaö verið hægöarleikur aö ná í skipiö, komið, afréð Stefánsson að hætta veiðum þegar í stað og fór með eintim Eskimóa, að kanna ísinn milli hólmans og meginlands. Eftir lilálft dægur kom sá aftur nteð þá frétt aö ísinn væri fær og þau skilaboð að við skyldum koma til Stefánssons tafarlaust, er þa var á land kominn. Þeirri ferð gleymi eg aldrei; {>4 var ofanfall af snjó, hiö mesta er eg sá þar nyrðra, skæðadrífa í logni, og “skæöin” furðulega stór. Isinn var sléttur og alla leiöina, unt fimm mílur, hljóp eg á undan hundunum til að eggja þá til áframhalds. Þegar við hittum Stefánsson hafði hann valið tjaldstað, þarsem nóg var af rekatimbri. Hann lagði af stað, þegar við komum, á hreindýra veiðar. Viö reistum tjöldin og bjuggumst fyrir. Þegar ekki var unt að reka niður tjald- hæla, urðum við að ibinda streng- ina unt ísjaka, er allavega voru á rönd reistir. Tjaldið okkar Vil- hjálms var kringlótt, með stoð í miðju, og var nefnt ”litla circus- tjaldiö.” 1 tjöldum. Það var til, þegar Stefánsson kont til baka. Hann skreið á fjór- um fótum inn um tjaldskarir og sópaði vandlega af sér snjóinn og reif kleprana úr skeggi sínu. Hann kvaðst hafa séð hreindýr langt burtu, en ekki treyst sér til aö elta þau, með því að myrkrið fór aö. Hann var svo búinn að hann haföi heklu af hreindýraskinni, með hettu á, brúnar skinnbrækur og uppháa skó af mjúku skinni, meö selskinns leistum. Mér er minnis- stætt hve vel honum fór sá bún- ingur j)að kveld, svo og tal hans og svipur. Tjaldið var um tólf fet að þver- máli, stó var í þvi nauegt dyrum, 'hálft þriðja fet á breidd. og lá reyrháfur frá henni upp um mæn- irinn á tjaldinu. Eskimóar okkar höfðu klofið við sem nægði til næturinnar og hlaðið 'honum upp að baki eldavélarinnar. Eg sé í huga mér, hvernig um- horfs var í tjaldinti. þetta kveld. Wilkins sat á mölinni og steikti selslifur og reykti svínaket á pönnu; þaö kann að vera, að æfintýra hugurinn og útilegu lifið hafi gert mér sels- lifrina sæta, en víst er um þaö, aö aldrei hefir mér smakkast kálfs- lifur í siðaðra manna bygð eins vel og selslifrin kveldiö þaö. Aö af- stöðnum kveldverði voru rekkjur búnar; ósútuð gæruskinn voru lögö á jörðina, og snéri ullin niö- ur; sútuð dýraskinn voru lögð á ofan; en harið ú ]>eim snéri upp. Ofan á þá hlýju dýnu lögðumst viö húöfati, gerðu af mjúku hrein- dýraskinni, hárið snéri inn, en 'húð- fatið var sjö feta langt. Áður en við lögðumst í húðfatið, var þaö siður okkar aö fara úr hverri spjör, því að engin flík á okkur var alveg laus við raka; við flett- um af okkur hamnum í einu kasti, þutum i húðfatið, un#bm hálsmál- ið á þvi að okkur, og veltum okk- ur á hliðina. Við sofnuöum æfin- lega fljótt og fast og sváfum draumalaust, því aö viö lögðumst vanalega Iúnir til hvíldar. Stefánsson varaðist að koma nærri “rúmfötunum”, þegar hann kom inn snjóugur og enginn fékk aö sitja á þeim, bundnum í bagga, nema sá sem haföi þurra skó og yfirklæði. Sá sem kom snjóugur inn varö að sitja við dymar og j>ar sat Stefánsson þetta kveld. Hann leyfði sér aldrei neitt, sem hann bannaði öönim, Jenness var önnum kafinn aö rita í dagbók sína, einsog vant var og eg sat yfir minni. Stefmsson gerði gaman að ákafa okkar í bók- menta störf; síöan litaöist hann um í voni þægilega hýbýli og spurði, hvort við vænim að lýsa j>eim þrautum, sem yfir oss gengi nú. Hann tók svo til oröa, að ef land- könnunar menn lýstu eins þægileg- um og góöum vistarverum og jæssi væri, er þeir skrifuöu um liáska- ferðir sínar á öræfum norðurhjar- ans, þá mundi almenningur fljótt missa tiltrú til þeirra. Hann kvaðst vera kunnugur orðínn norðurslóö- um og vera ,kominn á þá skoðun, að trúa va'rlega sögum sumra þeirra, er á prent hafa kmoið. En við sáum vel, að það lá ekki vel á honum þetta kveld. Hann var fjölorðari, en venja hans var, um þaö mótlæti sem að hendi var borið. Starfi leiðangursins var hnekt og frestað um eitt ár, að minsta ‘kosti. Hann var ekki jieirrar skoðunar, að Karluk hefði brotnað í ísnum, en gerði þó ráö fyrir, að það gæti komið fyrir. Þó að hann skarpskygn væri, kom honum ekki til 'hugar, að svo slysa- lega mundi til takast, sem raun varð. Nú kom að þvi, að ræða, hvað vér ættum til bragös aö taka. Þaö var ekki til að nefna, aö hætta viö leiðangurinn, þó aö svona væri komið. Hann hafði ráðið með sér, að fara til Barber Island eða Martin Point — eftir því sem ísar reyndust —, sitjast um kyrt á þeirn staðnum, sem hentugri reyndist og búa þar för sína með sleðum, norður á ísa. Þama mátti finna trúmensku við fyrirhugað inarkmið! Þó aö hann væri orðinn viöskila viö skip sitt, áhöld öll og meiri hluta manna sinna, þá lét Stefánsson það ekki standa fvrir sér. Hann ætlaði sér að sækja að aðalmarki leiðangurs- ins, hvaö sem í móti blési. Fyrst kvað hann þaö geta hugsast, aö viö næðum i skipið (og því trúöum viö allirj ef viö héldum sem snúöug- ast meðfram ströndu, en ef þaö skyldi bregðast, þá ætlaöi hann okkur að fara til Point Barrow, 145 mílna leið, og búast þar viö nýjum leiöangri. Þessi ráðagerð var rædd, en varla mátti heita, að nokkur legði nokkurt ráð til þessarar fyrirætl- unar, annar en hann. Þetta kom til af því, aö allir sem höfðu komist í náin kynni við Vilhjálm, könnuðust viö þekkingu hans og yfirburða þrótt til forustu. Áður en til rekkna var gengið um kveld- ið, var það sama sem ráðiö, hvað gera skyldi. Daginn eftir lögðum við upp til Barrow höfða. Ekkert sögulegt gerðist á þeirri níu daga leið, ís- inn var sléttur og Stefiánsson svo nákunnugur, aö við tókum af okk- ur fjölmarga króka og fórum oft sjónhending yfir vogakjafta, and- nesja á milli. Oftlega vorum viö tólf mílur undan landi, en Stef- ánsson valdi leiðina og forðaðist jafnan bungur, er upp skaut á isn- um af þrýstingi. Kuldi var ekki mik- ill J>essa október daga, um tíu stig fyrir ofan zero að deginum, vind- ur var jafnan mikill og stundum hvass, en sólskin á 'hverum degi og engar þrekraunir um aö tala, á Winnipeg Dentai Parlors Cor. Main &^James 5302 Kórónur settar á tennur og brýr á milli þeirra $5.00 fyriir hverja tönn Plötur vorar úr hvalbeini eru svo góðar, að hvergi fást betri né ódýrari. Engir viðvaningar, allir starfend- ur útlærðir. Allt verk ábyrgst A A CT í 20 ár. Stúlka vinnur hjá oss Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu Heimili fyrir allskonar sjúklinga. Fullkomnar hjúkrunarkonur, góð aðhlynning og læknir til ráða. Sanngjörn borgun. Hjúkrunarkonur út- vegaðar. Ókeypis ráðleggingar. 137 Carlton Street. Phone Main 3104 Business and Professionai Cards Dr. Bearman, Þekkir vel & Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrif8tofutlmar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tals. M. 4370 21 S 8 mcrset Blk Dr.R. L. HUR5T, Member o'f Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaSur af Royal College of Physlclans, London. SérfrœSlngur 1 brjóst- tauga- og kven-sjflkdómum. —Skrlfst. 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á mótl Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Timi til viBtals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfraeBingar, Skrikstofa:— Room 8ii McArthur Building, Portage Avenue ÁRitun: P. O. Box 1056. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tei.epho.ne oarey 320 Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 Victor St. Tei.ephone GARRY 381 Winnipeg, Man, GARLAND & ANDERSON Arni Aader»on E. P Oariaiul LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambert Phone: Main 1561 borö viö þrautir sem nyröra gerast. Fréttir af skipinu. Við náðum til Point Barrow þann 12. okt. og þarf eg] ekki aö geta þess, aö viö spurðum áhyggju- samlega eftir fréttum um hiö horfna skip. Við fréttum, að Eskimóar 'hefðu séð þaö, er þaö rak framhjá, viku fyr, og aö það hefði þá veriö að likindum þrjár rnílur undan landi. Engir hvítir menn höföu séö þaö, en sú sögu- sögn Eskimóa, að skipið hefði enga björg getað veitt sér og aö enginn reykur heföi sést úr því, virtist vera svo vel rökstudd, að því mætti trúa. Eskimóar höföu gert tilraun til aö komast út aö skipinu, en ekki tekizt, en öllum kom saman um, aö ef einhver af skipverjum, eöa all- ir til samans, heföu viljaö komast á land, þá heföi þeim veriö þaö 'hægt. Stefánsson haföi búizt viö, aö Bartlett skipstjóri hleypti á Iand þeim Murray ("sjávarfræö- ing), McKinlay (veður- og segul- aflsfræöing), og Beuchat (mann- fræöing) um þann 1. okt., svo aö l>eir gætu komizt- til syöri leiðang- ursins, er þeir tilheyrðu. Eg hef ekki enn fengið aö vita, af 'hverju l,num’ kona hans, hentugan vel; þar er kendur saumaskapur, eldamenska og þrifnaður, auk enskrar tungu, skriftar og reiknings. Skólabörnin voru.fjörug og forvitin og svo spurul, aö eg hef aldrei vitaö slík böm ;• þau eltu mig, hvar semi eg fór og spuröu mig spjörunum úr og Atschak, sá Eskimói, sem meö mér var, varö þeirra uppáhald; þau álitu liann hina mestu kempu, aö hafa verið á Karluk og komizt í slíkt langferðalag. Þann .26. okt. fór Wilkins og Jenness meö tveim Eskimóum til 'hundafóöurs og til aö veiða fisk i vatm skomt þaðan, til viöurvær- is mönnum og hundum. Viö Vill hjálmur urðum eftir í Point Barrow. viö þurftum aö skrifa margar skýrslur og morg bréf. Viö lögðum upp þann 8. nóv. og komumst til hvalskuröarmanna eftir átta daga ferð. Þeir höföu lokið hvalskuröinum og störfuöu að veiðum á isi, en gekk heldur illa, aðeins fengiö til matar sjálf- um sér og hundunum. Þann 24. nóv. lögðum viö upp aftur meö Wilkins og annan Eski- móann áleiðis til Collinson Point, aö hitta Dr. Anderson, foringja hins syöra hluta leiðangursins. áftir þriggja vikna ferð náöum við þangað. Seinasta dag feröarinnar var bylur mikill; Stefánsson gekk nokkur fet á undan hundun- um, svo aö viö rétt grilt- um í hann. Af því má marka hversu vel hann er fær til ferða- laga nyröra, aö hann gekk á undan í bylnum lengi dags, um 20 mílur, og j>ó hvergi sæi til slóöa eöa nokk- urra kennileita, þá vorum viö aö- eins 100 yards úr leið, þegar við komum aö staðnum, sem við ætl- uöum til. Sterkur stormur fylgdi snjókomunni og seinustu stundim- en ar fórum við í myrkri. Ekki iSjulaus. Stefánsson lagöi upp á ný þann 18. des. til ósa Mackenzie fljóts, aö ná í smátt skip, North Star, er liann hugsaði sér aö nota i staöinn fyrir Karluk, og lá í vetramausti viö Clarence Bay. Hann ætlaöi einnig aö undirbúa verk fyrir land- fræöinga hinnar syöri deildar leið- angursins, að rannsaka skipum færa kvísl í ósunum til Fort Mac- pherson, svo og koma bréfum vor- um áleiðis. Hann tók með sér einn hundasleöa og Louis Olsen, þann er bezt var fær til að stjdma lnmd- um morgurinn snemma og fór hart yfir. Ferö sú var erfið. Sterkur j vindur var á móti og skaflaði snjó- inn, svo að oft var hann í mitti. Crawford hét sá er meö mér var þanni dag; hann kól mikið á and- litiö. Við höfðum aöeins fjóra hunda, suma er lúnir vom úr minni langferð. Viö Komum tu Martin Point kl. átta um kveldiö og uröum ekki hissa á, að Stefáns- son var farinn, sem hann hafði ætlað, en eg verð aö segja um mig, að eg varö sárlega vonsvikinn. Eg lagðist fyrir og sofnaði í 'þrjár stundir, lagöi svo aftur á stað ©g náöi Stefánsson og félög- um hans daginn ettir, eltir átta mílna ferö. ísinn var ósléttur og torsóttur. Eg ætla að lýsa hvemig út leit i tjaldstað, er eg náöi þeim. Stefánsson haföi valiö hann í lægð, i sléttri dæld, með tveggja til þriggja mannhæöa háu íshröngli á alla vegu, vegna skjólsins. Hund- arnir vora bundnir viö streng milli ísjaka, með svo löngu millibili, aö þeir náöu ekki að bíta hver annan. Fjórir sleöar vom bundnir viö far- angurinn, fast viö tjaldiö og strigadúkur yfir, til að verja hann fyrir snjó. Þó aö mikið hundáglamm risi upp, er mig bar aö í næturkyrð- inni, kom enginn út úr tjaldinu til að taka á móti mér. Eg tók því af sleða mínum og gekk frá far- angrinum og geröi síðan vart viö mig við hiö stærra tjaldið. Eg var Iúinn eftir feröina allan daginn og nóttina með. Enginn haföi heyrt 'hávaöann, eöa orðið [>ess var að eg var kom- Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & Willíam rELRPHONBOARSY 32» Office-tímar: 2—3 oi? 7—8 e. h. HEIMILI: 7 64 Vlctor ttraet rELEPBONBi QARRY 103 Winnipeg, Man. Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Arltun: MESSRS. McFADDEN & THORSON 1107 McArthur BuiMlng Winnipeg, Man. Phone: M. 2671. John Christopherson íslenzkur Lögfrœðingur 10 Bank of Hamllton WINNIPEQ, - MAN. Dr. W. J. MacTAVISH Officb 724J Aargent Ave. Telephone Aherbr. 940. í 10-12 f. m. Office tfmar -í 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Hkimili 487 Toronto Street - WINNIPEG tklhphonk Sherbr. 432 J Dr. Raymond Brown. I SérfræOingur f augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7282 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. io— 12 og 3—5 M -------- -----B J - f Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BLDG. Oor. Portage and Edmonton Stundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma. — Er a8 hitta frá, kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsfmi: Main 4742. tíeimili: 105 OUvia St. TaLsími: Garry 2315. H. J. Pálmason Chartered Accountant 807-9 Somers«t Bldg. Tals. M|. 2738 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone Oarry 2888 Helmilís Oerry fM J. J. BILDFELL FASTEIQnASALI ftoom S20 Union Bank TEL. 2885 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútaudi. Peningalán ]>etta var ekki gert. Enginn haföi furðað sig á því við Barrow Point, aö harluk fór þar fram hjá; eng- um haföi kotnið til hugar, aö skip- iö væri í nokkurri liættu statt, til jiess aö gera. Barrow höföi er nyrzti oddinn á- Alaska. Sandrif skagar þar út frá meginlandi til íshafsins, bogið einsog olnbogi og Barrows höföu er í ofnbogabótinni; fyrir tttan 'hann annan liggur rifiö til landsuðurs. Viö bjuggum okkur til feröar viö hvalstöö Charles D. Browers, tíu mílum fyrjr utan höföann. Hvalstöðin er íbúöarhús og fimm stór vöruhús umhverfis, en efniö i þau öll hefir veriö flutt sunnan úr landi, á hvalveiða ferjum. Brower er alþektur maður um norðurslóöir, hefir búið á þessutn stað í þrjátíu ár, gifst Eskimóa konu og sent börn sín suður Bandaríki til mentunar. Þaö er vænsti drengur, vel að sér og góö- ur í sér. Skóla halda þar fyrir Eskimóa böm trúboði nokkur og Hann kom öllu fram i þessari ferö sem hann 'haföi ætlaö sér. Hann keypti skipið North Star, undirbjó könnun kvíslanna, réö í þjónustu sina Storker Storkersen, er verið haföi með Leffengwell og Mikkelsen á ísaför þeirra 1907 og sendi 'hann til Martin Point, aö setja upp rekaviöar hróf til vetrar- setu. Hann átti að fá vistir og útbúnað frá hinni syðri deild leiöangursins, er var fimtíu og fimrti mílur á burtu þaöan, skifta öllu upp og gera aðrar ráö- satfanir, og hafa alt tilbúiö. þegar Stefánsson kæmi aftur úr ósa- feröinni. Eftir jólin fór eg til Barrow Point, að sækja bréf og var um tuttugu daga hvora leiö. Eg kom til baka til Collinson Point þann 20. marz og þótti ilt, hve seinn eg var í förum, því að mér var sagt, aö Stefánsson ætlaöi aö leggja upp daginn eftir noröur á ísa, frá Martin Point, fimtíu og fimm mílur frá. Því lagöi eg upp aftur inn. En svo þröngt var í tjald- inu, að eg gat ekki komizt inn, fyr einn af þeim sem fyrir vom, var kominn út. Eg sópaöi vand- lega hrímið af hettu minni og snjóinn af fótunum og skreið aö því búnu inn í tjaldið. Þar var þröngt á þingi! — fimm menn voru þar í tjaldi, er var átta og tíu fet á hvern veg. Allir brugðu við, að rýma til fyrir mér og einn tók sófl og sópaði af mér það sem við mig loddi af snjó. Það var því aö þakka, hve ríkt Stefánsson gekk eftir því, að ekki væri borinn snjór inn i tjöldin, að rúm okkar héldust þur og 'hlý og aö engum varö kalt nokkm sinni aö nóttu til. í Wilkins var að steikja morg- unmatinn á “prímus” stónni, hris- grjón og flesk, en á hinni bjó ein- hver til súkkulaöi og fékk 'hver vænan spón af niðursoðinni mjólk í sinn bolla. Eg er viss um, aö al- drei hefir nokkrum manni þótt nokkur máltíö betri en mer j>ótti morgunveröurinn sá. fNiöurl.). J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIfí. ENDERTON BUILDNG, Portage A»e., Cor. Hargrave St Suite 313. Tals. main 5302. J. J. Swanson & Co. Verzla með íasteignir. Sjá um leigu á Kúsum. Annast lán og eldsábyrgSir o. fl. 504 Tlse Kensington.Port.&Smlth Phone Main 2597 Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. WINNIPEC, Phoi)e Main 57 MAN. *• *- •IQUWP6QW Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIJICAMEflN og FI\STEICNI\SAiAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsimi M 4463 Winnipeg Columbia Grain Co, Ltd. H. J.LINDAL L. J. HALLGRIMSON Islenzkir hveitikaupmenn 140 Qrain Exchange Bldg. Skrifatofutímar: Tals. M- 1524 10-12 f.K. og 2-4 e.K. G. Glenn Murphy, D.O. Ostoopathlc Physician 837-639 Somerset Blk. Winnipeg Dr. S. W. Axtell, Chiropractic & Electric Treatment Engin raeöul ög ekki Knifur \ 258)4 Portage Ave Tals. H|. 3296 TakiÖ lyftivélina til Room 503 Vér leggjum aérstaka. áherzlu A a8 selja meSöI eftir forskrlftum Uekna. Hin beztu melöl. sem haegt er a8 fá, eru notuö eingöngu. Þegar þér kom iö me5 forskrlftina tll vor, meglB þér vera vlss um a8 fá rétt pa8 sam læknirlnn tekur tll. COLCLKUGH * CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phone Garry 2690 og J891. Glftlngaleyfisbréf oeld. E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Welliigton Tal». Garry 4368 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. sel'ir líkkistur og annast om útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarða og legsteina r»:». Ho'mlli Qctrry 2161 „ OFflce „ 300 o» 375 Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar i Winnipeg 335 (lotre Damo Ave. z dyr fyrir vestan Winnip.x ieikhús D. GEORGE Gerir við allokonar' Kúabúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og Ieggur þau á aftur Sanngjarnt verö Tals. G. 5112 3G9 Sherbrooke St. The London & New York Tailoring; Co.los Kvenna og karla akraddarar og loðfata aalar. Loðföt sniðin upp, Kreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. ;Föt Kreánsuð og pressuð. 942 Sherbrooke St. Tais. Garrj >2911

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.