Lögberg - 03.02.1916, Side 6

Lögberg - 03.02.1916, Side 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. FEBRÚAR 1916 Á fcöltunardögum er vissasti vegurinn að nota— 15 PURITy FLOUR Or bygðum Islendinga Siglunes P.O. 19. Jan. 1915. HéSan ekkert markvert aS frétta, nema eins og íslenzka máltækiS seg- ir: “heilsa manna og höld fjár.” FiskiveiSi orSin sárlítil. En fiski- verS nú orS:S sæmilegt, þegar nær allir eru búnir aS selja: Pike 2 cent pundiS (jafnv. 2j4cJ, birtingur 2c., pickerell 3j4c til 4c., sugfiskur lc., hv'ítfiskur 4c.(?). — Þeir fóru aS kaupa hér fisk Geirfinnur Pétursson og Jóhann Halldórsson frá Lundar, og viS þaS hækkaSi fiskurinn í verSi. Sumum eSa líklega öllum bætt upp um lAc. verS á birtingi ('eftir skoöunj, þeim er áSur höfSu selt Armstr. Trading Co. Hér hafa veriS grimdar frost undanfariS, einn dag 50 stig fyrir neöan zero, mig minnir 11. þ.m. mikiS snjófall og sífeldir stormar. í dag og gær samt stiltara og frost- minna. Vetrarmók yfir öllu og hver situr í sinu horni. Jólatréssamkomu héldu stúlkurnar í stúkunni Djörf- ung, fyrir börnin í Siglunes og Hay- land skólahéruSum, á jóladaginn; var hún all-fjölsótt og fór vel fram. 26. þ.m. ætlar áöurnefnd stúka aö halda samkomu á afmælisdag sinn. Um jámbrautar-lagning til Nar- rows höfum viS fengiö þá vitneskju frá stjórninni, aö ekkert veröi viS hana átt meÖan stríSiS vari. ViS ósk- um allir, aö vera komnir meö hreyt- ur okkar vestur i Alberta! Þar segja blöSin, aS eigi aS leggja jámbraut- ir er kosti 8 til 10 miljónir. Wild Oak, Man., 22. Jan. 1915. AllmikiS er hér um samkomur, nú um þetta leyti. Snemma í Desem- ber var samkoma á Eangruth; af henni var allgóSur arSur til “Red Cross” sjóSsins. Jólatrés samköma var haldin á jóladagskvöldiS eftir messu. Sami- koman var haldin í samkomuhúsinu HerSibreiÖ. Skemtiskráin var vel valin; hana framkvæmdu börnin af Big Point skóla Nr. 962. Börnin voru vel æfö og skemtiskráin var hiS bezta flutt. Kennari skólans, Mrs. Lena Thorleifsson, haföi æft börnin ágætlega. Hún hætti kenslu- störfum viö skólann viö byrjun jóla- frítímans; fór hún til Winnipeg til jiáms á . kcnnaina-skólanum fThe Normal SshoolJ. ÞaS er einmæli, aö hún hafi leyst kenslustarfiö vel af hendi. í lok samkomunnar færöu 1 konur úr bygSinni henni aö gjöf til minja vandaöa feröatösku. Mrs. María Hannesson afhenti gjöfina, meö nokkrum vel viö eigandi orSum.1 Mrs. Thorleifsson þakkaöi gjöfina og óskaöi skólanum og bygöinni alls góös. Á gamlárskvöld var haldin sam- j koma til arös fyrir lestrarfélgiö Ár- galinn; arSur af henni var 40 doll. Á samkomu þessari v'ar löng og margbreytt skemtiskrá: ræSur, upp- lestur og söngur. Var þaö alt hiS skemtilegasta og fór vel fram. LúSra félagiö frá Langruth, undir forustu Karls Lindals, spilaöi á lúöra sína á samkomunni. Tókst þaS vel og var hin bezta skemtun. Fiskafli hefir veriö meö tregasta móti þenna vetur, og svo er víSar frétt, hér viö Manitoba vatn. VerS á fiksinum fremur Iágt; hækkaöi lít- ilsháttar nú fyrir stuttu. Lengst af hefir veröiS veriS: Pike lfác. pundiS. Nú er v'erSiö: pike 2%c. pundiS og pikkerel 3}4c. Mikil hafa frostin veriö nú undan- fariö. Þau ganga um al’an noröur- hluta Ameríku, aS minsta kosti austan fjalla. Ekki eru þau sérstak- lega í þessari bygö. Nei, langtum víSar. — Einhvers staSar sá eg þaS á prenti, aö þau lönd, sem heföu rr.ikil vetrarfrost og mikinn sumar- hita, væru beztu lönd heimsins. Mun þaS sanni næst. Kvef vesöld gengur hér nú um þessar mundir; margir lasnir, eink- um börn og unglingar; heldur er þó kvefinu aö létta af, aS eg hygg. Halldór Danielison. hönd hjónanna: samsætiö, kvæSiS og gripina. Vináttuvottinn, er þeim v’æri sýndur. Samsætiö var skemtilegt, og fór hiS bezta fram. Þau hjón, Mr. og Mrs. Jakob Jónasson, biöja Lögberg aö færa þessum mönnum, körlum og konum, er heimsóttu þau, sínar beztu þakkir fyrir samsætiS, kvæöiö og grip'na, og óska þeim alls góSs. Þau hjón. Jakob Jónasson og Pá’ina Gísladóttir, eru þingeysk aS uppruna; þau hafa búiS um 20 ár hér í Big Point bygS, Wild Oak, Man. Þau eru dugnaöarhjón rrikil. Hafa reynt öröugleika frumbýlings og nýbyggjara áranna. Nú eru þau komin í góöar kringumstæöur. Upp- kommir synir þe:rra eru dugnaöar- menn, samhentir heimilinu og heim- iliö samhent. Þau hjón eru vinsæl af nábúum sínum og bygöarmönn- um. Wild Oak, P.O., Man... Sunnudagskvöldiö 19. Des., 1915, komu nokkrir vinir og nágrannar hjónanna, Jakobs Jónassonar og Pálínu Jónasson heim til þeirra og færSu þeim aö gjöf tvo v'andaSa gripi,borSIampa og borSdúk. Gestir þessir höfSu meö sér veit- ingar og hófst þar rausnarlegt sam- sæti, sem byrjaöi klukkan 8 síödegis og' endaöi kl. 12 um nóttina. Rúm- lega 20 manns aökomandi, var þar saman komiS. Þau hjón, Mr. og Mrs. Davíö Vialdimarsson, giengust fyrir samsætinu. Þessir menn, karlar og konur, sátu samsætiS: Mr. og Mrs. Davíö Valdi- marsson og börn þeirra; Mr. og Mrs Sigfús Björnsson og böm þeirra; Mr. og Mrs. Bjarni Ingimundson; Mrs. GuSrún Eastman og Gestur sonur hennar; Mr. Bjarni Eastman var lasinn og gat þess vegna ekki sótt samsætiö; Mr. og Mrs. Magnús .Pétursson; Mr. og Mrs. Einar Ey- vindsson. Magnús Pétursson afhenti gripina meS ræöu. Gat hann þess, aö heim- sókn þessi og gripir þeir, er hann nú afhenti þeim hjónum, Mr. og Mrs. Jónasson, sem vinagjöf, væri hvort- tveggja i senn: í minningu þess aö þau væru nú nýflutt í nýtt og vandaö iveruhús, og vináttuvottur til þeirra frá vinum þeirra og nágrönnum, sem komnir væru saman í kvöld, er allir bæru hlýjan vinarhug til þeirra og kynnu aS meta þann dugnaö, er þau hafa sýnt í stööu sinni, sem oft hefö' ver'S örSuo'. En fvrir dugnaö sinn og þrautseigju heföu þau aflaö sé fallegs heimilis. Allir hérstaddi samifleddust þeim. Mrs. Guöbg. Valdimarsson færö þeim hjónum kvæSi, sem prentaö e- á öörum staö hér í blaöinu. Einar Eyvindsson þakkaSi fyrir Til hjónanna Mr. og Mrs. J. Jónasson. í nýju húsi nýja blessun hreppiS; i nýju húsi sorg og kvíSa sleppiS ; og nýja húsiS blíöur drottinn blessi; og bjarta húsiö sinni ykkar hressi. Og æfikveldiö ykkur blessun fæöi aö unnu stríöi, sem þiö hafiö bæöi í sameiningu strítt, í stormi köldum og staöiö fast og hrundiS mótgangs- öldum. Já, l'fiö heil viö lukku kjör og næöi; já, lifiö heil og hljótiö lífsins gæöi og nýja blessun, nýja krafta finniö. i nýju húsi drotni þakkir inniS. Mrs. D. Valdimarsson. Minneota, M'nn., 21. Jan. 1915. Herra ritstjóri Lögbergs. Þér hefir fyrir einhverja vangá sézt yfir aö geta tveggja manna, er hér létust fyrir skömmu. Var þeirra þó ýtarlega getiS í Minneota Mas- cot, og veit eg aö þaö blaö kemur á skrifstofu Lögbergs. BáSir voru menn .þessir af gömlum og héraös- kunnum ættum og báöir mörgum kunnir persónulega. Ætta því ekki nöfn þe'rra aö glatast úr íslenzkum annálum. Óska eg þvi, aö þú vildir hann þaS meS jafnaöargeöi og æör- áum. Einnig minnist eg þess, aö mikiö þótti koma til söngs þeirra Jóseps og Ásbjarnar. HöfSu þeir söngrödd mikla og mjög fagra. Er enginn efi á því, aS orSiö hefSu þeir söngmenn meö afburSum, ef notiö heföu tilsagnar góös kennara í æsku. Ásbjörn var göngugarpur mikill og var oft í feröalögum. Var hann svo stefnuviss i dimmviörum, aö aldrei fór villur, aS því er hann sagöi mér sjálfur. Ásbjörn var þrí- kv’æntur. Var 1. kona hans Sigur- borg Eymundsdóttir frá Hólum í Vopnafiröi; meS henni átti hann fjögur börn; lifir eitt þeirra. Önn- ur kona hans hét Sigurborg Hall- dórsdóttir Sigurössonar frá Gunn- ólfsvík á Langanesströndum. MeS henni átti hann og líka 4 börn, er öll lifa; er eitt af þeim Halldór skóla- kennari nærri M'nneota. ÞriSja kona hans var Matthildur Jónsdóttir. Lifir hún mann sinn ásamt 2 dætr- um þeirra: Mrs. Sigurbjörg R. Berg og EriSrikka, heima hjá móöur sinni. Ásbjörn flutti t'l þessa lands meö börnum sinum áriö 1894. Settist hann aö í Minneota og var þar jafn- an síöan. Saga Ásjarnar er þessi í fám oröum: Fátækt, þrátt fyrir atorku og erfiöi; þó jafnan glaöur og á- nægöur. — ÞaS er karlmannlegt. Búskap byrjaöi Sigfinnur á Há- konarstööum, en fluttist þaöan 1875 á Svínabakka í VopnafirSi og þaöan flutti hann til þessa lands meS skylduliS sitt 1878 og nam land í Lake Stay, Lincoln Co. Þar bjó hann fram aö árinu 1899 aS liann flutti til Minneota og var þar síSan. Þá var elli farin aö falla yfir hann. Sá hann og líka. aS synir hans gætu betur notiö skólamentun- ar, meS því aS hann byggi í bæ. VarS þaö líka, og eru tveir synir hans útskrifaöir af Minnesota há- skólnum. T:I þessa lands komi Sig- fús svo aö segja félaus, sem flestir aörir íslendingar. UrSu honum því sem flestum öörum frumbyggjum, æriS erfiS frumbýlingsárin. Bar H. kennari í mælskufræSi í Corn- vallis, Oregon. K. S. Askdal. gera svo vel og ljá línum þessum rúm í Lögbergi. Sá þessara manna, er fyr andaö- ist. var Sigfinnur Pétursson. Hann dó aS heimili sínu í Minneota, aöist ekki. Mannvinur var Sigfinnur og v'ar kona hans honum samhent í því. Mátti svo heit, aö heimili þeirr væri alla þeirra samverutíö rraunaöarleys- in?jahæli. Munu börnin hafa veriö Minn., 11. Desember 1915, og var þá j 12; er ólust aS meiru e'Sa minna búinn aS liggja rújnfastur 5 ár. Elli ]eyti upp hjá þeim. varö honum aS bana. Sigfinnur var fæddur á HákonarstöSum á Jökuldal 9. Júlí 1836. Voru foreldrar hans Pétur bóndi þar Pétursson og kona hans, Ingibjörg Vigfúsdóttir frá LjótsstöSum í Vopnafiröi. Er ætt Sigfúsar rakin í blaSinu ÓSni og þar aS auki er HákonarstaSa-ætt öllum Austfiröingum kunn. Fjöl- yröi eg því ekki rmeira um hana. Hinn var Asbjörn Jósepsson. Hann dó 14. Desember 1915. Bana- mein hans var magakrabbi. Hann var fæddur á HaugstöSum i Vopnafiröi 16. Apríl 1842. Voru MeS Sigfinni Péturssyni er fall> inn í valinn merkur maöur. Sex voru þeir HákonarstaSa-bræS- ur. synir Péturs, og dó Sigfinnur þeirra síöastur. Sigfinnur var tvíkvæntur. Átti hann fyrst GuSrúnu Óladóttur frá Merki á Jökuldal. Einkasonur þeirra er Óli; býr hann góöu búi 5 mílur norSaustur frá Minneota. SíSari konu sinni g:ftist Sigfinn- ur 1877, Ingibjörgu SigurSardóttur Jónssonar frá RefstaS i Vopnafiröi. Var hún áSur gift Birni Hallssyni frá BessastaSagerSi í Fljótsdal. foreldrar hans Jósep bóndi þar Biuggu þau í Fossgeröi og þar dó Jónsson og kona hans Sigríöur Vig- Björn 1874. MeS Birni átti Sigur- fúsdóttir. Var hún móSursystir björg tvo sonu, Halla, sem nú er beirra Sigfinns Péturssonar og syst- gildur bóndi 8 mílur suöv'estur frá ; kina hans. Synir þeirra Jóseps og Minneota, og Jörgen ('GeorgeJ hveiti j SigríSar voru 6; var Ásbjörn þeirra kaupmaöur t Minneota. Þeir bræS-1 vngstur og dó síöast. ur ganga undir ættamafninu Bem I Allir vom þeir HaugstaSabræSur son. Þeir bræöur voru börn aS aldri | tyndarlegir menn á velli. Er mér er móSir þeirra giftist aftur og gekk 'aS barnsminn’, aö minst var þeirra S:gfinnur þeim í fööurstaö. Börn 'lauo-staöabræSra svo. aS meiri væru Sigfinns og Sigurbjargar voru 6 og en meöalmenn. Var Jósep fvrir þeim lifa af þeim: Vigfús bóndi aS Un- urra flest og varö hann þjóökunnast- derwood, N.D., Jósep námafræöing- ur. Hann dó í Minneota fyrir 3 ur í Telluride, Colorado og SigurSur Að gœta matvæla heinia fyrir. Þegar vistir eru fluttar heim og þær eru hreinar, þá hefir matsalinn gert skyldu sina. En sé vistanna ekki gætt eftir aö þeim er veitt móttaka, þá geta þær oröiö hættu- I legar heilsunni; sérstaklega fyrir börn og unglinga. Matvæli geta skemst á ýmsan hátt og oröiö ó- hæfileg til neyzlu, til dæmis eins og hér segir: 4. AS þau séu geymd þar sem flugur setjast á þau. 2. AS þau séu látin í óhrein ilát. 3. AS þau séu geymd í óhreinu lofti. 4. Að þau ésu geymd þar sem ekki er nógu kalt. Allar breytingar sem verSa á matvælum þegar þau eru geymd, t. d. mvgla, ýlda, ólga, sýra o. s. frv. orsaiíast af bakteríum eöa gerlum. Þegar fólk sýkist af einhverri veiki, sem bakteríur valda, þá er þaö langoftast af því aS það hefir neytt fæöu sem sóttkveikja er í. Sóttkveikjur dáfna bezt þar sem rakt er og dimt og hlýtt og óhreint, en þær geta ekki lifað lengi þar sem kalt er, bjart, þurt og hreint.. Matgeymsluskápurinn er víða í dimmri kytru und'r stiganum, og er þangaö fleygt alls konar óhreinu rusli, til þess aö hafa það afsiöis. Þar sem matur er geymdur þarf að vera bjart og loftgott, og að sumrinu ætti aS vera þar virnst fyrir gluggum svo hægt væri a'o hafa þá opna, en verja flugum á sama tima. Hyllunrar ættu að vera sem sléttastar, vel hefluð borð og er gott að mála þær hvitar. Þær ættu aö vera á klömpum, til þess aö hægt sé aS taka þær ofan og þvo þær hve nær sem þörf er á. ÞaÖ er algengt að leggja pappír á skáphyllurnar. Það er ekki góS- ur siður. Bezt er aö hafa engan pappír á veggjunum, hyllunum né neinstaöar; veggirnir ættu að vera þvegn:r ööru hvoru meS kalkvatni, en ef þeir eru með pappír, þá þarf þaö aS vera einhver tegund af gljá- pappír; þá má þvo þá og þurka meö rakri dulu. Olíudúkur ætti aS vera á gólfi í ö’lum matskápum. Þar sem kuldaskápar eða kæli- vélar eru í húsum, þarf að þvo þær vikulega með sjóðandi vatni; ekki einungis þann partinn sem matvæl- in eru geymd í, heldlur einnig ís- hólfiö. Vissar fæöutegundir þurfa vissa geymslu, hver út af fyrir sig, til þess að skemmast ekki og skal hér fariS fám orðum um nokkrar þeirra. Brauð þarf að geyma i blikk- eða tinkassa meS loki sem vel fell- ur. eða í le rkeri meö viðarloki. Sé þessi síðari aðferð höfð, þá má hafa lokið einnig til þess að skera á því brauöiö. BrauS sem þannig er geymt helzt mjúkt nokkra daga, ef það aftur á móti er geymt á diski eða öðru þannig að loftiö Margt smátt gerir eitt stórt jafnvf 1 þegar um eldspítur er að raða, þá ætlu menn að hafa augun á smámunum. Viðai tegundin, gæði brennisteinsins, hversu hægt er að kveihja á þeim EDDY’S ELDSPlTUR eru búnar til úr sterkum hrtinum fuiuviÉi cg svo vel gerðar að í þ im kviknar fréfcærlega ^el. Eddys eld- spítur hafa verið til sölu í sextíu cg firrm ái það er því ekki að undra þó þetta félag kunni að búa til eldspít- ur. Það er altaf chætt að reiða sig á vörur sem Eddy félagið býr til. S ó Ii S K I N. En Indiánarnir voru hér löngu á undan honum. Enginn veit hve- nær þeir hafa komiS hingað fyrst né hvaSan þeir hafa komiö. AS útliti eru Indiánar svona: Hár’ð er hrafnsvart og gljáandi, augun mósvört, fjarska dökk og tindrandi; nefið venjulega stórt og kinnbeinin há, ennið fremur lítiS en hakan stór. Liturinn er líkast- ur og dökkleitur kopar. Þeir eru beinvaxnir og flatvaxnir, frábær- lega fallegir í vexti margir. Þeir eru alvarlegir og fremur tortryggn- islegir á svip. Þeim þykir gaman að alls konar fafegum hlutum, helzt því sem er með sterkum lit- um; þeir klæðast því í alls konar skrípabúning með öllum sterkum litum sem þeir ná í. Þeir eru latir og værukærir; búa i lélegum kof- um af því þeir nenna helzt ekki að byggja sér hús. Þeir lifa mest á aíls konar dýra- og fuglaveiðum; éta óstjórnlega mikið þegar þeir hafa eitthvað, en svelta svo tímun- um saman á miLi. Kvenfólk S vinnur mest hjá þeim; þegar Indiánar ganga sam- an, annaöhvort til að heimsækja hverjir aðra eða þegar þeir fara í bæi, þá ganga karlmennirnir lausir og liöugir, en kvenfólkið ber böm- in. Þær binda sjal um heröarnar og bera krakkana í því á bakinu. Þegar hvítir menn tóku þetta land, þá böröust þeir viö Indiána; en svo gerðu þeir samninga viS þá :jö láta þá hafa Iktti til og frá þar sem þeir gætu lifað út af fyrir sig í ró og næði. Og svo sömdu þeir ííka v S þá að láta þá haúi vissa peningaupphæð á hverju a-i. og þá er maður frá stjóminni sendur með peningana úl þeirra og safn- ast þeir í hópum í kring ttr.i hann. Þegar þeir fá peningana kaupa þeir fyrir þá alls konar glingiir og óþarfa og helzt brennivin, ef þeir ná í þaö — en það er bannað með lögum að selja Indi num brennivín. ÞaS eru til margar sögur um índiána, sumar ósköp fa’legar. Skáldið Longfel’ow orti langt kvæði um þá, fjarska fallegt, sem heitir Hyawatha. IndiánamáliS er mjög skrítið, mörg nöfn á bæjum og öðru er komið úr Indiánamáli. Skáldkona sem er alveg nýlega dáin hér í Ameríku var Indiáni; hún var önnur mesta ská'dkona sem nokknrn tíma hefir verlS i Ameríku (Ella Wheeler Wilcox í Chicago er hin), þessi Indiána skáldkona var hei'sulaus alla æfi, en fjarska gáfuð; hún hét Pauline Johnson. Dr. Penny. Penny var bara lítill mórauður hundur; en hann var vitur hund- ur og frábærlega vel gefinn, og læknirinn sem átti hann sagði að hann væri sér til aðstoðar á lækn- isferðum sínum. Penny fylgdi lækninum hvert sem hann fór, og þegr lækn’rinn var aS vitja sjúklinga, þá beiö Penny við dyrnar þangað til hús- bóndi hans kom út aftur. Ef fólk- iö á heimilinu var gott viS hunda, þá var hann fyrir innan dvrnar og það var eins og veika fólkinu 1 ði betur þegar það horfði á Penny og hann á það. Hann hafði eitt- hvað í svipnum sem gladdi og friöaöi. Börnunum þótti sérlega vænt um Penny, og það var eins og veiku börnin yrðu langtum friskari; þaS var blátt áfram eins og þe'm batnaði þegar hann 'ék viS þau; og það var sa?t að gletturn- ar hans Pennys og leikirnir lækn- 8 6 I. S K I N. uðu fleiri börn, en meSulin sem Iæknirinn gaf þeim. Svo var það einn morgun aS læknirinn var sjálfur veikur og gat hann þá ekki he'msótt sjúk- linga sina. Penny þótti það óþol- andi hvað seint húsbóndi hans kom til sjúklinganna. Loksins hélt hann það ekki út lengur, hann lagöi einn af stað og Iabbaði heim "að dyrun- um sem læknirinn hafði fyrst kom- ið að dag'nn áður. Hann klóraði í hurðina þangaö til dvrnar voru opnaðar. Þá gekk hann beina IeiS inn og að rúminu þar sem sjúkling- urinn var, stóö þar svo litla stund; þá fór hann fram aö dyrunum aft- ur og k'óraði í hurSina til þess aS biðja aS lofa sér út. Svo hélt hann áfram og kom á sama hátt í hvert einasta hús, sem læknir'nn hafði komið í daginn áður. Löngu áSur en hann kom hemi aftur var fólk- ið farið aS hringja símanum í húsi læknisins og segja frá heimsóknum hans Doctors Pennys. Læknirinn var veikur í nokkra daga og fylgdi Penny sömu reglu á hverjum morgni á meöan. Þeir voru sérlega góðir vinir læknirinn og Dr. Penny og var þaö mikiö sorgarefni þegar Penny hafði ó- vart étið eitur, sem átti að vera til þess að drepa rottur, og dó af því. l>ýtt. íslands vísur (íslenzkra barna í VesturheimiJ. Ljúfa, feðra-lan ’ið mitt, langt í burt i norðursænumt O að Líðin yrði st'tt yfif til þín, landiö mitt, þig svo gæti' eg hérna hitt, haldið leik á balt græiium, liúfa feðra-Iandið mitt, langt í burt í norðursænum. Erfðagullið gafst þú mer; göfga hugsjón, fagra tungu. Gjafir þínar gjaldi þer GuS, sem allra faSir er. DygSir, sem eg þág frá þér, þrekið veita hjarta ungu. Erfðagullið gafst þú mér: göfga hugsjón, fagra tungu. Er eg hugsa heim til pin, heyri þaöan ljóö og sögur, er sem birtist ásýnd þín, opnist hafs og fjalla sýn. Hugann laðar hátign þín, nafsins drotning, björt og fögur, er eg hugsa heim til þín, heyri þaSan ljóð og sögur. Eg vil gefa gullin min, gæfa þin svo aukast megi; eg vil hugsa oft til þin, Island, feðra,bygSin mín. Bæði pabbi’ og mamma mín minnast þín á hverjum degi. Eg vil gefa gullin min, gæfa þín svo aukast megi. Adant Iwrrjrímsson frá Nesi. Hvernig litli drengurinn vann fyrir ömmu sinni. í litlu húsi sat gömul kona og litill drengur, sem var á að gizka tólf ára. Hann sagði við ömmu sína að hann ætlaði á morgun að reyna að f.i sér vinnu. Næsta morgun kvaddi drengur- inn ömmu sína. Nú leið vika og amma drcn^sins vissi e’ kert um Jón sinn; það var nafn drengsins. Næstu viku fékk amma Jons' litla bréf frá honum, o'r sen ’i Jón nenni tvo dali, sem hann hafði unnið fyrir. Nú liðu mörg ár og amma jóns CANADIAN NORTHEBN RAILWAY Einfalt Fargjald Fyrir HÁDAR Leiðir TIL WINNIPEG frá öllum stöðum í Ontario (Pcrt Aithur og þar fyiir vestan) Manitcba cg Seskatchcvan Farreílar til sölu 12.-16. Febr. Gilda til beimferðar til 22.FebJ Mesta Bonspiel í heimi, ' FcKa-Vo'wih1 Atján þing og Arssimkomur verða hildin í WlT'inez um iniðwetrnr sýningarncr. Afar mikil hernaðar-sýnlng. Leilchús-sýningar og allar mögiilesar tc<?«nclir lial'a vcrið nndirbúnar. Sér.stak aðdráttarafl ú ieikliúsum. Opinberar heimsúknir og lieimboð. Allir verða á miðsvetrar sýningunni. J>ar getiS Þér mætt öllum fnrn- kunningjum yðar. Ef drengirnir þfnir eSa einhver af vinum þfnum hefir fariS í EtríSiS, þá komiS til Winnipeg til þess aS finna þá á hernaSar sýningunni. .... Upplýsilngar um lestagang, fargjöl o.s.frv. fúst hjá. öllum uinboðsmönnum Canadian Northcrn. peir fá yður einnig í hendnr skemtiskrá, ef þér óskið eftir. K. CKEELMAN, General Pasenger Agent, Winnipeg. komist óhindraS að því, þá þornar það og barðnar og flugurnar geta skemt þaö. Þegar fiskur eða kjöt er flutt heim ætti tafarlaust aS taka utan af því allar umbúSir og l ta þaS þar sem það á aS geymast; í kæli- skáp ef hann er til; sé það ekki þarf að breiða yfir matinn til aö verja hann flugum og geyma hann þar sem hreinast er og ka'dast í húsinu. Ef umbúöir eru haföar lengi á kjöti þegar heitt er í veðri, er það fljótt að skemmast, og verSa óætt eöa aS minsta kosti óholt. Smér ætti einnig að geyma í kæliskáp, þar sem hann er til. Ef mikiS er af því er bezt aS hnoöa þaö eins þétt og hægt er i leirker og bneiöa yfir það ostklæöi, þar of- an á þarf aö láta hér um bil þuml- ungs þykt lag af salti. Má á þann hátt geyma smér svo mánuðum skiftir og þegar taka þarf af því þarf ekki annaö en að lyfta upp ostaklæSinu á meöan. Te. kaffi, pipar, salt og aðrar kryddtegundir þarf að geyma í þlikkkassa meS loki, sem vel fellur. Er þaS sérstaklega nauðsynlegt að lokið falli vel ef lengi á að geyma og kaffið eöa hvaS sem það er á ekki aS tapa séV. Þegar kaffi og þess háttar er geymt í bréfpoka, eins og oft er gert, þá tapar þaS sér og verður ekki aö hálfum notum, auk þess sem það getur orð!S hættulegt vegna flugna og óhrein- > inda. Skyr, mjólk o. s. frv. ætti aS | vera geymt í stórum galvaniseruð- um járnkönnum eöa kössum fóör- uðum meS galvaniseruöu járni, eða leirkerum með vel feldu loki, til þess að ekkert óhreint né óheil- næmt komist að því. Allir linir ávextir, svo' sem þer, plómur og steinfíkjur þurfa að geymast þar sem kalt er og loftgott og um fram alt ríður á að verja það fyrir flugum og ryki. Epli og járnóvextir geymast bezt i tunnum í þurrum kjallara. En ööru hvoru þarf aS skoSa þá og tina úr þeim þaS sem kann aö skemmast, því annars skemmir þaS út frá sér. Eitt skemt epli eða ein skemd kartafla getur eyðilagt alt hitt ef ekki er viS gert í tíma. Sömuleiðis má geyma jaröávöxt í hreinum, þurrum sand'. En jafn- vel þó þaS sé gert þarf aö skoða þaö öðru hvoru og tína úr því ef eitthvaö finst skemt. Niöursoöin matvæli þarf aS geyma þar sem kalt er. ÁSur en kanna er opnuð er vissara aö líta eftir aS botnarnir í henni séu ekki með bungu. Sé svo þá táknar þaö þrýsting innan frá og er vottur þess aö fæöan i könnunni er skemd og hættuleg. Sýran sem myndast þsgar ro‘n- un kemst í matvæli getur étið sig inn í könnuna og verður þi fæöan eitruð. ÞaS er algengt aö fólk neytir þess konar fæöu og deyr af. GætiS því vel að aS nevta al ’rei matar úr könnum meS útbungandi botnum. Þegar kanna er opnuö ætti að láta þaö sem í henni er á a'veg hreint fat eöa disk. Sé kanna opn- uð og maturinn látinn vera þar, verður hann brátt eitraSur og óæt- ur. ÞaS kemur stundum fyrir að kanna er opnuS, nokkuð tck'ð úr henni og hitt geymt í henni milli máltíða eða jafnvel lengur, en það er stórkostlega hættuelgt og ætti al- drei aö eiga sér staö. Járnbrautir í Manit* ba. Norris forsætisráöherra lagöi fram skýrslu fyrra mánudag um járnbrautir í Manitoba og kostnað við þær. í fylkinu eru alls 4,411,69 mílur af jámbrautum og er fylkiS í $25,851,873,33 ábyrgS i sambandi við járnbrantir fyrir C.N.R. félag- ið. C.P.R. brautirnar í fyklinu eru 1,723,65 mílur, C.N.R. 2,02862 mílur, G.T.P. 266.11 mílur, The Mjdland Ralways of Manitoba 17,06 mílur og Transcontinenteal 156 mílur, The Brandon, Saskat- chewan og Hudson Bay 80,06 míl- ur og Manitoba Great Northem 101,38 mílur. Sambandsstjórnin er aS láta vinna aS Hudsonflóa brautinni og verönr bal 'iS áfram meS hana þangað til hún er fullger. 15 milj. manna fallnir særðir og herteknir. Samkvæmt skýrslum voru 14,- 900,000 manna fallnir, særSir og herteknir af ölium stríSsþjóöunum 1. janúar. AuSvitaS eru skýrslurnar ekki nákvæmar sölcum þess aS þær eru aðeins áætalnir aS því er Þjóðverja og samherja þeirrar snertir, en á bandamanna hliS eru þær réttar. Af þessum 14,960,000 eru 2,990,- 000 fallnir, 2,140,000 fangar, og 9,830,000 særðir. Skýrslan er þannig eftir þjóöum. Rússar................4,000,000 Þjóðverjar............4,000,000 Bretland............... 560,000 Frakkland.............2,300,000 ítalia................. 300,000 Austnrríki og Ungverjal. 2,800,000 Belgia, Serbia, Bulgaria og Tyrkland............ 1,000,000 Alls..........14,960,000 21,000,000 miljón manna er nú alls á vígvellinum. Norris og Scott í Chicago. Stjómarformennimir fri Sask- atchewan og Mantoba fóru til Chicago nýlega til þess aö vera þar ,á innflutninga þingi sem haldið var þar. Fóru þeir aðallega til þess að bera á móti allskonar sögum sem sagðar hafa veriö um kjör manna í Canada. Stúlka frýs í hel. Bóndi aö nafni Albert La Frence í Radv lle í Saskatchewan lagSi af staö heiman að frá sér fyr- ir nokkrn að sækja hveiti og var dóttir hans með honum er Austoni- onette hét. Bilur skall á þau og komu þau ekki hestunum á móti veSrinu, þau reyndu því að ganga, en komust ekki. Þegar þau fund- ust var stúlkan frosin 11 dauös en faSir hennar svo kalinn að hann m ssir limi, en þó talið líklegt aS hann lifi. Járnbrautarslys. Tveir gufuvagnar rákust á nýlega, átta mílur fyrir austan Moose Taw í Saskatchewan, meidd- ust nokkrir menn og tveir dóu.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.