Lögberg - 10.06.1915, Qupperneq 1
ÓKEYPIS! ÓKEYPIS!—Hervjum, sem kemur
meS þessa auglýsingu, gefum vér litmynd af kon-
ungi vorum og drotningu meSan þær endast. MeS5
hverju 25c. viröi sem keypt er, eSa meira, gefum
vér canadiska sögubók. Ef keypt er fyrir $1.00 et5a
meira, getiS þér valiö úr þremur myndum, sem eru,
50c. til 75c. virSi. Ef þér kaupiÖ fyrir $2.00 eöa
meira, fáiC þér 10% afslátt. — petta boö stendur
aö eins eina viku. Komiö sem fyrst, meöan nóg er
úr aö velja. NotiÖ yöur kjörkaupin á sjaldgæfum
búkum, 40 til 90% afsláttur. Gestir velkomnir. —
Aliir velkomnir aö skoöa. “Ye Olde Book Shop”, 253
Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118.
iilef o.
Két með
stjórnareftirliti.
Ðúnaðar stjórnardeild Canada lætur stimpla két af öllum
skepnum, sem slátrað er í þeim stofnunum, sem hún hefir
eftirlit meö: ,,Canada approved.4* Vor aðferð er að selja
aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gætiö að stimplinum.
FORT GARRY MARKET CO., Limited
330-S36 Garry St. PHone M. 9200
28. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 10. JÚNl 1915
NÚMER 24
Rússar gefa upp vígi.
HERNAÐUR L0FTSKIPA
MANNFALL 0G SKIPATJÓN
Þati tíöindi eru stærst þessa
vikuna, aS þýzkir og atisturrískir
hafa náö hinu mikla vígi Przmysl
úr hendi Rússa. Þa$ hefir veriö
á Rússa valdi í 70 daga, en er
þeir unnu þaS, var það nálega í
rústum, vopna laust og illa leikiS.
Þeir þýzku kontu her sinum
beggja megin viS þaS og nálega í
kringttm þaö' og skutu á þaö meö
svo miklum ákafa, að ekki var
vært í því. Þeir höfð'u byssur
ákaflega margar og stórar og
gnægö skotfæra og beittu þeim
öllum á eitt virkið á fætur ööru.
Rússar voru miklu ver vopnaöir,
svo að ekki var til neinsf aö veita
mótstööu, nema til þess aö auka
mannfall i varnarliði vigisins. Þeir
tóku þá aS flytja liö úr því og þau
skotfæri. er þeir máttu, áleiöis til
Lemberg og konni því undan lieilu
og höldnu, en hinir settust í víg-
isrústina. Siöan. 'hafa enn oröið
stórir bardagar, og halda menn, að
hinir þýzku bandamenn muni ætla
sér aö taka Lemberg og reyna að
ganga svo frá þar eystra, aö þeir
þurfi sem minst liö til varnar, svo
aö sem mestu geti þeir beitt fyrir
sig annars staöar. t
Skotfœraleysi.
Orsökin til, að Rússar hafa orö-
iö undan þýzkum að láta í Galiziu,
ér þaö, aö þá vantar skotfæri.
Þeirra eigin skotfæra smiöjur
anna alls ekki, aö búa til svo mik-
iö< sem þarf, enda keyptu þeir alt,
sent verksmiöjur Japana gátu
smíðað, og voru byrgir á meöan.
En er ófriðlega horjöi meö Japön-
unt og Kinverjum fyrir nokkru,
hættu Japar að selja hergögn úr
landi, og |)á fór aö bera á skort-
inum hjá Rússum. Þaö' sem þeir
gátu aö sér flutt frá Ameríku, var
bæði minna en þurfti og einkan-
lega lengi á leiðinni. Höfnin
Archangel viö Gandvík varð is-
laus seinustu daga maí mánaðar
og hófust þá skipaferðir þangað
•yfrá Ameríku og öðrunt löndíum,
en ef skotfæri liafa veriöl f.lutt þá
leiö, hinar siöustu vikurnar, þá
hafa þau vafalaust fariö til þess
vígvallar, sem Rússinn ver nú
kappsamlegast, en þaö • er við
Eystrasalt.
Orustur i Galiziu 'hafa staöið á
hverjum degi, síðan vígið var
tekið, og hafa ýmsir haft betur,
þann og þann daginn.
Við Eystrasalt.
Á Kúrlandi, þarsem mörgum
þjóöflokkum hefir lent sarnan á
vigvelli altaf ööru hvoru, frá því
aö sögur hófust, stendur nú hin
grimmasta hriö. Þýzkir í höföu
sótt austur með sjóntun og náð
alla leiö til Libau, er Rússar komu
liði við, réðu á hinn þýzka innrás-,
ar her og klufu það sem í Libau
var korniö, frá meginher þeirra.
Varð nú hinn ógurlegasti aðgang-
ur, því þýzkir vildu ekki láta
hrekjast úr landinu, er þeir hafa
fyrir löngu ætlað sér, en Rússar
beittu öllu afli til að knýja þá
burt. Til dæmis um grimdina er
þaö, aö þeir mættust við á, er
Dobrysa heitir, við vað sent er af-
arbreitt, en vætt. Viö ána börö-
ust þeir allan daginn og stundum
í ánni sjáJfri, þartil hún stíflaöist
af mannabúkum, því aö hver
druknaöi, sem særöur var. Rúss-
ar lögðu planka yfir búkana, er
þeir höfðu sigur tmniö, aö' kveldi,
og flutfu þannig yfir bæði vopn
og liö.
• ViS Hellusund.
Þeir frá New Zealand og
Astraliu berjast þar í liði Breta,
norðanmegin sunds, og all-mikill
Frakka her berzt þar, og taka
skotgrafir af Tyrkjum nálega á
hverjum degi. Þó að seint sækist,
eru bardagar mjög haröir, og
mannfall ógurlegt. Herskipin
gera hvaö' í þeirra valdi stendur
til aö evða skotgröfum Tyrkjanna,
og eru ntjög skeinuhætt. Neðan-
sjávar bátum hafa Bretar komið
innúr sundum er sökt hafa skip-
um á Marmara hafi og- jafnvel á
sjálfri höfninni í Constantinopel.
Svo er sagt. aö ítalir séu aö
flytja liö aö Rhodus ey, er síöan
skuli landsetjast í Litlu-Asiu og
komast þann veg aö hinum öfluga
Tyrkja her við Hellusund.
Hernaður ítala.
Skamt frá landamærum Italíu
rennur áin Isonzo til sjávar úr
fjöllum. Þar hafa Austurríkis
menn varnir fyrir, í fjallahlíöun-
um sín rnegin við ána og á þær
sækja Italir nú. Stórskotahrið
'hefir staðið látlaus þeirra á milli
í nokkra daga. Þeir ítölsku komu
öllú liöi sínu yfir ána og dreita
því upp meö henni og niður til
sjávar, eins langt og þeir geta og
senda það frarn á mörgum stöð-
um. En þar er, sem fyr 'hefir
sagt verið, óhægt til sóknar, nema
með fallbyssum, og undir því er
kominn sigur Italanna, aö þeir
hafi yfirhönd yfir mótstöðumönn-
um síntim, í þeint vopnaburöi.
Serbar í herf 'ór.
Hinir herskáu Serbar eru enn
ekki af baki dottnir. Þéir hafa
stefnt liöi vestur úr landi sínu aö
berja á Tyrkjum í Albaniu, og
stökkva þeim undan suðfúr á bóg-
inn. Það er í því skyni gert, aö
þeir eigi greiöan gang aö Adfia-
hafi, að draga vopn aö sér og vist-
ÞRÍR BRŒÐUR I HERNUM
ir, svo og til þess að foröa því, að
Albaniumenn veiti þeirn bakskell,
þegar Serbar leggja í leiðlangur á
ný, gegn Austurriki. Miklar
hörntungar hafa gengiö yfir hina
serbnesku þjóö, mannfall ógurlegt
er Austurríkismenn óöu yfir land
þeirra og. þungar búsifjar, síöan
skortur á nauðsynjum i vetrar-
hörkunum og einkanlega, skortur
á góöri aðhúð særöra og lækna-
leysi. En þjóSin er hörö og hug-
rnikil og veit vel, að hún yeröur
alt fram að leggja, til þess aö
verja sjálfstæði sitt.
Ríkin á Balkanskaga.
Svo er sagt, aö Grikkjastjórn
hafi lofast til að leggja landher til
að herja við Hellusund, og ætluöu
bandamenn þá, að herja frá Suez
til Gyðingalands og noröur Litlu-
Asiu, en Grikkir hrugöust, svo að
Bretar og Frakkar uröu loks áð
leggj a landherinn til sjálfir.
Rumeniar og Bulgarar eru báöir
ágjamir til landa en hvorugir trúa
öörum, hafa því setiö hjá til þessa.
Nú er svo komiö, aö Bulgarar
hafa fengiö loforð um aö Rumenia
skili aftur landinu Dobrudsha, er
þeir tóku af Bulgörum í síðasta
Balkan stríði, gegn því að” láta
hiö nefnda ríki hlutlaust, svq og
sent her sinn í námunda viö
Adrianopel, til að vinna hana af
Tyrkjum, þegar hinn hentugi tími
kemur. Jafnframt hefir Rumenia
sinn her vígbúinn, sent fyr, eina
miljón manna, reiðubúin aö sker-
ast 1 leikinn, þegar Rússar veita
henni öll þau vilyrði, sem hún fer
fram á.
A Frakklandi.
Þar hafa hinir frönsku hert
sóknina á ýmsum stööum og þok-
að hinum þýzku úr staöt til og
frá, ]ió lít'ið sé. Þó aö ekki seu
þau tiðindi, sent á Frakklandi
gerast, jafn söguleg og þau sem
' sögö eru af ágangi Rússa og
þeirra sem þeir berjast við, þá er
bardaginn yþaf afarharöur og
mannskæöur. Rússar vinna og
tapa stórunt löndunt í miklum
fólkorustum. en í Frakklandi
sækja bandamenn látlaust • á .hinar
ramlega viggirtu stöövar Þjóö-
verja og kostar þar hvert fótmál
nuira blóð og meiri fyrirhöfn, en
I ver míla, sem vinst og tapast á
tiinum eystra vigvelli. Á Frakk-
k.ndi höfðti þýzkir fyrirhugaö sér
vígstöðvar og hafa búiö um sig
svo ramlega, að jafnað er víg-
st ðvum þeirra til hinna sterk-
ustu kastala.
Li&safli á þrotum.
Það er sagt með sanni, aö á
Þýzkalandi ganga nú ungir svein-
ar, tólf til sextán ára, kappsam-
j lega aö vopna æfingunt, svo og
gamlir menn, sem vopnum valda,
því að herfærir menn eru þegar
allir komnir í herinn. Sama er
sagt frá Frákklandi, aö bygðir eru
auöar af herfærum mönnum.
Kona frönsk, gift enskum manni,
fór nýlega til þorps þess er 'hún
var kynjuð úr, og voru þar aðleins
tveir karlmenn eftir, annar á átt-
ræöis aldri, hinn farlama. Allir
hinir voru faniir í stríðið, Hið
sama er sagt úr öllunti öðrum
stöðum þar í landi. Hin glaða
! borg Paris er nú sett og kyrlát,
í því að hugur Frakka til að vinna,
j er einbeittur, og vilja þeir alt á
; sig leggja, til aö vega sigttr.
Ekki er svo aö skilja, að allur
j her Frakka sé i bardaga í einu
lagi, heldur skiftast sveitir á. að
j vera i skotgröfum og taka hvildir
á milli, en til þess aö halda ttppi
þeint stööugu árásum, svo og til
aö fylla upp í skörö þeirra sem
falla og særast, þarf geysimikiðl
varalið. Kvenfólk er að búa sig
imdir aö ganga í stað þeirra sem
j stunda flutninga hergagna og
! vista, en það er mikiö fjölmenni,
sem aö því vinnur.
Árni V. Davis. Sigurst. H. Sigurðsson. Hjalmar S. SigurSsson
Arni, sem er hálfbróðir hinná, sammæðra, er Pioneer í 43. deild 79.
liðssveitar Hálendjnga héðan úr Winnipeg. Hann er rúmlega hálfþrí-
tugur maöur og vanur svaðilförum, enda er starf hans, að því er oss
skilst, ekki heiglum hent- Hjálmarer yngstur bræðranna, aö eins nítj-
án vetra; hann lá lengi í vetur, en ekki vildi hann gefast upp við þá fyr-
irætlun sína, aö fara í stríðið og var honum fengin hjúkrunarmanns-
staða i þeirri sveit, sem bróöir hans var i. Sigursteinn fór i 90. sveitinni
i vetur, barðist v'iö Langemarck, komst þar lífs af, en nokkru seinna
var hann handtekinn í aðganginum við Ypres og er nú fangi á Þ.ýzka-
landi. Hann er 21 árs. — Þessir piltar eru allir. fæddir í Canada
Móöir þeirra er Margrét Árnadóttir úr Mjóafirði, en faöir tveggja hinna
yngri, er Sigvaldi Sigurðsson, ættaður af Sléttu, bróðir Guðnýjar ekkju
Friðjóns heit. Friðrikssonar. Faðir Árna var Valdimar Davíðsson fyrri
ntaður Margrétar, ættaður úr Þingeyjarsýslu. Þau Margrét og Sig-
valdi búa að 439 Ferry Road, St. James. Þau halda einum eftir heima,
af sinum efnilegu sonum-, 16 vetra sveini.
Loftskipa hernaður.•
Þýzkir hafa hleypt flugdrekum
sinum á stað og sent þá yfir til
Englands, aö1 gera spell. Fkki
hefir kveðið íQjög mikið að þeim,
j því að mjög skjótt fara þau yfir,
j til þess að komast ’hjá. aðsókn
flugvéla þeirra, sem til þess eru
settar, að granda þeim.
Sá sem unnlð hefir mesta frægði
í loftskipa hernaði, er ungttr fyr-
irliði frá Canada. er byf-jaði að
læra “flugið” fyrir aðeins fjórum
mánuðum. Hann var á ferð1 !
Belgiu og kom auga á Zeppelins
flugdreka í háa lofti. Hann brá
við og komst upp fyrir drekann,
6000 fet upp í loftið og lét þaðan
eldkúlum rigna á hans járni varða
belg. Ix>ks vann ein á þeirri
skurn, kviknaði í gasinu og sprakk
belgurinn, en drekinn hrapaði.
Þegar gasið sprakk, varð löft-
þrýstingnrinn svo mikill. að' flug-
vélin snéri* í loftinu, og var þó
langt í milli. Hinn brezki flug-
maður varð að leita til jarðar og
aðgæta vél sína, að baki fylking-
tim Þjóðverja, tók sig svo aftur
upp og skoðaði leyfarnar af drek-
anuni. Hann hafði fallið ofan á
klaustur nokkurt og lá þar í brot-
um, en áhöfnin 28 manns hatði
oll mist lífið. Svo illa hafði og
'til tekizt, að eitthvað af klaustur-
fólki liafði slasast, er ferlikið féll
ofan í klausturgarðinn.
Þetta þykir mikið afrek af hin-
um brezka flugmanni, enda er
hann sagður afburða djarfur og
fimur að fljúga. Hann er fædd-
ur á Indlandi en kom frá Canada
í flugliðið brezka.
• Framganga Canada manna.
Svo segja þýzkir,- að Canada
menn séu harðastir viðureignar
allra, sem þeim hafi lent saman
við í þessu stríði. Hvað sem
þýzkum gengur til að lýsa þessu,
þá er það vist, að herlið vors lands
hefir gefist ágætlega vel og fengið
gott orð af yfirmanni hersins og
öðrum fyrirmönnum. Riddaralið-
ið hefir gengið af hestum og bar-
izt á fæti og reynzt vel. Alderson
hershöfðingi, svo og French mar-
skálkur hafa báðir lokið miklu
lofsorði á frammistöðu þess. Frá
16. maí til þessa 'dags hefir lið
vort unnið 'fremstu vígstöðvar
þýzkra en á sumum stöðum miklu
meira. Þykir það vel að verið í
þeim mannskæðu hjaðAinga vig-
um.
Mannfall í voru liði.
Fallnir eru í orustu af Canada
her rúm 1200 manns, særnir 5,230
en horfnir 1,565. Það eru til
samans rúm 8000 manns.
Þýzkir draga oð her.
Á landamærum Belgiu hafa
verið skotnir allmargir er þýzkir
grunufiu um njósnir og bannað er
ferðalag yfir landamærin, svo og
staða á milli í Belgiu. Þetta sama
gerðu þýzkir fyrir orustuna við
Ypres og Langemark, er þeir
fluttu 100,000 manns til atlögu að
hinu brezka liði. Búast allir við,
að nú standi hið sama til, flutn-
ingur herliðs um Belgiu til Frakk-
lands og ný tilraun til1 að ryðjast
til Calais.
Skipatjón.
Tuttugu og fimm skipum hafa
þýzkir grandað með tundúrskot-
um vikuna sem leið, enskum,
norskum, dönskum og enn fleiri
þjóðum til'heyrandi. Mann-
tjón varð á sumum skip-
unum. Hin norsku skip
höfðu timbur innanborðs, sumt
voru fiskiskip og fengu skipsmenn
enga aðvörun, að skipum þeirra
vrði sökt, að sögn, þeirra, og það-
an stafar manntjónið. Surna bátl
ana með skipshöfnum í, drógu
tundu rsnekkj urnar áleiðis til
Iands, þartil kom í námunda við
farkQSt, er þeim gat bjargað.
En hversu marga kafbáta sem
Þjóðverjar srníða í viðbót, þá
geta þeir ekki enn vamað því, að
Hðsflutningur, hergagna og vista
fari óhindraður fram milli Eng-
lands og meginlands. Þeirra ferða
er svo vandlega gætt, að tundur-
snekkjurnar þýzku komast þar
ekki að, þó vitanlega hafi þýzkir
þar á annan hug.
Viðauki við flota Breta.
Níu drekum hafa Bretar aukið
j við flota sinn síðan striðið byrj-
j aði, slíka stórum og Queen
j Elizameth. Þeir hafa 10 byssur
hver svo stórar, að hlaupið er 15
þml. vítt og eftir því er al'lur víg-
húnaður. Þau erii 27,goo tons að
I stærð.
Verkafólk fœr rétt sinn
Eitt fyrsta embættisverk ráð-
gjafa opinberra verka, Hon. Thos.
H. Johnson, var að láta rannsaka
kaupgjaldaskrá Kellys, til þess að
komast að raun um, hve miklu
kaupi hefði verið 'haldið fyrir
verkamönnum er unnu við bygg-
ingu þinghússins. Rannsókn sýndi,
að' frá 2. max 1914 til 26. marz
1915, eða í tæp;* ellefu mánuði,
hefði $6000 verið ranglega hafðir
af verkamönnum, sem má kallast
meir en lítið. Ráðherrann hefir
Iagt fyrir þann. sem þá skyldu
hefir, að líta eftir lögmætu kaup-
gjaldi i fylkinu, að rannsaka frek-
ar um þetta efni. Margir verka-
menn hafa kvartað undan þeim
rangindum í kaupgjaldi, sem þeim
voru sýnd af Kelly, og er áætlað
að það nemi álitlegri upphæð.
Allar slíkar kröfur verða ýtarlega
rannsakaðar, og ef þær reynast á
rökuirf bvgöar, verður verka-
mönnum bættur sá halli, er þeir
hafa beðið' í kaupgjaldi, gagnstætt
lögum.
Fyrír rannsóknarnefnd.
Manntjón Prússa.
Af Prússa her hefir særzt og
j fallið 1.388,000 manns, samkvæmt
opinberum stjórnar skýrslum, sem
æfinlega eru langt á eftir tíman-
um. Um mannfall í öðrum Iönd-
um hins þýzka ríkis, Saxlandi,
Bæjaralandi o. s. frv. eru engar
nýjar skýrslur, en gera má ráð'
fyrir, að það sé að sama skapi og
mannfallið í liði Prússa.
Bryan frá völdum.
William Jenning Bryan utanrík-
isráðgjafi Bandaríkjanna, hefir
beðist lausnar frá embætti, vegna
þess, að því er haldið er, að önnur
orðsending . Bandaríkjanna til
Þjóðverja viðvíkjandi Lusitaniu,
sú sem nú er í undirbúningi, muni
vera svo harðorð, að til ófriðar
kunni að draga. Bryan er, sem
kunnugt er, friðarpostuli hinn
fnesti, hefir samið marga friðar-
gjörninga og vill íneð engu móti
draga þjóð sína inn í ófriftinn.
Bryan var ófús til að skrifá und-
ir hið fyrra erindi Bandaríkjanna,
sökum þess, hve harðort það var.
Eru því líkur til, að hið síðara sé
enn strangara þar sem hann hefir
nú látið til skarar skríða og beöist
lausnar. Fr ekki ólíklegt að ný-
ungar nokkrar *gerist þar syðra
áður langt um líður. Biða menn
nú lweði norðan línu og sunnan
með óþreyju eftir að sjá hið síð-
ara erindi Bandaríkjanna. Verður
það eflaust birt í dag eða á
morgun.
Þegar hm konunglega rann-
sóknarnefnd tók til starfa, var
vald liennar til að kveða upp álit
og endilegan úrskurð um niður-
stöðu dregið í efa af þeim sem
fyrir rannsókn áttu að verða, þvi
beiddist hún skýlausra fyrirmœla
um þau atriði í erindisbréfi sínu,
sem vefengd voru, og var það þeg l,m
ar veitt af stjórninni. ,
Réttarhöldin eru nú sótt dag-
lega af svo miklu fjölmenni, að
færri komast að en vilja, einkum
síðan fvrierandi ráðherrar, þeir
Armstrong og Roblin voru kallað-
ir fyrir. Dagblöðin flytja ýtar-
legar frásagnir á liverjum degi
um það sem fram fer, en ekki er
unt að segja hér nema aðeins stutt
ágrip af nokkmm helztu atriðun-
um. Það hefir verið aðálmark
þeirra sem yfirheyrðu þá, að kom-
ast að raun um, hver bæri ábyrgð
uð með annari síðar, heldur eyði-
lögð á þennan dæmatausa Iiátt.
Armstrong vildi segja af sér.
Hinn fyrrverandi fjármála ráð-
gjafi fylkisins svaraði greiðlega,
en allra mest bar á því, í svörum
hans, að hann hefði ekkert vitað
hvað fram fór viðvíkjandi
byggingunni og ekkert grunað,
þrátt fyrir það að stórar upphæð-
ir voru útborgaðar til hennar æ
ofan í æ, alt svo seint og Htið sem
henni miðaði. Hann kvað’ það
sið á ráðgjafaíundum að tillögur
hvers ráðgjafa um sig væru sam-
þyktar, án þess hinir rýndui mikið
í þær. Sig hefði grunað, aö' eitt- ■
hvað væri á seyði, er leið á rann-
sókn þingsins, og þóttist vita, að
Kelly hefði lagt meir en minna
til kosninga sjóðs flokksins. Þá
Hertekinn.
Meðal annara hertekinna manna
úr liði Canada er getið um landa
vorn J. V. Austmann.
Utnefningarfundur
í St. George kjördæmi vár 'haldinn
á Ashern þatin 4. þ. m. Sá íund-
ur var afar fjölmennur, fulltrúar
úr hverjum kjörstað og margir
aðrir. Fundurinn útnefndi Skúla
Sigfússon til ]úngmannsefnis í
næstu fylkiskosningum. í einu
hljóði. Hr. Ámi Fggertson lýsti
því á fundinum, að hami ætlaði
sér ekki að vera í kjöri og sama
gerði Mr, Serkau á Ashern. Ýms-
ir héldu ræður á fundinum, auk
þingmanns efnisins, þar á meðal
T. E. Adamson, sem sækir til
hefði hann helzt viljað segja af
af því sem uppvíst er orðið, en! St'r’ en ekki gert það af trygð við
þeim hefir farið í svörum sínum,. 'elaSa sinna. Framburðar hans
einsog Dr. Montague, að þeir hafa 1 ver8ur ef lil vil1 ýtarlegar minst
tekið alt með trúarinnar augum.. a8ur lan&I liður, hér í blaðinu.
sem undirmenn þeirra hafa sagt: 1 m fraiuburð Berniers er það
þeim, en sjálfir ekkert rannsakað,1 eitt a® se§ía> a® hann þóttist ekk-
ekkert grunað, ekkert séð, heyrt 1 ert vifa um neitt, og~ þá stund,
né vitað, af því sem aflaga fór, j se,n 'hann heföi gegnt embætti op-
heldur gengið blindandi eftir því inheIra verka ráögjafans, hefði
sem þeim undirgefnir embættis t hann ekkert skift sér af neinu og
menn vísuðu þeim til. Armstrongj elvhi gert neitt, nerna að sknfa
fór þó að gruna, að1 eitthvað væri! nafni8 sitt. þarsem starfsmenn
ekki með feldu, þegar leið á rann-! Þeirrar stjómar deildar 'hefðu vís-
sókn fyrir þingnefnd, og vildi þá;a® honum til. Að því skapi voru
segja af sér, en gerði það ekki, i011 hans svor- Málafærslumaður
af trygð við félaga sina, að haruí! sPurSl hann að lokum; “Þekkirðu
sagði. | þá nokkuð til í þeirri stjórnar-
---------------------- ; deild, sem þú áttir að veita for-
Elliott, aðalvitnið fyrir nefnd-! stöðu (fylkis ritara embættinu) ?’’
inni í marga daga, linaðist öðru, -,Það var mér ætlað", svaraði
hvoru, kannaðist viþ og sagfii! Bernier.
sumt ljóst af erindi sínu til Salts, | Yfirheyrsla Roblins hefir staö-
að hann hefði verið sendur til að j ið mjög lengi, og- er ekki auðgert
halda honum frá aðl l)era vitni' að’ gefa hugmynd um í stuttu
fyrir þingnefnd, ella fá hann til máli, alt það langa og flókna ^>óf,
segja rangt til um þinghús-1 sem hann hefir staðið í. Drepið
Cold1 ‘ ' '
að segia rangt til ttm
stöplana, og bendlaði bæði
well og Kelly viö þau ráð.
Samningurinn horfni.
Það kom frani, að rétt fyrir
kosningarnar síðustu var ráða-
neytis fundi samþyktur samnmg- eyðilagði það
ur við1 Kelly um að gera suður- bar það líka, að
væng byggingarinnar, miðpartinn
cg hvelfinguna, fyrir $802,750.
Afrit af þeirri• samþykt voru send
í þrjár stjórnardeildir, en ekki
fyrirfanst nema eitt, er að var
gætt. Hin öll vom eyðilögð.
Blaö í fundaliók ráðaneytisins,
sem samþyktin var rituð á, var
rituð upp úr, ritari ráðsins var
sendur til að ná þvi afriti sem
fvlkisstjóri geymdi, hann færði
það ráðgjöfunum Roblin og
Montague, og hefir það ekki sést
síðan. Þessi ráðaneytis samþykt
\ar ekki afturkölluð, heklur átti
að fela það með' þessu rnóti, að
hún hefði nokkru sinni verið gerð.
Allir sem að vont spurðir játuðu,
þeir hefðu aldrei vitað annað
eins gert og sama sagði Roblin,
er hann tók ábyrgðina fyrir þessu
þingsætis í Selkirk kjördæmi athæfi á sig, fyrir réttinum, að
við næstu landskosningar. Fuud- hann vissi engin dæmi til að þetta
hann
er á, að hann jataði, að sér væri
um að kenna, að áðurnefnd ráða-
neytis samþykt var rifin úr bók-
itnum og eyðilögð og hann sendi
manninn til að ná afriti af hqnni
úr vörzlum fylkisstjórans ' og
síðan. Hann
jæir Montagtte
hefðu ætlað sér, að veita Deacon
borgarstjóra stálverk byggingar-
innar, gegu þvi að hann byði sig
ekki fram til þingmensku. Hann
kvað ráðgjafa bera ábyrgð verka
sitina, ekki aðeins stjómskipulega,
heldtir líka persónulega. Hann
kvað ræðu Montagues fyrir auka-
þingi hafa verið fulla af mis-
hermum, en hafði þó ekki gert
neitt til að leiðrétta ranghermi
hans opinberlega. Frá 1. júli til
10. júli (kosninga dags) voru
Kelly gefnar ávísanir á bauka-
reikning fylkissjóðs er • námit
$559,800, en í þeitn sama mánuði
hafði Kelly tekið úr bankanum
upphæ.ð sem nam $559,000. —
Nefndin hefir í fórum sínum dag-
hók, er bygginga meistarinn
Siinon liélt um alt sem fram fór,
viðvikjandi þinghús bygging-
unni, og hann var viðriðinn,
þar á meðal það sem gerðist á
ttrinn var fjörugur og lýsti hefði verið gert fyrri. Hann
kvaðst hafa látið gera þetta, vegna I ráðanevtisfundum, og margar aðr-
þess að samningurinn hefði ekki ar frásagnir hafa málafærslu-
vertð gerður með ráði sérfræð- menn, ttm þá hluti, sem leynt hafa
tnga, en ekkt kom fram xástæða farið. Öllttm sMkum vtsa vitni á
fyrtr því, hvers vegna ályktun bug. segja þær ósannar eða lærja
raðaneytisins var ekki afturköll- einthverju við.
SKOLI SIGFOSSON,
þingmannsefni í St. George.
miklu trausti og öruggu
fylgi við Mr. Skúla Sigfússon.
Tillögur voru samþyktar u*n
traust fundarins til Mr. Norris og
ráðaneytis hans og ánægju yfir
þvi. að óstjórnar ötd hinnar fyrri
stjómar er hjá liðin.
Eftir á var fjölment og fjörugt
samsæti, þarsem margir tóku til
máls. þar á meðal hr. A. Eggert-
son, er óska&i Skúla hamingju og
sigurs í tilvonandi kosninga bar-
áttu.
Frá Bretlandi.
liin nýja stjórn á Bretlándi
hefir fengið óhýrar viðtökur hjá
sunntm þingflokkum, einkum
verkamanna flokknum og irska
tlokknum og vitanlegt er að all-
margir fornir fylgismenn Asquiths
eru gramir. Mikið hefir verið
hert á aðhaldi í fréttahurði blafia
og simskeyta, svo ogglöggar fregn-
ir af viðburðum, sem merkilegir
kallast, berast ekki út. Það sker-
ið, setn stjórn Asqunths reyn<Dst
hættulegt, var tilraun hennar til
að fyrirbjóða eða takmarka vín-
sölu, meðan á stríðinu stæði.
Hinir auðugtt bruggarar reyntlust
svo ráðríkir, að stjórnin mátti
engu fram koma i þvt máli og
varö að fella niður tilraunir sínar
í þá átt. Það sem hinni nýju
stjórn virðist ætla að veröa hættu-
legt, er tortrygni verkamanna um
ir það vandamikla embætti, að sjá
fyrir hergögnum, er farinn i leið-
angur, að telja ttm fyrir almenn-
ingi, og sýna honum, hversu nauð-
synlegt sé, að’ hver og einn leggi
fratn alla krafta síiki. ella sé rik-
ið i voða. Segist honum allra
manna bezt, að vanda, og eru
ræður hans mjög rómaðar í blöð-
iinunt,
Verkfall á Bretlandi.
er vtnna 1
't Englandi,
Um 300,000 manns
bómuliar verkstæðurn
hafa heimtað, viðauka við kaup
sitt meðan á stríðinti stendur.
Þetta fólk vinnur að dúkagerð1 í
hinu mikla veflistæða héraði
Lancashire. Sumir af verka-
mönnum hafa Jiegar lagt niður
vinnu, en aðrir halda fasfc á kröf-
um stnum, þó að við verk séu enn-
þá. Verksmiðju eigendur hafa í
það, að kvaðir verði lagðar á þá bótunum að loka, ölhtrn verkstæd-
til vinnu, umfram það sem verið um og verða þá 300 þúusndir
hefir. Lloyd George, sem nú hef-vinnulausir.
!