Lögberg - 28.10.1915, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.10.1915, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. OKTÓBER 1915. 3 i<é&<. LUKKUHJOLIÐ. Eftir LOUIS TRACY. Abdullah leit þannig út aö hann vissi auösjáan- leg£ hvaö hann hafði í hyggju. Hann hélt áfram rakleiðis án þess aö líta til hægri eða vinstri, og Royson lét tilleiðast aí? fara að ráðum þessa manns, sem þannig kom óbeðinn og bauðst til þess að leita að Irene. Virkileg tilraun af einhverri tegund var þúsund sinnum betri en drepandi bið eftir því að yf- irvöldin tækju saman ráð sín. Hann flýtti sér því á eftir Arabanum. Abdullah snéri nú á næstu afgötu. Þar var ljós- laust og reykjarsvæla niður við jörðina, sást því tæp- lega til næstu húsa. En Abdullah hélt áfram rak- leitt og óhikað. Royson fylgdi honum — var rétt á eftir honum; fanst honum það öruggara en að eiga það á hættu að reka sig á einhverja af mannverum þeim eða dýrum sem komu út úr þokunni að óvörum hvað eftir annað. Eftir fáein augnablik létti þokunni upp, og Roy- son sá að þeir voru komnir út í jaðar á þessum parti bæjarins, sem hinir innfæddu bygðu. Nú voru hús- in ekki hvert jiiðri i öðru. Litlir sérstakir bústaðir voru komnfir í stað þröngra og kytrulegra samhýsa. Brátt sá hann einhverjar hæðir bera við himinn, þar sem loftið flóði í allavega litum geislum kveðjandi dlagsljóssins. Spölkorn í burtu blasti við vatns- eða hafflötur, sléttur eins og spegilgler, og speglaðist þar himinn og hauður í enn þá meiri dýrð en þau virki- lega sýndu sjálf. Hann tók eftir beinum, dökkum hrygg, þar sem póstvegurinn var. Þegar þangað kom, óð Abdullah fyrirstöðulaust inn í dálítinn kofa. Arabinn hafði ekki sagt eitt einasta orð á meðan þeir voru á ferðinni, og Royson einsetti sér að spyrja hann! einskis, sökum þess að hann hafði veitt aðstoð sína óbeðinn, og virtist helzt ekki vilja um neitt tala. Englendingurinn hikaði. Hann vissi ekki hvort hann ætti að fara inn í kofann eða ekki. Kofinn var auðsjáanlega mannlaus; en vingjarnlegt hnegg inni fyrir skýrði fyrir Royson erindi Arabans inn i kof- ann. Hann heyrði talsvert stapp ójárnaðra hófa á harðri jörðinni; hann heyrði einnig að gjarðir voru spentar og að istöð börðust saman. . Eftir stutta stund kom Arabinn út með grannbygðan hest, sem i fyrstu virtist vera svo kraftalítill að ekki væri til- tök aj5 nota hann í ferðalag það, sem Dick átti í vændum. Hesteigandinn hafði samlt lauðsjáanlega aðra skoðun. Hann fékk Dick taumana. “Gættu hans stundarkorn, gerðu svo vel, herra minn,” sagði hann og fór inn í annað hesthús. Hest- urinn reyndi að slíta sig af Dick, til þess að fara á eftir herrai sínum. Það var honum aðeins til góðs að bisa við folann, þvi það dreifði hugsunum hans í bráðina. Hesturinn var hræddur við hann. Að lík- indum var þetta í fyrsta skifti, sem Evrópumaður vonleysis og aðgerðarleysis. Því nú var honum það Ijóst hvað það þýddi fyrir hann ef Irene Fenshawa væri hrifin frá honum fyrir fult og alt. Sú tilfinn- ing eða meðvitund kveikti eld í augum hans og gaf hjartanu aukið slagafl. “Hægt, herra,” sagði Arabinn. “Þetta er staður- Röddin var fremur hörð og óþið, en þó með ínn. peim hljómblæ að hún átti ekki að neyiast langt i burtu. Það var eins og Royson vaknaði af svefni. Arabinn tók í taumana og hægði sporið. Royson gerði það sama við Moti. Alt í einu tók hann eftir nokkru, sem honum þótti einkennilegt. Þeir voru kqmnir á almannaveg, sem var greiður og sléttur yfirferðar; Moti hnaut hvað eftir annað, þegar hann kom á greiða veginn. Það er eðli Araba hestanna að þeir detta um sjálfa sig, þegar þeir eVki þurfa að hafa hugann á ósléttunum. Á bak við hálfhruninn kofa logaði eldur; nokkr- ir menn sátu umhverfis þriggjarafta buðlung og var járnpottur hengdur í hann. Einn mannanna var að segja sögu. Skellihlátur gaf það til kynna að sögu- maður hafði sagt eitthvað smellið eða sKemuiegt. Hláturdrættirnir teygðu munnvikin út undir eyru og mátti segja að á þeim hlægi hver tuska. Abdullah hljóp af baki og nálgaðist hópinn: “Friður sé með yður, bræður,” sagði hann og hneygði sig með alvörusvip. Sögumaður þagnaði skyndilega. Einn af hópn- um stóð upp og sagði: ’ “Með yður sé friður, bróðir, og miskunn guðs og blessun hans.” Þessar kveðjur voru ótvíræð sönnun þess að mennirnir voru Múhameðstrúar. Þegar þannig kveðjum var skifst á, var óhætt að treysta á báðar hliðar. Abdullah var nú ekki ein- ungis viss um það að fá áheyrn, heldur einnig um hjálp og ráðleggingar; að minsta kosti ef málefni hans kom ekki í bága við þeirra eigin. Royson steig af baki, og horfði á andlit Abdul- lahs, sem eldglóðirnar lýstu, til þess að reyna að sjá á svip hans hvort hann fengi þær upplýsingar, sem; hann æskti. En svipur hans og látbragð gaf engar upplýsingar fremur en hann væri harður stemn. En það leið ekki á löngu áður en þetta breyttist. Eftir að Abdullah hafði talað stundarkom við manninn, sem tók kveðju hans, þýddi hann nokkrar setningar fyrir Royson á þessa leið; “Fyrir fáeinum augnablikum fór kerra hér fram hjá. Hún fór götuna til vinstri þar sem vegurinn skiftist, svo sem 300—400 fet héðan. Við verðum að riða hart, herra minn, því ökumaðurinn barði hestinn áfram eftir mætti. Hver veit nema alt gangi vel.” Þeir stigu á bak og þeystu af stað á harða stökki út i náttmyrkrið. Þar sem vegurinn skiftist fóru þeir eftir syðri götunni, og varð landið þar hæðótt. Þeir urðu að hægja dálítið á ferðinni þar sem þeir fóru upp langa brekku, en eftir það komu þeir upp á hæð sem hallaði þægilega niður að ströndinni, og þá hertu þeir á ferðinni aftur, og það var eins og Arabahestarnir skildu það, að því hraðara sem þeir færu, því fyr fengju þeir hvíld. Svo komu þeir ofan á láglendið aftur, þar sem hafði snert á honum, en Dick talaði við hann a glampinn frá vitanum í Massowah sást ekki vegna frönsku hesthúsmáli. Og brátt kom þeim svo vel bygginganna á eyjunni. Alt í einu riöi peir íram a “Fleygðu þessum hundi frá þér, herra,” sagði tæpast sagt orð, þegar hún var laus við það. hann í ákafa. “Þerr eru að fara með stúlkuna út “Ó, herra Royson!” sagði hún í veikum rómi. á bát. Staðurinn sem þeir ætla til er enn langt héð- “Hvernig get eg fullþakkað þér þetta?” an. Við skulum vita hvað hestamir okkar geta.” | “Með því að reyna ekki að tala fyr en þú ert Þeir voru komnir á bak og af stað, þegar Ab- búin að ná þér dálítið,” svaraði Dick. “Það er þorp dullah slepti setningunni, og hann brosti þegar þeir skamt héðan, og við fáum okkur að minsta kosti lögðu af stað. | vatn þar.” Hann átti erfitt með að skera böndin af “Þetta tekur öllu fram,” tautaði hann fyrir höndunum á henni, svo þétt var hún bundin. J\j[ARKET JJOTEL ViB sölutorgiB og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. inunni sér. “Það eru ljótu hrekkimir, eg verð að komast fyrir þá.” Abdullah horfði á og hafði breyst afarmikið i útliti, Það var auðséð að hann hafði orðið fyrir i Þeir riðu eins hart og þeir komu hestunum, og einhverjum vonbrigðum: “Ef eg er ekki alveg blind- til allrar hamingju sáu þeir á parti í gegnum skóginn ur og skilningslaus,” sagði hann, “þá er þetta ekki út á hafið og vegurinn var þráðbeinn, og nokkum- veginn glöggur. sú kona, sem við leituðum að. Hér hefi eg, Abdullah hinn óskeikuli, verið flekaður af þræli. Hvað hefi Þeir voru komnir hálfa mílu eða vel það og varleg gert? Eg sver það við skegg spámannsins að eg Royson orðinn dauðhræddur um að ökumaðurinn ( veit ekki hvað eg á að segja ef hertekning hennar hefði verið nógu vogaður til þess að blekkja þá, eða hefir verið partur af ráðabruggi herra Hakins. að þeir sem voru með Irene, hefðu heyrt til þeirra og hefðu falið sig á bak við runna' meðan þeir færu fram hjá. Alt í einu lyfti Abdullah upp hendinni til merkis um að þeir skyldu hægja á ferðinni og stöðv- aði hest sinn; fóm þeir nú fet fyrir fet. Þótt nóttin væri björt og alt sæist nokkum veg- inn greinilega, þá sá Royson ekki langt fram undan sér. Hann einblíndi framundan sér, en það kom fyrir ekki. Abdullah aftur á móti virtist hafa sjötta skilningarvitið, sem segði honum að einhverjir væm í nánd. Þeir staðnæmdust og hlustuðu. Dick heyrði ekkert annað en másið í þreyttum hestunum, en Abdullah var sannfærður um að þeir væm þegar komnir að takmarkinu. “Við skulum snúa til vinstri, herra,” sagði hann i hálfum hljóðum; þeir eru þarna við fjörðinn. Þeg- ar eg gef merki skulum við gæta þess að víkja út af veginum, svo þeir skjóti ekki á okkur. Það er auð- vitað ekki liklegt að þeir þori það, nema því að eins að þeir héldu að við væram hermenn frá varðliðinu. Hefir þú vopn?” “Öll þau vopn sem eg þarf,” sagði Dick. Hann var í því skapi að hann hefði getað tekið hvem þann sem veitti honum mótstöðu og tætt hann í sundur lim fyrir lim. Ef hann bara vissi hvar hann ætti að beita kröftum sínum, þá hræddist' hann ekkert og örvænti um ekkert. Þeir héldu áfram hægt og hægt, þangað til Abdúllah kallaði: “Gættu þin nú!” og um leið snéri hann út af veginum. Dick áleit að bezt væri að fara í krókum og hringjum, ef ráðist yrði á hann að framan, hann fór I>ví 1 hring. Þegar hann kom aftur á sama stað, sá hann skugga framundan sér, allavega óreglulega, sem spegluðust á vatnsfletinum. Þetta var honum nóg. Hann þeysti af stað á undan Abdullah. Má vera að honum hafi ekki verið það á móti skapi. hann hefir ef til vill hugsað að eins heppilegt væri að lata Evrópumanninn um það sem eftir var af leiknum. Fumiture Overland X. KAPITULI. Lognið á undan storminum. Þegar Irene var leyst úr böndunum dró hún1 andann djúpt og frjálslega. Hún hljóðaði upp snöggvast ofur lágt og það var eins og sál hennar ‘ hefði sloppið fram á varir hennar. Hún fleygði sér; í faðm Roysons. í myrkrinu sem altaf var að verðaj meira og meira, hafði hann ekki gert sér grein fyrir þeim óútmálanlegu kvölum, sem hún hafði þolað. Hún hlaut að hafa átt erfitt með að anda vegna þess hvernig troðið var upp í hana og bundið fyrir vit hennar. Auk þess voru hendur hennar bundnar svo miskunnarlaust að þær voru þrútnar og stiröar, og úlfliðirnir voru i flatsæri undan köðlunum. Á meðan Royson hélt á henni í hinum háa Araba- linakki, uxu kvalirnar með hverju augnabliki; en hún lét ekki hugfallast og bar harm sinn í liljóði. Þó henni væri þá vamað máls, reyndi hún að borga Royson með brosi og hugrekki. Og henni tókst jafn- vel að halda támm sínum í skefjum, sem henni var þó afar örðugt. En nú var hún í dauðadjúpu yfirliði, náföl og afllaus, og heyrði ekki allar þær formælingar, sem Royson lét dynja yfir Alfiere. Hann kendi Italan- 41111; um allar þessar aðfarir og strengdi þess heit að hefna þess hlífðarlaust, ef hann nokkru sinni hitti hann aftur. Hann gat ekki hjálpað Irene. Hann hafði minna en meðal þekkingu á því hvað gera skyldi i svona kringumstæðum. Hann hugsaði sér að hendur og andlit konu, sem í yfirliði lægi, ætti að baðast í vatni og var hann að því kominn að fara með hana aftur niður að sjónum, þegar Abdullah tók í taumana. “Þetta er ekkert alvarlegt, herra,” sagði hann með reglulegum austurlanda raddblæ og því skeyt- ingarleysi sem einkennir menn þar, þegar um kven- kynið er að ræða: Auðvitað svíður hana enn undan J. C. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTOR Sher. 3019 586 Sherbrooke St. Hreinasta og Smekkbezta er WRY’5, Merkur og pela Hcskur í kössum Fæst í smásölubúðum eða þar sem það er búið til E. L. DREWRY, Ltd. Winnipeg saman að Dick gat strokið hárið á hringuðum makk- anum og greitt það með fingmnum. Arabinn kom ekki aftur eins fljótt og hann hafði búisfi við. Hann hafði farið til næsta bæjar til þess að fá lánaðan annan hnakk, en eigandmn var ekkli brotinn vagn. Eitt hjólið var brotið og maður var þar rétt hjá, sem hélt í tvo hesta, er höfðu verið tekn- ir frá vagninum. Abdullah stöðvaði hestinn svo snögglega að það lá við að hann dytti. Hann reið þétt upp að manninum sem hélt í hestana. Þeir heima; hann hafði farið inn í bæinn. En hann kom skiftust á nokkram orðum, hörðum og ófögrum. aftur eftir tíu minútur og var þá ekki beðið boðanna. “Þú ert viss um að þú getur vel setið hest, herra minn?” sagði hann. “Alveg viss.” “Hlauptu þá á bak og láttu beizlistaumana hanga lausa. Moti ber þig auðveldlega og það er aðeins vegaslitur yfir brúna.” Þeir riðu af stað og fóru á fleygiferð yfir alls konar ósléttur. Þetta var í fyrsta skifti sem Dick fékk sjálfur að reyna hina aðdáanlegu fótvissu ara- bisku hestanna á vegleysum og klungrum. Móti stíiklaði laust og stilt eins og veiðihundur, og kunni auðsjáanlega að beita augum og skynsemi, ekki síð- ur en fótunum. Það leit út fyrir að hraðinn á hest- unum væri hættulegur á svona ógreiðum vegi. Allir hestar hefðu mist fótanna nema þeir, sem vanir vom klettum og snösum og klöppum og stórgrýti, eins og þessir hestar hlutu að vera. Þegar þeir voru komn- Það var hægt að sjá nokkra menn á . . ströndinni. Royson reið alt sem aftók Loksins böndunum heflr talsver«ar t>rautir eftir aS l>au hann séð hvítkl-PflHn u v ^ihafa verið leyst. Ef Allah þóknast þá raknar hun nann seo hvitklædda konu sem stympaðist við Araba, I sem hélt henni föstum tökum. ‘Ert það þú, Miss Fenshawe?” kallaði hann. Þegar ensk tunga hljómaði, sáust þrír menn flýja sinn í hvora áttina. eins og dauðhræddar kanín- ur, en sá sem hélt stúlkunni, slepti henni og dró upp langan hnif. Hann kallaði upp einhverjar fyrirskip- anir og var honum svarað hárri röddu neðan frá sjónum. Svo bjó hann sig til bardaga. Royson var ekki nema hestlengd frá honum og hallaðist fram í hnakknum. Þegar hann sá blikandi hnífinn á lofti. I sama bih þekti hann Irene og sá að troðið var upp 1 munmnn á henni til þess að hún gæti ekki talað kallað; auk þess vom hendur hennar bundnar fyrir aftan bak, en fæturnir vom óbundnir, og hún spark- Loksins snéri Abdullah sér að Royson og sagði; “Þetta þrælmenni segir að þessi kerra sé ekki sif sama sem fór fram hjá mér í bænum. Eg held að hann ljúgi, en hvað get eg gert ” Dick hafði tekið eftir því á meðan að kerran var tóm. Það sauð í honum blóðið af hugsuninni um það að Irene væri, ef til vildi, einhversstaðar nálægt honum, en eitthvert þrælmenni vamaði henni að láta til sin heyra. Þessi hugsun var kveljandi; hún kom honum til að gera það sem hann hefði aldrei látið niarSæf®ur í því. Ilann staðnæmdist af sjálfsdáð- við bráðlega. Og ekki getum við sest að liéma. Hvert sem hún lifir eða deyr þá skulum við halda áfram í guðs nafni.” Þrátt fyrir þær kringumstæður sem þeir voru í, fanst Royson einhverskonar ósvífni liggja í orðum Alxlullah. Þetta var breyting, sem honum fanst ]>eim mun óskiljanlegri, sem hann hafði áður verið, ákafur aö vilja hjálpa. Það var samt, þegar á alt var litið, heilbrigð skynsemi í ráðum hans. Þótt þau væru klunnalega framsett. Honum hepnaðist að komast þannig á bak að hann hðlt á stúlkunni undir vinstri hendi sér og reyndi að nudda á henni , hendumar, þegar þeir voru komnir af stað. :TiI ne allrar hamingju hnaut Moti ekki né hrasaði. Má vera að þungi tveggja manneskja segði honum frá því að hann þyrfti að fara óvenju varlega; en hvað aði af ásettu ráði í öklana á Arabanum svo hart að sem um það var þá komust þau slysalaust að brotnu honum skeikaði hnífstungan og var hann nálega fallinn til jarðar. Kreftur hnefi Roysoi^s dundi á hauskúpu Arab- ans, þungur og harður eins og sleggja. Arabinn fél! og var hálsbrotinn. Móti fór svo vel undir Royson á meðan hann framkvæmdi þetta, að það var eins og hann væri sér í hug koma, hefði hann verið í rólegra slcapi eða með sjálfum sér. Hann fékk Abdullah taumana á Moti og færði sig nær ökumanninum; hann sá að þetta var heljarmenni að vexti og burðum, en hann vildi geta séð vel framan í hann. Snar eins og eld- ing tók hann um úlflið mannsins og snéri taumana úr höndimi hans i vetfangi. ökumaðunnn bölvaði og formælti, en Royson skeytti því ekki, heldur hratt ir upp á meginlandið varð Royson samhliða félaga ( homim aftur á bak, tók í annan fótinn á honum og sinum. , “Hvert erum við að fara?” spurði hann. 1 “Til dálítils smábæjar; hann er ekki langt í burtu,” svaraði Abdullah. “Við kannske fréttum þar eitthvað.” Þeir héldu áfram. Ef það hefði ekki verið fyr- ir það hversu sorglegt erindið var, þá nelði Koyson haft stóra ánægju af ferðinni, því loftstraumurinn var sérstaklega hressandi eftir hitann í Massowah, og Moti bar hann eins og hann væri léittur fiður- sveiflaði honum þrisvar í kring um höfuðið á sér. Þétta lýsti svo miklum heljar kröftum að jafnvel Abdullah gat ekki bundist aðdáunarorða. Þegar Royson hafði barið hann og misþyrmt honum á a.lla vegu, mælti hann á þessa leið; “Segðu honum nú, að ef hann segi ekki sann- leikann afdráttarlaust, þá taki eg í lappirnar á hon- um, slái honum við klett 0g mölbrjóti á honum dé- skotans hausinn.” “Allir heilagir komi til!” sagði Abdullah. “Það poki. En hjarta hans var of sorgþrungið til þess , .... „ ... , „ . . . • , væri svei mer1 sion að sja! að hann gæti hleypt þangað mn nokkrum geislum ökumaðurinn fór að afsaka sig. Kvaðst hann aðeins vera vesæll þjónn, sem gerði það sem sér væri gleði ■ eða skemtunar. Af öllu því undarlega sem við hafði borið um daginn var þessi ferö út í óvissuna furðulegust. 1x101 S- Og et Þessl goðsterki og góði maður slepti Hann gat ekki annað en spurt sjálfan sig hvort hanm^ au frekari meiðsla, þá kvaðst hann skyldu segja hefði breytt rétt eða flanað út í vitleysu. Samt sem a an sannleikann. áður fanst hönum altaf að öllu væri óþætt. Hann hafði verið hikandi og óráðinn þegar hann mætti Arabanum, en þá hafði hann afráðið hvað gera skyldi og fallist á uppástungu hans, og það var sann- arlega betrá að hafast eitthvað að og vita hvað það var sem hinn hafði i hyggju en að vera kyr og að- gerðarlaus í Massowah, og kveljast þar af píslum “Talaðu þá, og vertu fljótur!” sagði Abdullah, “því herrann skilur þig ekki, og það getur vel skeð að hann verði óþolinmóður.” Ökumaður stamaði einhverju út úr sér, og var það þess eðlis að Arabinn breyttist í andliti. And lit hans varð eins og ólgusjór. Hann komst í ákafa geðshræringu. um og hagrædldi sér þannig, að hægara yrði fyrir Royson að taka Irene og lyfta henni upp. Abdullah tók engan þátt í þessu, en hann hafði tekið eftir að bátur kom með miklum hraða: ‘ “Flýttu þér nú, herra!” sagði hann. “Flýttu þér út á veginn til baka.” Þegar þeir þustu af stað heyrðu þeir hávær köll á arabisku og fáein orð á ítölsku, en Dick horfði á Irene. Hann hafði tæplega meðvitund um neitt ann- að en það, að hann hélt henni í fangi sér. Hann fann hjarta hennar berjast við brjóst sér. Hann sem hafði verið stiltur eins og staðfestan sjálf í mann- ramium og lífshættu, hafði nú tæplega vald á til- finningum sínum. "Ertu ómeidd," spurði hann, með djúpri við- kvæmni í röddinni, og varirnar nálega snertu kinn- ina á henni. Hún hneygði höfuðið til samþykkis. Honum virtist sem hann sæi bros í augum hennar. Hann vissi ekki af því sjálfur hve ástföstum tökum hann hélt henni. “\ ið nemum bráðum staðar og leysum þig,” sagði hann. “Guði sé lof að eg gat fundið þig.” Honum sýndist aftur eins og hún brosti, en það var eins og fallegu brúnu augun hennar fyltust tárum. Hann beit á jaxlinn og dró þungt andann; en hann var of þreyttur til þess að halda ferðinni áfram hvíldarlaust, þangað til þau væru úr allri hættu. Hann reið því út af veginum, steig af baki pg tók Irene ofan. Svo fast var troðið upp í hana, að hann varð að fara varlega til þess að dauömeiða hana ekki. Það var stykki úr grófum poka, sem uppí henni var, og svo var hún aðfram komin að íiún gat kermnni. Ökumaðurinn hafði farið brott með hest- [ ana, en Abdullah gerði það bezta úr því sem veral var; hann leitaði undir vagnsætinu að leirbrúsa með vatni, þess konar brúsar em venjulega liafðir í ferðum í Austurlöndum. Til allrar hamingju hitt- ist svo á að þeir fundu þar brúsa hálffullan af vatni. “Héma!” sagði hann hátt og óþolinmóðlega. “Láttu hana drekka dálítið af þessu og heltu svo hinu á höfuðið á henni og hendumar. Svo frískast hún af kalda loftinu. Og vertu nú fljótur, herra minn. Þeir -sem elta okkur bíða ekki eftir neinni vitleysu. Royson fylgdi ráðum Abdullahs að öðm leyti en því,1 að í stað þess að hella yfir hana vatninu, vætti hann í því vasaklútinn sinn og lagði á höfuð hennar og hendur. Brátt sá hann það sér til mikillajj gleði að varir Irenar bærðust. Svo bragðaði hann sjálfur vatnið til þesa að vera viss um að það væri drekk- andi og gaf henni munnsopa. Eftir fáein aughablik var hún orðin með sjálfri sér aftur. Samt sem áður var hún með óráði um nokkra stund. Hún reyndi af veikum mætti að strjúka hárlokkana frá aug- um $ér: “Eftir hverju erum við að bíða héma?” sagði hún og stundi við. “Fyrir alla muni farið með mig heim. Eg er svo þreytt—og þyrst—og mér er svo ílt í munninum. Hvar er skipið? Hvað erum við að gera liéma?” “Eg hélt það að hún raknaði bráðum við,” sagði Abdullah. Nú verðum við að flýta okkur heim i bæinn hvað sem það kostar. Það er að verða fram- orðið. Haltu nú áfram!” Umboðsmenn Lögbergs. J. A. Vopni, Harlington, Man. Ólafur Einarsson, Milton, N.D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. G. V. Leifur, Pembina. J. S. Bergmann, Garðar, N.D. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart Sask. S. Loptsson, Churchbridge, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Paul Bjamason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olg. Friðriksson, Glenboro. Albert Oliver, Brú P.°., Man. Joseph Davidson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. Ol. Johnson, Winnipegosis, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. Guðbr. Erlendson, Hallson, N.D. O. Sigurðsson, Burnt Lake Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts. Siguröui Jónsson, Bantry, N.D. Ættjarðarvinir Verndið heilsuna og komist Kjá reikningum frá Iœknujn og sjúkra- húsum með því að eiga flösku fulla —af— RODERICK DHU Pántið tafarlaust. THE CITY LIQUOR STORE, 308-310 Notre Dame Ave. Garry 2286. Búðinni lokað kl 6 Nýjustu tæki Lögbergs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI GERA OSS MOGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Limltedi Book, and Comxoercial Printers Phont Garry 2156 P.O.Box3172 WINNIPKG Aðeins $2.00 á ári fyrir Lögberg og premíu þar að auki stærsta íslenzka fréttablað í heimi gjörist kaupandi þee*.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.