Lögberg - 05.08.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.08.1915, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. AGÚST 1915. Fjármála meðferð hinnar fyrri stjórnar. STEFNA HINNAR NÝJU STJÓRNAR Á fundinum mikla, sem haldinn var i Walker leikhúsi á mánud. annan en var, talaöi Hon. E. Brown, ýtarlega um fjárhag fylkisins, bæöi aö undanfömu og eftirleiðis. Hann byrjaöi meö því, aö lýsa hina fyrri stjórn sóunar- og eyöslugjarna fram úr öllu lagi; hana vantaöi alla tíð pen.inga, meiri og meiri peninga. Hún ábyrgöist skuldabréf jámbrauta- félaga svo að ákaflega miklu nam, en þau félög vortv' ekki hugsunar- laus eöá gleymin á þá greiöa, sem stjórnin þannig geröi þeim. Lönd fylkisins voru seld fyrir sama semi ekki, neitt. Stjórnin bygöi hús út uin alt fylkiö og væri niú komið í ijós, aö hún hafði dregið sér ógn- ar fúlgu fjár úr fylkissjóði í sam- tia.ndi viö þær byggingar. Roblin- stjómin var svo gráöug og ólm i völdin, að hún skeytti aö lokum alls ekki neitt um hag almennings. Hin núverandi stjóm vissi og skildi, aö opinber efni yröi aö stunda og fylkismálum aö stjórna ööru vísi en áöur, og væri þaö eitt af hennar áformum og áhugamál- um, að' setja upp nýja mælikvaröa í þeim' efnum. Ræöumaöur tók þar næst að segja til í hvaða horfi fjármál fylkisins væra nú. “Eg hefi í rnörg ár kært þaö opinberlega á ræöupöllum, aö fjármál fylkisinis væru í illui horfi. Þvi hugsaöi eg mér, þegar eg tók viö embætti að hen.tugt mundi vera, aö gera glögg aö fylkiö á eftir aöeins 55,000 ekrur. Ef haldið hefðl verið á þessum löndunv með sæmilegu ráðlagi, þá hefði sú eign verið af- artraust trygging fyrir fjárkag fylkisins í framtíðinni. Allar aörar eignir ættu sinn jafnaðarliöí á útgjaldabálkinum, vegna þess, aö- þær væru fengnar fyrir láns- fé. Fylkið ætti talsímakerfi er kostað hefði $11,000,000. Þaö ætti kornhlöður, er kostuöu yfir $1,000,000. Meir en $6,000,000 lægi i áveitu verkum og $11,000,- 000 í opinberum byggingum. En vera kann, að þegar þær bygging- ar yrðu virtar með vísindalegri nákvæmini, þá séu þær ekki þess virði. Skuldirnar á þeim eru $9,000,000, og sitt álit væri, að þegar viðhaldskostnaður þeirra væri talinn, þá mundi afgangur sá sem Roblinstjórnin þóttist hafa, verða með öllu enginn. Uro skuldirnar skýrði Mr. Brown svo frá, að þær voru $3,331,00, þegar hin framliðna stjórn tók völd. En nú kemiur það fram að skuldirnar eru $27,000,- 000, auk $1,000,000 í óborguðumi reikningum. Skuldirnar skiftust þannig niöur: Talsimar .... Kornhlöðui' .. %gg'ngar . . Afveitu héruö . .$11,000,000. . .. 1,000,000. .. 9,000,000. .. 6,000,00.0 Óráðvendni í reikningshaldi. 1 lok umliðins fjárhagsárs og skörp skil milli hinnar nýju ogj skýrði fjármálaráðgjafi Roblins gömlu stjórnar, svo að altaf væri svo frá, að tekjuhalli væri $126,- auðvelt að sjá, hvar Roblin stjórn-^ooo. Þetta virtist ekki svo afleitt, in hefði endaði og Norris stjórnin!er þess er gætt, að stríð stóð' yfir tekið við. Þarnæst áliturn við' i rikinu' En endurskoöunarroenn það gott og viðeigandi, að láta beföu sérstaklega kannað þetta og fara ýtarlega rannsókn fram á | gefiö þar um skýrslu, með þeirri reikningum fjáiiuáladeildaA-innalr j niðurstöðu, aö ábyrgðar skuldir og réðum það af, eftir nákvæma næmu $1,263,000. Hin fyrverandi íhugun, að leita út fyrir fylkiö og stjórn haföi viðhaft óráövanda fá hingaö endurskoðunar mennj reikningsaðferð, svo að auðvelt (auditors) sem hefðu orð og álit um afla þessa álfu, svo að! ekki yrði unt að finna það að þeim), að þeim gengi pólitísk hlutdrægni til, í niöurstööu skýrslu sinnar. Af skýrslu þessara manna sjáum vér, að vinna og störf deildarinnar höföu aukist og orðið stórlega umsvifamikil á siðustu árum, eri aö litlar eöa engar rá?stafanir heföu verið gerðar þeim starfa auka Ferð um Skaftafells- sýslu. Eftir 'Guðmund Hjaltason. Eg fór um Skaftafellssýslu i marz, apríl og maí í var og hélt 80 fyrirlestra í 15 ungmennafélögum j>ar. Aldrei hef eg að öllu sam- lögðu farið jafn skemtilega ferð. Er þaö að þakka fólkinu, lands- laginu, hestunum og veðrinu. Og ladrei hef eg heldur farið lær- dómsrikari ferð. Landslagið má t. d. heita rétt óviöjafnanlegt. Það er svo stór- kostlega margbreytt. \'íöa annarstaðar, bæði hérlend- is og erlendis, eru jöklar, sand- auðnir, og stórár, gömul og nýleg liraun og forngrýti og hafnlaus, brimsollin strönl við reginlhaf, grassléttur og grænar hlíðar. En svo gott sem aldrei i sama landinu alt. Og hverg nokkursstaöiar er þetta alt sameinað eins og í Skaftafellssýslu. Hún er þvi al- veg einstök í sinni röð,1 er alveg einstætt undur náttúrunnar. Eg hef stundum sagt, að sá sem þekti landið vel kring um Faxa- flóa og upp frá honum, hann jækti flest einkenni lands vors, t. d. láglendið með mýrum, hólum og hömrum. dalina, lágu hálsana og háu fjöllin, stöðuvötn, ár og fossa, jöklana, eldfjöllin Cþó nú séu útbrunnin), hraunin gjámar, hellana, hveri og laugar, líparits og stallgrjótsfjöll, fiskiver og varpeyjar. En hann 'hefir ekki séð sandana, sandvötnin, jökulhlaupin eða för þeirra. Mýrdalur. Um hann hefi eg einu sinni áð- arssólmi liefir búið til 240 fer- faðma trjáræktargarö og 130 fer- faðma sundpoll. Og félagið i X’íkinni hefir lika Konnö upp gróðrarstöð 225 ferfaðma. En er nú nokkurt gagn í girð- inguro þessum? Já, meira eða minna gagn eftir því hvernig á er haldið. Skógræktin veröur nú auðvitað þar, eins og annarsstað- ar á landi voru, sein á sér, eink- um fyrstu árin. En með áhuga og þolinmæöi vinst þó eitthvað í henni sem ööru. Og færi svo, að hún mishepnaðist í sunnum ung- mennagirðingum, þá yrðu þær sernt ekki óþarfar, það mætti þá hafa þær fyrir kartöflu- og kál- garða. Annárs era ' þessar girðingar mtesta og fyrsta ræktunarstarfið. Alveg gagnlaust að gróðursetja skóg eða aðrar plöntur, nema al- veg griðheld girðing sé alt í kring um þær, helzt gaddavír ofan á duglegum grjót- eða torfgarði. í l’étursey, Dyrhóla og hömrum er oft grösugt, einnig hvannstóð á móbergssyllunum. Verpa þar sjófuglar og er þar fuglaveiði nokkur. Svimandi hátt er að síga þar, en þessu venjast þeir, bregður ekki roeira við þaö en brimgarðana. Klettamenskan og sjómenskan þar, eins og víðar á landi voru, er ekki lakari hréysti- skóli en' hermenskan. þetta fyrirgefum vér honum. Er l>að fyrir píslarvættisdauðann? eöa Danahatrið? Þeir Þorlákur og Guðmundur þoldu talsvert fyrir sannfæring sína. En þeir sötuö- tist ekki viö útlenla. Þeir vildu leggja ísland undir Róm. Jón Arason var líka tryggur við páf- ann. Og ef til vill vildi leggja tsland undir Þýzkaland, “frá einni plágu til annarar”. í Verinu er skólahús. Þar er líka Ungmennafélag og hefir það girt 50 ferfaðma reit til skógrækt- CFrh.). ar. Flugbelgurinn og kafarinn. Mýrdalssandur. ! var að' láta annað sýnast en rétt var. Þá aðferð kvað ráðherra al- drei skyldi viðhafða af Norris stjóminni. Stjórnin hefði afráðið að bæta svo úr ástandinu, að setja endur- skoðanda fyrir fylkiö (provincial auditor) og breyta fjármála- deildinni frá rótum. I þefrri fjárþröng sem fylkið væri í, mundi til að sinna stjórnin ekki leita lána, með þeinn Verk liennar báu vöxtum, er þeim fylgdu nú, voru ekki hæfilega unnin, sem sjá heldur mundu hún taka til fylkis- mátti af þvi, að ekki fór fram til- eigna > reiSn peningum, sem ekki hlýðileg u]>pgerð á banka viðskift- væri verið aö nota til annars, og um hennar í tiu ár. Deildarstjóri hrúka eftir þörfum. Nú væru og endurskoðunarmaður áttu ekki $5°°.ooo til af höfuðstóli tal- sök á J>ví, en fyrirrennari minn! símans, er af væra' goldnir 3 átti að sjá fyrir þvi, að störf væru vextir, en að öðru leyti heföu ekk- hæfilega unnin, en hann hefir ját- °rt að starfa í þarfir fylkisins. að það opinberlega, að hann hefðt Uf stjórnin tæki lán, yrði hún að haft svo mörg önnur störf á i)()rga stórum meiri vexti en þaö. prjónunum, aö liann gat ekki sint Nú væri það áformað að taka fjármála stjóminni einsog vera l>essa peninga og gjalda af þeiro bar, — hafði hana i hjáverkum. j 5%» 111 e® því móti græddu talsim-j . 1 arnir \]/2 per cent, en lánið mtmdi I Eigmr fylkisins. , (eki5 fil fimm ára Mr. Brown skýrði frá því, að I um sína valdatið, hefði Roblin- j stjórnin innheimlt 6 miljónir dala Þetta fé mundi verða brúkað fyrir seld lönd, sumt frá Dominion j til þess að Ijúka við þinghúsið, er stjóminni, og þegar hún afhenti verða, skyldi að lokunum til sóma löndin á ný, voru henni greiddar fylkinu og bygginga mieistaranum. 2 miljónir í skæra skildingum. j Hann á^iti, að húsiö mundi verða Þannig fékk hin framliðna fylkis- ^ fullsmíðað fyrir upphæð, sem ekki stjórn um 8 miljónir dala í pen- m.undi fara mikið fram úr því sem ingnm fyrir fylkislönd. Auk þess ^ npphaflega var áætluð. Allar áskotnðaist henni 542,000 ekrur kvaðir skyldu verða tafarlaust I il hvers féð mun verða notað. af akuryrkjulandi útaf járnbraut- arsamningum og enn aörar 256,- 000 ekrinr útaf samningi viö Mackenzie and Mann. En nú finst það við rannsókn bókanna. borgaðar af fylkinu. Stjórnin liorfðí örugg og róleg gegn fram- tíðinni, því að bezta ög óhultasta eignin væri ráövendni og trú- menska fólksins sjálfs. Hverju Norris-stjórnin hefir orkað. Hvernig hinir liberölu meölim- ir reikningslaga nefnlarinnar á síðasta þingi fengu að vita uro ýmsa hluti viðvíkjanli svikuro i byggingu þinghússins, aöur en til starfa kom í nefndinni, verður varla látiö uppskátt að sinni, en það' er víst, að þeir kunnii vel að leita að fúnu blettunum og við- kvæmu stöðunum á svikaflækj- unni. Ef Roblinstjórnin með - sumum hennar fylgismönnunn heföi ekki verið búin að missa algerlega virðingu fyrir almenn- ings álitinu og pólitisku velsæmi, hefði hún sagt af sér undir eins og hún sá við hve öragga og kæna og harðsnúna menn var að eiga, þar sem aðalmenn: liberalá i j þangað til áliti allra landsmanna var misboðiö; og enduðu með því, að semja og samþykkja nefndar- álit, sem hefir blettað pólitíska framtið' þeirra sem hlut áttu að máli og hefir með öllu eyðilagt pólitíska framtíð flestra þeirra eða allra. Fyrir ósérhlífni kjark og hvgni þeirra manna. serra rannsóknina sóttu kom svo á endanum, að það komst upp, að gífurlegur þjófn- aður .á fylkisfé hafði átt sér stað samfara byggingu. þinghússins. Við það fór Roblinstjórnin á höf- uðiö, smíði þinghússins var tekið af Kelly vegna sviksamlegra samniuga og skaðabótamál höfðað til endurgreiðslu á hinu stolna^ fé, en við það mun féhirzla fvlkisins fá aftur mörg húndruð þúsund dali. Þessu mun framgengt verða, ásamt rannsókn margra annara nefndinni voru. En Coldwell og féglæfra og málshöfðunum til Taylon og aSrir flokksmienn skaöabóta fyrir fylkisins hönd, ef Roblins gengu lengra og lengra í Norris stjómin mótstöðunni við rannsóknina, vera við völd. heldur áfram að ur fariö fyrirlestrarferð. Hann er vestari hluti sýslunnar, rétt austur viö Jökulsá á Sólheima- sandi. IJegar austur fyrir hana er komið, J>á kemur maður fyrst að' Sólheimahverfinu og svo að Pétursey. Hún er hátt móbergs- hamrafell, og eru 5 bæir við hana, austan og sunnan vert, en að vestan og noröan viö ihana er nokkuð af Sólheimasandi. Hanni er varðaður og ganga börn yfir hann frá Pétursey i skólann á eystri Sólheimum. Þar, og í austasta bæinn í Pétursey, hef eg oft komið; ágætt fólk og viðtök- ur. Er lítið en efnilegt ungmenna- félag myndað i þessum vestasta hluta Mýrdalsins. Fyrir austan bæi þessa eru tvö minni jökulvötn, Klifandi og Hafursá, gera stund- um farartálmia. Fyrir austan vötn þessi er Dyr- hólahverfið og nokkrir aðrir bæ- ir. Þar er litlahvammsskóli. Þar kennir Stefán Hannesson, vel heima i kenislufræði og heldur góða fyrirlestra. Þar skamt frá er kennari Þorsteinn Friöriksson, fjölfróður og eykur mikiS þekking sína, er liann og uppalinn á góðu heimili. Hefjr það roikla þýðingu fyrir hvern kennara. Skamt þar frá er Eyjólfur á Hóli, velgefinn efnisbóndi. En tún hans og ná- búanna er í voða frá Hafursá. Jökulvötnin eru oft “jörmunefld- ir jötnar”, sem “jafna um fram- farirnar”. Hinn eiginlegi dalur í MýrdahA gur norður og upp frá Dyrhólaey. Hann er studdur og breiöur og roestur hluti hans er tómt engi, og svo són og sandur fvrir framan það við sjóinn. Þar er þriöji skólinn i Mýrdalnum, Deildarskólinn, og rjómabú skamt frá. Þar er Hvaminur og þar býr Sveinn Ordson, einhver forn- fróðasti bóndinn í sýslunni af þeim sem eg þekki nokkuð. Sá eg hjá honum margar gainlar bæk- ur skrifaðar, fremur fágætar; einnig 60—70 rúnastafrof, hvert öðru ólíkt; minti það mig á hið nnkla rúnastafrofasafn kennara Sigurðar Lynge á Akureyri 1872. Neroa hvað Sigurðúr átti \ enn fleiri rúnategundir. Tvær silfur- skeiðar átti Sveinn frá 1726 og ^728 og grárósaðan leirljolla víst 100 ára gamlan. í Reyni í sama dalnum í fjórði skólinn. Og er bóndinn þar Magnús Finnbogason a'ð hugsa um að koma þar á raflýsingu. í \ ík er fimti skóli Mýrdæla. Nú er \ ikurkaupstaðúr raflýst!- ur, kostaði lýsingin um 8 þús. kr. og lýsir upp 31 hús. Þar er Ilalldór kauproaður, mikill og góðkunnur. Heyrði eg alla láta mjög vel af honum; alla segja hann ríkan og engan öfunda hanini; er slíkt gott merki. Réttlátur og hjálpsamur auðmaður kemst oft- ast hjá öfund allra nýtra manna, og sannast það í þessu. En okrið hata allir; og trúin á friðhelgi okraðs atiðs minkar meir og meir, það' sannast. Það verður hættu- legt að ætla sér, að græöa á hall- ærinu; gróði sá verður of dýr- keyptur um það lýkur. Ungmennafélögin þar eru fjög- ur, tvö nýstofnuð. Félagið Garð- Hann er þriöji mesti sandurinn í Skaftafellssýslu. Reiö eg austur yfir hann á 6 tímuro, hafði dug- legan fylgdarmann og sterka og vana hesta; sólskin og snjólaust yfir sandinn. En sú eyðimörk! Vestantil á sandinum varla sting- andi strá, og þar er Múlakvisl, voðavatn oft, einkum á sunnrum. Nú var lnin rétt nefnd smákvisl, því hún' var ekki í hnk. Farveg- ur hennar er fjar&ka breiöur, og sýnir glögt, hvilíkt tröllafljót hún getur orðiö. Þegar kerour austur undir miðjan sandinn, þá kemur háöldukvísl. Hún var nú milli hnés og kviðar og er sjaldan meiri, enda er hún uppsprettu- vatn. Fyrir A austan hana er Blautakvísl, var húní í hné, en í henni er sandbleyta. Milli kvisla þessara er sandurinn hálfnaður. Fyrir au stanþær er Dýralækj- arkvísl, þar hefst melgróður og hraun og stórar vörður við veg- inn, en vestur á sandinumi eru staurar með um 60 faðma bilum á milli við veginn. Göturnar á sandinum sjást vel þegar snjólaust er. Austúr við Dýralækjarkvísl er sæluhúsð. Það er steinsteypt með járnþaki og sterku lofti og jötum niöri. Virðist það óhlýtt, en er litið. Annað sæluhús er ofar og ! vestar á sandinum — það er aust- an til í Hafursey. Hún er hátt fjall, sem stendur eins og eyja upp úr Mýrdalssandi upp við jöklana, Íík Hjörleifshöfða, sem stendur eins og önnur fjalleyjan upp úr sandi þessum niður við sjóinn. Sæluhús þetta er bygt úr móbergi og torfi með tveim jötum, lofti og góðu járnþaki, og er stærra en liitt. Hjá því liggur efri vegurinn yfir sandinn, eru staurar við. liann og vötn lielduy minni. Verðirnir á Homsrifs vitaskipi \áð strendur Danmerkur og nokkrir fiskimenn er voru þar að veiðum, hafa skringilega sögu að segja og þreytast aldrei á að tala um liana. Það var blíðalogn, sjórinn speg- ilsléttur og glaða sólskin. Úti í Víkur I hafi, skamt frá vitaskipinu, sáu þeir dökkan hlut á sveimi. Stund- um kom hann upp undir yfirborð'- ið en sökk hann niður í djúpið og sást þá mjög ógreinlega. En upp i lof'tinu sveif stórt, þýzkt Zeppelin loftfar. Höfðu loftfar ar nánar gætur á hinum undarlega hlut i hafmu. Einkum varð flug- belgurinn nærgöngull er sædýrið fór i stórum hring umhverfis vita- skipið. Loftfararnir héldu ber- sýnilega, aö þeir hefðu verið svo lánsamir, aö finna enskan kafbát og hugðu að láta hann ekki bera frétt'ir af fundum l>eirra.- Eftir tanga stund kom sæbúi upp á yfir- borðið og virtist hvergi smeikur. Það var 40 feta langur hvalur. Þá hættu loftfarar við umsátina og héldu sína leið. Hvalurinn slapp því ósærifur að þessu sinni, enda hefir hann sjálfsagt ekki verið i þjónustu Englendinga. En haldið er að hann hati ekki orðið langlífur, því skömmu seinna rak talsvert af hvalrengi og spiki ekki alllangt þar frá er leikurinu, fór fram. Frá Islandi. 18. þ. m. rakst bíll með 4 mönn- um á Elliðaárbrúna, þá sem hér er nær, og kom bíllinM héðan. Við áreksturinn hrökk einn af nnönn- unum út úr bílnum og niður í ár- farveginn, en það er hátt fall og meiddist hann svo að lá við bana, en nú er hann sagður á batavegi. Maðurinn var Magnús Bjarnason frá Stokkseyrarseli, ungur maður, sem var að' læra að stjóma bíl. En hinir voru Jessen, er kennir þetta, og tveir menn aðrir, sem lært höfðu að stjórna bílum, og hafði annar þeirra stýrið, en þetta var æfingaferð. —Lögrétta. Mörg sparnaðar og um leið mörg ó- þœginda stund geta menn umflúið með því að nota EDDY’S ELDSPÍTUR Það kviknar á þeim fljótt og vel ef rétt er að farið, hver spíta er éldspíta, og hver eldspíta hefir áreiðankgt eld- kveikjuefni. austuf um land og hélt til útlanda aftur, án þess að konia hingað. "Mjölnir” var staddur nyrðra um söniu mundir og varð líka að snúa aftur á Eyjafirði. Fám dögum síð- ar átti “Vesta” að fara þessa sömu leið hingað. Hún komst til Siglu- fjarðar og sneri þar við austur um land og kom hingað '25. f.m. Hélt hún síðan vestur og ætlaði norður um land, en 20 mílum austan við Horn varð fyrir henni svo mikill ís, að eigi varð lengra komist. Hún sneri þá til baka og hélt til Seyðis- fjarðan og þaðan út. — Rétt fyrir mánaðamótin lenti “Flora” í ísnum fram undan Siglufirði og " varð að snúa austur um. Hún kom hingað 1. þ.m. og hélt áfram þá um nóttina til Vestfjarða. .Sláturfélag Suðurlands hefir hald- ið áréfund sinn hér í bænum í vik- unni. Hagur félagsins er hinn bezti, enda verður verð á kjöti langt um hærra í sumar og haust, en dæmi hafa verið til áður.—Ingólfur. Fyrir austan Dýralækjarhúsið er líka nielgróður um sandana. Austast á aðalsöndunum era enn þrjár kvíslar, sem Kælarar heita. Lítið vatn var í þeim nú. En annað er nú á öðrum árstímum! Og þá er sandurinn líka hræði- legur, ýmist vegna ófærðar eða illviðra, og oft vatna. Eg fór um Skaftafellssýslu svoi að segja um fjöru og í fögru góðviðri. Og það var sönn gamanför. En að fara um hana í vatnavöxtmm og illviðrum, það er eitthvað anraaö. Álftaver. Sveit þessi er austan við Mýr- dalssandinn. Hún er sl^ttlend, mýrlend og sendin með melgígnrra hingað og þaixgað sunnan og vest- an við bygðina. Útsýni mikið og fagurt: Mýrdalsjökull í vestri, Torfajökull i útnorðri, Síöufjöll og Vatnajökull þar norður af. Og svo öræfajökull í austnorðri. E>er mest á Mýrdals og öræfa- jökli. Biliö á milli þeirra er álíka breitt og Faxaflói. Og á því er mestur hluti V.-Skaftafells- og nokkur hluti A.-Skaftafellssýslu. Blánar mjög í fjærstu fjöllunumi af fjarlægðinni. í Verinu er Þykkvabæjarklaust- ur. Þan var Þorlákuir helgi. Og i fyrirlestrinum öðram mintist eg hans vel, og svo Jóns Iielga og Guðmundar goða, seira sannkrist- inna hugsjónairaanna. Vér höfum ekki enn þá lært að mieta kosti þessara ágætu mikilmenna mak- lega, síst þó GuðniuniOar. Forn- öldin skildi þá og virti betur en vér. Þéir voru þó elckij pápískari og ráðrikari en Jón biskup Arason. Mér finst hann nú alt af talsvert kal>ólskari harðstjóri en þeir. En Reykjavík 23 júní. Af Isafirði var sagt í gærkveld, að hafis væri um fjórar mílur undan horni og enginn vestan við Skaga, milli Húnaflóa og Skaga- fjarðar. Þar fyrir austan var í fyrrakveld milkill ís við land. en sagt í gær að eitthvaö væri að losna um hann. Tíðira er stöðugt hin bezta, bæði sunnanlands og norðan, þrátt fyr- ir isinn. Þó eru þurkar hér of miklir fyrir Miss Addams hjáforseta Miss Jane Addams frá Chicago, sem fræg er um allan hinn ment- aða heim fyrir friðarstarfsemi sína, gekk nýlega á fund Wilsons forseta til að ræða um friðarhorf ur í Norðurálfunni. Miss Addams hefir, eins og áð- ur hefir verið frá skýrt hér í blað- inu, síðan friðarþinginu í Haag var slitið, heimsótt æðstu stjóm- málamenn allra þeirra landa Norð- urálfunnar, sem i ófriði eiga. Sagðist henni svo frá, að engar líkur væru til, að friður væri í nánd. Þó skyldu þeir semi friðinn elska, ekki láta myrkrið sem fram undan væri, svifta sig kjarki. Miklu fremur bæri mönnum að láta það verða sér hvöt til að vinna með auknu afli og tvöföldum á- huga, til þess að ná hinu háa marki sem þeir hefðra sett sér. Hún forðaðist aö gefa forsetan- um neinar bendingar um það, hvaða ráð væri heppilegast fyrir hann aö neyta, til að fá stjórnend- ur þeirra landa er í styrjöldinni eiga, til að íhuga friðarskilmála. en hún áleit. að eina hugsanlega ráðið væri það, að stefna fulltrú- um frá öllum hlutlausum þjóðum á ]>ing og muradi heppilegast, að Bandaríkin boöuðu til þess þings. Wilson forseti þakkaði henni fyrir komuna og kvaðst hafa haft — Búizt er við, að stúlkur sem vinna á telefón stöðvum í Cliicago og nokkrum öðram stórborgum Bandaríkjanna muni áður en langt um líður krefjast sex stunda vinnutíma á dag. — Þá verður gaman að lifa. —Svisslendingar mótmæla harð- lega þeim aðförum Þjóðverja er þeir rífa niður gaddavirs girðing- ar sem Svissar hafa reist á landa- mærum sínum. Þýzkir loftfarar hafa einnig verið nærgöngulli Svissum, en lög og reglur standá til. Hætt er við að stóri bróðir hafi litla bróður að smálterra og fari sinu fram hvað sem hann segir eins lengi og unt er. Þjóð- verjar hafa hallast á þann strerag- inn þá stærri hafi átt i hlut. — “Tveir mánuðir eru síðan Austurríkismenn ítölum stríð á liendur,” segir í skeyti frá Rómaborg. “Þeir serra dvalið hafa langdvölum í borginni, sjá að' miklu fleiri ganga í sorgar- búningi, en venja er til. En eng- inn mælir æðru orð. Allir virðast fúsir til að bera missi einkavina sinna og skyldmenna. Þeir virð- ast skilja, að meira er í húfi en stundar liagur örfárra einstak- linga, J>eir skilja að velferð heims- ins er i veði.” liðnir sög-ðu Becker líflátinn. Á furadi trésmiöa hér 20. júní. var samþykt, bænum, að kaup þeirra við útivinnu skyldi eftir 1. júlí verða 50 au. uira kl.st. (í stað 45 au. áðurj en við inraivinnu ekki lægra en 45 au. ] Reykjavík, 28. Júní 1915. Fjárpest mikil hefir gengið í vet- ur og vor um suniar sveitir Austur- Skaftafellssýlu og Suður Múlasýslu, og hefir farist fjöldi fjár. Mest hef ir kveðið að plágunni í Lóni og Nesj- um. F,r talið, að ekki hafi drepist í Lóni minna en tvö þúsund fjár og í Nesjum varla færra en þúsund. Sveitir þessar voru að vísu fjárríkar, en þó er skaðinn svo rnikill, að til stór vandræða horfir. Innyflisorm- ar í lungum og þörmum, hafa valdið sýkinni. Grasmaðkur hefir stórum skemt gróður austur á Síðu. Tún á sum- um bæjum gjörskemd, t. d. á Prest- bakka. Konungkjörinn þingmaður er dr. Jón Þorkelsson skjalav'öröur í stað Júl. heitins Havstens amtmanns. Sundpróf var haldiö í Sundlaug- unum i Rvík á Jónsmessudag. í þvi tóku þátt 80 til 90 drengir. Kenn- arar eru þeir feðgar Pall Erlingsson og Erlingur sonur hans. Hafísinn er enn á reki fyrir Norð- urlandi, »ekur ýmist út eða inn firð- ina. Skipagöngur hafa hamlast til muna sakir íss. Reykjavík, 3. Júlí 1915. Hafis er enn fyrir Norðurlandi og hefir tafið skipagöngur að undan- förnu. “eres” var þar á ferð um sólstöðurnar á leið hingað frá út- löndum. Komst hún ekki lengra en á Eyjafjörð, og sneri þar aftur ánægju af að tala við’ hana friðarmál, en hann hélt, að væri ekki tími til kominn að tilraunir til að koma á friði. Hvaðanæva. — Svo ergilegur varð Mr. Hall i Grand Rapids veg uppeldissyni hans 18 Um fáa hefir verið tálað jafn- mikið og einn yfirmann, lögregl- unnar í New York, Becker að nafni, er dæmdur var urra vitorð °g meðverknað í manndrápi. er spilafantur nokkur að nafni Rosenthal var drepinn, fyrir það, að sögn, að hann vildi ekki gjalda lögreglunni mútuskatt. Morðingj- arnir voru tekrair og aflífaðir, og bárust böndin að Becker, svo að liann var dæmdur sekur, en að vísu varð uppvíst um hans yfirmenn og marga embættisbræður, að þeir höfðu fjárdrátt og ólög í frammi. um Becker segir svo í erindi, er hann emi' skrifaði fyrir dauða sinn, að hann 'era væri saklaus og sér fóriyið fyrir kunningja sina, svo og að göfugri manneskju en konuna sína, sé hvergi að finna, og að sá vitnis- burður sé það eina senn hann geti eftirskilið herani. Hann gekk ro- a þess að j legur og ósmeikur í dauðann. Sagt vetra tókst er aö Becker l>essi hafi verié ekki aö útvega sér viranu, aö haran veitti kbnu sinni og piltinum banatilræði og stytti sjálfum sér aldur á eftir. — Fimm samvaxnir ketlingar e í Noregi fyrir nokkrum • lanskur að arhólmi. ætt, fæddur í Borgund- sáu dagsins ljós á sveitaheimili nokkru vikuira. Allir vora ketlingarnir bráðlifandi, en bóndi hélt að lítiö væri á slíkum bústofni að græða og lógaði þeim. — \'innukona hvarf af sveita- heimili í Ohio og hafði náð í 270 dali er vinnumaður á sama bæ hafði dregið saman. Nokkru seinna fanst hún i smábæ og ját- aði á sig stuldinn. Kvaðst hún liafa farið beint til bæjar, hitt þar gamlan kunningja sinn og hann haft sig til a$ drekka áfengi. Vissi hún ekki af sér fyr en næsta morgun er hún vaknaði i óhreinu herbergi. En þá voru peningarnir horfnir. — \ innumaður á sveitaheiiwili átti um það að velja, er eldur kom upp i bæjarhúsum, hvort hann vildi heldur bjarga úr eldinum eigum sínum og þar á meðal tals- verðri fjárupphæð i peningumi, eða búfé bónda. Hann kaus að bjarga kúnum en misti aleigu sína. Svo mikið fanst mönnum um fómfýsi piltsins, að sveitin gaf honum fjárupphæð sem svaraði þeirri er liann hafði mist í eldinum. Athugið! Látið ekki bregðast að greiða Norris.stjórninni atkvæðí yðar, og með því hjálpa til að hreinsa þann óhróður, er fallið hefir á Manitoba fylki í stjórnartíð Roblins, því engin ástæða er til að œtla að Aikins- flokkurinn yrði hótinn betri, þar sem hann er af sama skípbroti. *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.