Lögberg - 25.11.1915, Blaðsíða 5

Lögberg - 25.11.1915, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. NÓVEMBER 1915. 5 Bændur takið eftir! AJllr kornkaupmcnn, sem auglýsa á þessari blaðsíðu, bafa lögum sainkværnt lejrfi til að sclja liveiti fyrir bændur. peir liafa einnlg, sam- kvæmt kornsölulögum Canada, lagt fram svo mikið tryggingarfé, að Canada Grain Commission ólítur að þeir geti borgað bændum fyrir alt það kom, er þeir senda þeim. Lögberg flytur ekki auglýsingar frá öðr- um kornsölum en þeim sem fullnægja ofangreindum skilyrðum. THE COLUIdBIA PRESS, I/TI). TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA! Kæri herra ! Megum við vænta þess, ag þú sendlr okkur hveiti þltt 1 haust til sölu? Ef okkur gæti hepnast aS fá fyrir þaS þó ekki væri nema brot úr centi fyrir hvert bushel hærra en aSrir fá, þá getur þaS munaS þig talsverSu þegar um heilt vagnhlass er aS ræSa. ViS erum einu ísledingarnir í Winnipeg, sem reka þaS starf aS selja hveiti fyrir bændur, þess vegna mælumst viS til, ag þú sendir okkur hveiti þitt til sölu gegn venjulegum ómakslunum. ViS ábyrgjumst aS hveiti þitt nái hæstu röS (grade) sem þaS getur fengiS og aS þú fáir fyrir þaS hæsta verS sem markaSurinn býSur. Ef þú æskir þess, þá erum viS reiSubúnir ag láta þig hafa sann- gjarna borgun fyrirfram 1 peningum út á vagnhlass þitt. Áform okkar er aS ná viSskiftum islenzkra bænda 1 Vestur- Canada og selja fyrir þá korn þeirra. Ekkert verSur ögert látiS af okkar hendi til þess aS tryggja okkur viSskifti þeirra framvegis. SkrifiS okkur hvort sem þiS viljiS á Jslenzku eSa ensku. MeS beztu öskum, COIiUMBIA GRAIN CO., IvTD. 242 Grain Exchange Building, Winnipeg. Talsíml Main 1433. Licenced Bonded Simpson-Hepworth Co., Limited 446 Grain Exehange, Winnipeg Góðir kornsölumenn fyrir bœndur að skifta við Hveitiprísarnir verða breytilegir og kornsölumenn geta orðið yður að liði. VÉR HÖFUM STAÐIST REYNZLU TÍMANNA KORNYRKJUMENN •pegar ágæt uppskera er I nánd eins og nú er hún, hugsa bændur aS vonum mest um tekjurnar, hvernig þeir geti selt hveitiS til þess aS fá sem mest I aSra hönd. Bændur sannfærast um þaS meS hverju ári, aS ráSlegt sé aS senda hveitiS i heilum vagnhlössum og aS bezt er fyrir þá aS skifta viS áreiSan- lega umboSsmenn, sem bera hag þeirra fyrir brjósti og útvega þeim hæsta markaSsverS, þegar þeir vilja selja hveitiS, skýra þeim frá markaSsverSl og gefa þeim góSar bendingar. Bartlett and Langille, 610 Grain Exchange, eru verki sínu vaxnir og áreiSanlegir umboSsmenn, og bændur geta trúaS þeim til aS selja vel fyrir sig. Mr. Langille hefir lengi veriS Chief Deputy Grain Inspector. Geta bændur þvl fyllilega treyst honum til aS llta eftir skoðun, geymslu og vigt kornsins. Hann lltur sjálfur eftlr hverju vagnhlassi, sem þeim er sent. peir eru “licensed” and "bonded”. svo bændur geta fyllilega treyst þeim. Drjúga borgun fyrirfram fá þeir, sem vilja geyma hveiti sitt I von um hærra verS síSar meir. SkrifiS oss eftir öllum upplýsingum hveiti viSvíkjandi. ötulir umboSsmenn geta veriS til ómetanlegs gagns fyrir alla hveitisala. Komist í kynni viS þá og sendiS hveiti ySar til BARTLETT & LANGILLE 510 GRAIN EXCHANGE, - WINNIPEG Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju- manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls í janúar 1911 er sjóliíSsskóli stofnaður í Halifax. í marz 1911 eru meðtekin til- boS til þess aS smíSa canadiska flotann, og er það látiö biða fram yfir kosningar. í september 1911 er Borden stjómin kosin. í Quebec höfSu conservativar þaS fyrir aSal kosningaagn aS Laurier sé of brezkur og hann megi ekki vera viS völd lengur; hann vilji spila öllu í hendur Englendingum. lOntario var aSal agniS þaS aS Laurier vildi verzlunarsam- band viS Bandaríkin og væri ekki nógu brezkur. Fólkinu var lofaS aS nema úr gildi flotalögin og bera þau undir atkvæSi þjóSarinnar í júlí 1912 var tilboSunum á smíðun herskipanna stungið undir stól, og hætt viS herskipin “Niobe” og “Rainbow”. Borden fer til Englands, kemur aftur og kveðst hafa komist aS því, aS pen- ingagjöf til Englands sé heppileg- ust. í desember 1912 leggur hann til að Bretum séu veittar $35,000,000 til þess að smíða fyrir tvö herskip. Laurier gerir þá breytingartillögu aS smíðuS séu tvö stór herskip í Canada, annaS á Atlanzhaf, hitt á Kyrrahaf, sem bæSi kosti $53,- 000,000 og árskostnaður við þau verSi $5,616,000. Sú tillaga feld. í marz 1913 er tillaga Bjrdens samþykt í þinginu, en öldunga- deildin dró aS samþykkja hana þnngaS til búiS væri að ráðgast um þaS við fólkiS með því að bera h.ina undir atkvæði þess. Þetta hefir Borden aldrei gert. Öldungadeildin kvaost vera meS því aS koma upp canadiskum flota; bygðum í Canada, mönnuS- um í Canada og kostuSum i Canada. Algerlega canadiskum flota, sem tæki saman viS móS- urlandiS í vöm ef til stríðs kæmi, og til viðhalds alheims friSi. Samkvæmt flotalögum Canada frá 1910 hafSi Borden leyfi til aS auka og styrkja flotann meS eins margra miljóna dollara tillagi og þingiS vildi leyfa — en þetta hefir Borden hvorugt gert enn þá. Vísa botnuð í draumi. Eg hefi ávalt mátt teljast til hinna vantrúuðu, þegar um dularfull fyrir- brigði er aS ræSa, og sendi þó þessar línur, ef vera kynni, aS einhver fyndi þar lítilsháttar sönnun fyrir sínu máli, sem trúaðri er á slíkt en eg. Sveinn Sveinsson. sem dó hér í sumar er leiS á sviplegan hátt, v'ar vel hagorður. Eg hafði aS eins kynst honum um mjög stuttan tíma, en þó höfðum viS talaS nokkuS um skáld- skap og hann látið mig heyra ýmis- legt eftir sjálfan sig. Þar á meðal var ferskeytla, sem hann sagði aS sig vantaði eitt orS í. Hann hefSi ekki enn fundiS fyrsta orSiS í síðustu línunni svo hann væri ánægður meS. Vísan var svona : Mörg eru sár á mínum hrygg, myndast tár á hvarmi. Fækka árin—aS eg hygg— ------ fár í barmi. Stakk hann upp á, aS eg kæmi nú meS orSiS, sem vantaSi. Eg gerði þaS, en viS vorum þó ekki allskostar ánægðir meS það. Ekki nenti eg þó aS hugsa meira um þaS. Þetta var nokkrum dögum áSur en hann dó. En þegar eg var staddur í Seattle fyrir skömmu, dreymir mig Svein heitinn eina nótt. Hann var alveg eins útlits og þá er eg sá hann síSast, og segir: “Nú skal eg segja þér bezta orðiS, sem eg veit nú. ÞaS er orðið ýfist.” Fer svo meS vísuna meS þessu orði í viSbættu, og segir síSan: “Og segSu henni N. N. þetta.” Eg vaknaði og hripaði niSur vísuna. Ekki held eg, aS Sv'einn heitinn hafi kómiS mér í huga um kveldiS. Eg sofnaði frá bókinni, eins og eg er vanur, og hafSi hugann viS lest- urinn. Sigurður Magnússon, Point Roberts, 8. Nóv. 1915. Sýningin í Brandon. í ár hepnaðist betur en nokkru sinni áður. AgóSinn af henni var $20,000. ÞaS hefir þegar veriS ákveðið aS halda þar sýningu 1916. * Ur bygðum íslendinga. Narrows-bygðir.—Óvenjulega mikl- ar framkvæmdir eru þaS, sem viS hér verSumj aSnjótandi í ár, aS því er vegagerSir snertir. Er fjöldi bær.da aS vinna á Mulvihill braut- inni. Fékk Skúli Sigfússon þing- maSur okkar vegfróðan mann þang- aS norSur til álits og mælinga, og er þessi nýi vegur beinn og hentugur, langtum haganlegri en sá, er áætlaS- ur var af gömlu stjórninni. ÞaS er ekkert vafmál, aS þessi braut var eitt af því allra nauSsynlegasta, sem bygSarmenn geta fengiS. Bændur í grendinni ganga fyrir allri vinnu og hjálpar þaS ekki all-lítiS; meS því móti fá menn vinnu og peningarnir lenda í kjördæminu sjálfu um leiS og vegabætumar fást. AnnaS er þaS, semi mikilli ánægju hefir valdiS; þaS er borgunaraðferS stjómarinnar. ÁSur fyrri urðu menn að bíða eftir kaupi sínu svo mánuðum< skifti— stundum jafnvel í heilt ár—; nú er þaS greitt venjulega á hálfsmánaðar fresti. Á bæði stjórnin og þingmaS- urinn þakkir skyldar fyrir þessar breytingar. — Helgi kaupm. Einars- son ætlar að kaupa fisk í vetur, cins og aS undanfömu. Heyrst hefir aS Armstrong félagiS, eða jafnvel ein- hver deild af því undir öSru nafni, hafi í hyggju aS keppa viS hann á þann hátt aS reyna að bola honum frá verzluninni og koma á einokun aftur. Ættu landar sannarlega að minnast þess, aS Helgi braut einok- unarísinn upphaflega og neyddi hina til þess aS borga betur en þeir hefðu ella gert. Og þótt þaS bragS yrSi reynt, sem algengt er og miarg- kunnugt frá /hálfu einokunarfélaga, aS hjóða hærra verS en keppinautar þeirra, rétt á meSan þau eru aS konia þeim fyrir kattarnef, þá ættu íslendingar ekki aS vera þau ginn- ingarfífl aS trúa því aS þaS verS haldist, né heldur þeir ódrengir aS hlaupa frá þeim, er gegn einokun- inni barSist og í liS meS hnefavald- inu þótt örlítill stundarhagnaSur virt- ist vera því samfara—því þeir fengju sannarlega aS kenna á því eftir á. Frá íslandi. Fpddir, fermdir, giftir, dánir 1914. (á. íslandiý. — Fæddir sveinar 1230 (11S2), fæddar meyjar 1159 (1122); samtals 2389 (220!). Af þeirri tölu andvana fædd 56 (88). Óskilgetin börn 333 62959- Fermdir 896 svein- ar, 887 meyjar; samtals 1783 (1707): Hjónabönd 493 (101). Dánir alls 1485 fll44J; 776 karlmenn, 709 kvenmenn. Voveiflega hafa dáiS 98 6869, af þeim 6 konur. DruknaS hafa 78 (76), af þeim 3 konur. Úti orSiS 5 karlmenn. FyrirfariS sér 6; þrír karlmenn og þrjár konur. Fjór- ir andast milli 95 o glOO ára; þrír karlmenn og ein kona. Engin þrí- burafæðing. —Milli sv’iga eru tölurn- ar frá í fyrra.—N. Kbl. Jón Þorvaldsson, faSir Stefáns ræSismianns og Eyjólfs bankastjóra á SeySisfirSi, andaðist 14. Október á áttræðisaldri. • _ Gestur Einarsson bóndi á Hæli keypti hrút nýlega frá KárastöSum í Þingvallasveit fyrir 120 kr. Vélstjóraskólinn byrjaði í Reykja- vík 11. Okt. Eru þar 11 í yngri deild og 14 í hinni eldri. Skrítlur. Mrs. Anderson var niðri í bæ aS kaupa til jólanna, og var Andrés litli meS henni: “Svo bróSir þinn er farinn aS tala,” sagði búðarstúlkan þíSlega. “Já”, svaraði Andrés, “hann talar svo margt.” “Geturðu sagt mér eitthfaS af því sem hann segir?” sagði stúlk- an. “Nei”, svaraði Andrés litli. “Eg skil ekki orðin, sem hann segir; eg hefi aldrei heyrt þau fyrri.” “ÞaS var ljótt af þér, Nonni, aS spyrja hana Önnu hvaS gömul hún væri; sérstaklega þegar hún var svona góS viS þig og nýbúin aS gefa þér þessa fallegu bók; hún varð ósköp reiS viS þig, sem von var.” “Af hverju var þaS ljótt, mamma ? Eg skil ekki hvers vegna hún varS reiS af því. Hún spurSi mig fyrst hvað eg væri gamall og eg reiddist ekkert.” Adams ns hjónin voru í heim- boði hjá Johnsons; litli Jón var með þeim: “HvaS ætlar þú aS verða, þegar þú ert orðinn stór?” spurði Mrs. Johnson. “Eg ætla fyrst aS verða prestur, eins og mamma vill, svo ætla eg aS verða lögmaður, eins og pabbi vill, og þegar þaS er búiS ætla eg aS verSa bóndi, eins og eg vil sjálfur.” * AfhendingamaSur í lyfjabúS lá fram á borSiS og virtist hvorki vita í þennan heim né annan: j Aðal skrifstofa: 237 Grain Exchange WINNIPEG Útibú: Union Bank Building BRANDON Eins og að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum fyrir mína gömlu viðs.ciftamenn og geta oroið mörgum nýjum að liði í ár. SKRÍFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN SH PPERS”. NÝ ÚTKOMIÐ. KOSTAR lOc. VIÐSKIFTAMENN FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA. í þessu efni, nú voru þaS í hans augum “tin dallar einir”, sem Canada átti aS geta látið búa til, þrátt fyrir þaS þótt þaS væru ná- kvæmlega samskonar skip og “Sidney”, Ástralíu skipið, sem sökti þýzka herskipinu “Emden”, og er nú eitt bezta skipiS í her- flutningum og hervömum á Atlanzhafinu. Og hvemig er svo Canada stödd þegar stríSiS byrjar? Ekki eitt einasta skip til aS flytja vora eigin hermenn. Ekki eitt einasta skip til þess aS verja strenaur vorar eða vernda verzlun vora eSa gera nokkum skapaSan hlut til liðs eða vamar. Bretar verða aS gera það alt fyrir oss. Og þegar Bretar hafa ekki tíma til þess, þá verSum vér aS níSast á systur vorri Ástralíu, sem þó er langt um minni. Þetta em afleiðingamar af þvi aS Borden stakk undir stól flota- málastefnu Lauriers. ÞaS er niðrandi fyrir Canada aS verSa aS játa þetta, en þar er ekkert und- anfæri. Þegar flotafmmvarpiS var fyrst lesiS stakk Borden upp á einu stórskipi í stað canadisks flota. Þegar þaS var lesiS í ann- aS skifti stakk hann upp á tveim- ur skipum. Hann vill ekki aS þessi skip séu smíSuS i Canada; hann vill gefa peningana til þedrra og láta smíða þau í Englandi. Laurier heldur fast viS sína stefnu. Hann vill hafa canadisk- an flota; bygðan í Canada, úr canadisku efni, af canadiskum höndum; Canada til varnar og al- rikinu ef þörf gerist. Hann sýnir fram á aS peninga tillag sé alls ekki til þess aS efla samband al- ríkisins, en floti aftur á móti sé langtum meiri trygging. Floti heima fyrir í hverju ríkinu fyrir sig styrkji ríkjasambandiS, þar sem af aSalríkinu sé meS því létt varnarbyrði nýlendanna. í júní 1910 öSluðust flotalögin gildi. Auglýst var eftir tilboðum um smiSar canadiskra herskipa í landinu sjálfu og áttu skipin aS vera smíðuS eftir áætlun brezka herráðsins. I október 1910 voru skipin “Niobe” og “Rainbow” keypt fyrir heræfingaskip og æfingar byrjaS- ar tafarlaust. í nóvember 1910 var aukakosn- ingin í Drummond-Arthabaska og þá var fyrst myndaS samband conservativa og nationalista. Þá var eina kosningaspursmáliS flota- stefna Lauriers. Var sagt aS hann vildi safna saman canadisk- um mönnum á canadisk skip, til þess aS vemda annaS land —* Bretland; en þaS mátti ekki eiga sér stað. HerópiS var þá þaS aS Laurier væri of Bretahollur. S Ó Ii S K I N. Jólasaga. (Þessi saga er einr unga konu vestur í Alberta.J ÞaS var aðfangadagskveld jóla. Gerður litla sat viS rúmstokk veikrar móSur sinnar, sem viS og viS talaði óráðsorS. Var hún að tala um þaS hvaS hún ætlaði aS gefa litlu stúlkunni sinni fallegan kjól um jólin. GerSur litla vissi aS mamma hennar var að tala óráS, því hún hafSi altaf aftur augun. Var hún samt ekkert hrædd, því pabbi hennar hafði beSiS hana aS vera hugprúða og treysta guði — er hann neyddist til aS skilja þær eftir einar um kveldið. GerSur litla var orðin nógu gömul til aS vita aS mamma hennar var aS tala óráð og hún mundi því líklega engan kjól fá. Voru því hugsanir hennar daprar og hryggar. 1 hinum stóru, bláu augum hennar glitmðu tár. Hún leit út um gluggann og sá bjartan, tindrandi stjörnuhiminn fyrir utan og ]x>rpskirkjuna álengdar lýsta fögrum og yndislegum jólaljósum. Vissi hún aS kirkjan myndi nú full af fólki og henni fanst hún heyra óminn af lögunum, sem hún hafSi svo oft heyrt simgin þar. Hjarta hennar fyltist af löngun til aS vera meS hinum bömunum og fá gjafir, eins og hún hafði fengið á jólunum á undan. ö, hvaS vel hún mundi nú eftir því! — En hún vissi aS hún mátti ekki yfirgefa móður sína, pabbi hejmar hafði sagt henni þaS áður en hann fór. En hvaS þetta gat veriS sárt. Hún fór aS gráta. Svo kraup hún á kné viS rúm móður sinnar og fór aS biSja til guðs — enginn hafði bannaS henni það. Hún baS hann heitt og innilega aS gefa sér ein- hverja fallega jólagjöf, því mamma sin væri svo veik aS hún gæti þaS ekki. Út frá þessu sofnaði hún. Mamma hennar var þá sofnuS líka og farin aS anda reglulega.--------- GerSur litla vaknaSi ekki fyr en seinna um kveldiS. Þá var alt orSiS skínandi bjart og búiS áö kveikja mörg kertaljós. Lá hún i rúminu hjá mömmu sinni, sem hún sá aS var vöknuS og var nú bros- andi og mikiö frískari. Sá hún líka aS pabbi hennar var kominn heim. Kom hann til hennar og kysti hana og fékk henni stóran böggul af jólagjöfum, sem hann hafSi keypt handa henni. — — Svona rætast bænir góðu bam- anna, sem em hlýðin og treysta guði. H. Gátur. 1. Hvar var nautiö sem baulaSi, þegar allir menn í veröldinni heyrðu til? 2. HvaS er þaS, sem fer fyrir björg og brotnar ekki, fer i sjó og sekkur ekki, fer í eld og brennur ekki? 3. Gekk eg og granni minn, kona hans og kona mín, dóttir hans og dóttir mín, fundum 5 egg í hreiöri, tókum sitt eggiS hvert, og þó var eitt eftir. í . i [ jUí Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYQGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904 SEGID EKKI ”KG OJrr KKKI BGRGAB TAKNLÆKKI N«." V*r vltum, aS nú ®»n*ur eKkl alt aB óskum og aríltt er a« elsnaat •Klldlnea. Bf til vlll. er oae þaS fyrtr beatu. >aB Kennlr eee, eem verSam at vlnna fyrlr hverju ceoti, a8 naeta glldl penlaea. MINNI9T ►eas, aS dalur sparaður er dalar anninn. MINNMT Þeae einnlc, aS TBNNUR eru oft metra vlrSi en pealusar. HBIIJIKIOflI er fyrsta spor til hamlngju. frt verCiS ►ír aS verada TBNNURNAR — Nú er tíminn—hér er staðurlnn tii að lAta m vM tennar ytar. Mikill sparnaður á vöuduðu tannverki KIN9TAKAK T*NNUR $Í.M HVKR BMTA U KAR CTTl.T. 22 KARAT GITI.I.TKNNUR VerS vort ávalt óbroytt. Möry haudruS aaaans aota aér U6 IA«a verá. HVKRS VBGNA UU pC ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? e«a canca þser lSuleca úr skorSum? Bf þscr jera þaB, flanit þá tana- Uakna, aem (eta yert vel WS tennur ySar fyrlr rae«t verá. BG afaaal ySar sjAlfar—NotiC flaatán ára reynsta vora við hsslatahpa *•■•« HVAJLBEIN OriB A KVðLDCM XD ZR.. PAESOETS McGREEVY BLOCK, PORTAGE AVE. Thlefónn M. «99. Uppl yttr Grand Trunk farbréfa skrifstofa. \T' * •• L* timbur, fjalviður af öllum Nyjar VOrubirgðir tegundum, geirettur og al*. konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ■ Limited ■ HENRÝ AVE. EAST - WINNIPEG “Hefir þú enga umhyggju né1 áhuga?” spurSi gamall maSur, sem staddur var í búðinni. “Nei” svaraSi búöarpilturinn; “en eg hefi annaS, sem er alveg eins gott.” Bjarni var færður úr öörum bekk í skólanum upp í þann þriSja, rétt fyrir jólin. Honum þótti leiö- inlegt aS skifta um kennara. Þeg ar hann því kvaddi kennarann sinn, sagði hann: “Eg vildi þú kynnir nógu mikiö til þess aS geta komiö upp í þriðja bekk líka og kent mér þar.” 1 Giftingin var nýafstaðin. Gam- all maöur, sem var vinur brúðar- innar var viðstaddur og vildi óska hjónunum til hamingju, en hann þekti ekki brúðgumann frá öSrum manni, sem beSiS hafSi brúöurinn- ar og fengið hryggbrot. Hann tók þvi í hendina á hinum síSamefnda og óskaSi honum til hamingju. BrúSurin sá strax hversu vand- ræðalegur hann varS og sagöi: “Mér þykir þaS ósköp slæmt aS I þetta skuli ekki vera maöurinn sem á að óska til hamingju.” Og svo benti hún honum á manninn sinn. “Þetta pennaskaft er eicki úr ekta fílabeini,” sagði konan og var þóttaleg. “ÞaS er slæmt,” svaraSi búðar- sveinninn; fíllinn hlýtur þá aS hafa haft falskar tennur.” “Er þaS satt, paobi”, spurSi Friðrik litli, “aS skólakennarinn fái kaup?” “að skólakennarinn fái kaup?” “Víst er þaS satt, drengur minn,” svaraöi faBir hans. “Ósköp er þaS ranglátt,” sagði FriSrik, “aö hann skuli fá kaup, þegar viS verSum að gera alt verkiS.” “Ekki nema þaS þó,” sagði Mrs. Johnson, þegar hún hafði lesiS bréf frá syni sínum, sem var í stríöinu. “Hann segist koma aftur heim eftir einn mánuS og hafa tekiS 7 ÞjóSverja. Svei mér ef eg veit hvar eg á aS hafa þá) alla.” SÓXiSSZXTST. BARNABLAÐ LÖGBERGS I. AR. WINNIPEG, 25. NÓVEMBER 1915. NR. 8. Jóiasöngur við brúðu. Gling-glang-gló; gling-glang-gló, gleSiljósin veita fró. Jólaklukkur klingja hátt, kyssir mamma bamiS smátt; guðsfriö, góSa nótt, guðsfriS, góða nótt. Dillindó, dillindó, dreymir böm og sofa’ í ró, klædd í hvítt þau eru öll, Us-s-s! burt meö hljóS og köll! guSsfriS, góða nótt, guSsfriS, góða nótt. Korriró, karriró, kemur bráðum jólaró. Engin hreyfing, alt er hljótt, augun litlu sofa rótt; guösfriö, góða nótt, guðsfriS, góða nótt. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi. Hvemig klukkumar hringia. F>-rir mörgum ámrn var i borg á Þýzkalandi gömul kirkja. I hverjum tumi voni klukkur meS svo fallegu klukknahljóði, aS al- drei hafði heyrst annaS eins. En enginn maður eöa kona sem þá voru lifandi hafði heyrt þær hringja, en hver hafði heyrt föS- ur eða afa tala um þeirra undur- fagra hljóm. En fólkiS hafði trú á því aö þær mundu hringja á jóladaginn, ef þaS kæmi meS sinar dýrmæt- ustu gjafir og legSi þær á altariS í kirkjunni. Svo konungunnn bauð aS á næstu jólum skyldi hver maður, kona og barn, koma meö gjafir sínar. Fyrstur kom konungurmn og lagöi kórónima sína á altariö; fólkiö starði meö undrun og beiö eftirvæntingarfult, þvi vissulega var engin gjöf dýrmætari en kóróna konungsins. En samt hringdu ekki klukkumar. Svo lcom hermaöur og lagði sverðiö sitt á altarið, en ekki hnngau klukkumar. Kona kom meS fallegan kjól, ofinn eftir hana sjálfa, en ekki hringdu klukkumar. Svo kom kona meS fallegt blóm, en ekki hringdu klukkumar. í bakhluta borgarinnar var íit- ill drengur sem hét Pétur, sem margar undanfamar vikur hafSi veriS aS spara fáeina smápeninga til aS láta á altariC. l>aS hafSi veriS ósköp erfitt fyrir hann aö geta sparaS þetta, en nú var hann loksins á leiöinni meö stna dýr- mætustu gjöf til kirkjunnar. Hann var rétt aS segja kominn aS tröpp- unum, þegar hann heyröi væl og sá hvar hund aumingi skreiB, og var einn fóturinn á honum brotinn. HvaS átti Pétur aS gera? ÞaS var orðið framorðiS. Ef hann færi meS hundinn heim til aS binda um fótinn á honum, þái mundi kirkjan verBa lokuB þegar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.