Lögberg - 28.10.1915, Blaðsíða 5

Lögberg - 28.10.1915, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. OKTÓBER 1915. 5 Bændur takið eftir! Alltr kornkaupmenn, sem auglýsa á þessarl blaðsíðu, liafa lögumi samkTæmt leyft til að selja hveitl fyrir bændur. peir liafa cinnig, sam- kvæmt komsölulögum Canada, lagt fram svo mikið tryggingarfé, að Canada Grain Commission íilítur að þeir geti borgað bændum fyrir alt það korn, er þeir senda þeim. Lögborg flytur ekki auglýsingar frá öðr- um komsölum en þeim sem fuilnægja ofangreindum skilyrðum. THE COLUMBIA PRESS, IjTD. TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA! Kæri herra ! Megum við vænta þess^ t'ú sendir okkur hveiti þitt í haust til sölu? Ef okkur gæti hepnast að fá fyrir þaS þó ekki væri nema brot úr centi fyrir hvert bushel hærra en aðrir fá, þá getur það munaS þig talsverSu þegar um heilt vagnhlass er aS ræSa. ViS erum einu ísledingarnir i Winnipeg, sem reka þaS starf aS selja hveiti fyrir bændur, þess vegna mælumst viS til, ag þú sendir okkur hveiti þitt til sölu gegn venjulegum ómakslunum. ViS ábyrgjumst aS hveiti þitt nái hæstu röS (grade) sem þaS getur fengiS og aS þú fáir fyrir þaS hæsta verS sem markaSurinn býSur. Ef þú æskir þess, þá erum viS reiSubúnir ag láta þig hafa sann- gjarna borgun fyrirfram I peningum út á vagnhlass þitt. Áform okkar er aS ná viSskiftum íslenzkra bænda I Vestur- Canada og selja fyrir þá korn þeirra. Ekkert verSur ógert látiS af okkar hendi til þess aS tryggja okkur viSskifti þeirra framvegis. SkrifiS okkur hvort sem þiS viljiS á íslenzku eSa ensku. MeS beztu ðskum, COLUMBIA GRAIN CO., ITD. 242 Gratn Exchange Building, Winnipeg. Talsími Main 1433. Licenced Bonded Simpson-Hepworth Co., Limited 446 Grain Exchange, Winnipeg Góðir kornsölumenn fyrir bœndur að skifta við Hveitiprísamir verÖa breytilegir og kornsölumenn ,geta orðiÖ yður að liði. VÉR HÖFUM STAÐIST REYNZLU TÍMANNA Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju- manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls Aðal skrifstofa: Utibú: 237 Grain Exchange Union Bank Building WINNIPEG BRANDON Ein* og að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum fyrir mína gömlu viðsiciftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár. KRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN S PPERS”. NÝ CTKOMIÐ. KOSTAR IOc. VIÐSKIFTAMENN FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PEJWNGA. KORNYRKJUMENN pegar ágæt uppskera er I nánd eins og nú er hún, hugsa bændur að vonum mest um tekjurnar, hvernig þeir geti selt hveitið til þess að fá sem mest í aðra hönd. Bændur sannfærast um það með hverju ári, að rá'Slegt só að senda hveitið I heilum vagnhlössum og að bezt er íyrir þá að skifta við áreiSan- lega umboSsmenn, sem bera hag þeirra fyrir brjósti og útvega þeim hæsta markaSsverS, þegar þeir vilja selja hveitiS, skýra þeim frá markaSsverSi og gefa þeim gðSar bendingar. VÉR verdum ab losna vid VÖRURNAR Vörur Shipmans Rafmagnsfélagsins verða að seljast fyrir peninga Ján til- lits til hins upphaflega verðs. ÞVÍ graeðir þú á hinu lága verði, sem í sumum tilfellum er fyrir neðan verksmiðjuverð. 50 Áhö d upprunalegt verð $10.00 til $20.00 Söluverð $5 til $10 Með sérstaklega lágu verði seljum við Tung- ston glös, 25, 40 og 60 eininga glös. Söluverðið er 20 cent á meðan þau endast. 25 Áhöid upprunalegt verð 320.00 til $30.00 Söluverð $10 til $15 Við höfum mikið úrval at skrautlegum glervörum. Spyrjið eftir matborðsstofu lampanum sem kostar $6.00 SHIPMAN ELECTRIC CO. GJALDÞROTA 290 Graham Avenue - - - WINNIPEG Pöntunum utan af landi verður sérstakur gaumur gefinn. Við spörum yður peninga. erford, Calgary Alta., William Smith M. P., Ottawa, og J. C. Williams, Ottawa. Mexico. > —— Bandaríkin hafa opínberlega viöurkent stjóm Vennstiane Gar- ranza í Mexico; sama hafa flest suðurríkin gert. Er nú vonandi aö þar linni róstum í bráð og hinni nýju stjórn auðnist að vinna að framförum í friði. Sagt er að Villa, hinn nafnkendi stigamanna foringi, hafi verið myrtur af sín- um eigin mönnum. Skrítlur. Húsmóðirin: Þvoðirðu fiskinn áSur en þú steiktir hann?” Vinnukonan: “Nei, það datt mér ekki í hug. Til hvers ætti að vera aS þvo fiskinn, sem lifSi i vatni alla sína æfi?” Kennarinn: “Lýstu því, hvað vatn er, Nonni.” Nonni: Vatn er hvítur vökvi, sem verSur svartur þegar maSur lætur hendumar ofan í hann.” Alfred litli átti aS skrifa ritgerS um foreldra, og var hún á þessa leiS: “Foreldrar eru hlutir, sem drengir hafa til þess aS líta eftir sér. Flestar stúlkur eiga foreldra. Foreldrar skiftast í tvo flokka; í öSrum flokknum eru pabbar og í hinum flokknum mömmur.” Úr bygðum íslendinga. Minnesota. Séra FriSrik FriSriksson kom hingaS 9. október og hefir hann þegar byrjaS starf sitt í íslenzku söfnuSunum. Var hann velkom- inn gestur hingaS og mun verSa reynt aS hafa þau áhrif á hann aS hann ílengist ef nokkur tök eru á því. ÞaS hefir komiS í ljós hér ekki síSur en annarsstaSar, hversu mikiS æskan elskar séra FriSrik og hversu mikil heillaáhrif hann hef- ir á hana. Hvort sem hann verS- ur hér framvegis eöa ekki, þá dvelur hann aS minsta koeti til næsta vors. Slys vildi til 10. þ. m. hjá C. M. Gíslasyni og konu hans. Tveir synir þeirra, 4 og 6 ára voru aS leika sér úti í verkfæraskemmu;1 var þar rafmagnsvél og höfSu þeir eitthvaS átt viS vélina.^ VarS þaS til þess aS eldur kviknaSi og varð að mikiS mál. Ef ekki hefSi viljaS svo heppilega til aS fólk kom þar aS bráSlega, þá hefSu báSir dreng- irnir eflaust biSiS bana og óvist hvaSa slysum þaS hefSi valdiS auk þess. Samt sem áSur voru þeir báSir hættulega brendir; annar svo aS ekki er víst hvort hann bjargast. Mrs. Rósa Jósephson, kona S. V. Josephssonar í Limestone and- aSist 7. þ. m. af hjartveiki. Hún var 56 ára aS aldri og lætur eftir sig ekkjumann og 10 böm. Frá íslandi. 200 kr. veittar hvort áriS ábú- andanum á Hrauntanga á öxar- fjarSarheiði til þess aS veita gest- um beipa. 45,000 kr. lánaSar IsafjarSar- kaupstaS til þess aS raflýsa kaup- staSinn, en feld tillaga um aS lána 15,000 kr. til þess aS raflýsa BíldudalskaupstaS. Jón Þorkelsson kom meS þá Bartlett and Langille, 510 Grain Exchange, eru verkl sínu vaxnir og áreiSanlegir umboSsmenn, og bændur geta trúaC þeim til aS selja vel fyrir sig. Mr. Langille hefir lengi veriS Chief Deputy Grain Inspector. Geta bændur því fyllilega treyst honum til aS llta eftir skoðun, geymslu og vigt kornsins. Hann lítur sjálfur eftir hverju vagnhlassi, sem þeim er sent. peir eru “licensed” and "bonded”, svo bændur geta fyllilega treyst þeim. Drjúga borgun fyrirfram fá þeir, sem vilja geyma hveiti sitt 1 von um hærra verS síSar meir. SkrifiS oss eftir öllum upplýsingum hveiU viSvlkjandi. ötulir umboSsmenn geta verlS til ómetanlegs gagns fyrir alla hveitisala. Komist í kynni viS þá og sendiS hveiti ySar til BARTLETT i& LANGILLE 510 GRAIN EXCHANGE, - WINNIPEG KostnaSurinn hjá Borden aftur á móti hafði aukist hátt á aðra miljón á ári aS meSaltali, en ágóS- inn allur horfinn — farinn i h— og nálega tveggja miljóna tap komiS í staSinn. Það væri fróðlegt aS vita hvaSa skýringar afturhaldsblöðin geta gefið á þessu. Enn fremur mætti geta þess aS samkvæmt skýrslum sambands- stjórnarinanr voru reknir úr þess- ari einu deild á tveim árum ettir að Borden komst að 1,507 °S látnir segja af sér 3,860 eða alls látnir fara 5367; fimm þúsund, þrjú hundruS, sextíu og sjo 1 einni einustu deild á tuttugu og fjórum mánuðum, eða 223 á mán- uSi. Á sama tíma voru teknir i þessa einu deild 9,903, eSa 413 á hverjum mánuði. Til íslendinga í Winni- peg- Allir þeir sem vildu hjálpast aS meS aS leggja eitthvað til í jóla- stokk handa íslenzkTu hermönnun- um, eru beðnir aS mæta í fundar- sal Únítara kirkjunnar á fimtu- dagskveldiS þann 28. þ. m. Eftirfylgjandi er það sem helzt óskast eftir: Kerti, ritblý, pappír og umslög, candy fheimatilbúiS), fruit cake, súkkulaSi, malted milk tablets, borSrúsínur, chewing gum, cigarettes, pipur og reyktóbak, hárgreiSur og kambar, smokkar, treflar, vetlingar, sokkar, hand- sápa fcarbolic), skegg-sápa, hand- klæSi og vasaklútar ('khaki litur). Einnig óskast eftir peningum, því kostnaSurinn viS útbúning og flutning verSur töluverSur. UngmennafélagiS lofast til aS taka vel á móti öllum sem koma, og gjöra sitt ítrasta til aS kveldiS verSi sem skemtilegast. ÞaS verður gott musical pró- gram og kaffiveitingar, frítt handa öllum. MuniS eftir aS koma kl. 8 á fimtudagskveldiS í þessari viku í fundarsal Únítara kirkjunnar. Nefndin. Fjármálanefnd Sambandsstjómin hefir skipað nefnd til þess að rannsaka ýms fjármálaatriSi ríkisins og er hún skipuð þessum mönnum: James A. Longheld P. C. ('form.), Joseph Wesley Flavelle frá Tor- onto, William Farrell, Victoria B. C., Edward N. Hopkins, Moose Jaw, Sask„ J. R. Rolland, Mon- treal, Quebec, John Rose frá Middleton N. S., Dr. John Ruth- / 4 S ó L S K I N. Þegar Sólskinið kom. Kæri ritstjóri Sólskins,— Eg er átta ára og hefi mikiS gaman af aS lesa. Eg bíS því sjaldan lengi meS að taka blöSin þegar þau koma. Fyrsta daginn sem SólskiniS kom tók eg blöðin aS vanda og ætlaSi aS fara aS lesa sögumar; rak eg þá augun í SólskiniS. Eg leit yfir þaS og var ekki sérlega sein á mér aS klippa þaS úr, til að vera viss um aS missa það ekki. Eg er strax farin að hlakka til aS hafa SólskiniS mitt bundiS í bók, sem eg á sjálf. Ósk Ragna Soffta Johnson. Dog Creek, Man. Smœlki. Ef þú ættir eina ósk, tivers mundirðu óska þér? Hvort þykir þér vænna um hann pabba þinn eða hana mömmu þína? Hvort þykir þér meira gaman aS leika þér eða ganga á skóla? Hvort þykir þér skemtilegra sumariS eða veturinn? Hvort hlakkarðu meira til áf- mælisdagsins þíns eða jólanna? Hvort þykir þér vænna um kött- inn eða hundinn? Ljótt. ÞaS er ljótt aS leika sér aS því að slíta vængi af flugum. ÞaS er ljótt aS segja ósatt. ÞaS er ljótt aS gera ekki þaS sem maður er beSinn, ef maSur getur þaS. ÞaS er ljótt aS stelast út þegar maður á aS vera inni. ÞaS er ljótt aS vera óþekkur. ÞaS er ljótt aS vera latur aS læra. Það er ljótt að fara illa meS köttinn. ÞaS er ljótt aS stríða börnum sem eru minni en þú. ÞaS er ljótt aS blóta. ÞaS er ljótt aS leggjast niður á gólfiS í hreinum fötum. ÞaS er ljótt aS gretta sig fram- an í hana mömmu sína. Það er ljótt aS láta þvengina sína lafa. ÞaS er ljótt aS vera óhreinn um hendumar. ÞaS er ljótt aS ganga út í bleyt- una. ÞaS er ljótt aS hrinda öðrum börnum. ÞaS er ljótt aS vera seinn á skólann. ÞaS er ljótt aS vera óþekkur við kennarann. ÞaS er ljótt aS hella ofan á borðdúkinn. Manstu eftir nokkru fleiru sem er ljótt? RáSning á síðustu gátum kemur í næsta blaði. Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR SYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904 SEGID EKKI “EG GKT EKKI BORGAÐ TANNLÆKNI NO.” Vér vitum, aö nú gengur ekki alt aö ðskum og erfltt er aö elgnaat Bkilélnsra Ef tll vill. er nss þaC fyrir beztu. I>ai5 kennir oss, sem verCum aC vlnna fyrlr hverju oentl, a6 meta glldi peninga. UtNMST pess, a& dalur sparaður er dalur unninn. MINNIST þess elnnig, aö TENNUR eru oft melra vlröi en peningar. HEILBKIGDI er fyrsta spor til hamingju. pvl veröiö þér aö vernda TENNURNAR — Nú er tíiilinil—hér er staðurinn til að láta ffeno vil tennur yöar. Mikill sparnaður á vönduðu tannverki EIN8TAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 92 RAIL GULL $5.00, 22 KARAT GULLTENNUR Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hið lága verð. HVKRS VEGNA EKJKI pC ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? eöa ganga þær löulega úr skoröum? Ef þær gera þaö, finniö þá tann- lækna, sem geta gert vel vlð tennur yöar fyrlr vægt verð. EG slnni yðnr sjálfur—Nottð flmtán ára reynslu vora við tannlæknlngac $8.00 HVALBEIN OPIÐ A KVðLDUM DE. PARSONS McGREEW BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. «99. Uppl yfir Grand Trunk farbréfa skrlfstofu. XI/* •• 1 • ;*• timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegu„dum, geirettur og ai,- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. --------------- Limited —————— HENRY AVE. EAST - WINNIPEG Þetta erum vér Tbe Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone M. 765. Þrjú yards tillögu að Goodtemplara styrkur- inn yrði bundinn þeim skilyrðum að þeir skiftu sér ekkert af fram- fylging vínsölubanns laganna; er það einhver fáránlegasta tillaga sem flutt hefir verið á nokkru þingi í nokkru landi, enda fékk hún alls engan byr. Það kostaryður EKKERT að reyna Record ábur en þér kaupift rjómaskil vlndu. RECORD er einmitt skilvindan, sem bea:t á vitt fyrir bændur, er hafa ekki fleiri en 6 KÝR Þegar l»ér reynifi þee«a vél, munub þér brátt nannfærast um, aft hún tekur öllum ðftrum fram af •ömu •tærð og vertii. Ef þér notið RECORD, fáitt þér meira smjör, hún er auttveldari mettferttar, traustari, autthreémmttri seid svo láicii vertti, att attrir get« ekki eftir leikitt. Skrifitt eftir söluskilmálum og 511- um upplýsinffum, til The Swedish Canadian Sales Ltd. . 234 Logan Avenue, Wlnnlpe*. Látin er Salbjörg Jónsdóttir, kona Guðmundar Guðmundssonar óðalsbónda í Gvendareyjum. BARNABLAÐ LÖGBERGS I. AR WINNIPEG, 21. OKTÓBER 1915 NR. 3 Jólakarlinn Sankti Nikulás cóa Sankti Kláus. Einu sinni var ungur, ríkur maður á gangi í litlum bæ þár sem hann átti heima. Hann heyrði alt í einu kveinstafi og raunatölur í húsi þar sem maður bjó er hann þekti. Sá maður var af ríkum höfðingjaættum, en hann hafði tapað öllu því sem hann átti, og hafði nú einu sinni ekkert til að borða. Hann átti þrjár dætur, sem báru sig illa af hungri. Ungi maðurinn hlustaði og heyrði eina stúlkuna segja: “Pabbi lofaðu okkur að fara út á götu og biðjast ölmusu; við þolum ekki að vera svona svangar lengur.” Hann heyrði að faðir stúlkn- anna svaraði og sagði. “Ekki strax, dóttir mín. Ekki rétt í kveld. Við skulum bíða til morg- uns. Eg trúi því að guð varð- veiti bömin mín frá þeirri van- virðu að beiöast ölmusu; eg ætla að biðja hann þess í nótt, enn þá einu sinni.” Ungi maðurinn, sem hét Niku- lás, flýtti sér heim þegar hann hevrði þetta og lnigsaði sér að bæta úr kjöram þeirra, hann hafði erft ýmislega dýrgripi eftir föður sinn og þar á meðal fjórar steng- ur af skiru gulli. Hann tók eina stöngina um kveldið, og fór heim til fátæka mannsins. Hann sá opinn glugga og náði upp i hann með því að standa á tánum. Hann kastaði gullstönginni inn um gluggann og fór svo burt. Næsta kveld kom hann aftur með aðra gullstöng og þriðja kveldið með þá seinustu. En þeg- ar hann var að smeygja stönginni inn um gluggann þriðja kveldið, varð gamli maðurinn var við hann. Hann hélt að þetta væri engill sendur frá guði og féll fram fyrir honum með þakklæti. Nikulás reisti hann upp og sagði: “Þakkaðu guði fyrir þessar gjafir, því það var hann sem sendi þér þær.” Nikulás þessi gerði mörg önnur góðverk í laumi, líkt og þetta, en hann lét ekki vita að hann gerði það. En fólk komst samt að því öðru hvoru, og svo var hann kall- aður sankti Nikulás, eða Nikulás helgi. Hann hafði það oft fyrir sið að lauma jólagjöfum til fá- tækra bama og þess vegna var sagt að sankti Nikulás kæmi með jólagjafimar. Seinna breyttist nafnið og hann var kallaður sankti Kláus. Vitið þið þetta? Vitið þið hvemig hljóðfæri voru fundin upp? Vitið þið hvemig stóð á því að mönnum datt í hug að búa til hljóðfæri

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.