Lögberg - 28.10.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.10.1915, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. OKTÓBER 1915. Te-borðs hjal No. 3 yldi nokkur skynsöm húsmóöir nú á dögum vilja kaupa hveiti í bréfpokum? eöa lausar sódakökur? eöa smjör eins og það kemur úr strokknum? Haldiö áfram með sömu hugmyndina, sem varðar mat- vörur þangaö til komið er að þeim hlut, sem mest hætta er búin af lofti og ryki—það er Te. 1 mörg ár hefir BLUE MBBON verið mælikvarði góðs tes vegna ágætis síns.. Vér höfum ásett oss að halda því og fulkofna enn meir ef mögulegt er þennan mælikvarða. Þess vegna hafa eigendur Blue Rib- bon tes tekið upp beztu umbúðir, sem þekkjast. Fáðu þér pakka. Þegar þú gerir það, kaupirðu Spurðu matvörusalann þinn. Or bænum G. Thomas gerir svo vel við klukkur og gullstáss að enginn gerir betur og enginn ódýrar. Þið munið hvar hann er. Hann er í Bardals byggingunni. John Gillis kom norðan frá Is- lendingafljóti fyrir helgina. Hann lét vel yfir líðan fólks, en fremur kvað hann lítið tækifæri til sölu á hljóðfærum í ár. Ef eitthvað gengur að úrinu þínu þá er þér langbezt að senda það til hans G. Thomas. Hann er i Bardals byggingunni og þú mátt trúa því aö úrin kasta ellibelgn- um í höndunum á honum. Guðsþjónustur á sunnudaginn 31. Okt. 1915: í Wynyard kl. 11 f.h. og sunnudagsskóli á eftir; i Kandahar kl. 2 e.h. Allir velkomnir. H.S. Vinnukona getur fengið vist á á- gætu heimili fyrir hátt kaup. Stöð- ug vinna. Ritstjóri þekkir staðinn og getur eindregið mælt með honum. Komið og spyrjist fyrir. “Dorkas-félagið,” sem er félag ungu stúlknanna í Fyrsta lút. söfn., halda “Holloween Social" á föstu- dagskveldið kemur í sunnudagsskóla- sal kirkjunnar. Verður þar ýmis- legt til skemtunar. Norðursafnaðar- stúlkurnar hafa orð á sér fyrir það, að standa þannig fyrir samkomum og heimsóknum, að vel fari úr hendi, og mun svo v'erða í þetta skifti. Að- gangur er ókeypis og allir meira en velkomnir. Ásmundur Jóhannsson kom heim aftur norðan frá íslendingafljóti á þiðjudaginn. Stóhríð hafði verið þar nyrðra á mánudaginn og kom það sér illa, því menn voru þar að þreskja og eiga þriggja vikna þresk- ingu eftir. Almenn v'ellíðan fólks norður frá og enginn kvíði fyrir vetrinum. Viðtökur hinar beztu og íslenzkustu. Mr. Jóhannsson var í þeim erindum að kaupa við til elds- neytis. Hann þarf á miklu að ha!da, þvt hann á nokkur stórhýsi í bænum. Gjöf til Betel frá kvenfélagi Gimli safnaðar, tuttugu og fimm dalir. Hér kvittað fyrir með þakklæti. — Jónas Jóhannesson. Farist hefir fyrir að geta þess, að þau Runólfur Hinriksson og Lilian Claribel Magnússon voru gefin sam- an í hjónaband af séra N. S. Thor- lákssyni þ. 8. Sept., að heimili Mr. og Mrs. Hardy Tallman hjá Kanda- har, Sask. Brúðurin er fósturdóttir Páls Magnússonar kaupmanns í Sel- kirk, en systir Mrs. Tallman og þeirra systra þar, Helgu konu Eiríks Helgasonar og Valgerðar konu Jó- hanns Stefánssonar. Brúðguminn er sonur Hinriks Jónssonar í Selkirk og er “motor”-maður á rafmagns- brautinni milli Winnipeg og Selkirk. Hin ungu hjón búa í hinum síðar- nefnda bæ. Eins og mönnum er kunnugt, verð- ur landi v'or Árni Eggertsson í kjört í framkvæmdarráð bæjarins í haust. Er vonandi að íslendingar geri alt, sem í þeirra valdi stendur til þess að tryggja kosningu hans. Um það er meira vert en flest annað, að vel sé með fé bæjarins og haganlega farið, og er það öllum ljóst, hversu mikill hagfræðingur Ámi er. Að líkindum hefir aldrei neinn setið hér í bæjar- stjóm. sem meira fé hefir sparað bænum en hann, þótt tíminn væri stuttur. Það ætti ekki að þurfa að minna landann á að gera sitt ítrasta til þess að honum sé kosningin vxs, Hann opnar skrifstofu (committee room) á mánudaginn að 696 Sargent Ave. við hornið á Victor St.r. Þang- að geta þeir komið til skrafs og ráðagerða, sem eitthvað vildu til mála leggja. Sigurður Sigurbjörnsson frá Leslie var á ferð í bænum á laugardaginn í verzlunarerindum. Hann fór aftur heimleiðis á mánudaginn; var hann að kaupa land í grend við sig. íslenzk vinnukona getur fengið stöðuga vist hjá íslenzku fólki á á- gætis heimili í bæ. Ritstjóri vísar á. Amljótur Olson frá Gimli kom til bæjarins á föstudaginn og fór heim samdægurs. Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góðu” stöðugt við hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finn mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins v'el og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur, A. S. Bardal. Or bænum og grendinni............ Séra Carl Olson kom vestan trá Argyle á þriðjudaginn. Var hann þar á áttunda afmæli Immanuels- safnaðar. Tvær guðsþjónustur voru fluttar, önnur á ensku og hin á íslenzku og flutti séra Olson báðar ræðurnar. Enn fremur var haldin bamaguðsþjónusta og töl- uðu þeir þar báðir séra Friðrik og séra Carl. Séra Friðrik, prestur safnaðarins, stýrði báðum guðs- þjónustunum. Á mánudagskveldið var haldinn samsöngur og fluttar ræður. Söngurinn var ágætur. Séra Frið- rik Hallgrímsson flutti þar ræðu á íslenzku og séra McCloud aðra á ensku. Séra Olson hélt tvær ræð- ur, aðra á ensku, hina á íslenzku. Snjór sagði séra Olson væri svo mikill að talsverðir skaflar væru og ófærð. Uppskera ágæt; allir glaðir og ánægoir. Pottx honum einstaklega skemtilegt að heimsækja séra Friðrik og konu hans. G. Davíðsson frá Islendingafljóti var á ferð á mánudaginn. Hann v'ar að kaupa sér til fiskiútgerðar og býst við að leggja af stað út á vatn bráðlega. Hann sagði engar fréttir aðrar en þær, að V. Sigurgeirsson í Mikley hefði nýldga keypt fólks- flutningabát af Sveini Þorvaldssyni, og hefir Vilhjálmur því tvo báta til fólksflutninga. G. Thomas hefir nokkur 17 steina úr, sem hann selur með hálfvirði. Hann er í Bardalsbygg- ingunni. PÓSTSPJÖLD með íslenzka flagg- linu ('þrílita fánanum hefi eg gefið út og sel fyrir 5c. hvert, 6 fyrir 25c. enn meiri afsláttur gefinn, ef keypt er fyrir $1.09 eða meira. Spjöldin eru vönduð og fáninn fyrirtaksfagur. Sendu mér pöntun fyrir nokkrum spjöldum, það er óhætt, allir vilja eiga þau. Ólafur S. Thorgeirsson. 678 Sherbrooke St., Winnipeg. Fundur verður haldinn í samkomu- sal ísl. skólans á horni Wellington og Beverley stræta á mánudagskveldið kemur til þess að ræða um undir- búning undir samkomu í sambandi við afmæli Matth. Jochumssonar. Óskað eftir, að sem flestir komi. Ætlast til að samkoman verði almenn án tillits til nokkurs flokkaágreinings í nokkurri mynd. Barnastúkan heldur engan fund næsta laugardag, en í stað fundar verður gamanleikur kl. 7 til 8.30 það kveldið á Goodtemplara húsinu. Allir boðnir og velkomnir að koma og skemta sér með börnunum. Börn- in hafi grímur með sér. Þórarinn Guðmundur Þorkelsson andaðist í Selkirk hospitalinu fyrra sunnudag og var jarðsunginn 19. þ. m. af séra Steingrimi Thorlákssyni frá íslenzku kirkjunni. Banamein hans var lífhimnubólga; var hann 58 ára að aldri. Ekkja hans er Malina dóttir séra Siggeirs Pálssonar prests að Skinnastöðum. Séra N. Stgr. Thorláksson var í bænum á miðvikudaginn. Hann kvað siðbótafélagsdeildina í Selkirk vera að bera ráð sín saman um það hv’ort ekki væri nein ráð til að af- nema vínsölu þar í vetur, fyrir þá sök að hermannastöð verður þar. —Séra Steingrimur lofaði góðfús- lega að muna eftir Sólskini og senda því línu einhvern tíma. Munið eftir því, að allir böglar, sem fara eiga til hermananna, eru teknir burðargjalds og kostnaðar- laust. Að eins þarf að skrifa á þá hvern um sig til hvaða einstaklings þeir eiga að fara og koma þeim til St. John’s Ambulance Corps, fyrir næstu helgi. Til Islendinga! Þeinij sem enn þá ekki hafa keypt rafmagns eldavél mína, gefst enn þá kostur á að kaupa hana eða panta hjá sjálfum mér eða umboðsmönnum mínum :MARSHALL, WELLS, SCHILL- INGS & SON, Winnipeg. Þessar eldavélar eru viðurkendar þær beztu á markaðinum af öllum, sem hafa reynt þær. Verðið er eftir stærð og gerð, frá $7.00 til $75.00; borgunarskilmálar eftir samrtingum. Leitið frekari upplýsinga til mín. PAULJOHNSON, Phone Garry 2379. 761 WlUiam Ave. WINNIPEG P.S.—Ennfremur geri eg rafmagns leiðingar, “plumbing” og gufu-upphitun, og allar viðgerðir þar að lútandi. PAXJIí JOIINSON. TOMBOL.A OG DANS verður Kaldin undir umsjón stúkunnar Skuld, í Good- templara húsinu Mánudagskvöldið 1. nóv- 1915 Forstöðunefndin hefir áformað að urdirbúa þessa tom- bólu svo að hún verði sú lang besta sem haldin hefur verið. Draettiinir eru aliir nýjir og verðmaetir. Nokkur stórfélög borgar- innar hafa stutt þar til mjög heiðarlega, t d. Canada Bread Co., brauð ...............................$5.00 Western Packing Co., 2 svínslæri...................... 4.00 Ogilvie Milling Co., hveitisekk, (98 pd.).............. 3.25 Codville & Co., Jelly Powders og fl....................10. X) Ideal Cleanser, vörur................................. 4.00 Hazelwood Co., Biscuits............................... 3.00 Western Canada Flour, 2 hveitisekki (98 pd. hver)...... 6.50 Paulin Chambers, vörur.................................. 3.00 Dyson Coffee Mills, vörur..........................• ... 3,00 og margt annað þessu líkt. Ætlast er til að dansínn byrji kl. 9.30 og hljóðfæraslætt nnm *týiii Ficí. Ih Johnston. Inngangur og einn dráttur 25c. Byrjaríkl. 7.30 Jón Friðfinnnson tónskáld kom heim aftur frá Lundar fyrra þriðjud. eftir ir mánaðar burtuveru. Var hann þar við söngkenslu og lét vel af ferðinni. Skuldar tombólan á mánudags- kveldið mun opna augun á fólkinu; sjá auglýsinguna. Silfurbrúðkaup héldu þau hjónin Jón S. Johnson og Guðný kona hans á Baldur, Man., 21. þ. m. Flestöll hjúskaparár sín hafa þau dvalið í Argylebygð, og síð- ustu árin allmörg á Baldur. Hefir Jón stundað þar skósmíði. Um kveldið heimsóttu þau allmargir vinir þeirra og þágu þau góðar gjafir, bæði af bömum sínum og gestum. Þið vitið það að G. ,Thomas gerir við klukkur og úr betur og ódýrar en nokkur annar. Vinnu- stofan hans er í Bardals bygging- unni. Magntis Markússon fór út í Narrows bygðir á þriðjudaginn og kemur aftur á laugardaginn. Samkoman fyrir veiku konuna sem haldin var í Goodtemplara- húsinu á mánudaginn, var allvel sótt. Séra Friðrik Bergmann hélt þar ræðu um stríðið, og lagði út af orðunum eða enska málshættin- um “Might is right” fmátturinn er réttur”. Hann lýsti því vel og réttilega hversu skaðleg sú kenn- ing væri, en hversu hætt öllum væri við því að fara eftir þeirri kenningu. Hversu mátturinn og valdið og aflið væru notuð til þess að koma máltxm sínum fram í hví- vetna, hvort sem þau væru rétt eða röng. Benti hann á það t. d. hversu hætt manni væri við því sem fátækur hefði verið og auðg- ast af einhverjum ástæðum að beita auðvaldi sínu í þá átt, sem honum virtist ósæmilegt áður en hann auðgaðist. Selkirk, Man., 26. Okt. 1915. Kæri vin, dr. Jóhannesson! Bið þig að gera svo vel að setja í blaðið það sem fylgir með. Hefi ekki hitt þig síðan þú tókst við blaðinu og því ekki haft tæki- færi til þess að óska þér til ham- ingju. Hefði að vísu getað verið bú- inn að því skriflega, eins og eg geri nú. Já, mér þótti vænt um, að þú tókst við. Og eg óska þér Iíka til blessunar með barnablaðið, sem byrjað er að koma út í Lögbergi og þú mátt eiga hugmyndina að. Mint- ist einu sinni á það, þegar eg átti við barnablað, hve misvitrir við hefðum verið, að hugsa að eins um blöð fyr- ir fullorðna, en látið börnin eiga sig, þar sem þó augljóst væri, að ef börn vor lærðu ekki að lesa ísl. blöð, þá ræki að því, að engir yrðu til þess að Iesa þau. Er viss um, að barna- blaðið aflar Lögb. vinsælda. Vinsamlegast. N. Stgr. Thorl. DOMINION. “The Misleading Lady”, alveg nýr leikur, verður sýndur í fyrsta skifti hér næstu viku. “The Misleading Lady” er einkennileg- ur og frumlegur gleðileikur, mjög hlægilegur. Jarðarávextir til Vetrarins. Kaupið nú. Verðið hækkar óðum. Við höfum nú á járnbraut- arstöðinni til sölu það sem hér er talið: Eitt vagnhlass af kálhausum, lc. pund. hjá vagninum, íyíc. pundið heim flutt, þegar keypt eru 200 pd eða þar yfir. Vagnhlass af ágæt- um Alberta kartöflum, 75c. mæl- irinn fbush.J við vagninn, en 80c. heimflutt, ef 5 mælar eru keyptir minst. Blóðrófur eru 75c. meel. Smá- rófur (carrots) 75c. mæl.. Hvit- rófur (turnips) 50c. mœlirinn—alt heim flutt. Handa þeim, sem úti á landi búa skipum við vörum út í v'agn til flutnings fyrir sama verð og sendum hvert sem er. D.G.McBean 245 Main Street Phone Main 1678 Winnipeg Til fólksics úti á landin . Nú er tími til þess að selja hænsnin ykkar; akurhæsn, gæsir og aðra alifugla. Biðið ekki til j hátíðanna. Komið nú þegar; þið getið fengið betra verð einmitt nú. ViS þurfum a5 kaupa slátr- aba fugla, sem eru sérstaklega valdir, með haus og löppum; sveltið þá áöur en að. þeim er slátr- Verö er sem hér segir: Hæns I5-I6c Gæsir og endur. 15-I6c Tyrkja I8-20c Hænur og hanar. I2-I4c Þetta verð helzt stöðugthéðan af. —• Við erum viljugir að borga þetta vei"ð eða selja fyrir ykkur gegn ómakslaunum. En þegar þið sendið, Verðið þið að taka það fram, hvort það sé til umboðssölu eða það sé selt okkur. Það er nokkurs konar samsæri útbúið af einum gestanna að snæð- ingi. Honum lendir saman við eina af stúlkunum við borðið og þau veðja. Hún er trúlofuð og unn- usti hennar með henni, en samt veðjar hún um það að hún geti látið annan gestanna biðja sín. Allir hinir gestirnir nema sá sem á að leika á og unnustinn komast í leikinn. 1 stað þess að líta á þetta sem gaman, líta þessir menn báðir á það alvarlega. Sá sem narraður var til að biðja stúlkunnar segir henni frá því að hann sé virkilega ástfanginn. Hann eltir hana svo langt í burt þangað sem hún átti heima og hún verður einnig ástfangin í honum. Leikurinn er regluleg hlátur- uppspretta frá byrjun til enda, og hlýtur að draga að sér fjölda áhorfenda. SAFETY Öryggishnífar skerptir RAZORS Ef þér er ant um að fá góða brýnslu, þá höfum við sérstaklega gott tækifæri að brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöð eru endurbrýnd og “Dup- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöð 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt það er að raka þegar Vér höfum endurbrýnt blöðin. —• Einföld blöð einnig lög- uð og bætt. — Einnig brýnum við skæri fyrir lOc.—75c. The Razor & Shear Sharpening ,Co. 4. lofti, 614 Builders Exchangr Grinding Dpt. 33^5 Portage Are., Winnipeg 1 Bardals Block iinnið þér mig, enn á ný reiðubúinn til að gera alt gull og úrsmíði eins vel og ódýrt og hægt er. Gömlu viðskiftavinir mínir ættu ekki að gleyma þessu. G. Thomas. Séra Carl Olson frá Gimli kom til bæjarins í vikunni. Þess hefir láðst að geta að herra Leo Johnson, sonur W. G. Johnson, útskrifaðist af alþýðu- skólanum í vor með heiðri. Hann er 14 ára að aldri og gengur nú á miðskóla hér í bænum. Eg hefi byrjað á kveld-satuna- skóla. Umsækjendur snúi sér til Miss Steinson. 2 Union Bank, Cor. Sargent & Sherbrook. OVERSEAS LINIMENT hefir beztu meðmæli við eftirfarandi sjúkdómum: Sfnagigt Taugaf igt Lendagigt Kverkabólgu Vöðvagigt Fótaverk Höfuðverk Ágætt fyrir al'a í- Hálsbólþu þróttamenn sem Tognun geta meitt sig eða Mari tognað. Vitnisburðir berast daglega frálækn- uðu fólki í Toronto, Ontario, þar sem áburðurinn er búinn til. Vér látum hann í flöskur í Winnipeg fyrir fólk í Vestur Canada. Með því að vér vitum að áburðurinn befir oft og mörgum sinnum stöðvað brautir samstundis getum vér óhikað mælt með honum til lesenda þessa blaðs. Með þeim skilyrðum að ef þér eruð ekki ánægðir eftir að þér hafið reynt áburðin þá getið t>ér skilað glasinu aft- ur og fengið peninga yðar til baka taf- arlaust. Verð $ 1.00 flaskan 6 flöskur fyrir $5.00. Ðorgist fyrir ram. Sent hvert sem vera vill. OVERSEAS LINIMENT WESTERN AGENCY P. O. Box 56, Winnipcs;, Can. Geiið svo vel að nefna Lögberg þegar þér sendið pantanir. PANTAGES. Hver sem ekki er kunnugur íþróttafélögum yröi alveg forviöi ef hann vissi hversu fáir eru þar, sem fimir mega teljast. Aöeins fáeinir sýna verulega list. En einn þeirra beztu kemur hingaö og leikur á Pantages næstu viku, og sýnir það sem allir hljóta að dáöst aö á þessu velþekta leikhúsi. Sjálfir kalla þeir sig heimsins mestu loftleikara og eru fjórir aö tölu. Sannleikurinn er sá að fáir munu geta neitað því að þeir beri sjálf- um sér réttan vitnisburð. Þeir taka öllum fram sem héjr hafa þekst. Næsta vika verður óviðjafnanleg skemtivika. Ágætir hljómleikar æfðra stúlkna. Það sem þær leika heitir “Ástarleikur”. Sjálfar eru l>ær frábærlega fagrar og fram- koma þeirra í öllu aðlaðandi. Enow Wilson verður þar einn- ig og sýnir ágætan gleðileik ásamt félögum sinum. Mr. Wilson hefir leikið aðalhlutverkin í eins vandasömum leikjum og “The Burgmaster”, “Land of Nod”, “Anna Held Company”, “Flirting Princess”, “Broadway Honey Moon” o. s. frv. Harry La Foy byrjar sýninguna með sinni venjulegu smld og Jarvis og Harrison leika samtal, er nefnist “Flirtology”. ORPHEUM Það verður þrent sem aðallega dregui að sér athygli manna á Orpheum næst viku. Hvert fyrir sig ágætt. “Mysteria” er eitt af því og er alveg nýr lekur hér. “Mysteria” er nafnið sem leiknum var gefið vegna þess, hversu mikl- ar missýningar eru þar. Þessar Norsk-Ameríska línan Ný (arþegaskip með tveimur skrúfum “KRIS1IANAFJORD” og “BERGENSFJORD” í förum milli NewYork og Bergen í Nor- egi. Frá Bergen eru tíðar ferðir til Islands. Fardagar frá New York: “Bergensfjord” 16. okt. “KrÍ8tianafjord’’ 6. nóv. “Bergensfjord” 27. nóv. “Kristianafjord” Il.des. Skipin fara 250 mílur norður af ófrið- ar svæðinu og fara frá New York til Bergen á minna en 9 dögum. Um fargjöld, lýsingar með myndum, og s.f.v. ber að leita til. HOBE & CO„ G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolis, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. C. H. DIXON, Lögfrœðingur, Notary Public Lánar peninga, Rentar hús, Innheimtir skuldir 265 Portage Ave. Tals. M 1734 Winnipeg Fíolín smiðir. ÍF. E. Hanel snill- ingur sem fíólín- smiður. Býr til bæði fíolín og Cellos eftir pöutun. Gerir við gömul hljóð- far ri svo vel aÖ þau verði finsrgný. Vinnur fyrir frægustu listamenn og hefir meðmæli þeirra. 302 Birks Blrtgr., Winnípeg Tals. M. 1848 Næsta sunnudagskveld, 31. október eftir hádegi byrjar starf- semi aftur í Alþýðusalnum í St. John’s háskólanum á hominu á Church stræti og Salt stræti. Þetta er sjötti vetur stofnunarinn- ar. Fara þar fram ræður og fyr- irlestrar, auk skemtana. Næsta vetur hafa verið fengnir beztu ræðumenn bæjarins, til þess að tala um áhugamál bæjarbúa, svo sem félagsmál, fjármál, at- vinnumál og mentamál. Háskóla- kennararnir hafa lofað að halda ræður og skýra þær með mynd- um. Prófessor W. F. Osborne frá Manitoba háskólanum verður fyrsti ræðumaðurinn. Næsta sunnudag eftir hádegið kl. þrjú flytur hann fyrirlestur um “Frægð og fall Napoleons”. Þetta verður einn hinna allra beztu fyrirlestra sem nokkru sinní hefir verið fluttur í bænum og ættu allir að nota sér það tækifæri. Að lokinni ræðu verður mönnum Ieyft að bera fram spumingar, eins og vant er, og þeim verður svarað. Eins og í fyrra verður hljóð- færasláttur og söngur í Alþýðu- salnum á hverjum sunnudegi kl. 8.30 til 9.30 að kveldinu. Munið eftir að staðurinn er í St. John’s listaskólanum. Næsta sunnudagskveld * sjá enskumælandi menn xxm hljóðfæra sláttinn, en sum sunnudagskveld og síðdegi verður þar annara þjóða fólk. Gleymið því ekki að koma næsta sunnudag, bæði eftir hádegið og að kveldinu og koma með vini yðar og kunningja. Aðgangurinn er ókeypis að öll- um samkomunum í Alþýðusalnum. missýningar eru þó vegna óná- kvæmrar eftirtektar, en ekki af ásetnings blekkingum. Nonette með fiolin sitt er ann- að aðdráttaraflið. Hún var frá- bærlega vinsæl þegar hún var í Winnipeg síðast. Nonette lærði hjá gömlum frönskum kennara í Brooklyn, síð- ar lærði hún hjá hinum fræga belgiska fiolinleikara Ýsaye. Swan Wood hefir altaf verið talin meðal allra fremstu dansara, og Miss Florence Burne og Miss Jessie Roggo fyrirtaks dansarar. Þær koma fram í dansflokki sem 8 stúlkur eru í. [ Campbell systumar sýna suður- rikja stofu sina í leiknum “Heima” Þær eru aðdáanlegir Ieikarar og vekja altaf skellihlátur áhorfend- anna, sem endist leikinn út. ( “General” Edwin Lavine, sem er kominn heim úr stríðinu, er maður sem hefir verið hermaður alla sína æfi og er það enn. Þeg- ar hann kemur einhversstaðar við í sambandi við það, þá er hann í essinu sísu. Lew Hawkins hefir komið til Winnipeg áður, og var sérstaklega vinsæll. Hann er svo fær í sinni list að fáir eru taldir lremn. Flugleikararnir sýna íþrótt sýna sem er svo undra verð í köflum að mönnum þykir jafnvel nóg um. ITALS. G. 2252 Royal Oak Hotel GHAS. GUSTAFSON, Eigandi Eina norrœna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skiln álar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg Eruö þér reiðubúnir aö deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Insurance Agent #06 tiindsay Block Phone Maín 2075 Umhoðsmaöur fyrir: The Mut- ual Gifp of Canada; The Ðominion of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgöarfélög, Plate Glass, BifreiSar, Burglary og Bonds. Hiti í flöskum. Hiti er þægilegur til þess að lækna ýmsa lasleika, svo sem: tann- pínu, taugagigt, krampa eða þraut- ir sem djúpt liggja og hvaða tegund sem er. Hiti linar allar þess konar þrautir. Vér höfum fengið nýjar birgðir af pokum eða flöskum til þesskonar nota (Hot Water BottlesJ. Þeir eru mjög þægilegir fyrir þá, sem fót- kaldir eru. Vér höfum einnig til sölu allskon- ar aðrar vörur úr leðurlíki. Vér seljurn stólpípur og sprautur, fll áhöld í sjúkrastofu o. fl. FRANKWHALEY llreemptioit Dmggxst Phone Sho>-br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Matreiðslu - stór úr járni og stáli Nýjar—á öllu veröl. $1.00 við móttöku og $1.00 á vlku Saumavélar, brúkaöar og nýjar; mjög auðveldir borgunarskilmálar. Aliar viögerðir mjög fljótt og vel af hendi leystar. pér getið notað bif- reið vora. Phone Garry 821. J. E. BRYANS, 531 Sargent Ave., Wlnnipeg. H. EMERY, horni Notre líanxe og Gcrtie Sts. TALS. GARRY 48 Ætlið þér að fiytja yður? Ef yður er ant um að húsbúnaður yðar skemmist ekki 1 flutningn- um, þá finnið oss. Vér leggjum sérstaklega stund á þá iðnaðar- grein og ábyrgjumst að þér verð- ið ánægð. Kol og viður selt lægsta verði. Baggage and Express Lœrið símritun Lærið simritun; járnbrautar og verzlunarmönnum kent. Verk- leg kensla. Engar námsdeildir. Einstaklings kensla. Skrifið eft- ir boðsriti. Dept. “G”, Western Pchools, Teleerraphy and Rail- roading, 607 Builclers’ Excliange, Winnipeg. Nýir umsjónarmenn. Eldiviður Allslconar e'diviSuródýr, góö afgreiðsla Fæat i «tór- og amáaölu. Sératök kjör fyrir stórhýri, Cor. Williaim & Tecumseh Hringið upp Garry 4572

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.