Lögberg - 15.04.1915, Blaðsíða 8
8
LÖÖBERG, FIMTUDAGINN 15. APRÍL 1915
Eitt pund gerir 250 bolla
Sex bollar á EITT CENT
BLUE ÐIBBON
er hið langdrýgsta, hollasta og
bragðbezta te
Biðjið hiklaust um BLUE RIBBON
Sendið þessa aualýsing ásamt 25c og þá
fáiðþér „BLUE RIBBON COOK BOOK“
Skrifið nafn og heiniili yðar greinile^a.
Or bænum
Kvenmaður óskast á efnaheimili
úti á landi. Fargjald lagt út fyrir-
fram. Upplýsingar að Lögbergi.
Bankastjóri T. E. Thorsteinson,
Diður . þess getiS að herra
Paul Reykdal, Lundar, hafi geíið
50 dali til Þjóðræknissjóðs, en
ekki til styrktarsjóðs bágstaddra
Belgiumanna, einsog í samskota-
lista stóð, 'hér í blaðinu.
Herra Þorleifur Hallgrímsson
úr Mikley var hér á ferð um helg-
ina, í erindum sínum. Is farinn
að verða ótraustur við vesturland
eyjarinnar, sem óvanalegt er; varð
aldrei eins sterkur i vetur, eins og
vant er að vera. Samferða Mr.
Hallgrímsson var hr. Gunnar
Helgason, bóndi þar í eynni. Þeir
fóru af stað heimleiðis á mánu-
daginn.
Herra B. S. Lindal frá Mark-
land P. O. er staddur í bænum um
Jressar mundir, j verzlunarerind-
tim. .
• Controller Midwinter ætlar ekki
a* gefa kost á sér næsta ár í hæj-
arráftið, þfjdur ganga í herinn.
díann er gjumll hermaður frá
Riels dógum, var foringí þeirrar
smásveitar. sem gætti Riels, áður
hann væri líflátinn. Midwinter er
kominn á sjöíugs aldur, hefir tvo
um sextugt, en er hedsuhraustur
ög harður, Ekki €r húið að taka
hann i herinn ennþá.
Eg hefi nú nægar byrgðir af
‘granite” legsteinunum “góðu”,
stöðugt við hendina handa öllum
sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja
þá, sem hafa verið að biðja mig um
legsteina, og þá, sem ætla að fá sér
legsteina í sumar, að finna mig sem
fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að
gera eins vel og aðrir, ef ekki betur.
Yðar einlægur,
A. S. ■ Bardal.
Árni Eggertsson hefir til leigu
lör.din “Nýhaga” og “Lundur”, hálfa
aðra og tvær, mílur fyrir norðan
Gimli; bæði löndin á v'atnsbakkan-
anum. Ræktað hey fyrir nálægt 16
fullorðna gripi; lindar vatnsból með
ágætu vatni; nýtt, gott timburhús.
Fiskveiði alla tíma ársins rétt fyrir
framan landsteinana. — Eftir frek-
ari upplýsingum má skrifa eða leita
til
Arna Eggertssonar,
204 Mclntyre Block,
Fónn: M. 3364. Winnipeg.
OlsonBros.
geía almenningi til kynna að
þeir hafa keypt
Fóðurvöru - verzlun
A. M. Harvie
651 Sargent ave. Garry 4929
Munið ataðinn
KENNARA vantar fyrir Stone
Lake skólahérað Nr. 1371, með 2.
eða 3 .flokks skírteini, um sex mán-
uði i sumar. Skóli byrjar 1. Mai,
endar 1. Des. frí um ágústmánuð.
Tiltakið kaup og áritun.
IV. A. Tetlock, sec.-treas.
Lundar, Man.
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
skrapp vestur til Wynyard í vik-
unni sem leið, kallaður þangíið til
a8 t>era vitni í máli nokkru, er
höfðað var af því opimgera gegn
lækninum þar J. S. Jakobssyni.
Málið fór svo að Dr. Jakobsson
var fríkendur.
Viffurkenning.
Hér nteð viðurkennist, að Mr
C. Olafsson, umboðsmaður New
York Life lífsábyrgðar félagsins
liafi greitt mér að fullu lífsábyrgð
])á er maðurinn rninn sálugi,
Sveinn B. Thorbergsson, hafði í
nefndu félagi.
Winnipeg 7. apríl 1915.
Hclga Thorbergsson.
Ferming.
Séra Steingrímur Thorlfiksson,
prestur Selkirk safnaðar, fermir í
þessum söfnuði stmnudaginn 24.
apríl við guðsþjónustuna að kveld-
intt. — Allir velkomnir.
Guðsþjónustur.
Sunnudaginn 18. apríl. (1) I
Wynyard kl. ix stundvislega. (2)
í íanda'har kl. 2. Allir velkotnnir.
H. S.
Á páskadaginn voru tvær guðs-
þjónustur i Skjaldborg, en vana-
lega er þar guðsþjónusta aðeins að
kveldinu. Hádegis guðsþjónustan
var barna guðsþjónusta og var þar
samankominn allur sunnudaga-
skólinn, auk margra fleiri. Söng-
urinn var í höndum barnanna.
Kirkjan var smekklega skreytt
tneð lifandi blónntni, meðal annars
páskaliljum. Rétt fyrir guðsþjón-
Ein af sögum St. St. Blichers j ustuna Var presti safnaðarins færð
‘'Præsten i Vejlbye” hefir veriö I að gjöf frá bandalaginu og’öðru
þýdd á' ensku, og; gefin út hér í j ungu fólki safnaðarins ný faileg
borginni. Þýðingin er eftir J. j hempa.
Hansen, veljK,‘kt;tn borgjtra prcðall Unt kveldið var altarisgöngu
norrænna manna hér búsettra,! gnðsþjónusta og gengtt 24 tíl aK-
Sagan er áhrifa mikil á frnmmál- j aris. Söngflokkurinn söng “Lof-
inu og þýðingin mjög vel gerð, aðjið Drottinn", cftir A Wennerberg.
]>ví er yirðist, f formála getUiv Kít'kjÚn var fttll af fólki.. Við þá
þýfiandj þess að hann. Ii*if»■ sýnt 1 gufisþjónustu voru lesin nöfn
Ralph Cotlnor htindrit af þýfiing- j nýrjra safnaðarmeðlima.
'unnt og hann hvatt sig til að gefai Á þriðjudaginn eftir páska hélt
Mrs, 11. Austmau frá Vidir P. hana út. Mr. Hansen .er sj|álf-‘ Bjarmi, bandalag Skjaldborgar-
CL Vhr 'hér á ferð fyrir -helgina,- mentaður niaðtfr, greindttr og vel safnaðar, fund með sérstöku. tilliti
að flytja dóttur sína Jónu áleiðis'að sér. Sagan kostar 250 og fæst til utanfélagsfólks. Var það mjög
til heilsuhælis í Ninette. Hún bað í bókaverzlun II. S. Bardals. J skemtilegur fundur með marg-
Lögberg geta ])ess, að ixóndi sinn, , 7----------- breyttu og nvtsömu efni, ræðttm,
Ásmttndur Björnsson og öll fami- „ Stinmidagtnn 28. tnarz iirðu þatt söng og ui)|)lestritm. Aðal ræðuna
Skemtisamkoma og Veitingar í
Skjaldborg á Sumardaginn fyráta,
Fimtudagskveldið 22. Apríl 1915; klukkan átta
Undir umsjón kvenfélags safnaðarins.
Byrjar kl.8. Aðgangur 25, og 15c. fyrir börn.
PRÓGRAM.
1. Ávarp forseta...............
2. Forte Piano spil............?.fi s S 7 ■•’•'•' •• t
3. Frumsamið kvæði........í)r S‘«'
4. Violin spil...................Mr. W. Einarsson
5. Recitation “Fjallkonan” fsýnd í faldbúningi
.......................Miss Jódís Sigurðsson
(i. Þríraddaður söngur: “Skólameistarinn”
nokkur börn og Mr. B. Methúsalemsson
7. Fíólín samspil.....Lærisveinar Mr. Th. Johnstons
8. Einsöngttr..................Miss E. Thorvaldson
!>. Upplestur...................Miss Ásta Austmann
10. Solo..................Miss Haldóra Friðfinnsson
11. Santsöngur................Söngflokkur safnaðarins
Samkoma
verður haldin í Fyrstu lút. kirkju, horni
Bannatyne og Sherbrooke, undir
umsjón kvenfélagsins, á
Sumardaginn fyrála
Fimtudagskveldið 22. Apríl 1915
HENDTJR FEGRAÐAR.
ANDIjIT sléttuð
Hefðarfólk lcitar til vor—10 ár að verkl
Elite Hairdressing Parlor
207 NEW ENDERTON BLDG. TALS. M. 4435
Rorni Hargrave og Portage (uppl, takið lyftlvéi)
Höfuðsvörður meðhöndlaður. Höfuðbað tir rnjúku
vatni. Fætur fegraðar.
I.tkþorn aftekin. Neglur réttar. Sigg og alls-
konar íótakviliar meðhöndlaðir vtslndalega
CHIROPODIST
207 New Enderton Bldg. Tals. M. 4435
Portage og Hargrave
WILKINSON & ELLIS
Matvöru oglKjötsalar
Horni Bannatyne og Isabel St.
Sérstök kjörkaup áhverjum Föstu- og Laugardegi. Sím-
ið oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum,
smjöri og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA
Tals. Garry 788
■H++++4+ ++4-++++++-+F+++F++-+
ítv 5S1
PRÓGRAM:
1. Ræða ("10 mínúturj...............Séra B. B. Jónsson
2. Quartette—“April Day".........................Whitc
Mrs. Thorsteinsson, Mrs. Johnston,
Miss Hinriksson, Miss Davidson
3. Solo—Draumland..................Sigfús Eimundsson
Mrs. S. K. Hall.
4. Ræða (10 mínúturj..............Mr. Árni Eggertsson
• >. Fíólín sóló.................Miss Violet Johntson
6. Sóló—Munamál..............................Beethoven
Mr. H. Thórólfsson.
7. Ræða (10 mínúturj..................Mr. Jón Bíldfell
8. Sóló—Vorsöngur.............................. Parker
, Mrs. J. Thorsteinsson.
0. Quartette—íslenzkt, óákveðið.................
Mrs. Thorsteinsson, Mrs. Johnston,
Miss Hinriksson, Miss Davidson.
Veitingar ókeypis í sunnudagsskólasalnum. — Fólk er
beðið að konta með Bandalagssöngvana,
Byrjar kk 8. Inngangur 25c.
W. H. Graham
KLÆDSKERI
♦ ♦
Alt verk ábyrgst.
Síðasta tízka
+ +
190 James St. Winnipeg
Tals. M. 3076
m
t
4+4++++++++++++++++++♦++
lían legði nú niður Austtnan-nafn-
ið, og kallaði sig Bjömsson frant-
vegis.
Hörundskvillar
MeSal þeirra húðajúkdóma, er
oftast nær læknast ef farið er aö
r&ðum þessarar stofnunar vorr-
ar, eru þessir hinir helztu: Ec-
zema, Acne, kláði, sár, bðlur og
vörtur o.s.frv. Allir þessir sjök-
dómar hafa verið nákvæmlega
rannsakaðir af frægustu visinda
mönnum Norðurálfunnar og vér
höfum kynt oss aðferðir þeirra.
Oss heflr þvt oft tekist að lækna
þessa sjúkdóma, þ6tt fólk hafi
verið búið að þjást af þeim t 10
til 20 ár.
Gigt
Taugaveiklun
Svefnleysi
Sciatica Catarrh
Asamt mörgum öðrum svlpuð-
um sjúkdómum hefir oss tekist
mjög vei að lækna. Sjúklingum
batnar þvtnær undantekningar-
laust.
Meltingarleysi
petta er eitthvert allra versta
böl mannkynsins og orsökin t
allra flestum vetkindum, hefir
leitt oss til að rannsaka svo ná-
kvæmlega sem auðið er orsök og
upptök þessa sjúkdóms.
Alveg ókeypis
Vér höfum stóra bók með
myndum, sem er mjög fróðleg
og gagnleg og gefur ágæt ráð við
ótal veikindum. pessi bðk er
send ókeypis, ef óskað er.
ATHUGIW—The National In-
stitute er stærsta og bezt útbúna
stofnun sinnar tegundar t Vestur
Canada. par er allra heilbrigðis-
regina gætt.
Fáið þessa stóru niytulabók;
það kostar yður ekkert; en af
henni sjáið þér hvernig hægt er
með nýmóðins aðferð að lækna
sjúkdóma, þegar rétt er að farið.
Natíonal Institute
CARLTON BLOCK
Cor. Carlton aml Portage Ave.,
Winnipeg.
I’hone M. 2544. Oplð á kvelclin.
Torfi Steinsson katipm. í Kanda-
‘har ok kona lians fvrir þeirri
]>ttngu sorg afi missa son sinn,
Karl Kristján, mjög efnilegan
dreng 6 ára að aldri. Banamein
hans var lungnabólga. Jarfiarför-
in fór frarn frá lieimili foreldr-
anna og kirkjunni i Kandahar á
fimtudaginn i. apríl. Mikifi fjöl-
menni var vifi jarfiarförina. Séra
H. Sigmar jarfisöng hinn látna.
Þann 29. marz lézt í Glenboro,1
Man.. Halldóra Pálsdóttir, rúm-
lega 79 ára afi aklri. H ún varj
ekkja eftir Frififinn Jónsson j
| Ixmda í Argyle, er dó áriö 1901.
Þan giftust í Breiðdal í Sufitir-
I Múlasýslu ú íslandi og fluttu \
þaöan, frá jörðinni Þorvaldsstöfi-
j um 1876, til þessa iands. Af sex!
börnum þeirra lifa fjögur: Jón.
tónskáld hér í borg, Páll, bóndi í
ArgylebygS. Gufinv, gift ]óni S. I , ...
Jönssyni á Baklur' og Ragnbeifiur. "em honuni er svo etginiegur.
gift John Maclean. bérlendum >ertIaun,n «af husfru Hel«a
j manni og hjá ]>eim átti hin fram-
liöna 'lieima tótf hin sífiustu |;iir æfi
sinnar. Hún vat jarfisungin 31.
marz af séra Fr. Hallgrímssyni.
— Halldóra sál. var einstaklega
vel greind kona og valkvendi afi
sögn kunnugs manns.
liélt prestur safnafiarins, rakti
sögtt ]>essa unga bandalags og
sýndi frarn á hvað þafi hefði gert
til aö veita nytsaman frófileik,
líkna hinum þurfandi og efla
kristilegan áhuga. Eitt hiö mark-
verðasta á fttndinum var samkepm
í ritgerðum, þar sem átti aö segja
eitthvað fallegt um Bjarma. 1
samkepninni tókp þátt aðeins fé-
lagsmeðl'imir. Dómarar voru:
Séra Björn B. Jónsson, hr. Baldur
()Ison og ungfrú Rósa Magnús-
son.. Samkvæmt úrskurði þeirra
hlaut ungfrú Anna Sigvalda fyrstu
verfilaun fyrir frumsamda ritgerfi,
nngfrú Jéxlís Sigurfisson, önnur og
hr. Jón H. Árnason hin þriðju;
en fyjrstu verfilaun fyrir valinn
kafla eftir annan höfund lilaut
séra Rúnólfur Marteinsson. Séra
Bjöm B. Jónsson afhenti verð-
launin, mefi þeim myndarskap
sent honum er
íaf
Jónsson. í lok fundarins voru öll-
um viðstöddum, sem var fjöldi
manns. bornar veitingar og fund-
inum svo slitiö á vanalegan Jiátt
mefi bæn og sálmasöng. A fttnd-
inum græddist félaginu 6 nýjir
meölimir.
og meiddist mjög mikifi. Vagti-
stjórinn slapp með skrámur. ]
Áriö sem leið vortt 673 ntiljónir
bréfa sett á póstinn í Canada og
]>ar afi attki 64 miljónir af póst-
spjöldum. Meö eins cents skatti
sem nú er lögleiddur, hefött tekj-
urnar af þessum bréfttm og póst-
spjöldttm' orfiifi $7,370,000, sent er
laglegasti skildingur.
Kosning Montagues.
Samtals.............$288.80
T. E. Thorsteinson.
LAND TIL SÖLU
N. W. % of 28-32-11 W. of Sec-
oikI Merid.. cr til síilu nú þejjar
fyrir $25 ekran. I,andið liggur ná-
lægt bieimm Elfros í Sask. Skil-
múlar nijiig þjejfllegir; Lysthaf-
endnr gefi sig frain við eiganda.
JOHN C. LONfiMOItE
11825 85tll Street Ediiioiiton. Alta.
-
Ef yðnr langar til að prýða garð yðai
í siimar, þá reynið
Mafiur skar kontt sína á háls og Aliss J(jna Bjömsson (Aust-
sjálfan sig á eft ir. en Jjafi var til- nianJ vidir p- hifittr Lögberg
efnifi, afi hún haffii fest trygfi vifi j f,.vtÍa kæra l,ökk og'kvefiju þeim
frændaf bónda síns, er hann haffii vinr’m sínttm ])ar, er héldu sam-
kostafi liingafi og undirhaldið at- l<,omu afhcntu henni ágófiann
vinnulausan i tvö ár. I>etta fólk að er hnn varð fyrir veik-
j var pólskt og bjó á Manitoba Ave.!in,hlm ívetur. Miss Sigríður
Konan dó samstimdis en maðurinn j Sölvason stófi fyrir samkomunni,
berst vifi daufiann á spítala. í,nen a8sto®" 1>essara: Miss Frida
Frændinn sagfii bóndanum upp I Gólm, Miss Gufiný Eyjólfson, Mr.
afi ráfii skriftaföður °kr Alrs- M«Urnús Jónasson. Mr. og
varfi vitskertur upp Mrs. Gufib. Magnússon, Oli Fred-
fiuttur á spítala í Sel- rikson' Jon Sigurfisson, Franklin
j Pétursson. Hún setKÍir þessum og
-------------- ! öllum öðruin sem veittu henni
Samkoman í Fyrsttt lút. kirkju, I hjálp á eins eöa anUan hátt, þakk-
sem auglýst er á öfirum stað í, Iætiskveðju og árnaðaróskir. Miss
þessti blaði, verður fjölbreytt, með Bjömsson kom héy vifi á leið til
stuttuni ræfittm, sóló og kórsöngv- heiisuhælisins í Xinette.
uni og hljóðfæraslætti. Það er al-j -------------
kunnugt, að konurnar í þessttm Maður fór á hifreifi um C.P.R.
söfnuði fagna sumri mefi rausn ogljarfigöng á Main St. og rakst bif-
skörungsskap og því veröur þessi reifiin á eina steinstoðina, er reið-
samkoma vatalaust vel sótt ekki arstjóri vildi víkja úr vegi fyrir
sífiur en aðrar slíkar að undan- æstum hésti. Kona sat i henni og
förnu. ^ kastaöist langar Ieifiir útt úr henni
alla sögu
síns og
úr því og
kirk.
Ráðgjafi opinberra verka, Dr.
Montague komst inn á þing síöast
méfi eins atkvæöis meiri hluta,
einsog alkunnugt er. En nokkrir
kjósendttr í kjördæminu kærfiti þar
á ofan aö kosning hans væri ólög-
mæt og báru það, afi kosningar-
brellur æöi margar og stórbrotnar
hefðtt veriö í frammi haffiar.
Þafi mál hefir verið fyrir dómstól-
unum síðan. Þeir sem málifi
vörðu af liendi ráögjafans vildu
hnekkja kænvnni fyrir formgalla,
en er dómarinn vísafii ])eim mót
mælunt frá dómi, skutu þeir úr-
skttrfii hans til æösta réttar fylkis-
ins. Meðan á þeirri áfrýjan stófi,
kotn fylkisþing saman, en við það
frestafiist múlifi, þvi afi engunt
kosningamálum er sint, meðan hin-
ir kærðu pingmenn sitja þing.
Jafnframt var annara ráfia leitafi
af fylkisstjórninni — Jæirra afi
lögtaka á fylkisþingi, afi slíkum
málum mætti skjóta til hæstaréttar
landsins. og var haldiö á því laga-
nýmæli gegn ]>eim mótmælum
liberala, afi fylkis]>ing heffii þar 1 ____________
um ekkert löggjafarvald, svo og
voru samskonar lög borin upp á FRANK WHALEY
Donnmon þingi, af sjalfum doms-
málaráfigjafanum þar, þó ekki 1
væri mjög fús talinn til þess verks,
sett þar gegnum nefiri deild mefi
stjórnar atkvæðum, þó afi' hæsti
réttur lieföi sjálfttr vísafi áfrýjun-
um slíkra máia frá sér. En af-
drif þess lagafrumvarps urðu ]>att,
afi öldungadeildin feldi frumvarp-
ifi.
Um sama leyti tók yfirréttur
yíanitoba fylkis áfrýjun á úrskurfit
undirréttar til meðferðar og feldi
dóm á þá leið, að hann staðfesti
úrskurðinn. á'erfiur nú afialmálið
tekið fyrir, kæran um breilur í
Þjóðræknissjóður.
Patriotic Fund;
Áöur auglýst..........$2,918.15
Lestrarfél. ‘‘Morgunstjama”
Hecla P. O., Man........$10.00
G. Árnason, Winnipeg.. .. 1.00
Karitas Thorsteinsdóttir
Wynyard, Sask.......... 1.00 :
Gestur Jóhannson, Poplar
I’ark, Man. .............. 2.00
Samtals............$2,932.151
Red Cross:
Afiur auglýst..............$278.80
I.estrarfél. “Morgunstjama”,
Hecla P. O. Man............$io'.ooj
*>
THE BUILDER‘
Sjúklinga Portvín.
Inniheldur aðeins egta gamalt Oporto
vín. Þessu víni er sterklega hœlt sem
mÍögg6ðn styrkingarmeðali eftir þung-
ar Iegur, sem gert hefir menn máttfarna
Verð $1.00
hver flaska
$11.00
kassi með 12 flöskum
cf<3.ua&ty
cR/j'íAí/tó
3 3 öMjinSt^Ytnnifxk^ (tinnda
Canadian RenovatingCo.
Tals S. 1990 599 Kllicc Ave.
Kvenna og Karla föt
búin til eftir máli.
FötJ hreinsuð, pressuð og gert við
Vér snífium föt npp aö nýju
Scandinavian Renovators&Taiiors
hreinsa, pressa og gera við föt. Þaulæfðir
menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00
sparnaður að panta alfatnað hjá oss. Alls-
konar kvenfatnaður. Snið og verk ábyrgst
M. JORGENSEN,
398 Legan Ave. Tals. G. 3196
WINNIPEG, MAN.
Sigfi
ús Pálsson k8 *1 u r
kolog við
með lægsta verði. 4 Annast um alls-
é__,>■■ .•■ konar flutning.
WEST WINNIPEG TRANSFER CO.
Toronto og Sargent. Tals, Sh.|l619
RAKARASTOFA o§ KNATTLEIKA6QRD
694 Sargcnt Cor. Victor
Þar liður tíminn fljótt. Alt nýtt ogmeð
nýjustu tízku. Vindlar og tóbak selt.
J. S. Thorsteinsson, eigandi
+++4+++4+4+++4+4+++4+++4+4
+ Ný deild tilheyrandi +
| The King George +
í Tailoring Co. |
L0ÐFÖT!
L0ÐFÖT!
LOÐFÖT!
gerð upp og endurbætt
NÚ er TlMINN
4
+
Thorsteins?on Bros.
& Company
Byggja hús, selja lóöir, útvega
lán og eldsábyrgfi
Pón: M. 21102. 815 Somerset HUlg.
Helmnf.: G. 738. Wlnjpeg, Man.
+ $5.00 $5.00 +
Þessi miði gildir $5 með pönt- +
un á kvenna eða karlmanna F
fatnaði eða yfirhöfnum.J
TJ\ISIMI SH. 2932 676 ELLICE AVE. *
X4+4+4+4+4+4+4+4+4+4+++44+
STEl
iE BUIGGS SEEDS
þvf þaS bregzt ekki vonum yðar. —
j Vér höfum margar tegundir fyrir-
liggjandi og getum útvegaS hvaSa
I tegund sem óskaS er meS mjög liti-
IJreecription TJruggtst
Phone Sherbr. 258 og 1130
Horni Sargerít ög Agnes St.
kosningu Montagues, og krafan
nm að kosning hans verði dæmd ó-
giW.
TALS. G. 2252
Royal Oak Hote
GHftS. GUSTftFSON, Eiganoi
Eina norræna hótc ið í bænum.
Giötir g og máltíðir $1.50 á dag
Sérstakar máltíðir 35c.
Sérstakir íkiln á)ar fyrir itöðuga get ti
281-283 Market St., Winnipeg
Eruð þér reiðubúnir
að deyja?
eí ekki, þá finnið
E. H. Williams
Iiisiirance Agent
606 I.iinlsiiy lllock
Plione Main 2075
l'iiiboðsmaður i'yríi’: 'the Mut-
ual Life of Canada; The Dominion
of Canada Gnar. Accident Co.; og
og einnig fyrir eldsábyrgSarfélög,
Plate Glass, BifreiSar, Burglary
og Bonds.
HRESSI-LYF
sem eykur matarlyst
Dr. Lang’s
INVALID P0RT WINE
PJörgar þreytta limi, gerir blóð-
iS þykkra, styrkir taugamar og
allan llkamann I hinnl óstöBugu
vorveSráttu.
!>aS er vörn gegn velkindum,
þvt þaS styrkir blðSiS svo þaS
stenst árásir berkia.
petta vln ætti aB vera tll á
hverju heimili, einkum um þetta
leyti árs.
Verð $1 flaskan
Pæst aS eins hjá lyfsölum.
SpyrjiS iyfsala ySar eftir þvt.
Dr, LANG MEDICINE <C0.
WINNIPEG, 5IAN.
LAND níitt ("160 ekrurj við Yar-
bo, Sask., vil cg nú sclja meö vorinu
og niyiidi taka fyrir það eign hér í
hæ cfia annarsstaðar. Verð til 1.
Apríl $2500. 35 ekrur undirbúnar ti1
sáningar, mikiö heyland og alt mefi
girðingum. — S. Sigurjónssan, 689
Agnes St., Winnipeg.
Ættjarðarvinir
Verndiö heilsuna og komist hjá
reikningum frá læknuni og sjúkra-
húsum mefi því afi eiga flösku
fulla af
R0DERICK DHU
Pantifi tafarlaust.
Tke City Liquor Store,
308—310 Notre Dame Ave.
Garry 2286. Búfitnni lokafi kl. 6.