Lögberg - 05.08.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.08.1915, Blaðsíða 8
LÖOJSEEG, FIMTUDAGINN 5. AGÚST 1915. Vörur með ábjrrgð Vér heyrum talsvert um þaö talaö nú á dögum, að bezt sé aö kaupa vörur meS ábyrgS. Ágætt—ef ábyrgö- in er nokkurs virði. BLUE RIBBON TEA er í þrefaldri ábyrgö. Á bak viS þaS er félag, sem í tuttugu ár hefir fengiS orS á sig fyrir ráSvendni og óhlutdrægni í viS- skiftum. Utan um hvern böggul er tvöfaldur pappír, svo teiS dofnar ekki. Og í þriSja lagi ábyrgjumst vér aS skila peningum aftur, ef kaupendur eru ekki ánægSir. GETUR NOKKUR BODIÐ BETRI ABYRGÐ? Or bænum Séra Jón Jóhannessen kom snögga ferS til borgar í v'ikunni sem leiS. Hann sagSi slátt byrjaSan víSa viS vatniS. Herrr G. Thomas hefir byrjaS gull og úrsmíSi á ný, í suSurendan- um á Bardal Block, þar sem Bardal hefir myndasölu sína. Mr. Thomas vonast til aS fá aS sjá framan í sína gömlu viSskiftamenn öSru hvoru, sem eru margir, er þekkja hann aS góSu frá fornu fari. Herra GuSm. Norman, bóndi í Argyle, kom snögga ferS til borgar fyrir helgina, og segir afbragSsgott útlit á ökrum þar, bæSi hveiti, höfr- um, flaxi og öSrum jarSargróSa. GuBmundur er tveim árum miSur en sjötugur, en þráSbeinn og léttilegur á fæti enn þá. Það er sjálfsagt holt aS búa í Argyle. RAKARASTDFA oij KNATTLEIXKBORD 694 Sargent Cor. Vlotor Þar liður timinn fljótt. Alt nýtt ogmeð nýjustu tízku. Vindlar og tóbak aelt. S. Thorsteinsson, eigandi Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góðu”, stöðugt viS hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg aS biSja þá, sem hafa veriS aS biSja mig um legsteina, og þá, sem ætla aS fá sér legsteina í sumar, aS finna mig sem fyrst eSa skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aSrir, ef ekki betur. YSar einlægur, A. S. Bardal. Mrs. G. F. Gíslason, meS tveimur börnum sínum, fór heimleiðis á föstudaginn var til Elfros, Sask. Hún hefir dvaliS síðastliðinn mánuð hjá foreldrum sínum, Mr. og Mrs. S. Jóhannsson, í MordenbygSinni. Séra FriSrik Friðriksson er ný- kominn til borgar eftir þriggja vikna ferðalag um bygSir íslendinga í Saskatchewan. Hann hélt samkom- ur og messugerðir fyrir æskulýSinn í Churchbridge, Wynyard, Leslie og víSar. Séra FriSrik á margt frænd- fólk í þeim bygðum og þótti ekkert aS þarveru sinni, nema aS tíminn var heldur stuttur. Myndarlegt og skemtilegt reyndist honum fólk þar v'estra. Matvezlunarmenn borgarinnar fóru skemtiferð einn daginn til Winnipeg Beach, 5,000 að tölu. FerSin gekk vel, nema að þjófar slógust í hópinn og stáiu peningum og verðmætum gripum af ferðafólkinu, er nam 1,000 dölum. um á tvær hættur, dró Einar Jónasson sig í hlé í þetta skifti og styður Borgarstjórinn Waugh hefir neit- að aS gefa vélabyssur þeim her- flokkum, sem héðan fara í stríðiS; segir það vera stjórnarinnar í Ott- awa, að sjá liSi voru fyrir vopnum, en borgin eigi fult í fangi aS sjá fyrir ástvinum þeirra, sem í stríS fara og þeim, sem heim koma óvígir af vígvöllum. LesiS auglýsingu um fundahöld liberala í Nýja íslandi. Á fundunum verSa röskir ræðumenn. Sveini er boðlS á þá alla, eða hans mönnum aS halda uppi vörn. treystum ekki conservativa flokkn- um til þess aS rannsaka sín eigin mál og hegna sínum eigin mönn- um. Vér viljum fela liberölum það á hendur, sem svo vel hafa byrjaS. Um fram alt verSum vér aS sýna umheiminum það aS vér ekki lýsum meS atkvæðum vel- þóknun vorri á öllu athæfi con- servativa, en þaS gerum vér ef vér fáum þeim aftur völd'in í hendur. ÞaS væri sama sem dauðadómur yfir heiðri og vel- sæmi þessa fylkis í augum alls heimsins. ASal atriSiS við kosningarnar er þaS að bjarga Manitoba frá því áliti að fólkiS sé ánægt meS alt það hyldýpi fjárdráttar og spillingar, sem þar hefir nýlega komið í ljós. Og meS því aS Islendingar bera ábyrgð á því atriSi jafnt og aðrir borgarar þessa fylkis, og mieS því aS þeir hafa altaf látiS sig þaS miklu varSa aS koma fram sem sannir borgarar og heiSvirðir menn og þjóðflokki vorum til sóma, þá er þaS heilög skylda þeirra aS gefa ekki atkvæSi sitt nokkrum þeim, sem heldur uppi merki conservativa flokksins, eins og nú stendur á. Hvert einasta kjördæmi sem sendir conservativan mann á þing, lýsir meS því velþóknun sinni á nýafstöSunum ódáSum þess flokks nýafstöSnum ódáSum þess flokks, og lýsir um leið vanþóknun sinni á því aS liberalar skyldu koma glæpunum upp. Ef Ný íslendingar gera þaS, verður meS réttu á þá bent sem samþykka og samseka í öllu því sem þeir vita aS conserva- tive flokkurinn hefir aShafst í Manitoba siðastliSin 15 ár. Þetta sá Einar Jónasson. Hann sá það lika að meS þvi að liberalar væru tviskiftir var hætta á því að kjördæmiS kynni að lenda í þeim voða, sem hér er um aS ræða. Til þess aS gera sitt til að bjarga áliti fylkisins og til þess aS Islendingar hefðu enga afsökun til skiftingar og heiðri þeirra væri þannig teflt liberal þingmannsefniS. Islendingar í Giml i kjördcemi! Varðveitið hciður Manitoha fylkis, verndið. álit Islendinga Sendið ekki þann mann á þing sem styður conservative flokkinn eins og nú stendur á. Það væri að bregðast borgaraskyldu sinni. tekur til þær sérstöku umbætur og lagfæringar, sem hér verður mest þörf á. Sumum af þeim umbótum hefir Norris stjórnin þegar komiS í verk. Hún hefir orkaS því sem mest var vert, aS steypa hinni spiltu Roblinstjórn úr völdum og hefja tilraunir og gera gangskör aS því, aS fá endurgoldið þáð sem svikiS hefir veriS af fylkinu og aS því, aS fá hinum seku svikurum refsað að lögum. ÞaS er fyrsta og brýnasta skylda stjórnarinnar, sem hún verðúr aS sinna, áður en hún byrjar á aS koma stefnuskránni x framkvæmd, aS hreinsa bólið. Til þess verður hún aS verja sér fyrsta kastiS. En jafnskjótt og almermingur lætur í Ijósi örugt fylgi viS stjórnina, mun hún byrja á að lögleiSa þau merki- legu framfaramál, sem hún hefir á stefnuskrá sinni. Eitt hiS stærsta af þeim málum er vínsölubanniS. Stjórnin hefir þegar gert ráðstafánir til aS und- irbúa löggjöf þar aS lútandi. Hún hefir þegar gert forsprökkum hinna ýmsu bindindisfélaga aðvart, aS segja til um hvaSa ákvæði þeir vilji aS þau vínbanns lög skuli inni- halda, sem borin verSá upp á næsta þingi og síðan undir allan almenning í fylkinu. Það laga- frumvarp verður boriS upp á næsta þingi, ef Norris stjórnin situr aS völdum, og samþykt þar, síSan lagt undir úrskurS kjós- enda. OrS Norris stjómarfor- manns um þetta atrði sem flutt voru í heyranda hljóði á hinum mikla fundi í Walker leikhúsi, eru skýlaus og ákveBin. Meiri partinn af þessari stefnu skrá liberala flokksins hafa nú conservativar lagt undir sig, hnupl- að til aS prýöa með það, sem þeir kalla sína stefnuskrá. Undir þessum merkjum berjast nú gaml- ir þingmenn og fylgismenn Rob- lins, þeir sömu menn, sem áður hafa úthúðað þessari stefnuskrá, kallaS hana innihalda “hérvillu og heilaspuna” og greitt atkvæði móti þeim atriðum sem hún inni- heldur. ÞaS minnir á ekkert eins mikiS og dæmisöguna um asnann með ljónshúSina. t anlegu athæfi hinnar fyrri stjóm- ar. Hans pólitíski ferill er svo blettaSur og hans nána samband viS þá stjórn, sem orðin er al- ræmd um alt þetta land, aS kjós- endur í Gimli kjördæmi ættu ekki að troða honum inná fylkisþing. Þeir sem honum vilja fylgi veita af þjóSemislegum ástæSum, gera ekki rétt. ÞaS* er holl stefna i aS styðja aS frama landa sinna, þeirra sem þáð hafa verðskuldaS, en alveg rangt, aS meta ekki meir holt og hreint stjómarfar, heldur en persónulegan kuningsskap og þjóðemisrækt. Vér viljum herra Sveini Þorvaldssyni ekki illa, álítum þaS aSeins skyldu vora, aS benda mönnum á, aS! hann verS- skuldar ekki að komast á þing, fremur en þeir menn sem meS honum börðust gegn hag og sóma fylkisins, á síSasta þingi. Þann pólska monn, Mr. Firley, sem sækir gegn honum, höfum vér ekki annaS aS segja um, en þaS sem trúverðugir menn, honum kunnugir, láta í Ijósi, aS hann sé skýr maSur, vel mentáSur og lík- legur til aS láta gott af sér leiöa á þingi. ÞaS virðist vera brýn skylda, einsog nú stendur á, fyrir kjósendur í Giuli, að gefa honum atkvæði, fremur en hr. Sveini, eftir hans slysalegu þingför. Löggjafaferill Sveins Þorvaldsonar. I\ D.. FIRLEV, plMKinanns*'l'ni liberala í Gilnli-kjöræmi. Til ísl. kjósenda í Gimli kjördœmi. Verndið heiður Mani- toba. Varðveitið álit íslendinga Kosningarnar í ár eru einkenni- legar aS því leyti aS þær eru aS- nllega, eSa næstum eingöngu um eitt atriði: ÞaS aS bjarga heiðri og áliti Manitoba; varðveita nafn þessa fylkis. Um þaS verSa at- kvæðin fremur öllu greidd hvort kjósendur í Manitoba séu ánægðir yfir því að þessi óstjómlegi fjár- dráttur og svik conservativa flokk3 ins komst upp, eða hvort þeir hefðu viljaS láta alt halda áfram á sama hátt og áður; hvort fólldS vill aS sá flokkur sem glæpina framdi komist að völdum aftur, eða hinn flokkurinn sem barSist fyrír rétti fólksins og kom svikum upp, haldi áfranx aS rannsaka og hreinsa. ÞaS er öllum lýðum ljóst aS Manitoba er í voða. ÞjóSin verS- ur, sama sem einn maður aS rísa ujxp sem einn maður 6. ágúst og segja: “Vér viljum ekki aS fjár- dráttarflokkurinn haldi áfram aS fara meS málefni vor; vér trúum því ekki að þeir sem fyrir fáeinum vikum börSust meS hnúum og hnefum á móti allri rannsókn og öllum réttarbótum, séu nú einlæg- ir endurbótamenn. Vér kunnum þeim þakkir sem barist hafa voru máli aS undanförnu og komiS upp hinum voðalegu svikum. Vér kunnum liberalflokknum þakkir fyrir þaS hversu röggsamlega hann gekk aS verka í því aS opin- bera hina afskaplegu meSferS á fé voru. Vér vitum að enn er mikiS eftir aS rannsaka og hreinsa. Vér FUNDABOÐ. Fundir verS haldnir til þess aS ræða um kosningarnr undir umsjón liberala á eftirgreindum stöSum og stundum: GEYSIR, 3. Ág. fþriSjudagJ kl. 1 e. h. HNAUSA 3. Ág. fþriðjudagj kl. 4.30 e. h. RIVERTON 3. Ág. éþriSjud.J kl. 8 aS kveldi. VÍÐIR, 4. Ág. énliSvikudagJ kl. 2 e. h. ÁRBORG, 4. Ág. fmiðvikudagj kl. 8 að kveldi. ÁRNESI, 5. Ág. éfmUudagJ kl. 2 e. h. GIMLI, 5. Ág. (TimtudagJ kl. 8 að kv'eldi. AndstæSingunum éconservatívumj veröur leyft aS nota sömu fundi til jafns viS liberala ef þeir óska þess. Tilhœfulaus uppspuni. Stuðningsmenn Sveins Þor- valdssonar í Gimli kjördœmi a breiða það út meðal Islendinga að það hafi verið með ráði T. H. Jónesonar að Einar Jónasson hætti við framboð sitt, til þess að tryggja það að Sveinn Þor- valds8on kæmist á þing. Þetta er TILHŒFULAUS UPP- SPUNI. Hvert atkvæði sem greitt er með Sveini, er greitt á móti Th. H. Jónssyni. Hvert atkvæði sem Mr. Firley fær, er með Tómasi H. Jónssyni. Þetta má ekki gleymast. Atkvæðagreiðsla stendur ekki milli þeirra Sveins Þorvaldsson- ar og P. D. Firley, heldur milli Norrisstjórnarinnar og þeirra sem barizt hafa undirmerkjum hinnar spiltu Roblinstjórnar, Stefnuskráin. Á öSrum staS í vér stefnuskrá frjálslynda flokks- ins í Manitoba, er samþykt var á afarfjölmennum fulltrúa fundi í fyrra vor. Sú stefnuskrá er merkileg, innifeluf í sér þau helztu framfara mál, sem önnur lönd, hin mentuöustu og framfara mestu, hafa á dagskrá hjá sér, og Til þess aS almenningur landa vorra sjái hvernig Sveinn Þor- valdsson, fyrverandi þingmaöur Gimli kjördæmis, hefir hagaS sér í löggjafa-stöSunni skulu hér talin nokkur atriði, þau sem hann sýndi með atkvæði sínu, hvernig hann stóS að merkilegum málum, sem fyrir kornu á þinginu. . Þann 16. febr. 1915. — Greiddi atkvæði móti því aS liberali þing- flokkurinn fengi aS hafa svo marga menn í reikningslaga nefnd, sem hann á,tti heimtingu á, sam- kvæmt þingríki sínu. Þann 18. febr. 1915—: Greiddi atkvæði gegn allsherjar atkvæSa- greiðslu um vínsölubannslöggjöf. Þann 19. febr. 19151—: Greiddi atkvæði gegn tillögu Dr. Clingans um aS gefa sveitum heimild til að ákveða vínsölustundir. Þann 22. febr. 1915—: Greiddi atkvæöi móti því aS afnema breyt- ingar Coldwells á skólalöggjöfinni. Þánn 2. marz 1915—: Greiddi atkvæöi móti tillögu um þaS aS víta stjómina fyrir aS breyta lög- unum um sanngjarnt verkakaup. Þann 5. marz 1915—: Greiddi atkvæði gegn því að rannsaka kosningu G. K. Ray í Nelson og Ohurchill, er sterkur grunur lék aS væri ólögleg. Þánn 9. marz 1915—: Greiddi atkvæöi gegn því aö lögtaka al- nxenna skólaskyldu. Þann 15. marz 1915—: Greidd'i atkvæði gegn því aS afnema “klúgbana” í Winnipeg. Þann 22. marz 1915—: Greiddi atkvæði meS breytingu á kosning- arlögunum á þá leið aS gera erfiði- ara aS koma lögum yfir svik og pretti í kosningum. Þann 22. marz 1915—: Greiddi atkvæði meS því aS eyöa $1,500,- 000 á þinghúsiS í viðbót við þaS sem áSur var tiltekiS. Þann 23. marz 1915—: Greiddi atkvæSi móti þeirri tillögu aS veita ekki fé úr fylkissjóSi, fyr en upplýsingar væru gefnar txm kostnaö stöpla. Þann 25. marz 1915—: Greiddi atkvæði gegn þvi aS rannsaka svik í samningu kjörskráa. Þann 29. marz 1915—: Greiddi atkvæSi gegn kosninigarrétti kvenna Þann 30. marz 1915—: Greiddi atkvæði meS skýrslu reikningslaga blaöinu birtum nefndar, er taldi gerðir stjómar- innar í þinghús-hneyxlinu góðar og gildar. Af þessu geta menh séS, aS Mr. Þorvaldsson hefir opmberlega gengiS á móti þeim framfaramál- um, sem nú eru á dágskrá og dyggilega fylgt því aö kæfa niður rannsókn á lagabrotum og hneyxl- Fyrsta fund sinn hélt Sv'einn Þor- valdsson aS Víðir P.O^ Á þann fund komu 2—tveií—og ekki. fleiri. Þótt- ist hann þá sjá hvað verSa vildi og auglýsti aS hann héldi enga af þeim fundum, sem hann haföi áSur boðaö til víösvegar. , » Heppileg samlíking. í gærdag voru nokkrir Islend- ingar sín á milli aS tala umj póli- tisku flokkana hér í Manitoba eins og þeir lita út um þessar mundir, og þótti hverjum um sig sinn flokkur fagur, þartil einn af þeim sem voru í hópnum (gamall con- servativej gerði þá samlíking útaf þessari fuIlyrSing aS conservative flokkuri.nn væri nýr; aS þaS væri eins og ef einhver færi úr yfir- höfn sinni, snéri flíkinni viS svo aS fóðriS snéri út og færi svo í yfirhöfnina aftur úthverfa, en maöurinn væri sá sarni eftir sem áður. — Sýnist ekki lesendum Lögbergs þessi samlíking vel viS eigandi ? 25 Ára Minningarrit STÚKUNNAR heklu fæst hjá H. S. Burdal, bóksala og B. M. Lcfng, 620 Alverstone st. ogýmsum fleirum Allir bindindisvinir sem ekki bafu nú þeg- ar keypt bókina, ættu að fá sér hana sem fyrat; í bókinni eru ýmsar greinar eftir okk- ar færustu menn ásamt fjöldamynda. Bók- in er vel eiguleg og ódýr eftir stærð. Kostar 75 cents. KENNARA vantar fyrir Geysis- skóla Nr. 776, fyrir þrjá mánuði. Kenslutíminn er frá 1. Okt. til 31. Des. 1915. Umsækjandi tiltaki æf- ingu, mentastig og kaup. TilboSum veitt móttaka af undirrituSum til 31. Ágúst 1915. Th. J. Pálsson, Sec.-Treas. Geysir, Man. Oskast KARLMENN eð* KVENMENN Sjötíu og fimm manns sem hafa kunnáttu í pilsagerð, svo og fólk sem kann að fatasaum og treyjusaum kvenna. Gott kaup og stöðug vinna. Finnið The Faultless Ladies Wear Co. Cor. Lydia oe McDermot Ave Matreiðslu-stór úr járni og stáli Nýjar—á öllu veröi. $1.00 viS móttöku og $1.00 á viku Saumavélar, brúkaCar og nýjar; mjög auöveldir borgunarskilmálar. Allar viögeríir mjög fljótt og vel af hendi leystar. pér getiö notaC bif- reið vora. Phone Garry 821. J. E. BRYANS, 531 Sargent Ave., Winnipeg. H. EMERY, liomi Notre Damc og Gertie Sts. TALS. GARRY 48 ÆtlitS þér a8 flytja yöur? Ef yöur er ant um að húsbúnaSur yöar skemmist ekki í flutningn- um, þá finniS oss. Vér leggjum sérstaklega stund á þá lSna'Sar- grein og ábyrgjumst aS þér verC- 18 ánæg8. Kol og vi8ur selt lægsta ver8i. Baggage aud Express WILKINSON & ELLIS Matvöru log Kjötsalar Horni Bannatyne og Isabel St. Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi. Sím- ið oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjöri.og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 W. H. Graham KLÆDSKERI ♦ -f Alt verk ábyrgst. ^ Síðasta tízka 4 4 t ♦ ^ 190 James St-3 'Winnipeg j "^Tals. M. 3076 lt& Eruð þér reiðubúnir að deyja? ef ekki, þá finnið ' E. H. Williams Insiirance Agent 606 Lindsay Block Phone Main 2075 UmboðsmaSur fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Dominion of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgSarfélög, Plate Glass, Bifrei8ar, Burglary og Bonds. Viðgerðum sérstakur gaumur gefinn lAlt verk ábyrgst í 12 mánuði R DAVIS Örsmiöur, D• V tL), Gullsiniöur Áður hjá D. R. Dingwall, Ltd. 874 Sherbrook St., Winnipeg Nálægt William Ave. GERA OSS MOGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Limited Book. and Commercial Printers phone Garry2156 P.o.Boi3172 WINNIPEG KENNARA vantar fyrir Lundi- skóla, Nr. 587, sem hefir “2nd Class Professional Certificate”; kenslutím- inn v'erður 9 mánuðir, byrjar 15. September næstk. og til Júníloka 1916. Ennfremur vantar ofangreind- an skóla kennara í 3 mánuði, frá 15. September til 15. Desember 1915, sem hefir “3rd Class Professional Certificate” Umsækjendur sendi til- boð sín undirrituðum fyrir 25. Ágúst næstkomandi og tilkynni hvaða mentastig þeir hafi, æfingu í kenslu og enn fremur hyaða kaup þeir vilji hafa. Icelandic River, 24. Júlí 1915. J6n Sigvaldason, Sec.-Treas. ♦♦♦♦♦♦4-f-i-f-fr.f »+4, ♦ ♦ ♦ t •»■ ♦ ♦*♦ J Ný deild tilheyrandi ♦ j The King George I Tailoring Co. L0ÐFÖT! L0ÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt NO er t.minn f $5 00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna 4. fatnaði eða yfirhöfnum.J T/\LSIMI Sh. 2932 1676 ELLICE AVE. Sumarf ríið í nánd Hafið þér hugsað fyrir dyrum og öðr- um útbúnaði í tjaldið ? Meira en tími til kominn að hugsa fyrir því. Vér æskjum viðskifta yðar, því vér spörum yður fé og gerum yður ofurlítið meiri þénustu en aðrir, sem bezt gera. Höf- um sérstaklega Tjald-rúmstæði o g dýnur. Gólfdúkahreinsun stendur nú yfir. Reynið oss—vér gerum alt hitt. Phone Sherbr. 4430. WINNIPEG Carpet & Mattress Co. 589 Portage Avenue ITALS. G. 2252 Royal Oak Hote GHflS. GUSTflFSON, Eígandi Eina norræna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilmálar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg Grape Juice \\ “Mjólkin úr vínviðnum.” Um háttatimann getur þú ekki brúkað neitt hollara en UaiHlaH’s Grape Juice. Hrein Grape Juice er rétt álfka samsett eins og mjólkin— hefir sama næringargildi. Grape Juice, ðblöndu8 eSa blönd- u8, er indæll, svalandi og hollur drykkur. Vér seljum þa8 I flöskum fyrir 15c. og 25c. FRANKWHALEY frtöíríption 'Sruggist Phone Sherbr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Meðala ráðlegging. SANOL LÆKNAR nýrna og blö8ru sjúkdóma. Ver8 $1.00.— Sanol Anti-diabetes læknar þvag sjúkdðma. Sanol Blood Build- er endurnærir bI68i8. áanol dys- pepsia salt bætir meltinguna.— RáSleggingar ókeypis. Læknis- skoSun ef um er be818. — Sanol fón Sher. 4029. 465 Portage ave. C. H. DIXON, lögfræðingur. Lögfræðislegar ráðleggingar gefnar fyrir 50c. Utvegar lán, innheimtir „Police Court work a specialty " 508 Avenue BI6g. 265 Portage Ave. Phone M. 5372. Heimilisf S. 4111 KENNARA vantar til Laufás skóla, nr. 1211; kenslan byrjar 15. Sept. og varir 3 mánuði; byrjar aft- ur 1. Marz 1916, þá aðra 3 mánuði. 3. prófs kennari óskast; tilboð, sem tiltaki mentastg og æfngu, ásamt kaupi, meðtekur til 1.4. Ágúst Bjarni Jóhannsson, Sec.-Treas., Geysir, Man., 2. Júlí 1935. KENNARA vantar fyrir Vestri School District nr. 1669 fyrir fjögra mánaða kenslu. Kenslutíminn frá 20. ágúst 1915 til 20. desember. Umsækjandi til- taki mentastig og kaup. Tilboð- um veitt móttaka af undirskrifuþ- um. / G. Oliver, Sec. Treas. , Framnes, Man. Fjögra ára gömul stúlka varð und- ir mjólkurvagni á götuni borgar- innar á mánudaginn var og beið' bana af. ♦ *♦*♦+♦*♦♦♦♦*♦+♦*♦+♦*♦+♦+♦+♦*■♦ •F+++X

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.