Lögberg - 25.11.1915, Blaðsíða 7

Lögberg - 25.11.1915, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. NÓVEMBER 1915. 7 Haustlöng. Hundraö og tuttugu hringhendur eftir Guömnnd Friðjónsson. IV. Snjáfriður. BlöSum stráir, bleik og hreld, björk um náföl svæöi. Rjúpa gráan fellir feld, fer í snjáaklæSi. HríiSasáS á hamra strjúp hrundi aS ráSi dauba, en mjallfáSan melar hjúp morgnnráðiS rauba. Hristir beizli og hreyfir fax hann, sem geistast rennur, þegar eystra í dyrum dags dvalins neisti brennur. Eykurinn Faxi austan frá upp af laxa miði — kerru dagsins sveiflar sá sólarlags aS hliSi. Um hiS bleika óttuhvel augun skeikul reika — strókum reykja um staSi og sel strompar hreykja og feykja. Drengir þá frá bóli og bæ brattann á til grjóta rása fráir, rýna um snæ, rjúpuna hrjá og skjóta. Æskan tifar upp um fjöll, ólm og hrifin sprangar, blóSi drifin eru öll eySiklif og drangar. Heyrði eg þyt, er hug minn dró hærra er situr gaukur: augnabitur yfir fló aldinn, vitur haukur. Hamri frá að heiSamel hugSi og brá á leitir fuglinn sá, er vígur vel vængjum ávalt beitir. Vaxtarhnellinn, stýft meS stél stefndi úr hellisginu, grár af elli, virSur vel, vængjasmellir hvinu. Ein er situr út í mó, unir bita af lyngi, heyrSi þyt og heiman fló — hljóSur vitsmælingi. Undan val sem óður fer, engu tali hlýSir, hræSslukvalin hendir ser hún, sem dali prýSir. ÓraleiSir upp í snjá æSa reiðir féndur; loks viS heiða himinblá henni er seiSur brendur. Flestar bjargir sýna sxg sæmd, er margir lofa, en allir vargar elta þig: urða, bjarga og — kofa. T>arna í bláinn þokuveg þú fer, dáin vina. Svona hrjáir herfileg harSúð SnjáfríSina. ViS skulum hraða í aSra átt, andinn þaSan víki — sálin baSar sig um nátt í sólmánaðar ríki. Inn í mó hjá eini og við, undir lóu gælu, rjúpu fróa geislagriS, gefa ró og sælu. Ýmiskonar glæSa glóS gæfuvonir nýjar, er vökukona, roskin, rjóð rjúpusonum hlýjar. Kærleiksrúnum glitra og gljá gróSri búnar slóSir \ sævartúni er sendir frá sínar brúnaglóðir. Náttsól dáir djúpi frá draumró hásléttxmnar; bætt er þá fyrir vetrarvá vindum snjábreiðimnar. Asótt rjúpa um auðnató yngir hjúp frá vetri, — unga lúpir ofan í mó öllum stjúpum betri. Þó til veiSa vigaslóS valurinn reiSur æSi; rjúpu heiðin gagnagóS gefur hreiSur næði. Bætta siSi, bötnuð kaun býzt eg við aS líta. Sittu í friSi, í ljósi, á laun ljúfan fiSurhvíta. HEILBRIGÐI. begar slys ber að höndum. Oft er þaS, úti í bygSum sér- staklega, sem slys ber aS höndum og ekki eru tök á aS ná í læknis- hjálp tafarlaust. VerSur oft að fara margar mílur eftir vondum og seinförnum vegi. Dugar þá ekki aS bíSa ráSa- og aSgerSar- laus þann tima sem veriS er áS biSa eftir lækni; því þaS getur stundum skift klukkustundum. En eins og þaS getur veriS til þess aS bjarga lífi hins meidda að qitthvaS rctt sé tekiS til bragðs, eins getur það veriS hættulegt ef CANADIAN NORTHERN RAILWAY Desember # Excursions 1915 Austur Canada Daglega Des. 1. til 31 á fyrsta farrými meC ýmsum brautum. pægilegir skilm&lar til þrggja mánatSa RAILWAY naiLWAY LÁGr FARGJALD FRAIVI OG AFTUR TIL STRANDHAFNANN A í sambandi vitS allar skipalinur til GAMLA LANDSINS Daglega, frá 15. Nóv. til 31. Des. Fimm mánafía samningar. NÝ CANADISK BRAUT milli Winnipeg ogToronto Raflýstir vagnar. öll nýjustu þægindi. Upplýslnsar fást Iijá ölluin CANADIAN NORTEEKN Ajrentum. «S | K. CREEIjMAN, ASal umboSsmanni í Winnipeg. Skrifstofur í liel/.tu bæjum vestanlands— REGINA—Eleventh Ave., gegnt pósthúsinu, Tals. 1942. SASKATOON—Cor. 2nd Ave. og 22nd St. Tals. 2453. W. M. Stapleton, umdæmis farbréfa umboSsmaSur. EDMONTON—McLeod Bldg., gegnt pósthúsinu. Tals. 1712. PRINCE ALBERT—Canadian Northern brautarstöti. CALGARY—218 Eighth Avenue West. WINNIPEG—N.W. Cor Main og Portage. Tals. Main 1066. BRANDON—1 stötSvarhúsi, hjá Prince Edward Hotel. SUCCESS BUSINESS COLLEGE WINNIPEG, MANITOBA ByrjitS rétt og byrjið nú. LæriC ver/.lunarfræSi — dýrmætustu þekkinguna, sem til er i veröldinni. LæriS I SUCCESS, stærsta og bezta verzlunarskðlanum. Sá skðli hefir tlu útibú I tiu borgum Can- adalands—hefir fleiri nemendur en allir keppinautar hans I Canada til samans. Vélritarar úr þeim skóla hafa hæstu vcrðlaun.—Otvegar at- vinnu — hefir beztu kennara — kennlr bökhald, stærSfræSi. ensku, hraSritun, vélritun, skrift og aS fara meS gasolin og gufuvélar. SkriflS eSa sendiS eftir upplýsingum. F. G. GARBCTT President. D. F. FERGUSON. Principal Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaSur af Royal College of Physlclans. London. SérfræSlngur 1 brjðst- tauga- og kven-ajúkdömum. —Skrlfst. 306 Kennedy Ðldg.( Portage Ave. (ft mðtl Eaton’s). Tals. M. »14 Heimlli M. 2696. Tlmi til viStals. kl. 2—6 og 7—8 e.h. hið gagnstæSa á sér stað. Hér fara á eftir fáeinar reglur sem fylgja má, þegar þau slys koma fyrir, er um er getið. Bruni: Ef einhver brennir sig svo aS blöðrur hlaupa upp, af hverju sem bruninn orsakast, þá er ráSlegt aS stinga í blöSruna (eða blöðrurnar) einhversstaðar úti viS takmórk hennar; en betra er áð gæta þess aS rífa blöðruna ekki eða taka hana í burtu. Þegar hleypt hefir veriS úr henni, er bezt að láta á hana sóda og búa um meS hreinni dulu. ÁSur en stungiS er á blöBrunni er nauSsynlegt aS hita nálaroddinn sem til þess er hafður í ljósi svo að hann verSi eldrauSur. Sé þaS ekki gert getur spilling komiS í sáriS, þótt lítiS sé. Ef einhver brennir sig svo aS hörundiS roðnar og þó á því séu örlitlar blöSrur, þá er bezt aS láta á j>aS sódaduft, eSa leysa upp í vatni eins mikiS áf sóda og| það tekur á móti, vinda upp úr því dulu og leggja við brunann. Sé bruninn svo mikill að skinn- iS sé eySilagt og blöðrur til muna, þá þarf fyrst og fremst að opna blöSrumar, eins og fyr er frá sagt, og væta svo hreina dulu í sætri olíu- og leggja yfir brunann; eSa ef það er til, þá er enn þá betra að blanda til helminga böroliu og kalkvatni (j)að er kölluð Karron olia), væta í því hreina dulu og leggja yfir brunann. Ef maður brennir sig á sýrum, þá er áríðandi að þvo það vel upp úr vatni. Ef ]>að vill til aS kvikni í föt- um manns, þá er um aS gera að fleygja sér niður sein fyrst og vefja þétt utan um sig brekáni eða einhverju í ]>ess staS til þess að kæfa eldinn. Mar: Það er fátt sem oftar kemur fyrir en aS menn merji sig á hinu og öðru. Til ]>ess að sem minst verSi úr mari er bezt að þvo marða partinn vel. svo hann verSi alveg hreinn, vinda síðan þykka dulu upp úr köldu vatni og leggja við mariS. Sé ópium við hendina er gott aS láta dálítiS af því í kalda vatnið. Skifta svo um sem oftast til þess að baksturinn hald- ist kaldur og halda þannig áfram þangaö til verkurinn minkar. Þá er gott að skifta um og nota heit- an bakstur í stað hins kalda. MeS þessu móti er að miklu leyti varn- að bæði bólgu og sársauka og flýtt fyrir því að marbláminn hverfi. Slag eða krampi: Þegar ein- hver fær slag eða krampa, er al- veg sjálfsagt aS sækja lækni taf- arlaust. En á meðan hann kemur ekki er ráSlegt að gera það sem hér segir: Gæt þess vandlega að sá, er slagið eSa krampann hefir, meiSi sig ekki, án þess þó aS beita meira afli en því minsta sem komist verSur af meS. Lát höfuSið á hinum veika vera hærra en hina parta líkamans; losa alt utan um hann, hvort sem það eru föt eSa belti eða þvengir eSa eitthvað annaS, sem einhversstaðar gætu ]>rengt að. Sé höfuSið heitt, eins og oftast er, þá haf við það ískalda bakstra, en heita bekstra við hendur og fætur. MeS sólslag og áhrif eldingar má fara alveg ,eins. Þegar börn fá krampa er gott að baða þau upp úr volgu vatni með örlitlu af sinnipi í, en hafa kaldan dúk við höfuðið. Druknun: Ef einhver hefir fallið í sjó eSa vatn eða legið við druknun, þá þarf að fara varlega með hann og fylgja þeim reglum sem hér segir: Lát andlitið snúa niður og haf höfuðið örlitið hærra en aðra parta líkamans. Sá siður að halda hálfdruknuð- um manni upp á fótunum eða velta honum yfir tunnu, eins og víSa hefir tíðkast til skamms tíma og jafnvel sumstaSar enn þann dag i i dag, er hættulegur. ÞaS er tvent | sem um er að gera; í fyrsta lagi j aS koma önduninni af stað og í j öSru lagi að hita hinn veika. Undir eins þarf aS taka öll föt af í hálsi og brjósti; leggja hinn veika jörð eða gólf, þannig að andlitiS snúi niður ; hgia annan handlegg- inn undir enninu; þaS kemur því til leiðar að tafarlaust rennur vatn eða sjór upp úr hinum veika ef ofan í hann hefir farið, og hati tungan sigið aftur, eins og oft er, :>á kemur hún fram, sé hinn veilri þessum stellingum, og loftiS hef- ir frjálsan aðgang ofan í hann. Hreinsa og þurka munninn. Ef þetta nægir ekki til þess að koma hinum veika til þess að anda, þá þarf að snúa honum á aðra hvora hliðina og styðja höfuðið, og má láta svo lítið af neftóbaki upp í nasirnar. Dugi það ekki heldur, þá má snúa honum á and- litið aftur og láta eitthvað undir brjóstið svo það hækki; snúa hon- um hægt á hliðina aftur og síðan snögglega á grúfu, svo aftur hægt á hliðina o. s. frv. Þétta má end- urtaka eins oft ag hægt er, t. d. ío sinnum á n.ínútu. í hvert skitti sem sjúklingurinn er á grúfu má þrísta þétt, en varlega á bakið milli herðablaðanna, en taka þrístinginn snögglega af, áður en snúið er á hliðina aftur. i Þess þarf vel að gæta að færa hinn veika úr votum fötum og ]>urka hann og hita, sérstaklega ]>arf í.þessu tilliti að gæta handa og fóta. Ef enginn árangur sést af þessu eftir 5 mínútur, þá má reyna það sem hér segir: Lát sjúklinginn liggja upp í loft og haf vel undir herðunum, svo brjóstið gangi upp; toga tunguna vel en varlega fram i munninn, og klemni liana var- lega á milli tannanna með þvi að ýta undir hökuna. Beát er að standa svo við höfuð sjúklingsins, taka utan um handleggina rétt fyrir ofan olnbagann og draga þá hægt en stöSugt upp fyrir höfuð og halda þeim þannig í tvær sekúndur; leggja þá síðan niður með síSunum og þrísta þeim þétt sinn að hvorri hlið í tvær mínútur. Þessu má halda áfram stöðugt þangað til hinn sjúki fer að anda, ef þess er kostur. Undir eins og öndun er byrjuð, |>arf að nudda handleggina og fót- leggina, og nudda altaf upp og hafa heita, þura ullarvetlinga á höndun- um, og breiða heit^ ullarteppi ofan á hinn veika. Gæta þess meo oll- 11111 skynsamlegum ráðum að hon- um geti hlýnað. Lát heitar. flösk- pr eða stein undir hendurnar og á milli fótanna, ofarlega á magann og við iljamar. Dreip á hann skeiðarfylli af volgu vatni og þeg- ar hann getur rent niður má gefa honum svolítið af sterku heitu kaffi af tómum baunum. Lát sem allra fæsta vera hjá hinum sjúka; aðeins þá sem til hjálpar þarf. Gæt þess að fara ekki óvarlega með hann aö neinu leyti. Það er áríðandi aS hætta ekki tilraunum ]>ótt ekki sjáist lífsmerki bráðlega. Mönnum sem virtust vera druknaðir, hefir oft vriB bjargað með þessu mótf eftir margar klukkustundir. Haust. Frostlöng kveld má flögra, finnur hvergi skjól. .— Hlífa ei fagrar fjaSrir, fönn á hverjum hól. Sumar alt hann söng um sól og von og þrá — unni list og undi, útvið vötnin blá. — Bregðast vinir vinum, vor og sumar þver. Members of the Commercial Educators* Association E. J. O'SI LLIVAN, M. A. Pres. Stofnað 1882. — 33. Ár. Stærstl verzlunarskóli I Canada. Býr fólk undir einkaskrifara stöóu_ kennir bókhald, hraðritun. vélritun og að selja vörur. Fékk hæstu verðlaun á heinissýningunnl. Einstaklingskensla. Gestir velkomntr, einkum kennarar. öllum nemendum sem það eiga skilið, hjálpað til að fá atvinnu. Skrifið, kom- ið eða fónið Main 46 eftir ókeypis verðlista meðmyndum. THE WINNBPEG BUSINESS COLLEGE 222 Portage Ave. Cor. Fort Street. Enginn kandidat atvinnulaus. Sálmabókin. Hin nýja sálmabók kirkjufé- lagsins er nú til sölu hjá féhirði félagsins herra Jóni J. Vopna. Utanáskrift Box 3144 Winnipeg Man. Afgreiðsla á skrifstofu Lögbergs. Bóldn er sérstaklega vönduð að öllum frágangi. Kostar $1.50» $2.25, $2.75, eftir gæðum bands- ins; allar í leðurbandi. — Þessi sálmabák inniheldur alla Passiusálma Hallgríms Pétursson- ar og eiiuiig nið viðtekna messu- form kirkjufélagsins og margt fleira, sem ekki hefir verið prent- að áður í neinm .slenzkri sálma- Kvt. \ List og fegurð fáum, fé í hendur ber. — Kveður klökkum rómi kaldur útum börð, úti er fátt til fanga freðin Vetrar jörð. ÖSrum stundir stytti, styttir enginn hans? Laumum brauði’ i Iautu litla söngvarans. Haust með hríSar bylji, horfi’ eg dapur á, finn að ógn og ótti, eltir vini smá. Jón G. Hjaltalin. FULLKOMIN KENSLA VEITT BRJEFASKRIFTUM .... —og öðrum— VERZLUNARFRÆDIGREINUM $7.50 Á heimili yðar getum vér kent yður og börnum yðar—með pösti:— AC skrifa góð “Business” 'oréf. Almenn lög. Auglýsingar. Stafsetning og réttritun. Útlend orðatiltæki. Um ábyrgðir og félög. Innheimtu með pósti. Analytical Study. Skrift. Ymsar reglur. Card Indexing. Copying. Filing. Invoicing. Prófarkalestur. pessar og fleiri námsgreinar kend- ar. Fylllð inn nafn yðar I eyðurnar að neðan og fáið meiri upplýsingar KLIPPIÐ 1 SUNDUR HJER Metropolitan Buslness Instltute, 604-7 Avenue Blk., Winnipeg. Herrar, — SendiS mér upplýsingar um fullkomna kenslu meS pósti I nefndum námsgrelnum. paC er ft- skiliC aC eg sé ekki skyldur til aC gera neina samninga. Nafn ....................... Heimili ................. StaCa .................. Sólsetur Ljós á dagsins lampa deyfist IúSur nætur húmsins gjallar; syfjar-haddi röðull reifist, ránar sér í skautið hallar. /. G. G. Sólrás. Himins grind viS röSull rís, roðinn sindri elfar funa, rósalinduð regindís reit hans mynd á hvelfinguna. /. G. G. Business and Professionaf Cards Þegnskilduvinnan. Almenn atkvæSagreiðsla á að fara fram um hana að því er síð- asta þing lagði fyrir. Er hún komin þetta nærri manni, og má búast við röddum með og móti. Gamlir menn leggja með hálf- um huga orð í belg. Liggur nærri að segja um þá, að öðrum bindi þeir byrðar, en sjálfir snerti þeir ekki litla fingri. En fyrirgefið verður mér ]>ó eg hafi eftir mér orð úr þingræðu fyrir 12 árum síðan. Átti eg þá alténd svo unga syni, aS þeim var eg þó aS binda byrSarnar. RæSubrotiS er þetta: “Eg hefi alllengi eins og flutn- ingsmaður (Tlermann Jónasson) veit og eg kastaði núna fram í fjárlaganefnd, gengiS meði þá hugsun, aS hér ætvi at> koma þegnskylduvinna við vegagjörð í landsins þarfir, en þegnskyldu- vinnuna œtti að binda við það eitt. Þessi þegnskylduvinna á að koma í staðinn fyrir herskylduvinnui hjá öðrum þjóBum, og jafnframt væri tilgangurinn sá, aS létta þeirri litt kleifu byrði, er hinar miklu vega- lagningar og viðhald þeirra leggja á oss. Vér erum að því leyti bet- ur settir en flestar aðrar þjóðir, að vera lausir við það þunga farg, sem herskyldan leggur á þær, en gætum með þessu lagi orðiS að- njótandi ýmsra þeirra kosta, sem hún óneitanlega hefir í för meS sér. Sérstaklega vil eg leggja áherzlu á þá miklu demókratisku þýðingu, sem slík þegnskylda hef- ir í för raeS sér, þetta, að ráð- herrasonurinn verður að liggja við hliðina á kotungssyninum í tjaldi uppi á heiðum og starfa að líkam- legri vinnu í landsþarfir, það álit eg vera sérstaklega affarasælt Eg vil ekki draga úr því með því að leyfa mönnum að kaupa sig lausan undan þegnskylduvinnunni eins og tillagan fer fram á, það eitt, ef einhver cr óverkfœr aum ingi, getur undan þegið. Það, að hafa hermenskusnið við þessa skylduvinnu, mundi gera uppvaxandi kynslóðina djarflegri og frjálslegri í framkomu, kenna mönnum að hlýða og gera menn stundvísa. Alt þetta er eg hrædd- ur um að kynni að missast og verða tómt kák, ef hver maður ætti að vinna hana í sinni sveit að hinu og þessu. i staS þess að mynda einn flokk undir sömu stjórn, viS eitt ákveðiS verk. Hinn hv. fl. (H. J.) veit vel, að eg er fullkomlega samþykkur ]>eirri hugsun, sem kom fram í ræðu hans, og vil eg sízt draga úr rækktun landsins, en eg býst við, að þegar þetta verður hugsað bet- ur, þá muni fleiri verða á minu máli, að e'mskorða þegnskyldu- vinnuna við vegabætur í þarfir landsins í heild sinni”.---- Hermann á heiðurinn að hafa borið þegnskylduvinnuna fram á þingi og hafa skýrt 'hana fyrir þjóðinni til vænlegs sigurs. En mig langar til að binda annað nafn líka viS nýmælið: Bjöm heitinn skólakennari Jens- son átti hugmyndina það bezt eg veit, og batt eingöngu við vega- vinnu í alþjóðar þarfir, og hugði, að um leið og létti undir illkleift verk á voru stóra og fámenna landi, þá yrði þetta uppeld'sskóli fyrir líkama og sál ungra manna. Við umræður og þráttan um framlag til vega, í fjárlaganefnd á þinginu 1903, sagði eg frá þess- ari hugsun Bjarnar, og skildi síð- ar, að þaðan væri runnin til Her- 1 tnanns. Get eg aftur bezt trúað að hann eigi hið heppilega orö um hugtakið. Hugsun mín um þetta, sem vikið er að í þingræðunni,-var að minsta kosti öll frá Bimi. Strikað hefi eg undir orð í ræð- unni, sem mér virðast vera áherzlu- orð í þessu máli. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tblephone garry 3RO Officb-Tímar: 2—3 Heimili: 776 V’ctor St. Telephonk garry »21 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORN50N Office: Cor. Sherbrooke & Willjam rnLKPHONEl GARRY 32« Office tfmar: 2—3 HEIMIUl 764 Victor Streot fEIÆPHONEi GARRY 103 WÍHuipeg, Man. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J Aargent Ave. Telephone Aherbr. 940. 1 10-12 f. m. Office tfmar •< 3-6 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street — WINNIPEG tblephonr Sherbr. 432 Dr- J. Stefánsson 401 BOYD BLDG. Cer. Partage and Eclnionten Stunftar etngöngu augna. eyrnft, nef eg kverka sjúkúftma.. — Br a.S hittft frft kl. lft—12 t h. *g S—6 e. h. — Titlaíml: Mftift 4742. Helmilt: 10S Olivla St. Tatelml: Garry 2315. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. Vilhjálmur Einarsson A.T.C.M. ISLENZKUR FlOLlNSKENNARI Kenslustofa 543 Victor St. Tals. Sherbr. 2697 THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir logfræBiagar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Huilding, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg GARLAND & ANDERSON Ami Anderton E. P Omíbm4 lögfræðinoai 801 Electric Railwiy ChamtMra Phone: Main 1361 Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Áritiin. CAMPBELL, PiTBLADC & CQMPANY Farmer Building. * Winnipeg Man. Phont Main 7540 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone Qarry 899 Qarry 2988 J. J. BILDFELL FA8TEIQNA8ALI Hoom 520 Union Bank TEL. 268* Selur hús og lóOir og annast alt þar aölútandi. Peningaláa J. J. Swanson & Co. Verala með f»*toignir. Sjá um leigu á húaum. Annaet Un og eld.ábyrgðir o. fl. 604 The Keaatactoa.Pi Phoae Mata 2607 -A* o'Qurpoon Tals Sherhr 27gg S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIþCAtyEffN og F/\STEI08^$ALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. se'nr líkkistur og anuast jm öta:arir. Allur átbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarQa og legsteina Ta s He miii Garry 2151 „ Offíce „ »00 ogr 375 Fyrir Mæður Að hafa börn á brjósti geng- ur oft nærri konum og veiklar þær til muna. Þær ná sér á- kaflega seint eftir það. Slíkum mæðrum vildum vér benda á “Triner’s American Elixir of Bitter Wines,” þeg- ar þær þjást af slappleika og hægðaleysi. Það bætir melt- inguna, læknar hægðaleysi og veitir krafta. Þetta meðal er búið til úr læknandi jurtum og rauðvíni. 1 því er ekkert, sem geti skað- að að neinu leyti. 1 þeim sjúk- dómum, sem bafa veiklun í för með sér, taugaslekju, bægða- leysi og blóðþynnu, reynist þetta meðal alt af vel. Fæst í lyfjabúðum. Verð $1.30. Jos. Triner Manufac turer, 1333—1339 S. Asbland Ave., Chicago, 111. Þreytta vöðva ætti að nudda með Triner’s Liniment til þess að þeir fái aftur afl sitt og þol. Þessi áburður rekur burt allan verk. Verð 70 cent Sent kostnaðarlaust með pósti. Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar í Winnipeg 335 flotre Dams Ave 2 dyr fyrir vestan Winnipeg leikhús D. GEORGE Grrir við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur þau ft aftur Sanngjarnt vetö Tils. G. 2112 2SS Sherbrsoke St. Thorsteinsion Bros. & Company Bytfj* hni, telja lóftir, &tv<gi láa og eídaibyrgft Pú«: M. )H1 111 Bomarata RUg. t.l G. TSI. Wlnlptgc, Haa. Mrs. E. Coates-Coleman, Sérfræðingur Eyðir hári á andliti, vörtum og fæðingarblettum, styrkir veikar taugar meö rafmagni o s. frv. Nuddar andlit og hársvörð. Biðjið um bækkng Phone M. 996. 224 Smith St. Vona eg að því verði ekki að falli, að rétt allir hafa til þessa talað vel um það. —N. Kbl. Vftr leggjum aftrstftkm ftharslu ft ftS selja. meðól efUr forakrlftum Uaknft. Htn beztu malöb aem haegt er aB tft. eru notuð eingöngu. ýagar þftr kom- tð meS forakrlftlna tll vor, meglS fftr vera. vlaa um ftS fft rfttt þftS sem lœknlrtnu tekur til. OOLCLBUGH * OO. Notre Dftme Ave. og Sherbrookft lt Phone Gftrry SC*0 og SCtt. Girtlagftleyflabrftf selft. G. Thomas gerir svo vel viö klukkur og gullstáss a« enginn gerir betur og enginn ódýrar. ÞitS muniS hvar hann er. Hann er í Bardals byggingunni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.