Lögberg - 28.10.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.10.1915, Blaðsíða 2
2 L.OGBERG, FIMTUDAGINN 28. OKTÓBER 1915. Þegnskylduvinna. voru um þessar mundir, hafi átt að segja, þegar rætt var um þegn- skylduna, nú fyrir skemstu, aS Á þinginu í sumar var svofeld íslendingar væru frjálsbomir þingsályktunartillaga samþykt í menn, hefðu aldrei veriS þrælar báSum deildum alþingis: og skyldu aldrei verba þrælar. “Alþingi skorar á landstjómina Þessi og þvílík hafa veriö rök að láta fara fram atkvæbagreiSslu andstæðinga málsins. allra kosningabærra manna í land- nú borið fram á þingi. Sagt er, aö ungmennafélög landsins, aS minsta kosti þau, sem em í sam- bandi, séu öll málinu fylgjandi, enda hefir starfsemi ýmsra þeirra gengiS í líka átt, þótt lítiS hafi áunnist, sem eigi var heldur viS aS búast, þar sem bæSi skorti Þeir, sem málinu voru hlyntir, fjárhagslega stoS og leiðbeiningu. inu um þaS, hvort lögbjóSa skuli álitu að vísu margir, aS tillaga' NorSur í SvayfaSardal hefir eitt skylduvinnu fyrir alla heilbrigSa Hermanns Jónassonar væri eigi slíkt félag af frjálsum vilja lagt karlmenn viS verk í þarfir hins allskostar heppileg, en allir viSur-: alllangan akvegarspotta og ætlar opinbera, einhvernthna á aldrin- kendu þeir, aS hugmyndin væri aS halda áfram þar til verkinu er um iy—25 ára, alt aS þriggja eigi aS eins fögur, heldur og vel lokiS. Hefir þaS félag fengiS ein- mánaSa tíma í eitt skifti. framkvæmanleg, og þeir töldu og hvern litilfjörlegan styrk af AtkvæSagreiSsla þessi sé leyni- telja enn, aS þá fyrst geti menn landsfé. leg og fari fram samhliSa næstu almennum kosningum” fariS aS vænta hér verulegraj -Þannig er þá þessu máli nú framfara, þegar þegnskylduvinn- j komið. Eru nú miklar líkur til an sé komin á, meS góSu fyrir-^að löggjöf um þetta efni yrSi öll- komulagi. Þeim er þaS ljóst, aS j um fjölda landsmanna kærkomin. eins og stendur, höfum vér ekki | En þó álítum viS, allra hluta verkstjóra, sem færir séu um aS | vegna, réttast aS bera máliS undir MeS þessari tillögu er hin gamla hugmynd Hermanns Jón- assonar rithöf. um þegnskyldu- vinnu loks lögS fyrir þjóSina á stjórna 0g leisbeina, en þeir trúaiatkvæSi þjóSarinnar áSur en lög þinglegan hátt. Til þess aB gera grein fyrir þegnskyldu hugmyndunum birtum | Qg. efnjjCga vej mentaga menn til j svo ótrúlega takast til, aS meiri útlanda til aS læra þar verkstjóm. því statt og stöðugt, aS vér get- jeru sett um það, eSa ráSstafanir jjm fengiS þá, ef vér sendum unga gerSar til undirbúnings. Skyldi vér hér nefndarálit Matthíasar Ólafssonar, sem var aSal-fram- sögumaSur og frömuSur þegn- skyldu-hugmyndarinnar á síSasta þingi: ViS viljum nú nota tækifæriS til aS fara nokkrum orðum um sögu málsins, frá því þaS fyrst kom fram á þingi 1903 og til þessa dags. Þegar fréttin um þingsályktunartillögu Hermanns Jónssonar barst út um land, skift- ust menn þegar í tvo flokka, og líkt mun hafa veriS á þingi. Eigi er auSvelt aS sjá, hvern hug þing- menn yfirleitt hafa boriS til máls- ins, því auk flutningsmanns tal- aSi enginn annar í málinu en Þórhallur biskup Bjamarson, og var hann málinu mjög fylgjandi, enda er hann einn af víSsýnni mönnum þessarar þjóSar og alls eigi hræddur viS nýjar hugsjónir, sem þó er svo nyjög algengt hjá oss og er arfur frá eymdaröldvmi lands vors. ÞaS var óheppilegt fyrir mál- efniS, að það kom svo seint fram á þingi 1903. Þingmönnum hætt- ir um of viS því, að missa áhuga á þjóðmálefnum þegar langt er liðið á þingtímann. Gerast þá flestir heimfúsir, og hafa hugann meir en góðu gegnir við bú sín og heimili. Þingmenn munu hafa hluti atkvæSa yrði því mótfallinn, Það er heldur ekki auðvelt að sjá, Þá væri það sönnun þess, að þjóS- á hvem hátt þeir muni geta trúað J >n er ekk> enn þroskuS svo, aS hún á framför þessa þjóðfélags, sem skylji hina miklu .þýSingu málsins, eigi geta trúaS því, aS efnilegir bæði sem uppeldis og menningar- ineSal, og væri þá við þaS að una að svo stöddu máli. En skyldi svo fara, sem viS væntum, að meiri hlutinn vildi sinna málinu, þá væri tími til að fara að undirbúa það af hálfu landsstjómar og þings. ViS viljum nú í fám orðum geta hinna helztu kosta, er viö teljum þegnskylduvinnunni til gildis, og hið fáa, sem af nokkru viti er hægt að færa gegn henni. Því verSur naumast neitaS meS gildum rökum, aS ungir menn mundu á tiltölulega stuttum tíma lært hlýðni og stundvisi og er oss Islendingum þó í fáu eins áfátt. menn lands vors geti lært verk stjórn svo í lagi sé. AS þetta kosti nokkuð fé. í fyrstu, er auð- vitað rétt. En til hvers skyldi þá fé kosta, ef eigi til þess að ráða bót á því, sem oss er mest áfátt í, svo sem verklægni, verkstjóm, og stundvísi? Fyrstu árin, eftir aS mál þetta kom fram á þingi, var talsvert mikiS um það rætt, með pg móti og í mörgum sveitum var það bor- ið upp á flestum fundum, er höfðu þjóðmál til meðferSar. Óvíða mun þó meiri hlutinn hafa veriS því fylgjandi, en þaS höfum viS fyrir satt, að flestir hinna beztu manna í hverju bygðarlagi Þá mundi og auðvelt að leiðbeina hafa frá byrjun léð því fylgi sitt, þeim í háttprýði og þrifnaði og þótt þá greindi á í ýmsu um til- það því fremur, sem vér ' emm högun framkvæmdanna. Einn varlþannig að náttúrufari, þótt nokk- sá galli á tillögu Hermanna Jónas-! uð skorti á að vel sé. Verklægni sonar, sem fylgismönnum málsinsjyrði að líkindum þaS, sem erfið- geðjaðist ekki að, og hann var sá, j ast yrSi viðfangs og mundi taka að ráð var gert fyrir þvi, að menn i mestan tíma að innræta mönnum. gætu komist hjá þegnskyldúvinn- En það liggur í augum uppi, aS ef unni, ef þeir aðeins legðu fram sá timi, sem fyrst væri byrjaS fullgildan mann í sinn stað. Þetta meS, yrði of stuttur, þá yrði aS þótti mönnum sem orðiS gæti til; lengja hann þar til sæmilegt gagn þess, aS synir höfSingja og ríkis- J yrði að. hugsað sem svo, að bezt væri að >nanna skyti sér undan vinnunni ^ er })aö á hyers manns vit. hafa sem fæst orð um málið, til °g keyptu menn 1 sinn sta«. og 0'röi( aS 4 næstu árum þurfum vér mynd. þvi draga ur hmm demo-; lsIendingar aS leggja út j stór ra 1S 11 Þ^>ng'u rua srns- otti j fyrirtæl{j Svo sem hafnabygging- sem hun mundi leiða til góSs, ef eigi væri úr henni dregið meS þessu ákvæði. Álitu flestir , að aðeins vottorð um vanheilsu mætti þess að það tæki sem minstan tíma. Þögn þingmanna um málið getur naumast skilist á annan veg. Þingsályktunartillagan 1903 var stíluS frá alþingi og átti því aS ganga gegnum báðar deildirj veita undanþágu þingsins, ef landstjórnin átti að ar, brúagyggingar, vegalagningar og ef til vill járnbrautarlagningar. Til þessa alls þurfum vélr mikinn mannafla. Gætum vér nú sparað landssjóði mikinn hluta vinnu- ’l Eftir því sem lengra leiS frá launa við þessi stórvirki, þá taka tillit til hennar. Tillagan var ^ þvi ag m4j þetta korn fram á'mundi að minsta kosti ekki þurfa samþykt í neðri deild meS 13 : 1 þingi, hljóSnaSi yfir því, en í all-|aS leggja nýja skatta á þjóðina til atkvæði, en , af þingskjölunum, fiestum sveitum landsins munu þó| að koma þeim í framkvæmd. verður eigi séð, að hún hafi ver-||iafa veriS fleiri eSa færri menn,1 ÞjóSin eignaðist á sama tima ið tekin á dagskrá í efri deild, er héldu því vakandi. Þegar I áhugasama borgara, sem lagt annars er það einkennilegt, að af ,Hermann Jónsson ritaSi hina heföu niður ýmsa þá meinlegu 24 monnum, sem þa attu sæti 1 4gætu ritgerð sína um þegn-; bresti, sem þjóðin nú hefir, ein- neðn deild, greiða aðeins 14 at- skylduvinnu í “AndVara” 1908, ungis með því, aS hver einstak- kvæði um slika tillögu. Þetto. lifnaði yfir málinu af nýjú ogJ lingur verði sárlitlum hluta æfi sannar tvent. fyrst það, er við ( siðan má segja, að því hafi auk- sinnar í þaxfir landsins ókeypis. sogðum rett aður um ahugaleysi ist fylgi meS hverju ári. . Hugsunarháttur allrar þjóðarinnar þmgmanna undir þing okin, og Norðurálfu ófriðurinn' yrði innan fárra áratuga breytturi annaö það, að menn hafa eigi haft , ,, 5 fl-i u;nc djörfung til að -reiða atkv gegn hofst allir vamarskyldir menn 1,1 hms ,betra; Tortrygmn, of- tillövunni ^ ^ |voru kallaSir undir merki hinna’und,n’ emnemngsskapunnn, fe- Fitthvert hættulevasta vnnn ymsu landa- °S þúsundir sjálf-! lagfsleysið, áhugaleysið, óstundvís- Jn h«rju SSfni T * vígs.öSvakar j<* *** *** í áhuo-alevsiS. Rein %: harðsnúin td aS forna hfl sinu fyrir sanna;0rSum °S gjorðum mundi væntan- mótstaða er ekki rJLiar nærri og 'myndaSa hagsmuni ættjarðar leSa með ollu hyerfa. AgaleysiB eins hættuleg 0» hefSÚÉiuk bess sinnar’ lia toku unSu mennirnir fæn 1 somu gröfina og á moldum bann mikla kost. aS jRki skýrast her beima einnig fjörkipp og hug- l’essara bresta og lasta mundu í meðferðinni ö*^þO>ví meiri ur beirra snérist Þá aS sjálfsögðu J ™: áhu^’ hlýíni’ háttprýSi at- athvpli OP- umt-3 Fn hað er að þessari vanræktu hugmynd.;orka’ , felagslyndi, þnfnaSur, . - ? r , r' Þeim varð bað ljóst að slík fóm- stundvisi °& áreiðanleiki í orðum liveriu goðu mali holt, að um þaS , Vdro pao 1Josr’ ao S11K Iorn | ^ sé talað og sem víSast I fysl’ sem’ 11V1 m,Sur- > ófriðar-; vlðsklftum' a sama tlma . , löndunum leiöir sér uvn mildö vr^i betra og byggilegra. tvo flokka 1 jæta mál Tv7sem W. aS naumast verður Tð o7 J ^st manna á landinu mynrli auk- fvr er sagt. Mótbárur þeirra, um lyst’ ^1 híá oss orðið tiI, efnunSs^í bíd' er andstæSir voru málinu, voru ævarandl blessunar fyrir land og e S, e,nunffls af þVI>.að landlð yrðj hinar sömu og meiri hluta netnd-1lyð- Vér lslendingar eigum því, ,etra. heldur’ °% e,nkurn„ af Þv! arinnar nú hér á þingi. MáliS, i lanl að {a^a’ að vér erum ekki j Slnmar fvri^haí ^ ^ ‘ sögSu þeir, væri að vísu fögur J herna8arl>jóð, og þurfum ekki að s Iurnar fynr þaS. hugsjón, en hún væri óframkvæm- fórna fé voru og lífi til mann- anleg; öll skilyrði vantaði til þess draPa °S blóösúthellinga. En að’hún kæmi að gagni. Meðal samt eiS'um ver óvini þar sem er vinnunni í framkvæmd og hverja annars vantaði verkstjóra, sem' úblíS veðurátta, og þó ekki hvað! erfiðleika hún bakar landsmönn- færir víbru um að stjóma. En jsizt von(1>r e>gm þjóðbrestir, sem urn. Það er vitaskuld, að það aðrir leituðust við aS gera málið J oss eiy> verri en hafís, eldgos og tortryggilegt með j>ví að jafna því la»dskjálftar. Móti Jiessum óvin- viS herskyldu manna í útlöndum. um þurfum vér aS hefjast handa, GerSu slíkir menn allmikiS úr °» Þv>, fyr sem það verk er byrj- skatti jæim, er þetta legöi á Jijóð-! að> Þ^1 betra. ina og um möguleika jæss til að j Að vísu væri jiaS fegurst, aS glæða sanna þjóðrækni fóru þeirjl>essi barátta væri hafin af sjálf- háðslegum orðúm. Jafnvel þeir,! lx>Sum einum. En þeir, sem er öðlast höfðu hagmælsku að þekkja hugsunarhátt hinnar ís- vöggugjöf, en eigi að því skaþi lenzku þjóðar, munu vart búast víðsýni, notuðu hagmælskuna til Að þessu athuguðu leyfum viS okkur aS bera fram tillögu til þingsályktunar um atkvæBa- greiSslu í þegnskyldumálinu, á jnngskj. 518. —Isafold. Draumórar. HvaSan berst mér hljóð aS eyrum, hark og dyn meS voSa braki? Hlustið! Það er eldur, eldur! ofar fer hann húsa þaki, áfram brýzt með báli rauöu, HvaS er að brenna? Húsið þarna, blóSi litar ský og hauöur . á hæSinni scm ber viS tindinn, Þar sem brekkan býst til vamar bunar tæra svala lindin. Hver býr þar? Hún halta Manga. Ilátt hún kallar, biður náöar, umkringd heitum eldibröndum, engin von til hjálpar ráða. Engir frændur, enginn bróðir, engan vin né trúföst móðir; einstæSingnum enginn bjargar, öll er von að þrotum komin. Alt 1 kring sem æöi vargar, áhorfendur brína róminn: Hver var örsök bálsins bjarta? bældur andi, kúguS sála, saklaus tár og sviknar vonir, sífeld þrá og trúin kalda, heimsins flek og fagurgali, falskir kossar trygðúm sviftir, barnslegt traust og saklaust sinni, sveitað hefir kaldur myrkvi. Efi um alt hið göfga, góða, gripið heljar taki’ er hjarta, ]>jáS af sálar þungu stríSi, j>ó hefir engan viö að kvarta. Eldliðið er alt á burtu, engar þaöail hjálpar vonir. upp frá brjósti andvarp stígur örmagna í svefn hún hnígur. Hana dreymir, himinn grætur, hellist flóS úr dökkum skýjum, er baðar höfuð, hendur, fætur, hjartaS fyllist krafti nýjum. Manga þungum bregSur blundi, birtir fyrir ljósum hvarma. Hvert var mér sem óráS ægði eða skapa dómur hanna. Hvar er voðinn? Hann er liðinn, hugarburöur einn og villa. Hér er alt sem augað stöSvar, alt sem tryltan hug kann stilla; bjartir eigló geislar glansa, gulli rauðu sveipa foldu. Milli trjáa fuglar flögra. friðar sendi boðar glaSir, Iyfta hljóm til himins sala, hjúpa sál í töfra skýli. Greindu maSur, gulliS letur, gleymdu bitru hugarvíli. Alt að- takmarks yztu ströndum, ifram! ferðamaSur lúinn. Þar sem blakta blóm í lundi, brosir rituð frelsistrúin. Indó. Rússar sendu nýlega pöntun til Vesturheims fyrir 3,000,000 af hermannaskóm fyrir $5.00 parið. Canadamenn áttu aS sjálfsögðu að fá þá pöntun, en Rússar sögðust ekki trúa þeim fyrir að smíða skó á hermenn annara landa, sem hefðu svikið skóna á sína eigin hermenn. Pöntunin fór því til New Ýork og Canada tapaði þannig $15,000,000 ('fimtán mil- jónum dollara). Nýjasta tízka kvaS þaS nú vera meSal finni kvenna að hafa úrið á fótunum um öklana, staö þess að hafa það á úlfliöunum. að henda gaman að hugmyndinni. Þannig kvaS einrt hagyröingur NorSanlands um þegnskyldu-hug- myndina þessa alkunnu vísu: “Ó, hve margur yrði sæll og elska mundi landið heitt, mætti’ hann vera’ í mánuS þræll og moka skít fyrir ekki neitt”. Vísa pes.á hefir nú um mörg ár verið aðriröksemdaiind allra andstæðinga þegrskyldu-hugmynd- arinnar. Allir heilvita menn sjá, hve mikil rök í henni felast. Heyrt höfum við, aS einn maður, sem talsvert ber á í þjóSfélagi Þá er aS athuga, hverjir séu annmarkar á aS koma þegnskyldu- kostar landssjóS allmikið fé að undirbúa verkstjóra, en það mega líka heita einu erfiðleikarnir, sem teljandi eru fyrir landssjóðinn. Það mundi og fljótlega borga sig í haganlegri verkstjórn. Fyrir landslýðinn er eigi önnur óþægindi að telja en vinnutap um lengri eöa skemri tíma, alt eftir því, hve langur eða stuttur þegn- við, að málið komist nokkru sinni skyldutíminn væri. En þótt menn í framkvæmd án afskifta land-, hugsuðu sér heilt ár, og lengri stjómarinnar og mundi aldrei ná timi hefir engum enn kemiö til nauðsynlegri festu án íhlutunar löggjafarvaldsins. Þetta hefir þeim, sem nú bera máliö fyrir brjósti, veriö ljóst. Málgagn Ungmennafélaga Is- lands, “Skinfaxi”, hefir hinl sið- ustu misseri flutt ritgeröir um máliS og aS tilhlutun Ungmenna- félaga Islands hafa verið fluttir fyrirlestrar um þaS. hugar, þá mundi þaS geta skoöast sem fé, er lagt væri á vöxtu. Mennirnir yrðu sem sé miklu nýt- ari menn sér sjálfum og öðrum og þeir gæti veriS að taka út á þessa eins árs vinnu alla sína æfi. í sárfáum tilfellum mundi þetta verba neinum tilfinnanlegt, og naumast munu þess dæmi í út- löndum, að nokkur fjölskylda hafi Félag nemenda hins almenna fyrir þá sök farið á vonarvöl og mentaskóla hefir og tekiS mál 1 er þó hervamarskyldan þar tíSast þetta upp á stefnuskrá sína °g lengri en eitt ár, sumstaðar jafn- fyrir tilmæli þess félags er það vel þrjú ár. Fundur í Alþýðusalnum fPeople’s lorum). 1 St. John’s listaskólanum éTechnical Institute). 31. Október: Prófessor W. F. Osborne talar um frægS og fall Napoleons.” Miss Nora Elliott leikur á hljóSfæri. 7. Nóvember: R. D. Waugh bæj- arstjóri talar um “Fjörutíu ekra búgarSar til hjálpar vinnulausum fjölskyldumönn- um.” Belgiski lúSraflokkurinn leik- ur. 16. N-évember: Séra H. J. Sand- hein talar um “StríSiS og ein- staklingsréttinn.” Miss Marjorie Barrack og Miss Marion Carley leika á hljóðfæri. 21. Nóvember: Miss Cora E- Hind talar um “Hreyfinguna meS þaS aS búa til vörur í Canada”. Svenski lúðraflokkurinn leik- ur. 28. Nóvember: T. A. Hunt lög- maöur talar um “Hvemig bænum er stjómað fjárhags- lega”. Lettfjh flokkurinn leikur á hljóSfæri. Þessir fundir byrja kl. 3. e. h. ASgangur ókeypis. Söngur og hljóðfærasláttur á hverju sunnu- dagskveldi frá 8.30 til 9.30. AS- gangur að því einnig ókeypis. Afengi, sjúkdómar og dauði. •) Skýrslur lagöar fyrir þing lífs- ábyrgSarforscta gefa mikilvægar upplýsingar um dauðdaga sem or- sakast af áfengi og berklaveiki. Skýrslur til að sýna ýmislegt þaS, sem stytt hafi lífdaga manna í Bandaríkjunum og Canada um síðastliöin 25 ár, voru nýlega lagð- ar fram fyrir áttunda ársþing lífsábyrgðar formanna, sem um mörg ár hafa veriS aS reikna út og finna ráS til þess að lengja meðalaldur manna. Áfengisnautn, ofnautn og van- nautn matar voru meSal annars til umræðu. Reynt hetir veno að rannsaka eftir beztu föngum kringumstæður og hafa þær rann- sakanir náð yfir 2,000,000 líf- trygðra manna sem dáiS hafa. Allir höfðu hinir dánu veriö skoS- aSir nákvæmlega af reglulegum læknum, og eftir því sem atvinna hinna trygöu var hættulegri, og eftir því sem lífssaga þeirra og ætterni benti til meiri grunsemd- ar, eftir því var nákvæmar og varlegar farið með lífsábyrgðar veitinguna. Mr. Arthur Hunter fulltrúi frá New York, sem gaf þessar skýrsl- ur til þingsins, er formaður aöal rannsóknamefndar dauödaga í Vesturheimi, og er sú nefnr kos- in af 42 lífsábyrgðarfélögum í Bandaríkjunum og Canada. Öll þessi félög gáfu álit sitt og reynslu viðvíkjandi því hvað oft- ast yrði mönnum aS bana fyrir aldur fram. Tigangur þeirra var aðallega að finna út hverjum örugt væri að veita lífsábyrgð með /enj ulegum kjörum og hverjum m«S sérstök- um kjörum og hverjum alls ekki. Skýrslur þessar eru alls ekki teknar út í bláinn heldur bygöar á óhrekjandi reynslu, og má því taka ráð jæssara félaga og fylgja þeim óhikað í því skyni aö lengja lífdagana og styrkja heilsuna. “Ef Rússastjóm heldur áfram aS banna alla áfenga drykki, þá verður j>aS til þess aS 'bjarga þúsundum mÆnnslífa og lengja til stórra muna meðalaldur,” sagði Mr. Hunt. Þegar hann var aS lesa upp skýrslurnar viSvíkjandi langlífi og áfengisnautn. “ÞaS er ekki of mikiS í lagt aS segja að 600,000 manna tap í stríSinu mætti bæta upp á skemri tíma en 10 árum með algjörðu bindindi á öllu Rússlandi.” Rannsóknir lífsábyrgðarfélag- anna náðu yfi r97 flokka manna að því er atvinnu snerti. ÞaS kom fram t. d. aS jámbrautar- menn verða að meðaltali mjög skammlífir, og er það aöallega slysum um að kenna. Það virðist vera alment á vit- und manna að vínsalar verýi skammlífari en í meöallagi, en hitt vita ekki allir að hvert ein- asta verk, sem að einhverju leyti er í sambandi viS framleiSslu eða sölu áfengis styttir líf manna aS stórum mun, samkvæmt reynslu og skýrslum. Á meðal eigenda vínsöluhúsa er það einkennilegt að hvort sem }>eir vinna þar sjálf- ir eða ekki, þá eru 70% dauðs föll meSal þeirra framyfir meðal- tal, og dánarvottorSin sýndu þaS að fjöldi þeirra hafði dáið af veikindum, sein vínnautn skapar. MeSalaldur vínsala er 6 árum styttri en annara manna yfir höf- uð. Atvinnu við sölu og fram- leiðslu áfengis var skift niöur í 14 deildir, og var sama sagan sýnileg í öllum. Æifi þeirra allra langt fyrir neðan meðalaldur. ■ Meðal þeirra sem sögðust aS- eins hafa neytt áfengis stöku sinnum í óhófi, en voru reglu- menn þegar lífsábyrgðin var tek- in dóu 289, en heföu aðeins átt aS vera 140, ef þeir hefSu lifað meðalaldur eftir öllu öðru. Þessi auka dauösföll voru pvi yfir 50% og þessir menn lifðu 4 árum skemur en menn gera alment. Ef þetta þýddi þaS aðeins aS 4 ár væru tekin af síSari hluta æfi þessara manna, þá mundu sumir líta svo á, að “ljósið borgaði fyr- ir kertiS”, eins og komist er að orði. En þaS er ekki þannig. ÞaS þýðir þaS aS á hverju ári deyja menn fyr en þeir ættu að gera í fyrsta lagi, og í ööru lagi að þeir gera líf sitt veiklaðra 0g aröminna á meðan þeir lifa. Maður sem er 30 ára t. d. á eftir að lifa 32 ár aS meðaltali undir eðlilegum kringumstæðum, ef ekki bera slys aS höndum. Á J fyrsta árinu eftir 35 skulum viS segja sem svo aS 9 manns ættu aö deyja af einhverjum gefnum hóp, samkvæmt reglulegri reynslu yfir höfuð, en vegna vínnautnar deyja 3 fleiri, eða alls 12. Það þýðir það aS 3 menn tapa 32 ár- um hver af æfi sinni. Næsta ár skulum við setja sem svo að 4 menn töpuðu 31 ári hver af æfi sinni o. s. frv. Sannleikurinn er auövitaö sá að margir drykkjumenn geta lifað lengur en 32 ár eftir að þeir eru 30, en þessir sömu menn heföu undir öllum kringumstæSum lifaö enn þá lengur, ef þeir hefðu ekki neytt áfengiseitursíns. Að því er þá snertir sem drekka í hófi en neyta áfengis daglega, þá var þeim skift í tvo flokka. fi) menn sem neyttu tveggja staupa af öli eða eins staups af sterkum drykk á dag; (2) menn sem neyttu meira en hér segir, en sem félög- in töldu þá hófsemdarmenn. Dauðs föllin í síðari flokknum voru rúm- lega 50% hærri en í hinum fyrri. Ástæðan fyrir því er ef til vill sú að þeir neyttu meira áfengis, uröu máske drykkjumenn eftir aS þeir voru skoSaöir fyrir lífsábyrgðar- félögin, því þegar menn eru einu sinni farnir aS drekka, er þeim alt af hætt viS aS leiðast lengra og lengra. Ábyrgst að peningum sé skilað aftnr St. LouisFur&HídeCo. 736 Banning St., Winnipeg KWIPJ og SELJA ' Allir bændur og veiðimenn hafa nú tækifæri til£>sss að selja pripa- húðir, kálfaskinn og kindaskinn, ull og húðir af öllum dýrum og loð- skinn. Sömuleiðis allskonar búsaf- urðir, svo sem hæns, endur, gæsir smjör, egg o. s.frv. Hæsta verð er borgað, (bæði lifandi og dauðir fugl- ar keyptir). Uxaleður no. 1 lócpd. Peningar sendir við móttöku vör- unnar. Upplýsingar fúslega gefnar. P V T H O N Þriggja mínútna hornmeðal SlÐASTA UPPFYNDING Horn geta verið ýmist hörö eða lin, þótt þau í eöli sínu séu samskon- ar og þurfi samskonar lækningu. Þau orsakast af núningi eða þá þrengslum. Skórnir hafa annað- hvort verið of þröngir eða of víðir. Eins og á öllum öSrum pörtum lík- amans eru taugar í fótunum. Skór- inn þrýstir á horniö, stöðvar blóð- rásina og ertir firritates) taugarnar. Þess vegna er það, að þegar þú sker gat á skóinn þar sem hornið er, þá Jinast verkurinn, sökum þess að þú Jhefir tekið þrýstinginn í burtu af 1 taugunum. Python horn meöal drepur taug- [ina í horniö sem þrautirnar eru í á | sama hátt og tannlæknirinn drepur Jtaugina í tönn, sem þig verkjar í. JPython horn meðal mýkir svo horn- ! ið, aS þú getur reitt það af fætinum eftir þrjár mínútur með rótum og öllu saman. Þetta er ekki eitt af þeim meSulum, sem þarf aS' kvelja sig á í 3—4 daga. Það er enginn ó- geðslegur plástur. ÞaS er engin þörf á að halda fætinum niðri í heitu vatni. Python hom meðal veldur engum sársauka í þeim hluta fótanna, sem heilbrigðir eru. REGLUR—Ber Python horn meS- aliö á hornið og alt í kringpim það. Taktu bitlausan hníf og skerðu eða skaföu horniS í burtu varlega. Taktu eitt lag í einu, en hafðu horniö gegn- v'ætt í Python meðali á meöan þú ert aS ná því burtu. Farðu eins að við öll horn, hvort sem þau eru lin eða hörS. VERD: 25c., 5 fyrir $1.00. Sent hvert sem er fyrir fyrirfram borgun. Mundu eftir því, aS ef þú ert ekki ánægöur, þegar þú hefir reynt Pyth- on horn meðal, þá geturöu fengið aftur peninga þína tafarlaust. Sér- stakur gaumur gefinn öllum póstpönt unum. Greið og fljót skil ábyrgst. Winnipeg Introduce Co., P.O. Bax 56, Winnipeg, Man. UmboSsmenn og seljendur teknir af félaginu fyrir góS laun. Sendið nú umsókn tafar- laust. Aldur líkindi karimanna og kvenmanna á mismunandi aldri. Aldur Karlm . Kv.m. Ald . Karlrn. Kv.m. Ald. Karlm. Kv.m. Ald. Karlm. Kv.m á i.ári 39.91 40,85 46 22,11 23,40 68 9,36 9,97 1 árs 46,65 47,31 24 36,79 37,68 47 21,46 22,74 69 8,90 9,48 2 ára 48,83 49,40 25, 56,12 37,04 48 20,82 21,08 70 8,45 9,02 3 ára 49.6i 50,26 26 35.44 36,39 49 20,17 21,42 71 8,03 8,57 4 ára 49,8i 50,43 27 34,77 35,75 50 >9,54 20,75 72 7,62 8,13 5 ára 49,71 50,33 28 34,10 35,io 5i 18,90 20,09 73 7,22 7,7i 6 ára 49.39 50,00 29 33,43 34,46 52 18,28 19,42 74 6,85 7,3i 7 ára 48,92 49-53 30 32,76 33,8i 53 17,67 18,75 75 6,49 6,93 8 ára 48,37 48,98 3i 32,09 33,U 54 17,06 18,08 76 6,15 6,56 9 ára 47,74 48,35 32 3L42 32,53 55 16,45 i7,43 77 5,82 6,21 10 ára 47,05 47,67 33 30.74 3L88 56 15,86 16,79 78 5,5i 5,88 11 ára 46,31 46,95 34 30,07 31,23 57 15,26 16,17 79 5,21 5,56 12 ára 45,54 46,20 35 29,40 30,59 58 14,68 15,55 80 4,93 5,26 13 ára 44,76 45,44 36 28.73 29,94 59 14,10 14,94 81 4,66 4,98 14 ára 43,97 44,68 37 28,06 29,29 60 13,53 i4,34 82 4,4i 4,7i 15 ara 43,18 43,90 38 27,39 28,64 61 12,96 13,75 83 4.17 4,45 ióára 42,40 43, >4 39 26,72 27,99 62 12,41 13,17 84 3,95 4,21 17 ára 41,64 42,40 40 26,06 27,34 63 11,87 12,60 85 3,73 3,98 18 ára 40,90 41,67 41 25,39 26,69 64 n,34 12,05 86 3,53 3,76 19 ára, .40,17 40,97 42 24.73 26,03 65 10,82 ii,5i 87 3,34 3,56 20 ára 39,48 40,29 43 24,07 25,38 66 10,32 10,98 88 3-Í6 3,36 21 árs 38,80 39.63 44 23,41 24,72 67 9,83 10,47 89 3.00 3>j8 22 ára 38,13 38.98 45 22,72 24,06 90 2,84 3,oi 23 ára 37,46 38,33 91 2,69 2,85 92 2,55 2,70 93 2,41 2,55 94 2,29 2,42 95 2,17 2,29 96 2,06 2,17 97 i>95 2,06 98 1,85 1,96 99 1,76 1,86 100 1,68 1,76 *) Þessi grein birtist í Saskatoon Phoenix 23. Des. 1914. Canadian Northern Railway Tilkynna tilbúna NYJA CANADISKA BRAUT MILLI WINNIPEG OG T0R0NT0 NÓVEMBER I. 1915 Winnipeg Brandoo Regina Saskatoon Prince Albert North Battleford Calgary Edmonton Port Arthur Toronto Kingston Ottawa Montreal Quebec Eastern Provinces Eastern States FARÞEGA FLUTMNGUR AUSTUR Fer frá Winnipeg á Mánudögum, Mivðikudögum og Laugardögi m Kl. 5,15 e. h. Kemur til Toronto á Miðvikudögum Föstudögum og Mánudögum kl. 2.30 e, h. VESTUR Fer frá Toronto á Mánudögum Miðvikudögum og Föstudögum Kl, 10.45 e. h. Kemur til Winnipeg á Miðvikudög- um, Föstudögum og Sunnudögum Kl. 5.45 e. h. Rafurmagnslýstir vagnar. Farseðlastofa, Main og Portage. Union stöðinni, Main & Broadway, M. 2826. Öll nýtízku þægindi Talsími M. 1066 Flutningadeild M 3099

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.