Lögberg - 27.01.1916, Page 5
LÖGBEEG, FIMTUDAGINN 27. JANUAE 1916
6
TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA!
Kœrl herra !
Megum vlS vænta þess ag þú sendir okkur hveiti þltt i haust
til sölu?
Ef okkur gæti hepnast a8 fá fyrir þaS þð ekki værl nema brot
úr centi fyrir hvert bushel hærra en aSrir fá, þá getur þa8 munaS þlg
taisverSu þegar um heilt vagnhlass er a8 ræ8a.
Vi8 erum einu ísledingarnir í Winnipeg, sem reka þaS starf a8
selja hveiti fyrir bændur, þess vegna mælumst vi8 til, ag þú sendir
okkur hveiti þitt til sölu gegn V’enjulegum úmakslunum.
Vi8 .ábyrgjumst a8 hveiti þitt nái hæstu rö8 (grade) sem þa8
getur fengiS og a8 þú fáir fyrir þaS hæsta ver8 sem markaSurinn
by8ur.
Ef þú æskir þess, þá erum vi8 rei8ubúnir ag láta þig hafa sann-
gjarna borgun fyrirfram í peningum út á vagnhlass þitt.
Aform okkar er a8 ná viSskiftum íslenzkra bænda 1 Vestur-
Canada og selja fyrir þá korn þeirra. Ekkert ver8ur ðgert látiS af
okkar hendi til þess að tryggja okkur vi8skifti þeirra framvegis.
SkrifiB okkur hvort sem þi8 viljið á jslenzku e8a ensku.
MeB beztu ðskum,
COLXJMBIA GRAIN CO., I.TD.
242 Grain Exchange Jiullding, Winnipeg.
Talsími Main 1433.
Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju-
manna stendur á bak við nafnið:
Herbert H. Winearls
Aðal skrifstofa: Útibú:
237 Grain Exchange Union Bank Building
WINNIPEG BRANDON
Eins og að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum
fyrir mína gömlu viðs.tiftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár.
SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN
SH PPERS”. NÝ 0TKOMIÐ. KOSTAR IOc. VIÐSKIFTAMENN
FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA.
Magasár og magakrabbi svokall-
aiSur eru talin að eiga rót sína aö
rekja til áfengis í ótal tilfellum.
Þegar þess er nú gætt aö áfengiS
hefir þessi veiklandi áhrif á melt-
inguna, og þegar þaS er jafnframt
athugaS aS ein öruggasta leiSin til
þess aS koma í veg fyrir tæringu
og berjast gegn henni, er sú aS
halda meltingunni í lagi, eins og
allir geta skiliS, þar sem næringin
og aflið er undir því komiS, þá
dylst þaS heldur ekki aB áfengis-
nautnin er fyrirrennari tæringar-
innar á þann hátt aS búa í haginn
fyrir hana meg veiklaSri meltingu.
t*egar þess er ennfremur gætt
hver áhrif þaS hefir á meltinguna
nS lifrin og nýrun séu heilbrigð og
þaS haft i huga hvílík hætta þeim
liffærum er búin af áfengi, þá
^ést þaS enn þá glöggara á hversu
margvíslegan hátt áfengið rySur
tæringunni veg.
Lifrarvisnun er einkar algeng
veiki í þeim sem áfengis neyta. Er
þaS jafnvel svo títt að það er
ýmist kölluð “visin” lifur eða
drykkjumanna” lifur. Láfrin er,
^ins og allir vita, með stórum
hlóSæSum. Þegar áfengis er neytt
^rst þaS fljótt inn í lifrina. Það
vinnur þar alveg á sama hátt og
annarsstaSar; taugarnar í blóðæS-
unum missa afl sitt; æðamar
Þenjast út og fyllast af blóSi;
hfrin tútnar því út og bólgnar, og
hlóSiö í henni er eitraö af áfengis-
ahrifunum.
^egar þetta skeöur hvaö eftir
annaS hefst stöSug lifrarbólga og
getup lifrin því ekki atkastaS verki
sínu eins og vera þarf. Starf
hfrarinnar er bæði það aS
hreinsa burt óhreinindi úr líkam-
^num og aS búa til gall. Þetta
fer hvorttveggja í handaskolum,
Þpgar hún er orSin bólgin og veik;
hún reynir að gera sitt bezta eins
lengi og mögulegt er, og verður aS
framkvæma aukaverk — þaþ að
losna við áfengiseitrið og hjálpa
öSrum líffærum að losna við það
hka; hún verSur þvi þreytt og
veik alveg á sama hátt og hjartaS,
eins og skýrt var frá áSur. Sams-
honar sögu er að segja meS nýr-
un. Nýrnabólga er ein almenní
^ta afleiöing áfengisnautnar.
Genni þarf ekki aö lýsa; hún or-
sakast alveg á sama hátt og lifrar-
^ólgan. (Trh.).
bygðum Islend-
inga-
Lundar.
Almennur fundur var haldinn
,er á mánudagskveldið 24. þ. m.,
tl' undirbúnings undir atkvæöa-
?reiðsluna um vínsölubannið.
Fyrst fór þar fram kapplestur
°g _ hlutu tvær stúlkur verSlaun
fyrir. Var ekki hægt aS gera upp
a milli þeirra, svo þeim voru dæm 1
sömu verSlaun báöum. Dóm-
endurnir voni séra H. Leó, Dr.
A. Blöndal og frakkneskur tann-
l^knir. Stúlkurnar sem verölaun-
’n hlutu voru þær Karítas Breck-
mann og Lilja Einarson. Hinir
seni um verðlaunin keptu voru
þessir: Manni Bjamason, Thor-
kelsina Olafson. og Ámundi Olaf-
son,
Séra H. Leó, stýröi fundipum
°g flutti skörulega ræSu um vín-
sölubannsinálið og sömuleiSis E. S.
f’jarnason, Paul Reykdal og A.
S. Bardal frá Winnipeg, sem er
umboösmaður stórstúkunnar viS
pólitísk mál.
MeS Bardal kom frá Winnipeg
Mrs. Martha Anderson og söng
hún tvo einsöngva og einn tvi-
söng með Mrs. Ágúst Blöndal.
Kosnir voru menn í nefnd til
þess að standa að öllu leyti fyrir
undirbúningi undir atkvæðagreiSsl
una. Er formaður þeirrar nefnd-
ar og aSal fulltrúi bindindismanna
í St. George, Paul Reykdal.
Skrifari nefndarinnar er séra H.
Leó; ennfremur eru í henni G. K.
Breckmann og séra Albert E.
Kristjánsson frá Lillisve, Skúli
þingmaSur Sigfússon, Dan Lindal
og Friðrik Kristj ánsson.
Allir þeir sem einhverra upp-
lýsinga æskja geta skrifaS ein-
hverjum þessara nefndarmanna og
veita þeir fúslega þær skýringar,
er í þeirra valdi stendúr.
Morden.
10. þ. m. andaðist í Morden ný-
lendu ekkjan Rannveig Árnadóttir,
móðir Jóns S. Gilles, bónda viö
Brown, ekkja Sigfúsar heit. Gísla-
sonar, er einn var frumbyggi
Nýja' Islands, en bjó síðar í N.-
Dakota. Rannveig sál. var ættuð
frá Bakka í Hólmi í SkagafirSi.
Var faðir hennar Ámi Gíslason, en
móðir hennar var GuSbjörg Gísla-
dóttir, Jónssonar biskups Teits-
sonar á Hólum og frú Margrétar
systur Finns biskups. Börn þeirra
Sigfúsar og Rannveigar em fjög-
ur á lífi: Jón, sem þegar er
nefndur og þrjár systur Vestan-
lands; auk þess tvö fósturböm:
Ragnar og Freyja Gilles.
Rannveig sál. var merk kona og
mikilhæf. Hún var 83 ára er hún
lézt. — Iíún var jarSsungin af
séra Birni B. Jónssyni 17. þ. m.
Á rsfundur SkjaldborgarsafnaÖar.
Þann 14. þ. m. var naidinn árs-
fundur Skjaldborgar satnaSar og
sýndu skýrslumar sem upp voru
lesnar aS hagur safnaðarins er í
mjög góSu ástandi.
, Sunnudagaskóla deildin gaf til
kynna aö 70 ungmenni sóttu skól-
ann jafnaöarlega, undir leiSsögn
10 kennara.
Unglingadeildin “Bjarmi” er i
mjög heilbrigðu ástandi, meö fulla
50 meölimi.
Kvenfélagið gaf einnig skýrslu
yfir starf sitt, hafði því aflast
yfir $200.00 á árinu.
Djáknanefndin hafSi einnig gætt
vel skyldu sinnar, meo pvi a® iíta
eftir þeim bágstöddu.
Gjaldkeri safnaðarins sýndi
f járhaginn með bezta móti og
mátti af því sjá, að safnaöarfólkið
er samhent og vel vinnandi. Alls
voru inntektir nálega $1500.00 og
útgjöld hartnær eins mikil, því
gjaldkeri taldí sér i sjóði fulla
$80.00.
Fulltrúar fyrir komandi ár
vom þamæst kosnir: Mr. Th.
Oddson, Mr. GuSm. Johnson, Mr.
Jón Austmann, Mr. C. G. Finn-
son og Mr. Gunnl. Jóhannson.
I djáknanefnd! voru þessir
kosnir: Séra R. Marteinsson,
Mr. Stefán Signrðsson, Mrs. Jón
Austman, Mrs. Jón Jónsson og
Mrs. Jón Magnússon.
Fulltrúarnir liafa skift með sér
verkum þannig. aS; Mr. Th. Odd-
son verður forseti, Mr. C. G.
Finnson ritari og Mr. Gunnl.
Jóhannson gjaldken.
Á fundinutn var lesin upp til-
laga frá Mr. Th. Oddsyni — sem
var fjarverandi — aS hann býður
söfnuðinum húsið fSkjaldborgJ
til afnota, endurgjaldslaust, eins
og aS undanfömu. BoSiS var
þegiS með þökkum.
Einhuga þakklæti tjáSi fundur-
inn einnig, þeim séra R. Marteins-
syni og Einari Long, fyrir þeirra
starf, bæði í sunnudagaskólanum
og messugjörSir hvern helgan dag,
sem þeir hafa stýrt á víxl.
7.
Frá íslandi.
Fimm stiga hiti og blíSviðri á
Islandi 22. desember.
Afli þilskipa við Faxaflóa hefir
veriS eins og hér segir 1915*
Reykjavíkurskipin:
“Duus” “Asa” 126 þúsund alls,
“Björgvin” gvj/í þús. alls; “Haf-
steinn” 86 þús. alls; “Hákon” 88^2
þús. alls; “Iho” 36 þús. aðeins
vetur og vor; “Keflavík” 77
þús. alls; “Milly” 62þús. alls;
“Seagull” 83 þús. alls; “Sigurfari”
91 þús. alls; “Sæbjörg” 84 þús.
alls; “Valtýr” 82^ þús. alls; “Re-
solute” 1450 tunnur af síld. Th.
Th.: “SigriSur” afli alls 873
s'kippund. P. Thorsteinsson “Est-
er” afli alls 743 spippund; “Skarp-
héðinn” aflialls 360 skippund.
Hafnarf jarðarskipin:
Þór. Egilsen: “Acom” afli alls
610 skippund; “GuSrun” afli alls
565 skippund; “Reaper”, afli alls
355 skippund. —('Lögrétta).
“Stjarnan í Austri” heitir félag
eitt, sem hefir deildir víSsvegar
um lönd. Em i henni aðallega
prestar og siSbótamenn. Deild af
þessu félagi er stofnuS á Islandi
og er Guðmundur Guðmundsson
skáld forstöðumaSur hennar.
FélagiS gefur út blaS í Reykjavík
og er GuSmundur ritstjóri þess.
JólahlaS þessa félags var stórt og
vandað; það var 64 blaSsíöur á
stærð og kostaSi 50 aura. Grund-
völlur félags þessa er einkar ein-
kennilegur; er hann sá að þeir
sem félagiö stofnuöu og í það
ganga fylgja þeirri skoðun að i
hinum sýnilega heimi muni innan
skamms birtast alheimsfræðari.
Er þetta aðallega hugvöndunarfé-
leg, ef svo mætti kalla. Það
stefnir að því að vanda svo hugs-
anir sinar að ef þær sæjust, þá
væri þar ekkert, sem fyrirverömg-
ar væri vert. Félagiö á að vinna
að því að Tíkna og fræða.
Þetta jólablað félagsins rita
margjr merkir menn á íslandi.
Búið er að mæla upp Hornavík,
og gera áætlun um kostnað við
hafskipa bryggju þar.
“Hljómsveit Akureyrar” heitir
nýstofnað hljómleikafélag þar.
FormaSur þess er Iljalti Sig-
tryggsson.
Bjami Benediktsson er skipaður
póstafgreiSslumaöur á Húsavík.
GuSmundur Bjöms'son landlækn-
ir hefir nýlega skipað svo fyrir að
lyfsalar sem láta úti meöal meS
áfengi í, skuli geyma lyfseðlana en
ekki fá þá aftur i hendur fram-
vísanda, eins og áður hefir tiðk-
ast.
MorgunblaSið gaf út stórt og
vandaö jólablaö. Telur Isafold
það stærsta hlað, sem út hafi ver-
ið gefið á íslandi. Það er 24
síður og flytur ritgjörðir eftir
beztu rithöfunda heima.
Finnur Jónsson- háskólakennari
hefir verið sæmdur heiðursmerki
sænsku Norðurstjömu orðimnar.
Mikill viðbúnaður er á Islandi
undir næstu kosningar, sem fram
fara í sumar. Er svo að sjá sem
bændur í ýmsum sveitum landsins
séu ekki sem ánægöastir yfir fram-
komu fulltrúa sinna á þingi í
fyrra.
Björg Guðmundsdóttir
Hinn 14. des. síöastliSinn and-
aöist aS Baldur, Man. ekkjan
Björg GuSmundsdóttir, 85 ára.
Hún var fædd aö Hallbjamar-
stöSum á Tjörnesi í Þingeyjar-
sýslu. ÁriS 1888 fluttist hún
hingað til lands, og hafði þá tveim
árum áður mist mann sinn, Jóhann
Bjömsson, eftir 12 ára sambúð.
Hún fór undir eins til Argyle
bygöar. og dvaldi þar altaf síðan.
Blind var hún síðustu 10 ár æfinn-
ar rúm, en hafði um allmörg ár
áður þjáðst af sjóndepru. Tvo
syni eignaöist hún, er báðir em á
lífi. Jón Svein Johnson, skósmið á
Baldur, og Friðbjöm Johnson,
matreiðslumann.
Björg sál. var væn kona og
greind og einkar glaðlynd. Lang-
vinnar sjúkdómsþrautir bar hún
með mikilli stillingu. Vini átti
hún marga, sem var einkar hlýtt
til hennar og höfðu yndi af því, að
gjöra henni elliárin sem ánæ.gju-
legust.
ORPHEUM
“The New York Fashion Sliow"
verður á Orpheum alla næstu viku
og byrjar síðdegis 31. jan. Það
dró að sér svo að segja alla sem á
leikhús fara í New York. í Palace
leikhúsinu nýlega.
Fegursti leikbúningur sem þekst
liefir er á Orpheum í þetta skifti.
Er þar sýnt hvernig týzkukkeddar
konur búast um þetta leyti.
Arthur Sullivan er fyrirtaks
leikari; við það kannast allir.
Cleðileikur Arons Hcf-fir.ans sem
“Straight” heitir, er einknnilegur
og spennandi. “It is only a Show”,
“Chuck Reinser” og “Henrietta
Cores” eru ágætir leikir. Síðasti
leikurinn er sérlega hlægilegur.
Bezt leika þeir Goldsmith og
Hoppe í leiknum “The Manager
and The Salesman”.
Frankie Murphy, Chaliforniu
drengurinn syngur aðdáanlega vel
og syngur hann unaðslega s.ng-
inn “San Francisco’s Discovery”.
“The Herbert Germaine Trio”
leika afar lilægilega.
WALKER.
“The Movies and Music” á Walk-
er reynist vinsælasta skemtun bæj-
arins eftir aðsqkninni að dæma.
Aúk Ihints alþekta hljómleikaflokks
Walker leikhússins, eru þar nú tveir
nýir fiólíns leikarar, Miss Grace
Chadbourne, hin fræga söngkona frá
Minnieapolis, syngur þar einnig.
“Bennington’s Choice“ heitir mjög
spennandi saga frá Vestur Canada.
Ágætar myndir verða þar sýndar
þrjá seinustu daga vikunnar.
Francis X. Bushman, mesti leik-
ari þessa tíma, verður aðalmaður í
Bennington’s Chance.”
Florence Reed leikur í George
Scarborrough’s leik þeim hinum
nýja' sem heitir “At Bay” og verður
hann leikinn í Walker. “The Shoot-
ing of Dan McGreæ” heitir hinn
frægi leikur Robert W. Service
og verður hann einnig sýndur þar.
“The Children’s Hour” kl. 11 á
hverijuim laugardagsmorgni, er eitt
af því sem mikið hjálpar til ,að afla
Walker vinsælda.
DOMINION.
Þar er leikur, sem enginn ætti að
láta hjá líða að sjá. Kona kemur
til ókvænts Englendings, þar sem
hann situr á árbakka í djúpum hugs-
unum, og biður hann ásjár. Konan
heitir Charlotte og er stúlka sem
rænt var flutt í kvennabúr Tyrkja
soldáns; síðan var henni stoliö það-
an, flutt til London í lánsfötum og
skilin þar eftir í reiSileysi. Sir
Marcus heitir maSurinn. Hann tek-
ur aö sér aS menta þessa ungu
stúlku og veröur svo ástfanginn í
henmi; finnur hann, að hún hefir
það alt til að bera, sem líf hans
þarfnast. “The Morals of Marcus”
heitir leikurinn og er sérlega lær-
dómsriknr.
PANTAGES.
Þar er vandaöri leikur þessa viku
en venjulega gerist á leikhúsum í
Winnipeg. Mr. og Mrs. D. Makar-
enka, sem eru tveir frægir hebresk-
ir leikendur, leika þar “The Dream
of the Orient”. Þau eru talin
geztu leikendur, sem fram hafa kom-
ið m.eð Gyðingaþjóðinni.
Ed. Farrell and Co. leika og á-
gætlega “After the Wedding” eftir
L. Grattan og De Michals Bros.
þekkja allir og þeirra miklu list í
hörpuspili.
“The Victoria Trio” eru þrjár
ungar stúlkur, sem yndislega leika
“Creighton’s Pot Pourri” og allskon-
ar kýmnisleiki, sem mörgum þykir
fróðlegt að sjá.
Loftfari brennur til dauðs.
Ross hét maður frá Canada,
sem var einn af foringjum loft-
flota bandamanna. Hann lagði af
stað á loftbáti sínum nýlega,
en báturinn féll til jarðar sikömmu
síðar og var brunninn bæði bátur
og maður. Er álitið að kviknað
hafi í vélinni.
Kona sækir um varaforsetastöðu.J
Kona nokkur, Mrs. Kate Ric-
hards O’Hare, leiStogi jafnréttis-
kvenna og starfskona í siöbóta-
málum. sækir um kosningu, sem
varaforseti Bandaríkjanna í sum-
ar. Hún á heima í bænum Kans-
as. Þykir ekki óHklegt að hún
muni vinna kosninguna.
!!/• •• I • timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og al.-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
.. Limited -
HENRY AVE. EAST - WINNIPEG
SEGID EKKI
“KG GKT KTCKT BORGAB TANXLÆRXI NC.“
Vér vltum. a8 nú gengur eklct alt aB öskum og erfttt er a6 etgnaat
•klldlnga. Ef ttl vlll, er oss þa8 fyrir beztu. I>a8 kennlr o«a, »*na
verðum aC vlnna fyrlr hverju centl, a8 meta glldi penlnga.
MINNTST þess. a8 dalur sparaSur er dalur unninn.
MINNI8T þess elnnlg, a8 TKNNUR eru oft melra vlrBt en penlngar.
HKILBRIGÐI er fyrsta spor tll hamingju. þvl ver618 þér aB vernda
TKNNURNAR — Nú er títnlnn—hér er staSnrinn tU a8 Uta gera vta
tennnr yfiar.
Mikill sparnaöur á vönduöu tannverki
EIN8TAKAH TKNNUR «5.00 HVKR BK8TA 22 KAR. GCLL
$5.00, 22 KARAT GUU/TKNNUR
Verfi vort évalt óbreytt. Mörg hundrufi mannn nota eér hlfi Uga verfi.
HVKR8 VKGNA KKKI pC ?
Fara yðar tilbúnu tennur vel?
e8a ganga þœr 16ulega úr skor8um? Ef þœr gera þaB, flnnlB þá. tann-
lækna, sem geta gert vel vl8 tennur y8ar fjrrtr vsegt verfi.
BG atnnt yfiur ajálfur—Notlfi flmtán ára reynaln vora vlfi tannlæknlngar
$8.00 HVAIéBEIN OPI» A KVÖL.DUM
DE. PAESONS
McGREKVT BI.OCK, PORTAGK AVK. Telefónn M. «89. Uppl yttr
Grand Trunk farbréfa akrlfstofu.
j.
Albert Gough Supply Co.
Wall Street and Kildonan West
ALSKONAR BYGGINGAEFNI
Talsimar: Sher. 3089 og; St. Jonn 2904
Columbia Press félagið
GEFUR KAUPBŒTIR SEM FVLGIR:
NtlR KAUPENDUR fá 2 bœkur eða eina snotra borðklukku
eða vasaúr og sjálfbleking.
FYRIRFRAM BORGUN. í>eir sem borga fyrírfram fyrir eitt
ár geta fengið 1 bók, úr eða penna.
Listi yfir bækurnar:
María
Svikamylnan
Hefnd Mariones
Kjördóttirin
Fanginn í Zenda
I örvænting
Miljónir Brewters
Rupert Hentzau
Allan Quatermain
í herbúðum Napóleons
Hulda
Ólíkir erfingjar
Gulleyjan
Freistingin
Lávarðarnir í norðrinu
Otlendingurinn
S ó 1. S K I N.
4
lesa, þangaö til eldurinn var dáinn.
Þá klifraði hann upp i rúmið sitt,
kveikti á svolitlu kerti sem hann
átti og las þangaö til það var út-
brunniö. Þá skildi hann bókina
eftir opna og fór að sofa.
Um nóttina kom voðalegur
stormur og illviðri. Kofinn var
gamall og hrörlegttr og það rigndi
inn um hann. Þegar drengurinn
kom á fætur sá hann að bókin
hafði oröið rennandi blaut. Hann
fann það að hann hafði fariö
ósköp ógætilega með þessa bók,
sem honum var léS. Og af þvi
að hann var áreiðanlegur drengur
þá reyndi hann ekkert að afsaka
sig, heldur fór beina leið til
mannsins sem lánaði honum hók-
ina, sagði honum eins og var og
sýndi honum blöðin sem höfBu
skemst.
“Eg hefi enga peninga til að
ltorga fyrir þessa bók” sagði hann.
“En eg get unniö fyrir þvi setn
hún kostaöi, ef þú vilt lofa mér
aö vinna fyrir þig”- Nágranni
drengsins vissi aS hann var ráS-
vandur; hann tók hann því í vinnu
og lét hann tina saman mais á
akrinum handa skepnunum.
Drengurinn vann af mes'ta kappi
í þrjá daga. Þá sagöi nágranni
hans aS hann væri búinn aS vinna
fyrir bókarveröinu. og svo gaf
liann honum sxemau bókina.
Þannig vann drengurinn fyrir
fyrstu bókinni sinni og þaS var
“Æfisaga George Washingtons'”.
Þið vitið vist öll hver þessi
drengur var. Abraham Linooln
hét hann og er nú talinn jafningi
George Washington, sem hann
dáðist svo mikiö að þegar hann
var ungur.
Alit Abrahams Lincolns vex ár
frá ári og allir heiðra minningu
hans. Hann var fæddur i ríkinu
Kentucky 12. febrúar 1809, i litla
kjálkakofanum sem rigndi inn um.
En nú er dýrindis marmarabygg-
ing bygð utan um þennan litla
bj alkakofa og fjöldi fólks ferðast
þangað daglega til þess að skoða
hann. eins og hvern annan helgi-
dóm.
Að drengur sent var fæddur í
láguni bjálkakofa skyldi verða
forseti Bandaríkjanna, sýnist
nærri því ótrúlegt. Það er langt
stig á milli bjálkakofa og Hvíta
hússing í Washington, en þótt sá
vegur sé langur þá gat þessi dreng-
ur komist það — og margir þakka
það Itókunum hans. (Þýtt úr
“Ladies Home Journal”).
MÖMMUVISA.
Elskulega manuna mín
mjúk er altaf höndin þín,
tárin þorna sérhvert sinn
sem þú strýkur vanga minn.
Þegar stór eg orðin er
alt það launa skal eg þér.
PABBAVISA.
Pabbi vinnur úti alt
oft er honum sjálfsagt kalt,
hvenær sem hann inni er
upp á hnéð hann lyftir mér,
allar sögur sem eg kann
sagt hefir hún mamma og hann.
BARNABLAÐ LÖGBERGS
I. AR. WINNIPKG, 27. JANCAR 1916 NR. 17
DrengjaKúsið.
“Hvar hefuröu verið, drengur
minn?” sagði Jó.n í Hvammi við
Ama litla. Hann hafðd veriö
burtu eina tvo klukkutíma og
enginn vissi hvar hann var, eða
hvert hann fór.
“Eg var úti að leika mér” svar-
aði Arni, og leit niSur á gólfið um
leið, eins og hann væri eánuröar-
laus; en beit á vörina og brosti.
Pabbi hans sá að hann var að
hugsa um eitthvað, sem honum
þótti bæði leiðinlegt og skemtilegt.
“Það er mikið að þú skyldir
sjást aftur!” sagöi Þorvarður á
Brú við Nonna litla; hann hafði
verið sendur til næsta bæjar meS
hréf og veriö í burtu þrjá klukku-
tíma.
“O, eg var bara aö leika mér
á leiðinni” sagði Nonná litli. “Eg
hélt ekki að þaö væri oröið svona
framorðið”, og hann blóðroðnaði.
“Hvernig hefurðu farið að því
aS rifa svona buxumar þinar á
hnjánum, Ólafur?” sagöi Þórlís
í Holti, móðir hans Óla litla. Hann
hafSi verið einhversstaðar úti við,
og kom inn allur rifinn og tættur.
“Eg var úti í skógi að bisa við
staura” sagöi Óli.