Lögberg - 03.02.1916, Page 2

Lögberg - 03.02.1916, Page 2
2 LOGBUKU, íIMTUDAGINN 3. FEBRÚAR 1916 Hvað er það illa Niðurl. Af þvt aS maðurinn er frjáls, þá er hann sjálfráS sérstök afl- stöS eSa afluppspretta. Hann getur því framleitt eSa skapaS öíl, eytt öflum, stýrt og stjórnaS öfl- um, samkvæmt þekkingu sinni og vilja sínum. Nú \?tum viS aS viljinn breytist með þekkingunni, og með þekkingunni finnur ma5- urinn réttari grudvöll fyrir þvi hvernig hann á að bei.a öflum sín- um, svo þau hafi hei brigð ánrif. Þessi grundvöllur er lögmál n'itt- úrunnar, hvernig það vinnur í heilbrigSum líkama, þar sem sér- hvért eindarafl og sérh»ert kerf aS þroskast. Hind-a mennina á veginum til guðs eða ful komnun- arinnar. Auk þess hafa þau (eins ög v'ö öll vitum) orsakað stríð og dauða, líkamlegar og andlegar kvalir og hörmungar í heim num. En þetta er að breytast. Við sj l- um gleðileg tákn tímanna, að mennimir séu að va'-na úr dáinu. Margir eru farnir að núa stýrum- ar úr augunum og margir farnir að sjá hvar grundvöll sannlei’ ans er að finna, og hvemig á að le ta hans. Eg hugsa að öll trúar- bragðakerfi heimsins hafi verið bygð á þeirri beztu þekkingu, sem völ var á, þegar þau voru mynduð og eg hugsa að í flestum trúar- brögðum hafi veriö meira og isafl vinnur aS því að viðhald'a minna af sann’eikskornum. Nú al ri heildinni heilbrigon. 'PaS er vitum viö að eftir því s:m þekk- áreiðanleg sönnun fyrir því að öfl ingin á náttmmnni þroskast, eftir náttúrunnar stjórnast af htilbrigð- því þroskast einnig trúarhugsjón- inn lögum, aS hún viðhelzt í heil- irnar. Trúarbragðakerfin hafa í bric ðu ásig.<omulagi. Og af því gegn um aldimar verið hreinsuð. að hún er óumbreytanlgt og full- j Þvi ósanna, ósiðlega og ljóta kast- komið samræmi, þá er hún sú að; en öllu því fagra og gofuga eina fyrirmynd, sem hinn frjálsi j haldiö' eftir. Þannig hefir þetLa andi mannsins getur treyst og | gengið, og það er þetta, sem sam- bygt á framkvæmdir sínar, og tið okkar er að gera og þannig hvernig hann á að beita öfjum sin- um, svo áhrif þeirra verði heil- brigð. Ef maðurinn notar þessa fyrirmyn 1 rétt, verSa áhrif hans heilbrigð. En ef hann beitir öfl- um sinum gagnstætt náttúrulögun- um verður aflcið ngin ill, hann framleiðir óheilbrigði á einhverj- um svæðum og bakar sjálfum sér örbyrgð. Eg hefi sagt að mennirnir sjálf- ir séu höfundar að því, sem þeir kalla ilt. Og að orsökin til þsss að þelr framleiöi ilt (ill öfl og áhrif) er þeirra eigin vanþekking og ófulikomleiki. Frá upphafi hafa mennirnir bitt áhrifum, scm mun þetta ganga í fram íSinni, eins lengi og siðmennrng he msins hefir trúarbrögS og kirkjur. Annað af þessum voðaöflum, sem mennirnir hafa skapaö og sem þjáir mannkyniS enn í dag, liggur í viðurkenning þjóðanna á einstaklings sölurétti á jörSinni (aö hafa jörðina sjálfa fyrir verzl- unarvöru). Eins og önnur ill öfl er þetta notað til þess að hindra lögmál náttúrunnar frá því að vinna á eðlilegan hátt aS framþró- un og heilbrigöi einstaklinganna. Þess vegna lifir stór hluti af mönnunum i sorglegu niðurlæg- ingar ástandi, líkamlegri og and- hafa haft óhe lbrigS eða ill áhrif | legri fátækt, siöleysi og glæpum. á lífið, bæði líf einstaklingsins og j Þegar maður hefið náð þeirri líf heildarinnar. Þessum áhrifum þroskun að hann skilur og viður- hafa þer beitt x ótal mismunandi | kennir, að allir menn hafa jafn- myndum og afleiðingar þeirra j a.n rétt til að lifa, og jafnan ré'tt hafa komið fram á ótal mörgum til að afla sér fæðu og annara sv'ði’m. En almennustu illu á-^ nauösynja úr skauti náttúrunnar, hrifin hafa komið í gegn um vald j og að allir eiga aS hafa scmu tæki- einstaklinga yfir frelsi f jöldans j færi. Þá hefir hann komist á það gegnum óheilbrigSar trúarbragSa stig að vera maður. Að vera kenningar, og gegnum eignarhald J maður á leiðinni upp þekkingar og einstakra manna á jörðinni. Þessi framþróunar stigann, til fullkcmn áhr.f eða öfl hafa þjáö þjóðirnar og einstaklingana frá ómunatíö, og gera ennþá að meira og minna unar, er þaö háleitasra og göfug- asta, sem til er í heiminum. Það er því sorglegt að sjá menn- leyti í heiminum. En orsökin til ina vera í kapphlaupi, að ná hver þess að þessi öfl gátu átt sér staö j frá öðrum vi&haldsefnum lífsins, og eiga sér stað, er fávizka meiri- j sem allir eiga jafnt tilkall til xið j hluta þeirra manna, sem undir njóta. Að sjá menn beita Iíkam- þeim livgja. Þeir þekkja ekki j legu og andlegu valdi til þess að j sinn persónulega rétt, sín persónu- hryncfa hungruöu og allsþurfa legu þroskunartækifæri, eða sínar fólki frá náttúrunni, hinu sameig- sönnu persónulegu skyldur. gagn- j inlega matboröi lífsins. Að sjá j vart sjálfum sér og mannfélaginu. j menn skapa sér guði til að tigna j Og sömuleiöis þekkja menn ekki og tilbiSja úr lífsnauðsyinjum og J sína persónulega ábyrgS. J persónufrelsi fátæklinganna. Að j Allir mentaðir og hugsandi sjá jxá nota þessa tignarlegustu | menn, munu geta gert sér ljósa j einkunn sína, persónufrelsiö, til grein fyrir upptökum, áhrifum ogjþess að eyöileggja framsóknar-j afleiöingum þessara afla, og sann- tækifæri sjálfra sin og samtíðar-! að að þau eru frjáls og eðlileg manna sinna. í staðinn fyrir að framleiðsla og framkvæmd mann- j vinna með framjxróunar lögmxli I anna sjálfra, en ekki komin frá j lífsins, vinna menn á móti því. I sjálfstæðu illu afli utan við mann- En fyrir hvert brot á því lögmáli heiminn. SEk hugsun er sú mesta heóntar náttúran miskunnarlaust , fjarstæða. Enda sagði einn af endurgjalcl, sem er jafnvcegi. Per-1 mestu leiötogum mannanna “Að j sónuleikinn verður að líöa meðan hvert það ríki, sem í sjalfu sér j sárin eru að gróa og jafnvægið er væri sumlUrþykt, mundi eyðileggj- að komast á. Valdstjórnar öf.in ast-’. í alheimsrlkinu geta því og einveldi hafa legið eins og j ekk' átt sér stað tvö gagnstæð, martröð yfir þjóðunum á liðnum sjálfstæð öfl, ill og góð. öfl nátt- tímum. f seinni tíð hafa þau úrunnar hljóta að vera fullkomið breytt afstöðu víða í heimimun. samræmi. Mennirnir búa sjálfir Einvaldarnir eru að hverfa, en j til illu öflin, og þessvegna verða þjóðaþingin hafa tekið við vald- þeir sjálfir aS eyða peim. inu. Þ.au eiga að ljergmála vilja E? h°f' sagt að sérhver maöur þjóðarinnar allrar, samkvæmt væri aflstöð, sem bæði sendi frá stjómarfyrirkomulaginu, en í j sér öfl og veitti þeim móttöku; mörgum tilfellum gera þau það þar af leiðandi geta menn haft ekki. Þau eru að meira og minna áhrif hver á annan. Þessi per- sónuöfl einstaklinganna geta svq sameinað sig meöal fjöldans, myndað sterk og stór heildaröfl, leyti háð þeim hluta þjóðarinnar, sem hafa eignarhaldiö á auðsupp- sprettum jarðarinnai. Par af leiðandi búa þau til lög og reglur, sem hald.ö geta stórum flokkum sem styrkja hagsmuni þess hlut og beilum þjóöum í þrældómi ó- j ans af jjjóðinni. Með lögunum j sjálfstæðis og vanþekkingar. Reynslan hefir sannað þetta á lið- inni tíð, og er enneþá að sanna það. Eg ætla aöeins að minnast á fáein dæmi því viSviKjandi: gefa þjóðþingin framkvæmdar- j stjórninni val l til að framfylgja lögunum með afli. Þessi lög eru! því eitt af hinum sterku öflum, J sem allir eru háðir. En þau eru I Eins og all'r vita hafa öfl i og geta verið bæði góö og ill. At- kaþólsku kirkjunnar í gegnum trú j staðar |>ar sem löggjafarvaldinu og trúarjátningar haldið stórum j er beitt, til J>ess að vemda jafn- hluta mannkvnsins í persónulegri j rétti og persónufrelsi jxnstakling- ánauð. Trúarjátningamar þar kendar sem alfullkomirxh sannleik- Mönnum er kent að stara á ur. Jxennan kenninga grundvöll og byggja á honum allar athafnir lífsins. Þeim er kent að al'ar aðrar kenningar séu rangar. Af- leið'ngin verður: Að af því að horfa svona stöðugt á þessa scmx punkta, dáleiðist fólkiö. Það get- ur ekkert annað séð, og þorir ekki að reyna að Jxekkja neitt annað; af því það telur hina gefnu kenn- íngu allan sannleikann. Það er því innilukt i þessn trúarlega dá- leiðslu fangelsi, því hið sanna útf- sýn’ andans nær ekki lengra en þekkingin nær. Þessi kirkjulegu öfl eru ill, af því þau hindra fram- þróun mannsandans. Hindra hið göfugasta hlutverk persónuleikans anna, eru lögin góS. En þar sem valdið er látið vinna að því gagn- stæða, eru þau ill. Af því úrskurðarvaldið, full- veldi, um það, hvað sé réttur skilningur laganna er í höndum einstakra manna, er valdinu oft og einatt misbeitt. Hinir eigingjömu hvatir dómaranna klæddar í rétt- lætishjúp, ráða oft ályktunum þeirra, og J>eim úrslitaöflum verða allir að hlíða. Það er margt fleira en hér hefir verið talið, sem notað er til að skapa þessa helheima hér á jörð- inni. Jafnvel eitt hugtak, eitt orð, ein setning orða, getur orsakað hin voðalegustu öfl meSal mann- anna. Eg tek til dæmis: Því er haldið fram að hugtakið “Föður- landið” sé notað í hinu núverandi voðalega stríöi til þess að æsa svo tilfinn'ngarlíf fólksins, aS fram- koma þess endurtekur athafnir grimmustu villidýra. Orðir ‘ Föð- urland” og fööurlandsást, hafa oft verið notuð af stjórnen um þjóð- anna, til þess að blinda og dálei'a fólkiö, svo það gefi út líf sitt til Jxess aö veroda stjórnarvöld, og auðvöld. Það er vissulega athuga- vert hvað hin blinda trúarsann- færing mannanna getur framleitt voðaleg öfl á svæðum eySi egg- ingarinnar. Eg hefi þegar rætt um þessi stóru sameinuðu öfl, sem menn- imir hafa skapað, og sem þjáð hafa mannkyniS á liðnum ö'dum, og þjáir enn í dag, og eg hefi sagt að þau væru samsafn af öfkm þeirra einstaklinga, sem þau halda i ánauð. Fyrir vanþekkingu eru því mennirnir sjálfir sínir eigin böðlar. Hin auðvirðilegasta lí il;- virðing, sem mennirmr geta gert sjálfum sér er: aö vilja ekki, þcra ekki, að taVa mák’fni sín og skoð- un sína undir samanbure arrann- sókn, þora ekki að leita sannleik- ans, því með því útilokar maður- inn sjálfan sig frá aliri þekking og þroskun. Næst vil eg athuga hin persónu- legu áhrif mannanna hvers á ann- an á nokkrum sviðum. Flestir menn eru börn sinnar tíðar. Almeninngs álitið um það, hvaö er ilt og hvað er gott, tekur einstaklingurinn yfirleitt fyrir sannleika; frá því eru aðeins fá- einar undantekningar. Hið sið- menningarlega ástand samtíðarinn- ar skapar gildi einstaklmganna. Mennimir eru eins og þeim er kent að vera og eins og þeir eru æfðir. Ófullkomleiki hinnar al- mennu menningar er orsök til þess að menn beita hver annan illum áhrifum. Það eru alt of fáir, sem skilja hið mannfélagslega hlutverk sitt, og sinn pörsónulega tilgang. Maðurinn er aflstöð. Hann býr til öfl af margvislegum tegundum. Tilfinning hans verður fyrir áhrif- um, líkamlegum eða andlegum áhrifum. Ef maöurinn hefir dóm- greind, þá leggur hann þessi áhrif undir úrskurð hennar. Samkvæmt Jæim úrskurði skapar hann einhver ákveðin öfl, sem hann sencir út til að hafa ákveðin áhrif, á á- kveðnum stöðum. Þessi áhrif get- ur hann sent gegnum mxlfærin á margvíslegan hátt, gegnum augun, gegnum svipinn. og gegnum hreyf- ingar líkamans. Sérhverju orði sem maðurinn talar fylgir afl, sem hann ætlast til að hafi áhrif, og í gegn um þann farveg rennur mest af þeim öflum, sem hafa bæði góð og ill áhrif á lífið. Það er því ekkert mikílsverðara fyrir mann- inn en að athuga hvaöa áhrif að orð hans muni hafa á umheim- inn. Við höfum mörg sorg'eg dæmi hvað Jætta snertir. Orð framleidd af haturs og heiftar- hug vekja oft hatur- og hefnd'ar öfl hjá móttakanda, sem hann sendir svo til baka með öllum þeim styrkleik, sem hann hefir ráð yfir. Hann lætur orö og verknað fylgjast að. Af því verk- legu öflin framleiða likamlegan áverka, þá heimtar Jxjóðin ábyrgð. Sá sem áverkann gerir er dæmdur til að greiða sína ábyrgð. En þann sem sáði frækorni ilskunnar lætur þjóðin hlutlausan. En hann hlýtur samt að vita sjálfan sig sekan, og ]>á sekt verður hann að greiða, getur aðeins greitt með þvi að hefja sjálfan sig upp úr f xvizku, verða göfug og heilbrigð jærsóna. Öll hin persónulegu áhrif mann- anna hvers á annan sýna heilbrigð- is ásigkomulag og styrkleik upp- sprettu áhrifanna, sýna manninn sjálfan. eins og hann er. Sýna hann með því hvemig hann beitir áhrifum og hvernig hann tekur á móti þeim. Sem sýnishom ætla eg að taka dæmi: Ef einhver skyldi senda mér ill öfl gegnum ókvæðisorð, og eg tæki á móti j þeim eins og hann ætlaðist til, j yrði eg jafnvondur hinum s:m ■ sendi mér öflin. Ef eg tæki ekki j á móti þeim, þá breyttist eg ekki að neinu leyti. En ef eg beitti á hann gagnstæðum og góðum öfl- um, sem eyddi hans illa tilgangi, þá geröi eg hann að betri manni, og inni um leið í samræmi við þroskunar lögmál lífsins. Þetta dæmi sannar eins og áður er sagt, að maðurinn er frjáls aflstöð, skapandi kraftur, sem getur fram- leitt öfl og meðhöndlað þau á réttan og rangan, eöa heilbrigðan og óheilbrigðan veg, S'ent þau á vissa staði til J>ess að hafa viss áhrif. En af því að mennimir eru misjafnlega sterkir og gætnir á andans svæðum, þá ræöur þar aflsmunur úrslitum. Vitur og gætinn maður tekur eloki á móti illum áhrifum og illgjörn m mönnum, eins og hraustur líkami tekur ekki á móti sjúk lómsgerl- um. Eg hefi þá reynt að sýna, hvað þaö er, sem við köllum ilt. Og eg hefi reynt að sýna, að þe'.ta i la, sem við köllum, er aðeins hjá mönnunvm sjálfum. Þeir skapa það sjxlfir vitandi og óafvitanai. Og eg hefi reynt að sýna að or- sökin er ófullkomnun cg van- þekking þeirra sjálfra. Þeir eru komnir of stutt á Jxekkingar og framþróunar veginum til þess að skilja hvernig þeir eiga að lifa heiibrigöu lífi, og vera h:ilbrig ur hluti í mannfélagsheild. Fram- þróunarvegur mannsanc'hns til fullkomnunar, er langt skeið á okkar mælikvarða, en þarn veg verðum við öll að fara til þess að ná hámarki persónuleikans, kom- ast til guðs. Eg hefi þá endað mitt aðalhlut- verk, en áöur en eg skil við mál- efnið, vil eg með fxm orð :m b.nda á einfalda aðferð til að flýta fyrir útrýming þess illa úr heiminum. Eins og við vitum öll, héfir menningin eða framför marn- kynsins, tekið stór skref á þefxk- ingarsvæðunum í öllu því er að vérknaði lýtur. Menn taka nátt- úruöflin meir og meir í sína þ.ón- ustu, þeir finna upp hentugri og betri áhöld til að létta vinnuna og spara manna og dýra öflin. Til- gangurinn er að létta erfiði mann- anna, gera likamlega lífið }>ægi- 1 legra og fullkomnara, (samt er nú Jxetta háskalega misbrúkaö, eins og allir vita). Vélar og verkfæri eru fundin upp. Verkfæriö er fyr- irfram hugsað, sem vélin á að framleiöa. Maðurinn sér í huga sér hveraig hlutirnir eiga að vera og líta út, sem vélin á að búa til, og hann veit notin af þeim fyrir lífið. Hann smíðar svo vélina til ]>ess að koma þessum hugsjónum í framkvæmd. En eins og það er nauðsynlegt fyrir hin margbrctnu framleiðslu verkstæði, að allar vélar í þeim vinni rétt og í sam- ræmi hver við aðra, eins er það ekki síður nauösynlegt að höfund- ar vélanna, mennimir sjálfir, vinni rétt og í samræmi, í hinu mikla verkstæði mannfélagsins. Eg hefi áður sagt að mennirnir séu yfirleitt eins og þeim er kent að vera og eins og þeir eru æfðir. Sérhver maður er vél, sem tekur sinn þátt i þvi að leysa af hendi hin sameiginlegu störf þjóðarinn- ar. Það þarf því að skapa hann, svo hann skilji rétt hlutverk sitt í lifinu, og æfa hann svo hann leys'i það vel af hendi. Hann þarf að vita réttinn, skvldur sínar ábyrgð, sem borgari landsins. Hinn rétti grundvöllur til byrja frá þekkingarleiðina er kenna baminu að Jækkja sjálft, láta það skilja líffæri sín, til hvers þau eru, og hvemig á að halda ]>eim heilbrigöum. Láta það s'kilja hvað af tilhneigingum J>ess eru heilbrigðar og hverjar skaðlegar, hvernig á að rækta þær heilbrigðu og útrýma þeim skað- legu. Sýna þvi hin ýmsu hlut- verk manna í lífinu, og vekja hjá ]>ví hvöt til að ná hámarki á ein- liverju sviði, sem miðar til að bæta og fullkomna mannlífið. Ef nxönnunum frá barn ómi væri kent að skilja þýðingu lífsins, hina náttúrlegu þýöingu þess; kent að lifa heilbrigðu lífi líkamlega og siðferðislega, kent að virða per- sónuleika sinn og J>roskunar tæki- færi, ikent að virða aðra eins og sjálfa sig, og ef skólarnir og upp- eldið yfir höfuð stefndu í þessar áttir og væri eins ákveðið í því að búa til heilbrigða og nýta menn, eins og vélasmiðurinn að búa till fullkomna vél í samræmi við verk- smiðjurnar, þá mundi það sem ið köllum ilt smámsaman hverfa úr heiminum. En á meðan ]>etta er að komast í framkvæmd getum við komið í veg fyrir mikið af óhollum og iLl- um áhrifum, með ]>ví að fylgja Jxessu heilræði: Notið aðeins það bezta hver frá öðrum, og takið ekki á móti illum áhrifum. og 'að að sig Dagbók stríðsins 1915 (Framh.) Júní. 1. júni. l'Takkar viima a hjá Souches og í hinu svokallaaö völun darhúsi. Austu r rí .-ismenn og Þjóðverjar herja með ákafa á Przemysl. Italir taka land- spildu umhverfis Cortina, nx- lægt Trent. 2. júní. Bretar hertaka Chatcan Hooge nálægt Zonnebeke. Rík- isstjórinn í Canada kannar lið frá Edmonton, þegar það kem- ur til Ottawa. Gefin út skipun í Winnipeg að safna liði í 61. herckild. Sa’andra forsetis- ráðherra á Italíu lýsir yfir hverjar séu ástæður fyrir því, að Italir drógust inn í stríðið. Brezkur neðansjávarbátur sekk- ur þýzku flutningaskipi í Mar- marahafinu. j 3. júní. Austurríkismenn og Þjóð- verjar hertaka Przemysl. Brezka þingið kemur saman þar sem samflokkastjórnin xeKur við völdum. Tuttugu og níu loftíör frx bandamönnum skjóta á aðalstöð. amar, þar sem sonur Þýzkalandskeisara hefst við. 4. júní. Mannfall Prússa orði5 1,338,000. Asquith forsætis- ráðherra kemur heim aftur frá vígvellinum eftir fjögra daga veru þar. Rússar slita sam- göngum milli Libár og Meme'. 5. júní. Mannfall Canadamanna oröiS 7,442. Stjórnin á Eng- landi höfðar mál gegn blaðinu London Times fyrir það að birta óleyfilegar fréttir, en stjórnin tapar málinu. 6. júní. Fréttir koma um það að Bretum hafi orðið ta'svert ágengt í Dardanella sundinu og reynast þær sannar. Þjóð- verjar gera áhlaup á Frakka, en vinna ekki á. Rússar bera hærra hlut í orustunni við San ána. 7. júní. Warneford hershöfðingi eyðileggur þýzkt loftfar. Bret- ar og Italir fullgera samninga sín á mil'li um fjárhagslega sam- vinnu. 8. júní. Warneford hershöföingi hlýtur VÍGtoriukross hjá Engla- konungi. Austurrísku neðan- sjávarskipi sökt í mynninu á Dardanellasundinu. Bandamenn vinna sig áfram 3000 fet í Gallipoli og gera talsverð spjöll með loftförum á virkjunum í Gallipoli. WiIIiam Jennings Bryan utanríkisráðherra Banda- ríkjanna segir af sér. Austur- rikismenn og Þjóðverjar halda áfram í áttina til Lemberg, höf- uöbæjarins' í Galizíu. Cana- diskar hersveitir koma til Ply- mouth, þar á meðal 28. her- deildin frá Winnipeg og partur af þeirri 27. 9. júni. Italskt loitskip ferst í árásinni á Fiume. Bandaríkin senda skjal til Þýzkalands við- víkjandi neðansjávar hemaði. Rannsóknin gegn Christian De Wet byrjar í Bloomfontein. 10. júní. Þýzkur neðansjávarbát- ur sekkur tveimur enskum fall- byssubátum í Norðursjónum. (No. 10 og 12). 43. canaOiska herdeildin kemur til Plymouth. ítalir taka Montfalcone nálægt Adriahafinu og talsvert af her- fangi. 11. júni Mannfall Canada orðið 8,428. Rússar vinna stóran sigur hjá Dneister og hrekja Austurríkismenn og Þjóðverja til baka og bíða hinir síðar- nefndu mikið mannfall. Aust- urríkismenn gera snarpt áhlaup á ítali hjá Freikopel skarði, en verða frá að hverfa. 12. júni. Frakkar hertaka hæðir hjá Souches. Warneford hers- höfðingi hlýtur heiðursmerki. 13. júní. Belgir fara yfir Yser og hrekja.lið Þjóðverja. ítaiir her- taka Valentine i Korinþu. 1 14. jxxní Italir komast yfir Isonzo ána nálægt Goritz. Kosn’ngar á Grikklandi fara svo að meiri hlutinn verður hlyntur striði. 15. júní. Asquith stjórnarformað- ur á Englandi skýrir frá því í þinginu að stríðskostnaðurinn verði ekki minni en $15,000,000 á d'ag; upp að þeim degi er þjóðin búin að verja til þess $3,448,000,000. Mannfall i sjóliði Breta orðið 13,547. Loft- skip bandamanna sikjóta á Karlsruhe í Baden og verða 200 marlns að bana. Rannsóknin út af Lusitaniu málinu byrjar í Lundúnaborg. Þýzk loftför ráðast á norðausturströndl Eng- lands og verða 15 manns að bana. 16. júni. Sam Hughes hermála- stjóri Canada lýsir því yfir að Canada hafi innan skamms 157,000 manns undir vopnum. Þýzk Ioftskip hertekin hjá Norvy-Sur-Qucq. Bretar vinna sigur i orustu norður af Hooge og 3000 fet af þýzkum skot- gröfum. Brezkur neðansjávar- bátur sekkur tyrknesku flutn- ingaskipi. 17. júní. Þjóöverjar vdðui'kenna að þeir hafi mist neðansjávar- bátinn U-14. Austurrískur neðansjávarbátur sekkur ítölsk- tim neðansjávarbáti. Frakkar lýsa því yfir að Canadamenn hafi sýnt frábæra hreysti í or- ustum þar. Warneford hers- höfðingi fellur á Frakklandi. 18. júní. Bretar vinna í orustu hjá Ypres. Rússar vinna í or- ustu við Austurríkismenn í Bessarabiu. 19. júni. D. A. ^Thomas útnefnd- ur ^f brezku stjórninni til þess aö sjá um skotfærakaup í Can- ada og Bandaríkjunum. 20. júni. Frakkar hertaka Fond de Buval norður af Arras. Austurríkismenn hertaka Gra- dek og Komarno. 21. júní. Bretar hafa mist herlið sem hér segir: 3372 herforingja fallna, 6651 særðan og 1049 hertekna; alls 11,071. Brezka KAUPMANNAHAFNAR Vér ábyrgj- umst það a< vera algjörleg' hreint, og þac bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og mdingar gott xf því það er búið til úr safa- mikluenmildu tóbakslaufi. MUNNTÓBAK þingið samþykkir taKmarkalaust lán til stríðsins. Austurríkis- menn hertaka Rawa Ruska. Frakkar hertaka Metzeral í Alsace. 22. jixní. Christian De Wet hers- höfðingi Búanna og uppreistar- leiötogi þeirra dœmdur í 6 ára fangelsi og $10,000 sekt. 23. júní. Austurríikismenn og Þjóðverjar hertaka Lemberg. Þrír canadiskir menn mjóta Victoriu kross. Lloyd George ber upp í þinginu hergagna frumvarp. Mu'ller er skotinn í Lundúnaturninum. Þýzkur fall- byssubátur laskar enska skipið Rexburgh í Norðursjónum. 24. júní. Því er lýst yfir í Rórpa- borg að þýzkir neðansjávar’. át- ar hafi komist inn um Gibraltar sundið. Bandamenn vinna á í Dardanella sundinu. 25. júní. Austurrikismenn og Þjóðverjar herja á Rússa hjá Halicoz, en biða ósigur. Banda- menn taka tyrkneskar herbúðir á Gallipoli skaganum. Botha hershöfðingi hertekur Kolkfeldl i Gerinan í Suður-Afriku. 26. iúní. Brezkir loftfarar kasta sprengikúlum á Roulers í Belgiu eyðileggur það skotfærabúðir og verður 50 hermönnum að bana. 27. júní. Þjóðverjar byrja að herja á Warsjá. Itölskum fall- byssubáti sökt af Austurrikis- mönnum í Adriahafinu. 28. júní. Þjóðverjar ráðast á Rússa hjá Ozarow i Póllandi, en bíða ósigur. Þjóðverjar hertaka Holicy við ána Dneister. Rússar láta undan síga til Bay River. 29. júní. Brezki neðansjávarbát- urinn (Naswith) fer inn í Mar- marahafið. Júlt. 1. júní. Mannfall Breta í Dar- danella sundinu orðið 38,635. 2. júli. Bandamenn þokast áfram i Dardanellasundinu nálægt Achi Baba. Rússar vinna sigur í sjóorustu í Eystrasalti. Brezki neðansjávarbiturinn E-9 sekkur þýzka herskipinu Pom- mem. 3. júlí. Mannfall Canada orðið 9,747. Skotið á J. P. Morgan umboðsmann Breta í Glencoe af manni sem Holt nefnist. 4. júli. Þjóðverjar ráðast á Breta norður af Arras, en bíða ósigur. Suður-Afríka býöst til að leggja til herdéild í Evrópustríðið. 5. júli. Tyrkir tapa 20,000 manns í orustunni sem þeir áttu í gegn bandamönnum í Dardanella- stindinu. Enver Pasha var for- ingi þeirra. 6. júli. Holt, sá er skaut á J. P. 'Morgan, fyrirfer sér. Bretar vinna sigur í orustu á Frakk- landi. 7. júlí. Þjóðverjar bíða mikið mannfall i Apremout skógnum. Frakkar hafa rnxsr 1,400,000 manns alls. Suður-Afriku her- <leilcl hertekur Otavi G. W. í Afríku. 8. júli. Italska skipinu Amalfi! sökt af Austurriskum'neðansjáv- arbáti i Adriahafinu. Austur- rikismenn verða að hörfa norð- ur fyrir Krasnik. Botha hers- höfðingi vinnur algerðan sigur á þýzku herliði í Suður-Afríku. 9. júlí. Italir hertaka Pergora nálægt Gorizia. Þýzkalancl sendir skjal til Bandaríkjanna viðvíkjandi neðansjávar hernaði. 10. júli. Tyrkir ráðast á bæinn Kavae í Bulgariu. 11. júlí. Brezkir ooigarar lofa $3,000,000 í herlán. French hershöfðingi fordæmir gas það sem Þjóðverjar nota í hemaði. 12. júlí Þjóðverjar hertaka kirkju- garðana í Souchez. Þýzka skipinu Koenigsberg er sökt af bandamönnum í Runji ánni. 13. júlí Sonur Þýzkalands keis- ara berjar herferð inn i Argonne en verður að hörfa til baka. 14. júlí. Frakkneskir loftfarar fljúga yfir Essen. Þjóðverjar reyna að hertaka Ossowetz virkin, en mishepnast. Banda- menn hertaka tvær hæðir nálægt Kripia og 4000 fanga. 15. júlí. Asquith forsætisráðherra Breta kveður engxm koma frið- ur i hug. Kolanímamenn i Suður Wels gera verkfall. Þjóðverjar hertaka Przasnysz. 16. júlí. Aukahðið frá Bretum kemur til Gallipo’.i. Rumenia neitar að leyfa fría hervöru- flutninga til Tyrklands. 17. júlí. Sonur Þýzkalands keis- ara verður að hætta við heríör sína inn í Argonne. Birtur dómur rannsóknarnefndarinnar í Lusitania málinu. 18. júli. Þjóðverjar vinna sigur á Rússum í Eystrasalts löndunum. Robert Borden stjórnarformað- ur Canada kannar liö hjá Shom- cliffe. 19. júlí. Lloyd George kemur á sættum milli verkía’lsma na í Wels og verkgefenda. ltals'ka skipinu Guiseppe Garibaldi sökt af neðansjávarbáti hjá Caltaro. Þjóðverjar hertaka Tukum ná- lægt Riga. Frakkneskir loftfar- ar ráðast á Colmar í Alsace og valda talsverðu tjóni. 20. júlí. Bulgarar lýsa yfir með hvaöa skilyrðum þeir fari i striðið. Bretar vinna sigur í orustu nálægt Chateau Hooge. Skotnir niður þrir þýzkir loft- bátar uppi yfir Thames ánni. 21. jxtli. Rússar yfirgefa Warsjá fyrir fult og alt. Italir v:nna á Carsosléttunum. Þjóðverjar láta undan síga norður af Muenster í Alsace. 22. júli Rússar bíða ósigur við Þjóðverja nálægt Warsjá. 23. júuí. Bandaríkin senda skjal til Þýzkalands þar sem því er lýst yfir að árás neöansjávarbáta á skip eða borgara Ban arikj- anna verði hér eftir skoðuð sem óvináttubragð af Þýzkalandi. 24. júlí. Stjómareitirlit með canadiskum blöðum byrjað hér í landi. Frakkar vinna sigur i orustu við Ban du Sept. Tyrkir biða ósigur fyrir Bretum ná'ægt Nasirizeh í Asiu. 25. júlí Þjóðverjar fara yfir Narew ána fyrir norðan War- sjá. 26. júli. Franska skipið Le B:sson brýtur neðansjávar skipastöðvar og loftskipastöðvar Austurríkis- manna á Lagorta eyjunni í Adriahafinu. Bretland sendir Bandaríkjunum svar við skjal- inu frá 30. marz, og heldur því fram að ákvarðanir þær sem geröar voru og Bandarí in kvarta yfir, séu að öllu lögum samkvæmar. 27. júlí. Borden stjórnarformaður í Canada ferðast til vígvallanna. Mannfall Breta 330,995 alls. Frakkar vinna i orustu við Lingkopf i Asace. 28. júli. Ógurlegar fréttir um morö og, ofsó’<nir kristinna manna af hálfu Tyrkja. Brezka þinginu slitið þangað til 14. september. 29. júlí. Robert Borden stjórnar- formaður í Canada fær fullan rétt í öllum opinberum stofnun- um i Lundúnaborg. 1 Rússar vinna sigur á Þjóðverjum við Narew ána. 30. júli. Þjóðverjar vinna sigur hjá Hoodge í Belgiu. Frakk- nesk loftskip skjóta á Frechel- bron oliugeymsluhúsin. Páfinn sendir út áskorun til striösþjóð- anna að semja frið. 31. júlí. Þjóðverjar hertaka Lub- lin.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.