Lögberg - 25.11.1915, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. NÓVEMBER 1915.
Blue ,
Hibb©N
göffií
Blue Ribbon
KAFFI
og Bökunarduft
Gæði Blue Ribbons varnings
hefir fengist með margra ára tilraun
um. Það er ekkert “alveg eins
gott”. Heimtið að fá Blue Ribbon
kaffi, te, bökunarduft, krydd, jelly
duft og extracts. Allar vörur eru
ábyrgstar.
SKEMTISAMKOMA
OG VEITINGAR
Undir umsjá djáknanefndar Skjaldborgarsafnaðar
FIMTUDAGSKVELDIÐ 2. DES. 1915
---1-----
SKJALDBOECl
PROQRAM:
1. Ávarp forseta samkomunnar
2. Piano Solo..................... Miss S. Fredrickson
3. Frumsamið kvæði..............Mrs. María G. Árnason
4. Fiolin Solo.............. .... MissViolet Johnson
5. Upplestur .................. . Prof. R. Marteinsson
6 Vocal Solo.......................Mrs. P. S. Dalman
7. Kappræða.......Dr. S. J. Jóhannesson og Mr. B L. Baldwinson
8. Vocal Solo............... Mr. B Methusalemson
9. Fíolin Duet. . . . Miss Oddson og Mr. Einarsson (Pup Is of Prof. Johnston)
10. Piano Solo...... ........... . Miss María Ma^nússon
11. Mixed Quartette.........
KAFFIVEITINGAR ÖKEYPIS
Arðurinn af samkomunni gengur til fétækra
Aðgangur 25c. - Byrjar ikl. 8
Ur bænum
Máli fyrverandi ráöherra hefir
veri?5 frestaS þangaö til í v'or.
Tvær miljónir dollara borguðust
inn í bæ jar fjárhirzluna í eignaskött-
um fyrir 18. þ.m. eða meðan af-
slátturinn stóð yfir.
Mathers dómari byrjaöi aftur a
rannsókn á lögreglubyggingunni síð-
astliSinn mánudag. Er taliö víst aS
margt muni koma fram sögulegt í
þeirri rannsókn.
Eg hefi nú nægar byrgðir af
“granite” legsteinunum “góöu”
stöSugt viS hendina handa öllum,
sem þurfa. Svo nú ætla eg að biöja
þá, sem hafa veriö aS biöja mig um
legsteina, og þá, sem ætla aS fá sér
legsteina í sumar, aS finn mig sem
fyrst eSa skrifa. Eg ábyrgist aS
gera eins v'el og aörir, ef ekki betur.
YSar einlægur,
A. S. Bardal.
Sigurjón Sigmar frá Glenboro var
hér í bænum nýlega í vikutíma á-
samt konu sinni. Komu þau vestan
frá Wynyard, þar sem þau giftu sig
og voru á leið til Glenboro, þar sem
framtíðarheimili þeirra verður.
Waugh borgarstjóri fór vestur til
Yorkton í Saskatchewan í vikunni
sem leið og talaSi þar fyrra fimtu-
dag á fundi, sem haldinn var til þess
aö safna liði. ' Allmargir gengu í
herinn eftir þann fund.
A. B. Hudson dómsmálaráðherra
og Ed. Brown fjármálaráöherrra fóru
norður til Pas á föstudaginn til þess
aö gera þar ýmsar ráðstafanir við-
víkjandi réttarfari og öðrum málum.
Misskilningur v'ar þaö aö hveiti
hefði frosið í Minnesota í haust.
Fréttirnar voru þannig, að “korn”
hefði frosið, en korn þar syöra kalla
menn þaö er viö hér köllum maís.
Gjaldendur og kjósendur í Winni-
peg hafa ákveÖiS aö biöja fjóra
framkvæmdarsama menn aS taka að
sér launalaust þau störf, sem yfir-
ráðsmennirnir hafa haft á hendi aö
undanfömu fyrir $4,000 hver.
Sigurbjörn Kristjánsson bóndi
frá Wynyard kom til bæjarins á
fimtudaginn; var hann bæði í
verzlunarerindum og jafnframt til
þess aö leita sér lækninga hjá Dr.
Brandson.
Björn Bergmann frá Arborg kom
til bæjarins fyrra miðvikudag.
Hann var aö selja eldivið; býzt
hann viö að selja allmörg vagn-
hlöss hingað í vetur, eins og hann
hefir gert aö undantfömu.
Bjöm Árnason frá Víöi kom inn
á skrifstofu Lögbergs á fimtudag-
inn. SagSi hann vellíöan sína og
annara þar í bygöinni.
Gestur Oddleifsson frá Arborg
kom til bæjarins á fimtudaginn í
verzlunarerindum. Var hann aS
selja eldiviö Winnipegbúum, og
býst við aö gera þaS í vetur. —
Ágætis sleöafæri kvað hann komiS
þar noröur frá og framkvæmdir
talsverSar; bændur famir aö flytja
eldiviö og hey á sleSum, og tals-
vert um atvinnu.
Bæjarstjórnin hefir veitt $15,000 til
þess að standast kostnað viS skógar-
högg ci; eldiviöarsölu í vetur, þar
sem kvæntir menn og heimilisfeöur
geti fengiS atvinnu.
Á föstudagskveldiö 5. þ.m. setti
umboðsmaSur stúkunnar Heklu, H.
Skaftfeld, eftirtalda meðlimi í em-
bætti fyrir þennan ársfj.:
F. Æ.T.: GuSm. Johnson.
Æ.T.: Jakob Kristjánsson.
V. T.: Þóra Olson.
G. U.T.: GuSr. Búason.
Rit.: GuSm. Gíslason.
A.R.: Eiríkur Hjartarson.
F. R.: B. M. Long.
G. : Sigurður Björnsson.
K.: Jóhanna Thorvarösson.
D.: GuSbjörg Patrick.
A.D.: Sigurv'eig Christy.
V.: George F. Long.
Ú.V.: Ólafur Bjamason.
MeSlimir stúkunnar eru 340 og væri
óskandi að þeir fylgdu stúkunni vel
og stæSu fast m^S málefninu, því alt
af dregur nær sigrinum; er þó ærið
mikið ógert ennn. Goodtemplarar og
annaS bindindisfólk verður aS vera
vel vakandi, og gefa aldrei upp
sóknina fyr en Bakkus er rekinn úr
landi. B.
Sigurjón Jónsson fttésmj bóndi
frá Sandford, Man., kom til bæjar-
ins á þriðjudaginn; hann var að
selja korn sitt. Fékk hann á þriöja
þúsund mæla, en hveitiö hafði skemst
sökum rigninga og varS því nr. 3.
KvaS Sigurjón marga þar í grend
eiga mikiö óþreskt; sumir hafa ekki
byrjaS að þreskja og eiga alt sitt
kom í smádrílum úti á akri í snjón-
um. Plægingar nálega engar fyrir
næsta vor og er þaö mikill hnekkir.
Sigurjón flutti frá Winnipeg í fyrra
vor og fékk sér land. Keypti hann
þreskivél i haust og hefir unniS henni
sjálfur. Hann sagði góða líSan sína
og sinna.
16 ára gamall drengur, George
Neil, er heima átti að 92 Jöno St.,
varö fyrir flutningsvagni frá Ash-
down félaginu á fimtudaginn á horni
EUen og Notre Dame stræta. Hann
var tafarlaust fluttur upp á spítala
en dó þar eftir stutta stund.
Dr. Montegue var jarðaSur fyrra
miövikudag í Elmwood kirkjugaröi.
Jaröarförin fró fram frá heimili
dóttiir hans, Mrs. L. J. Crossen.
Líkmenn voru: T. D. Gordon, Lend-
rum McMeans, E. L. Taylor, Sir
Mrs. Sigurlaug; Johnson kom
nýlega inn á skrifstofu Lögbergs;
var hún nýkomin úr feröa-
lagi um bygSir Islendinga í Argyle son
og Winnipeg. Hún hefir veriö aS
feröast í þeim erindum að safna
fé fyrir sjómannahæli á Islandi,
sem HjálpræSisherinn gengst fyrir
að koma upp. Á þaS hæli aö vera
bygt úr steini og kosta 30,000 kr.
Mrs. Johnson lét einstaklega vel
yfir förinni um Argyle bygö, bæði
aS því er gestrisni snerti og undir-
tektir undir mál hennar; hafði
hana aldrei dreymt um jafnmikíS
örlyndi og hún varð þar aðnjót-
andi. Um Nýja Island gat hún
lítiS ferðast og varð því að
fresta fjársöfnun sinni þar, þang-
aS til siðar. — Fyrirtæki þetta er
einkar þarflegt og mannúSlegt og
Gustave fekki GunnarJ A. Finns-
son, sem getið er um í síðasta blaði
aö fariS hafi í herinn frá Selkirk, er
sonur herra G. Finnssonar. Hann
er nú merkisberi í 20. deildinni. Ut-
anáskrift hans er: Gustave A. Finns
Signller 20th Battery C.F.A.
Fifth Field Artilery Brig, C.O.E.F.
Otterpool Camp, Kent, England.
Vasaúr handa konum og körlum,
af öllum mögulegum tegundum, og
flest með hálfvirði., selur G. Thomas
í Bardalsbyggingunni.
Bræörakveld verður haldiS í þess-
ari viku í stúkunni Skuld. VerSur
þar margt til skemtunar og glað-
værðar, og þess vert aS sækja fund-
inn.
Islendingar úti í sveitunum ættu að
senda pantamr fyrir gullmuni
jólagjafir til G. Thomas. Hann selur
alt sem hentugast er til jólagjafa.
Alveg óhætt aö senda peninga meS
þeirri vissu aS hlutirnir, sem fyrir
þá verða sendir falli þeim vel í geð
sem hlut á aS máli. ÞiS muniS það,
aö G. Thomas er í Bardalsbygging-
unni.
Rodmond Roblin, Manley Bull, C. V. _
Hastings, Isaac Pitblado og Freder- ^ vcrðsknldar þaö sannarleg’a aö þvi
ick Smith. Fylkisstjórinn hafSi full- sé veitt hjálparhönd af þeim sem
trúa viS jaröarförina.
150 særöir hermenn komu heim
aftur á sunnudagsmorguninn; hafði
verið von á þeim kl. 10 á laugardags-
kveldiS og var því fjöldi fólks niSri
í Ixe alla nóttina til þess aö taka á
móti þeim. Á meðal þeirra v'oru all-
margir frá Winnipeg en flestir voru
þeir þó vestan úr landi. Þeim
veitt hin viröulegasta móttaka og var
bæjarstjórinn í broddi fylkingar og
fyrstur til þess aö bjóö þá velkomna
heim aftur.
BarnaheimiliS í Winnipeg hélt
ársfund sinn á föstudaginn. HeitniliS
var stofnaö 1898: síðan hefir þar
veriS séö um 10,000 börn, 750 hafa
verið gefin til fósturs en 2,800 hafa
verið alin upp á heimilinu. — Félag-
ið hefir i ár litið eftir 1,377 börnum
og 160 heimilum; 359 kvartanir hafa
borist unt vanrækt börn; 4,639 heim-
ili hafa verið heimsótt: 725 börnum
bjargað frá hættu, sem þau voru í
heima fyrir; 98 börnurn útveguS
læknishjálp. í byggingu sinni að
101 Mayfair Ave. sá félagiS um 280
börn á árinu; veitti 11,221 dags
foröa.
þurfa.
Brotist var inn í Walker leik-
húsið aöfaranótt fimtudagsins,
sprengdur upp peningaskápur og
stoliö $3,400. Hvergi sáust þess
merki hvar fariö hafði veriö inn,
en einar dyr höföu veriS opnaöar
var að innanveröu til þess að komast
út.
Kona aS nafni Annie Siderick
aS 571 Manitoba Ave. dó á fimtu-
dagmn af eitri, sem hún tók í mis-
gripum fyrir meöal.
Séra Hjörtur Leó var á ferð í
bænum fyrra miövikudag og fór
heim aftur til Lundar daginn eftir.
Þrjú hundruö pund af jólaköku
hefir verið safnað handa hermönn-
unum og veröur þaö sent austur
til Evrópu núna þessa dagana.
Unglingspiltur Anton Prusky
varS fyrir flutningsvagni frá
“Alaska Bedding” félaginu á
fimtudaginn í noröur hluta bæjar-
ins. Hann meiddist mikiö á and-
liti og handleggsbrotnaöi.
Minnist þess, að ágóðinn af sam
komunni í Skjaldborg 2. Desem-
ber gengur til aö hjálpa fátæku og
þurfandi fólki.
George Peterson lögmaður frá
Pembina var á ferö í bænum á
þriðjudaginn og fór heimleiðis aft-
ur í gær. Hann lét vel yfir HSan
sinni og fólks yfir höfuS. Mr. Pet-
erson er alkunnur þeim, sem blööin
lesa. Peterson er tólf barna faöir, 6
pilta og 6 stúlkna, og eru 6 þeirra út-
skrifuð af háskóla, en hin öll á
skóla. Er það mikiö starf, aö koma
svo stórum hópi á framfæri.
Stúkan Hekla er að undirbúa leik
og fleiri skemtnir, sem hún ætlar aö
halda í Goodtemplarahúsinu mánu-
dagskveldiS 6. Desember. Nánar
auglýst í næsta blaði.
Eaton ætlar aö byggja 5 hæSa
vöruhús 225x120 á horninu á
Hargrave og Graham strætum.
Geir Christjánsson bóndi frá
Wynyard var á ferö hér á fimtu-
daginn. Kom hann til þess aö
kaupa vagnhlass af nautgripum, og
flytur þá vestur.
Fundur verður haldinn í
Winnipeg 29. nóv. af fulltrúum
frá öllum þremur vesturfylkjunum
til þess aö ræöa um stofnun fyrir
blinda, mállausa og heymarlausa.
Thos. H. Johnson verður fulltrúi
stjómarinnar í Manitoba á þeim
fundi.
23. Nóv. voru þau Eysteinn Helgi
Eyjólfsson frá íslendingafljóti og
Sigurlaug SigurSsson frá Winnipeg
gefin saman í hjónaband af séra B.
B. Jónssyni heima hjá honum. BrúS-
gptminn er bróöursonur Gunnsteins
sál. Eyjólfssonar.
Séra Björn B. Jónsson lagði af
stað suður til Minnesota á þriöju-
daginn og verður þar í nokkra daga.
Dr. O. Stephensen kom heim á
laugardaginn eftir nokkurra vikna
burtuveru í Glen Ewen, Sask.
GuSmndur Lambertsen, gullsmiöur
frá Glenboro, kom til bæjarins fyrir
helgina í verzlunarerindum og fór
heimleiöis aftur í gær.
Fólk fær meira fyrir peninga sína
en ella, ef það v'erzlar viS G. Thomas
í Bardals byggingunni.
Séra SigurSur Christopherson hef-
ir veriö í bænum aS undanförnu.
FaSir haná liggur veikur á sjúkra-
húsinu eins og getið hefir verið um
áður. Er hann heldur á batavegi,
þótt hægt fari.
H. Hermann, starfsmaður Lög-
bergs, kom heim aftur vestan frá
VatnabygSuunm í Saskatchewán eft-
ir þriggja vikna ferðalag í þarfir
blaðsins. Hann lét ágætlega yfir viS-
tökunum þar vestra aö öílu leyti.
Uppskera hefir veriö góö og verð
hátt og áttu menn því hægra meS að
borga en verið hefir enda greiddust
honum vel áskriftargjöld Lögbergs
og bætti hann þar við mörgum nýj-
um kaupendum.
Laugrdaginn 20. þ.m. voru þau
Kristján Bessason frá Selkirk og
Seselja ValgerSur GuSmundssson frá
Winnipeg gefin saman í hjónaband
á heimili brúðhjónanna í Selkirk, af
séra Rúnólfi Marteinssyni.
31. Okt. voru þau Jóhannes L.
Sölvason frá Winnipeg og HallfríS-
ur Johnson frá VíSi gefin saman í
hjónaband af séra Rúnólfi Marteins-
syni aö 493 Lipton St., Winnipeg.
Fimtudaginn 18. þ.m. voru þau
Björn Björnsson og Bertha Olson,
Bæöi frá Vita, gefin saman í hjóna-
band af séra Rúnólfi Marteinssyni
aö 493 Lipton Str., Winnipeg.
MiSvikudaginn 17. þ.m. voru þau
Kristján Backmann frá Clarkleigh
og Sigurlína Johnson frá ísafold
gefin saman í hjónaband af séra
Rúnólfi Marteinssyni aö 493 Lipton
Str. í Winnipeg.
Mrs. J. Ólafsson frá Garðar, N,-
Dak., kom til bæjarins á mánudaginn,
að heimsækja foreldra sína, Mr. og
Mrs. H. Hermann, aS 695 Home Str.
Hún dv'elur hér um hálfs mánaSar
tíma.
Miss María Hermann, umsjónar-
kona almenna spítalans í D^uphin,
Man., kom snögga ferö til bæjar um
fyrri helgi. Hún var aö flytja sjúk-
ling til Portage la Prairie og brá sér
til Winnipeg um IeiS.
“Dorkas-félagiS” heldur útsölu
(BazarJ í sd.skólasal Fyrstu lútersku
kirkjunnar miövikudaginn 1. Des.
VerSa þar allskonar munir til sölu,
bæði verömætir og eigulegir. ÞaS
væri vel fyrir fólk aö bíöa meS jóla-
gjafakaup þangaS til þessi sala er
búin, því þar verða margar hentugar
jólagjafir. 1 ár er þaS áríSandi aS
gefa þaö, sem nytsamt 'er og sérstak-
lega er þörf' á, fremur en glingur, og
á útsölu Dorkasfélagsins veröa ein-
mitt þesskonar munir. Auk þess ef
verSið svo lágt, aS hvergi fæst neitt
líkt þvl. — Auk útsölunnar veröa
einnig kaffiveitingar. Gleymið ekki
1. Desember.
Guömundur HeiSmann frá Selkirk
var á ferö í bænum á miðvikudaginn.
Hann er aö flytja vestur til Argyle-
bygðar til Jóns HeiSmanns frænda
síns.
Pétur Anderson frá Leslie kom í
bæinn á tniðvikudaginn og dvelur hér
um tíma.
Fyrirspurn.
Hr. ritstjóri Lögbergs! Viltu gera
svo vel og taka þessa fyrirspurn í
blað þitt ? — Eg bý á heimilisréttar-
landi mínu, en er svo óheppinn að
finna hvergi vatn á því. Svo gref
eg brunn á næsta landi og finn þar
mikiö og gott v'atn. Þegar þresking
byrjar fer eg út að vinna og er burtu
tvo mánuöi, en á miSjum tíma kem-
ur maður og fer aS lifa á þessu landi
án þess að hafa nokkurt leyfi til
þess. Og þessi sami maSur eySi-
leggur brunninn og gengur svo illa
frá honum, aS þaö hefir orðið að
hjálpa skepnum nokkrum sinnum upp
úr honum. Er ekki þessi maöur á
byrgðarfullur fyrir svona verkum?
Þetta land er stjórnarland. Viltu
gera svo vel og svara þessari spurn-
ingu?
Svar.—Ef sannað verður, að þú
hafir búið forsvaranlega um brunn
inn, en hinn maöurinn eyðilagt hann,
þá ber honum ábyrgðin.—Ritstj.
Fiskimenn! Takið eftir!
UndirritaSur kaupir og selur fisk,
allar tegundir (á commíssionj í stór-
sölu fcarloadsý eða minna. Vantar
1 sérstaklega 2 eða 3 vagnhlöss af hvít-
fiski úr Vesturlandinu, slægSum eöa
óslægðum.-----Þeir sem vilja sinna
þessu, skrifi eftir frekari upplýsingum
til undiritaös.
FAIRFORD TRADING CO.,
per Helgi Einarsson,
Fairford P.O.„ Man.
WALKER
“The Birth of a Nation”, myndasýn-
ing D. W. Griffiths’ hafSi á sér tals-
v'ert nafn þegar hún kom til Winni-
peg. Þaö verðskuldar þaö sannar-
lega aö því sé hrósaö, því það tekur
lestu fram af þeirri tegund, bæöi að
fegurð og sögulegum fróSleik. ÞaS
byrjaði hér í bænum á mánudaginn
og verður sýnt í tvær vikur á Walker
leikhúsinu tvisvar á hverjum degi
D. W. Griffith hefir sýnt frábæra
hæfileika i þessari sýningu. Engir
smáflokkar eða trúSar standast sam-
anburð viS flokk hans. Þeir eru í
samanburði viö flokk hans eins og
hundaþúfa hjá fjalli. í stað tjalda
að baki leiksviSsins er hér náttúran
sjálf í allri sinni dýrö. Efniö er 150
ár úr sögu Ameríku. 18,000 manns
hafa tekiö þátt í þessu og í förinni
yfir Klux-Klan þjóta 3,000 riddarar
og hestar eftir veginum í blindandi
ryki. Engin undur þó þessi sögulega
og stórkostlega sýning veki umtal.
sögu leikhúsanna. Þrjátíu hljóm-
Þetta myndar alveg nýtt tímabil í
leikarar koma þar fram með list
sína undir stjórn Earl Daly’s; eru
þeir hljómleikar, sem þeir koma meS
sérstaklega búnir til fyrir þetta
tækifæri.
“The Birth of a Nation” er komin
fram og dást allir að nákvæmni og
mikilleik sýningarinnar.
í eina viku frá mánudeginum 6.
Des. leikur hinn frægi leikari Cyril
Maude í Walker hinn heimsfræga
leik sinn “Grumpy”. í leiknum er
leynilögreglu saga einkennileg mjög.
Þar er og gamall glæpamálalögmað-
ur frá London aðal persónan. Hálfr-
ar aldar málafærsla hafði gert hann
þannig að allir hræddust hann í Bai-
ley dómsalnum. — Leikurinn er afar
hlægilegur meö köflum en samt sér-
lega lærdómsríkur.
Vill J. Leifsson, sem einu sinm
átti heima í Foam Lake bygð en síö-
ar flutti vestur að hafi, gera svo vel
að senda ritstjóra Lögbergs áritun
sína.
Nokkrar konur komu saman á
laugardagskveldið heima hjá Mrs. H.
Olson og fóru þaðan í hóp heim til
Mrs. Carolínu Dalmann. Voru þær
aS óska henni til hamingju í tilefni
af því, að hún var þá sjötug. Á
öSrum staö í blaðinu skýrir Mrs.
Dalmann frá þcssari heimsókn.
H. Hermann mætti Mr. og Mrs.
Thomas Bogie í Dauphin, þegar hann
kom aö vestan. Þau höfðu fengiö á-
gæta uppskeru, 52 mæla hveitis af
hverri ekru aS meöaltali.
MuniS eftir samkomu, sem auglýst
er í Lögbergi og haldin veröur í
Skjaldborg 2. næsta mánaöar. Djákn-
ar safnaöarins hafa haft mikið fyrir
að búa undir samkomun og sýnir
skemtiskráin þaö, aö Bamkoman
hlýtur aö veröa góö.
Hver sem vita kynni um heimilis-
fang Steinunnar Einarsdóttur frá
Efri-Ey á Meðallandi, sem fór frá
Vík í Mýrdal til Vesturheims fyrir
25 til 30 árum, geri svo vel að tilkynn®
þaS Mrs. S. P. Sigurjónsson, Wyn-
yard, Sask.
Stefán G. Johnson frá Hólmi í Ar-
gylebygð kom til bæjarins á þriðju-
daginn og fór heim aftur í dag. Hann
kvað alImikiS vera óþreskt enn þá í
grend viS Cypress, ekki þó hjá ís-
lendingum, nema einum.
Eiríkur Eiríksson, sem kom frá ís-
landi fyrir 3 árum, lagSi af staS heim
til Fróns á þriSjudaginn. Fór fyrst
til New York og þaSan til Noregs, en
býst viS aö koma fyrir jólin.
ORPHEUM
Þessa viku er margt nýstárlegt á
Orpheum. Þar birtast margir, sem
frægS hafa hlotiö í þessari álfu, þar
á meSal Mrs. Leslie Carter. Mrs.
Carter var ekki viss um hvaS hún
skyldi helzt leika þegar hún var bú-
in með síðasta hlutverk sitt. Eftir
langa íhugun var þó ákveðið, aö
hún skyldi koma fram í þeim leik er
hún sjálf hafði gert stórfrægan.
“Zaza” er einhver sá allra mesti leik-
ur sem þekst hefir á leiksviöi í þess-
ari heimsálfu.
Charles E. Evans hefir ekki ein-
ungis leikiS þar líka, heldur einnig
gert mikiS til þess aö gera leikinn
sögufrægan. Um langan, tíma voru
þeir, hann og félagi hans “Old Hoss”
Hoey, lang áhrifamestu leikendur
her 1 alu 1 gleöileikum. Leikur þeirra
“A Parlor Match”, var þeirra allra
frægasti leikur.
“Old Reliable” Hafrison Dixon
hefir alið mjög hjá fólki þrá eftir
að sjá svertingjaleiki.
Jimie McRee geröi mikið í því aö
verða viö þessari ósk þegar hann
kom með “Coon Town Divorcons”,
sem taliS er mesta stykki í svertingja
leikjum.
Norsk-Ameríska
línan
Ný farþegaskip með tveimur skrúfum
“KRISl IANAFJORD” og
“BERGENSFJORD”
í förum milli NewYork og Bergen í Nor-
egi. Frá Bergen eru tíðar ferðir
til Islands.
Fardagar frá New York:
“Bergensfjord” 16. okt.
“Kristianafjord’* 6. nóv.
“Bergensfjord” 27. nóv.
“Kristianafjord” 11. des.
Skipin fara 250 mílur norður af ófrið-
ar svæðinu og fara frá New York til
Bergen á minna en 9 dögum.
Umfargjöld, lýsingar með myndum,
og s.f.v. ber að leita til.
HOBE & CO„ G.N.W.A.
123 S. 3rd Street, Minneapolis, eða
H. S. BARDAL,
892 Sherbrooke Street, Winnipeg.
C. H. DIXON,
Lögfrœðiogur, Notary Public
Lánar peninga, Rentar hús,
Innheimtir skuldir
265 Portage Ave.
TalS. M. 1 734 Win nipeg
Fíolín smiðir.
F. E. Hanel snill-
ingur sem fíólín-
smiður.
Ðýr til bæði ffolín og
Cellos eftir pöutun.
Gerir við gcmul hljóð-
færi svo vel að b»u verði
eina og ný. Vir.nur fyrir frægustu
listamenn og befir meðmæli beirra-
302 Birks Winnipeg:
Tals. M. 1848
NOTIÐ
“OVERSEAS”
L I N I IVI E NT
ÞAÐ LÆKNAR
GIGT, LENDAGIGT, T0GN-
ANIR, BAKGIGT, TAUGA-
KRAMPA, HÖFUÐVERK,
SÁRINDI 1 HÁLSI, FÓTA-
VERK og FÓTABÓLGU
OG ALLAR
ÞRAUTIR og VERKl
“Mothers Mustard Plaster”
en enginn bruni.
Aðeins til útvortis notkunar
Ábyrgst að menn verði árægðir með
áhrifin
VERÐ $1.00 glasið borgað fyrirfram
0VERSEAS CHEMICAL C0.
WESTERN AGENCY
P.O. Box 56. - WINNIPEG, MAN.
903 Main Strcot
8AFETY
Öryggishnífar
skerptir
RAZORS
Ef þér er ant um aS fá góöa
brýnslu, þá höfum viö sérstaklega
gott tækifæri aS brýna fyrir þig
rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör-
yggisblöð eru endurbrýnd og “Dup-
lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein-
föld blöð 25c. tylftina. Ef rakhníf-
ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur
sýna þér hversu auSvelt þaS er aS
raka þegar vér höfum endurbrýnt
blöðin. — Einföld blöö einnig lög-
uS og bætt. — Einnig brýnum viS
skæri fyrir 10c,—-75c.
The Bazor & Shear Sharpening Co.
4. Iofti, 614 Buildera Exrhangr Grinding Dpt.
33mh Portage Ave., Winnipeg
UndirritaSan vantar góöan
vinnumann yfif veturinn, í 4 til 5
mánuöi viS gripahirðingu, hey-
flutning og svo framvegis. VerS-
ur aö geta mjólkaö. — Kaup $12
um mánuðinn.
Björn I. Sigvaldason.
Viðir, Man.
“Atvinna í boði”.
ÞaS er hægt að komast aö samn-
ingum um leigu á aldinabúö minni,
öllum áhöldum og fyrirliggjandi
vörum, að 678 Sargent Ave.
MeS þessu móti þyrfti leiguliöinn
ekki nema litlu til að kosta, en þó aS
gefa einhverja tryggingu fyrir vör-
um. Þetta gæti verið mjög heppielg-
ur atvinnuvegur fyrir tvær skarpar
og myndarlegar stúlkur.
LeitiS frekari upplýsinga hjá mér
að 678 Sargent Ave.
Björn Methusalemsson.
VER
KAUPUM
seljum og skiftum
GÖMUL FRÍMERKI
Opið til Itl. 9 e. h.
O.K. Press Upp á lofti
334 Main St. Nálægt Portage
Fólk víösvegar í vatnabygöun-
i Sask. er vinsamlega beðiS aö til-
kynna mér sem allra fyrst um
ungmenni, sem vilji gánga til mín
í vetur, til þess aS undirbúa sig
undir fermingu meö vorinu. Eg
fer aS lesa með börnunum i byrjun
desember og er þess vegna gott aö
heyra frá fólkinu sem allra fyrst.
H. Sigmar.
ITALS. G. 2252
Royal Oak Hotel
BHAS. GUSTAFSON, Eiganoi
Eina norræna hótelið í bænum.
Gisting og máltíðir $1.50 á dag
Sérstakar máltíðir 35c.
Sérstakir skilmálar fyrir stöðuga gesti
281-283 Market St„ Winnipeg
Eruö þér reiöubúnir
aö deyja?
ef ekki, þá finnið
E. H. Williams
Insurance, Agent
•06 Lindsay Block
Phone Maln 2075
CmboðsmaSur fyrlr: The Mut-
ual Ltfe oí Canada; The Dominlon
of Canada Guar. Accident Co.: og
og einnig fyrir elds&byrgðarfélög,
Plate Glass, Bifreiðar, Burglary
og Bonds.
Vörn gegn lungna-
veiki.
Hvenær sem kvef veröur langvar-
andi eöa seint gengur aö lækna “La-
grippe”, þá er ekkert meöal betra en
Emulsion of Cod Liver Oil.
ÞaS hefir góöar verkanir á lungun
og lugnapípurnar; er styrkjandi og
kraftgefandi. Lýsi vort er ekkert
betra en annara, en þaö er nýtt og
þess vegna gott til inntöku. Verðið
er 35c.
FRANKWHALEY
$rf0cription 'Smggtot
Phone Sho'-br. Í58 og 1130
Horni Sargent og Agnes St.
Matreiðslu-stór
úr járni og stáli
Nýjar—ð. öllu verBi.
Si.00 við móttöku ofj $1.00 á viku
Saumavélar, brúkaSar og nýjar;
mjög auðveldir borgunarskilmálar.
Allar viðgerðir mjög fljótt og vel af
hendi leyetar. pér getið notað bif-
relð vora. Phone Garry 821.
J. E. BRYANS,
531 Sargent Ave., Winnlpeg.
H. EMERY,
horni Notre Dame og Gertie Sts.
TALS. GABRY 48
Ætlið þér að flytja yður? Ef
yður er ant um að húsbúnaður
yðar skemmist ekki 1 flutningn-
um, þá finniS oss. Vér leggjum
sérstaklega stund á þá iðnaðar-
grein og ábyrgjumst að þér verð-
ið ánsegð. Kol og viður selt
lægsta verði.
Baggnge and Express
Lœrið símritun
Lærið símritun; járnbrautar oe
verzlunarmönnum kent. Verk-
leg kensla. Engar námsdeildir.
Einstaklings kensla. Skrifið eft-
ir boðsriti. Dept. "G”, Western
SehnoD. Telps'ra?>hy an l Rail-
roadlng, 607 Builders’ Exchange,
Winnipeg. Nýir umsjónarmenn.
Ef eitthvaö gengur aö úrin
þínu þá er þér langbezt aS send
þaö til hans G. Thomas. Hann e
í Bardals byggingunni og þú mát
trúa því aS úrin kasta ellibelgn
um í höndunum á honum.