Lögberg - 15.04.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.04.1915, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. APRTÍ, 11)15 LÖGBERG OefiC út bvern fimtudag at Tlie Columbia Press, Litd. Cor. Willlam Ave & Sherbrooke Street. Wlunipeg. - - Manitoba. kristjAn sigurðsson Bdltor J. J. VOPNI. Business Manager Utanftskritt til blaSsins: The COLUJIBIA PRESS, Ltd. P.O. Box 3172 Winnlpeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: EIUTOR LÖGBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TAL8ÍMI: GARRY 215« Verð blaðsins : $2.00 um árið Hræfuglar. Rannsóknin í Ottawa hefir leitt í ljós hroöalegt atferli. Meðan ungdómur landsins hópast í fylk- ingar og héldu til vígvallar, að út- hella blóöi sínu og jafnvel láta líf ið undir merkjum ríkisins, hópað- ist annar skari í öðrum erindum á aörar slóðir. Sá ömurlegi hópur var ekki knúður af eldmóði þeirra, sem gengu á hólminn við óvini landsins, né af ættjarðarást þeirra sem af sjálfsdáðum buðust til að leggja líf og blóð í sölumar fyrir sóma þess, heldur stefndi ’hann á fund landstjómarinnar eftir fleiri leynigötum, en nokkum gmnaði knúður af gróðahug og ágimd. Einsog hræfuglar fljúga á æti, eins þaut þessi aurasjúki hópur að gnægtaborði stjómarinnar. Sjálf reyndist hún mild og móðurleg. t>á sem eitthvað höfðu að selja, ef þeir voru af því rétta sauðahúsi, bauð hún velkomna og af þeim var keypt, með því eftirliti, sem kunn- Ugt er orðið og því verði, sem kunnugt er orðið, í einstökum til- fellum. Og þeir sem ekki 'höfðtt neitt að selja, af þvi er þeir sjálfir bjuggtt til, fóm ekki forgefins ferð, þeir fengu það starf, að út- vega vörurnar hjá öðrum, er ef til vill útvegaði ]>ær hjá þríðja manni og svo koll af kolli, en all- ir fengu sinn snúð fyrir milligöng- una. En fyrir því var séð, að ekkert slæddist út úr jötunni, með því móti, að'skrá var samin á hæstu stöðum yfir þá sem rúm áttu að fá við liana, og viðkom- andi gegningamönnum uppálagt. að 'hleypa ekki öðmm að. Alt þetta er orðið lýðum ljóst. í>að er sannað með yfirgnæfandi rökum, að skófatnaður, sem her- mönnum landsins var lagður til, hans var í því fólgið að semja við aðra, er því starfi voru vanir, að leggja það til — fyrir 15 cent mál- tíðina, að sögn. Unt einn lög mann hér, vel séðan ú hærri stöð um, er sagt, að hann hafi fengið það starf, að útvega skyrtur á landssjóðs kostnað, og má vel vera, að slíkir velséðir milligöngu- menn finnist fyrir hvert plagg, sem til útbúnaðar hermanna hevr- ir. Stjórnin hefir með freklegu móti beitt þeirri reglu, að láta vini sína og fylgismenn sitja fyrir öllum viðskiftum við landssjóðinn og kaup á }>eim hlutum, sem til stríðsins útheimtast, — ekki unnað neinum öðrum viðskifta. Að svo mikltt leyti sem Canad'a á i striði, eru allir landsmenn |iví fylgjandi, án tillits til hvorum pólitískum flokki þeir tilheyra, og leggja all- ir fé fram jafnt án pólitískra skoðana. Og þegar svo á stendur, að allir landsmenn standa jafnt að vandanum, þá var það skylda stjórnarinnar að halda pólitízkum flokkadrætti frá aðgerðum sínum i stjórn og meðferð hermálefna. E fhún hefði verið vaxin því sem henni bar til handa, þá hefði hún felt niður pólitískan flokkadrátt og gerzt forsprakki aUs lands- ins og gefið þarmeð fag- urt eftirdæmi. í stað þess er pólitískri viniáttu gert svo hátt undir höfði, að jafnvel útbúnaður herliðsins fær að kenna á þvi. Hræftiglamir flugu að bráðinni. Það hefir sýnt sig, að þeir fóru ekki fýluferð. fyrir ofan garð og neðan hjá þeim, hann sló vindhögg í hálfan þriðja klukkutíma og er Hkr. ekki ofgott að reyna að hæta fyrir sér með því fimbulfambi. Oti á iþekju. Málsvari Roblins vor á meðal hefir loks gert tilraun til að bera i bætifláka fyrir aðgerðir hús- bónda síns í þinghússbyggingar málinu. í þeirri tilraun, ef rit- stjórnargrein í síðustu Kringlu mai nefnast þvi nafni, er ekki leitast við að hnekkja þeim aivariegu a- kærunt, sem á stjórnina og hennar' þjóna eru bomar, nema ef vera skvldi með því að gefa í skyn, að þær muni sprottnar vera af löng- un liberala til að ná í völdin og þvi liklega litið að marka. Liberalar fóru ekki fram 'á annað, en að sett væri konungleg rannsóknamefnd, til að finna hið sanna i málinu. Mtmdi það vera nokkrum skyn- bærum manni likt, að læra fram hinar þyngstu sakargiftir, og krefjast dómara rannsóknar á þeim, ef hann áliti þær einberan hé- gþina? Það fæst enginn til að trúa þvi, að liberalar, né nokkur annar þingflokkur á nokkru þingi beiti )ví ráði, til þess að reyna að kom Fjárlaga ræða Sir Wilfrids Lauriers. Tollarnir ivilna þcim auðugu. Og fyrir það óhóf leggur honum velviljuð stjórn aðeins fimm centa skatt á hann. Eg vil spyrja minn háttvirta vin og aðra fylgismenn stjórnarinnar, hvort sú stjórnar- stefna sé rétt; hvort peir eru mér ekki samþykkir um það, að þessi tolla-löggjöf er sett, ekki vegna hinna fátæku stétta landsins, held- ur auðugu stéttunum í hag. Ef það er satt. að fátæka ekkjan, sem lagði 2 skildinga af fátækt sinni í fjárhirzlu musterisins, gaf meira fyrir guðs augliti, heldur en hinn auðugi, sem gaf rikulega af gnægt- um sínum, þá er það ekki síður satt. að fyrir augliti hins réttláta guðs eru þeir fátæklingar röngu beittir, sem gert er að borga af skorti sínum jafnþungan skatt og hinum ríku af allri þeirra gnægð. Eg lýsi því fyrir minum háttvirta vin, að skatta grundvöllur hans er rang- látur i heild sinni og eg vonast til að hann verði mér samþykkur, ]>egar hann hugsar sjg betur um. Með þeirri fátækt, sem nú ríkir, með þeim skorti sem nú á sér stað, þá er það sannarlega ekki sann- gjarnt. að sömu skattabyrðar sé lagðar á fátækan og rikan. &Iinn háttv. vinur virðist ekki hafa gef- ið gaum þessu atriði. Það er skylda mín að benda þinginu á það og að biðja minn háttv. vin að endurbæta tillögu sína á sínum tima. f'Rómað). THE DOMINION BANK 8u IDHUND B. OSI KH. M. P„ l’re. W. D. MATTHBW8 .Vlw-fiw. C. A. BOGERT. General Manager. Boi-gaðiii’ höfuðstóll...........$0,000,000 Varasjóður og óskiítur ábati .. .. $7,300,000 S1>A IIISJÓDSDEILD er ein deildin I öllum ótibúum bankans. par má ávaxta $1.00 eða meira. Vanaltgir vextir greiddir. pað er óhultur og þægilegur geymslustaður fyrir sparl- skildinga yðar. Kotre Diinie Brancli: W. M. IIAMILTON, Manager. SKLKIBK BBANCH: J. GBI8DAL*, Ilrii þaíf striðstollar? hefir látið tolla álögurnar ná til | hvolft, ‘þá mundu herskarar á víg- allra vörutegunda. Einhver hefir | velli ekki ráða úrslitum orustunn- ábata af því, en ekki verður það ar. heldur mundu silfurkúlur ráöa landssjóðurinn. Að vísu eru þeim. (>g alt sem fyrir hefir nokkrar undantekningar frá þessu, j komið síðan ber að sama^ brunni, en þær undantekningaf gera ekki og sýnir að alit Mr. Lloyd Cæorge nema sanna regluna. Minn háttv. vinur hefir undanskilið hveitimjöl og hveiti. Eg |ámæli lionurn ekki fyrir það; þvert á móti eir eg því alveg samþykkur. Hann hefir ekki látið okkur vita ástæðuna til, að hann gerði það. Hann fór þar hyggilega; engin skýring eT skárri en léleg afsökun. En ástæðan liggur í augtim uppi. Minn háttv. vinur hefir ekki þor til að leggja skatt á hvern munnbita fólksins á ]>essum tírnum, sem nú ganga yfir oss. Hann kvnokar sér við því, og vér látum oss vel líka, að hann gerir svo, en eg spyr ltann —; ef ltann kveinkaði sín við að leggja skatt á hveitinijöl, mundi þá ekki hinn sami þenkimáti hafa átt að knýja hann til að undanskilja líka öll önnur matvæli ? Hann var ekki á þvi. Engm hcekkun á innanlands tolli áfengis. Aðra skýringu vildi eg fyrir mitt leyti fá á öðru atriði tolla- málsins. Minn háttv. vinur hefir ---- aukið innflutnings toll á allskonar Nú kem eg að hinni tillögunni, d’rykkjum áfengum. Eg hefði bú- um að hækka lögboðna tolla á inn- izt við að hann gerði það um leið, fluttum varningi. Minn háttvirti vinur segir oss, að það sé sitt aðal augnamið, að auka tekjur landssjóðs. Kallar ltann þetta stríðstolla? Heldur hann því fram, að þegar hann fór framj á aukningu þessa, þá hafi hann haft það aðal augnamið, að auka tekj- ur landssjóðs — að hann hafi fyrst og fremst ætlað sér að auka tekjur Iandsins með þeim? Ef minn háttv. vinur hefði ætlað sér aðallega, að auka tekjurnar, þá hefði hahn hagað tollunum svo, að ]>eir kæmu ekki jafnt á alla ('horiz- ontal tarif) heldur svo að þeir legðust á ntismunandi eftir kring- úmstæðum (undulating tarif). Ef ast að völdum, því að það væri l)a® hefði verið markmið háttv. beinasta leiðin til að gera sig ó- rnerka í almennings augum, vinar míns, að auka tekjur lands- ins, en ekki það, einsog eg sagði. skemsta leiðin, til pólitískrar glöt- J ívilna hinunt auðugu stéttum, unar. , . sem vemdar njóta, þá mundi hann Önnur fjarstæða álíka fráleit í1 5afa valið til tolla ]>ær vörur, sem umneddri grein nefnds blaðs, er1 bann gat fengið mestar tolltekjur var lélegur og óhæfur til þessjsú, að þinghússbyggingar málið'af me® sem minstri fyrirhöfn og brúks, sem ltann var ætlaður, og að ] hafi verið fyrir “dómnefnd”, því J taP‘- E’1 l)að 'hefir hann ekki gert. á þeim skófatnaði græddu tnilli- hafi blaðið leitt hjá sér að ræða Hann ætlar að auka tpkjumar með göngtimenn stórfé. svo að land- Jmálið, en nú sé það óliætt, er dóm- sjóðnr læið halla. en heilsu liðs-Jur sé fallinn. Með þessu er átt við manna var stofnað í liættu. Þeir^ reikningslaga nefndina á þingi, }>ó sem hafa gert sig seka í þessu at- j ótrúiegt sé. Að vísu eiga slíkar hæfi, eiga þunga refsingu skilið. | Júngnefndir að því leyti skylt við Meðan gremjan yfir þessu skó- J dómstóla, að ]>eim er ætlað að leita fatnaðar hneyxli stóð sem hæst, ■ hins sanna í rannsókn sinni. En kvað hermála ráðgjafinn svo að til þess að fulltrygg niðurstaða ná- orði, að ]>eir sem valdir væru að ist, verður rannsóknin að vera þeirri aðferð, að hann hlýtur að fá sem minstar tekjur nieð sem mestri fyrirhöfn og mestu tjóni fyrir landsfólkið. Skattur á varningi sem vér flytj- nm ekki til landsins. , Minn htittv. vinur segir að vér verðiim að sjá fyrir fé til stríðsins og ketur í veðri vaka. að þessar tolla-álögur séu þungar afleiðingar stríðsins. Hann segir að venju- legar tekjulindir landsins hrökkvi því að herliðinu hefðtt verið fengn- frjáls og óhindmð. Hendur reikn ir ónýtir skóir, ættu að takast af ingslaga nefndar á þessu síðasta lífi. Eftir að rannsc4cn er fram1 Manitoba þingi, voru svo bundnar, farin, og margir nierkir menn J að varla mun.u finnast dæmi til í hafa borið það. þar á meðal þeir, þingfrjálsu landi. Stjómin hafði j ekki og áð hann verði að taka til sem skóna létu gera, að ]>eir hefðu flein af sínunt flokki í nefndinni.! annara ráða Ff ]>etta var auima ' verifi lélegir, ]>á er málið látið falla en hún átti heimting á eftir þing-! mi8 hans> hvers v ' la^; hann mður, eftir tiUogu meiri hlutans á fylgi sínu og með ]>eim meiri hluta tol]a sína a vörur sem, vér f» tj_ ]>ingi. Þarmeð er níthð útkljáð að ntarkaði hún nefndinni starfsvið, ......................... - 3 J sinni. Aðeins eiga kjósendur eft i bægði þeint vitnum> frá, er henni ir að segja sitt álit, ]>egar að þeim þóknaðist og þverskallaðist við að kemur. Það er þeirra, hvort þeir leggja fram málsskjöl sem krafizt vilja fyrirgefa þetta eða ekki. | varj einn af meðlimum nefndar- -__________________* r ' , umekkiinn í landið? Hvaðatekj- unt vonast hann eftir af vörum, sent vér flytjum alis ekki inn? Hann veit vel, að þær álögur gefa ettgar tekjur i aðra hönd. Hvað Einn þáttur í hestakaupum af, innar var sá ráðgjaff. sem öðrum er ])a augnamið hans? Herra for- stjómarinnar hendi er sömuleiðis ’ frentur tók á ... ,, .. , , „S,g ab>'r&5ina afjseti. vér lifum á harðæris tímum. ollum lyðum ljos. Hann for fram þe.m oreglu , sem undir rann- Atvinnuleysi er alment því mið- 1 nokknwn hy&öum i Nova Scotia,; sokn var. hann var verjandi, hann ur. j hverri hy„fi jand’sins finnst en hofuðpersónan í ]>eim hroðaleik. var málsaðdi og hann var dómari, fóIki seni á fult j fan • ^ út er þingmaður að nafni Foster. I þvi að hvað sem hann vitat vera .... s Tveir af samverkamönnum hans láta, var orðalaust og tafarlaust eru úr landi farnir, sá þriðji varð- samþykt af meiri hluta nefndar- ist allra upplýsinga og sama gerði innar. Þetta var engum dómstóli þingtnaðurinn sjálfur, er hann var Hkt, heldur hörmulegt afskræmi til yfirheyrslu fyrir landsreikninga þess, sem dómstólar eiga að vera. nefnd. Þegar hann hafði neitað Máls meðferð fyrir þessari ‘dóm- vitneskju um flest ]>að er hann var aðspurður af nefndinni, kvað sá er spurði hann, svo að orði: “Þú ert flt>n. ef ]>ú veizt þetta ekki. Þetta er einhver sá svívirðilegasti þjófnaður, sem framinn hefir ver- ið í Canada." Það er ekki vonlaust tun, að þetta atriði hestakaupa- málsins, komi fyrir dómstólana. Það er enn sagt í heyranda liljóði, meðal hérlendra, bæði manna á milli og í hlöðum, að |>etta sé ekki nenta hégómá hjá ]>eirri atvinnti og uppskerii sem ]>eim hlotnaðist, er áttu volduga að. Einn skósali fékk þá atvinnu hér, að útvega hermönnum fæði, fyrir tuttugu og fimm cent hverja máltíð. úr landssjóði, en starf nefnd’, er einn votturinn um það harðsviraða kúgunarvald, sem drotnaö hefir yfir þessu fylki, og er vonandi sá síðasti. Að hinn liberala ntinni hluti nelndarinnar, þrátt fyrir ]>etta, gróf upp það misferli sent kærur ltans votta, má ]>akka lagni og þrautseigju þeirra, sem rannsókn stýrðu af hans hendi, ekki sinur en því, að af nógu var að taka. Að öðrti leyti eru conservativar vel að þeirri huggun komnir, sem |>eir geta sótt í orðahjóm Monta- gues ráðgjafa í þessu m|áli. Hann sér claglegt brauð. Þessa hefði minn háttv. vinur átt fyrst af öllu að taka tillit til. Hvaða tekjtimi býzt hann við af ]>eim vamingi, sem er á Ix>rði allra stétta, en eink- um ]>eirra fátæku ? Þessar vörur æru ekki innfluttar í landið og tollar á þeim verða því ekki að tekjrnn fyrir lanlið (lófaklapp). Spekúlantar grccffa. Fátœklingar borga. sent jafnan hefir fylgzt að: ltækk- að álögur á því áfengi, sem búið er til innanlands. Hann leiddi ]>að hjá sér. í ágústmánuði, þeg- ar hann hækkaði innflutningstoll á vínföngum sem til Ianclsins flytj- ast. þá lagði hann álíka skatt á innlent áfengi. Nú lætur hann það ógert, og hver er ástæðan? Ef nokkur vara er til, sem skatt ber á að leggja, og alla tíð hefir skött- uð verið nteð hverju skattafyrir- kontulagi sent er, ]>á er það vínið. En hann lét sig hafa það að leggja engani skatt á það áfengi, sem bú- ið er til innatilands. Mér er sagt og ntér skilst, að vínbruggarar landsins hafi peningalegan hagnað af þessu. Vínbruggarar í Canada fá 25 ccnta ivilnun á ltverri gallónu áfengis. ívilnun þeirra af hendi fjár- ntála ráðgjafans er j'/2 per cent á vöru þeirri er þeir framleiða, sem mér skilst að nerni 25 centum á hverja gallónu áfengis, sem til er búin í landinu. Eg hef að vísu ekki haft tíma til að rannsaka ]>etta sjúlfur til fulls, en eg ihef merkra rnánna heimildir fyrir því að innflutningstollurinn á áfengi ntuni nema að minsta kosti 25 centum á gallónu, og ef frantleið- endur innanlands þurfa ekki að svara þeirn skatti, þá hafa þeir stórkostlegan ábata, vegna þess að áfengisbruggunin innanlands nem- ur meiru es 9,000,000 gallonum og af ]>vi mundi ábatinn nema nieir en $2,000,000. Svona horfir þetta ntál við. Eg kæri minn háttv. vin um það, að ‘hann hafi gert rangt 1 þessu efni, og að framferðt hans verði ekki bót mælt meðal þjóðar- innan. (Mikið rómað). Auknar álögur á brczkan varning brczkri verzlun afi meini. En alt er ekki þarmeð búið. Þessir tollar, segir minn háttv. vinur, eru stríðstollar; til þess settir að hjálpa Englandi í þeirri grimmustu hríð, sem það land hefir nokkru sinni lent í; eigi að síður, — getið þið trúað öðru eins? — síðasta atriði tillögunnar miðar að þvi, að hækka toll á brezkum varningi og veita brezkri verzlun áverka. Það eru ekki nema fáar vikur síðan minn háttv. vinur fór bónarveg að hrezku stjórninni um hjálp í vandræðum ltans; fyrir að- eins fáunt vikum bað hann þá stjórn um jteningalán til þess að geta haldið áfram stjómarstörf hefir verið vel grundað. ÁðalmarkmiS Þýzkalands er að eyðileggja verzlun Bretlands. Hinir miklu herir, sem barizt ltafa nú tint undantarnaj sex mán- uði án þess nokkur úrslit 'hafi orð- ið, kunna vel að halda hildarleikn- um frant án úrslita. Það hefir þegar sýnt sig, að þetta stríð verð- ur marnings-stríð og að sú þjóðin her sigur úr býtum, sem 'hefir rnest fjártnagnið við að styðjast. Þetta skilja þýzkir vel. Þjóðverj- unt hefir mistekist að mola undir sig Frakkland, vanst ekki þróttur til að mola undir sig Rússland, og nú sjá þeir, að ef þeinti á að tak- ast að vinna sigur á annað borti, ]>á verður það með aðeins einu móti, — með því að eyðileggja verzlun Bretlands. Ef þeim tekst að eyðileggja verzUin l’reta, þá geta þeir vonast eftir sigri, ella verður þeirn aldrei sigurs auðið. Þess vegna hafa þýzkir tekið upp nýja aðferð og ein hernaðar að- ferð þeirra er að reyna að koma verzlun Bretlands fyrir kattamef. Þeir 'hafa slegið ttindúrbáta hring um Bretlands eyjar og skipað þeím að ráðast á hvert skip sem leggur þaðan úr höfnum eða sækir þangað til hafna. í dag ‘hafa þeir eyðilagt ]>rjú skip, eftir því sem fréttir herma. Ofan á alt þetta, þá lendir öll sú verzlun Breta, sem sleppa kann hjá tundurnökkvum óvinanna og nær heil á húfi til þessa lands, t tollavél stjórnarinnar i Canada. Gátum vcr átt von á þessu? Er þetta sú stefna, sent ntinn. háttv. vinur átti að taka upp undir þeim kringumstæðum, sem nú eiga sér stað? (Róntað). Ivilnun við Breta. Þegar byrjað var á þeirri stefnu að létta tollum á innfluttum varn- ingi frá Bretlandi, árið 1897, þá var byrjað á því, bæði til að styrkja sambandið og af f járhagslegum ástæðum, og allir munu jjáta, að ]>etta hafi vel gefist. Með því móti hefir verzlun vor við Bret- land aukizt miklu nteir, en nokk- ur gerði sér í hugarltind.— inn- fluttar vörur meir en þrefaldast og útfluttar rneir en fjórfaldast og síðan hefir hagttr Canadalands staðið með meiri blóma en nokkru sinni. áöur. (Lengi rómað). Tortes þokkuðu illa verztunarhag- ræði Breta. Eg veit vel að þessi stefna var aldrei vel þokkttð af vissum mikltt meiri hluta afturhaldsflokksins. Þeir höfðu aldrei djörfung til að ráðast á hana opinberlega; þeir biðu lags og þegar Englancl var í háska statt, komust þeir i færið. Ef nú stæði etcki strið yfir, ef nú væru friðartímar, mundi eg minna mína heiðruðu andstæðinga á, að sú stefna gerði ekki lítið til að efla þá hagsæld og velmegun, sem li-b- erali flokkurinn bar gæfu til að leiða yfir þetta land. Eg mundi minna þá á, að fyrir fjórum árura,< er vér sóttum eftir ]>ví, ekki að láta kyrt vera meðan gott var. heldur að betra það sem gott var, er vér sóttum eftir að l>æta verzlunar- hagi landsins við Bandaríkin, þá var ein mótbáran sem á lofti var haldið gegn oss, þessi: að frjáls- ari verzlun við Bandaríkin mundi hindra frjálsari verzlun við Bret- land. Eg vildi minna vora mót- stöðumenn á, að vér höfttm við- skifti einungis við tvö lönd, svo að nokkru nemttr: Bretland og Bandaríkin og eg vildi Ieiða at- hygli þingsins að hinu undarlega framferði hins sigrandi flokks, er fyrir fjómm árum vildi ekki leyfa oss að selja vöru til Bandaríkj- N0RTHERN CR0WN BANK ADALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) Höfuðstóll (greiddur) $6,000,000 $2,850.000 STJÓRNENDUR : - - - - Sir D. Formaður..........- - - Sir D. II. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-íormaðui’............- - Capt. AVM. ROBINSON Sir D. C. CAJIERON, K.C.M.G., J. II. ASHDOWN, II. T. CIIAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL AUskonar bankastörf afgreiilil. — Vér byrjum reikninga við eln- stakUnga cða félög og sanngjarnir skUmálar veittlr. — Ávísanlr selilar til livaða staðar sem cr á íslancli. — Sérstakur gaumur gefinn spari- sjóðs innlöguin, sem byrja má með cinum tlollar. Rentur lagðar við á liierjum sex ináiiuðum. T. E. THORSTEINSSON, Ráíimaíur Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. febr. síðastliðinn, vorum vér reiðu- búnir að eiga langa samleið með vinum vorunt hinumegin, á þessari sturlungatið; vér vorum reiðubún- ir til að leggja til hliðar margar af skoðunum okkar til þess að sveigja til við þá; vér vorttrn reiðu- búnir til að leggja mikið að oss, til þess að skiljast ekki við þá, en vér vorum ekki við því búnir, að fara svona langt og svona langt ftkulum vér ekki fara. í dag verðunt vér þvi að skilja við þ|á og af þessum sökum ber eg upp þessa tillögu, er DrT Pugsley mtm styðja: “Þessi deild er reiðubúin til að rnæta þeim kvöðum, sem nú kalla að og samþykkja öll útgjöld sejni þartil útheimtast, en 'hún harmar það, að i tillögu þeirri sem hér liggur fyrir, er farið fram á álög- ur, er íþyngja þjóðinni þó að engra inntekta eða lítilla sé af þeim að vænta fyrir landssjóð, og að sú ráðstöfun er sérstaklega vítaverð fyrir ]>á sök, að í stað þess að hlynna að, þa leggttr hún auka tálmanir fyrir viðskifti Bretlands og Canada á þeim tíma, er ’heima- landið á við þyngri þraut að fást en nokkrtt sinni áður, svo sögttr fari af.” að hella út öllu áfengi sem í kjallaranunt var. Eór hún sem geta má næfri að orðum hans; lenti alt áfengið í skólprennunni. Franskur miílari lagðist veikttr og bjóst við dauða sínum. Skip- aði 'hann svo fyrír, að málverk er hann átti eftir að leggja á síðustu hönd, skyldi brent ef hann dæi. Hann vildi ekki láta sýna málverk- ið hálfgert og gat ekki unt neinium þess heiðurs að hafa rnálað síðustu clrættina. , Eg inni minn háttv. vin enn]>á eftir, ltverra inntekta hann vænti1 jafnskjótt og liann er losnaður við af álögum á keti, kornmat, eða ]>ær kröfur, }>á reiðir minn háttv. aðra slika hluti. Hann veit mæta^vinur til 'höggs í staðinn og lætur um þessa lands og staðið i skilum anna °f> 1 ar vifl ekki lqjv fa oss að meö það .sem að honurn kallaði, og! kauPa vörur.frá Bretlandi. “1 bezta lagi þýzkur þenkimáti.” En nú eru stríðstímar og ekki vel, að landstekjur af álögum ]>að ríða, en við þvi höggi þykist færi til að deila unt fjárhagsleg hans a ]>á. mtinu ekki nema lúkti- J eg vita, að brezka stjórnin hafi ( ágreiningsmál. Bretland á í stríði, fylli hans. En spekúlantar geta sízt búist af öllu, er honum var notað sér ]xer til að spekúlera í veitt Iánshjálpin er hann bað um. prísum þessara nauðsynja, til þess J (Rómur). Það eru ekki margir sntaug inn með ræðu sína, áður en j að auðga sjálfa sig á kostnað fá- 1 mánuðir liðnir síðan Mr. Lloyd kærurnar i máíinu voru boraar; tæks fólks. Þetta gengur nú fyr-! Oeorge átti tal uni hvernig Eng- fram, stökk svo af [nnginu, ekki j ir sig, — en minn 'liáttv. vinur lancl stæði að vígi, og kvað svo að hnekti fiann kærunum, lieldur fór j Hefir ekki tekið eftir því. Hann'orði, að þegar ölht væri á botninn Canada á í stríði, og þegar bæði Bretland og Canada eiga i ófriði, er það ekki Canadamanna innræti likt, að reyna til að ikreppa að við- skiftum milli landanna; ]>að er í niesta máta þýzkur þenkimáti. Þegar þing kont santan }>ann 4. Síðasta óskin. Ef vér hefðum tök á að tína saman og skrifa upp allár þær óskir og bænir, sem fólk ber upp á banabeði og kallar síðustu ósk sína eða erfðaskrá, mundi margur verða forviða. Aldraður Parisarbúi lagði svo fyrir, að lík lians skyldi brent á gasstöð í borginni. “Markmið mitt i lífinu hef'ir verið það”, stóð þar nteðal annars, “að auka upplýsingu. Þvi er það síðasta ósk mín, að likami minn, eftir að hafa verið verkfæri sálar- innar, megi verða til þess að auka upplýsing horgarinnár.” Gasstöðin vildi ekki taka við líkinu; var það þvi sent á lík- brenslustöð og brent þar. Ameríkumaður sem lengi hafði I stundað fiskiveiðar sér til skeiytt- j unar og heilsubóta lagði svo fyrir j að lík hans skyldi brent og ösk- | unni dreift i vatnið þar sem fiann J hafði oftast fiskað. Mörgum ]>ykir sárt til þess að vita, að fráfall þeirra valdi eftir- lifandi vinum og vandamönnum sorgar og mæðu. Enskur prestur lagði því ríkt á við nánustu vini sína og ættingja að klæðast ekki sorgarbúningi eftir burtför hans. Ekkja Mackenzies læknis lét ]>að og í Ijósi sem síðasta vilja sinu, að ættmenni hennar skyldu ekki klæðast sorgarbúningi. “Eg er ekkert 'firædd unt að vin- ir mínir gleymi mér,” sagði hún. “Það sýndi sorglega heimsku þeirra ér eftir lifa, ef þeir færu ekki í leikhús og skemtu sér ekki á annan venjulegan fiátt jafnt eft- ir að eg cley sem áður. Ef nokkur saknar* min. jntrfa þeir er harma ]>ví fremur að skemta sér, til að létta byrði sorgar sinnar og gleyma missi vina.” Fyrir nokkrum árum dó vel efn- aður öldungur í Washington, Henclerson að nafni; voru vín- byrgðir lians, ef hann geymdi í kjallaranum að orðtæki hafðar. En skömmu fyrir andlátið gerðist Henderson bindindlismaður og hafnaði ölltt áfengi. T banaleg- unni lét hann konu sina lofa þvi, Elskaði aurana. Aldraður þulur er dvalið hafði meiri hluta æfí sinnar í Bergen og verið talinn hagsýnn og sparsam- 11 r, settist í helgan stein fijá einka- dóttur sinni, er var gift Austan- fjalls og hugði að eyða þar síðustu stundum æfi sinnar í ró og næði, undir vemdarvæng hennar. Sköntmu eftir að þangað kom veiktist hann og ki. rúmfastur nokkrar vikur. Er hann fann dattðann nálgast bað hann dóttur sina að sjá svo urn, að hann fengi að hafa með sér, er hann gengi til hinstu livilu, kodda þann er hann hafði lengi átt og enn var í rúmi hans. Varð dóttir hans við þeirrí bón hans. Það var á vitorði al- mennings að karl hefði verið vel fjáður; hafði hann tekið drjúga peninga út úr banka er hann fór frá Bergen, en hvergi fanst sjóð- urinn. Mintist dóttir hans þá hinnar kynlegu óskar hans að vilja hafa koddann með sér i gröfina. Var leyfi fengið til að grafa upp líkið og opna kistuna. Rættist gruntir hennar er koddinn var skoðaður; fundust í fiormm rúm ar 20,000 krónur. Hvaðanœfa. — Þýzka stjórnin hefir fengið sendiherra Bandaríkjanna í Lund- úmtm til að spyrja brezku stjóm- ina, fivort það væri satt, að Bretar hefðtt í hyggjtt að gera ver við þá er ]>eir tækju lröndum af kafbátum en aðra stríðsfanga. í svari sirtu lætur brezka stjórnin þess getið, að vel sé með ]>á farið að öllu leyti, þeir séu betur fæddir og klæddir en brezkir herntienn, sem' Þjóðverjar fiafa höndum tekið, en þeir séu einangraðir vegna þess að þeir geti ekki skoðast sem heiðar- legir mótstöðumenn, þar sem þeir sitji sem ræningjar fyrir saklaus- um verzlunarskipum Breta og lilutlausra þjóða, til þess að sökkva þeim og drepa fóík sem engan lilut eigi i ófriðnum. Breska stjórnin bendir og stjóm Banda- ríkjanna á það, að siðan stríðið liófst, hafi Bretar hjargað meira en 1000 manns úr sæliði Þjóð- verja, og stundum lagt skip sín og menn í hættu til að frelsa þá úr hinni votu gröf. Slíkt hafa Þjóð- verjar að sínu leyti látið undir 'höf- 11 ð leggjast, þótt þeini ltafi oft ver- ið innan handar að sýna samskon- ar mannúð. —Rannsóknarnefnd í Paris hef- ir komist að þeirri niðurstöðu að hrennuvargar hafi kveikt í gufu- skipinu “La Tourain”. Raymond Swolxida, f jámiálamaður úr Bandaríkjum, sem um Iangt skeið hefir verið talinn ískyggilegur gallagripur, er grunaður itm glæp- inn. BÆNDUR VITA afi |>cir, sein búa til PURITY FLOUR kaupa ein- uns'ÍK beztti toKimd af “hariT’ hveiti Vresturlancl.s- ins. petta féiaK á því nær hunilrað komliiöð- ur í Sléttufylkjunum, þar sem helmsins i>oz.ta liveitl er ræktað. Kornlð er vandlega valið og aðgrreint, svo malarinu og efnafræðlng- urinn geta búið til ágætt hveltt- mjöl og- jafnt að gæðnm. Purity ' er fyrinnyndarmjöllð í Canada. Iteynið það við næstu bökun. PURIT!# FU0UR 3 More Bread and Better Bread

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.