Lögberg - 03.02.1916, Page 3

Lögberg - 03.02.1916, Page 3
I-Oíior.ftO, FIMTUDAGINN 3. FEBRÚAR 1916 LUKKUHJOLIÐ. Eftir LOUIS TRACY. “Eitt orö áöur en cg fer. Abdur Kad'r sagði aö Ita'.ir hefðu yfirgefið Suleimans lináina. Heldurðu að þeir hafi fundið fjársjóðina?'’ “Nei, nei; þvert á móti. Eg held að eg hafi fundið þá sjllfur, og ef mér skjátlast ekki, þá eru þau Mrs. Haxton og Kerber barón, eftir þ í sem Stump sagði mér, komin langt á leið þangað sem þau áttu að fara, ef þau eru ekki þegar komin þangað.” “Hvað sagði eg, Miss Ilrene,” tók S'.ump fram Og svo var ákafinn mikill að engnn tók eftir í með ákafa. Hann er svei mér ekki allur þar sem því eða hugsaði um það verulega, hvílíkar ógnir hann er séður, þessi barón; eg re knaði hann rétt út Royson hafði gengið í gegn um. Honum hafði t. d. í gser. Og Mrs. Haxton líka! Þau eru ljótu skötu- tæplega komið dúr á auga í tvær nætur og þ já daga; hjúin.” því þótt hann hvíldist lítið eitt á meðan Abdur Kad’r j “Hvaða yfirsjónir sem Mrs. Haxton kann að var að bíða eftir fréttum um afdrif Hussains, þi hafa drýgt á liðinni tíð, þá trúi eg því ekki að ein- naut hann ekki neins svefns þann tíma. En hann tóm eigingirni hafi ráð.ð þvi að hún fór frá okk.-.r hvíldist talsvert. Hann hafði ferðast áttatíu m'.lur1 eins og hún gerði,” sagði Irene búðle^a. Og afi eftir eyðimörkinni og barist af hinum mesta ákafa hennar þakkaði henni fyrir þessi orð með augunum, við tólf óvini, en samt var tæplega nokkra þreytu að )un leið og hann fór út úr tjaldinu. sjá á honum og kerran alveg óbrotin. Hann leit Stump hristi höfuðið. alveg út e:ns og hann kæmi heim eftir dálitla skemti- “Hún er eins slæg og hústóa sagði hann; en ferð, og þyrfti á engu öðru að halda en þvottavatni enginn hlustaði a hana. Dick og Irene höfðu nóg að og fataskiftum. Auðvitað var þessu ekki þannig g.era að horfa hvort á annað. varið. Þótt hann hefði verið gerður úr stáli, þá hefði hann hlotið að vera eftir sig eftir þessar sex- tíu klukkustundæ; og lá við að hann hnígi niður örmagna þegar hann steig af baki og Fenshawe fór með honum inn í tjaldið. Fenshawe bauð honum sæti og bað hann að segja fréttimar á meðann hann væri að borða máltíðina, scm búin var til handa honum og Stump, jafnskjótt og til þeirra sást. En Dick var eins og í le ðslu; hann liélt enn fast um byssuskeftið. Fötin hans vora blóðug og öll rifin af skotum, sem höfðu annaðhvort sært hann, eða verið því og verið gat. Fenshawe hafði glögt auga og si j eignir mínar og búskap í A'exandriu cg slóst i f ór hann strax hvað um hafði ver ð að vera, og gleymdi Eftir stutta stund kom Fenshawe inn aftur. Hana lagði tiu ljósmyndir á borðið fyrir framan Royscn. Með þeim var vélritað skjal, skift í tíu fl.kka. “Þetta er enska þýðing'n” sagði harn. “Hver flokkur sem er merktur svarar til tölu á l’ósmynd- unum. Það gerir útreikninginn umfangs minni.” Dick skoðaði þýðinguna nákvremlega. Fyrsta skjalið var á þessa leið: brunnurinn kynni að vera tómur. Hvaða sönnun höf- um við fyrir því, herra minn, að þar sé ekki fult af sandi ?” Fenshawe þckti betur til alls í eyðimörkinni en svo, að honum dytti i hug að hafa á móti þessu. En hann hélt fa stvið þá skoðun að Kerber hlyti að hafa ein- hverjar leyndar njósnir um það að vegurinn væri fær. “Látum svo vera“ sagði hann stuttur í spuna. “Við getum búið a!t sem bezt til ferðarinnar. Við höfum enga ástæðu til þess að forðast þessa Araba hunda. Eg skal sjá um tjöldin og ábyrgjast alt að því er þá snertir. Láttu það ekki bregðast, Abdur Kad’r að við séum komn r af stað fyrir sólaruppkomu.” Samta'ið fór fram á Arabisku og gat Stump því ekki skilið það. Þegar hann frétti fyrirætlun hús- bónda síns skellihló hann af kæti. “Það veit sí scm alt veit” sagði hann að það gleður mig að þú ætlar að halda 11 sjávar aftur. Þegar þú varst að tala við Abdur rétt áðan, hélt eg að þú værir að skipa honum að fara og ná í Kerber og koma með hann svo þú gætir flegið hann lifandi.” Fenshawe hló kuldahlátur. “Þrællinn verðskuldar það svo sem og kannske langt um verra, en eg má ekki taka lögin í eigin hend- ur” sagð hann. “Eg var nú svo scm ekki að hugsa um það” svaraði hann. “Eg var bara að hugsa um hvar þú gætir fund- ið viðeigandi tré ef þú hugsaðir þér að hengja þræl- ínn Fenshawe hal'.aði sér aftur ofan að borðinu og bað Royson að lesa yfir með sér skjölin og bera grískuna orö fyrir orð saman við þýð nguna. Sjálfur gat hann ráðið alt myndaletrið, en hann skorti al a nákvæmni á ýmsu öðru með þýðinguna. Svo var ekki vist að hægt Hann A sjöunda rík'sári hins fræga stjórnara C. Julius- ar Caesars Octaviusar var það að eg Demetaiades,' væri aS reiöa siá á mælingar og skýringar. auðsjáanlega sonur Pelopidosar kaupmanns frá Sýrakúsu, sem j trCysti samt sem áöuf á heildina og þegar hann hafði ið eins nærri þá seldi skinn og fílabein í Alexan''riu, lét af hendi ^ngið þær upplýsingar hjá AbJur Kad r að sjö eld- hann því í svipinn að Irene var viðstödd. “Hvaða ,ósköp eru að sjá þetta, maður’ sagði hann. “Þú hefir heldur en ekki komist i hann krappann. Réðust þrælmennin virkuega á þig? Ertu særður?” “Nei” svaraði Dick, og hné út af i stólnum. Hann reyndi að ta!a eins eðlilega og hann átti að sér. “Eg er ekkert særður, bara svolítið þreyttur. Það er alt og sumt.” Irene flýtti sér til hans. Hann losaði tökin á byssunni og tók hún hana; svo fór hún að hneppa frá honum yfirhöfninni. “Sérðu ekki að það er rétt að segja lið.ð yfir hann,” sagði hún með ákafa. 4 Komdu með brennivín og kalt vatn! fljótt nú! Ó, elsku Dick, talaðu við mig! Ertu viss um að þú sért ekkert særður ? Ef það er bara af hungri og þreytu og svefn'eysi, þi verðurðu bráðum búinn að nú þér aiiur; en segðu mér alveg eins' og er, hvort þú ert særðurf’ Dick brosti, þótt hann vissi aö andlrtið á sér væri náfölt undir óhreinindunum og sólbrunanum; en hann hefði ekki getað reist upp handlegginn, þótt hann heíði átt að fá fyrir það himinn og jörð. “Mér líður vel!” hvíslaði hann. Eg er líklega hjartveikur, Irene. Eg hefi ekki fundið þig í hálf- an þriðja sólarhring, eins og þú veizt.” Það að hann talaði svcvia við hana frammi fyrir afa hennar var vottur þess að hann var ek'ci al eg gígarnir við Móses brunninn væru í óreglulegum hring með mönnum sem sendir voru tTl' þess að bæTa niBur fægt fD<iblettinum þá var það skynsamclg áætlun að Romverjar hefðu valið lægð i sandinum eða mölinni fólk'ð í Shaba.” Hann sá það að stafirnir í orðinu sjöunda voru svipaðir að stærð hinum í öllu ritinu, þótt þeir væru skrifaðir á forngrísku. Hann las áfram og gætilega þankað til hann kom að því skiaiinu, sem fyrst mint- einhversstaðar í miðjum gigak'.asanum, sem hæfilegan svona og svona. Jæja, eg vona bara að þú komist ham- ingjusamlcga og slysa aust í gegnum nýja brumið. Þegar þú ert búinn að átta þig þá skulum við fá okkur ærlega herssingu. Trúðu þvi að mér fanst það eitt- hvað skrítið þegar þú sagðir mér frá þvi á járnbrautar- lestinni að þú værir annar stýrimaður minn og varst þó eins búinn og þú varst. Og svo ekki síður þegar þú sagðir mér frá því, að þú hefðir aldrei verið sjómaður fyr. Þá var eg alveg v ss um að einhver skol inn væri í leiknum, þó eg þegði. Það hlýtur að hafa verið það sem kallað er hugboð. “Ó, steinþegiðu nú!” sagði Royson, stökk upp úr hengirúminu og fór að leita að skónum sinum. “Það er ljótt fyrir titlasnáp að tala svona við skip- stjcra og yfirmann sinn” sagð iStump. “En svo verð eg að fyrirgefa það. Eg býst við að það láti ekki vel i eyrum að eg ka'.li þig Sir Richard í staðinn fyrir að kalla þig bara Dick undirstýrimann.” Royson reyndi að komast burt. Hann flýtti sér svo mikið að hann tók ekki eft'r stóru og fyrirferðar- miklu bréfi, sem lá á leðurkistunni hans. Stump kall- aði á eftir honum: “Þú gleymdir bréfinu þínu, Sir Richard!” sagði hann. Og Dick snéri við í hólfgerðu hugsunarleysi. Hann tók bréfið og opnaði það. 1 bréfinu var frá því sagt að til allrar ógæfu hefði Kerber haldið inn- lögðum bréfum og skeytum. Bréf'n sem innlögð voru frá Mr. Forbes sönnuðu það skýlaust að Mrs. Haxton hafði farið með rétt mál. Á því var eng nn efi að hann var nú orðinn 27. barón ættarinnar, einkaeigandi Orme kasta’a og þess sem honum fylgdi og til þess rcttkjörinn samkvæmt ætterni, stöðu og auði að taka þátt í hinu hærra félagslífi.. Fyrst í stað kom þetta eitthvað svo flatt upp á hann að hann gleymdi þvi hvar hann var staddur og hver til hans heyrði. Hann sá í huga sér gamla skrautlega húsið og fögru skemtigarðana umhverfis það, e ns og hann hafði séð það þegar hann kvaddi það síðast. Þá komu pneingarnir og tekjurnar úr öllum áttum eins og straumur inn í fjárhirzlu ættingja hans, sem hann hat- aði og var hataður af. Og nú var þessi i lgjarni gamli Þ GAK ÞÉR EINUSINNI BYRJIÐ AÐ DREKKA v La^er Þá munuð þér ekki slíta vinsk p við eins hollan og hrtfcttr.ci ojykk Selt í potts, pela og hálf-pela flöskum og kjöjfgum. Fœst í smásölubúðum eða hjá E. L. DREWRY, Ltd. WINNIPEG ^[ARK KT [-] OTEL if> sölutorgiC og C-ity Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. felustað fyrir gripi sína. Það mætti svo að segja þrjótur lagstur til hvildar, eftir að hann loksins hafði banga út frá því sem sjálfsögðu að Æolus Gallus hefði viðurkent þí miklu óhæfu, sem hann hafði haft í ist á Fcmmhæðir. Þá tók hatin strax eftir því að hugsað sér að sig'a niður Rauðahafið aftur, innan árs í mesta lagi að taka þá herfangið. Það var því ekki . s«- að hann hefði grafið mjög djúpt, cg annars- orðið pente , sem þyðir fnrnn, var skrifað þanm? staðar en þama æt*a6i hann ekki ag leita að stafirr.ir voru afar þéttir. Orðið he. ta , s.m henshawe var svo ókafur að hann hleypti einnig rm opin, ef hann hefði fyrst getað kallið móður sína til frammi gagnvart bróðurkonu sinni og syni hennar. En hvað sem um það var, óskaði hann að friður mætti hvíla yfir moldum hins illgjarna manns. Hann hefði jáfnvel getað óskað þess að hliö himinsins stæðu hon- á grísku þýðir sjo, heíir aðems fjora stifi vegna þess mó i j Royson_ Þeir voru aS spreyta sig á hverri j lífsins aftur. Og þó hann hefðigleymt henni kveld nu að háið er táknað með kommu yf r “e’ mu. Þessi setninbunni eftir aðra þegar Irene kcm inn og ávarp-' áður, þá var það mjög líklegt að andi hennar hefði ver- þetta skrift a orðmu Pente sast 1 hvert skifti sem aSi þa eftir aS hún hafði verið stundarkom úti með ið í verki yfir honum og umhverfis hann þegar hann það kom fyrir. Það var skrítið ef þetta var af til- Stump. j var ; llinni miklu hættu og Arabamir ógnuðu honum í viljun. Eina skýringin var sú að “hepta” hefði “Dick” sagði hún, og blóðroðnaði út undir eyru af myrkrinu. verið skafið út og “pente”, sett í staðinn i hvert skifti því að hafa ávarpað hann svona kunnmglega. “Þú j A't í einu hrökk hann upp af vökudraumum sínum sem það kom fyrir, en mismuninum hefði ekki verið verður að fara undir eins og hvila þig. Eg er viss uki v ð það að Stump kallaði og sagði: veitt eftirtekt vegna þess að grískan var alstaðar það afi minn að þú vi t ekki að Mr. Royson verði veik- j “Er það alt i !agi, Sir Richard? Kerber hefir lík- annarsstaðar nakvæmlega rétt. Royso i skil i þettr ur aftur. Svo ætla eg að láta ykkur háða vita það að lega haldið bréfunum? Það er rétt efitr honum.” auðvitað ekki, en Royson vissi þáð, og það var auð- Kerbcr tók ekki mað sér neinar höggaxir. Við Stump vitað hann sem breytinguna eða fclsunina hafði geit. vorum að enda við að telja munina sem vdð höfum. 'Hann var svo nibursokkinn í hugsanir sínar um f)etta sýnist fremur bæta málstað lians, eftir þvi sem það að skoðanir lians höfðu reynst réttar, og honum e» si<ii var svo ant um að skýra þanti undarlega atburð er Ff eg hefi gcrt Kerber óretL þ 1 skal eg verða fús til þess leiddi að Abdur Kad’r útlistaði nafnið á á al.biöJa hann fyrirgefningar” sagði Fenshawe. “Eft- Móses brunnmum, að hann tók ekki eftir þvi hver i; lr Því sem nú stan a sakir> hefi íul!a úst3e*5u til að þykt reiðin lagðist yfrr svip Fenshawes, eins og ský. Loksins heyrði hann gremjublæinn i gam'a mannsins, 'þegar hann skipaði þjóni að kalla á Abdur Kad’r. Svo leit hann framan í hann og sá gruna hann og eg þarf meira en neitandi sönnun til rödl ^CSS ah slePPa honum við þi vansæmd. Heyrðu ann- ars, Irene, hefurðu sagt Roysan hvað fyrir honum liggur?” með sjálfum sér. Fenshawe mundi eftir því hvað hann þag hvaða skyssa sér hefði orð ð á. Hin særða hún var eirjurðarlaus daginn áður, og datt honum því ^ hégómagimi Egyptalands fræðingsins hafði bálað ýmislegt í hug nú; en hann stemþagði. að Irene lét sér alveg standa á sama hvað hann hugsaði og hvað hann sagði í þetta skifti. Royson virtist ekki taka eft'r neinu öðru en því að ástmær hans hclt svalandi vatnsglasi upp að vörum hans og bað hann að gera það fyrir sig að drekka. Að því er Stump snerti, sem vissi ekki af þess- ari skyndilegu upphefð Roysons, þá höfðu orð þessi svo mik.'l áhrif á hann að það lá við sjilft að hann félli niður í yfirliði. Hann var í enn þá meiri hættu vegna þess að hann þörði ekki að tala eitt einasta orð. En hann fór með í huga sér sjómanna þuluna sem notuð er þegar eitthvað óvænt ber að höndum og bætti við nokkrum settrngum frá sjálfum sér, sem honum þótti vera við eigandi. Hann var samt bú- inn að ná sér aftur um þaö leyti sem Dick raknaði við, og andl'.tsliturinn smá breyttist frá því að vera purpurarauður og í ljósrauðan. “Honum hefir orðið snögglega ilt” sagði Fens- hawe við Stump, og var djúp spurning í orðnuum um leið og hann leit á Irene, sem var að hagræða Royson á koddanum og biðja hann að drekka meira. “Já, honum hefir orðið skrambi ilt” svaraði skip- stjórinn af Aphrodi,te um leið og hann þurkaði svitann af eldrauðum og þrútnum kinnunum, “Eg hélt að þetta væri slag eða eitthvað þess háttar; en svo er ekkert að marka mig síðan eg hætti að gutla á sjónum.” Það leið ekki á löngu áður en Royson raknaði við fyrir fult og alt og var farinn að borða með góðri lyst. “Eg átti býsna fjöruga glímu við nokkra Araba, sem þeir kalla Hadendowe” sagði Royson, þegar Fenshawe fór að spyrja hann frétta. “Það stóð ekki lengi, en það var býsna fjörugt á meðan það entist, og mér er óhætt að segja að það er furöa að eg skyldi ekki verSá svo mikið sem rispaður eftir alt saman. Það hefir enga þýðingu að lýsa þessu nákvæm- lega núna, því það er annað sem miklu meira er um vert, sem eg þarf að tala um við þig. Má eg spyrja hvort þú hefir ljósmyndimar af skjölunum í fórum þínum ?” “Já» já, þær eru í tjaldinu mínu. Á eg að komi með þær ?” “Vijtu 'gera svo vel? Eg beld eg hafi fréttir að færa þér, sem þér kannske þykir gaman að.” “Eg hefi tæplega talað orð við hann síðan hann kom” svaraði :hún sakleys slcga. Og tx ' 1 , , .. “Ja, héena’ Þetta er svei mér góð bending.” Hann sa upp gremju t huga hans og sveiflað ollu oðru ul hann Jét ^ ein eftir tafarlaust fór út hl’ðar- Miljónerinn gat’ tekið þvi með ja naðargeð, j Þ- ^ yæri þreyttur> lds aS minsta kosti hdl þótt gjafir hans væru il’a þakkaðar af Austurrik.s- kjukkustMlJ þangaö tij Irene tik sér tima tij að scgja manninum, en ákafi forngnpasafnarans þ 11. það honum frá þvi aS hann væri nú orðinn barón, með all- ekki að annar kæmist sér feti framar i því. Nú hium tfíkjum Honum tókst e nnig eftir langan tíma Var ekki hægt að sannfæra hann með neinum fortcl- aS skýia þag f,uukomjega fyrir hcnni hvernig á því um um það að Kerber hefði ekki svikið 1 ann á el eftu j st?úg ag j^^ var atvinnulaus og athvarfslaus þegar stundu. Aðeins nákvæm skoðun frjó lettanna í þau mættust j Run 'unurn. J>eim hafði kannske dvalist kring um Móses brunninn hefði ef til vill getað sef- svona lengi við þessar skýringar sökum þess að fram að æði hans í þessu tilfelli. j í hafi veri.ð .tekið fyrir þcim. Eða ef til vill hefir hon- Þó landkömmnarferðin væri á ítals’ri ný'.en lu, um fundist djúpu mórauðu augun hennar hafa me ra og þó hann vissi að hópur fjandsamlegra Araba vrri aðdr..ttarafl, en saga um afbrýð ssaman kar'.fausk og rétt fyrir utan tjaldstaðinn og þó hann yrði að taka stundum þrautir lítils drcnghnokka. Loksins batt Irene tiH't til Irenar, þegar hann hafði í hyggju að hefja enda á samtalið og skipaði honum að fara að hvíla sig; þá árás, sem ef il vill byrjaði þá um kvel lið, þá vóf lian hótaði honum því að hún skyldi ekki tala við hann það ekkert á móti því að þessi þorpari hafði be't eitt einasta orð al an dag nn, ef hann hrcyfði sig og svörtu ofan á grátt með því að segji til gersema- svæfl ekkl þa11^8 tlf a hadebi. staðarins sjálfum sér aðeins til vegs og dýrðar. | °S M þurfti ekki að gefa Roysan nein svefnmeð- , , , , , „ 0 , ul þegar liann hafði þvegið sér og lagst upp í hengi- (Það var langt frá þvi aö Royson dytti þetta 1 , 1 5 1 , “ , , . TT 0 , , „ , , , , „ 1- , X rumið sitt. Hann svaf draumlausum svefn . Hann h„g; e„ þegar þaS skall a sa hann þaS jlogt a« ^ ,n só, okki var hægt ai5 komas, hja þ», a» mseta þvi. . hann hef5i tæple,a Mlln s6. Áður en Abdur Kad r kom fram gat hann sér Stump og hann voru saman í tjaldinu og horfði þess til hversvegna Fenshawe hefði látið senda e tir jyick fyrst a skipstjórann sem sat við dyrnar og var að honum. Irene hafði aldrei seð afa sinn 1 öðrum eins reykja. Stump tók út úr sér pipuna: æsingi; hún leit á Royson og hvíslaði að elskhuga “Gott kve d, Sir Richard” sagði hann hátíðlegur á sínum: sv p. Honum var lífsómögulcgt að dylja það lengur “Ef afi mirin ætlast til þess að þú farir með Kerb-! hvað honum fanst það hlægilegt, sem Irene hafði sagt ir þá segðu honum að þú sért svo veikur að þcr sé það honum, að Dick væri alt í einu orðinn aðalsmaður. Vald minnisins. Eftir Hinrik Ibsen. H<eyr, veizt þú hv'e bangsa sinn temjarinn teymt fær og kent honum eitt, sem aldrei hann gleymt fær ? í bTuggunar katli hann bindur snáðann; smi hyndir hann undir og eld tendrar bráðan. Fyrir bangsa nú grípur hann gígjuna hraður og'kyrjar: “Njót lífsins og gæða þess glaður!” l>éim loðna förlar, af sviða, sansar; ffær staðar ei numið, og dansar og dansar. Og síðar, er fyrir hann syngur það gigjan, fer óðara dansandi djöfull í hann. Eg kúrt hefi og innan ketils'ns barma við didandi són og við dágóðan varma. Þá skeindist eg meira en að skinnið brynni; og aldrei líður það mér úr minni. Mér finst heyri’ eg bergmál frá árum þeim óma, sem i glóandi katli’ eg sé keyrður i dróma. —Er næmt eins og flis undir naglar-rótum mig nístir það, dansa’ eg á bragarfótum. Jón Runólfsson. lífsómögulegt.” “Þá verð eg að vera hér aleinn” sagði hann og brosti að áhyggjum hennar. “Ef eg spii rétt þá verð- um við ÖII kornin af stað héðan eftir örskamma stund." Hann hafði rctt að mæla, þegar Abdur Kad’r kom, fékk hann skipun um að búa sig tafarlaust til ferðar og skyldu þeir fara niður að strönd.'nni eftir fcrða- manna veginum. Ea þá sefaðist hið bálheita ofsalega æði forngripa leitarans. “Lestin getur ekki farið þann veg fyr en með birtingunni á morvun, háttvirti herra minn” sagði Abdur Kad’r með áherzlu. “Við getum farið af stað suður í dag ef Allah þóknast, því við vitum að við finnum bæði vatn og vistir ekki alllangt í burtu héðan. En það að komast til Moses brunnsins er annað. Eg hefi ekki komið þar í 30 ár. Við verðum lað halda áfram dag og nótt og hafa með okkur vatn, sem ekki aðeins nægir á leiðinni, hcldur geri einnig fyr r því ef “Eg hefi haft býsna margs konar náunga sem und- irstýrimtnn á sjóferðum mínum, en fari það í logandi ef eg hefi nokkru sinni haft í m nni þjónustu dcskot- ans titladrösul fyrri. Heilagur Páll og María! Ja, Hvort það hækkar ekki brúnin á Becky og Togg! Hann gengur nú blátt áfrarn af göflunum.” “Heyrðu mér, skipstjári góður” sagði Dick, en hann kcmst ekki lengra; þó Stump væri ekki íljótur að byrja samræður, þá var það ekki fyrir grefilinn sj’.If- ann að stöðva hann þegar hann var kominn af stað. Hann hclt því áfram að tala og veifaði pipunni sinni al a vega til þcss að sýna þær áherzlur, sem hann vlldi leggja á orðin. “Mér er sem eg sjái Tagg, þar sem hann er að bisa við tunnu eða kassa í Vestur Indlands hafnar götunni og víðar. Hann miðar a'la viðburði v ð það þegar hann hafi verið með Sir Richard. Það verða svci mér nokkrai sögur sem hann þarf að segja, sem allar byrja á því að Sir Richard hafi ávarpað hann Stökur Illa hallar högum manns heiðin mjallar kalda, fyllir allar lautir lands, leiðir falli valda. Kári byrstur kveður óð, klæð'n ristir hörðu, meðan þyrstir þjóð í blóð þrengist vist á jörðu. M. Markússon. Lögbenjs-sögur FÁST G E F I N S MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐiNU. PANTIÐ STRAXI Furniture Overland t'l'LLKOMI.V KENSLA VEITT BRJEFASK111FTU51 —<>fl öðrimi— VERZL,UNAUFK.Ef)lGUEINUM $7.50 Á heimili ytSar ge n v5r kent y8ur og biiinum yftar- ’ð p5sti:— A8 skrifa gó! -liustoess" jréf. Almenn lög. -iglýslngar. Sta fseming o éttritun. Útlend ortSati ’vi. Um ábyrgfcir og leiog. Innheimtu me8 pésti. Analytical Study. Skrift. Ymsar reglur. Card Indexing. Copying. Filing. Invoicing. Prðfarkalestur. pessar og fleiri námsgreinar kend- ar. PylliS inn nafn ySar I eySurnar aS neSan og fáiS meiri upplýsingar KLIPPIÐ 1 SUNDUR HJER Metropolitan Business Institute, 604-7 Avenue Bik., Winnipeg. Herrar, — SendiS mér upplýsingar um fullkomna kenslu meS pðsti 1 nefndum námsgreinum. J>aS er á- skilíS aS eg sé ekki skyldur tii aS gera neina samninga.. Nafn ........ Heimili StaSa KENNARA vantar við “Nordrs okója N,c, 1947, Wynlyard, Sasl Umsdkjandi tilgreini mentastig c kaup. Skólatímii, niu mánuðir, sk byrja um eða eftir 15 Marz. Tilboi um v'eitt móttaka til 20. Febr. 191 S. B. Johnson, ...... Sec.-Treas. Þorgils Gjallandi. Því er þögn Um Þorgils leiði? Vóru fuglar flognir, Söngmenn sömu Sumardaga, Og honum heimagangar, Settist svell Að silfrinboga Fossins uppi í fjalli. Hugðu hann í Heljar greipum Glaumar Gjallarbrúar. Hann úr Helju Hafa numið Auðnur Islands bænda: önn og Iþrótt— Orf í hendi Sögu-bók í barmi. íslenzk Iðunn, Endurborin, IJreyr að Þorgils haugi. Leyfir Landást, Langminnugri, Unnusta sinn, Eilífð. —Átti eg í austri Erfiljóða Vísa átt. í vestri Beið, en biðin Brást mér—Farðu Sæll af þingi, Þorgils. 16—1.’16. Stephan G. Stephansson. Alt sama tóbakið. eða O. T. Johnson—O. T. J.—Heuns kringlu-vinur—Lómur, o.fl. o.fl. Undir hverjum stuðla-staf Stóðu nöfnin spáný, En allir kendu kynið af ■ Klúðursmörkum á því. Kvikindi hann engu er Orðinn skálda-sómi, Að ’ann heitir í haus á sér Hneisa þykir lómi. 11—1.16. Stephan G. Stephansson.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.