Lögberg - 25.11.1915, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.11.1915, Blaðsíða 1
 Óskast til kaups allskonar brúka'Sar skúlabækur, bæði fyrir barna- skóla og alla hærri skóla. Hæsta verS borgatS fyrir þær. Einnig seljum vér eSa skiftum viS yöur á öllum ötSrum bókum, gömlum sem nýjum. “Ye Olde Book Shop”, 253 Notre Dame Ave. Gegnt Grace Church* Tal*. G. 3118 ef a. Két með sijomsieítiiliti. Búnaðar stjórnardeild Canada lætur stimpla két af öllum •ke? num, sem slátrað er í þeim stofnunum, sem hún hefir eftirlit meö: „Canada approved.** Vor aðferð er að selja aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gætiö að stimplinum. FORT GARRY MARKET C0., Limited 330-336 Garry 9t. Phonc M. 9200 28. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 25. NOVEMER 1915 NÚMER 48 Stríðsfréttir A laugardaginn var gekk Kitchener hershöfSingi á fund Grikkjakonungs og áttu þeir tal saman í heila klukkustund. A8 því búnu mætti Kitchener Skon- loudis forsætisráöherra. HvaS þeim fór á milli vita menn ekki með vissu, en þaS er víst aö Kitchener var ákveöinn í þeirri kröfu fyrir hönd bandamanna aS Grikkir annaöhvort gengju í liö meö þeim, samkvæmt þeim samn- ingum er þeir hefðu gert við Serbiu, eða þá að öðrum kosti leystu upp herfylkingar sinar og sýndu það með því moti að peir ætluðu sér að standa ittan stríðs- ins, án nokkurrar þátttöku í því. Eftir samtal þeirra var þing- fundur kallaður saman, en ekkert látiö uppi áðkveðið. Bandamenn sendu á laugardaginn síðustu kröf- ur til Grikkja og hótuðu þeim að hefta alia flutninga til þeirra ef þeir ekki tækju þá stefnu, sem bandamenn álitu þeim samboðna og sjálfsagða. Nú er svo komið 'að farið er að hindra flutninga til Grikklands og láta Bretar skoða öll skip í Eginaflóanum og Mið- jarðarhafinu, sem sigla undir grísku flaggi. Sjötíu flutningaskip brezk hafa farið inn um Gibraltarsundið á nokkrum dögum að undanfömu með vistir, vopn og menn, til hers- ins á Grikklandsskaga. Hernaðarnefnd Frakka og Englendinga átti meö sér sameig- inlegan fund í Paris fyrra mið- vikudag. Frá Breta hálfu voru þar Asquith forsætisráðherra, A. J. Balfour sjóliðsráðherra, David Lloyd George hergagnaráðherra og Sir Edward Grey utanríkis ritari. Frá hálfu Frakka: Briand forsæt- isráðherra, Gallieni hermálaráð- herra, Lacaze flotamálaráðherra og Joffre yfirhershöfðingi. Komu þeir saman til þess að ræða um striðið yfir höfuð og sérstök atriði þess einkanlega, aðallega í því skyni að geta haft sterkari og betri samvinnu en verið hefir. nóg með að verjast sjálft og gat enga hjálp veitt. t>að er boriö til bakak aftur að Monastir sé tekin. Fréttir frá Rússlandi segja að heilli miljón manna eigi að bæta við herinn á vígvöllinn innan skamms tíma. Roasewelt fyrverandi forseti Bandaríkjanna hefir haft það á orði að fara í stríðið og gerast herforingi fyrir canadiskri her- deild. hvað sem úr því kann að verða. Sir Sam Hughes kvað hafa lýst ánægju sinni yfir því og látið það fylgja með að hann vonaði að Roosewelt stæði við það. Henry Ford, bifreiða urinn mikli, fór nýlega til Wash- ington í þeim erindum að herða á Wilson forseta að senda fulltrúa á friðarþingið, sem halda á í Berne á Svisslandi 14. næsta mán- aðar. +HH++++++H+++ t * | Ur bygðum Islendinga. X ♦ ^4,^.4.>.rl.4.4.>^.+.+.+4'+++'l'+'l'+'++-l'+'t+'i'+"++"i'+-'i’+- 'i+iH+i++++++H+' Vatnabygöir: — Þess hefir ekki verið getið ennþá að skólast]ora- skifti hafa orðið við háskólann i Wynyard. Mr. Spears sem þar var hætti þeim starfa i vor sem leið, en Björn Hjálmarsson frá Kandahar tók við. Þótti löndum það skemtilegt aö fá hingað ís- lenzkan skólastjóra og fellur ytir höfuð sérlega vel við Hjálmarsson. Hann er alfluttur hingað með konung-. konu sína, og var það góð viðbót Japans keisari krýndur. 10. nóvember var hinn nýi keisari Japan Yoshihito krýndur í bænum Kioto, hinum foma höf- uðstað. Var sú athöfn haldin há- tíðleg í öllum bæjum og þorpum landsins. Nýi keisarinn tók eng- an eið, ekki var hann heldur krýndur neinni erfða kórónul og enginn prestur kom fram sem meðalgangari milli hins verald- lega rikis hér á jörð og alheims- stjórnarinnar eða guðs, eins og viða tíðkast annarsstaðar. Keis- arinn i Japan er æðsta vald og fullkominn, og þarf því ekkert þesskonar tákn, samkvæmt skiln- ingi þjóðarinnar. Krýningin er aðallega í þvi fólgin að öndum hinna framliðnu stjomenda er skýrt frá því að þessi nýi keis- ari setiist að völdum. Anglia hét hospítal skip, sem rakst á tundurvél í sundinu milli Englands og Frakklanrs fyrra miðvikudag. A skipinu voru 300 særðir menn auk skipshafnar, lækna og hjúkrunarkvenna. 100 manns fórust, en hinum varð bjargað. önnur fregn segir að skotið hafi verið á skipið. A fimtudaginn tóku Bretar 880 fet af skotgröfum frá Tyrkjum og mistu sárafáa menn sjálfir. J. G. Anderson og A. W. North- bover deildarstjórar, voru sæmdir heiðursmerkjum fyrra miðvikudag fyrir framúrskarandi dugnað í stríðinu. Fréttir hafa borist vesmr »um það að talsverðar óeirðir hafi átt sér stað á Indlandi og jafnvel upp- reist; fyrir skömmu, en þaö er eindregið borið til baka af stjóm- inni á Englandi. Allir bandamenn hafa stotnað nokkurs konar sameiginlega mið- stjóm, er hafi hermálin með hönd- um. í henhi eru þeir sem fyr var getið frá Englandi og Frakklandi, og auk þeirra fulltrúar frá Rúss- um og ítölum. Þessi miðstjóm á ______ að hafa fundi með sér á víxl í j Mótmæli liafa verið send þessum fjórum löndum, og verður I c • 1 ,. ... , .x , , K c r j , , Svisslandi til stnðslandanna næsti fundur haldmn braðlega 1 Lundúnaborg. Kitchener hershöfðingi kom til Aþenuborgar á fimtudaginn var. Er búist við að hann taki við yf- irstjórn alls hersins þar eystra; en Joffre hershöfðingi verðui gerður yfirhershöfðingi alls liðsins að vestan. Er það góð samvinna með Frökkum og Englendingum, ef svo er hagað til. Vel að verið. Kona 'nokkur, ivlrs. * Amelia Burritt að nafni, sem heima á í St. James í Winnipeg er 93 ára gömul; fædd 1. ágúst 1822. Hún er einhver elzta kvenréttindakona Manitoba; hefir altaf unnið fyrir því máli síðan hún var ung stúlka. Þegar farið var að safna undir- skriftum undir atkvæðabeiðnina til stjómarinnar, þá bauðst hún til að fara út og tala við nokkrar konur. Þegar hún skilaði listan- um hafði hún safnað 4000 nöfn- um, og þótti það býsna myndar- lega gert. Þegar einhver andmælti rétti eða hæfileikum kvenna til þess að taka þátt i stjórnmálum, er altaf viðkvæðið hjá henni: “Hefir nokkumtíma verið betur stjórnað á Englandi, en á þeim árum sem kona stjórnaði þar? Fór ekki vel úr hendi stjórn á meðan Elizabet drotning eða ! á'ictoria réðu ríkjum? Ef þær gátu stjórnað svo vel einni stærstu þjóð heimsins að ekkert varð að fundið, hvi skyldi þá konum neitað um hæfileika til þess að greiða atkvæði ?” Og sannleikur- inn er sá að Mrs. Bumitt hittir naglann á höfuðið með þessari spurningu. Iiún er býsna erfið viðfangs fyrir þá, sem ekki vilja kúga kvenfólkið. i íslenzka hópinn. Kona hans er Sigrún dóttir Tryggva Friöríks- sonar bónda á Kandahar og syst- urdóttir séra B. B. Jónssonar. Viö skólann eru tveir aðrir íslenzkir kennarar þær Margrét Paulson, dóttir W. H. Paulson þingmanns og Sigríður dóttir Geirs bónda Christianssonar. Þriðjudaginn 9. nóv. voru þau Snæbjörn Hallgrimsson og Ingibjörg Rannveig ("fréttin segir ekki hvers dóttir) gefin sam- an í hjónaband af séra H. Sigmar í kirkju Agústinusar safnaðar við Kandahar. Ungu hjónin ferðuð- ust samdægurs til Saskatoon. Heimili þeirra verður í grend við Kandahar. Tveir læknar eru nú í Wynyárd, íslenzki læknirinn Dr. Jacobson og annar enskur, er Dr. Brawley heitir. Má svo segja að meiri partur fólksins yfir höfuð sæki Dr. Jacobson, og það alveg eins hérlent fólk eins og Islendingar. Þess hefir láðst að geta að bæj- arstjórinn í Wynyard er Islending- ur. Það þykja ef til vill ekki miklar fréttir, en þegar allar kringumstæður eru skoðaðar, þá er það íslendingum allstór lieiður. Flokkadrættir höfðu verið i bæn- um í meira lagi, voru flestir ís- lendingar á sama bandi, en hér- lendir menn á móti, þótt nokkrir þeirra væru einnig Islendinga megin. Bæjarstjórnin hafði verið framkvæmda lítil og þótt æði hlutdræg. Var að eins einn mað- ur í henni sem virkilega kvað að, það var landi okkar H. J. Hall- dórsson. Svo þegar til kosninga kom í fyrra haust, voru útnefnd- ir tveir í bæjarstjóra stoðuna. Annar skozkur maður, afar dug- legur og miklum hæfileikum gæddur. Hinn var Sigfús S. Bergmann kaupm. Studdu ís- lendingar auðvitað Bergmann, en það var ekki nægilegt, því þeir voru í miklum minni hluta. Þótt ust hinir svo vissir að þeir höfðu þegar undirbúið veizlu mikla til þess að fagna hinum nýkosna bæjarstjóra, þegar úti væri; en það fór á aðra leið, landinn vann sigur með talsverðum meiri hluta. og H. J. Halldórsson var auk þess kosinn í bæjarstjórnina með lang- mestum meirihluta. Það er óhætt að segja að bæjar- menn þurfa ekki aö iðrast þess, þótt þeir kysu Sigfús Bergmann. Spanis Fork, 18. nóv. 19Í5: — Einmuna tíð hefir veriö hér að undanfömu. I fulla fjóra mánuði kom ekki skúr úr lofti, þangað til í byrjun þessa mánaðar. Þá rigndi til mikilla bóta, og svo ícom dálítið snjóföl með litlu frosti. Þrátt fyrir þurkana hefir hér orð- ið góð uppskera á öllu sem sáð hefir verið. Þresking var búin um siðustu mánaðamót; eru þeir siö- ustu að koma sykurrófum sinum inn í verksmiðjuna. Her er Duiö aö byggja sykurverksmiðju, og er sagt aö hún eigi að verða sú stærsta, sem til er í vesturfylkjun um. Nú er verið að leggja raf- magnsbraut í gegn um miðjan bæ- inn, og eru vagnarnir farnir að ganga hingað frá Saltavatni og á að halda brautinni áfram alla leið um Lhah. — Islendingum mun líöa hér vel yfir höfuð. Magnús hmarsson. N.-Dakota: — Fyrsta nóvember lézt að Gardar Sigurður Amason, 25 ára gamall piltur, fyrir skömmu kominn frá Reykjavik á Isiandi. Hann veiktist snemma í september og var fluttur till Grand Forks; þar lá hann á sjúkrahúsi í þrjár vikur. Var það mænusjúkdómur sem að honum gekk og einskis bata von. Húsbóndi hans, herra Ó. K. Ólafsson,. bróðir séra Krist- ins, sótti hann því og flutti heim til sin, og hjá honum dó hann. Hann var jarðaður að Gardar af séra K. K. Ólafssyni. Sigurður átti bláfátæka móður og fjölda systkina heima á Is- landi. Lífsábyrgð hafði hann tek- ið fyrir nokkm hjá New ¥ork Life fyrir tveimur þúsundum, en liætt við, og var það illa farið vegna móður hans og systkina. Séra K. Ólafssor. o r kona hans ferðuðust um ýmsa staði hér í bygðunum, eftir að þau voru gift, og var þeim hvervetna fagnað hið bezta. I Pembina var þeim hald- ið samsæti og gefnir dýrir mumr úr skornu gleri fcut glass). Nokkrir landar Canada og voru landnámshátíðinni á Gimli m. Láta þeir allir af hið bezta. brenst hættulega, eru nú á góðum batavegi og komnir heim til sin; taldir báðir úr allri hættu. Argylebygð: — Þriðjudaginn 16. þ. m. héldu íslendingar i Glenboro og nágrenni bæjarins heiðurssam- sæti herra Sigurjóni Sigmar og konu hans, er giftust að Wynyard 4. þ. m. og hafa nú sezt að i Glenboro. Samsætið var haldið í samkomuhúsi íslendinga í bænum, og tóku þátt í því um 150 manns. Hjónunum ungu var gefinn silfur- borðbúnaður vandaður, sem hr. G. Lambertson hafði grafið á nöfn þeirra af sinum alkunna hagleik. Skemtu menn sér langt fram á nótt við ræöuhöld, söng og dans og spil, er góðar veitingar höfðu verið fram bomar. Miðvikudaginn 17. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í Argyle- bygð, Man. af séra Fr. Hallgríms- syni, herra Björn S. Johnson frá Baldur og Jónína Þórhildur Frederickson, dóttir herra Olgeirs Fredericksonar í Glenboro. Hjóna- vigslan fór fram að heimili for- eldra brúðarinnar og lögðu ungu hjónin samdægurs af stað í skemtiferð til Minneapolis og St. Paul. fóm norour til á fjörutíu ára 11. þ. Svisslendingar mótmæla því Þjóðverjar gerðu tnraun á fimtudaginn til þess að fara yfir ána Dvina, en mishepnaðist þáð og mistu þeir allmarga menn í þeirri tilraun. Þjóðverjar hafa tekið svo að segja alla Serbiu. Sagt að þeir hafi tekið Monastir, siðasta vígi frá gegn að póstsendingar frá þeim séu hindraðar. Er þvi haldið fram að póstsendingar séu sér- staklega hindraðar þaðan til Bandaríkjanna. Þjóðbankinn á Svisslandi kveðst hafa sent bréf með bankavíxlum, hlutabréfum og skírteinum, sem hafi verið tekið á leiðinni, og sé það gagnstætt al- þjóða lögum. Séra Jakob Kristinsson frá Wyn- yard hefir dvalið hér um tima að undanförnu. Hann hélt guðs- þjónus.tu að Mountain fyrra sunnudag og var fjöldi fólks við- staddur, og aðra á sunnudaginn var. Heimboð mikiö var haldið aö Gardar fyrra föstudag hjá þeim hjónum G. Davíðsson ok konu hans. Var þangað boðið fjölda gesta, þar á meöal öllum frum- byggjum sveitarinnar þar í grend. Safnaðarkvenfélagið á Mountain hélt samkomu nýlega til styrktar söfnuðinum og hafði $100.00 i á- góða, þegar allur kostnaður var greiddur. Minnesota-. — Séra B. B. Jóns- son er væntanlegur hingað þessa við neitt ráðið: “Við viljum hafa séra Pawone, eða engan prest ella!” hrópuðu þeir hver í kapp við ann- an. Á verkamanna þinginu i San Francisco var Samuel Gompers frá New York endurkosinn lor- maður hinna sameinuðu verka- mannafélaga í Ameríku. Ákyeðið var að halda næsta þing i Baltimóse g*- +| Eldur mikill kom upp 1 bæiiunft" St. George í Öuebec á laugarc^ig- inn og brann fjöldi húsa. Eldur- inn byrjaði i lítilli búð. Hundrað | manns eru húsviltir og er skaðinn metinn á $300,000. Edward Brown fjármálaráð- herra hefir lýst því yfir aö $50,- 000 opinber bygging verði reist í Pas, fyrir fylkisfé. Verður þar réttarsalur og sameinaðar skrif- stofur fyrir sveitaráð og fylkis- málefni. Skotfæraverkstæði skamt frá Nebel, sem er 7 milur frá bænum Perry Sound í Ontario, var sprengt í loft upp kl. 7.30 á mánudags- kveldið. Enginn veit með vissu um orsök sprengingarinnar, en tal- ið er víst að hún sé af völdum Þjóðverja. Sjö hundruð manns sem unnu í verksmiðjunni, voru nýlega famir heim og varð því ekkert manntjón, en verksmiðjum- ar voru gjöreyddar. Billy Sunday, prédikarinn frægi, hefir hafið baráttu í Ontario á móti brennivínssölunni. Þykir hann þar harðorður og lítt heflaður í framkomu, en sannfærandi' og áhrifamikill. Á kirkjuþingi hinna sameinuðu mótmælendakirkna í Halifax var samþykt fyrirspum til stjómarinn ar um það hvers vegna kaþólska kirkjan og enska kirkjan hefðu verið þær einu, er fulltrúarétt hefðu fengið við jarðarför Charles Tuppers. Var þungum orðum kastað í sambandi við þetta og það gefið i skyn, að með því sýndi sambandsstjómin i Canada að hún hugsaði sér að viðurkenna aðeins þessar tvær kirkjudeildir. Ritstjóri vikublaðsins L’Action í Montreal. sem Jules Fournier heitir, sagði nýlega í bláði sinu að bæjarstjórinn Mederic Martin væri þjófur, í sambandi við með- ferð á bæjarfé. Bæjarstjórinn höfðaði meiðyrðamál gegn Foumi- aftur á móti haglskemdir. I ár er’ fn hann var sýknaður af kær- námu skemdir af hagli þar í fylki l,nn'\. Að Þv* viðbættu þó að hann Almennar fréttir. Peter Wythe heitir maður er fór í herinn í vor héðan írá Mani- toba. Þessi maður er nýkominn heim aftur úr stríðinu og hefir verið sæmdur heiðursmerki, sem kallað er D. C. M. fDistingvished Conduct Medal), eða heiðurspen- ingur fvrir framúrskarandi hegð- un. Dr. Charles Eliot fyrverandi forstöðumaður Harvard háskólans hefir hlotið fyrsta heiðurspening, sem veittur er af vísinda- og fræðafélagi Bandaríkjanna. Það var fyrst í fyrra að félagið ákvað að gefa skólanum pening. Er þetta heiður mikill þar scm valdir eru menn úr öllum heimi, sem fram úr hafa skarað, og einungis sá bezti hlýtur verðlaunin. Stjómin í Saskatchewan hefir samið þau lög að þar sem sveitahér- uð samþykkja að svo skuli vera ár frá ári, greiði bændur örlítinn aukaskatt af hverju landi til stjórnarinnar, en hún ábyrgist í júnímánuði; yrði því annaðhvort aö fresta atkvæðagreiðslunni þangað til eftir þann tíma eða semja kjörskrámar tvisvar. Væru atkvæði ekki tekin fyr en eftir júní, yrði komið fram yfir áramót vinsöluleyfanna, og þá ó- hjákvæmilegt aö veita þeim leyfi aftur, sem að engu leyti hefðu brotið; en það tefði málið um heilt ár. Væru aftur kjörskrámar samdar svo snemma að konur kæmust á þær og gætu greitt at- kvæði í marz, þá yrði að semja þær aftur i júní, samkvæmt lögum landsins, en það væri $60,000 til $80,000 aukakostnaður fyrir fylk- ið, og mundi þaö þykja óþarft, sér- staklega nú. Flestum kom saman um það á þessum fundi að vinsolubannið mundi ekki í neinni hættu; það yrði óefað samþykt, þótt karlmenn einungis greiddu ákvæði um það, að þeim áhrifum viðbættum, sem konur hafa yfir að ráða. Um beina löggjöf var einnig rætt, og var þaö samkomulag í einu hljoði aö koma henni í fram- kvæmd á næsta þingi. Þá var rætt um stjómarstörf, eða veitingu þeirra. Gamla að- ferðin hefir verið sú, að stjómin reki hvem þann er henni sýndist og skipaði í stöðumar eftir eigin geðjiótta. Nú er sú breyting í huga stjómarinnar að sérstök nefnd skipuð óháðum mönnum hafi það mál með höndum, og vort, flestir því hlyntir; töldu það miklu sanngjaraara. Allir þingmenn létu í Ijósi full- komið traust til stjómarinnar og bar fundurinn vott um ágæta sam- vinnu allra, bæði stjómar og þing- manna. Glaðar stundir kvæmdarsamur og sanngjam. Hann hefir reynst sérlega fram- | dagana, er búist við að hann verði hér yfir þakklætishátíðina og flytji þá ræður í kirkjunni. Það er eins og altaf hækki brúnin á Minneotabúum, þegar þeir eiga von á að sjá og heyra séra Bjöm. Bergmann er framúrskarandi vel kyntur maður hjá öllum sem hann þekkja og var þaö bænum mikið lán að hann var þar kosinn í æðsta sæti. Við kosninguna í haust er lítill efi á því að Bergmann verð- ur endurkosinn, ef hann gefur kost á sér, sem vonandi er hann geri. Læknir nokkur í Cnicago, er H J. Haiselden heitir tók nýlega móti barni, sem var vanskapað. Alitið var að bamið gæti lifaö ef á því væri gerður dálítill skurður, en að það yrði aumingi alla æfi. Þriðjudaginn 16. nóv. vom pau f Sveinn Guðni J. Sanders og Asta Josepha Hanson, bæði frá Kanda- har, gefin saman í hjónaband heimili Mr. og Mrs. N. Hanson, foreldra brúðarinnar, af séra H. Sigrnar. Veizla var haldin eftir hjóna- vigslnna, sem nánustu skyldmenni brúðhjónanna tóku þátt í. Mr. og Mrs. Sanders fóru samdægurs til a Winnipeg og Selkirk og ætluðu að dvelja þar nokkra daga; en búist er við að ]>au setjist að hér í Kandahar sveitinni uin 15. næsta mánaðar. Kvenfélag íslenzka safnaðarins Minneota hélt samkomu nýlega að °s a*laí51 Þar svo vel aS tekjur auk kostnaður urðu $264.00. Mr þeirra, fyrra miðvikudag. Serbar I Læknirinn fékk leyfi foreidranna börðust og vörðust eins og hetjur, en bandamenn komust ekki nógu snemma þeim til hiálpar, og vom þeir því einir síns liðs. Frakkneska liðið í Saloniki hafði og samjiykki fjórtán Iækna til þess að láta barnið deyja þannig að gefa því enga næringu. Lík- skoðun fór fram og var læknirinn fríkendur. og Mrs. A. B. Gíslason Minneapolis nýlega og komu aftur fyrra mánudag; þau fóru þangað með son sinn til a lækningá. $700,000, og borgaði stjórmn það. Verkamanna þing var haldið i San Francisco á föstudagmn, og var þar hávaðasamt í meira lagi. Trésmíðafélagið var þar sakað um að hafa verið í óheiðarlegum sam- tökiun við vélstjórafélagið í því skyni að neyða sjómannafélagiö til jæss að skilja við sambandiö. Tillaga kom fram á fundinum um það að reka alt trósmíðafélagið úr sambandinu; en loksins var þannig miðlað málum að því var aðeins veitt harðorð áminning. Trésmíða- félagið hefir um 200,000 manns. Þessar óeirðir eru taldar alvarleg- astar allra, er fyrir hafa komið innan verkamannafélagsins um langan tíma. 228,000,000 mæla áætlar Ottawa stjórnin að hændurnir í Canada j hafi til sölu af hveiti í ár. Tilfinnanlegur uppskerubrestur er sagður á Þýzkalandi. Stafar það bæði af óhagstæðri tíð og vinnuskorti. Eldgos mikil hafa verið að undanförnu í Stromboli fjallinu á Sikeley. Sagt að hraunleðjan j mála um að sjálfsagt væri að efna streynn um öll hémðin umhverfis eins og stórfljót. skyldi birta það í blaði sinu að Martin hefði ekki sjálfur stungið bæjarfé i eiginn vasa. Alexnder Thonipson, 59 ára gam- all, sem Iengi átti heima að 246 St. Marys Ave., var sleginn af hesti á sunnudaginn og dó af afleiðingum jtess á spitalanunii á mánudaginn. Maður að nafni John Irrodeipsz varð fyrir járnbrautarlest á C.N.R. járnbrautarstöðinni á mánudaginn og masti annan fótinn eða meiddist svo að óumflýjanlega var að taka hann af honum. Maður að nafni Wilfrid Brorson sem heima á að 321 Home St.. varð undir stórum járnkassa á strætis vagnastöðinni á mánudaginn og meiddist allmikið á fæti. Var flutt- ur á sjúkrahúsið. Þingmannafundur. Allir ráðherrar fylkisins og flestir þingmenn komu saman Winnij+eg á fimtudaginn var, til þess að ræða um ýms áhuga- og framfaramál. Voru allir sam Guðsþjónusta á Mozart sUnnu- daginn 28. nóv. kl. 3 e. h. Söngguðsþjónusta hátíðleg (upp- skeruhátíð) á Elfros kl. 7 e. h 28. nóv. Allir boðnir og velkomnir. Paul Johnson og Christin Thor- steinsson vom gefin saman x hjónaband í Lincoln héraði á heim- ili móður brúðarinnar fyrra mið- vikudag. Fjöldi gesta sátu veg- lega veizlu á eftir brúðkaupinu. S. S. Hofteig og Vilhjálmur Gunnlaugsson fóru suður til Port- land, Oregon á föstudaginn var. Þeir búast við að verða í burtu um tíma. Mr. Hofteig hefir verið veikur i augum að um'anfömu og ætlar að leita sér lækninga þar syðra hjá sérfræðingi. Gíslasons drengimir, sem getið var um fyrir skömmu að hefðu Norsku skipi, er Ulriken hét var sökt (líklega af Þjóðverjum) í Norðursjónum í vikunni sem leið. Skipið var með 3000 smálestir af j °íT Þa® ákveðið hveiti til Belgiu. Allmikið uppþot hefir verið í New York að undanförnu yfir því að kaþólskur prestur, Nicola Pawone að nafni, yar Iátinn hætta j fólkig skyldi'fá tækifærftil þess að storfum sinum 1 sofnuði, er hann þjónaði, en annar prestur sendur í loforð þau, sem gefin hefðu verið fyrir kosnngamar, viðvíkjandi ýmsum áhugamálum fólksins. Kvenréttindamálið t. d. var rætt, í einu hljóði aö veita konum atkvæði tafarlaust þegar næsta þing kemur saman. Að því er vínsölubannið snertir var lofað fyrir kosningamar að hans stað. Presturinn vildi ekki fara og söfnuðurinn vildi ekki tapa honum. Þegar nýi prestur- inn ætlaði að prédika í fyrsta skifti, mættu safnaðarmenn í vígamóði með allskonar vopntxm, svo sem öxum, skóflum, jámum og staurum, og gerðu svo mikinn láta í ljósi vilja sinn með atkvæð- um, og það verður .gert í marz næstkomandi. Sumir vildu reyna að haga því þannig að konur fengju atkvæðisrétt áður en sú atkvæðagreiösla færi fram, en það kom í ljós aö slíkt mundi vera lítt mögulegt, sérstaklega fyrir þá sök hávaða i kirkjunni að ekki varð að kjörskrár verða að vera gerðar +H4+Hi+4+Hi+i+++'H‘H"H4 ! ♦ •4 X+i'+'i'+'i'+++4.+4.+++4.>4,4i4.^.^.^.^,ljl Heimsókn og gjafir. Hg imdirrituð leyfi niér hérineð, að biðja okkar góða Lögberg að lýsa yfir ™nu innilegasta hjartans þakklæti til félagssystra minna — kvenfél. Fyrsta lúterska safnaðar 1 W innipeg—, fyrir heimsókn síðasta laugardagskvöld’ sem var sjötíu ára afmælisdagurinn minn; fyrir allar hjartans óskimar, sem eg vona og veit að verða að á- hrinsoröum, því jjær voru sprotnar af svo mikilli einlægni—ást og trú og von—, og í alvöru og sannleika, þótt inn í það væri ofið gaman og glað- værð. Og svo þakka eg jjeim á sama hátt fyrir hinar rausnarlegu gjafir: sálmabókina nýjustu og dýr- ustu og loðkraga og handskýlu, er i sannleika voru miér hinar dýrmæt- ustu gjafir. Þvi hvenær hefir maður sárustu ]>örfina fyrir “orðið”, sem bendir manni í himininn, eða það, sem skýlir manni í jjessum jarðneska kulda, úti á víðavangi, ef það er ekki jiegar ellin færist yfir mann og æskusólin er fyrir svöna löngu gengin undir? Eða hvenær þráir maður ást og aðhlynning, andlega og líkamlega, ef það er ekki þegar mað- ur er kominn á áttræðisaldurinn ?— A8 eiga ]>á svona marga elskulega og umhyggjusama vini og sjá þá alla í einu í kringum sig með kærleikans blíða sólskin í hverju brösi og tilliti, sameina sig í eitt allsherjar vináttu- stórmerki þá getur maður ekki ann- að en grátið af gleði, jafnvel þó maður láti ekki á því bera fyrir fullu húsi. En eitt var þó sem laumaði skngga inn á þennan “sólskinsblett”, því miður; það var það, að eiga svo lít- ið skilið öll þessi gæði. En þeirra var ]>aðan af meira, sem létu þau úti. Og þaðan af betur og meira vona eg og bið þeini verði margfalt launað bæði hér og í öðru lífi. Aö öðru leyti þýðir ekki að lýsa heimsókninni, nema þv1, að vel höfðu gestirnir búið sig út með “nesti og nýja skó”, svo búrkista húsmóðurinnar var látin vera aftur og óhrærð að öllu búnu. Gott ef hús- móðirin var ekki beðin að gera svo vel og koma hvergi nærri búri né eldhúsi, meðan gestimir tóku alla ráðsmensku og veitingar í sínar hendur. A undan öllu |>essu höfðu þrjár vinkonur mínar, Mrs. B. Benson, Mrs. B. Brandson og Mrs. Fred. Swanson, tekið ráð sín saman að gleðja mig á' afmælisdaginn. Og komu þær fyrstar af öllum Mrs. Benson og Mrs. Swanson, og færðu mér silki-morguntreyju, mjög hlýja og vandaöa. Einnig þeim, vona eg. v'erði öll vinsemd í minn garð launuð fyr og síðar. Satt að segja fanst mér eg nú vera að “ganga í endumýjungu líf daganna” vera “að kasta ellibelgn- um.” Og finst þessa daga síðan eg vera orðin 10 árum yngri að minsta kosti. Svo það borgar sig að verða fyrir svon<y_óvæntri heimsókn. Carolína Dalmann.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.