Lögberg - 05.08.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.08.1915, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. ÁGÚST 1915. LOGBERG OeflS út hvern flmtudag af Tlie Columbla Press, Ltd. Car. WilUam Ave 4 Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. KRISTJAN SIGURÐSSON Editor J. J. VOPNI. Bnsiness Manager Utanásfcrift til blaSsins: The COLUMBIA PRESS, Ltd. P.O. Box 3172 Wiunipeg, Man. Utanáskrlft ritstjórans: EDITOR LÖGBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSlMI: GARRY 215« Verð blaðslns : <2.00 um árið Kœrur Fullertons og >eirra 14 dœmdar ó- merkar og að engu hafandi. 1« Kgl. rannsóknarnefnd hefir kveðið upp skýlausan ómerk- ingardóm í einu hljóði. Segir samsæri hafa átt sér stað til að kom'a upp þeim orðróm, að Norris væri viðriðinn mútu- brask Howdens og Chambers. Allir, sem voru við stjórnar- skiftin riðnir, taldir hafa nnn- ið í beztu meiningu, eftir beztu samvizku og ekkert rangt gert þegar stjórnarskiftin urðu. Nú er það sannað með dómi, sem almenningur hefir vitað vel, af fram komnum vitnis- burðum, að kærur þeirra fjórtán, er Fullerton bar fram og bað um tækifæri til að sanna, voru á engu bygðar. Þær voru fram settar í þeim tilgangi að bletta mannorð og álit pólitiskra mótstöðumanna, með þeirri bíræfni og ósvífni, sem fáir hafa til að bera, nema hinir alþektu samherjar Rog- ers, Nú er því slegið föstu, með dómi þriggja valinkunnra dómara, Perdues, Robsons og Galts, að þessar kærur séu staðlausir stafir, að engu haf- andi, dauðar og marklausar. Svo er nú komið, að kærur þessar eru' orðnar til vansa, ekki þeim, sem átti að skaða með þeim, heldur þeim, sem smíðuðu þær og komu á loft. Kærurnar voru aðallega þrjár og í stuttu máli á þessa leið: Sú fvrsta tók til, að Norris- stjórnin hafi gengið að því, að fella niður allar kosningakær- ur gegn conservatívum þing- mönnum fyrir $50,000 þóknun. Önnur kæran var sú: :ið stjórnarskiftin liefðu orðið með l>eim hætti, að spjöll voru í, þar á meðal, að umsamið hafi verið að láta þá kgl. rann- sóknarnefnd, sem Mathers er fyrir, hætta störfum, að liber- alar hefðu átt að fá $25,000 í peningum, svo og komast að þingsætum gagnsóknarlaust. Kærur þingmannanna fjórtán voi u þær að meðlimir hinnar að- og fráfarandi stjórnar og aðrir með þeim, hefðu gert samsæri til að kæfa rannsókn- ina, en fyrir það, svo og fvrir peningaborgun, liafi hin fyrri stjórn slept völdum í hendur liinnar. Um kærur þessar dæma dómararnir þannig: “Vér álítum, að fyrsta kær- an sé á engum rökum bygð, og að ekkert samkomulag um peninga borgun átti sér stað milli hinnar fyrri stjórnar né nokkurs af meðlimum hennar og hinnar núverandi stjórnar né nokkurs af hennar meðlim- “Um aðra kæruna álítum ,ýPP^*®'n vér, að hún sé á engum rökum bygð og að enginn samningur ha.fi verið gerður lútandi að ó- sæmilegri peningaþóknun eða öðru, til þess að fá stjórnina til að segja af sér og núverandi stjórn taka við.” “Um kærur í bænarskrá fyrv. þingmanna höfum vér komist að þeirri niðurstöðu, að þær séu á engum rökum bvgðar.” urnar í heild sinni, heldur aöeins nokkur atriSi úr þeim, og skal fyrst farið með niðurstööu dómar- anna um kærur gegn Mr. Norris og aðra útaf kosninga kærum. Kœran gegn Norris. "Engin sönnunargögn hafa kom- ið fram um það að Winkler eða nokkur annar úr þáverandi mót- flokk stjórnarinnar á þingi hafi gert það sem kært var yfir” fað sleppa kosningakærum gegn þókn- un). “Nerna sannað sé að Norris hafi verið sekur um það sem hann er kærður um, verður kæran að álitast ómerk. Hvort hann var við þetta riðinn eða ekki, er undir því komið, hvorurn þeirra tveggja, Iiowden eða Norris, ber að’ trúa til þess, sem fór fram i viðtali þeirra. “Howden var þá dómsmálastjóri í fylkinu og sem slíkur skyldur til að sjá um að lögum og rétti væri liæfilega stjórnað innan fylkisins; hann játar fyrir réttinum, að hann hafi gert samsæri með Newton og Chambers til að kaupa því, fyrir stórmikla peninga upphæð, að kosninga kærur gegn honum og öðrum meðlimum flokks hans, væru feldur niður. Howden kann- aðist við, að hann, í sínum póli- tíska ferli, hafi lagt sig niður við auðvirðilega aðferð, í meðferð stjómmála og hafi vanið sig á að segja til þess sem hann vildi, undir rós með táknum eða bendingum, fremur en orðum, og draga álykt- anir af ákveðnum orðum eða að- eins tilburðum. Hinsvegar talar Sir Rodmond Roblin, þó sterkur pólitískur mótstöðumaður sé, með miklu lofi um Mr. Norris. Sir Rodmond bar vitni fyrir réttinum og sagði svo: “Eg hefi aldrei vit- að Mr. Norris gera óærlegt viðvik á æfinni né heldur ýta undir eða mælast til að það væri gert. Og eg hef átt við hann trúnaðarmál svo mikil, sem tveir menn í okkar stöðu geta haft hvorir við annan. “Án þess tillit sé tekið til, hversu ólikleg frásaga Howdens er, en af þeirri ástæðu einni er hún mjög vafasöm, þá tökum vér frásögn Mr. Norris tráanlegri en Mr. Howdens, vegna þess hvemig inn- ræti (character) beggja1 hefir sýnt sig í framkomnum sönnunargögn- um fyrir réttinum. Meðlimir þess- arar dómnefndar hika ekki við, að taka frásögn Mr. Norris trúan- lega um það sem fram fór i áður- nefndu viðtali þessara manna. Engir samningar um þókmm. Um þá kæru að 25 þús. dalir hefðu verið borgaðir til þess að fá hina kgl. rannsóknarnefnd til að hætta störfum, segir svo í dómin- um. “Vér höfum komiðt að| þeirri niðurstöðu, að alls engin rök finnast í því sem fram kom undir rekstri málsins, er styrkti þá sdk- argift, er i staflið (c) er fram- borin. Þær 25 þúsundir dala, sem þannig; “Ástæðumar voru í stuttu máli eins og hér segir; (1) Roblinstjórnin f'conservativej var við völd og hafði skjöl fylkis- ins í vörzlum sínum og yfirráð yfir öllum deildum stjórnarinnar, þarmeð bréfum og samningum. (2) Mr. A. B. Hudson (liberal þingm. fyrir South Wpg), hafði borið upp vissar kærur í þinginu gegn stjórninni út af samningi eða samningum er hún hafði gert við Thos. Kelly & Sons um byggingu á nýju þinghúsi. (3) Þessar kærur höfðu verið kannaðar af þingnefnd er stjómini setti, og þeim vísað á bug. (4) Rétt áður en þingi sleit, þann t. april 1915, hafði fylkis stjóri samkvæmt beiðni liberal þingmanna og ráði ráðaneytisins, fyrirskipað konungl. rannsóknar- nefnd, er tók til starfa 19. apríl I9IS- (5) Þessi dómnefnd hafði hald ið allmörg réttarhöld og ætlað sér að yfirheyra Thos. Kelly, aðal samningshafarm. Af hans hálfu varði málið F. H. Phippen alþekt- ur lagagarpur, nú til heimilis Toronto. (6) Þann 7. maí lagði Phippen. fram nákvæmlega yfirvegað mál- skjal, og hélt þvi fram, að nefnd- in hefði enga lagaheimild til að þvinga Kelly til vitnisburðar, og að það væri ósanngjamt, að kveðja hann til rannsóknar, þegar við borð lægi að hefja annáð mál á hendur honum, þeir hættu að mæta fyrir nefndinni og næsta dag hóf Kelly mál til að bægja nefndinni frá að spyrja sig. (7) Nefndin gaf þann úrskurð, að hún hefði lög að mæla og fulla heimild, unz dómbann væri upp- kveðið. En Hudson sá, að krafa Phippens var erfið viðureignar, nefndarstörf, mundu verða að hætta í langan tíma, ef til vill marga mánuði og alla þá tíð hefði Roblinstjórnin málskjölin á sínu valdi og ráð yfir deildum og verkamönnum stjórnarinnar. (8) Það sem nú var fram kom- ið fyrir rannsóknarnefndinni sannfærði Sir Rodmond Roblin um, að kærur Hudson væru yfir- leitt á rökum bygðar, og að hann gæti ekki haldið embættinu, held- ur yrði hann að segja af sér eða vera settur frá.” Nú segir frá því, að Phippen lofaðist til að láta Kelly bera vitni í skaðabótamáli, svo og sýndi fram á, að við stjómarskiftin mundu libéralar fá ö!I skilríki í sínar vörzlur, og stæðu þá sem bezt að vígi til rannsóknar á málinu, betur en konungl. rannsóknar- nefnd er öll gögn þyrfti að sækja í stjórnarinnar hendur. Nefndin mundi þá verða óþörf og mætti fresta eða hætta störfum. Þessí uppástunga þótti Hudson sann- sýnileg, en tvö atriði þótti honum mest um vert: að Sir Rodmond Mathers störfum.” um þeirrar aðferðar er Norris- stjórnin hefir heitið að beita við afnám vínsölu, sömu að- ferðinni og Alberta fylki, með almennri atkvæðagreiðslu, þá eru allar líkur til að með því komist vínsölubann á nokkrum mánuðum seinna, en ef þeirri aðferð væri beitt, sem con- servativar heita og svo vel lít- ur út á pappírnum í hinni nýju stefnuskrá þeirra. En engar líkur eru til þess að það verði meira en eins árs munur. Eitt ár, heilt ár og þó minna kynni að verða, það er mikill mTinur i munni þeirra. Því ber ekki að neita, að því fyr sem vér losnum við áfeng- isfarganið, því betra. En bind- indismenn verða vel að gæta þess nú sem endranær, að þeir eru annað og meira en bindind- ismenn, þeir eru einnig borg- arar landsins. Og þegar þeir koma að atkvæðisborðinu 6. ágúst, þá koma þeir þangað lega viS, afi kærurnar væru rétt- ekki eingÖngu sem bindindis- yfir, voru borgabar aftur til mætar °g samþykki hinnar kgl. tnenn, heldur sem borgarar. impson fyrir 2. maí, um viku rannsóknarnefndar væri leitaS. Lífið er OSS dýrmætt Og því orða, að frá því þokast. Játningin átti að standa í afsagnarskjali Roblins og vera orðuð svo, að ekki orkaði ! THE DOMINION BANK Htr UJMVND B. OSLXB, M. P„ Pre» W. D. MAÍ1UKW8 C. A. BOGERT. General Manager. Borgaður höfuðstóU..............$6,000,000 Varasjóður og ósklítur ábatl .. .. $7,300,000 BYRJA MA SPARISJÓÐSREIKNING MEÐ $1.00 pað er ekki nauðsynlegt fyrir þig að biða þangað til þu átt álitlega upphæS til þess að byrja sparisjóðsreikning við þennan banka. Viðskifti má byrja með $1.00 eða meiru, og eru rentur borgaðar tvisvar á ári. Notre Dame Branch—W. M. HAMILTON, Manager. Selkirk Branch—M. S. BURGER, Manager. sé minst á þá byggjandi. Alykt- anirnar og dómarnir verða þvi einatt miður réttir og oft bein- línis rangir. Þetta vita afturhaldsmenn, hamskiftingarnir, þeir, sem halda að þeir geti þvegið af sér margra ára gamlan saur í augum almennings með örfá- um fögrum orðum og fagur- gala. Síðan kosninga baráttan hófst, hefir óhreini flokkurinn, með nýjá liöfðingjann við stýrið, lagt bindindismenn í einelti. Kjaftakvarnirnar eru látnar spúa bleki yfir hálfar og heilar síður í málgögnum þeiría og vindbelgirnir látnir blása lituðum kenningum og röngum skýringum á strætum og gatnamótum og spúa eitr i i mannamótum. Bindindismálið talar ekki síður til tilfinning anna en vitsins. Þeir hafa lag á að nota sér það. Afturhaldsflokkurinn segir, fyrir munn foringja síns, að bindindismálinu sé . borgið ef conservativar komist aftur til valda, þá verði öll áfengissala í fylkinu afnumin samstundis. Öðru máli sé að gegna um Norrisstjórnina; hún geti lagt bindindismálið á hylluna árum saman ef henni þóknist. Því skal ekki neitað, að sök- um getum um það, hvernig hreinlyndir og heilskygnir bindindismenn svara þessum spurningum. Þeir og allir réttsýnir menn svara þeim á einn og sama veg. Vér höfum gert ráð fyrir, að hinn “nýi” conservative flokk- :>ar getur um, helmingur þeirrarje^a stjóm hans kanna?5ist opinber- upphæðar, sem Newton hafðiÖeSr hönd Dr. Simpson fy áður en nokkuð var ymprað á að j ^>cssu Ú’lgói hann fast og lét ekki rannsóknarnefd hætti I Samsærið. Dómurinn kveður skýrlega á er oft tekið svo til vér elskum eitt eða annað, sem lífið í brjóstum' vorum. Þó >eir atburðir borið oss að l geta “Um kærur í bænarskrá fyrv. þingmanna höfum vér komizt að þeirri niðurstöðu, að þær eru á engum rökum bygSar.” Þessi dómsorð skýrSi svo nefnd- ini í afarlöngu máli, meS fram- komnum vitnisburSum. Hér gefst ekki tækifæri til aS birta forsend- um þaS, aS samsæri hafi átt sér stað, til að skemma mannorð lilæral foringja rneð orSasveim, á þessa lund: “Howden kannaðist við, eftir miklar spurningar, að hann'hafi á- litið það hentugra, aS láta pening- ana vera þarsem þeir voru (\ vörzlum Chambers), heldur en ef þeir væru í vörzlum sinna flokks- manna. Howden kvað sinn flokk hafa haft pólitískan hag af því og þeim liagnaSi mðndu þeir tapa, meS |>ví að taka við peningunum aftur. “Vér höfum nú, eftir nákvæma yfirvegun, komizt aS þeirri niður- stöðu, aS jafnvel þó aS Howden hafi ætlað sér í upphafi, að bnúka peningana til aS koma því fram sem hann vildi, viðvikjandi kosn- ingakærunum, og jafnvel þó að hafi veriS fengin Chambers til þess að hann gæti gert tilraun til að fá kærumar teknar til baka, þá kom svo, að Howden og þeir sem voru í ráSum með honum, brugguðu ráSagerð um það, að koma Norris meö ein- hverju móti í samband við Cham- bers og láta hann verða riðinn við móttöku peninganna. Þegar það var álitið, aS tilgangi þessarar ráðagerðar væri náð, þá var farið að koma upp orðasvem um að jieningar hefðu verið þegnir.” Stjórnarskiftin. Stjómarskiftin fóru fram án nokkurrar borgunar, að dómi nefnd- arinnar, svo sem fyr segir, dómar- arnir rekja ýtarlega hverng á stóð, og segja að alt sé undir því komiS. Um þaS hljóSar dómui) þeirra ; tvímælis. Til þess aS fá samþykki Iiöndum, þó stöndum vér stund- j hinnar kgl. nefndar var æðsti dóm , ari fylkisins fenginn, er tjáði mála- vexti og fékst þá samþykkið. BáS- ir þessir dómarar segja svo, að al drei hafi í sín eyru verið talað um annaS en að fresta störfum nefndarinnar, aldrei um að láta hana hætta meS öllu. En svo fór, að í afsagnarskjali Roblins var játningin ekki eins og umtalaS hafði veriS og ekki var það borið undir hina kgl. rannsókn- arnefnd, áður en birt var, einsog Phippen hafði þó undirgengist. Stjórnin sagði af sér, enda var ekki unt hjá því aS komast, og hún hafði áður ráðiS með sér að éFramh. á 5. bls.J Foringi ‘'nýja’’ flokksins Það er gamall siður óhlut- vandra þjóðmálaskúma, þeirra sem ilt mál hafa að verja, að grenja svo hátt að ekki heyr- ist, eða sem minst hevrist til þeirra, sem ekki gerast gólf- þurkur og seppar þeirra, sem hafa svo illa gert, að þeir verða að hafa úti allar klær við að róta yfir blygðunarlaust at- hæfi sitt til að hylja það fyrir augum almennings. Þegar kosningar nálgast verður mörgum órótt innanbrjósts; þeir íhuga ekki og yfirvega með þeirri gætni og stillingu og | dómgreind, sem þeim annars | kann að vera lagið. Þeir leggja við hlustirnar, hlusta eftir því sem fram fer, en gefa sér ei nægan tíma til að skoða málin frá öllum hliðum; það verður efst í hugum þeirra sem þeir segja er hæst gala, þó oft um a þeim vegamótum, að það er skylda vor, heilög skvlda vor að leggja lífið í sölurnar. Bindindismálið er eitt af stórmálum hverrar þjóðar. En stærri mál eru til og stærri mál eru nú á dagskrá hér í fylkinu. A síðasta áratug hefir stjórn fylkisins, með fylgifiskum sín- um að bakhjarli, sökt fylkinu niður í liverja svívirðinguna annari verri og krýnir æfiferil sinn að lokum með hinum svartasta bletti í allri sögu fvlkisins, þinghúshneyxlinu. Þeir menn sem stofnað hafa fylkinu í fjárhagslegan háska og atað það siðleysis auri eru sömu mennirnir, sem nú þykj- ast hafa tekið áhugamál bind- indismanna upp á arma sína. Spurningin verður því þessi þegar að atkvæðisborðinu kemur: A eg með atkvæði mínu að samþykkja gerðir gömlu Roblinstjórnarinnar og lijálpa til að setja sömu, eða samskonar svikara aftur við stýrið? A eg að hjálpa til að sópa út úr svínastíunni eða fylla hana? Á eg að styrkja svikara til að halda svikunum áfram eða reyna að fá vand- aða stjórn? Er ekki tilvinn- andi að bíða eitt ár eftir vín- sölubanni til þess að fá þá menn, sem bera velferð lýðsins og fylkisins fyrir brjósti, til að ljúka við það þarfaverk, sem þeir hafa svo rösklega byrjað? Hvernig mundi fara ef skálk- arnir og flokkur þeirra, sem þinghúshneyxlinu ollu, fengju aftur að bera stjórnarmerki fylkisins? , Það er óþarft að leiða nein- ur standi við þau loforð, er liann hefir lieitið bindindis mönnum. Það er gott og gleði legt, að þeim fjölgi sem bind- indi unna. En vér höfum fulla ástæðu til að gruna hinn virðu lega “nýja” flokk og ekki hvað sízt foringja lians um græzku. Foringji flokksins, Sir Jam es Aikins liefir hvað eftir ann- að á opinberum fundum lýst yfir velþóknun sinni á stefnu Roblinstjórnarinnar sálugu, í bindindis og vínsölumálum. Og flokkurinn “nýi” og stefnu- skrá hans er ekkert annað en upphitaður grautur Roblin- flokksins gamla, sangur brendur með sykurögnum til að ginna kjósendur. Hinn 25. júní mánaðar á því herrarns ári 1914, hélt Sir .James pólitíska ræðu í Souris. Einu af flokksblöðum hans farast meðal annars orð á þessa leið um fundinn: “Sir James mintist á stefnu Rob- linstjórnarinnar í bindindismálinu og hélt þvi fram, að frá sjónarmiöi hóf- sem og bindindissemi væri hún sú bezta sem unt væri að bjóða.” Getur nokkur maður bent á nokkra sennilega ástæðu fyrir monnum því, að hinn virðulegi flokks- foringi hafi skift um skoðun síðan, aðra en þá, að hugsan- legt var, að með því að breyta um stefnu, kynni flokknum að takast að flækja fáeinar fáfróð- ar og lítilsigldar sálir í net sitt fram vfir kosningarnar? En það hljóð verður ekki lengi að breytast, þegar hann er kominn í valda sessinn, sem að vísu verður aldrei. Fyrir ári síðan hafði Sir James sára litla trú á allri bindindislöggjöf. Hann hamr- aði á því í tíma og ótíma að menn batni ekki siðferðislega við lagaboð, heldur fyrir innri sannfæringu. Þetta er gamla sagan, sömu mótmælin sem all- ir mótstöðumenn siðgæðis og umbóta hafa hamrað á frá því mannkynð fyrst hóf göngu sína. Einu af flokksblöðum hans farast þannig orð um fund er haldinn var í Virden 8. júlí 1914: “Mr. Aikins mintist á “abolish-the bar” og kvað stjórnféndur (liberala) skorta hugrekki og ráðvendni Mr. Rowels; hann hefði ekki hopað og hann hefði fallið eins og manni sæmdi. Mr. Norris og flokkur hans kærði sig ekki um að loka drykkju- krám. Þeir vildu þóknast kjósend- um, án þess að spilla fyrir áfengis* sölunum. Menn yrðu ekki siðferðis- lega betri við lagaboð, heldur fyrir innri sannfæringu.” Þannig talaði postulinn fyrir ári síðan. Þannig talaði sá, sem nú lofar að lögleiða það frumvarp, sem hann ráðlagði Roblin að hafna alla hans stjórnartíð, í fimtán ár. En ekki er alt liérmeð búið. Fyrir ári síðan mátti Sir Jam- es Aikins, maðurinn sem nú lofar að útrýma öllu áfengi úr fylkinu, jafnskjótt og hann setjist í hásætið, — fyrir ári síðan mátti liann ekki heyra það nefnt, að drykkjukránum yrði lokað. Hann áleit, að bezta ráðið til að hafa hemil á vínsölunni og styðja hófsemi væri það, að lofa drykkjukrán- um að standa opnum og breiða faðminn á móti þeim sem um gengju. Sir James hélt póli- tíska ræðu í Brandon 25. júní 1914 og eitt af blöðum þeim er fylla hans flokk, hefir þetta eftir honum: “Hann bað tilheyrendur að minn- ast þess, að Mr. Norris hefði aldrei lofað að loka drykkjukránum, heldur ætlaði að kasta ábyrgðinni á hendur annara. Hon. S. H. Blake, einhver mesti bindindisfrömuður, sem nokkru sinni hefði uppi verið, hefði skömmu fyrir andlát sitt sagt, að hann vildi heldur, að áfengi væri selt í drykkjukrám, þar sem hægt væri, að halda sölunni í hömlum, heldur en einhversstaðr annarsstaðar, sem ekki væri hægt að hafa hendur í hári hennar.’l Hvorki er veður lengi að NORTHERN CROWN BANK má AÐALSKRIFSTOFA I WINNIPEG Höfuðstóll (löggiitur) Höfuðstóll (greiddur) $6,000,000 $2,850.000 STJÓRNENDUR : Formaður - -- -- -- - Slr D. H. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-formaður.............- - Capt. WM. ROBINSON Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL Allskonar bankastörf afgreidd. — Vrér byrjum reikninga við eln- staklinga eða féiög og sanngjarnir skllmálar veittir. — Ávísanir seldar til hvaða staðar sem er á fslandi. — Sérstakur gaumur geflnn spari- sjóðs innlögum. sein byrja má með einum doliar. Rentur lagðar vlð á liverjiini sex mánuðum. T. E. THORSTEINSSON, Ráðsmaður Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. «;;ý»v'v4-\"?iv:ýévv«v:/sítí*v!y»v breytast í lofti né Sir James að skifta um skoðanir. Nú stendur hann á háum palli og hrópar: Komið til mín, eg mun þurka fylkið. Hefir mað- urinn skift um skoðanir? Hef- ir hann vikið frá villu síns vegar fyrir “innri sannfær- ing” eða eru loforð hans póli- tísk lirekkjabrögð ? Ef til vill veitist kjósendum liægara að ráða þá gátu, ef þeir vilja nema staðar og íhuga litíu nánar hinn pólitíska æfiferil liöfðingjans. „ 1 hinni nýju stefnuskrá con- servativa, heita þeir að nema úr gildi Coldwells breytingani- ar á skólalögunum, tr\rggja hverju barni góða undirbún- ingsmentun, láta kenslu í ensku verða aðal atriðið í hverjum skóla o. s. frv. Allir sem ekki ganga með lokuðum augum og ejrrum vita, að víða, einkum þar sem útlendingar búa, eru annað- hvort alls engir skólar eða þeir eru svo illa úr garði gerð- ir, að þeir eru verra en ekki neitt og Roblinstjórnin lét sig |>að engu skifta. Hallmælti Sir James stjórninni og flokks- sínum fyrir það? Hefir liann sýnt mikinn óliuga í mentamálum alþýðunnar? Látum liann sjálfan svara. 1 Virdenræðunni frá 8. júlí s. 1. og áður liefir verið á minst er í sama blaði sagt að “Hann hafi haldið uppi drengi- legri vöm fyrir stefnu stjórnarinnar (Roblinstjórnarinnar) í mentamál- um.” Þessi frásögn fréttaritarans hefir ekki verið hrakin, enda var hann af sama sauðahúsinu og því engin ástæða til að rengja liann. Það er kunnugra en frá þurfi að segja að Roblinstjórn- in styrkti og studdi skóla þar sem annað tungumál en enska átti að skipa og skipaði æðsta sætið. Hefir hann nokkurn tíma heyrst mótmæla því? Það er óþörf spurning. Flokksblað hans segir, að liann liafi liald- ið uppi drengilegri vörn fyrir stefnu stjórnarinnar í skóla- málum. Margir þykjast sannfærð- ir um að Sir James Aikins hafi átt drjúgan þátt í samning breytingarlaga þeirra, sem við Coldweií eru kend. Hvernig sem ]>ví kann að vera varið, þá er hitt víst, að hann hefir stutt þau af fremsta megni og gerði sitt ýtrasta til þess að þau ynnu það sem þeim var ætlað að vinna: að útiloka börn pró- testanta úr vissuni skólum í Winnipeg og víðar í fylkinu. Sir James Aikins hefir sjálf- sagt notið mentunar hinnar beztu sem kostur er á. En ekki hefir hann blygðast sín fvrir að styrkja þá stjórn og þann flokk, sem notar skólamálin eins og öll önnur mál, til að skara eld að sinni köku, en skeytir ekkert um velferð al- þýðunnar. Sir James liefir sjálfur kannast við það. En nú þykist hann hafa vikið frá villu síns vegar, nú þykist hann vera nýr og betri maður. Stefnuskráin, flokkurinn, for- inginn — “alt er orðið nýtt”. Aður hefir allýtarlega verið bent á hér í blaðinu, hve Sir James Aikins væri þögnin lag- in, þegar flokkur hans þykist sjá sér leik á borði í því. Og enn er lionum þögnin lagin eins og áður, þegar á þarf að halda. Hann hefir ekki liaft liátt um undirróðnr sinn við fylkis- stjórann, Sir Douglas Camer- on, og annara sendla Rogers klíkunnar. Sir James Aikins hefir þrá- faldlega verið borið það á brýn opinberlega. að hann hafi oft- ar en einu sinni gengið á fund fylkisstjóra, til að reyna að sannfæra hann um, að hann, fylkisstjórinn, ætti að vera verkfæri í hendi Roblins og kumpána hans, segja já og amen við öllu sem þeir vildu vera láta og dansa eftir þeirra pípu. Ekki hefir hann með einu orði neitað þessum sakar- áburði og er það vorkunn, því með þögniuni játar liann á sig sakaráburðinn. Ef hann að hinu leytinu neitar því, bæri það furðu ljósan vott um, að hann liefði sýkst af gleymsku- veiki, þeirri veiki, sem svo víða hefir boiúð á meðal leið- andi manna liins heiðarlega t’lokks lians. Ef Sir Douglas Cameron hefði álitið verkaliring sinn jafn takmarkaðan og Sir Jam- es vildi fá hann til, hefði engin rannsóknarnefnd verið skipuð. Er nokkur lieilvita maður í fylkinu svo forhertur og and- lega blindur, að liann hrylli ekki við þeirri hugsun? En svo illa vildi til, að þegar Sir James, með fullan kollinn af lagaskýringum eða lagaflækj- um, kom til fylkisstjóra, var Sir Douglas Cameron þegar búinn að neyða Roblinstjórn- ina til að gefa út þá yfirlýs- ingu opinberlega, að konung- leg rannsóknarnefnd skyldi skipuð. “Ma.rgur verður ein- um deginum of seinn”. Næsta krókabragð Roblin- stjórnarinnar með hina virðu- lega herra Mr. Aikins og Mr. Rogers að bakhjöllum var það, að skipa þá menn í rannsókn- arnefndina er voru svo bundn- ir á klafa pólitísks flokksfylg- is, að fylkisbúar hefðu ekki getað borið traust til þeirra, að rannsóknin liefði aldrei orð- ið annað en kák og liandaþvott- nr til málamynda. En ráðabruggið mistókst. Sir Douglas Cameron varð hvorki á tálar dreginn með smjaðri né fögrum loforðum. Hann vissi live mikið vald honum var í hendur fengið og liann þekti skyldu sína og gerði hana éftir að hann hafði kynt sér upplýsingar þær, er frjálslynda hluta fjárlaga- nefndarinnar á þingi hafði, með eftirgangsmunum, telrist að ná í. Hann lét fagurgala fyrirliða óaldarflokksins, þess flokks, sem um mörg ár liafði leikið sér að fjárhirzlum fylk- isins, eins og vind um evrun þjóta. Þrátt fyrir megnustu mót- spyrnu Sir James Aikins og Mr. Rogers, varð Roblin- stjórnin, fyrir tilstilli fylkis- stjóra, að sætta sig við að út- nefna þá menn í rannsóknar- nefndina, sem alþjóð mátti treysta. En henni tókst að takmarka svo verksvið lienn- ar, að Norris-stjórnin, eftir að hún tók við völdum, va.rð að víkka starfsvið liennar. Þá fyrst fékk nefndin alt það vald er hún, lögum samkvæmt, gat hlotið. Sir James Aikins var liægri hönd Roblin stjórnarinnar, baiði í þvi að reyna að varna því, að trúverðugum mönnum væri falið starfið á liendur og í því, að hefta nefndina svo hún skyldi ekki geta unnið vei-k sín til fullnustu. , Þegar svo var komið, að út- séð var um, að tækist að hylja yfir skálkapör Roblinstjóriiar- innar, voru málgögn aftur- haldsflokksins, málgögn þeirra Mr. Rogers og Mr. Aikins, lát- in rísa upp á afturfótunum oir _ upp á afturfótunum og ausii fylkisstjórann auri fyrir að híinn hafði gert skyldu sína. Honum voru valin hin mestu smánaryrði, rægður og tor- trygður. Þessum árásum er enn haldið áfram og síðast ii flokksþingi conservatíva. Sir James Aikins þakkaði fvrir skammirnar. Kjósendur ættu að liafa það hugfast, að kosningabarátta conservatíva er engu síður brátta gegn fylkisstjóranum en liberala flokknum. Þeir þurfa að hefna sín á Sir Doug- las Cameron. Ef Sir James Aikins ber sigur úr býttim við kosningarnar fi. Agiist, mun

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.