Lögberg - 05.08.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.08.1915, Blaðsíða 2
2 LÖGBERO, FIMTUDAGINN 5. ÁGÚST 1915. Höfuðatriðið í kosninga- baráttunni, Fyrsta ávarp forsætisráðherrans til kjósenda í Winnipeg. Hon T. C. Norris lýsti stefnu stjórnarinnar og skýrði málin. fyr- ir kjósendum á mikla fundinum, sem haldinn var í Walker leikhúsi 26. jiilí, þarsem honum var svo fagnaðarsamlega tekið af mann- fjöldanum, og var það í fyrsta sinn. sem hann hefði talað opin- berlega hér, síðan hann tók við stjórnarforráðum. Ha^in kvað enga stjórn hafa leitað til kosn- inga eftir svo stuttan stjórnartjma, einsog sín stjóm. en engin stjórn hefði verið eins afkastamikil svo stuttum tíma, sem sín hefði verið. Mr. Norris sagði að kærumál Fullertons mundi festast i sögunni sem) hinn fáránlegasti loddarahátt ur, er nokkru sinni hefði komið fyrir í þessut landi. Þær kærur hefðu verið alvarlega og hátíðlega framsettar. Þær hefðu bakað mörgum manni furðu og áhyggju og jafnvel gretnju, um alt landið. Þeir hefðu furðað sig á, hvort slík samtök hefðu getað átt sér stað milli hinnar að- og fráfarandi stjóna. Fólkið l>eið með öndina í hálsinum eftir úrslitunum. Dóm- nefndin sem um málið fjallaði, hefði að vísu ekki gert álit sitt og niðurstöðu heyrum kunna, en vitnisburðir hefðu verið svo skýr- ir og greinilegir, að sér væri eng- inni kvíði í huga, hvernig hún mundi verða. Hann léti sér nægja t kveld, að lýsa kæritrnar gegn sér með öllu ósannar. Mr. Norris kvað það( ekki skemtilegt verk, fyrir nýja stjóm, að þurfa að hreinsa óþrifalegt ból, Fylkið hefði verið tramúrskar- andi heppnð að eignast annan eins mann fyrir dómsmála ráðherra, einsog Mr. Hudson. Hreinsunin mundi áreiðanlega vera í höndum þess, sem vel væri fær að stjórna henni. Óstjórti og óráðvendni Roblinstjórnari.nna(r he'fði fyrir vist kostað fylkið $5,000,000. Ein af helztu orsökum til fjárþröng- ar og viðskiftatregðu væri það. að löndum fylkisins hefði ver'ið sóað. í fimm eða sex stórkaupum stjórnarinnar. svo sem í samning- um við C. .N. R. talsímakaupun- um, í kornhlöðu kaupnnum og i fleiru hefði stjórn Robfins sýnt óráðvendni, ekki síður en van- hyggju. Einhver hefði haldið því fram, og Sir James Aikins látið mikið yfir þvi, að ekki hef$i mótflokkur Roblinstjórnarinnar sannað á hana afbrot, Ef satt væri, þá kæmi það af því, að mótflokkur hennar fékk ekki færi á að færa) fram sannanir fyrir þvi. Roblinstjómin hafnaði alla tíð rannsóknarnefnd um gerðir sinar og tókst með því móti að fresta degi dóms síns, er nú væri vfir hana riðinn. Og hann gæti sagt það, af hendi Mr. Hudsons, að hann ætlaði sér að stjóma réttvísinni á þá leið, að hv ingarv þinghúsbyggingar máMð, skyldi fá hegningu að lögum. Stefnuskráin. Um stefnuskrá liberala sagði Mr. Norris, að hún væri ekki vaxin upp á fáurn dögum, ein.scg gorkúla, heldur hefði hún orðíð til nteð langri og rækilegri ihug- un og ráði hinna beztu manna, bæði í og utan fylkinga liberala vildi vera láta, skyldi verða að lögum i fylkinu. Að gefa kontim atkvæðisrétt í opinberum máluirrt væri atriði á stefnuskrá liberala, er S'ir Jamse Aikins hefði tekið í faðm sér heitt og innilega. 1 því tiliiti hefði hann breytt ham og skift skapi sínu í síðastliðba þrjá mánuði. Gott væri það, að Sir James hefði skift um hugarfar, en það yrði að hafa gát á honum. Skyndileg um. En þaði senr Sir James hefði sinnaskifti streðu oftlega ekki nú fyrir stafni, værí að reyna aið lengi. Einn kunningi sinn meðal villa almenningi í Manitoba sýn: presbytera hefði sagt það vera sið með sínu liðlega og kænlegá orða-1 peirrar kirkju, að láta nýlega um- tilfæri, sem fyrir. hann væri alþektur Að villa fólkinu sýn. Breytingar Coldwells sagði Mr. Norris, hafa verið gerðar til að villa fólkinu sjónar og koma því á, sem enginn hefði verið ánægður með. Að iðrast á dauðastundinni væri betra en að iðrast aldrei. En stefnúskrá conservativa væri liberölum til rrtikils lofs og sóma, því að hún sýndi skýrlega, að hin háværu og hrossalegu urnmæli conservativa, gegn stefnuskrá liberala hefðu verið tóm látalæti. Bindindismálið. % Ef oss verður veitt umboð fólksins til að fara með völdin, sem eg er viss um að verður, mun hin nýja stjórn bera. upp lög á næsta þingi um vínbannslög, að því leyti sem fylkið getur lögleitt slíkt. Þau lög munu svo verðá borin undir kjósendur í fylkinu, og ef meiri hluti kjósenda, verður lögunum fylgjandi, þá verða þau gildandi lög í Manitoba. Aðeins öinfaldur meiri hluti mundi ráða, kvað Mr. Norris. Lagafrumvarp- skyldi borið undir atkvæðS al- mennings eins fljótt og mögulegt væri, eftir næsta þing. Hann hefði enga filhneyging til að telja fólkinu trú ura, að hann mundi gera það sem hann ekki ætlaði sér að koma í framkvæmd. Vín- verzlun væri of alvarlegt mál til þess að hafa inætti það í hrá- skinnsleik. Áður en næsta veit- inga leyfa rrfisseri byrjaði, það er að segja, fyrir 1. júní næstkom- andi, skyldu lögin verða afgreidd og atkvæðagreiðsla um þau fram farin meðal almennings., kvað Sir James enga ástæðn hafa til. að gefa í skyn, að stjórnin mundi fresta aðgerðum í þessu máh. Það kynni að verða nauð- synlegt. að veita J>eim sem verzlun |>essa stunduðu. nokkurra vikna frest til að koma fjárreiðum sín- um i horf. en hann vildi ábyrgj- ast, að engin ársleyfi til vínsölu yrðu veitt eftir lok yfirstandandi árs. Mr. Norris kvað það vera sitt álit, að réttust væri sú aðferð, að bera vínbannsmálið almennings i heild sinn'i. Allir vissu, að sá ríki vani ætti sér stað meðal góðra og vandaðra manna, sem skiftu þúsundum, að neyta áfengis, |x> i engan stað væru riðn- ir við vínverzlun. Til þess að hafa vilja almennings að baki bindindis löggjafar, ætti að læra hana undir alt fólkið. Og hún J venta fara um og taka kollektuna. — Sir James hefði of lengi verið rammur Tory og stuðningsmaður Roblin stjórnarinnar til þess að við því mætti búast, af) hann .væri I uppkokkaður stjómmálamaður alt í einu. Mr. Norris kvaðst vera upp með Lsér af þeim mönnum, sem með sér væru i hinu nýja ráðaneyti. J Jafnvel þó alt væri satt, sem Full- ertin hefir sagt, þá vildi hann spyrja, hvaða tækifæri hann hefði til að hnupla úr fylkissjóði, meðan Mr. Brovvn væri fyrir fjármála ráðaneytinu. Mundi hann geta valdið rangri lagastjórn. meðan Mr. Hudson hefð'i dómsmála- engra orða né ummæla, ef hann held- jStjórnar ráðaneytið á htndi. Mr. ur ag |lann geti með því móti unnið Hudson væri sá embættismaðiur |>essa fylkis, er hvorki væri unt að fæla né lokka frá því sem hann áliti réttlátt og sanngjarnt og ær- legt. Það hefð'i átt að beita Mr. Hudson ógóðum brögðunn, en hann hefði ekki látið fleka sig og Þingmannsefni í St. George SKf l.l SIGFC'SSOX. um, að hann sé ekki garpur á tölu- fundum. Þeim spekingum ber að svara þvl, sem hver alminlegur og sannsýnn kjósandi vitanlega gerir: Að það er meira undir því komið, að fulltrúi almennings sé vandaður og vel metinn, hygginn og njóti trausts, bæði hærri og lægri, heldur en að hann hafi “kjaptinn uppá’, fari gjammandi eins og úlfur og svifist fáeinar ístöðulitlar eða hugsunarlaus- ar sálir. Skúli er ekki í tölu kjafta- skúmanna. Kjósendum i St. George ætti að þykja vænt um það. Það eru einmitt háværir og frekjufullir kjaftaskúmar, sem fylkinu hafa stjórnað og unnið fylgi almennings farið sínu fram, og færi hreinustujað undanförnu. Hrokabokkar og ill- og heiðarlegustu leið. Hartn. hryssingar hafa vaðið yfir hina stjc/ma dómsmálum og gætnari og hygnari borgara. Nú er mundi réttvísi i Man'itoba sjálfum sér og fylkinu til sóma. Mr. Norris kvað Mr. Brown ekki þurfa neins manns hrós sem fjármála ráð- herra, enda hefði hann allareiðu sýnt, að ráð hans mundu verða ó- metanleg fyrir fylkið. Mr. Norris vék þarnæst ræðu sinn'i að ráðgjafa opinberra verka sinni að ráðgjafa opinberra verka Ilon. Thomas H. Johnson og lofaði kjark hans og miklu hæfilegleika. Ef ekki hefði hans öruggu framgöngu við notið, þá hefði Mr. Hudson aldrei komizt I eftir því sem uppvíst varð í reikn- flann jngslaga nefnd, og því ekki getað formað kærur sínar. Um aðra ráðgjafa í ráðaneytinu mælti hann nokkrum orðum. hvern i sinu lagi, og var nöfnum Jæirra allra vel tekið. Mr. Norris kvaðst ekki hika sér við að rmæla fram með Jæim öllum sem framúrskar- andi vel hæfum til að gegna sín- um embættum. Hann kvaðst vilja að stjórn fylkismála verði hgað einsog bezt tiðkast um starfsemi einstakra manna eða fé- ^ilaga. “Eg álít að almennings álit- undir atkvæði jg heimt'i Iietri framgangsmáta, og vér ætlum að þjóna fylkinu dyggi- legar en gert hefir verið. að und- anförnu. Vér biðjum kjósendur aðeins um það, að reyna oss. Vér höfum ekki langan feril að baki oss, en vér höfum valdið meiri um- brotuni. hollum og góðum, í þá þrjá manuði, sem vér höfum verið við mál til konúð, að kjósendur gefi hinum síðarnefndu tækifæri til að reyna sig. Alþýða er búin að súpa seyðið af kjaptaskúmanna óstjórn ar öld. Vér ættum að hafa lært það af reynslunni, að orðaskvaldri Jieirra er ekki treystandi. Kjósendum í St. George gefst nú kostur á, að senda á þing þann mann, sem sómir 'sér vel, hvar sem menn ráða með sér ráðum, sem er drengi- legur í tillögum, forsjáll, réttsýnn, sem er vís að verða þeim megin sem sanngirnin og samvizkan segir hon- um að réttara sé. Minnist þess, landar, að nú er verið að stinga upp í kjaptaskúmana. Það er verið að hringja út jieirra öld og leiða til valda vandaða og væna nienn, seni b«ftni heill fylkisins fyrir brjósti og hafa samvizku sína fyrir leiðarstjörnu. völd, heldur en nokkur önnur ætti að vera borin upp skynsam-' stjórn í Canada hefir gert fyrri. lega án nokkurra trúar- effa póli-'j Forsætis ráðherrann gat ]>ess að 'tiskra flokkadrátta. Hver sem hinn “nýi" flokkur con.servativa .er sem gerði sig sekan í hegn-j n'ðurstaðan yrði, |>á mundi hverri retti bágt með að ýta af sér ábyrgð- garverðu athæfi, í sambandi við stj°rn vera heimilt að láta við inni af gerðum Roblinstjórnarinn- liana lenda og una við ]>ann ur- skurð, sem málinu með }>essu móti er gefinn. Bindindisflokkurinn hefði alla- reiðu verið beðinn að setja saman vínbannslög með aðstoð hinna vitr- ustu lögfræðinga. V’issulega bæri J>að vott um það, að heitin yrðu haldin. Því lagafrumvarpi yrði ar. Það væru of margir gamiir Roblins menn í honum. Ef Sir James hefði gengið til kosninga með J>ví Ioforði, að enginn af hin- um fyrri }>ingmönnumi Roblins skyldi verða liði sínu á þingi, þá hefði liaim getað kallað sig for- ingja nýrrar fylkingar. En J>að væri ómögulegt að skilja á nrilli Þingmannsefni í Assiniboia er W. J. WIl/TON ungur og röskur maður, góðvilj- >o útbýtt og dreift inn á hvert Miinna gömlu Roblins manna og heimili í fylkinu, svo að hver og1 (>eirra fyrri athafna og gera þá flokksinsT eftir J>ví sem J>ér álitu!einn gíeti kynt sér l>að og rætt það.|hreina og hvíta. rneð J>ví að hníta aður og áhugasamur um almennings heill. Hann barðist í Assiniboia í síðustu kosningum og fór langt að vinna þingsætið, J>ó við illan og ó- svífinn væri að etja. Þingmannsefni fyrir S. jWinnipeg W. \j. PARHISH. Hann er fulltrú businessmanna á }>ingi, maður stiltur og staðfastur, nýtur trausts og virðingar hinna vel mentuðu og vel siðuðtríkjósenda i Suður-Winnipeg, þó að ekki sé hann tölugur á málþingum. Þingm.efni fyrir Swan River W. II. SIMS er gildur bóndi í Swan River Daln- um, vel kyntur J>ar og alveg sjálf- sagður að komast á þing i ]>etta sinn. Landar, sem }>ar eiga kosn- ingarrétt, ættu að leggja }>að til stjómarbótar og endurfæðingar í stjórnarfari fylkisins, að greiða Mr. Sims atkvæði sitt. Var ekki myrtur. Það varð uppi fótnr og fit í Milwaukee einn daginn og sumtrni lá við yfirliði, þegar Frank A. Klivg, sem samkvæmt úrskurði kviðdóms átti að hafa veriðl myrt- ur snemma í síðast liðnurm desem- ber mánuði, kom hýr og brosandi og bráðlifandi inn í eitt af hótel- um borgarinnar. Nec Georgic hafði verið dæmdur í 25 ára hegn- ingarhúsvinnu fyrir “morðið” og situr nú í Waupun. Lik hafði fundist með mörgum skotsárum og var haldið, að það væri Kkrg, sem myrtur hafði verið. Nú lék mörgum forvitni á aH vita hvað gert yrði við Georgie. Lögfræðingar lita svo á, að það séu engar málsbætur fyrir hinn sakfelda, þótt Klug hafi ekkí ver- ið .myrtur. Georgic var dæmdur fyrir að hafa myrt }>ann mann, sem dauður fanst, og einu gildi hvort hann hafi heitið Klug, eða eitthvað annaö. ' J>örfum fylkisins henta. Af þeirri stefnuskrá væri hann stoltur. Hún innihéldi merkileg framfara- mál og miðatfi til beztu hagsmura allra, sem hlut ættu að rmáli. Um uppeldismálin kvað Mr. Norris flokkinn hafa skýra og ákveðna stefnu, og haldið henni fast fram gegn Roblinstjóminni. “Vér ætlum að afnema breyting- ar Coldwells og fylgja J>ví fast, að ensk tunga verðii rækilega kend í hverjum skóla í fylkinu.” Feginn kvaðst hann vera því, að Sir James Aikins hefði nú fengið æðri og betri þekkingu og nýja sannfæring umi breytingar Coldwells, og væri þvi nú fylgj- andi að þær ættu að afnemast. En það væru ekki nema fáeinir mánuðir síðan sá virðulegi herra hefði lýst sig mótfallinn Jæirri stefnu sem hann uú þykist fylgja. Það væri mála sannast, að hann mundi ekki skaðast á J>eimi sinna- skiftum. Hann vonaðist til að Sir James veittist æðra ljós og Jækking stpámsaman og mætti takast að verða hólpinn á endan- Það mundi einnig verða sent a |>eimi aftan í Sir James Aikins. hverja skrifstofu og einnig von-! “Vér höfum ekki skift skapi né aðist hann til að }>að yrði rætt í ^ áformi”, mælti Mr. Norris að hverjum skóla og hverri kirkju, og bkum. “Vér stöndum við hin mentafélagi í fylkinu. fyrri stefnu atriði vor, sem vér I fann kvaðst búast við, að nið-: lýstum meðan vér vorurp i mót- urstaðan af hinni almennu at- J flokki stjórnarinnar. Sir Rod- kvæðagreiðslu yrði sú. að vínbartn | mond Roblin mælti við mig: fengi meiri hluta atkvæða. Ef “Norris, l>ú getur hreinsað þetta, það fengi framgang, mundi það j eg get J>að ekki.” Nú verða kjós- hafa vel rökstuddan vilja almenn-, endur að gera annaðhvort, láta oss ings með sér. Ilvorki misskiln-1 vjnna þag hreinsunar starf, eða fá ingur eða prettir g:etu komist aö, |>aö Sín sannfæring væri sú, að í niu tilfellum af tíu mundi fólkið fella réttan dóm í málurn, sem til. }>ess væri skotið með “referendunn”. “Eg er ekki smeikur Við atkvæði þjóðarinnar,” mœlti Mr. Norris. “Ef eg vil nokkuð, þá er það lýð- stjórn, frjáls og fullkomin.” Hann visaði á bug þeim “referendum”, sem tekin voru fyrrr mörgum ár- um siðan um bindindismálið, en hitt vildi hann segja, að sú al- menna atkvæðagreiðsla sem yrði látin fram fara, meðan hans stjóm væri við völd, mundi vera öllum auðskilin og það sem fólkið hendur Sir James Aikins.” Skúli Sigfússon. Ekki finst maður í öllu St. George kjördæmi, er sé betur kyntur og njóti trausts almennings í ríkara mæli, heldur en Skúli Sigfússon. Allir trúa Skúla til að gera það sem rétt- ast er og sanngjarnast. Hann er hygginn og réttsýnn. Hann er allra manna líklegastur til að vinna kjör- dæmi srnu gagn. Einstaka stjórn- mála-Sókrates hefir það á móti hon- Þingm.efni í Mið-W.peg B sœti F. J. DIXON. Sá rómsterki fulltrúi verkamanna- stéttarinnar á þingi fylgir liberala flokknum, með beinni löggjöf, rétt- indum kvenna, almennri skólaskyldu, móti brennivínsvaldi og auðvaldi. Köttur glímir við höggorm. Þegar l>óndi nokkur danskur kom einu sinni út ira miðdags- verði, sá hann, að köttur hans var að glíma við eitthvert kvikindli, í lingbreiðu skarnt frá húsinu’. Þegar hann gætti að, sá hann a» kötturinn var að glíma við stóran höggorm og reyndist kisu erfiðara að murka úr honum lífið en mús- um og rottum. En henni var ekki um að gefast upp; hún þreif högg- orminn og Iabbaði i burtu með hann. Ormurinn vafði sig um hálsinn á kettinum eins og háls- band væri. Kisa kipti sér ekki upp við það en þrammaði sína leið með hálsskrautið. Eftir góðá stund kom hún aftur ómeidd og í bezta skapi, hljóp upp í vöggu yngsta barnsins og malaði með værð. Eflaust hefir hún lamað höfuð höggormsins áður en hún bar hann í burtu, svo hann hefir ekki komið eitrinu Við, en ekki hefir ^íkið” fundist ennþá. Fjögur ár í fangelsi í heimahúsum. Ibgreglumenn í Newi York brutust nýlega inn í íbúðarhús fjölskyldu nokkurrar í borginni og fundu konu og tveggja ára gam- alt barn, bæði i hörmulegu ástandi. Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904 Þingmannaefni Liberala í nœstu fylkiskosningum. Til fylkisþings hafa boðið sig í næstu kosningum og verið samþyktir á flokksfundum innan kjördæm- anna eftirfylgjandi menn; Kjördæmi. Þingm. efni. Assiniboia—J. W. Wilton. Arthur—John Williams. Beautiful Plains—W. R. Wood. Birtle—G. H. Malcolm, Brandon—S. E. Clements. Carillon—T. B. Molly. Cypress—Dr. Myles. Dauphin—Dr. Harrington. Deloraine—Hon. Dr. Thornton. Dufferin—E. A. August. Elmwood—Dr. Hamilton. Emerson—J. D. Beskerville. Gilbert Plains—Mr. Findlater. Gimli—E. S. Jonasson. Gladstone—Flon. Dr. Armstrong. Glenwood—Jas. Breakey. Hamiota—J. H. MtíConnell. Iberville—Jas. Black. Kildonan og St. Andrews—Geo. W Prout Killamey—S. Kellaway. Lakeside—Col. C. D. McPherson Landsdowne—Hon. T. C. Norris. La Verandrye—P. A. Talbot. Le Pas—Hon. Edward Brown. Minnedosa—Geo. Grierson. Morden og Rhineland—Hon. Val. Winkler. Manitou—Geo. T. Armatrong. Morris—Wm. Molloy. Mountain—J. B. Baird. Norfolk—John Graham. Portage la Prairie—E. A. McPherson. Roblin—Wm. Angus. Rockwood—A. Lobb. Russell—D. C. McDonald. St. Boniface—Jos. Dumas. St. Clements—D. A. Ross. St. George—S. Sigfússon. Ste. Rose—Z. H. Rheaume. Swan River—W. H. Sims. Turtle Mountain—Geo. MacDonald. Virden—Dr. Clingan. Suður Winnipeg—Hon. A. B. Hudson og W. L. Parrish. Mið Winnipeg—Hon. T. H. Johnson og F. J. Dixon. Norður Winnipeg—S. Hart Green og N. Lowery. í Grand Rapids og Nelson kjördæmum er útnefningu frestað. Þingm.efni fyrir St. Andrews & Kildonan GEO. W. PUOCT býður sig fram í Kildonan og St. Anrdews, og þarf á fylgi landa vorra í Selkirk að halda. Kjördæmið hefir alstaðar verið nefnt í sambandi við nafn Dr. Montagues; |>að ]>arf að bæta úr því glapræði að hafa fylgt öðrum eins stjórnarherrum. Prout mun reynast ötull og áhugamikill þingmaður. Lögreglan hafð'i fengió grun um, að ekki væri alt með feldu og þegar tekið' var að yfirheyra kon- una sagði hún, að fyrir fjórum ár- um hefði lx>ndi sinn fundið ljós- mynd af manni, sem hafði verið uunusti hennar í æsku. Síðan seg'ist hún ekki hafa kom- ið nema sex sinnum út fyrir hús- dyr. Þau leigðu á þriðja eða fjórða lofti og þegar bóndi henn- ar fór til vinnu á morgnana, inn- siglaði hann 'hurðir og glugga. Ef innsíglin voru brotin þegar hann kom heim að kveldi, misþyrmdi hann henni og hún fékk ekkert að nærast á í rtíarga daga. 1 Hiin var svo hrædd við bónda sinn, að hún þorð'i ekki að kvarta við neinn undan meðferðinni. Mat fékk hún aldréi nema einu sinni á dag og hann af skornum skamti. Bóndi er vel fjáður og rekur tóbaksverzlun. Hann situr nú í varðhaldi og bðiur dóms. — Haglhríð gerði svo ákafa í Belle Plaine i Saskatchewan fyrir helgina, að skaðinn semi bændur urðu fyrir á uppskeru sinni er irnetinn til $100,000. 80% af upj>- skeru eyðilagðist hjá sumum bændum. Sama daginn gerði og haglhrið talsverðan skaða á nokkram stöðum i Alberta. — Órói hefir verið meðl verka- mönnum í verksmiðjum Krupps upp á siðkastið og legið við verk- falli, og er of löngum vinnutíma um kent. “Vér vinnumi 12 stund- ir á dag sex daga vikunnar og 10 stundir á sunnudögum,” er skrif- að þaðan. “Okkur eru ætlaðar 30 mínútur til máltiða og höfum ekki annað til matar en bjúgu og hálf- }>urt brauð.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.