Lögberg - 15.04.1915, Blaðsíða 6

Lögberg - 15.04.1915, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. APRIL 1915 Á vœngjum morgumroðans. Eftir LOUIS TRACY. Bútar og dót úr skipinu lágu i íjÖrunni og a skerjum. T>a5 virtist auövelt aö komast út aö pálma- trénu, en sjómaöurinn hikaði þó við. Hann stóö viö litla stund og starði út á\ sjóinn. “Músagidlra”, tautaði hann í hálfum hljóöum. Svo herti hann upp hugann, hljóp stein af steim og sker af skeri. Viö hvert spor sannfæröist hann betur og. betur um þaö, að ef hann kæmist nógu langt, þá mundi hann finna hluti sem honum væru gagnlegir og bráönauðsynlegir. Vonin um þaö gladdi hann og hvatti. Eftir örfáar mínútur var hann rétt kominn aö trénu. Nú sá hann hvernig á því stóð, að tréð gat vaxið •þarna. Á milli klettanna var dálítill sandhóll, sem tréð óx í. Náttúran sá því fyrir nægu tæru vatni og rætur þess lágu i þröngum sprungum neöanjarðar, óhultar fyrir hafrótinu. Á milli sjómannsins, og trésins var grunnur áll, en snardýpkaöi er hann sameinaðist lóninu. Lónið var viðast tuttugu faðma djúpt, en vatnið var svo tært, að vel sást til botns. Hann sá talsvert af fiski í lóninu, en engan hákarl. • Enn fremur sá hann stórt stykki af framhluta Sirdars. Hann hafði ekki ' skilið hvemig á því stóð, að enga skipsbáta haföi rekið á land. Nú sá hann að þrír þeirra voru fastir við þennan hluta skipsins og höfðu sokkið með því. Sennilegt var því, að hinir hefðu farið sömu leiðina. Til hafsins var vatnið ekki eins tært í álnum. Froða og sægresi vögguðu sér þar á bárunum. Til þess að komast út á Pálmaklett varð hann að vaða yfir álinn, sem var hér um bil þrjátíu feta breiður og vatnið náði honum í mitti. Hann komst slysalaust yfir. Hjá trénu lá langur og mjór kassi; var hann þungur og jámbentur með merki brezku stjómar innar. “Rifflar!” hrópaði hann í ofsa-kæti. Vopnin voru öll frá Enfield Small Amis verksmiðjunni 1 Sirdar hafði verið talsvert af skotvopnum sem átti að fara frá Hong Kong til Singapore. Svo að segja óþrjótandi forði af skotstiklum hafði komist á land upp og hér var nóg af Lee-Metfords byssum handa 'heilli herdeild. Ilann vildi ekki hætta sinni í það að opna kassann; hann varð að ná í áhald úr landi til að opna hann með. Mörgu fleira Iiafði skolað upp á klettana. Þar var kassi fullur af te, óskemdur; þrjár tunnur af hveiti, hálfbrotnar og hveitið því ónýtt; brotinn stóll og stundaklukka, þiljubútar og bollabrot. Meðal annars rekalds fann hann hjóltaug meö hjóli. honum datt óðara í hug að nota þessi tæki_til aö kotna kassanum þurrum yfir álinn sem 'hann hafði vaðið. Hann þræddi taugarhjólið með kaölinum og klifraði upp í tréð. Hann var búinm að festa triss- urnar hátt upp í tré, þegar honum datt í 'hug, að miklu mundi hægara að opna kassann þar sem hann var og flytja innihaldið á land smámsaman. Hann hló að hugsunarleysi sínu. “Eg held eg sé ekki meö öllum mjalla,” sagði hann. “En nú er eg búinn að festa þetta hjól; mér er eins gottj að nota það til ein'hvers.” gullu við fimm skammbyssuskot. Iris stóð á næsta kletti. Það var líkt og kolkrabbinn vaknaði af vondum draumi er þriðja skotið reið af. Hann spýtti frá sér svörtum vökva og sjórinn var dökkur og ógagnsær og barði vatnið með fálmöngunum sem ofan sjávar voru, en herti á tökunum með þeim armi er vafinn var um mitti Jenks. Sjómaðurinn reiddi öxina enn til höggs; hann losnaði úr fangbrögðum dýrsins. En þá voru1 fætur hans fastir. Hann leit á Iris; því augnaráði gleymdi hún aldrei. “Kaðallinn!” hrópaði hún, kastaði byssimni og þreif báða kaöalendana er lágu viö fætur hennar. Hún lét fallast í kaðalinn af öllum mætti og hélt honum þannig strengdum. Sjómaöurinn kastaöi öx- inni upp á klettinn, greip taugamar tveim höndum og kipti fótunum upp. Hann var laus. Næsta augna- blik stóö hann viö hlið stúlkunnar. Hann rak fótinn í steinvölu, hné niður og var meðvitundarlaus. Eftir nokkra stund fann hann að hönd Iris hvíldi mjúklega á öxl hans. Hann lyfti höfðinu litið eitt og leit í augu hennar. “Þakka yður fyrir,y’ sagði hann. “Skuldin greidd.” er VI. KAPÍTULI. Nokkrar skýringar. Ákafar geðshræringar eru skamvinnar, eg hugsa eingöngu um sjálfa mig.” “Rétt, alveg rétt; eingöngu um sjálfa yður.” Hann brosti. “Fólk sem eingöngu hugsar um sjálft sig er sjaldan yður líkt, Miss Deane.” Umbúöirnar voru tilbúnar. Hann vætti annan endann í brennivíni. Hún ætlaði að fara inn í hell- inn, en hann kallaði: “Bíðið við. Eg verð að ná í tvo járnkarla.” “Hvað ætlið þér að gera við þá?” “Eg verð að ganga aftur á reka.” TIræðslusvip brá fyrir á andliti hennar og 'hún varp öndinni. “Eg vara mig betur í þetta sinn,” sagöi hann. “Eg fann riffla út á rifinu. Við verðum að ná í þá; þeir geta orðið okkur til lífs.” Þegar Iris einsetti sér eitthvað, komu spékoppar i kinnarnar á henni. Nú urðu þær hrukkóttar. “Eg kem með yður.” “Það er ekkert á móti því. Eg skal bíöa eftir yður. Þaö er meira en klukkutími þangaö til aftur fer að falla að til muna.” Hann vissi að hann hafði gert rétt. Hún haiði ekki' enn þá þrek til að vera einsömul. Þegar 'hún var búin að binda um sárið, héldu þau aftur til strandar. Þegar Iris fór nú um hina torsóttu leið, furðaði hún sig á aö hún skyldi 'hafa þorað aö fara þetta einsömul áöur. “Haldið áfram! Haldið áfram!” Hann óð yfir um álinn, snéri sér aftur við og hlustaði á hana. “Þér vissuð að betra var að vaða en fara á strengnum. Samt gerðuð þér það, bara til að þókn- ast mér. Hvers vegna gerðuð þér það?” “Þér 'hafið sjálf svarað spurning yðar.” “Nú jæja, eg er reið við yður, öskureið.” “Á eg að segja yður nokkuð,” sagði hann, “ef þér viljið fyrirgefa mér, þá skal eg reyna að hlaupa yfir álinn. Eg hljóp einu sinni jöfnum fótum nítján fet og þrjá þumlunga í—í—á akri föður míns, en vatnið dregur úr manni kjarkinn.” “Það vildi eg að þér vilduð ekki eyða tímanum í þetta markleysis mas. * Rifið verður komið i kaf inn- an klukkutíma.” Hann tók steinþegjandi til starfa. Nóg var af köðlum og honum gekk betur að koma kössunum til lands en hann hafði gert sér vonir um. Hann batt hvem kassa í krossband, brá lykkju á reipísenda um strenginn er var strengdur á milli pálmatrésins og jámkarlsins, hnýtti mjóum kaðli í lykkjuna og kast- aði lausa endanum til Iris. á þennan hátt var létt verk fyrir hana að draga hina þyngstu kassa eftir strengnum yfir álinn. Þau keptust við og töluðu ekki orð, þar til alt var komið yfir er nokkurs var vert. Jenks leit til ^/[ARKET JJOTEL ViB sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Vinna fyrir 60 menn Sextlu manns geta fengiC atgans aC lœra rakaraiCn undir eins. Til þess aC verCa fullnuma þarf að ein» 8 vlkur. Ahöld ökeypis og kaup borgab meðan veriC er aC læra. Nem- endur fá staCi aC enduCu námi fyrir $16 til $20 á víku. V6r höfum hundr- uC af stöCum þar sem þér getiC byr}- aC á eigin reikning. Eftirspurn eftlr rökurum cr æfinlega mikil. SkrifiC eftir ókeypis lista eCa komiC ef þér eigiC hægt meC. Tll þess aC verC» góCir rakarar verCið þér aö skrifast út frá Alþjóða rakarafélagt__ international Barber College Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan viC Main St., Wlnnipeg. en þær eyða. kröftum líkamans. Sjómaðurinn hafði komist í svo mikla hugraun í viðureign sinni við dýrið um morguninn, að honum fanst hann þurfa að hvíla sig heilan dag. En ‘hann var svo hraustur og vanur volki, að hann jafnaði sig von bráðar. Hann var að mestu ómeiddur. Hann sveið í andlitið og fótlegg- imir voru aumir. Hann hafði höggið gat á annað stígvélið, en ekki særst; í stuttu máli: hann var lítt særður. 1 Atburðurinn virtist hafa haft meiri áhrif á Iris en Jenks. Hún var föl og þreytuleg og virtist stara áhyggjufull út i hyldýpi ómælisgeymsins. “Komið þér,” sagði Jenks blíðlega. “Við skulum komast upp á eyna.” Hann varfi aftur hvort tveggja i senn, foringi og þjónn. Hann hjálpaði henni að komast yfir kletta og klungur og því nær lyfti henni þar sem verstur var vegurinn. Hann spurði hana ekki hvemig á því hafði staðið, áð hún var nærstödd þegar honum reið mest á. Hon- um var það nóg, að hún hafði hjálpað honum og lagt lif sitt í hættu hans vegna. Hún var smeik og titrandi. 0X1 Henni stóð barátta Jenks við dýrið enn fyrir hug- skots sjónum. Þegar þau koniu upp á sléttan sandinn gat hún gengið hjálparlaust. Hún var ofurlítið hölt. Jenks tók brátt eftir því, þreif i hönd hennar og spurði með ákafa: “Hafið þér meitt yður?” Spumingin hreif hana úr dagdraumum hennar. Hinar ömurlegu hugsanir dreifðust og 'hún reyndi að brosa. “Það er ekkert,” sagði hún lágt. “Eg datt og hruflaði mig ofur lítið fvrir ofan öklann.” “Á eg ekki að bera yður?” “Emð þér genginn af vitinu? Bera mig! Eg skal keppast við yður að hellinum og sjá hvort fyrra verður.” Henni var alvara. Hana langaði til að hlaupa, til að komast sem fyrst frá svörtu blettunum á sjónum. “Eruð þér vissar um að sárið sé lítið?” “Já, það er eg. Mig svíður dálítið undan sokkn- í fyrra skiftið hafði hún hlaupið klett af kletti; beggja handa og hljóp j orf/LUm skrefum yfir álinn. óttalaust og önigg sem fjallagemsa. Þá hafði henni frjs starg; óttaslegnum augum á aðfarir hans og fanst Hann hringaði upp endana á kaðlinum og kastaði Uin, því 'hann nuddast við það; það er alt og sumt. þeim yfir álinn. Hann tók öxina og hljóp umsvifalaust út í álinn. Hann vissi ekki að Iris hafði reikað niður á strönd- veriðl mest í munum að væta ekki fötin sín. Hún brosti þegar hún eygði steininn sem hún stóð á, þeg- ar hún drap dýrið. Jenks bar hana yfir breiða rás. “Er þetta staðurinn þar sem þér félluð?” spurði haim. "Já; hvemig gátuð þér getið þess til?” "Eg las það á augunum í yður.” "Augun í mér eru engin bók. Gerið það fyrir mig að lesa þau ekki; gætið heldur að hvert þér eruð að fara.” “Ér óhugsandi að eg hafi gert það líka?” Nú voru þau komin að álnum þar sem Jenks hafði barizt við kolkrabbann. *Dökki liturinn var því nær horfinn af vatninu, þótt mikið hefði runnið úr skepnunni af biksvörtum vökva. Iris faxm að það var tvírætt sem hann sagði. En hún gaf sér ekki tíma til að íhuga það. En blærinn í rödd hans bar það með sér að ‘hann dáðist að henni. Sem flestum konum þótti henni vænt um það, en hafði þó ýmugust á því. Hún varð að bæla niður þetta tvíræða hjal. , “Nú erum við búin að brjótast hingað; 'hvað ætl- ið þér nú að gera?” sagði hún. “Það væri fásinna fyrir yður að hugsa til'að vaða aftur yfir álinn. Fyrst hér er eitt af þessum dýrum, þá býst eg við að fleiri geti verið á næstu grösum.” Jenks brosti. Hann grunaði að þetta tal væri dulbúningur, til þess að hylja með þær hugsanir, er bjuggu henni rikast í brjósti. Þau töluðu, hvort í sínu lagi, meira með þögn en orðum. Hann lét sem hann grunaði ekkí og fór að orð- um hennar. “Þess vegna fór eg með jámkarlana,” sagði hann. “Setjist þér niður á meðan eg bý í hendumar á okkur.” Hann stakk öðmm járhkarlinum niður í kletta- ! sprungu og rak hann niður með axarskallanum svo hann stóð! stöðugt. Þá tók hann báða enda kaðals- ins, er lágu þar sem Iris hafði slept þeim, batt þá við járnkarlinn og strengdi kaðalinn sem bezt. Því næst tók hann rekaspýtu, brá henni á milli strengj- anna og snéri þá saman; við það strengdist kaðallinn Eg skal sýna yður það.” ! enn betur. Hún beygði sig, braut niður sokkinn og teygði i fr;s horfði þegjandi á hann. Henni leist bezt á fótinn lítið eitt fram. Utanfótar var ljott svoðusar. ,hann þegar hann hafði sem mest að starfa. Hugur Við getum fljótt grætt þetta,” sagði hann. “Þér Qg hönd voru svo samtaka, áð henni virtist furðu vætt gegna. Hún hafði aldrei áður séð slíkan mann og getið rifið lengju af músselín kjólnum yðar, hana í brennivini og |lhn dáðist að honum. Brennivíni! ’ “gg hýsf vjg ” sagBj hlln meg uppgerðar spekings Já; við höfum dálítið af brennivini og það er skip, “að þér séuð að byggja jámbraut svo hátt í gott við sárum sem eru svipuð þessu. Það má nota. lofti, að yður og farangri yðar sé ekki hætta búin af þann drykk bæði útvortis og innvortis. ’ árásum veslinganna sem verða að halda sig við Nú leið þeim báðum betur; þau voru farin að tala i jöröina.?” í gáska. Hún reif lengju af kjólnum, en hann braut i “Ja-á.” stút af brennivínsflösku. Þau smökkuðu bæði á “Hvers vegna játið þér því svo dræmt?” drykknum og hrestust við það. Jenks sýndi Iris ina og stóð nú andspænis honum og horfði á hann. Vatnið var ekki nema hnédjúpt. Skyndilega skvettist það upp rétt hjá honum og langur fálmangi vafðist utan um hægri fótlegg hans og annar greip hann í mittisstað. “Guð hjálpi mér!” sagði hann um leið og stór sogmunnur slettist eins og blautur belgur fyrir vitin á honum. Hann var í klónum á kolkrabba. Honum lá við að hníga niður af loftleysi og velgjublandinni ógleði. En lífsþráin var svo sterk, að hann gat rifið amiinn með sogskálinni frá andlit- inu. Hann reiddi til höggs og einn af átta örmum kolkrabbans styttist til muna. í sama bili vafðist enn annar fálrríangi um vinstri fót mannsins. Skamt frá, en þó lengra i burtu en svo, að hann, næði til þess með öxinni, reis dýrið sjálft, sem alt virtist var óttaslegin. höfuð, upp úr vatninu. | Bæði þama og annarstaðar; mér fanst eg allur Sjómaðurinn hafði enn góða fótfestu. Hann! vafinn 1 klóm hen"ar eins °* rifur * v°ð. Hún vafði reyndi af öllum mætti að höggva á fálmangana sem j m'£ ^imm örrnum. vom vafðir um fætur hans, en mishepnaðist í hvert' f’a?i ^br ^rollur um Tris. Mig furðar að hún skifti, þvi þeir voru niður viö botn. Hann varö að sky,di ekki bera sigur úr bytum. Þér hljótið að vera halla sér aftur á bak til þéss að missa ekki jafnvægið. i,iraustur °£ bu&a®ur- Ef þessi hræðilega skepna kom honum af fótunum, Hann hrosti í kampinn. “Hver einasta raggeit reynir að forða lífinu í lengstu lög,” sagði hann. “En ‘Vegúa þess, að eg ætlaði mér að vaða yfir álinn. hvernig hún skyldi binda um fótinn með þvi að vefja ^ æt]a ag fIytja kassatla á ka81inum.” lengjunni jum fót sér. Þá tók hún fvrst eftir gatinu sem hann hafði höggið á stígvélið. Hún reis upp og mælti með valdmannssvip: “Eg “Greip—ófreskjan—yður—þarna?” spurði hún og fyrirliýð yður að gera það. Þér ættuð að blygðast þá vissi hann að hann átti ekki viðreisnar von. þér1 eruð ekki síður hraustar og hugaðar að þora að j Hann mátti hvorugan fótinn hreyfa og náði því ekki til skepnunnar. | koma jafn nærri dýmiu og þér gerðuð og drepa það. j Kolkrabbinn hafði n.íð tökum á honum meg 1 Eg á yður og byssunni yðar lif mitt að launa.” þremur fálmöngum. Hann reyndi að vefja hinum ,>er bre>'tib ek,íi eft*r kenningum yðar, sagði yðar fyrir að láta annað eins út úr yður. Þér leggið yðutf í stórhættu, en eg get ekki séð að til neins sé að vinna. Ef þér missið lífið verð eg ein eftir á þessari óttalegu eyju.” Hún hélt að þetta hrifi bezt. Hún þekti karl- manns lund Jenks og vissi að hann vildi vemda 'hana fyrir öllum þeim hættum er hann mátti. Jenks virtist vera i vandræðum. “Miss Deane,” sagði hann. “Þér gerið of mikið úr hættunni. Kolkrabbinn kom að mér óvöram. í morgun. Nú tekst honqm það ekki. Byssumar verð örmunum um háls mannsins og höfuð. Jenks varðist hún. j eg að ná í hvað sem það kostar. En eg skal gera það fyrir yður, að fara eftir kaðlinum, ef yður er hugar- Kg fann skammbvssu yðar í hellinum eftir: ^>vi’ með öxinni, en tókst ekki að vinna dýrinu mein. að þér vorað farnir. r , r-i c 'i.*. u - , r *. , niður að sjónum á eftir yður.” Jct s v our o a, þ». lann ann a5 liann yar Han„'haf6i iagt byss,lna frj sýr l'ann »er starldiir á reiptmi ef krabbi retisí á hann. »ar afi nnssa nratt.nn og ntun.l, »erfia afi lattt ttndan ^ ^ w „ rann„ha Mlinn og gieymt a5 taka Hann »arfi afi fikra sig h*gt á reipinu, en ef hann at hinum þegar hann fór hefðiJ vaðið, gat hann komist yfir álinn i örfáum “Það var óvarkárni,” sagði hann, “en mig iðrar t skrefum a tveimur sekúndum. Þetta hafði Iris ekki dottið í hug fyr en hún sá hún hafa heimt hann úr helju er hann stóð aftur við hlið hennar. “Þér hafið hrætt alla kolkrabba út i hafsauga,” sagði hann glaðlega. Hann hefði viljað gefa mörg ár æfi ’sinnar fyrir að mega taka hana í fang sér og jafna óttahrukkumar á andliti hennar með kossumT En hann gaf sér ekki tíma til að hugsa um þetta. Það var tekið að falla að og hann vissi, að innan ör- fárra mínútna mundi meiri hluti rifsins verða kominn í kaf. Rifflakassinn var þyngri en svo, að hann gæti borið hann á óhultan stað. Hann greip því til 'þess ráðs er honum hafði áður komiö, til hugar, en ekki framkvæmt; hann opnaði I^assann. Vopnin virtust óskemd og í bezta lagi. Hann reyndi lásana á sex eða átta byssum og leit innan í hlaupin. Þegar hann hafði fullvissað sig um að þær væru í góðu lagi, lagði hann þær til hlið- ar. Því næst tilti hann saman fleka úr fjölum, batt á hann tekassann, hveititunnumar, stólbrot og annað smádót er að liði mátti verða. Þegar alt var til- búið festi hann lengsta kaðalinn sem hann fann í flekann og hrinti lionum á flot út á lónið. Þá lagði hann fjórar byssur á öxl sér en bað Iris að taka tvær. “Eg ætla að matreiða miðdagsverð meðan þér komið nekanum uí íands,” sagði hún. “Faríð gætilega svo þér dettið ekki aftur,” sagði Jenks. “Þér getið reitt yður á að eg gæti min. öklinn minnir mig á það í hverju spori.” “Eg var að hugsa um byssurnar. Ef þér dettið er hætt við að þær brotni. En þegar sjórinn fellur yfir þær sem eg skildi eftir, ryðga, þær og verðú sjýílfsagt ónýtar.” Iris hló; hún vissi að þetta var græskulaust gaman. “Við erum ekki á hjami stödd, þó ein eða tvær brotni; en verið þér rólegur, eg slcal ekki brjóta þær. En svo þér hafið ekkert að óttast, þá skal eg koma uim hæl ef illa tekst til, svo við getum náð í aðrar í staðinn áður en sjórinn gengur yfir þær.” Um leið og hún sagði þetta hljóp hún af stað. Hún hoppaði léttilega klett af kletti, þótt hana sviði í sárið á fætinum. Jenks kallaði á eftir henni, en hún skeytti því engu. Þegar hún kom upp í fjöru- sandinn snéri hún sér við, veifaði hendinni gletnis- lega í kveðju skyni og hljóp í áttina til hellisins. Iris mundi ekki hafa skilið hvemig stóð á þeim örvæntingarsvip er brá fyrir á andliti Jenks er hann tók aftur til starfa, þó hún hefði séð hann. En hitt er víst, að hún mundi hafa hagað sér á annan hátt. Miðdagsverður var tilbúinn þegar Jenks hafði komið flutningnum á land. Henni hafði enn farið fram í matgjörðarlistinni. Eggin vora steikt. Mig langar ákaflega til að reyna að sjóða svina- kjöt,” sagði hún með áhyggjusvip. “Vitið þér hve lengi þarf að sjóða það?” “Fimtán minútur hvert pund.” “Ágætt En við getum hvorki mælt tímann né vigtað kjötið.” “Eg held við getum hvorttveggja. Eg skal biia til éog. Eg festi upp vogarstöng, hengi kjöt á annan endann, en byssu og nokkra skotstikla á hinn endann, með því móti get eg vigtað kjöt svo nákvæmlega, að ekki muni tíu kvintum. Svo bý eg til sólskýfu til að mæla með tímann; það ætlaði eg að gera hvort sem var. Eg býst við að mér takist það.” “Þér erað hagsýnn og skarpskygn, Mr. Janks,” sagði Iris með barnslegri einlægni. “Hafið þér lært að búa um vður i eybiey?” J. C. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTOR Sher. 3019 588 Sherbrooke St. Winnipeg Carpet & Mattress Co. Phone: Sher. 4430 589 Portage Ave. Stóra stríðiðum«6l!S á. Látið 083 berjast í því fyrir yöur. það sparar peninga og tíma, Gömul reppi gerð sem ný. Vér sækjum þau. Hinn alkunni heimilis Bjór í kössum með pela eða pott flöskum hjá öllum vín- sölum eða beint frá E. L. DREWRY, Ltd., Winnipeg Isabel Cleaning& Pressing Establishment J. W. QUINN, eigandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt Viðgerðir og breyt- ingar á fatnaði. Garpy 1095 83 isabel St. horni McDermot Það ýtti undir mig að hlaupa1 Þaö var al,Sseð aö hann Serði l>etta með tregðu, bví hann vissi, að ef nokkuð var að óttast, þá var' síga. Ef kolkrabbinn hefði verið einn stærstu, hefði maðurinn ekki getað varist svona lengi. Hann vissi að dýrið gat beðið þangað til hann var að þrotum kominn; þá varð hann því að bráð. Angist dauðanfc gagntók hann. Hann afréð að reyna að færa sig nær dýrinu og koma axarhöggi á !auna. höfuð þess ineðan honum enn entust kraftar. En “Þér skuldið mér ekkert,” sagði hún snögglega. áður en hann gæti framkvæmt þetta glæfraverk,' “Hvað Vrði úr mér ef yðar misti við? Þér sjáið að þess ekki.” “Hvers vegna ekki?” Því eg á þeirri óvarkárni og yður líf mitt að með hverjum hætti hann varð að fara eftir kaðlinmn. “Stansið þér,” hrópaði hún. Hann slepti tökunum, sté niður í vatnið og snéri sér að henni. “Hvað er nú að?” spurði hann. Lögbenjs-sögur FÁST GE FINS MEÐ ÞV( AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI HVAÐ ER TlMINN ? Tíminn mætti einu sinni göml- um spekingi og sagði við hann: “Viltu segja mér hvað eg er? Eg hefi spurt marga að þessu og eg hefi fengið svo mörg og ólík svör,. að eg veit ekki hvað eg er.” “Hvað hefir j)ér verið sagt að þú værir?” spurði spekingurinn. “Kaupsýslumenn segja að tim- inn sé peningar; stúdentar segja að hann sé lærdómur; daglauna- menn segja að hann sé þrældómur. Þeir sem veikir eru segja að tim- inn sé ákaflega langur, en þeir sem glaðir eru og hraustir, segja að liann sé alt of stuttur; en heim- sjiekiiigar segja að tíminn sé ekk- ert. Hver hefir nú rétt fyrir sér?” “AHir hafa rétt fyrir sér,” svár- aði spekingurinn. “Tíminn er jjað, sem hver og einn gerir úr honum og notar hann til.” — Fólki fækkaði í Kristjaníu árið sem leið. Ekki er því um kent, að erfiðara hafi verið að ‘.komast Jiar af” en að undan- fömu, heldur hefir húsnæðisleysi rekið fólk úr borginni. Er léiga svo Iág að húseignir gefa litið í aðra hönd. J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.