Lögberg - 03.06.1915, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JÚNl 1915
3
Ónotað land í Vestur-
Canada.
i.
JvJýlega er út komin stor bok
meö nafninu "The Unexploited
West”; hún hljóöar um lands-
nytjar í þeim parti lands vors sem
ókannað er, búloncf, skðga
málrna, fiskiveiöi og veiöidýr og
er útdráttur úr öllum þeim skýrsl-
um og gögnum sem fyrir hendi
eru, fomum og nýjum. Þaö er
ætlun vor aö segja agrip af nokkr-
um þáttum þessarar fróðlegu ból
ar. Löndin sem sagt veröur hér
frá, hggja frá Iludson flóa vestur
aö Klettafjöllum, hið forna Kee-
vatin land, sem nýlega var skift
upp milli Manitoba og Ontario,
þarmeð lika þá parta Saskat-
chewan og Alberta Sem liggja
fyrir noröan mælt land og
mannabygö og allar óbygöir
þar fyrir noröan, milli Mackenzie
fljóts og Hudsons flóa. Bókin er
eftir E. Chambers, og er gefin út
meö styrk af landsfé.
Höfundurinn byrjar á því, að
árið 1867, þegar aðalfylkin eystra
voru sameinuö með ‘‘British Uorth
America Act”, þá voru ö'll lönd
vestra undý* eignarhaldi og stjórn
Hudson Bay félagsins. Á fyrsta
fundi hins fyrsta Canadaþings
var ályktaö aö byrja samninga
viö félagiö um að láta lönd þessi
hin miklu af hendi viö landstjórn-
ina og þaö fór fram, með atbeina
hinnar brezku stjórnar, að félagið
afsalaði sér um 2,300,000 fer-
milna landi i hendur Dominion
stjórnarinnar, það sama ár. Fé-
lagiö fékk í peningum fyrir lönd-
in 300,000 pund sterling (um hálfa
aöra miljón dala), eignarrétt á
vissui landsvæö'i kringum útibú
sin og rétt til þess aö helga sér alt
að því tuttugasta part lands af
öllu landi sem til mannabygðar
væri lagt, fram að árinu 1920.
Þessi lönd mátti það aöeins velja
i liinu svonefnda “frjósama belti”,
en svo voru lönd nefnd sem tak-
markast aö vestan af fjöllunum,
að sunnan af landamærumi, að
austan af Winnipeg vatni og I .ake
of the Woods og aö norðan af
nyrðri kvisl .Saskatchewan fljóts.
Félagiö diaföi öölast sín rétt
indi árið 1670, af Breta stjórn, er
tignir auðmenn þarlendir gerðu út
skip til verzlunar viö Hudson
flóann. T>aö félag hafði lengi vel
bækistöð sína þar nyröra, keypti
loöskinn af Indiánum og gerði
lítið að því aö kanna landið, nema
aö rannsaka sögusagnir Indíána
um námur og önnur, landgæöi
skamt á brott. Þaðl eru meira aö
segja líkur til. að félagið hafi gert
alt hvað i þess valdi stóð til að
hnekkja landnámum og landkönn-
unum, til þess aö geta verið eitt
um hituna. Jafnvel á jæirra
manna æfi, sem enn eru á lífi, ár-
ið 1837, bar einn stjórnandi fé-
lagsins þaö fvrir þingnefnd á
Bretlandi, er hann var
hvort nokkur líkindi væru til að
suðurhluti landsins, norðan landa-
mæra mundi byggjast: —
“Elcki inun þaö veröa á
dögum þass yngsta manns
sem nú.er á 'lífi”. Annar frægur
stjórnari félagsiss .Sir George
Simpson, sagöi svo uni líkt leyti:
— “Eg álít ekkert af löndum fé-
1 þau hin afarmiklu sem þar finn-
'1 ast.
Um 10. apríl byrjar aö þiöna,
og hálfum mánuöi srðar er svörð-
urinn, sex til átta þumlunga djúp-
ur, alþiðnaöur. v í byrjun maí
mánaðar er jörðin þið, tvö fet nið-
ur, en klaki fer sjaldan eða aldrei
með öllu úr jörðinni. í byrjun
október byrjar veturinn.
Af frásögum þeirra, sem farið
hafa til landkönnunar frá Norway
House, noröur af Winnipeg vatni,
norður til Hudson Bay er svo að
skilja, sem landiö sé yfirleitt lágt,
hvergi hærra en 1000 fet yfir
sjávarmál, meö óteljandi vötnum
og víðum mýrum, afarblautum', út
frá árbökkum. Austur af Nor-
way House er sagt byggilegt land
og allgott til akuryrkju, og þar er
einhver mannabygð komin, þó lít-
il sé. Norður af Winnipeg vatni
og austur af Nelson fljóti eru fell
og höföar og sumstaðar gott land
á milli, loftslag þar sagt álíka og i
Saskatohewan. '
Áriö 1869 fór maður að kanna
landið norður af ósi Saskatuhew-
an fljóts, Tvrrel aö nafni, og seg-
ir_ svo í skýrslu hans: “Frá
Nelson fljóti, vestur aö 100.
lengdarbaug og tra norouremía
Winnipeg vatns til 56. breiddar-
stigs er “clay” yfir öllu landi, eitt
lagið á öðru ofan, misþykt, sum-
staðar aðeins fáein fet, víða upp
að 60 fetum og jafnvel 'hundrað.
Þetta “clay ’ er sörnu tégundar og
í Rauöárdal, enda er par sami
vatnsbotninn frá því eftir isöld,
en þaö vatn tók þá yfir alt Winni-
peg vatn og afar mikið svæði út
frá þvi á alla vegu. Ámar hafa
skorið sig niður úr þessu leirlagi
niður á klöpp, en . óviða sést í
grjót annars staðar en í árfarveg-
um. Jarðvegur er mikill og frjó-
samur á þessu svæði. Þar mundi
mega rækta hinn sama jarðar-
gróða sem nú vex í Manitoba, og
gripalönd eru þar góð. Mikið af
landinu er vel til jarðyrkju fallið.
Eg sá fallegt barley við Norway
House og þar hefir um mörg ár
verið ræktaður hinn sami ga
matijr, sem í Manitoba. Við Cross
Lake sá eg væna kartöflugarða og
kálgarða, með rófum, carrots,
parsnips, radishes, cabbage, cauli-
flowers, onions, lettuce, beans,
peas, o. s. frv. Við Nelson
Iíouse, sem nyrzt er á þessu
svæði, sá eg kálgaröa allgóða hjá
Tndiánum og búöamenn FÍudson
Bay félagsins rækta þar allskonar
garðamat með bezta árangri.
Hveiti hefir þroskast vel á þess-
um stöðvum en enginn hefir reynt
það til nokkurrar hlítar í stórum
stíl. — Við Footprint Lake hefir
Hudson Bay félagið: lengi haft
búð og Methodistar missión, þar
voru stórir og vænir kálgarðar
með öllurn' þeim garðamat, sem aö
ofan var nefndur, þó norðarlega
| sé. sem næst 56. breiddarstigi.
j Indiánar sögðu mér, að hið frjóa
j “clay” næði norður að Churchill
fljóti, en þar fyrir norðan eru
einu , a 1 sandar og grjót. A öllu þessu
spuröut ^ svægj er mlRxll berjavöxtur, rasp-
berries, gooseberries, currants,
strawberries, blueberries, head-
berries.”
Eftir þessum sama manni er
það haft/ í jarðfræðaskýrslum
stjórnarinnar, að við norðurenda
Winnipeg vatns vestantil1 þarsem
heitir Limestone Bay, sé höfði
lgasins vel fallið til Iniskapar; nokkur, fjörutíu feta hár, er neö-
uppskera er ákaflega fallvölt.” j antil sé úr ísaldar leir. bláum, all-
En um líkt leyti vom færir j hörtum, en ofantil úr mó, tilorðn-
menn sendir af stjórninni til aö;11111 af mosa. Alíka leir tinst al-
vex upp þarsem eldur hefir fariö
vfir. Greni og tamrac vex til
sjávarins og upp með Churchill á,
svo og birki. Hvítgreni vex þar
nyrzt allra. nála-trjáa á svæðinu
frá flóanum vestur yfir hlackenzie
•fljót. Tamrack eða rauðfura er
alístór meðfram Nelson á en
smækkar þegar norðar dregur,
og sama er sagt um balsam-furu
og balsam-ösp, skjálfta-ösp og
hvít-birki, svo og cedar. Fmssi
trjávöxtur er aðallega meöfram
ám og vötnum. Útbreiddast allra
er Banks fura (jaokpine eða scrub
pine), hún vex nærri eingöngu i
Canada og finst í New Brunswick
og annars staðar austanlands, ekki
síður en urn óbygðir vesturlands.
Sum tré smækka eftir því sem
lengra dregur frá þeim stað þar-
sem þau ertv sprottin frá eða þar-
sem hentugasti þroskastaður
þeirra er, og eru dvergvaxin og
krækluleg i útjöðrum þess svæðis,
sem þau' finnást á. En Banks
furan vex ’svo vel i óbygðum
vestra, að hvergi hafa tré sést
stærri af þeirri tegund en einmitt
þar. Þessi “jackpine” er ekki í
miklu verði né áliti hér í landi,
líkist þó Florida furu, sem mikið
er keypt á Englandx og höfö i
kostbæran svefnherbergja búnað.
Ef auðvelt væri að ná til hennar
og korna henni til markaðar úr
skógunum tiyrðra, þá mundi rnega
gera hana að góðri verzlunar
vöru. Úr henni má fá jámbrauta-
bönd, símastaura og smiðarefni í
marga hluti. Trén eru há, hundi'-
að fet eöa meir og þráðbein þai'-
setn trén standa í stóöi. Frá öll-
um fljótum, sem til Hudson flóa
renna að sunnan, má fá timbur til
verzlunar, ekki stórvaxið, nema
tamrakið, en þó til verzlunar hæfi-
legt.
Einn ferðamaður segir svo, aö
hann sá tuttugu grenitrjáboli við
St. Josephs Lake, átján til tuttugu
þml. að þvermáli í gildari endann.
Sex hinir stærstu höfðu veriö 107
til 112 ár aö vaxa, aö dæma eftir
baugunum í trjánum. Iláan tam-
rack stofn, átján þml.' breiöan í
gildari endann, var veriö ab1 íæisa
þar og skyldi hafður fyrir fána-
stöng; á honum voru 242 árbaug-
ar.
Það sem verst er, segja allir, er
þaö, hve- skógamir eru eyddir af
eldi, en þaö sem eftir er, segja
þeir sem bezt vita, að sé sæmileg-
ur skógur, einkum kringum vötn
og ár og einkum er í suöurhlut-
anum góður skógur til pappírs
gerðar.
Á einum stað er getið um stór-
an og afarfagi'ar greniskóg, ekki
æfalangt frá bygð, en það er norð-
austur af Winnipeg vatni, um-
hverfis Gunisao á. Þar eru tré
meir en alin að þvermáli, Eld-
arnir koma yfirleitt up^ af völdJ
um Indiána. en stundum af því,
að eldingu lýstur niður i feyskiö
tré. Skógarnir eru marga manns-
aldra aö vaxa. svo aðl nýtilegir séu
til sögunar. Skóga eftiríitsmaður
stjórnarinnar, er sendur var 1910
til að kanna 'lönd fyrir Hudson
Bay járnbrautina, segir svo, að í
skógunum á báða bóga megi finna
nóg efni í járnbrautabönd en að-
eins litið brot af öllum skógi, sem
liann kannaði þar nyrðra, sé hæft
til annars en eldivjiðar, en sá við-
ur sé þar nær óþrjótandi. Viður
til pappirs geröar veröi þar næg-
ur eftir tíu til tuttugu ár, þegar
sá viður sem nú er þar í vexti, er
full sprottinn.
borgi fyrirhöfn. Kalk og mar-
mari finst þar, hvort tveggja gott
og litið eitt af gulli, silfri, kopar,
galena, mica, svo og járni, á viö
og dreif.
Veiöidýr og loðskinn.
Indiánar hafa léngi, lifaö á
fiskiveiði á sumrin, gæsa og anda-
veiðum, svo og hreindýra og
bjarndýra keti. Viö Hudson fló-
ann er afarmikiö fuglager, hin-
ir sömu sem finnast annars staðar
í þessari álfu, svo og i Evrópu:
æðarfugl, endur, gæsir, álftir;
álfta dúnn var áður hafður í
bryddingar á kvenna búning og
hamirnir voru áður fyrri verzlun-
ar ' vara Hudson Bay félagsins.
Hvítabirnir eru algengir norðan-
til en skógarbirnir i syð'ri partin-
um. Plóinn er sagður fullur af
fiski, og einkum þorsk, þó ekki;
sé eins góður og sá sem veiðist í
Atlans hafi. Sjóbirtingur er mik-
ill í öllum ám sem i flóann renna,
upp að neðstu fossurn, en Iengra
ekki, og fleiri tegundir silungs.
Selategundir eru rnargar i fló-
anum en sumar halda sig í ánum
og sæta silungi og laxi og hvít-
fiski. Ejn tegundin, ljósgrá með
dökkum dílum, fer langt upp eftir
flóanum, um 200 milur og heldur
sig stundum í vötnum. Skinnin
af þeim sel eru dýr, og eru höfð
i kápur. Laxinn i flóanum er
smár, og sjaldan yfir tíu pund1 en
mjög góöur. Hvítfiskur heldur sig
þar, bæði í söltu vatni og fersku
og er stærri en sá sem i vötnunum)
veiðist syðra. |
í öllum 'hinum stærri vötnum 1
þessum óbygðum er sögð góö;
veiöi 'af hvitfisk, styrju og pick-
erel, {>æk og “doré”, en sucker er
algengastur, álika i fiskafloklc eins
og rabbítur meðal dýranna. Sum-
staöar er vatna silungur.
Moose dýr hafa fundist norður
undir 52. breiddarbaug, þó miklu
algengari séu sunnar, frá C. P. R.
járnbraut og 150' tuilur norður af
henni. Hreindýr (carilxm) finn-
ast alstaðar, en “red deer” hvergi.
Loðskinna dýr eru livergi nærri
eins algeng og þau voru áður
fyrri, einkum hefur otur og bjór
(beaver) fækkað. Minks, mttsk-
rats,. martens, bjai'ndýr og tóur
eru algengar. Raccoon hefir
veiðst nálægt 52 mælistigi en
heldur sig vanalega sunnar. Úlf-
ar finnast auövitað mjög víöa.
Meðfrant Httdson flóa braut-
inni eru fimm veiöíivötn. full af
fiski og hvergi lengra að draga'en
40 mílur til járnbrautar. Þaöan
og úr flóanum sjálfum er mikill-
ar veiði að vænta, þegar sam-
göngur hefjast.
niöur og bygt upp á fátun klukku-
stundum, en allir fjórir veggir
þess eru sinn með hverjum lit og
sá sem að eins hefir . séð suður-
hliðina mundi ekki virðast þaðl
sama húsið, ef hann sæi það síð-
ar úr gagnstæðri átt. Þannig eru
öll 'húsin i bænum, srnn Iitur á
hverri hlið. Þetta er eitt af því,
sem gerir það að verkum, að bœr-
inn er einhver liinn einkennileg-
asti undir sólinni.
Erfitt er að giska á hve nær
bærinn verður fuliger. Tvö ár
eru liðin siðan byrjað var þar á
byggingum og mörgu þarf enn að
breyta og vi$ að bæta. Borgar-
stjóra hafa íbúarnir fengið, lög-
reglumenn, eldlið og skólaráð;
stendur hann að því leyti ekki aö
baki bæjunt af sömu stærð.
Stræti eru steinlögð, gas og raf-
ntagn er nýkomið og lokaðar
skolprennur. Meðfram sex mil-
um af strætum bæjarins, er plant-
aö trjám. Göturnaj* eru af ýmsri
gerð, ntjóar og breiðar, surnar
með asfalt lagi en aðrar Iagðar
höggnu grjóti tij þess að hafa nógu
úr að velja eftir því sem sýna
skal á myndunum.
Dýragarður er þar mikill og
fagur. Er sagt að það sé stærsti
dýragarður er einstakir nienn
eiga. Þar eru Ijón frá Afríku,
leópardar, tigrisdýr, úlfar frá
Síberíu, sjakalar, villihundar,
snákar, krókódílar, úlfaldar bæöi
með einum hnúð og tveimur, fíl-
ar, tíu tegundir af fuglum með
skrautfjaðrir, margar tegundir af
verölaunahundum, alllskonar hús-
dýr og stórir hópar af! nautum,
kúm og hestum. Byggingarnar
séín skepnumar eru í eru fyrir
nokkru fullgerðar og myndir af
þeim þegar flognar út um víða
veröld. Ráðhúsið er stæi'sta
öygging bæjarins og er til margra
hluta nytsamlegt. Þar er stór
samkomusalur, skrifstofur kvik-
myndafélaga, bókasafn.
Hafið þér séð nýjustu eldspítur frá oss?
BIÐJIÐ UM-
“The Buffalo
99
Sjáið mynd af Vísundi á hverjum
Eldspítna kasssa
SEGID EKKI
“EG GET EKKI BOKGAÐ TANJiLÆKNI NÚ.”
Vér vitum, aö nú gengur ekki alt aS óskum og erfitt er atS eignast
skildinga. Ef til vill, er oss þaS fyrir beztu. pað kennir oss, sem
verSum aS vinna fyrir hverju centi, aS meta gildi peninga.
MINNIST þess, aS dalur sparaSur er dalur unninn.
MINNIST þess einnig, aS .TENNTJR eru oft meira virSi en peningar.
HEILBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. þ vi verSiS þér aS vernda
TENNURNAR — Nú er tíminn—liór er sta'ðurinn til að láta gera við
tennur yðar. '
Mikiil spamaöur á vönduðu tannverki
EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GTJltLi
$5.00, 22 KARAT GUUIjTENNUR
Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hið lága verð.
HVERS VEGNA EKKI p<J ?
Fara yðar tilbúnu tennur vel?
eSa ganga þær iSulega úr skorSum? Ef þær gera þaS, finnlS þ& tann-
lækna, sem geta gert vel vlS tennur ySar fyrir vægt verð.
EG sinni yður sjálfur—Notið finitán ára reynslu vora við tannlæknlngar
$8.00 HVALBEIN OPIÐ A KVÖUDUM
DE. 3? -jA.UÖ SONS
McGREEW BI.OCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699. Uppi yflr
Grand Trunk farbréfa skrifstofn.
og ritsímastöð o. Jl. Þaðl kost-
við túnið í Bjamarhöfn. Að
austan myndast vogurinn af eyju,
er nefnist Landeyja, og má ganga
þurrum fóturn út í hana með
fjöru. Að vestan myndast hann
af klettarana grasivöxnum að of-
talsima an, er nefnist Kaúpstaðartangi.
aöi. $30.000
A einokunartíimmum var þarna
verzlunarstaður, er nefndist
Einliver einkennilegasti og Kumbaravogur (Commervaag
merkilegasti partui4 bæjarins er nefndu Danir hann) og stóðu þá
Tndíána hverfið. Þar búa Indi- húsin á' Kaupstaðartanganum.
ánar eingöngu... Er þeirn Ieyft að| Verzlunarstaöur þessi stóö fram á
fara eftir fornum venjumi sínum 18. öld, en ekki er nú kunnugt um
og háttum og siðum hvítra manna hvaða ár hann var lagður niðui'
bægt frá þeim eftir föngum.
Tvö stór matsöluhús eru í bæn-
standa á baki
Fáséður bœr.
um, er að (
hinna beztu
borg er átta mílur norður af
Universal City. Fatabúð hafa
kvikmyndafélögin geysistóra, þar
sem allskonar fatnaður er á boö-
1733 er hann í tölu kaupstaða á
Snæfellsnesi, en 1774 cr hann
lagður niöur, eöa aö niinsta kosti
Eos Angeles; eni sú | er 'hann þá ekki talinn mleð verzl-
unarstööum á Snæfellsnesi.
Eigi veröur með vissu sagt, af
hvaöa orsökum verzlun hefir lagst
niöur i Bjarnarhöfn (Kumhara-
skoðæ þetta land og segja álit sitt
um það og var.það þeirra dómur,
að; slétturnar væru frjósamar og
vel til búskapar fallnar og leið þá
ekki á löngu, áöur félagið seldi
löndin af hendi.
Sá
Jarðargróði
partur vesturlandsins
sem
hvítir menn fyrst stigu fæti sin-
um á, var landið viö Hiwlson Bay,
| staðar meðfram austurströnd
| Winnipeg vatns, og er báran skell-
: ur á hinum rneiru klöppum, fær
! vatniö þann lit, sem gefið hefir
1 því nafnið. Þessi lieir er merki-
| legur, því að í stað þess aðl landið
i.sé óbýggilegt grjót, þá er sann-
| leikurinn sá, að það er mestmegn-
' i» hulið bláum ísaldar leir, sem er
frjór. Þar eru stórir skógar at
ösp og greni og afarmiklar safa-
mýrar, þvi aö vatnm xemst ekki
Eflaust er Universal City
hver einkennilegasti bærinn
til er i veröldinni. Hann stendur
í San Femando dalnum i Cali-
fornia. Það er eini bærinn í
veröldinni, sem ekki hefir ibúum
sínum aðra vinnu að bjóða en þá,
sem á einhvem hátt lýtur aö
kvikmynda gerö. Það eru tiltölu
lega fáir mánuðir síðan byrjað j fólkiö
var að byggja bæinn. Nú sem arbúar
stólum, ekki til Jölu heldur fyrir vogi), en likindi eru til, aö aösókn
aö verzluninni hafi veriö lítil, líkr
lega sama sem ekkert annað en
']>aö, sem bjó á staðnum og sár-
fáum bæjum þar í kring. Sjáv-
arverzlunin hvarf undir Gfundar-
fjörö og þó einkum Ólafsvík, en
landverzlunin undir -Stykkishólm1.
Eigi all-löngu seinna sætti Grund-
arfjöröur sömu forlögum og hvarf
leikendur. Auk þess eru fjöi-
fróöir klæöskerar, sem geta búiö
til allskonar fatnað, alt frá pálma-
blaða mittisskýlum til fegursta
konungsskrúða.
Fimnx hundruðl herbergi eru
leikendum ætluð til að klæöa sígt i.
ein-
sem | þeim 'herbergjum er heitt vatn
og kalt, rafljós og gasljós ogt hit-
uö meö gufu. Þá eru og margirj verzlun lxans jöfnum höndum
sundpollar hlýir og kajdir, bæöL undir Stykkishólm og Ólafsvík.
fyrir karla og konur. Verzlun meö landvöru hefir
Tveir spítalar eru í bænum með j sjálfsagt aldrei verið mikil. Stað-
nýtisku útbúnaði. Elru þeir j urinn er fremur afskektur og
' j sjaldan tómir, því oft meiðist leik
Opinn aðgang hafa bæj-
að leikvöllum. Þurfa
stendur eru xbuarnir nalægt 1500. margir leikendur aö iðka íþróttir
Það er sjónhverfinga og trú'ðara-, til þess aö geta leyst hlutverk sín
borg tuttugustu aldar. Þcir sem sæmilega af liendi.
komið hafa þar hafa oft rekið sigj úr Scientific American).
á þaö', aö þeir 'hafa séð myndir í ---------------
kvikmyndahúsum aíf atburðum „ . .
sem þeir hafa veriö sjónarvottar j Djamarhöín.
að ,í bænum. Menn og konur, j ___
milli Bjarnarhafnar og Helgafells-
sveitar liggur Berserkjahraun. Þó
telst Bjarnarhöfn til Helgafells-
sveitar.
Eigi hygg eg að Bjarnarhöfn sé
vel fallin til verzlunar, en útgerö-
arstaður hygg eg aö hún sé ein-
hver hinn bezti, sem til er hér
landi, ef á alt er litið.
hefir svo mikiö landrými. aö hún
et.ur sér aö meinlausu látið af
landi iöio. 1 ni®ur lir leirlaginu- verða góö
1 ^ 1 I lönd bexrar vatmnu er veitt af og v 1
tinabygð þarjlon ’ v ________________ v}fj Mísí
fyrir vestan flóann, er Sir Henry
Hudson koro þar að
Upp frá því liélzt mannabygð r„..
í búðum Hudson líay félagsins., niýrarnat þutkaðar.
'1-,- 1 1 , , r I throat á býr fiskiveiða umsjónar-
oslitin um margar alchr, helzt at|UlluaL , , ... ,
Jmaður og hefir rutt skog til ak-
1 urs,; hann / sagðist rækta allan
unx margar
OrknTyingum og Skotum, er félag
ið sóttist eftir i sína þjónustu. Þeir, ,
höfðu snemma viðbttrði til a6 sama jarðargróða og t Ontano er
rækta jörðina og reyna að látajgert. “Haim kvað svo að oröi i
vaxa hinn sama jarðargróða og, slíýrsIu sinni til þings,
^llur frá Winnipeg og Spht votnum
að landið
sama jaroargroe- "" —--------- --------
þeir vöndust heima hjá sér. -----
garðamatur óx þar vel', svo og y,estnr :i« Churclull og Athabasca
hafrar og bygg hjá þeim sem þaö! fllotum væn vej falhð til bygöar
Teyndu. En
til lamrframa
200
reynsla fékst engin °S akurgeröar; þaö væri um
því efni því aðimilur fra norSri tl! suöurs> €n fra þó lnergi nærri sé kannað til hlít-
’ * I oiictrl fll , Ú-A -r vf .V'____ .. • .
Vatnsafl.
Milli Winnipeg og Split Vatna
eru nálega 250 mílur, á því svfeði
er hallinn um 275 fet. Nelson
fljót fellur þar rneiðl stríðunx
straumi milli vatna og á þessu
svæði eru á milli tiu og tuttugu
fossar og hávaðar í ánni. Sumir
fossarnir eru afbragðs vel falfnir
til nýtingar. A'atnsaflið rná kall-
ast alveg óprjótandi, því að fljót-
iö er afar vatnsmikið, sem skilja
af því, að í það rennur alt
sunnan fi'á upptökum
ssouri norður aö Churchill og
Athabasca fljótum og vestan frá
fjöllum að upptökum Albany
fljóts, alt til Superior vatns. Svo
er um fleiri fljót þar nyrðra, sér-
staklega Grass ána, aö fossar og
hávaðar finnast þar viöa, héntug-
ir til aflstöðva. •
Málmar.
Grjéit er víöa rnálmi blandaö í
þessum óbygöum, eiskanlega járni,
börn og unglingar eru áö vinnu Á feröum mínum um fiskiver. hendí svo aö hundmöum dagslátta
hver sem lagöi sig fram til þess,
fékk strengileg boð frá stjórnj
félagsins, að hætta því. Hennþ
var um að gera, aö bægja land-|
nemum frá aö setjast hér aö, tili
þess að ekki yrðu fleiri um verzl-j
tm við Indiána og þann hagnaö
sem þar af mátti hafa. Margir
vitnisburöir eru til um það, aö
eftirlegumönnum félagsins tókst
aöi hafa blómíega garðarækt,
bauna- og byggrækt, en allskonar
her uxu þar ósáin, sem í görðumi
vaxa á Bretlandi. Tleylönd ern
þar mikil. og góö og mættu verða
stórum meiri, ef þurkuð væni fen
austri til vesturs
I Nelson fljóti til
nær það frá
Saskatrhewan.”
Stórimskogar eru-á þessu svæM.
Timbur.
Svo er að sjá, sem miklir skóg-
ar séu suður og vestur af Hudson
Bay, sem að notum megi verða.
Meðfram ám og vötnum á. því
svæðil sem kent er við Bumtwood
fljót era víða skógar með há-
vöxnum trjám. sem eldur hefir
ekki kornist að. Það var siður
Indiána þar, að kveikja í skógun-
um, til þess að 'hæna að veiðidýr,
sem sækja ákaft í þaðl gras, sem
ar. Jarðfræðingar segja líklegt,
að þar muni finnast bæði kopar
og nickel, en ekki er það sannað
enn til fullnustu. Meðfram Winni-
peg vatni norðaustan til eru
málmar sagðir líklegir en aöállega
hafa menn fundið þar mó, enn
sem komið er. Frá Cumberland
House til Nelson fljóts er sams-
konar grjót einsog 1 Untario norö-
antil, en ekki hafa vonir manna
ræzt ennþá um samskonar málma-
fund og þar. Æðar hafa menn
fundið í bergi norður af Winni-
peg vatni, meðfram Nelson á til
Burntwood, en ekki málma, sem
En bærinn, frá einum enda
annars, með húsum og götum og
görðum er reglulegur undra blett-
ur. Bærinn ér ekki stór og virð-
ist fljótlegt að kynnast .honum.
En þaö er ekki sjaldgæft, aö hann
breytist svo á þriggja daga fresti,
aö hann viröist vera annar bær.
Stundum er það bær með vest-
rænu nýtýsku sniði, stundum kín-
verskur, indverskur eða tyrknesk-
ur bær. Athenuborg, Róm, Paris,
London og New York, hafa hver
sín sérstöku einkenni, en ekkert
er það í þessum borgum, sem ekki
má sýna og er sýnt í Universal
City og á einni viku tekur bærinn
oft á sig gerfi allra þessara eða
jafn ólíkra borga. Flest af því
senx. fyrir augun ber er sjóxxhverf-
ing. Það sem á myndum og i
fljótu bili virðast vera hús úr
höggnum eöa steyptum steini, eru
hlerar sem krækja rná sanxan og
losa i sundur á stuttum tíma.
Þetta á viö um mestan hluta bæj-
arins. Þaö er varla nokkurt hús,
sem ekki má á einni nóttu breyta
svo að^þar sem vonx kirkjur og
ldaustur aö lcveldi séti drykkju-
stofur og danssalir aö morgni.
Trésmíöastofur og aðrar vinnu-
stofur eru þannig gerðnr, aö' auö-
velt er aö bi'eyta þeim í hermanna-
skála, fangelsi eða fjárhús. Ráö-
hús bæjarins, sem að vísu er
hvorki stórt né skrautlegt hefir
ekki meö öllu komist hjá þessu.
Að vísu verður það ekki rifið
til! sem
sinni eða leikjum og verður ekki' landsins hef eg ætíö verið aö at-: skifti af graslendi og væri þaö ó-
af athöfnum þeirra ráðið, að neitt huga hvort eg ekki fyndi neinu metanleg þægindi fvrir menn er
óvanalegt sé á seiði. | stað, auk þeirra útgerðarstaða, hynnu ag setjast þar aft.
nú eru notaðir, er sameinuðu j £n kæmist útgerö á fót í
þá þrjá meginkosti, sem hvfert, Bjarnarhöfn, þá ætti það að vera
fiskiver lxelzt þarf að hafa, sem annað hvort botnvörpungaútgexii
sé: að liggja ^allnærri góðum :eða stórra vélabáta; smá vélabáta
fiskimiðuni, að hafa góða höf» og, J ætti alls ekki að hafa þar.
síðast en ekki síst, að hafa gras- Siðan eg sá Bjarnarhöfn, hef
Iwidi til ræktunar fyrir sjómenn eg verið að gleðja mig við þá von,
þá> er stunduðu sjó i fiskiverinu. ag ^ður en langt líði setjist þar
Ljarnarhöfn í líreiðafirði er | einhver atorkumaður að og ko'mi
eini staðurinn, ei eg hef komið þar upp kraftmiklum sjávarút-
auga á, er sameinar þetta alt. vegi samfara blómlegum hús-
Að öllutn jafnaði gengur fiskur, mannabúskap. Þá mundi þetta
inn í svokallaðan Höskuldseyjar- fagra höfðingjásetur ná aftur
flóa og mun þá um hálftíma til. fornri frægð og varpa af nýju
einnar klukkustundar sigling á ljóma yfjr Breiðafjörð.
vélbát út á miðið. En þótt fisk-
sem reist eru upp á götum úti.
Stundum er tjaldað yfir þau með
þunnum dúkum, eða regnhlífar og
sól'hlifar reistar upp til skýlis.
Margir daglaunamenn neyta mál-
tíða við þessi borð.
Þá er matur seldur í mörguin
húsum er standa á götumótum,
einkum þar sem umrerö er mikil.
Ilvilif framhlið húsanna á stólp-
um en ekki veggjum. Standa
eldavélarnar fram við gangstétt-
amar til þess að matarlyktin leggi
því betur út á göturnar og hænir
hún margan manninn að sem ann-
ars mundi ganga fram hjá. Inni
fyrir er bekkjum og borðum rað-
að á gólfið. Oftast nær bera mat-
reiðslumenn sjálfir á borð, en í
hinum vönduðustu em frammi-
stöðumenn svo soðgreifarnir þurfi
ekki að lireyfa sig frá eldavélun-
um.
Vönduðustu matsöluhús erul
venjulega tvílyft og eru næsta
skrautleg. ' Framhliðin er skréytt
útskornum og máluðum myndum,
er oft stinga mjög í stúf við1 liina
skrautlausu veggi húsa þeirra er
næst eru og, vekja þ\á atHygli
fólks. Á neðra lofti er ekliiúsið
og stundum matvörubúð. Breiö-
ur stigi liggur
luum oft skreyttur
um fögrum málmum. Neyta
flestir matar úti á svölxun þegar
veöur leyfir.
Þegar Kínverjar lijóöa vinutn
,a sínum til máltíðar, boröa þeir oft-
Jöröin . . . , , .
ast nær a matsoluhusum, en ekki
heima hjá sér. Eru þá oft ótrú-
lega margir réttir á boröum.
Einkum eru matsöluhúsin fyrir ’
j karlmenn, en ]>ó er það enganveg-
inn sjaldgæft, einkum í Shanghai,
aö öll fjölskyldan neyti máltíða i
matsöluhúsum. Hafa auðugir
Kínverjar lært þennan siö af út-
lendum ]>jóöum, einkum vestræn-
um, og tekiö hann upp, en ekki
fvlgja þeir honum alment.
Venjulega halda flestar kínversk-
ar konur sig heima og 'þó aö hús-
feöurnir boröi oftar í matsöht'hús-
um en heima, þá sitja konur
þeirra og krakkar heima og mat-
reiða þar handa sér.
loftiö og er
látúni og öör-
a
qr gangi ekki lengra inn en á mið
Ólafsvíkinga, þá fer þaö naumastl
fram úr 4 klst. siglingu, og get-;
ur þaö ekki talist frágangssök. |
Höfnin er einhver hín bezta, semi
liugsast getur og innsigling auö-
veld. Þó mundi þörf á vitum, en1
eigi mundu þeir þurfa aö vera
stórir o^ gætu ]>ess utan komiö
fleirum að gagni en þeim einufti.
er sjó sækja úr Bjarnarhöfn t. d.
Hólmverjum.
Bjarnarhöfn lig'gur undir Bjarn-
arlia fnarf jalli norðaustanverðu.
Undirlendi er þar talsvert milli
fjalls og sjávar og alt vafið grasi
fram að sjávarmiáli. \ íöa ganga
klettar fram i sjóinn, er mynda
voga milli sín; er þar hver höfnin
annari betri, og sumstaðar er svo
aðdjúpt, að leggja inætti 'hafskipi
upp að klettunum. Svo er það t.
d. í Kumbaravogi, sem liggur rétt
—Lögrétta.
M. O.
Kínversk matsöluhús. S,Is á íámbraut.
Líklega er hvergi í veröldinni
jafn stutt á milli matsölustaða og
sumstaðar í Kína. Má meö sanni
segja aö þar verður viöa varla
liverfótaö fyrir matsölustööum.
Einfaldastir eru þeir er hanga
sitt á hvorum enda á barobus-
stöng er menn bera um herðar sér.
líkt og vatnsfötur í létta. Ganga
hálfnaktir nienn um götumar .nieö
þessa byröi og bjóöa þeim hress-
ing er um fara. Fátt er á boö-
stólum, en margir stansa til aö
kveikja i píptt sinni, því kola eld
hafa ]>eir jafnan á glæðurn.
Þá er matur seldur við borð
.Þrjár járnbrautarfestir er fluttu
hermenn stranda á milli í Eng-
landi, rákust á; fórust ^iar 158
manns en tvö hundruð meiddust
mikið. Eldur varð laus i hinum
brotnu vögnuiu og varð mcjrgum
meidduni að bana. Þetta slys er
]iað stórkostlegasta sem hent hef-
ir á járnbrautum á Bretlandi.
— Talið er víst, að ekki muni
færri en 10,000 menn af ítölskum
ættum leggja á stað frá Chicago
innan skamms til að berjast við
hlið bræðra sinna og fyrir föðlur-
landið.