Lögberg - 15.04.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.04.1915, Blaðsíða 3
Járnbrautir á Islandi. Eftir Jón horkellsson. Bezta. ráðiS. Bezta ráSiö til aö koma járn- brautum um landiö innan hæfi- lega langs tíma og án of mikillar liættu er þaö, aS gera skynsamlega byrjun. ÞaS er meiri sannleikur en menn alment halda i málshætt- inum okkar, aS hálfnaö er verk þá hafiS er, þ. e. a. s. ef rétt er hafiö. Eg hefi hér aS framan talaö um aö landiö þyrfti jámbrautir fyrir 20 miljón krónur, án þess aö eg þó viti aS svo stöddu fremur en aörir hvort sú tala er rétt, hvort þessar tvær höfuSbrautir, austur og norSur, kosta þetta eSa eitthvaS meira eSa eitthvaö minna. Ef alt þetta verk væri ein samstæSa, svo að þaS yröi aö framkvæmast alt i einu, eSa gæti ekki komiö i gagn fyr en því væri öllu lokiö, þá skal eg fúslega játa aS byrjunin væri ekki árennileg. En sem betur fer er verkiö ekki alt ein samstæöa í þessum skilningi. Akureyrar- brautin og austurbrautin geta hvor fyrir sig komiS aö fullu gagni án þess aö hin sé gerS um leiS. Aust- urbrautin kostar eitthvaö um 4 milj. kr., hin á aS giska 4 sinnum meira. ViSvíkjandi austurbraut- inni hafa veriö gerSar rannsóknir af tveim verkfræöingum, hvorum i sínu lagi, og leidd rök aS því, aö hún muni þegar á fyrstu árunum borga rekstur sinn og viöhald, og máske eitthvaö meira, og sé því ekki annaö í 'hættu þar en vextir og afborganir af stofnténu. ViS- víkjandi Akureyrarbrautinni hafa engar slíkar rannsóknir veriö gerSar, en aö órannsökuöu máli virðist mega fullyröa, aö horfurn- ar um tekjur af rekstrinutn fyrstu árin eru lakari aö því er hana snertir, heldur en Austurbrautina. Ekki skal eg segja neitt um þaö, hvorrar brautarinnar er brýnni þörf, þvi aö um þaS veröa menn aldrei sammála; hver maöur finn- ur mest til sinna eigin þarfa, og álítur venjulega aS mest liggi á aö Ixeta úr sínum eigin meinum, og á þaö ekki síöur viö um samgöngu- bætur en margt annað. PlvaS sem þörfunum liöur, þá virðist mér þaö vera alveg ljóst, aS þaö er skynsamleg byrjun, aö leggja fvrst þá brautina, sem kost- ar 4 sinnum minna en hin, og er auk þess líklegri til þess aö gefa af sér nægilegar beinar tekjur. Hitt væri auðsjáanlega óskynsamt- leg byrjun, aS byggja fyrst dýrari brautina, sem núnni líkur eru til aö gefi sjálf af sér nokkuö upp í vexti af stofnkostnaSinum. MeS Austurbrautinni, fyrst um sinn frá Reykjavik til Þjórsár, vil eg telja álmu niSur Flóann til Evrarbakka, og aðr^ frá Reykja- vik til HafnarfjarSar, og kosta þessar brautir um 4 milj. kr. meö þeirri gerö, sem stungiS hefir ver- iS upp á, og meö því verði og efni og vinnu, sem var í árslok 1913. Lengdin er um 135 km., og á því svæöi, sem brautimar liggja um, búa rétt um 27000 manns, eöa 20O menn fyrir hvern brautarkm., og þarf ekki aS telja Vestur-Skafta- fellssýslu meS til þess aS fá þann mannfjölda. Eftir ameriskiun mælikvarða er þ.ví nóg fólk á brautarsvæöinu til þess aö réttlæta lagninguna. En hvernig á þá að framkvæma þessa skynsamlegu byrjun, munu menn spyrja. Þ.ví svara eg fyrir mitt leyti þannig, aS sjálfsagt er aö framkvæma fyrst fullnaSar rannsókn þá um lagninguna, sem þótt óvissa sé um hve langt verSur eftir þeim tekjum aö bíða. Hér við bætist svo þaö, aS sú blómgun atvinnuveganna, sem hlýtur aS fylgja þessari gagngeröu sam- göngubót, eykur vitanlega einnig gjaidþol landsjóðs. Þessar ástæS- ur gera þaö aö verkum, aö mér sýnist ekki vera neitt ógætilega aö byggja þessa braut fyrir eintómt lánsfé, eins og hagur landsjóös og landsmanna er nú. En ef einhverj- um þykir þetta samt ekki nógu gætilegt, þá er aö byrja á því aö safna saman einhverjum hluta verösins, áSur en fariS er aS Niðurlag. Spumingin, sem eg setti fram í upphafi málsins, var þessi: Er nokkurt vit í því aS ætla sér aö leggja járnbrautir um Island? Eg hef nú gert grein fyrir þeim ennþá. Margir góöir rnenn hafa nokkuð. tekiö tillögunni lilýlega, þeir er þó! Ef alt væri nú upplýst með slátr- eiga heima í fjarlægö viö svæSiiun og skrokkagjöfum til verk- þaö, sem getur haft bein not þess- arar brautar, sérstaklega þeir, sem eitthvaS 'hafa þekt til þess hve meginatriðum, sem rjáSa mínu j samgönguskorturinn stendur í svari, og niöurstaSa mín er þessi:Aegi fyrir framförum SuSurlág- ÞaS er ekkert vit í öðm en aö ætla sér þetta. ÞaS er ekkert vit i því, aS ætla sér aö láta landiS okkar veröa aö eilifu aftur úr öSrum löndum. ÞaS er ekkert vit í því aS ætla sér aS rækta landiS, án þess aS leggja þvi iendisins. F,n mér hefir ekki fundist aS þessir menn, sem vilja líta sanngjarnlega á þarfir Strnn- lendinga aö því er járnbrautir snertir, gera sér nægilega ljóst, aö þessi braut er að eins byrjun, aS hún er aö eins fyrsta sporiS í átt- til jafnfullkomin samgöngutæki | ina til þess aS koma samgöngu- byggja brautina. Þaö getur lika eins og önnur lönd hafa, sem eru tækjum landsins i heild sinni í talist skynsamleg byrjun. Máske er rétt aS geta þess, aS þaö er mögulegt aS gera byrjun til járnbrautarlagningar hér i enn þá srnærri stíl en hér var talaS um. Þaö er meö því aS byrja á járn ræktuö eöa í ræktun, þaö er yfir j ínllkomiS horf, eins og samgöngu höfuS ekkert vit í því aö sitja, tækjiJln annara landa. Og af því framtíöartakmark sitt á neinujaS mönnum hefir ekki alment ver- sviöi neSan viS meSallag þaS, sem: iö þettá nógu ljóst, þá hafa of menningarþjóSir heimsins eiga nú margir litiá svo á, sem hér væri sem stendur viS aS búa. Ekkert j um mál aö íæSa, er aS eins varö- braut milli Rvíkur og Hafnar- vit i því, aö ætla 'hinum starfandi j aöi einn landshluta. fjarðar. Sú braut getur staöiö og lýS þessa lands um alla framtíS aðj Enda eg svo mál mitt meö þeirri starfaS sem sjálfstætt fyrirtæki, reka atvinnu sína undir erfiöari ósk, aö okkur gefist sem fyrst án þess aS aörar brautir séu gerö- j skilyrðum, með ófullkomnari tækj- þrek og þor til þess aS stiga þetta ar um leiö. Engar rannsóknir | um, heldur en starfslýS annara fvrsta spor, því aö: hafa veriS gerSar henni viSvikj-! þjóSa, aS því er snertir þau skil- j“ÞaS er svo bágt aö standa í stað" andi, en lengdin mundi líklega yröi eSa tæki, sem mennimir geta; veröa um 10 til 12 kra., og horf- ráöiS við. -—Lögrétta. urnar á því að hún bæri sig ekki sem verstar, vegna hinnar miklu fólksumferðar. En sú braut heföi enga þýöingu fyrir aöra en þessa tvo kaupstaði, óg með henni feng- ist engin reynsla um það, hvort straumur fólks og fjár úr sveitun- um stöSvaöist viö ^amgöngubæt- umar, hvort menn sjá sér fært aS snúa sér aö ræktun landsins meö alvöru. Sú almenna þýSing, sem þessi brautarspotti hefSi, ef byrj- aö væri á honum sérstaklega, væri einkum í því fólgin, aS nokkur verkleg æfing fengist bæöi í braut- arlagningu og rekstri, og kæmi, sú æfing vitanlega að notum þegar haldiS væri áfram brautarlegning- um. Hrossakaup í fyrsta leiðangvr. Þetta svar þykir máske nokkuð djarft, þegar þess er gætt, aS tun máliö hefir hingaötil veriS mikill ágreiningur meðal landsmanna. En raér er Ómögulegt aö komast aðj Einn aiþekttTTréttaritari, H. F. annan mSurstoöu AstæSur mmarjGad ag nafni ritar fr4 þingi j he eg fært her aS framan, en eg Qttawa ; b rjun þessa mána«ar, hef líka reynt af fremsta megni aS grafa upp þær ástæður, sem færa einsog á eftir fylgir. Atltugasam- ir lesendur geta ráSiö í alvöruna mætti á móti. Eg hef heyrt ýmís- bak vi„ ^ Hestakaupamál- legt haft a mot. hugmyndmm um:ig fer a8dns eitf af mörgum j. skyggilegum atriöum, sem nú er reynt aS kanna, á Dominion þingi. jámbrautarlagningar 'hér, en alt hefir þaS veriö mjög svo óskyn- samlegt, nema ein ástæöa, sem væri gild, ef hún væri sönn. Op- inberlega hefir hún ekki veriS sett fram svo eg viti, að minsta kosti ekki í sambandi viö þetta mál, en Hver einasti dagur ur í fjjárlaganefnd. Og þótt þessi brautarspotti | ÞÓ hef eg orSiö var viS hana, og j einkanlega hross. .. f _ .v . * _ _ _ _ * i f* C * * 1 e C ti 1 inll 11 1 •* 11n Vi (,nM««« 1 I« 111L lr /\«« 1« n *. «• er þvottadag- Þegar þetta er ritaS, til dæmis, er vertð aS hreinsa til um hross og skóflur, — geti starfað Hnn út af fyrir sig, þá kemur hann ekki aö íuuum notum fyrir HafnarfjörS fyr en komin er braut austur á SuSurlendiS, og þetta sjópláss þar meS komiS i samband viS góöar landbúnaöar- sveitir. Þess vegna tel eg aö of smritt væri byrjaö, ef gerö væri braut milli Hafnarf jaröar og Rvikur án þess aö halda þá tafar- laust áfram lagningunni austur yfir fjall. HvaSa gagn er þá að þessari byrjun fvrir framícvæmd jám- brautarlagninga um landiö í heild sinni ? Fvrst náttúrlega þaS, aö þessir 135 kílómetrar em frá. Reynsla fengin um lagningar- kostnaö og rekstur, sem er þeim mun mikilsveröari, sem stærri verkefnin eru eftir óunnin. Reynsla fæst einnig um áhrif brautanna á atvinnuvegina. Reynsla um beinar tekjur þessarar brautar, sem gefur mikilsverðar bendingar um þaö, livaöa tekjum megi búast viö af öSrum brautum, og þá hvað fljótt sé tiltækilegt að hrinda í framkvæmd því, sem eftir er aö leggja. Og ef vonimar um þessa braut rætast eftir þvi sem útlit er fyrir, þá kemur brátt fram fjár- hagslegur léttir, sem greiöir fyrir áframhaldinu. Vonirnar em þær, ef til vill liggur hún aS einhverju Einhver hefir komiS upp meS, leyti á bak viS sumt af þeim miS- aö öll ráS séu leyfileg í ástamálum ur viturlegu mótbáram, sem sést og i hrossakaupum. ÞaS 'hefir hafa gegn járnbrautarlagningum | jafnvel komiS fyrir, aö prestar 'hér, þó hennar hafi ekki veriö * hafa leiSst afvega, þegar til hesta- getiö. ÁstæSa þessi er sú, ai$ kaupa kom, svo aS hvem mun landiö sé svo kalt, ófrjótt og kosta-; furða, þó aS hestaverzlun stjóm- snautt frá náttúrunnar hendi, aö j arinnar þurfi athugunar viS. Frank íbúar þess megi ekki vænta þéss, j Carver hefir þá stöðu á hendi aö aö fá jafngóö lífskjör og íbúar vera aöal rannsóknari og viSstadd- annara landa. LandiS of vont ir yfirheyrslurnar eru aldrei færri handa siðuSum mönnum, sagöi en þrir skjálfandi ráðgjafar til einn, og bætti raunar viS: “Og þú þess aö líta eftir, aS liann hrasi of gott handa skrælingjum.” Þessi ekki i flækjunum. ástæSa er raunar gamall kunningi í sem styztu máli er þetta sag- frá þeim árum, er “agentarnir” an af hrossamálinu. Til fyrsta leiö- höfSu hæst um sig hér. angursins voru ætlaðir 8,486 hestar, Ef þetta væri nú satt, ef landiö nýkeyptir og 665 er áður væri miklu ver úr garöi gert en önnur lönd, sem siöaSar þjóöir ójggja, þá væri þar ef til vill skyn- 34? keypt.r vestanlanas og fylgd. samleg ástæöa á móti jámbrautar- Þeim.lys,n" °S skírte.m, glögg og lagningum. Ekki svo aö skilja aS pj'6101'6.?' e,ns og vera ber. MeS þörfin fvrir þær væri þá minni. 1lnum’ 7*477 tölu, fylgja engar Þvert á móti. Ef náttúran býöur lysinSar né skírteini; þeir vora lanlsmönnum haröari kosti en ibú- tekn.r meS trúarinnar augunt, ef uni annara landa, þá þyrfti fremur sv° ma se&ja- aö reyna að bæta þaS upp meS því Hestarnir að vestan voru keyptir aö hafa hin skilyrðin í sem beztu f>T,r 150 dah hver’ að jffnaSi* en lagi, sem mennirnir ráöa viS. En 1>eir. sem keyptir voru i hinu leynd- ardómsfulla austurlandi — sem ^ heldur *sinum hrossakaupum því Og fí sjónarmis'i betur leyndum, sem austar dregur smiöjunnar, þá þyrfti þingnefnd ekki aö leggja mikiS á sig, en þjóS- sögumar hlaöast upp kringum þau 400 hross sem horfin eru meS öllu. Surnir segja, aS þau hafi veriS á kaupskránni, en aldrei veriS til i holdinu — veriö aSeins hrossavof- ur, sveimandi sálir stríSsjóa, sem aldrei fóru aö heiman, þarsem ávís- animar voru borgaöar, og veriS til staSar aöeins í andanum, viö Val- cartier. Sumir segja þau veriö hafa draugableikar ímyndir hrossa, sem uröu af lestinni til Valkartier og kusu heldur aS láta lífiö en koma frant fyrir endurskoöunar- mann landsreikninganna. Sumir segja — en til hvers er aS telja upp fleiri getgátur. ÞaS sanna er, l aS öllum er huliS hvaö af þeim er ] orSiS. Þessir 400 hestar eru horfnir og skírteini, lýsingar og önnur merki hafa horfiS með þeint. Aðeins eitt atriöi þeim viðvíkjandi j er ljóst: landsjóður borgaSi fyrirj þá. Nefndin slefti því, aö elta þessaj undarlegu hesta út í loftiS og hélt1 sér aö Mr. Arthur De Witt Foster, M. P., sem varði $72,000 til aö kaupa 428 hesta í sveitunum King, Hant og Annarpolie í Nova Scotia. Þegar eg tek svo til orSa, meina eg, aö $72,000 voru lagöir inn í reikning Mr. Fosters í Montreal bankann og hinn ungi þingmaður gaf svo ávísanir á bankann þrem mönnum, sem kaupin gerSu —: F. B. Keever, kunningja sínum, T. C. Woodworth frá Halifax og W. P. Mackay, ritara J. Stanfields, aðal- þingsmala stjómarinnar. Arthur De Witt Foster, M. P., búsettur í Kings sveit, N. S. — óskyldur Sir George Foster — er yngstur þingmanna í Ottawa. Fyr— ir fjóram árum tók gæfan í koll- hárin á honum og svifti honum til Ottawa. VarS hann þar skjótt afar Hafið þér séð nýjustu eldspítur frá oss ? BIÐJIÐ UM “The Buffalo” Sjáið mynd af Vísundi á hverjum Eldspítna kasssa SEGID EKKI "EG GET EKKI BORGAÐ TANNLÆKNI NÚ.” Vér vitum, aS nfl gengur ekkl alt að óskum og erfitt er aS eignast skildinga. Ef til vill, er oss þaS fyrir beztu. patS kennir oss, sem verSum aiS vinna fyrir hverju centi, atS meta gildi peninga. MINNIST þess, a8 dalur spara8ur er dalur unninn. MINNIST þess einnig, a8 TENNUR eru oft meira vir8i en peningar. HEILBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. pvi ver8i8 þér aS vernda TENNURNAR — Nú er tíminn—hér er staðurinn til að lúta gera við tennur yðar. Mikill sparuaöur á vönduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GUUL $5.00, 22 KARAT GUUIjTENNUR Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hlð lága verð. HVERS VEGNA EKKI pú ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? e8a ganga þær 18ulega flr skorSum ? Ef þær gera þaS, finniS þ& tann- lækna, sem geta gert vel vl8 tennur ySar fyrir vægt verð. EG siimi yður sjálfur—Notið flmtán ára reynslu vora við tannlækningar $8.00 HVAI.BEIN Ol’II) A KVÖLDUM DE. E3 SONS McGREEVY BI.OCK, PORTAGE AVE Telefónn M. 699. Grand Trunk farbréfa skrifstofu. Uppi jrflr [Skjót afgreiðsla. TALSIMI: vel þokkaður, með sitt unglitigs and- lit og æskubragS. Hann var kosinn; af þeim sem stóöu með.bindindi og góöum siðum og var uppáhald j Dorcas félags sinngr hetmabygSar. Þegar tímar liSu, geröist hann allra bezti þjóðmála fulltrúi, baröi í boröiS hjá sér og hrópaði “heyrl”, heyr!” svo og hló grimmilegan óraShcpnu seljenda. kuldahlátur framan í stjórnarand- kyittamr, vitanlega stæBinga, hvenær sem hægt var. fyltu.ut. sPj°ld me® nafni seljanda. KOL og VIDUR ALBERT G0UGH SUPPLY C0. 4Vu,lÍlír* Lægsta verð. M.1246 Þeir tóku > mennirnir, og CHICAG0 Á BETRUNARVEGI. Hontim fór fram að ÖSra leyti líka andvlröl hesta °S en o11 .. . , ™ bæjarkosn.ngar i - lét vindil standa úr ÖSn, munn-! hessi ^ skirtemi voru feng- v.kun.u sem Ie.8 meS þe.m urslit- vikinu og hattinn hallast út í aöra in 1 hendur Keever. Svo óheppi- um, aS republikanar unnu mikinn hliSina. í Ottawa kemur snildin j le^a heflr vdja® tif> a® hann e.-|Sjgur Bæjarstjóri úr þeirra hóp, _ _ fram, ef hún er til í manninum, i farinn úr landi « hefir tek? YV. H. Thompon fékk fleiri at- haföi tilheyrt heraum. Af þess- enda hatSi •''nhur fengiö sér skrif- ser irei”l 3- ° svart á kvæSi en sá er móti honum sótti u* 7'8lS nýkeyptU hestum voru bréf’ í'' svO'7umaundaneldt1’ Íefum hvitu' Woodworth er sömuleiSÍs j og munaöi þaS meir en dæmi eru og annaö slíkt. Þar gerSist hann likamlega fJarverandi °S meö Því,td aöur- Kvenfólk lét mikiö til svo fjármálafræSingur — þú get- j aö Macka-V hefir mist minni6’. enl sín taka í kosningunni, 243 þús- ur lært margt af refum, svörtum og nefndinni lei8ir JokaSar áleiöis Þ Qn(j gonur neyttu atkvæSisréttar ööruvísi litum — og þegar striBiS 1Tfinu- Mr; Keever hef.r liorfið ()g ^ þúsund karlmenn. Hinn brauzt iit, var hann oröinn flestum1 jafnvel ennþa gerafegaQe'1 l>eir götum kunnugur. Hann var þeim i 4°? hestar’ svo kunnugur, ef satt skal segja, va?a; a® 61 . . aS einhver hátt settur saois; ’æfl 1 hm-smiöjunum. hann: veöri sinnar svo vont gæti landið veriö, aö ekki væri leggjandi upp aS bæta úr ókostum þess. þeirra manna — ef nokkrir era — fftir }ivi , voru Pnsa®ir $173 Ekki svo aS til vill, aS hestamir þar aö framlag landsjóös til vaxtá oglsem álíta aö landið sé svo vont, er i hvCr ti] ÍafnaSar- afborgana, sem í fyrstu yrði um ekki vit í því, aö ætla sér aö léggja ,skiJja ef 20O til 240 þús,- kr. á ári, færi Samtal á sjó. simmsaman minkandi, af því aö tekjur af Ijrautinni sjálfri slagi ár frá ári meira upp i þann kostnaö. j neitt annaö, en aS Þann hluta af árgreiöslununi, sem burtu úr PVi og til 'hér jámbrautir. Frá sjónarmiSi hafl veriS hetri’ 'lleldur hitt, aS þeirra getur eþki veriS skynsam- selJendur yoru kænni og kaupend- sagði viS i “Okkur vantar hesta, Arthur. Hérna eru 72,000 dalir. j FarSu og geröu hvaS þú getur.’’ Arthur geröi .þaö. Þegar hér vai* j oi * -ir t ^ t « • komiS, kom reikningslaga nefndin1 8keytUm mllh brezkra hersklPa til skjalanna. ÞaS er eKki nema a sæ utl er kom,g meS fl°gíTmb rétt aö.geta þess, aS enginn hefir j boröbúíimi og ljósum. Þegar hendur í hári Arthurs — hann gekk ! skamt er á milli skipa er boSum vel frá sinum verkum. | komiö á miili þeirra á þann hátt, nýji borgarstjóri lofast meBal ann- ars til aö ryöja burt glæpamönnum úr borginni og gera hana eins hættulausa og unt er. Svo er tal- ið, aS vínstofur og drj’kkjukrár j muni týna þar tölunni áður langt 1 um líSur, úr því kvenfólkiö er fariö aö láta trl sín taka viS kosn- ingar. — Gallar voru aS verki í Montreal, grófu djúpt ræsi, er bakkamir féllu saman og yfir þá legt fyrir ibúa landsins aS gera ur áfjáðari. Nú er þaö ekki siSur, að stefna fldgg af ýmsum littim eru dreg-' fíora' 1 veinl tókst aö bjarga eftir jara - ry-tj. landsjóBi sparast. er h*gt aS leggja' landa. Þessi ásttSa g^ti'Tem sap aóeins '7S»V haflK. Al’ þein.' f W F. Mackay sem hefir skrif- jfo~m er reglnn, fyrir þýSingu framhaldi brautanna, án landsjóSi sé íþyngt roeira veriö skynsamleg, ef hún værij866, sem eftir voru skildir, voru ájsönn. En þaö er hún' ekki. Ókosti 466 seldir í Quebec fyrir $54 aS þess aöjbefir þetta land ýmsa, en þá líka meðaltali. en af 400 'hefir ekkert si nrcita en í kosti, og suma fágæta, sem vega! sannspurzt síöan. OrSrómurinn Hugsum oss t. d. aS riflega þar á móti. Og fyrir jarS-j finnur þessum 400 hrossum staö «eS.rxnSUrre*, owx.. . ., . fetl Austurbrautin bor-j ræktina er úrslitaatriöiS þaS. aöjmeS ýmsu móti. Surn dóu ',f ölli alþingi hefir nú tvivegis synjaS ,ð' slalf allar. ryntur °g afborganir! hver blettitr af íiiHræktuöu landi lasleika í Valcartier, en sum------------* , . 1 . •„ . um fé til Ef hún staölestir þá af stofnvertl sinu- Þá er öll ár-'hér gefur af sér eins vissa og eins heysótt svo lráskalega. aö nærri lá, lt,S hver tll annars e,ns °& bægr. sk„l. sokkva n.Sur a , „ . ^ m * .... ... „iSurstöSu að bessar brautir fáist &relösluuPPhæSin úr landsjóöi verömæta uppskeru eins og jafn aS' þau 'hóstuðu af sér höfuöin. og hond 111,11 l>ekk,r td þeirrar vinstri. l>ær falla utbyrö.s, og sraur lenda nr a sþttalann meB l.tlu hfs- fÍrir riL 4 miir kT, þá eí eg •»“■?» '™<a- Og',,ór b,e,.„rT„^SX.Tf sam-;,ögí„ « i v«rksmi«j„r þaT l-iklega ennM „H„na eii það. Hva* , hondun, óv.nanna. Ef svo i„a -rk,. Sa „or8, var e„„ ,,„d,r fyrir mitt leyti ekkert hræddur viö vffu rohka emhve™tima» segj-j gongutækin leyfa mönnurn að hag- scn lím er búiö til, eða era nu flutt| fr™m£tl^ Fosters í Sparks stræti. ar í eru vandlega geymdar og fald- hofu® honum, og var honum þá Þessir fjórir ungu samherjar ar fyrir hnísnum augum, sem flest Sefi® brennivín til hressingar, eft- stunduSu allir sömu atvinnu ____j annað er flotanum heyrir til.ir atta stundir virtist liann vera svarta refi — en samkvæmt fram-1 Spjökl bókanna era varin þungum nær daut5a en lífi og var þá gefiB höföu í hurM Mackays þá þektu þeir svo blýplötum, til þess áö bækumarj sakrameníi. Eftir ellefti stundir ---- ’ “ 1................ mararbotn ef,na8ist hann loksins upp og var ver aS að fyrir lánsfé, jafnskjótt og fæst meö aðgengilegum kjörum. LandssjóSur mundi leggja í hættu vexti og afborganir fvrir nokkur a kanþ lenuar, ár, sennilega 200,000 til 240,000 marki. skyldi til takast, aS einhver þess-1 sinu fargi þega1" síöast spurðist. ara bóka félli útbvrSis. er köfun- am.aSur sendur niður aö leita --------- ----------------------- pa veröur hica einhvemtimí aS byggja þær á landssjóös kostn- UI\b d/ eftlr 30 ar’ lokið við aS, n-vta uppskeruna á hentugasta hátt >«ni landiö í niðursoönum dosum- lán Sre,ha lan l3atS’ sem upphaflega var, og koma afurömium á hentugasta meB 'áletruðum nöfnum: Kjúk-, l>eir.toluðust ekk.yoftar v.S en e.nu tekið til Austurbrautarinnar. Eftir markaðinn. Þessa staöhæfimru Hnga eöa kálfa-soShlaup. Þetta s,nm a tve,m ,uanu«um og. þdrtu hennar Ef hann f.nnur hana ekki, j þaö má þá ennfremur nota tekju-'bvggi eg á samanburði viS upp- er nytsöm verzlunar vara, en ekki hver annan , sJon’ meir en nokkuS er ollum reglum er hun haf#. aö sem væntanlega skeru í Danmörku, Nonegi og! voru þessir gunnfákar keyptir í anna«- Vafalaust stafaöi þetta frá pv.rn, samsttmd.s breytt, Na þær‘ al, L11 > rðl l>:i ekkl minni en árgreiSsl- Cariada. eftir opinberam skýrslum þessu skyni. Það má vel 'harmaj linm, nllkIu samkePm ,um hh.ta-j ireytmgar t.l a s otans. kr á ári og sú upphæö er ekki of an’ U1 liess aö standast kostnaö viö þeirra laqda, og skal eg ekki fara forlög þessara stríSshesta, aö þeir;href 1 svortum refum> a peim tima I>eKar skeyt. þarf aö senda lang- vaxin fjárhag landsjóðs aö mínu aðrar brautir’ <* ba er M orðiö lengra út í þaS efni ne.na tilefni | skyldu lenda hjá hrossaketsætum, pe|ar pr,sar a svortum refum fóra ar leiSir, eru t.l þess notuö áhöld með hanri farið auöyelt’ sem nú sýnfist óárennilegt, gefist. í minum augum er þaö 1 stað þess að skeiða á vigvöll. ; n_ ur a vu. e,ns °S sknöa . fjalli áliti, ef gætilega er aö öðru leyti, og ekki eytt fé í óþarfa. Afjög sterkar nkur eru, svo ekki sé ofmikiS sagt, fyrir því, að þessi árgreiösla landsjóSs fari bráSIega minkandi. í fyrsta lagi eru allar líkur, fyrir þvi. aS eftir fá ár fari brautin að gefa af sér tekjur, sem nema talsverðu um- fram rekstur og viöhald, og koma þær þá til léttis upp í vexti og af- borganir. í öðru lagi má fá tekj- ur af verðhækkun fasteigna, sem nema talsverðu þegar nokkur ár að koma upp Akurevrarbrautinni. I’arf ekki að bíSa svo lengi, ef reynsla fvrstu áranna sýnir ótvi- ræöilega að þannig niuni Austur- brautinni farnast. Ilér er gert r;.S fyrir þvi, sem mestar líkur bernla til ’að verða, og urinn, að hálfnaS er verk þá hafið er. Qóð byrjun leggnr upp I Iiend- urnar á mönnum tækin til aö ljúka við verkiö. En sjálfsagt er að gera ráð fyrir því, að hið ólíklcga geti komið fyrir, aS lakar geti farnast lik þeim er merki eru gefin með a hreinasta fjarstæöa aö þetta lán 1 Þó að hestaprisamir væru frá lfva® um i>at>’ Þeir töluöust sjald- járnbrautarstöSum. I'vær þver-] sé of vont handa ’siSuSum mönn-1 $125 til $225 til og frá um Canada,1 an v,tS’peSar peir saust- Mr- Mac- slár eru festar á lóðréttan stóljia.' um. >á var hestveriðð austanlands $173 En sé þessari fjarstæöu slept, þá 'lt> meöaltali. Svo að Canada tap- lield eg að ekki sé unt aö koma at>i a l>eim 466 uppgjafa hrossum, með- neina skynsamlega ástæöu: sem seld voru 1 Quebec fyrir $54 nuini j gegn fyrirætluninni um jámbraut- hvert, nálægt 56,000 dölum, og .1 >a sannast enn málshát;- arlagningar. Fjl þaS er eölilegt aS l>eim 400_sem hurftt algerlega og ' skoðanirnar geti oröiS skiftar um| 'andsjóSunnn fékk ekki eitt cent hitt, 'hve hratt skuli halda aö tak- fvrir’ "áíægt 69.000 dolum — eöa markinu, hfe miklu skuli hætta í alls I25’°°° dolum a fyrsta hesta einu, þar sem vitanlega einnig aðrar framlcvæmdir kalla aö. eru liöin frá byggingu brautarinn- ar, ef að líkindum lætur, og koma Austurbrautina en svo, 'að hún Meira hef eg ekki um þetta að þær tekjur þá einnig upp í ár- Ver5' fJarha&slega emfær áöur en segja að sinni. Eins og menn vita, greiSslurnar. í þriöja lagi opnar okl8 er ‘þ0 gre,<ya stofnkostnaS hefir tillögu 11111 aö leggja járn- þessi braut leið að ýmsum þeim hennar- T>a er byrjunin samt skyn-jbraut foá Reykjavík austur á SuS- fossum landsins, sem álitlegast er samleg> af 1>V' a>' ekki er ráðist í urláglendiö verið hreyft öör. að taka til notkunar; liggur t. d. fast fram hjá Sogsfossunum, sem ööru l.voru nú síSustu árin. Það er ekkert óeölilegt. þótt menn hafi neitt. sem landsjóði er ofurefli. ÞaS fer þá aldrei ver en svo. að eru meSal hinna allra álitlegustu, hif>a verður með áframhaldiö unz j þurft nokkurn tíma til þess aö átta og era eign landssjóðs aö nokkru lokiS er við aB borga Austurbraut-1 sig á svo stón. nýmæli, enda hefir levti; þaBan er einnig tekjuvon, ina. 1 ekkert oröiö úr framkvæmdum tC' kay, maSur harðlegur á augna og Leika þær á ásum og má því snúa ancllits svip, sagöi aS sér stæöi al- þeim eftir vild. T.áknar hverj veg á sama hvort nefndin tryBij staða þeirra staf eöa orö. Má honurn eða ekki. f sumt tók liann tákna tuttugu stafi á mínútu meS þannig, en um sumt var hann því aö hreifa slárnar, en þeir sem hræðilega minnislaus. . viö skeytunum taka veröa að nota En af stríðinu hlauzt þó nokkuð góöa sjónauka. AS næturlagi tal- gott. Þaö olli nánari kynningu ast skip viö meö ljósum. Flestar meSal þessara manna, sem áSur þessar aSferðir eru nú lagðar nið- hópnum, sem keyjitur var. Þetta höföu veriS nálega alveg ókunnug- ur og þráSlaus skeyti send í þeirra er ekki alt tapið. því að hinirjir hvorir öðram—, í sömu skrif- staö. Era þau send eftir sérstök- nefndu prísar eru miöaöir viS hest-j stofunni — og áður en langt umjum reglum svo óvinaskip skilja verðiS á staönum, síöan voru þeirjleiS lét Mr. Foster viS hina j þau ekki þótt þau kunni aS lenda fluttir meS járwbrautum og fóör- eins og gjafari góSra hluta, hjá þeim. LoftskeytaherbergiB á aðir og hirtir n landsjóSs kostnaö. skrifaöi undir ávisanir. Keever herskipum er skoðað sem einskon- Eitt vitni hefir boriS að hrossa af ] var framkvæmdarstjóri, en Mac- í ar helgidómur. Fær enginn aS sláttur hafi gengiS líflega og arS-]kay og Woodworth^ keyptu hross-jkoma þangaö nema þeir sem þar samlega við Valcartier, og að hann in með hæfilegu eftirliti dýra- vinna og örfáir háttsettir herfor- hafi séö ekki færri en ellefu hross læknis í Nova Scotia. Þeir keyptu i ingjar. — Það er og orðiS algengt skotin á einum morgni og afhent hross fyrir 72,000 lali, tóku slumpa j að koma boðum meö loftskevta hestaslátrurum. Flutningur til lím- út úr bankanum sjiálfír og dreiföu áhöldum til kafbáta, þótt þeir séu snriSjunnar hlýtur að hafa kostaö gjaldinu út sjálfir meðal hinnajundir yfirboröi vatnsins. Umboðsmenn Lögbergs J. A. Vopni, Harlington, Man. Ólafur Einarsson, Milton, N.D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. T. S. Wium, Upham, N.D. G. V. Leifur, Pembina. J. S. Bergmann. GarSar, N.D. Jón’ Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes. Sask. G. F. Gíslason, Elfros, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olgeir FriSriksson. Glenboro. Man. Albert Oliver, Brú P.O., Man. Joseph Davidson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kristján Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, M. A. J. Skagfeld, Hove, Man. GuSbr. Erlendson, Hallson, N.D. O. Sigurösson, Burnt Lake, Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B.C. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts, Wash.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.