Lögberg


Lögberg - 30.09.1915, Qupperneq 6

Lögberg - 30.09.1915, Qupperneq 6
fl LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30, SEPTEMBER 1915. LUKKUHJOLIÐ. Eftir LOUIS TRACY. En þvi miöur var Stump næsta heyrnarnæmur, þegart svo stótS á. Hann óð inn í hópinn eins og naut eöa illhveli og hnefabokkarnir lögSust flatir eins og sneiptir hundar. Þá tók hann Royson tali og sagöi honum langar sögur um lifiö á Rauöahafinu þegar verulega væri heitt. Núna væri aö eins hlýtt, sagSi hann. Einu sinni þegar hann var á Ocean Queen höföu kol þrotiö sex stundum áöur en þeir kom til Perim. Vora þá öll op á þilfarinu opnuö svo sólin gæti skiniö niöur í vélarúmiö og á þann hátt var gufu haldiö uppi svo skipiö' kom á réttum tíma á höfn. Feröafólkinu í káetunni leiö betur. Það 'haföi rafmagns blævængi og gott skýli yfir höföinu þegar þaö kom upp á þilfarið. Þau lágu þá ál sófum og hægindastólum þangaö til Stump afreö aö beygja af leiö og halda vestur á bóginn áleiöis að Afrikuströnd- um. “Massowah!’’ var á hvers manns vörum og deyfð- in og drunginn eftir sjóferðina hvarf á sömu stund. Innan skamms mótaði fyrir dökkri línu í vestri. Hún skíröist og breyttist og varö að auöum og gróöur- lausum fjallgaröi meö djúpum dölum á milli hárraj hamra giröinga. Þá sást móta fyrir mjórri undir- lendisræmu. Hún breyttist eftir því sem skipið skreiö næn og virtist vel byggileg. Viti stóö við hafnar- mynnið. Þegar þangað kom blasti viö tollhús, nokkr- ar byggingar og bær með allstórum og snotrum hus- Ert alt umhverfis virtist landið þakiö smáum um. Araba bústööúm, sem bygöir voru úr strái og torfi. Mannshöndin haföi sigrast á auöninni og starfandi bær haföi risiö upp á milli hins þögla hafs og þuru eyðimerkur er liggur lengra upp í landinu. Dick stóö á stjórnpalli hjá skipstjóra á meöan Aplirodite leiö hægt og rólega inn á skipalægið. Hann heyröi aö Mr. Fenshawe og barónninn stóöu á tali niöúr á þilfarinu, en heyrði þó óglögt oröaskil. Bar- ónninn hélt fast fram skoðun sinni, en gamli maöur- inn var á ööru máli. Þeim var all heitt niöri fyrir, en miljónamæringurinn hélt fast og stillilega viö sína skoöun. “Eg er sannfærður um aö embættismenn ítölskui stjórnarinnar hefta á engan hátt för okkar,” sagöi hann síðast. “Frá þeirra sjónarmiöi er ferð okkar sem hver önnur fornleifarannsókn. Hvemig geturöu látið þér til hugar koma, aö stjórnin neiti okkur samþykkis ?” Hann talaði meö miklum hita og ákafa. Dick gat ekki heyrt hverju Austurríkismaðurinn svaraöi, en hverju sem hann kann aö hafa svarað, þá var auð- heyrt aö Mr. Ferishawe vissi hvað hann vildi og lét í engu undan síga. “Þaö þýðir ekkert aö reyna aö sannfæra mig um þaö,” hrópaöi hann. “Eg vildi heldur snúa við þaö an sem við nú erum staddir, en fara að þínum ráöum. Þú veröur aö lofa mér að fara aö minum eigm ráö- um; eg hefi samið feröaáætlunina og tekiö alt meö í reikninginn. Við verðum að fá leyfi lögum' sam- kvæmt frá landstjóranum. Ef hann skýtur máli Royson.” Dick rétti 'henni hendina og hjálpaði henni ofan stigann. Þeim hafði ekki farið mörg orð á milli síöan um nóttina sem þau voru í Suez skuröinum og Royson sá samstundis á augnaráði stúlkunnar, að hún hafö4 eitthvað aö segja honum, sem hún kæröi sig ekki um að færi margra á milli. “Þú hefir engu gleymt?” sagði hún lágt. “Nei,” sagöi hann. “Þú verður að koma meö okkur, þegar við för- um á land.” “Hvernig get eg trygt mér þaö.” “Biddu skipstjórann að lofa þér aö vera formann bátsins. Veiztu að það vár reynt aö losna viö þig í Suez ?” “Það mishepnaðist.” “Já, eg veit það líka.” “Hver sagöi þer þaö?” “Eg var heymarvottur að samtali. Eg gat ekki að því gert.” “Mér gefst kannske færi á að segja þér hvernig í öllu liggur þegar viö komum á land. Segðu Stump skipstjóra, að eg vilji fá þig meö okkur á land, ef hann maldar í móinn.” Samtalið féll niöur. Klukka hringdi niöri í véla- rúminu; skipið hægöi á sér og stansaöi. Tveir há- setar stóöu hjá akkerinu, tiibúnir aö láta þaö falla, þegar kallið' kæmi. Irene hallaðist fram á boröstokk- inn. Hún var í hvítum músselin fötuín meö gula sólhlíf svo hún virtist ekki jafn föl í andliti og bú- ast heföi mátt við, eftir jafn langa sjóferö. Dick hélt að hann heföi aldrei séö konu sem líktist henni í vexti og andlitsfalli og þaö var ekki laust við, að hann væri annars hugar þegar 'hrópað var ofan af stjórnarpalli: “Látiö falla!” Til allrar hamingju þurfti Dick ekki mikið' aö gera. Hásetamir vissu hvaö gera þurfti, og geröu þaö. Akkerið skeltist í sjóinn og keðjan rann meö skurki og skarkala í gegnum festaropið og Aphrodite lá hreyfingarlaus á blágtænni höfninni. Á landi virtist alt á iði og stjái er skipið kom. Nokkrir bátar létu frá landi og keptist hver viö ann- an um aö verðá fyrstir að skipinu til að ná í feröa- fólkið og flytja þaö á land. Stump þrammaði í hægöum sínum niður af stjórnarpalli með vigamanns brag, eins og hann heföi afkastað sjaldgæfu þrekvirki. Royson færði skipsbátana í tal viö hann. Skipstjór- inn vatt sér aftur á og tók Mr. Fenshawe tali. “Ætlar þú strax á land?” spuröi hann. “Já, þvi fyr því betra. Annars veröur búið að loka stjómar skrifstofunum áöur en eg kemst þangað.” “Mr. Royson,” kallaöi Stump, “setjið út bátinn á stjórnborða.” “Arabisku bátarnir eru miklu fljótan 1 förum og rúmbetri,” greip Mrs. Haxton fram í; henni virtist von Kerber ekki taka eftir boöi skipstjórans.- “Þú getur gjaman farið í einhverjum af þessum bátaræflum. ef þig langar til þess,” sagöi Irene, “en eg er viss um að Mr. Fenshawe vill heldur fara á land meö mér i skipsbátnum. Það er líka miklu veglegra, og eg held við ættum að sýna þessum inn- lendu görmum að hér eru engir 'hundar á ferð. Heldur þú þaö ekki líka, barón von Kerber?” Talið féll niður við svo búiö. Skipsbáturinn flaut viÖ hlið skipsins, Dick sat við stýrið og innan ör- fárra augnablika var hann kominn á leið til lands, góðri stund' áöur en Araba bátarnir komu út a,ð skip- okkar til utanríkisráðaneytisins, ítalska, þá bíðúm viö eftir símskeyti frá því; en eg býst ekki við aö til þess inu. Þeir fengu samt að flytja tvær manneskjur til komi. Sendiherra Breta í Róm hjálpar okkur. Hann Iands. Það voru þau Mrs. Haxton og skipstjórinn. er fornvinur minn og mig iðrar þess mest, að eg skyldi ekki skrifa honum frá Lundúnum. Er því þó ekki um aö kenna, að mér dytti það ekki í hug.” Von Kerber hélt því fast fram, aö mjög væri 'hætt við, að Somali Arabar gefðust gramir, þegar þeir fréttu um ferð þeirra. Mr. Fenshawe hló. “Eg þarf aö koma símskeyti til konunnar minnar,” sagði hann, “og Aphrodite liggur sjálfsagt góða stund í Massowah. Konan mín verður hrædd um' mig ef hún fréttir ekki af mér að minsta kosti einu sinni í mánuöi.” Mrs. Haxton brosti ánægjulega. Hún starði fast Arabar!” sagði hann háðslega. “Hve lengi hef- á skipsbátinn og eitthvað virtist færa henni fögnuð. ir sú fluga sungið í höföinu á þér. Þær þjóöir, sem lögum hefir enn ekki veriö komiö yfir, eru allar langt app í landi. Og þeir hugsa sig jafnvel tvisvar um, áöur en þeir ráðast á friösama og vel vopnaða feröa- menn. Auk þess verðum viö að kaupa héjr talsvert af áhöldum til fararinnar. Pukur og ráöabrugg á laun eru okkur hættulegri en hreinskilnin. Þú ert veikur af hitaveiki; veikin villir þér sýn. ÐÞú hafðir alt aöra skoðun þegar við töluöiun saman í London.” Royson gætti þess vandlega að líta ekki á þá sem töluðust við. Mrs. Haxton sat hjá þeim og Dick vissi að hún tók vaijdlega eftir hverju oröi sem þeim fór á milli. Von Kerber fór að skýra fyrir Mr. Fenshawe hvemig stæöi á þessum breytingum, sem oröið höföu á skoðunum hans; en rödd Stumps rak Dickj til að gæta skyldustarfa sinna. “Stattu hjá akkerinu,” sagöi hann, “og sjáöu um a« alt sé tilbúiö þegar eg segi þér aö láta akkerið falla.” '■ ' 'I3II*11 Irene heyrði skipunina “Stýrimaður þinn hefir ekki komið áður til Massowah?” spurði hún. “Nei.” “Viö skyldum þá ekki ætla aö veröa fyrri til lands. Hann stefnir aö stjómarbryggjunni og þar fær hann ekki aö komast á land.” “Þér er þá kunnugt um krókaleiöir blessaðta þöngulhausanna hér?” sagði Stump.. “Það eru þó ekki margar enskar konur, sem hér hafa stigiö fæli á land.” Mrs. Haxton sá strax aö hún hefði gjarnan mátt gæta betur tungu sinnar, en hún sagöi, aö þegar maðurinn sinn hefði 'verið á lífi, þá hefði rún siglt meðl honum um Rauðahafiö. “Hann vann að lagning sæsíma,” sagði hún, “og við komum til Massoah, þegar bærinn gekk í greip- ar ítala.” “Fyrirgefðu, er langt síöan þú mistir manninn?” “Því uær fimm ár.” “Þú hefir svei mér ekki verið gömul þegar þú. “Mig langar til að sjá þegar akkeriö fellur,” | fti „ ^ skipstjórinn me« undrunarsvip. sagði hún og reis á fætur. “Eg kem meö þer, Mr.'6 - f. TT , Hun hlo anægjulega. Mrs. Haxton gat venö lip- Lögberqs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI ur og laðandi þegar hún vildi það við hafa og nú var 'henni ant um að Stump færi skilyröislaust að hennar fyrirmælum þegar á land kom. Bátarnir voru nú hér um bil samsíða, en í fimtíu faöma fjarlægö eða meira. Skipstjórinn ætlaði aö rísa á fætur og kalla i Dick; en Mrs. Haxton aftraöi honum frá aöí gera þaö. “Láttu þau fara sina leiö,” sagði hún, “þau vildu eklci fara aö mínum ráðúm. Láttul þau súpa seyðið af þvermóöskunniT En þau skulu sjá aö viö verðum fimm minútum á undan þeim.” Stump vissi aö skipsbáturinn gekk ekki eins vel og bátar Arabanna. En hann vissi líka, aö Miss Fenshawe og Royson vildu verða samferða til lands. Hann settist þvi niður og glotti. Þau Royson fengu ekki að stíga á land, eins og Mrs. Haxton hafði getið sér til og Dick komst að raun um að Austurríkismaðurinn skildi ekki ítölsku. Irene varð að túlka mál hermannsins sem á bryggj- unni stóð og varnaði þeim landgöngu. Þau uröu að snúa við og lenda við smærri bryggju. Mrs. Haxton og Stump skipstjóri voru þá komin á land og hópur- inn stóð umhverfiS1 þau. “Þarna er nú símastöðin, skipstjóri góöur,” sagöi Mrs. Haxton með blíðubrosi og benti á hvítt hús, sem stóð þar skamt frá. Við þurfum ekki að biða hér bæðí, þangað til hinn báturinn kemur. Þiú getur fariö og samið og sent símskeytið í ró og næði. Viö veröum komin um það leyti sem þú hefir lokið við það. Nei, þú þarft ekki að biða mín vegna. Mig langar bara til aö vera hérna til að stríða Miss Fenshawe.” “Verði þinn vilji,” sagði Stump og lyfti húfunni klaufalega. Hann réði til uppgöngu í hópinn eins og vígbúinn dreki. “Getið þið ekki dregið ykkur til hliðar, svörtu hundingjar?’ ’grenjaði hann. “Biöjið eldliðáð aö skola af ykkur skítinn. Getið þið ekki drattast úr sporunum? Haldið þið að frúin kæri sig um að eitrast af ykkur?” Hann ýtti hópnum frá til beggja hliða og flýtti sér upp í borgina. Þess vegna tók hann, ekki eftir horuöum Araba sem stóð i hópnum og beið þess ró- legur að Mrs. Haxton liti til hans. Þá heilsaöi hann aö austurlenzkum sið, með samblandaðri undirgefni og stórmensku. Mrs. Haxton benti honum að koma nær. “Þú ert S'heik Abdullah?” spurði hún á frönsku. “Já, frú,” svaraði hann á sama máli. “Þú ert kunnugur í borginni?”. “Eg liefi beðiö hér í tvo mánuði.” “Þú finnur þá ekki mikið til þess, þó þú bíðir tveim stundum lengur. Herra von Kerber eöa eg, eða við bæöi hittum þig fyrir utan Fílsmusteriðl klukkan fimm. En ef fleiri skyldu verða meö okkur,- þá ávarpaöu okkur ekki að fyrra bragöi.” “Hvaða rauði uxi er þetta?” spurðí Arabinn og staröi á eftir skipstjóranum. “Það er skipstjórinn okkar; af hans hendi er ekk- ert að óttast. Foringi fararinnar er á bátnum sem kemur þarna. Með honum er Mr. Fenshawe, gamli maðurinn, gráhærði. Það er líka ungur j maður i bátnum, undirstýrimaðtur. Hann heitir Róyson — mundu það — Royson. Hann er hættulegur. Taktu vel eftir honum. Hann getur orðið okkur erfiður eða gagnlegur — eg veit ekki hvort fremur. Mr. Fenshawe talar frönsku og Arabisku, en Royson að eins frönsku. Meira þarftu ekki að vita fyrst um sinn. Farðu nú frá mér.” ■ Hópurinn færöi sig fram á bryggjuna, allir vildu verða fyrstir til að bjóða gestunum þjónustu sína, þegar bátinn bæri að landi, en Abdullah færði sig fjær og dró hettuna niður á ennið. Royson hljóp fyrstur á land til að hjálpa Irene upp úr bátnum. En hún hljóp samtímis, létt eins og hind, upp á bryggjuna og hló að undrunarsvipnum sem á Royson kom, þegar hann sá aðfarir hennar. Þau réttu bæði Mr. Fenshawe hendina; en hann þóttist ekki upp á þau komin, sagðist vera fjörugur eins og unglamb síöan hann heföi farið að anda aðl sér landloftinu. “Það er ekkert á við þurra loftið,” sagði 'hann. “Lítið á Mrs. Haxton. Hún var lilja i London — nú er hún nýútsprungin rós.” Það var satt, að geðshræringar höfðu komið blóðíinu fram i kinnamar á henni. “Eg hefði átt að veðja við þig, Mr. Royson,” kallaði hún og nefndi nafn hans mjög skýrt. “Enskir róðrarbátar þurfa ekki að reyna sig við innlendu bátana.” Royson vissi ekki um þrætuna sem upp hafði komið1 á skipinu, svo hann vissi ekki hvaðán á sig stóð veðrið. Áður en hann fengi svarað, hrópaöi von Kerber hárri og skrækri röddu: “Hvers vegna kom Mr. Stump á land meö þér?” spuröi hann. “Til að senda Mrs.^ Stump símskeyti, held eg,” svaraðí Mrs. Haxton. “Hann hefði átt að biðja mig leyfis.” Mr. Fenshawe fanst þetta óþarfa smámunasemi. “Kæri barón,” sagði hann, “hvers vegna skyldi veslings maðurinn ekki mega láta konu sína vita, að við erum komin hingað heilu og höldnu? Þú ert ekki meö sjálfum þér í dag. Hvaö er að þér ? Hef- iröu slæma meltingu? Eða ertu áhyggjufullur?” “Eg hefi enga ástæðu til að vera áhyggjufullur,” hrópaöi von Kerber í bræöi. Royson hugsaöi sér aö mýkja skap hans meö því að spyrja hvaö ætti aö gera við bátinn. En von Kerber var svo mikið niöri fyrir, að hann gafi ekkert sagt svo Irene varö fyrir svörunum. “Við borðum miðdagsverð á landi í Hotel Grande del Universo,” sagði hún. “Mr. Fenshawe langar til að’ þið Mr. Stump borðið með okkur svo báturinn má fara og þarf ekki að koma aftur fyr en klukkan átta. Segöu Mr. Stump þetta, þegar þú hittir hann.” “Ágætt!” sagði afi hennar, þó hann hefði aldrei int i þá átt og stúlkan beinlínis skrökvaöi upp á hann. “Þú ert svo snarráð, Irene, að eg veit varla hvað eg á af mér að gera. En fyrst útgert er um þetta, þá getum við farið að finna landstjórann. Við getum fengið einhvern af þessum blökkumönnum til aö vísa okkur leiö.” Á meðan Mr. Fenshawe valdi sér fylgdarmann úr fimtxu eöa fleiri, sem til staöar voru, lagði Dick há- setunum lífsreglumar. Mrs. Haxton sá að Irene var svo hrifin af nýju borginni, að hún tók ekki eftir neinu. Hún tók því Von Kerber tali og gaf honum þarfa áminningu. 1 öllum lifandi bænum, reyndu að missa ekki vitið,” sagði hún í hálfum hljóðum. “Þú vekur grun með þessari smámunalegu varfæmi. En taktu nú eftir. Við skulum öll koma saman í hótelinu fyr- ir klukkan fimm til að drekka te. Sláöu ein'hverju fyrir svo þú getir losnað úr hópnum og farðu beint aö Fílsmusteri. Það stendur við aðal strætið, hér um bil hundrað og fimtiu faöma til vinstri handar frá hótelinu. Eg hitti þig þar ef eg mögulega get; en hvort sem mér tekst það eða ekki, þá hittiröu Ab- dullah þar. Og hvað sem þú kant til bragös að taka, þá hættu við þá heimsku að hugsa til að koma fram fyrirætlunum okkar á laun. Já, Irene, eg veit aö afi þinn er einn síns liðs. En hann kann tökin á þessxim blessuðum bjálfum. Þú hefir ekki enn séð hann í essinu sínu.” Hxin brosti og snéri sér að Irene með mjúku tungutaki. Þá var Mr. Fenshawe búinn aö velja sér fylgdarmann og þau gengu upp bryggjuna á eftir drembilegum svertingja. Þegar Royson fór fram hjá Abdullah, horfði Arabinn á hann skörpum rannsókn- araugum. “Þetta er karl í krapinu,” sagði hann. “Eg hefi fáa séð honum líka jafnvel í sjálfri Kartagoborg, þó þar séu trúleysingjar í þúsundatali. En hann er ungur og mjúkliolda. Eyðimörkin þynnir í honum blóöiö. Og mergurinn ætti aö þorna í beinum litla uxans, sem fór á undan þeim. Ef allur hópurinn er líkur þessum tveimur, þá snýtir einhver rauöu viö Fímm-hæðir áður en líkur og eg Abdullah Fleinreki skal ekki verða fjarstaddur.” VII. KAPITULI. Mrs. Haxton bregður í brún. Mr. Fenshawe, von Kerber og Mrs. Haxton tóku ekki eftir neinu sem fram fór umhverfis þau, þvi gamii maðurinn^var annars hugar við að rifja upp fyrir sér arabisku og von Kerber gekk afsíðis meö Mrs. Haxton til aö komast eftir hvernig og hve nær hún hefði fengið skeyti um Abdullah. Irene og Dick urðu því ein síns lið's og sfiúlkan var eld<i sein á sér að nota tækifærið. “Þú veist hvers vegna við erum hér komin?” spurði hún lágum rómi og nam staðar til að renna augum enn einu sinni yfir höfnina. “Barón von Kerber sagði okkur frá því þegar við vorum í Marseilles,” sagði.Dick og gat síst skilið í því hvað' hrakið hafði brosið af andliti stúlkunnar “Okkur?” sagði hún einarðlega. “Eg á við Stump skipstjóra, Mr. Tagg og sjálf- an mig.” “Hvað sagði hann ykkur?” “Hann sagði okkur frá herferð Rómverja til Saba, ofviðri, skipbroti, fólgnum fjársjóði og að lokum sag-ði hann okkur frá grísku skjali sem fund- ist hefðli i gröfum framliðinna. í skjalinu var skýrt frá, hvar fjársjóðurinn væri fólginn.” Þaö er einmitt það, sem mér sámar,” sagði hún gremjulega. Framkoma hans öll er óaðfinnanleg, en samt er eg sannfærð um að hér eru svik ogf brögð í tafli. Eg hefi sagt afa mínum það líka, en samt hefi eg ekki snefil af sönnunum til að sanna með mál mitt. Sagan sem barónninn segir um skjalið', er hár- rétt. En sagöi hann ykkur hvers. vegna viö Mrs. Haxton yrðum í förinni?” “Þégar Stump mæiti á móti því að kvenfólk yrði með í förinni — auðvitað hafði hann þá ekki séð ykkur — þá sagði barónninn, að án ’ykkar gæti ekk- ert orðið úr förinni.” “Stendur heima. Mrs. Haxton hefir frá fyrstu byrjun mikið verið við ferðina riðin; mér finst jafn- vel stundum hún vera potturinn og pannan í öllu saman. Eg er hér að eins vegna þess, að eg áleit ekki rétt að láta Mr. Fenshawe fara einsamlan —' einsamlan í þeim skilningi, að allir förunautar hans voru honum ókunnugir, þótt hann eyddi tugum þús- unda í þarfir þeirra. Mér hefði þótt gaman að fara þessa för, ef mér fyndist ekki einhver skuggi hvíla yfir því, sem fram á að fara. Afi lofaði mér fyrir tveimru árum, að eg skyldi fá að vera með honum í Suður Egyptalandi í vetur. Því miður kom Mrs. Haxton honum í kynni við von Kerber, þar sem við vorum að veiðum í Hálöndunum. Þegar hann heyrði söguna um skjölin, vaknaöi ferða og æfintýra þráin aftur í brjósti hans og síðan hefir hann farið aö ráð- ujm þeirra í blindni.” Eg vonast til að þú takir þér ekki nærri, þó eg verði að mótmæla því, Miss Fenshawe, ”sagði Roy- s°n. Afi þinn hikaði ekki við að hafa á móti, því, sem' barónninn sagöi áöan.” “Þaö var ekkert. Auðvitað ver^ur hann ósjálf- rátt forgöngunxaður þegar líkt st&ndur á; en það er bara af gömlum vana, síðan hann var suður í Egypta- landi. En það sem mig langar til aö koma, þér í skilninginn um er það, að Mrs. Haxton fann skjölin, en ekki von Kerber, eða hún komst fyrst yfir þau. Hún er potturinn og pannan í þessu ferðalagi. Hún trauð sér inn í kunningjahóp okkar í Glengarloch I með þaö eitt fyrir augum, að kynnast afa, því allur hinn siöaöi heimur veit aö hann er ótrauður frömuð- um fomfræða. Hún rakst ekki á von Kerber af neinni tilviljun; hún benti honum að bætast viö hóp- inn þegar stundin var komin. Hún hitti hann ekki af tilviljun í Kairo, eins og hún segir; þau hafa þekst árum^ saman. En þau eru hrædd um að eitthvað, sem á að fara leynt, komist upp, aö þeim veröi veitt mótspyrna, eða þau komist í hættu, sem okkur er ekki kunn og að þeim þess vegna hepnist ekki aö öðlast auðæfin, sem þau vonast til að þau muni geta komist yfir... Þau eru bláfátæk, Mr. Royson. Þau hafa veðsett og marg veðsett allar eigur sínar, til þess að geta verið sæmilega til fara og þau óttast aö eitthvað hefti för okkar. Þau byggja auðæfavon sína á lítt læsum, mörg hundruö ára gömlum skjöl- um. Þótt þau séu eins gömul og gefið er í skyn, þá er eins líklegt, að þau séh ekki virði blaðánna, sem sagan er skrifuð á. Ekkert er líklegra en það sé alt saman hugarburður og draumur.” TTOTEL Við sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Fumiture Overland J. C. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTOR Sher. 3019 588 Sherbrooke St. Viðfeldinn bjór Bjórinn sem þér líkar Kassar með heilflöskum eða hálf- flöskum frá ölgerðarhúsinu eða kaup- manni þínum. E. L. DREWRY, Ltd. Winnipe^ Isabel CleaningS Pressing Establishment J. W. QUiNN, eieandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt Viðgerðir og breyt- ingar á fatnaði. Garry 1091 85 isabel St. horni McDermot Umboðsmenn Lögbergs. J. A. Vopni, Harlington, Man. Ólafur Einarsson, Milton, N.D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. G. V. Leifur, Pembina. J. S. Bergmann, Garöar, N.D. Jón Pétursson, Gimli, Man. | S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart Sask. S. Loptsson, Churchbridge, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjömsson, Elfros, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olg. Friöriksson, Glenboro. Albert Oliver, Brú P.°., Man. Joseph Davidson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. 01. Johnson, Winnijxegosis, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. Guöbr. Erlendson, Hallson, N.D. O. Sigurðsson, Burnt Lake Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts. SigurtJur Jónsson, Bantry, N.D, Aðeins $2.00 « ári fyrir Lögberi og premíu þar að auki stærsta íslenzkj fréttablað í heim gjörist kaupandi þxess.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.