Lögberg - 12.08.1915, Síða 7

Lögberg - 12.08.1915, Síða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 12. ÁGÚST 1915. ¥ Joffre. Um þennan æCsta foringja hins franska hers er mikið ritaS nú sem stendur, síöan Þjóðverjar og Aust- urríkismenn unnu bug á Nikulási stórhertoga og hans harða her. SíSan þykir meira til þess koma, að Joffre skyldi koma liði viö á sínu geysta undanffaldi og berja af sér Þjóöverja vi$ Mame. Grein sú sem hér fer á eftir, er rituö af ameriskum rithöfundi, sem dvaliö hefir á Frakklandi, Harrison Reeves, og er nýlega út komin i Everybodys Magazine. « Joffre er likur í sjón J. P. Morgan sáluga, báöir ferlegir og Ijótir. Höfuðiö á honum er miklu stærra en samsvarar kroppnum, nefiö gríöarstórt og ljótt. Tenn- umar í efri gómnum standa út, skaga fram yfir neöri vörina, svo aö grisjar í þær gegnum grana- skeggið, sem er þunt. Hann er þunnur á herðarnar og baraxlað- ur, þaö er eins og þær slúti fram yfir flata bringuna. Hann er nijög handleggja langur, hendurn- ar afar stórar og beinaberar einsog á horuðum manni stðrvöxnum. Hann hefir istra, scm er eins og lítiil pottur í laginu. Leggir og fætur era líkir því sem gerast á feitum manni, sem hefir ekki þroskast vel. Hann hefir þann siö, að setja á og glotta um tönn, sem mjög ein- kennilegur er. Hann er ófagur á fæti, föt hans fara illa, hann kem- ur aldrei á hestbak riTT orö'iö og fer niikið á fæti, einsog forsetinn Poincaré. Höfuöið á honum er hermann- legt, harölegt, seigt, stillilegt og ferlega ljótt meö sama merkilega og eftirtektaveröa móti og hausinn á Mr. J. P. Morgan sáluga. Þaö era til myndir af ‘hontun, þarsem hann er ekki ósvipaður Mr. Taft, en þær eru alls ekki líkar honum, hann er rétt lítið eitt mjúklegri út- gáfa af Mr. Morgan, góðmannlegri og glettnislegri, og hvergi nærri eins frekjulegur og ófrýnilegur. Hann er franskur í útliti, og lík- astur því sem herforingjar gerast, sem komnir eru af borgara fólki. Herforingjar af aöalsættum líta öðruvisi út, era hærri á vöxt, grannari, skarplegri, og háðs- og fyrirlitningar keimur í svipnum. Svo segja herforingjar hans, aö þau ummæli sem Joffre eru eign- uð, hafi hann aldrei talað, hann er fámæltur og segir aldrei “vængj- uö” orð, á þaö ekki til í sér. Hann hefir talaö viö aðeins einn blaöa- uiann, siðan stríðið hófst, gamlan skólabróður sinn, er snérist að blaðamensku sem atvinnu, en við- tali þeirra var hnekt frá því aö birtast í blöðunum, af þeim sem til yfirlits yfir þeim var settur af stjóminni, og af því hafði Joffre uiikið gaman. Hann hefir aldrei haldið ræðúr. í þrjá mánuði höm- uðust þingmenn að ræðuhöldum í franska þinginu um þriggja ára herþjónustu frumvarpið, en alla þá stund sat Joffre og steinþagöi. Hann hefir skrifað einn pésa, um herferðina til Timbuctú, til þess að hafa einhvern bókmentalegan far- angur með sér inn i Lærdómslista félagið franska (Academy). Ekki skrifar hann þær “glæsilegu fyrir- skipanir”, sem blöðin eigna 'hon- um, heldur færa aðrir þær í stíl- jnn- Hann skrifar aldrei kunn- higjabréf og les aldrei dagblöö, að sögn. Hann er reglumaður á vinnu °g hefir stóran hóp skrifara, sem hafa kappnóg að gera. Ekki er hann ónærgætinn við þá sem vinna hjá honum, og einkum vill hann að allir fái nóga; svefnhvíld, og það gerir hann sjálfur, sefur eins lengi og hann getur Iegið í rúminu. Þeir sem eru kunnugir honum segja svo, að hann finni aldrei til kvíöa né áhyggju og geti ekki orö- ið æstur. Hann 'hefir aldrei sést bregða skapi sínu og hefir aldrei litið við öðru en því sem hann hafði þá stundina fyrir stafni. Engum leiðist hans nærvera af þeirri einföldu ástæöu, að hann brúkar allan timann til að vinna sæmilega stöðugt og hart, sofa mikið, eta seint og hvíla sig eftir máltíðir, fara fótgangandi til hressingar sér og heilsubótar og fara i reið sinni til eftirlits víðs- vegar um landið. Hann virðist yfirleitt vera eins stöðugur viö sina vinnu og eins leiðinlega við hana bundinn eins og smáborgari sem stundar atvinnu til uppihalds sér og sinni familíu. Hann dundaði við orustuna við Marne nokkurn veginn álíka og hann gerir daglega við þau störf sem hann leysir af hendi, og svaf vel og lengi á hverri nóttu. Eina ráðið1 sem menn vita til að hann hafi gefið, utan við sj,álfs hans verkahring/ er það, að flytja bæja- slæpinga út í sveitir, til að hjálpa til við uppskeruna nálægt vígvelli, og viðhalda brautum, sem hergögn þurfti um að flytja. Hermálaráðgjafinn fékk hann einu sinni, með eftirgangsmunum til þess, að taka á móti blaðamönn- um á skrifstofu þeirri er hann hafði þá í sveitaskóla húsi. Hann geispaði framan í þá og múldraði i barm sinn algeng orðatiltæki um aö “bjarga ættjörðinni” og kvaddi þá sem snúðugast. Eina landa- bréfið í þeirri stofu var af Pól- landi, og hershöfðinginn virtist vera í því starfi, að fara yfir við- skifta reikninga sína við bankana. Hernaðar aðferð Joffres er sú að ráðast á óvinina 'hvarsem því verður við komið og gera hvað getan leyfir, hvort sem nokkuö vinst á eða ekki. Að reyna að buga fjandmann sinn, hvar sem liði lendir saman við hann, virðist vera það eina, sem hann hugsar um. Hann hefir engar úthugsað- ar reglur, er hanp heyir hemað- inn eftir. Umfram alt er hann alveg hugs- unarlaus um pólitík í ráðagerðum sínum. Hann á ævarandi 'hrós skilið fyrir það, að hugsa ekkert um að verja Parísarborg, í upp- hafi stríðsins, þó að bœði stjóm og þjóð ætlaðist til þess. Joffre lét Paris eiga sig, meðan hann | liarðist á vígvelli og braut fjand- manna liðið á bak aftur. Hann ! vissi fullvel, að ef honum yrði ekki sigurs auðið, þá mundi Paris gef- ast upp eftir þrjá daga, án árásar, og að við það munui naim hans verða bölvað um alt landið, unz borginni væri aftur náð. En ef Joffre hefði Iátið sér það verða, að verja Paris, einsog öll hemaðar aðferð þýzkra benti hon- um til, þá kann að vera að hann hefði bjargað borginni í það sinn, en við þaö hefði hann tapað Frakklandi og Paris þar á ofan. Það sem þá þurfti mest með, | var hermannleg staðfesta og 'hug- prýði. Það á Joffre til, hann á .ckkert til nema htrmannlega stað- j festu og hugprýði. Joffre' er sprottinn upp úr skauti alþýðunnar. Faðir hans var beykir og móðir hans ræktaði vinvið á smákoti þeirra. Með i erfiði sínu og iðjusemi drógu þau saman skildinga til að kosta Jósep Jacob Joffre á herforingja skóla og gáfu honum - þarmeð tækifæri til að sýna hæfileika sína til her- stjórnar. skipun hafði verið útgefin, daginn sem við fórum frá London; þar var ekkert skoðað, þó að áður hefði fastlega verið gengið eftir skoðunargerð á öllu, smáu og stóru, undanfarnar vikur. í Folkestone. var skoðað í fögg- ur okkar, heldur óvandlega, en ný- stárlegt var þaö, að kvenmaður úr leynilögreglu Bretlands þreifaði um leggina á okkur og lét okkur taka af okkur höfuðfötin. Hún skoðaði innaní öll höfuðfötin, en fann ekkert, sem athugavert var og virtást vera hálf vandræðaleg yfir öllu saman. “Það er ekkert að athuga við ykkur^” sagði hún svo á endanum og með það fórum við okkar leið á skip. Maðurinn sem við keyptum far- miðana hjá í London, saglSi okkur að við mundum leggja upp næsta dag frá Folkestone, en ekki vildi hann segja okkur, hvar við mund- um lenda í Frakklandi. Því varö okkur vel viö, er skipið stefndi með okkur inn á höfnina í Bou- logne. Sú borg er engu líkari en brezkum herbúöum, hvarvetna sá- ust brezk herklæði, sjúkravagnar og -bifreiðar. Hermannaskálar hafa verið bygðir á löngu svæði, timbri og bárujárni, og er þar ekki lystugt að búa. Allar bryggjur með sjó fram voru þaktar varn- ingi, vistum og hergögnum frá Bretlandi, og voru hlaðarnir háir sem hús, en hvarsem bifreið sást á götunum, var hún full af her- mönnum og herforingjum. Það var sjaldgæft að frönsk herklæði sæjust í öllum þeim hermanna sæg. Á lestinni til Parisar voru margir enskir fyrirliðar. í matarvagnin- um sátu fjórir herrar andspænis okkur, tveir í herklæðum, tveir án þeirra. • Annar herforingjanna hafði mist tvo miðfingur á annari liendi, sárið var gróið, en örið sýndi, að ekki var langt síðan. Eg heyrði hann segja: “Aðeins þrír af okkur sluppu við að fá drep í sárini og eg var einn af þeim þremur.” Sam-tal þeirra snérist síðan að því, hversu illa hefði verið hirt um sára menn, framan af stríðinu. Á þessari lest sa eg í fyrsta sinn enskar stúlkur í herklæðum, treyjan með belti og mörgum vös- nm og húan alveg sú sama og her- menn brúka, pilsin stutt með mörg- um fellingum. Á handleggjum og húfum höfðu þær merki hins rauða kross. Þessar stúlkur voru ungar, milli tvítugs og þrítugs, bjartar yfirlitum, laglegar, smáar vexti og að því ^r virtist, mjög vin- sælar af fyrirliðum er þær urðu samferða til Paris. Fyrsta morguninn dáðist eg að þeirri fegurð og prýði og ró sem hvíldi yfir staðnum. Við vöknuð- um snernma við skrölt í loftvél er flaug yfir hótelið, þarsem við gist- um, hún var frönsk og undir henn- ar verndarvæng þóttumst við öruggar. Við fórum til þingstofu bæjarins að fá passa okkar skrif- aða, og þá sáum við aftur flug- mann á verði svifa yfir borginni. Þetta má sjá aðra hvora klukku- stund, bæði dag og nótt, og íbúam- ir kalla gælunöfn upp til flug- manna, því að þeir eru í uppáhaldi. Við gengum eftir einni aðalgöt- unni um hádegisbilið. þegar sauma- stúlkur þyrpast eftir strætunum, og varð þá fyrir okkur spilamanna liópur er lék ættjarðarlög, en kona stóð hjá, hjúpuö hinum þrí- lita fána Frakklands og söng hátt og snjalt. Fjöldi stóð umhverfis, mestalt kvenfólk, og tóku stúlk- uraar undir og studdu stefin hvell- Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu HeimJIi fyrir aliskonar sjúklinga. Fullkomnar hjúkrunarkonur og góö aðhlynning og læknir til ráða. Sanngjöm borgun. Vér útvegum hjúkrunarkonur. ókeypis ráðleggingar. KONUIt, FARIÐ Tlt, NURSE BARKER—Ráðlegghigar við kvilium og truílun. Mörg hundrað hafa fenglð bata við vesöld fj-rir mína lækningu, sem tekin er í ábyrgð. Bróflega $2.50 og $5.00. Til viðtals kl. 3—7.30 eða eftdr umtall. Sendið frímerki fyrir merkilegt kver. — 137 Carlton Street. Phone Main 3104 í skotgröfunum, og engin þörf varjmestöll störf sem með þjóðinni eru á riddaraliði lengur. Hann fór úr trnnin. Paris dagana sem striðið byrjaði og var i því liði, sem óð yfir landamærin, inn á Þýzkaland; þeir fóru um Alsace—Lorraine syngj- andi Marsiliu-braginn. Það stóö í tvo daga; þá byrjuöu þeir undan- haldið og flóttann, er stóð i fimm daga. Liðið var illa vopnaði, sumt var skotfæralaust, sumt hafði aö- eins skambyssur. Af þessu undanhaldi höföu allir franskir menn megna gremju og vildu heldur ganga i dauðann, en flýja þannig dag eftir dag, af úr vopnaskorti. Þetta liö var nýtt, rnest business menn, er aö vísu höfðu fengið æfingu i vopna- burði um tvitugsaldurinn, en máttu ekki jafnast við það þaulæfða ein- valalið, sem í móti var; þeir voru sem lömb til slátrunar leidd, er þeim var skipað í móti hinum vel vopnuöu harðjöxlum þýzkra. En síðan hafa þessar sömu frönsku sveitir reynzt afarvel, bæði við Ypres og í Vogesafjöllum. Svo er sagt, að beztir allra franskra hermanna séu þeir sem koma frá Paris og þeir sem vanizt hafa vopnaburði i herferðum í ný- lendunum, einkanlega Indlandi. Þeir eru þaulæfðir og berjast eins og vélar. Parisarbúar hafa neyðst til að berjast fyrir borg sinni og konum sínum og börnum og hata þá sem ráðist hafa inn í land- ið, dauðlegu hatri. Eigi að síður leynir sér ekki hversu kátir þeir eru og léttlyndir. Þeir tala við kúlurnar á sinni Parisar mállýsku: “Komdu ofan! Maðúr vill tala við þig!” hrópa þeir ef sprengi- kúla fer nærri þeim í loftinu. Og Höf. lýsir þvínæst ýmsum breyt- ingum sem orðið hafa og telur upp ýmsar alþektar búðir og bygging- ar sem orðnar eru að spitölum, þar á meðal eru hinar frægu stórbúðir þarsem kvenfatnaður er búinn til. kI Mjög mörg dæmi eru talin til að sýna hversu kvenfólk af öllum stéttum leggur á sig til að hlynna að hermönnum og verða að sem mestu liði á allan háítt. Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tals. M. 4370 215 8:merset Blk Dr.R. L. HURST, Member ot Royal Coll. of Surgeons, Eng., OtskrifaCur af Röyal College of Physlclans, London. SérfræClngur I brjðst- tauga- og kven-sjúkdðmum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (& mðtl Eaton’s). Tals. M. 814. Heimill M. 2696. Tlml til vtCtals: 2—E og 7—8 e.h. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræBingar, Skrifstofa:— Room 8ii McArthur Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1058, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg oftlega deyja þeir með gamanyrði essan aö landamærastrykinu og kvaddi hina frönsku hirð með mörgum fögrum orðum. Saltið sem hjálpar Canada er Windsor Bord SALT Parísarborg í sorgum. Ekki veit eg hvemig á stendur, segir stúlka, sem ritar um Paris í Sat. Ev. Post, Phila, að það er eins og eg kæri mig ekki um aðí skrifa um Parisarborg. Kann vera að mér fari likt og borginni, þvi ^ð hún ber 'harm sinn í hljóði, og er svo hörðum harmi slegin, að hún getur ekki látið liann í ljósi með öðru en jjögninni. Eða er þvi svo varið, að sorgin sé svo sár, að jafnskjótt og 'hún er í ljós látin, þá verði ekki unt að komast á ný i þá ró, sem alstaöar ríkir — þá stillingu sem sprottin er af hugprýöi, kjarki og nauö- syn? Þegar viö komum í rökkrinu aö Gare du Nord, var fátt aö sjá er benti til þess, aö nokkuð óvenju- legt hefði hent Paris. Lestin var full af fólki, er við komum á frá Bonlogne. Ekki var færra fólk áð sjá á ferli, en vant var, vegna þess aö ferðafólkið var svo margt. Við fórum um tollhúsið án tafa, þó að oss hefði sagt verið i London, að allur okkar farangur mundi verða vandlega rannsakaður. Ný að þær sátu viö saumana og beittu nálinni, myrkranna á milli. ]>aginn eftir fór eg aö kaupa að- göngumiða að einu helzta Ieikhús- inu; eg bað ökumann, sem var gamall og feitur, en hrossið var því ] komiö að fótum fram, — aö flvtja mig til tóbaksbúöar, mig langaði til aö kaupa vindlinga handa her- mönnum i skotgröfimum. Hann setti upp bros. sem var rétt eins breitt og bakiö á honum, og sama geröu þeir í tóbaksbúðinni, þegar jjeir heyröu erindi mitt. Þeim þykir mikiö til þess koma, ef ame- ríku menn eöa konur sýna hugul- semi og nærgætni og góðan hug til a vorunum, einsog sa sem eg heyröi talað um, hann fékk kúlu- skot gegnum bringuna og sagöi: “Eg fékk til baka!” Það voru hans síðustu orð. Þessi kvenmaöur fer um þaö mörgum orðum, hversu vel Paris- arfólki ferst við þá, sem í skot- gröfum berjast og engan eiga að, hafa annaðhvort engin skyldmenni eða geta ekki náð til þeirra. Slík- um eru sendar smágjafir og vin- samlegar kveðjur og mörg heimili hafa með þessu móti tekið að sér sera kjörsyni einstæða hermenn. Sjálf tók hún að sér einn, er hún hafði þekt, áður en til stríðsinis kom og hjálpaði honum til stöðu, sem peninga útlát fylgdu. En allra helzt ganga ’samskot og hvað eina sem fólk getur við sig losað, til að sjá fyrir ástvinum j>eirra, sem eft- ir lifa. Brúðkaup prinsessunnar. Adelaide Clothilde, sonardóttir Lúðvíks konungs fimtánda, giftist Carli Emanúel Sardiniu konungi, þriðja september 1775. Brúð- kaupið fór fram með mikilli við- höfn og prýði, en einkennilegt var það og fáséÖ. Á landamærum Frakklands og Savoye, sem þá lá undir Sardiniu, ,var reistur stór salur og stóð heltn- ingur hans á franskri grund og var dregið svart stryk yfir gólfið í miðju salsins. Lagði Lyon til skrautið í jjann hluta salsins er á Frakklandi stóð og kostaði það 20,000 franka; en Carl konungur sá um skrautið í hinumi endanum. I miðjum salnum .stóð stórt borð. Sat prinsessan þeim megin við það er að Frakklandi vissi. Föt- hennar voru skreytt gulli og dýr- indis gimsteinum. Þeim megin sat sendiherra Frakka ásamt hirð- meyjum prinsessunnar. Hinu megin við borðið sat sendiherra Sardinumanna ásamt tilvonandi hirðmeyjum drotningar, en brúð- guminn var ekki við staddur. Þegar búið var að skrifa undir hjúskaparsamningana gekk prins- Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TlLEPHOHE GARRVSSO Officr-Tímar: 2—3 Heimili: 776 Victor®t. Telephone garrv 3S1 Winnipeg, Man, GARLAND & ANDERS0N Arni Anderaon E. P Oarlead LÖGFRÆÐINGA* 801 Electric Railway Chambers Phone: Main 1561 Þvi næst leiddu hinar nýju hirð- dömur hana inn í herbergi i þeim hluta salsins, er stóö í Sardinu ríki. Þar skifti hún um föt frá hvirfli til ilja, því ekki mátti hún hafa svo mikið sem sokka með sér úr gamla landinu. Fötin voru af- hent sendiherranum franska og hann var farinn ásamt föraneyti sínu, áöur en prinsessan var búin aö klæöa sig. Því næst hélt prinsessan þangað er konungur dvaldi. Síðustu nóttina sem prinsessan dvaldi á Frakklandi, hafðí hún verið í Lyon. íbúar borgarinnar gripu tækifærið til að sýna henni hollustu sína. Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & William CELEPHONEl GARRV 3S® Officetímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor »treet ÍELEPHONEl GARRV T63 Wimiipeg, Man. Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Aritun: CAMPBELL, PITBLADO & COMPANY Farmer Building. ' Winnipeg Man. Phono Main 7540 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronlo og Notre Dame Phone lUlmllí. Garry 2988 Garry 899 Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J -Sargent Ave. Telephone iherbr. 94(f. í 10-12 f, m. Office tfmar ■< 3-B e. m. 7-9 e. m. — Hkimili 467 Toronto Street — WINNIPEG tslbphone Sherbr. 432 Dr- J. Stefánsson 401 BOYD BLDG. Cor. Portage and Edmonton Stundar elngöngu augna, eyma. nef og kverka sjflkdóma. — Er aC hitta fr& kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Matn 474S. Heimili: 105 OUvia St. Talsími: Garry 2315. Um kveldið hafði hún verið þar við stödd er níu fátæk brúðhjón, vora gefin saman í hjónaband. “Stúlku þekti eg /vel, er hafði | Borgarbúar höfðu gefið brúðhjón- þaö starf hjá einum helzta kven-Junum fegurstu búninga og auk fata sala borgarinnar, meðal ann- þess heitið þeim 60 franka verð- ars, að liafa gát á, ef útlendar kon ur komu til borgarinnar, *að hitta launum, er fyrst ykju kyn sitt. Þegar prinsessan fékk þetta að þær að máli og fá þær tit að kaupaj vita, gaf hún stórfé til fátækra og af húsbændum sínum. Henni var náðaði sjö fanga er til dauða 'höfðú líkt farið og öðru frönsku kven- verið dæmdir. fólki, hún tók því sem aö hendi________________________________ bar með stillingu og viti Mágur, hennar var fvrirliöi, varð sár um rómi. Þannig eyddu þær mið- ,, , , degisverðar stundinni. milli l>ess* ,' 1 " arnc og o af sara. krampa. Þessi kunningjastúlka min tók að sér að sjá fyrir ekkj- unni og bami hennar. Margt kvenfólk með þessu innræti hefir nú gerzt “heimilisfeður”, og sér um heimilin í stað karlmannanna, sem farnir eru í stríðið. EIGNIST BÚJÖRÐ BORGIST A 20 ARXJM EF VII;U Jörðin framflejtir j'ðnr og horjtar sig sjálf. Stórmikið svæði af bezta landi í Vestur Canada til sölu með láfoi verði of: sanngjörnum skilmálum, frá $11 til $30 fj’rir þau iönd, sem nægr- ar úrkomu njóta, áveitulönd $35 og j’fir. Skilmálar: 20. partur verðs út í hönd. afgangur á 20 árum. i á- veitusvæðum lán veitt til bygginga o. s. frv. alt að $2,000, er endurborgist á J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. EN'DERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave 9t. Suite 313. Tals. main 5302. Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Semerset Bldg. Phor)e Main 57 WINNIPEC, MAN. Skrifstofutimar: 10-12 f.H. og 2-4 e.h. Tals. M. 1524 G. Glenn Murphy, D.O. Ostcopathic Physician 637-639 Somerset Blk. Winnipeg J. J. BILDFELL PA8TEIONA8ALI Room 520 Union Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóBir og annast alt þar aBlútandi. Peningalán i J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 The Kensington.Port.ASmith Phone Main 2597 *• Æ Tals. Sherbr, 2786 S. A. S1GURÐSS0N & C0. BYCCIfiCAHlEfiN og F/\STEICN^SAIAR Skriístofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 446« Winnipeg Columbia Grain Co. Ltd. H. J.LINOAL L.J. HALLGRIMSON íslenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchange Bldg. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. sel'ir líkkistur og annast om útJarir. Allur útbún* aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarQa og legsteina ra!s. He'mlli Qarry 21 61 11 Office „ 300 og 370 iT*. , 20 árum með aðeins 6 prct. Hér gefst Önmir stúlka, sem eg þektl, | íærl til að auka við búlönd yðar hinum sagði mér af þeim mannskaða sem n-'stu lönduru.,fa fl'l,.v1inl ^ hveit heimih hefðt orðið fyrir, er w. kusseuu ... - i.and Agent Dept. Natural Kesources, C.P.R. bermanna þeirra. — í leikhúsinu kátínu. hún þekti. Frændi henna}- einn var illa leikinn — misti annað aug- að, annan’ fótinn, einn fingurinn og er alveg heyrnarlaus; eigi að síður virðist hann feginn að hafa gert sina skyldu fyrir ættjörðina og hefir hvorki mist kjark né var alt annað snið á hverju einu, heldur en vant var; ekki sáust þar dýrir búningar, hvorki meðal áheyrenda né leikmeýja, ‘heldur Konur á Frakklandi eiga viö stöðugan harm og sívakandi sorg að búa. Annaðhvort er einhver ástvinur á vígvelli í háska, eða voru allir búningarnir einfaldir og' særður eða sjúkur, eða er að leggja óbrotnir. Mér skildist, að stáss- fólkið kaupi mestmegnis tilbúin föt, ódýr og einföld, því að allir spara. Að aflokinni sýningu, ætl- uðum við áð kaupa reið, en hún fékst ekki, og má af því marka, hversu breytt borgin er. Dáginn eftir var eg svo heppln að franskur hermaður, er eg var kunnug, kom að heimsækja mig. Hann var í riddara liðinu þegar stríðið byrjaði, en var settur í stórskotaliðið, eftir að sezt var að Desk 40, C.P.R. Depot - WINNIREG Vér leggjum aérstaka áherzlu & aC selja meCöl efttr forskriftum lækna. Hin beztu melöl, sem hægt er aC lá, eru notuC etngöngu. þegar þér kom- iC meS forskriftlna til vor, meglC þér vera viss um aC tí rétt þaC sem læknirinn tekur tll. COUCDEUGH ék CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke 8L Phone Garry 2690 og 2691. Glftingaleyfisbréf seld. upp í hver veit hvaða háska. Hjá hverjum kunningja, sem manni mætir heyrir hamj nýja harma- sögu. En öllu þessu taka konur á Frakklandi með ró og sérstakri stillingu. Það er alþekt, að kvenfólk á Frakklandi er vel fært og myndar- legt í sér, en samt má furða sig á því, hversu vel því ferst úr hendi að vinna- öll þau verk, sem karl- menn höfðu áður unnið, því að | að áður það er ekki ofmælt að þær vinnalbók. Sálmabókin. Hin nýja sálmabók kirkjufé- lagsins er nú til sölu hjá féhirði félagsins herra Jóni J. Vopna. Utanáskrift Box 3144 Winnipeg Man. Afgreiðsla á skrifstofu Lögbergs. Bókin er sérstaklega vönduð að öllum frágangi. Kostar $1.50, $2.25, $2.75, eftir gæðum bands- ins; allar í leðurbandi. — Söfn- uðir kirkjufélagsins, sem panta 20 bækur eða fleiri, fá 2af- slátt að frádregnu burðargjaldi. Þessi sálmabók inniheldur alla Passiusálma Hallgríms Pétursson- ar og einnig hið viðtekna messu- form kirkjufélagsins og margt fleira, sem ekki hefir verið prent- í neinni íslenzkri sálma- Lœrið símritun I.æriC símritun; júrnbrautar og verzlunarmönnum kent. Verk- leg kénsla. Engar námsdeildir. Einstaklings kensla. SkrifiC eft- ir boCsriti. Dept. “G”, Western Schools, Telegraphj’ and Rail- roading, 27 Avoca Block, Sargent Ave., near Central Park, Winni- peg. Nýir umsjónarmenn. Mrs. L. Coates-Coleman, Sérfræðingur Eyðír hári á andliti, vörtumog fæöingarblettum, styrkir veikar taugar með rafmagni o. s. frv. Nuddar andlit og hársvörð. Biðjið um bækling Phone M. 996. 224 Smith St. Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar i Wianipeg 335 flotre Dam» Ave. 2 dyr fyrir vestan Winnipes leikhús D. GEORGE G«rir við alltkonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Sanngjarnt veið Tals. G. 3112 3E9 Sherbrooke St. The London & New York Tailorine: Co.; x> Kvenna og karla skraddarar og Ioðfata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötura breytt eftir nýjasta móð. .Föt hreinsuð og pressuð. S4Z Sherbrooke St. Tais. Garry liil Thorsteinsson Bros. & Company Byggja hús, selja lóðir, útvegm lán og eldsábyrgð Fón: M. 2992. 815 Somernt Ðldo- Heinraf.: G. 7S8. Winlpeg, Mnn. E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Wellington Tals. Garry 4368

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.