Lögberg - 28.10.1915, Blaðsíða 7

Lögberg - 28.10.1915, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 28. OKTÓBER 1915. 7 Um járngerð fornu Islendinga. Ritað af Dr. Hjaltalín 1872. Meö því aS enginn sa málmur stuölabergi. Þegar uppsprettu- er til, er þarfari sé en járniö, þá vatn eða sjóvatn rennur* yfir var þaS meS náttúrlegum nætti, járnblandiS stuSlaberg eoa jarn- aS hinir fornu íslendingar, sem i blandna hraunsteina, þá verSa öllu sýndu svoddan dugnaS og steinarnir rauSir útlits, og þega' framkvæmdir, leituSu fyrir sér, þeir klofna i smámola, og verSa hvort járn mundi ekki vera til her á landi. Þeim virSist og aS hafa tekizt þetta vonum fremur, sem sjá má af sögum vorum. Hinn fyrsti maSur, er hér hafSi jám- gjörS um hönd var RauSa-Björn, og bjó i Dalsmynni, og fer land- námabók þar um þessum orSum: “RauSabjörn bjó aS Dalsmynni. Hann blés fyrstr manna rauöa á Islandi, ok var hann því kallaör Rauöa-Björn”. 1 Egilssögu Skallagrímssonar fkap. 30) , er getiS um járngjörö Skallagríms, og er meiningin þessi. Skalla- grímur var járnsmiöur mikill og haföi rauöablástur mikinn á vetr- um. Hann lét gjöra smiöju meö sjónum, mjög langt út frá Borg, þar, sem heitir Raufarnes. Af því engan stóran stein var aö fá á landi, þá sótti hann slíkan stein á stóru skipi, og gekk sjálfur til botns eftir honum, og viS þennan stein lúöi hann jámiö. ÞaS er og sagt i sögunni, aö þessi steinn hafi staSiö þar, er sagan var rit- uS. í Grettissögu er talaö uni járngjörS Þorsteins Kuggasonar í Ljáskógum, og fer sagan um þaS svo feldum orSum: “Þorsteinn var iSjumaör mikill ok smiör, ok hélt mönnum mjök til starfa. Grettir var lítill verklundarmaör, ok því fór lítt skap þeirra saman. Þorsteinn hafSi látiS gjöra kyrkju á bæ sínum. Hann lét gjöra brú heiman frá bænum. Hún var gjör meö hagleik miklum. En utan á brúnni undir ásum þeim, er upp héldu brúnni, var gjört meö hringjum og dynbjöllum, svá at heyrSi yfir til SkarSstaSa, hálfa viku sjávar, er gangiS var um brúna, svá hristust hringamir. HafSi Þorsteinn mikinn starfa fyrir þessari smíS, því aö hann var járngjörðarmaðr mikill. Grett- ir var atgangsmikill at drepa járnið, en nennti misjafnt”. Til aö skilja þau orS, er koma fyrir í þessum hérnefndu stuttu skýringum um járngjörS forn- manna, vil eg geta þess, aö járn- gjörS þeirra hefir, eins og vænta var, veriS hin einfaldasta, en þetta stendur á litlu, því aö þaö er víst aö þeir bræddu járniS úr járnsteinunum á líkan máta, og enn tíökast í mörgum löndum, einkum austurlöndum. Þeir hafa sem sé, hlaöiö viöarkolum og jám steinum fyrir smiöjuaflinn, og blásiS svo aS meb einum eSa fleiri belgjum, unz járnsteinninn bráön- aöi, og þegar járnsteinninn bráðn- ar á þann hátt þá er þaö meö nátt- úrlegum hætti aS hann hefir far iS innanum gjalliS í stærri og minni hnyklum. Þetta hafa menn nú tekiS meSan þaö var glóandi og lagt þaö á stein, til aö berja úr því sorann, og til þess aö járn- hnyklarnir hnoöuSust saman og yröu meira samanhangandi, og þetta hafa menn ýmist kallaS aS drepa eöa lýja járniö. OrSiB aS drepa jámiS sýnist mér aS bendi á þaö, aö þeir meö sleggjum eöa járnhömrum hafi eins og hnoöaö saman járnhinyklaná meöan þeir voru glóandi, en þaS er einmitt þaö sem menn gjöra enn á vorurn dögum, þar sem þessi jámgjörö enn þá er um hönd höfö. Menn kalla t. a. m. aS drepa smjörinu, er maöur linoöar fleiri smjör- hnykla saman, svo þeir veröi eins og aS einni heild, og þetta orö hygg eg aö hafi færst yfir á járn- iS, þar sem menn börSu jám-. hnyklana saman. Aö drepa járn- iö hefir stundum veriS kallaö aS lýja þaö, og líkt oröatiltæki hafa menn enn í dag um samskonar járngjörS, er steypijárn er gjört aS smíSajárni. ÞaS er alllíklegt aS menn í fornsögum vorum finni enn þá fleiri dæmi upp á járngjörö fornmanna, en hér er getiS. En hér vil eg aS eins bæta því viö, er stendur í Konungs- skuggsjá, sem út kom í Kristjaníu 1848, bls. 37, en þar segir svo, þar sem talaS er um Island: “Á því landi er málmr sá mikill, er jám skal af gjöra, og kalla menn þann málm rauöa, eptir mállýzku sinni, ok svá kalla menn hér”. Þag hefir veriö meining ýmsra lærSra manna aö járngjörS forn- manna hafi veriS úr mýramálmi, og aö þaö sé einmitt hann, er þeir hafi brætt jámiS úr, en þetta þykir mér mikiö efunarmál, því aö eg hefi hvergi hér á landi siéS svo þykk lög af mýramálmi, oft- ast nær mjög kaldór-kent, sökum þess aö þaö er bæöi blandaö brennisteini og ljósberaefni. Eg hygg aS gömlu Islendingar hafi brætt járn sitt úr járnmeinguöu stnölabergi, og á þessa meining komst eg viS aS skoöa stóra járn- j skógum, og sem þess vegna gátu gjörSarsmiöju í Thúringerwald á haft nóg viöarkol hvar sem þeir Þýzkalandi, hvar menn bræddu. vildu, stóöu þá langtum betur aö málminn úr járnmeinguöu stuöla- verki meö eldsneytiS, en vér nú bergi, enda er þaö víst, aS menn sýnumst aö standa. Þó má geta og í Böhmen bræöa járn úr: þess, að þeir höfSu enga þekkingu á aS bræSa jámstein viS surtar- j brand, en þaö höfum vér nú, og hefi eg engan efa á því, aS viS í surtarbrandinum hjöfum meira eldsneyti en menn sem stendur t hafa hugmynd um, því lög hans eru enn lítt kunn og sára lítiö rannsökuS. Gæti járngjörS stað- ist hér á landi, væri hún einhver sá mesti velgjörningur, er Islandi yrði veittur, því góSar jámnámur, eru, þegar rétt er álitið, hin mesta auðsuppspretta. ÞaS er einmitt aS miklu leyti viö járnnámu þess, I aö England hefir gjört sínar mestu framfarir. Hin árlega inn-. tekt af þessum námum nemur nú fyrir Engiand alt að 50 miljónum pund sterling, en þaS er 450 mil- jónir ríkisdala. 1 Svíþjóö kvaS hinn árlegi ágóði af jámnámun-| um nema alt að 20 miljónum rík-j isdala, enda eru þaSan og fluttar hér um bil 5000 lestir af óbrædd- um járnsteini á hverju ári. Skyldi herra Þorlákur Johnsen eSa ein- hver annar, vilja byrja á því aS hefja hér járngjörö, ættu Islend- ingar af alefli aS styðja slíkt fyr- irtæki, því þaö gæti oröiö landi voru til mikilla framfara með tím- anum. Því miSur er öllum hög- um okkar Islendinga svo variö, aS vér getum hvorki byrjað á þessu og líkum nýlundum, svo í lagi fari; þar til vantar oss bæði krafta og kunnáttu, enda eru þaS almenn forlög hinna norðlægu þjóSanna, aS allar nýungar verða hjá þeim seinni aö komast áfram en hjá suöurbúum, hvar aöalupp- spretta allra mentana liggur. JámiS er nú á timum oröiS al- veg nauösynlegt til allra framfara. A járnbrautum fara menn yfir löndin með fleygiferS, og járn- nökkvar í hundraSatali flytja nú bæði fólk og vörur landa á milli. járngufuskip eru nú oröin svo al- menn að flestöll, af þeim gufu- skipum, er fara frá Englandi langs meS fastalands ströndunum, inn i Eystrasalt og yfir hiö stóra veraldarhaf eru gjörS úr jámi. Gufuvél öll eru og úl jámi, og án járns gæti enginn stríðsútbúnaður átt sér stað. Loksins má geta þess, að líkami vor getur eigi án járns veriö, og mörg jámsmeðul heyra þess vegna til hinna nauð- synlegustu lyfja. Kristján ÞorgrímssonJ konsúll. Hann lézt á laugardagsmorgun- inn 18. sept. Banamein hans var gallblöSrubólga. / Kristján heitinn var fæddur aS staSarbakka í Helgafellssveit i Snæfellsnessýslu þ. 8. febr. 1857. Voru foreldrar hans Þorgrímur hreppstj. Víglundsson og kona hans Kristín Jónsdóttir. Atján vetra gamall kom Krist- ján til Rvíkur og hóf bókbands- nám Agli Jónssyni og lauk því á 4 árum. Hann hvarf samt frá því ráöi aS gera bókband að lífsstarfi sínu, en stofnaði verzlun 1880 og hafSi jafnan siðan einhverja verzlun. Tuttugu og tveggja ára réðst Kr. Ó. Þ. í aS kaupa dýra lóö í miSjum bænum og reisa á henni myndarlegt hús. Þótti mönnum djarft í ráSist þaö fyrirtæki af svo ungum og efnalausum manni, en þar sem í mörgu ööru kendi hags ni Kr. Ó. Þ. og góSs hyggju- vits, því aö með þessu hófst hyggjuvit hans. Næstu ár lagði hann margt á gerva liönd. Hann var ritstjóri og útgefandi Þjóðólfs frá 1880 til 1882 og útgefandi SuSra, blaði því, sem Gestur Pálsson stýrSi, var hann ásamt Einari gamla ÞórSarsyni. Einnig fékst hann talsvert viö bókaútgáfu og bókaverzlun. Gaf SCHOOLS and COLLEGES eins og aö leöjukendri jörö, þá er sá leir, sem úr þeim myndast alla- jafna rauöur, og þaS er án efa, hygg er, þess háttar stemar, er þeir hafa kallaS rauSa, og viS haft til járngjörSar sinnar. Mesti fjöldi af stuSlabergi voru, er svo mjög'járnmeingaS að þaS inniheldur yfir 30% af /hreinu járni, og sumstaSar án efa tals- vert meira. 1 hraunum finst og sumstaSar jámmálmur sá, er járnglans kallast, en hann er sá bezti járnmálmur, er menn þekkja, því að hann inniheldur T2°/o af hreinu járni. Eg hefi séö 2 slíka steina hér á landi. Annar þeirra átti að vera tekinn úr hrannbelti norSur undir Sléttu, en hinn stein- inn haföi herra Isaac Sharp meS sér, er hann kom aS vestan, en eigi mundi hann, hvar hann hafSi tekiö hann. Eg efast alls eigi um, aö væri grandgæfilega aS gáö, kynnu slíkir jámsteinar aö finn- ast hér á landi, enda má hér víöa á melum finna stórt stykki af titanjámsteini, sem mmheldur hér um bil 50% af hreinu jámi, en þaö er sá galli á þeim járn- steini, aö hann er nærfelt óbræö- anlegur, og er því í raun og vem miklu minna hæfilegur tii járn- gjöröar, en stuölabergsjámstein- arnir. í flestum af hinum nýjari steinafræSisbókum (Mineralogi- um) sjá menn talaö uyn jámtrap stein, sem eigi aö innihalda um 80 parta af járni í hverju hundraði; nú meS því aS stuSlaberg og trap- steinar oft merkja hiS sama, þá þyki mér ljósast, aS með járn- trapsteininum sé í raun og vem meinaS stuSlaberg, en þó hef eg aldrei séö nokkurt jámstuSlaberg hér á landi, sem eg get ímyndaS mér að innihéldi meira eni sem svaraði 50 hlutum af járni í hverju hundraöi af slíku stuðla- bergi, enda munu þaö þó vera fæst stuölaberg þó járnblandin séu, er innihaldi meira en sem svari 20 til 50 parta af ltreinu jámi. Þá er og ein steinategund hjá oss sem “palagonit” kallast, sem oft er talsvert járnblandin, og mynda þessir palagonit steinar oft lög þau í fjöllum er ver köllum móberg og þursaberg, en samstað- ar hefir steinategund þessi mikla líkingu meS steinkolum, og hafa ýmsir landa vorra vilst á því, en hún inniheldur í raun og vem ekki hina minstu ögn af steinkola- efni. Skömmu eftir aS barón Walte- ershausen er var hér á íslandi 1846 hafSi fundiS palagonitinn t Seljadalnum og í Fossyog, var þessi steinn sundurliöaSur af barón Berzelius, og prófessor Forckhammer og fleimm, og fundu menn þá aS hann innihélt 14 parta af járnriSi (Jemoxyd) en þaS svarar til 10 i hundraö pörtum af hreinu jámi. Eftir því sem nú gjörist, mun mönnum al- ment þykja þeir steinar óhæfir til járngjörðar er eigi innihalda alt aS 30 pörtum af járni í hverju hundraSi af steininum, og þess vegna hygg eg þaö hæpið aS palagonitinn geti veriö svo járn- meingaSur aS hann sé hæfilegur til járngjöröar. Nú í sumar er leið, kom hér einn landi vor frá Englandi, er þar hefir veriö í mörg ár, sem sé herra Þorlákur Johnson, sonur prófasts séra Ólafs á StaS, þess erindis, aS skygnast um jámstein nokkum þar vestra, og haföi hann í fylgr meS sér enskan járngjörö- armann alvanan rauöablástri. Herra Þ. Johnson sýndi mér jám- út svo merkar bækur m. a. sem stein þann, er hann haföi tekiö j ljóSmæli Matthiasar og Steim meö sér, og Wirtist mér steinn! gríms, Formálabókina eldri o. s. SUCCESS BUSINESS COLLEGE WINNIPEG, MANITOBA ByrjiS rétt og byrjið nú. I.æriS verziunarfræði — dýrmætustu þekkinguna, sem til er 1 veröldinni. LæriS I SUCCESS, stærsta og bezta verzlunarskólanum. Sá skóli hefir tíu ötibú I tlu borgum Can- adalands—hefir fleiri nemendur en allir kepplnautar hans I Canada til samans. Vélritarar úr þeini skóla hafa hæstu verðlaun.—Útvegar at- vinnu — hefir beztu ke«nara —— kennir bókhald, stærðfræSi. ensku, hraSritun, vélritun, skrift og aS fara meS gasolln og gufuvélar. SkrifiS eSa sendiS eftir upplýsingum. F. G. GARBIJTT President. D. F. FF.RGITSOX. Principal Members of the Commercial Educators’ Association wjjmt/peg Stofnað 1882. 33. Ar. E. J. O’SUFFIVAN, M. A. Prcs. Stærsti verzlunarskóli I Canada. Býr fólk undir einkaskrifara stöSu_ kennir bókhald, hraSritun. véiritun og aS selja vöfur. • Fékk hæstu verSlaun á heimssýningunni. Einstaklingskensla. Gestir velkomnir, einkum kennarar. öllum nemendum sem það eiga skilið, lijúlpað til að fá atvinnu. SkrifiS, kom- iS eSa fóniS Main 46 eftir Ókeypis verSlista meSmyndum. f THE WINNIPEG BUSINESS COLLEGE 222 Portage Ave. Cor. Fort Street. Enginn kandldat atvinnulaus. þessi vera óvanalega miklu járni blandinn “palagonit” steinn. ÞaS var enn þá eigi búið aö prófa hann, þegar eg seinast frétti en eftir því sem eg leit á þennan stein, er alllíklegt aö hann inni- haldi, um eöa yfir 30% af járni. Ferð herra Þ. Johnsens var gjörB meS beztu fyrirhyggju þar sem hann samhliöa meS eftirgrenslun- inni á járnsteininum, hafði látiS fylgjara sinn gjöra fleiri tilraun- ir meS aö brenna kol (CochsJ úr surtarbranli þeim, er var nálægt lagi því, hvar jámsteinninn fanst, því meS slíkum hætti gátu þeir bezt dæmt um, hvort jámgjörö mætti takast þar á staðnum. ÞaS er enn sem komiö er ómögulegt að segja, hvort járngjörS á vorum dögum kynni aS ná nokkmm viö- gangi hér á landi eöur eigi. Forn- menn sem komu hér þegar landið var aö miklu leyti þakið birki- frv. Hann var og einn af útgef- endum Iöunnar (ásamt Birni Jóns- syni, Jóni Ólafssyni og Stemgrimi Thorsteinsson). Bæjarmál og safnaðarmál lét Kristján sig jafnan miklu skifta. Sat hann í niöurjöfnunamefnd um 11 ár, í sóknarnefnd hefir hann veriö síSustu 22 árin og lengi umsjónarmaöur dómkirkj- unnar. Bæjarfulltrúi var hann 1885—1887 og svo aftur frá 1903 til 1914. Loks var hann bruna- málastjóri 4 ár. Eins og menn sjá er þaö eigi lítiö af almennum störfum, sem komiS hafa til kasta Kr. Ó. Þ. Attu þau vel viS hann og mörg þeirra voru í mjög góSum hönd- um þar sem hann var. Leiklist fékst Kr. Ó. Þ. viö lengur en nokkur annar maöur hefir gert með oss, eöa um 34 ár. Þótti honum takast mætavel flest hlutverk, en frægastur varð hann fyrir Kranz birkidómara i “Æfin- týri á gýnguför”. Ótrauður starfs- maBur Leikfélagsins var hann jafnan, gj^ldkeri þess um mörg ár og síSast formaður. Kristján var starfandi maður i mörgum félagsskap höfuSstaöar- ins og oft á hann dembt vanda- mestu störfunum, ekki sízt fé- hirSisstörfunum ,og bendir þaö á traust manna á honum í |rví efni. Enda mun það sannmæli allra kunnugra, aö reglusamari mann um öll þesskonar störf geti eigi margan rér í bæ, né hagsýnni. Til marks um þesskonar dugnaS Kr. Ó. Þ. má telja umsjónarmensku hans meB BaShúsi Reykjavíkúr, sem hann haföi síöustu árin og rækti svo vel, aS fjárhagur þess hefir stór batnað. ViS skuldheimtu fékst Kr. Ó. Þ. um mörg ár. Svo lítt vinsælt starf sem það er talið, þá tókst þó Kristjáni aS eignast eigi marga óvildarmenn út af því. Kom þaS vafalaust af því, hve góðlátlega hann kom fram viö þaö starf, þótt fastur væri fyrir og gengi cftir, aS gefin loforð um greiðslu væru ekki rofin. Sænskur vísikonsúll varð Krist- ján 1907 og gegndi þeim störfum til dauSadags. Lét sér mjög ant um aö greiða götu Svía þeirra, er aö garði báru, svo aö þeir róm- uðu mjög, er heim komu. Má þar til nefna t. d. Albert Engström, hinn nafnkunna ritstjóra kýmnis- blaðsins Strix. Hélzt góS vinátta meS honum og Kristjáni eftir dvöl Engströms hér á landi. Kristján var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún Nikulás- dóttir frá Norðurkoti í Vogum (d. 1908). Eignuöust þau 5 böm og lifa 3: GuSrún kona Hans Hoffmanns verzlunarmanns, Þro- grímur cand. phil. og Kristinn (viS verzlunarnám). Síðari kona Kristjáns var Magnea ekkja M. Johannessens kaupm., er lifir mann sinn ásamt börnum af fyrra hjánabandi sinu, sem Kr. Ó. Þ. reyndist hiS bezta. Kristján var einn þeirra manna, sem synd er um, aB eigi skuli lengri lífdaga njóta. ÞaS var fjarri því að hann væri þreyttur orðinn á lifinu, enda stórheilsu- góSur fram til hins siSasta. Mjög munu kunningjar Krist- jáns sakna hans, og vom þeir harla margir, bæöi innan bæjar og utan. ÞaS var jafnan kátt kringum Kristján í kunningjahópi — og fáa hefi eg þekt, er jafnvel kunnu meS kýmnissögur aS fara og græzkulaust skop, eins og hann; kunni hann öll ósköp af gamansögum, mest úr Reykjavík- urlífinu 1880—1890. Er illa far- iS, aS Kristján hefir enga þeirra skrásett. Oss hinum yngri mönnum, sem alist höfum upp hér í bæ, finst vafalaust talsvert vanta í svip bæjarins, þegar Kristján Þor- grimsson er horfinn braut. Hann var oröinn svo samgróinn Rvík. —Isafold. Lœrið heima HRAÐRITUN — VÉLRITUN og verzlunarmál landsíns ÞAÐ er engin þörf á því að ganga á verzlunarskóla, þegar þér getið fengið fræðslu í þeim greinum heima hjá yður— með pósti. Marg.r hafa byrjað þannig og hafa nú atvinnu með háum launum. Vér bjóðum yður fuhkomna kenslu í hraðritun, vélritun og ensku fyrir $25.00, sem borgist eftir ástaeðum. Skrifið strax eftirfiek- ari upplýsingum til AVENUEBLOCK Winnipeg Manitoba Mrs. E. Coates-Coleman, Sérfræðingur EySir hári á andliti, vörtum og fæöingarblettum. styrkir veikar taugar meö rafmagni o. s. frv Nuddar andlit og hársvörö. Biðjið um bækling Phone M. 996. 224 Smith St. Business and Professional Cards Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tate. M. 4-370 215 8 merset Blk Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeona, Eng., útskrifaBur af Royal College of Physlcians, London. Sérfræfiingur I brjóst- tauga- og kven-ajúkdómum. —Skrlfst. 306 Kennedy Bldg., Portag* Avb. (& mötl Eaton's). Tals. M. 814. Hefmili M. 2696. Tlmi til vlBtals: kl. 2—5 og: 7—8 e.h. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræOingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Vér legKJum eérstaka úherzlu & aC selja meSOl eftir forskriítum lækna. Hln beztu melöl, sem hægt er aB fá., eru notuC eingónfeu. p egar þér kom- US meS forskriftina til vor, mefelð þér vera vlss um a8 íá rétt þaS sem læknirinn tekur til. COIiCUEUGH A CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phone Garry 2690 og 2691. GlftlnKaleyfisbréf aeid. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telephone oarky 820 Officb-Tímar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Telephone garry 321 Winnipeg, Man. GARLAND & ANDERSON Arni Andenon E. P Onrinaá lögfræðingai 801 Electric Railway Chambera Phone: Main 1361 Dr. O. BJORN&ON Office: Cor. Sherbrooke & William Tklephonei garry 3^9 Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 7 64 Victor Stroct Telepiionei garry 763 Winnipeg, Man. Joseph T. Thorson islenzkur lögfræðingur Arltun: CAMPBELL, PITBUDÖ & COMPINT Farmer Building. • Winnipeg Man. Phont Main 7540 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Phone Qarry 2988 Helmtlíi Garry 800 Dr. W. J. MacTAVlSH Dfficb 724J Aargent Ave. Telephone ó'herbr. 940. [ 10-12 f. m. Office tfmar -j 3-6 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street — WINNIPEG telbphonr Sherbr. 432 Dr- J. Stefánsson 401 BOYD BLDG. Cor. Portase and Edmontan Stundar einfeönKu aufena, eyma, nef og kverka sjúkdóma. — Br aö hitta frá kl. 10—12 f. h. o* 2—6 e. h. — Talsfml: Main 4742. Hetmill: 105 OUvla St. Talsími: Garry 2315. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Awe., Cer. Hargrave St Suite 313. Tals. main 5302. J. J. BILDFELL FASTEIQnASALI Room 520 Union Bank • TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningaláo J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 604 The Krnslugton.Port.ASmJtll Phone Maln 25S7 S. A. SIOURDSOM Xals sherbr, a7S6 S. A. SIGURÐSSON & CO. BrCCIfiCAIHEJiN og FASTEICNHSALAR Skrifstofa: 208 Carlton Ðlk. Talsími M 4465 Winnipeg BITAR Tvær stúlkur gengu nýleg’a fram hjá myndabúSinni í Bardals bvggingunni. Köttur lá í glugg- anum og baSaöi sig í sólskininu og maSur stóö viö gluggann og strauk köttinn: “Ó, eg- vildi aö eg væri þessi köttur!” sagöi önnur stúlkan. Sagt er aö Mormónatrúin veröi innleidd um öll Evrópulöndin eft- ir stríSið. ÞaS er taliS eina ráöið til þess aö bæta úr vandræðunum sem karlmannadauðinn hefir í för með sér. Þegar Laurier fór frá völdum var hálf önnuf miljón dollara í áftágóöa af stjómarlandadeildinni. Nú er þar einn fjórði miljónar tap. — Laglega á haldiS! “Ef þaS væri ekki fyrir áhrif Lauriers”, segja afturhaldsblöSin, “þá heföu Þjóðverjar aldrei fariS í stríðiS”. — Og þau segja þetta meS alvörusvip. Þegar Laurier fór frá völdum var kostnaður við innflytjendur $3,47 á mann, nú er hann kominn upp í $14,77. — Þama sjáiö þiS hvort afturhaldsstjóm getur ekki haldiS áfram. Svo Islendingar em alveg óupp- Iýstir, fákunnandi, ósiSaSir og óhreinir, eftir vitnisburSi eins stærsta og útbreiddasta tímarits þessa lands. Bændurnir i vesturfylkjunuml hafa selt um 2,000,000 mæla (bushel) af hveiti á dag aö und- anförnu og fá 10 centum minna fyrir hvem mæli en þeir fengju ef þeim væri ekki bannaö aö selja þaS til Bandaríkjanna, þeir tapa því tvö hundruð þúsund doll ars á dag um þetta leyti aðeins á þessari einu vöm. — HugsiS vel um þetta, bændur. Páll sál. Ólafsson fékk einu sinni bréf frá kunningja sínum, sem gleymt haföi öllum púnktum og- kommum. Páll skrifar honum tafarlaust aftur, endar bréfiö meö heilli blaSsíöu af punktum og kommum og segir aS hann geti notaö þetta í næsta bréf, sem hann skrifi sér. Frá sýningunni. Vér höfum rétt nýlega meStekiS eftirfarandi bréf frá San Francisco: “Þegar eg fór í gegn um mat- væla bygginguna á Panama sýn- ingunni, rakst eg á sýningu Jos. Triner’s, og sökum þess aö eg hafði veriS veikur um 20 ár af sægðarleysi og reynt ýms meðöl, sem bættu mig rétt í bráðina, datt mér í hug að reyna einnig meöul yöar, þar sem sterkleg-a var mælt meö því af vini mínum, og iBrast þess ekki. Því þegar eg heföi notað Triner’s American Elixir of Bitter Wine í tvær vikur í litlum skömt- um, hafði eg losnað viö öll mín gömlu veikindi og hlotið nýtt lifs- fjör. Nú ræð eg öllum vinum mín- um aS kaupa vin þitt, sem þati bezta sem til sé. Charles Bradly, San Francisho, Cal.” Þetta meðal er mikilsvert viS hægöaleysi og þeim lasleika er því fylgir; lystarleysi, taugaslappleika og máttleysi. VerS $1,00 í lyfjabúöum. Jos. Triner, Manufacturer, J333—T339 S. Ashland Ave., Chicago. A. S. Bardal Ö43 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og anuast om úiéarir. Allur útbÚD' aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina ta s He ml|i Qarry 2151 n Offfce „ 300 08(375 Þrautir í vöövum og liöamótum hverfa fljótlega ef þú berð Triner’s áburö á það. HafSu þaö á heim- ilinu svo þú getir notaö það undir eins þegar þú þarft. VerS 25C og 500. MeS pósti 35C og 6oc. Vor. Þrengt af verstum þræla fans, þyrnum flestum krýndur. Sá vann beztan sigur-krans, er saklaus, mest var píndur. Huld. Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar í Winnipeg 336 |<otre 0am» Ave a dyr fyrir vestan Winnipeg leikhns D. GEORGE Gerir við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Sanngjarnt verö Tals. G. 3112 3ES Stierbrooke St. Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. WINNIPEC, Phoi\e Main 57 MAN. Thorsteinsson Bros. & Company Syggja hús, selja tóöir, útvefm lán og eldsibyrgö F6n: M. 2002. 815 8enn.il Bld«. G. 78«. Wtnlpac, Maa. Sálmabókin. Hin nýja sálmabók kirkjufé- lagsins er nú til sölu hjá féhirSi félagsins herra Jóni J. Vopna. Utanáskrift Box 3144 Winnipeg Man. AfgreiSsla á skrifstofu Lögbergs. Bóldn er sérstaklega vönduS aö öllum frágangi. Kostar $1.50, $2.25, $2.75, eftir gæSum bands- ins; allar í leöurbandi. — Þessi sálmabók inniheldur alla Passíusálma Hallgríms Pétursson- ar og einnig nið viBtekna messu- form ídrkjufélagsins og margt fleira, sem ekki hefir veritJ prent- aB ittur \ neinná Uieozkri sálma-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.