Lögberg - 17.02.1916, Page 5

Lögberg - 17.02.1916, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. FEBRÚAR 1916. TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA! SendiÖ oss korn yðar vér borgum yður fyrir- fram peninga út í hönd fyrir það. ÍSLENZKIR HVEITIKAUPMENN The Columbia Grain Co., Limited Talsími Main 1433. 243 Grain Exchange BuUdlng, Winnipeg. Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju- manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls Aðal skrifstofa: Utibú: 237 Grain Exchange Union Bank Building WINNIPEG BRANDON Eins og að undahförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum fyrir mina gömlu viðskiftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði i ár. SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN SH PPERS”. NÝ ÚTKOMIÐ. KOSTAR lOc. VIÐSKIFTAMENN I FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA. Afengi eyðileggur verzlun og atvinnu. Hér eru nokkur atriði úr síðustu ríkisskýrslum Canada. 3379 manns vinna aS því að búa Skýrslumar gefa sams konar til áfenga drykki. 'Þeim er borgað skrá yfir annan iðnað og með i kaup árlega $2,037,351. Það því að bera saman, sést það hversu sem haft var til áfengisgerðar yfir margir menn hafa atvinnu við árið kostaði $6,158,041. Höfuð- hverja iðnaðartegund, kaup sem stsóll i þessum iðnaði er $38,125,- goldið er og verðaúka vörunnar 752. Kaup, sem Afengi Járn ogstál Brauð Skór.stígvél Klæðnaður ]iegar hún er unnin. goldið er fyrir hverja miljón dollara af höf- uðstóli í iðnaðinum. $53,438 $176,925 $217,491 $276,859 $522,399 Þetta sýnir að með sama höfuð- stóli 1. er borgað kaup 3^2 'sinnum meira fyrir vinnu við járn og stál en áfengi. Menn sem vinna í hlutfalli við 2. Fjórum sinnum meira fyrir vinnu við brauðagerð. Fyrir vinnu við skósmíði 5J/2 sinnum meira kaup en við áfengi. hverja miljón höfuðstóls Afengi Járn og stál Brauðgerð Skósmíði P atagerð | Með sama höfuðstóli því að iðnaðinum. 87 manns 302 “ 523 “ 684 “ 1239 “ s'ést það (2. Við brauðgerð sex sinnum eins margir. Við skósmíði átta sinnum eins margir og iVið fatagerð fimtán sinnum eins margir og við áfengi. Við járn og stálgerð hafa 3ýá sinnum eins margir atvinnu og við áfengi. * það sem verkamenn fá af ágóða af iðnaðinum. Af áfeng ii Af brauði Af járrji, stáli Af skófatnaði Af klæðnaði 1 1 prc. 29 “ ’ 38 “ 43 “ 48 “ Þetta sýnir það að af ágóða fengu verkamenn. i- Af brauðgerð 2^/2 sinnum eins mikið og af áfengi. 2. Af stáli og járniðnaði 3^4 sinn- um eins mikið. 3- Af skófatnaði 4 sinnum eins mikiö og 4- Af klæðnaði 4ýj sinnum eins' tnikið og af áfefngi. Hvaða rétt hafa vínsalar til að- stoðar frá verkafólkinu eða fólk- irut yfir höfuð, þegar þetta er at- hugað ? Jiætið verzlunina og hjálpið verkamanninum með því að greiða atkvæði á móti brennivíninu og með vinsölubanninu 13. marz. Strengið þess heit. slökkviáhöld'; nokkrum parti af '■atnsleiðslukostnaði og peningum þeim, sem Ixtrgaðir eru i elds- •ibyrgðar iðgjöld til ábyrgðarfélaga tramyfir það sem þau borga aftur fyrir þær eignir sem brenna. Þéssi upphæð — mismunurinn á því sem menn borguðu fyrir elds- ubyrgðir og hinu sem fél. greiddu — nam $52,968,061 á siðastliðnum 5 urum (1910—1914, eða um fjöru- tíu og fjórar miljónir á ári. Það eru meira en sex dollarar á hvern einasta mann í Canada, að börnum meðtöldum. Samkvæmt manntalsskýrslum Canada eru 5 manns að meðaltali í hverri f jölskyldu; verður þetta því $3° á hvert heimili árlega. hjártjón í Canada er að minsta kosti fimm sinnum hærra en í nokkru landi í allri Evrópu. Þegar framleiðandinn í Canada á að keppa við aðrar ]>jóðir á heimsmarkaðin- um með vörur sínar, verður hann fyrst að mæta þessum aukakostnaði fram yfir allar aðrar þjóðir og stendur þar af leiðandi þeiin mun ver að vígi. Canada þjóðin verður að vakna af þeim andvaraleysis svefni, sem hún hefir fallið í í þessu tilliti. Hún verður að minka þessi óþörfu og hættulegu gjöld. Stofnfé fyrirtækja og vinnuafl verkafólksins liér i landi er of dýrt til þess að á það sé þannig bætt tug- um miljóna árlega — af kæruleysi." Bentina Walterson fUndir nafni foretldrannaj Þessi stúlka dó i Argyle í fyrra á þann sorglega hátt að girðingar- staurum var hlaðið upp i holo vörðu og bjuggu börnin til dyr á vörðuna og höfðu að leikhúsi. En varðan féll saman og urðu börnin undir; meiddust öll en stúlkan dó.‘ Var þetta slys þeim mun sorglegra fyr- ir þá sök að foreldrar liennar höfðu mist dreng af slysurn 14 mánuðum áður. En þrátt fyrir sogrina var það kraftaverki næst að ekki skyldu öll börnin biða bana og leggur sá er kvæðið orkti áherzlu á það. Um þetta slys er getið í Lögbergi í fyrra. — Ritstj. Ilér barst að garði sorgin sár og sárt var fyrir okkar hjarta. Já, hún er stærri en taki tár sú tilhugsun. — En ei skal kvarta. Við sjáurn hér guðs himnesk mildi að hin oss börnin eftir skildi. Þau léku öll vjð dauðans dyr, en drottins hönd varð stjórn að taka Ilann sýndi okkur eins og fyr að yfir þeim hann gerði vaka Þá guð í einu gefur, tekur, hann guðdóm sinn í hug oss vekur. Og eitt var barnið lx>rið lieim á björtum vængjum éngla þinna, Svo þraut og sorg í þessum heim má ]>vi ei framar lifið vinna; l>vi úthlutað af engluni ]>ínum er eilíft lif með bróður sínum. Þéi lof sé, drottins líknar hönd, að lífi hinna lilifa vildir, °g hjá þér okkar blessist bönd og barnanna sem eftir skildir. Það \æittu þeim á vegferðinni að vaxa í náðar hendi þinni. Björn Walterson. FÁÐU ÞÉR BÚJÖRÐ í MANITOBA LDREI hefir verið betra að byrja búskap í Manitoba, en einmitt -nú. par er enn heil- mikið af óteknu landi til heimilisréttar, með ágætum jarð- vegi, þar sem regn er mátulegt og á- gætur markaður. Sé Mani- tobabóndinn borinn sam- an við þá bændur, er lengra leita |j v e s t u r . á bóginn, er h i n n f yr- .tfanitolm bvemliir, scm oiga kimliir. »lórKru*Iíti á ull OK lönibnm n e f n d i miklu betur staddur, að því er snertir flutningsgjald á framleiddum afurðum. Flutningsgjald á vagnhlassi af hveiti frá Brandon til Fort William eða Port Arth- ur, þar sem kornið er flutt á skip, er 18 cent á 100 pund, og frá Winnipeg er flutningsgjaldið að eins 10 cent á 100 pund. Báðir þessir staðir eru miðdeplar vöruflutninga í Manitoba. Frá Edmon- ton, höfuðstað Alberta fylkis, er flutn- ingsgjald á hveiti til Fort William 25 cent á 100 pundin. Manitoba bóndinn, sem að eins borgar 10 cent, græðir 15 cent á hver 100 pund, eða 9 cent á hvern mæli. pegar þetta er margfaldað með 17.6 mæl- um á ekruna. sem er meðal hveiti upp- .skera í Manitoba síðastlið- in 10 ár, þá er það alls $1.59 á ekruna. Manitoba er að taka m i k 1 u m framförum í mjólkurbú- um. Árið 1915 voru framleidd meira en 1,000,- 000 pund af smjöri fram yfir það sem var 1914; meira en 260,000 pund af heimagerðu smjöri og yfir 75,000 pund af osti, var þannig aukið gildi framleiðslu yfir $427,000. Mjólknr i'iiinileið.sla heinia Alanitoha 1915 f.vrir í Aíurðir ,1 : | Pund ! VerS 1 Alls Smjör (hcinia) ! 4,150,444 23.0 $ 958,185.76 Smjör (rjónmb.) 5,839,667 29.0 1.693,503.43 Östur [ 726,725 15.0 109,008.75 Alls 10,716,836 82,760,697.91 Mjólk 11,079.000 2.1 925.659.00 Rjóma-ipuntl 1 Smjörfita ] 496,334 32.0 158.826.88 $3,845,183.82 Tkl * • .. 1 • timbur, fialviður af öllum Nxjar vorubirgðir tegundum, geirettur og ai.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarin*. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. -------------- Limited ——————— HENRY AVE. EAST - WINNIPEG SEGID EKKI “EG GB7T EKltl BORGAB TAXNLÆRXI NÖ.“ Vér vltum, at5 nfl gengrur eRkl alt aB flskum og erfltt er atS eignaM ■kildlnga. Ef tll vill, er oss þatS fyrir beztu. patS kennir ou. ••rs vertSum atS vinna fyrlr hverju centl. atS meta glldi penlnga. MXNNTST þess, aC dalur sparatSur er dalur unninn. MINNIST þess elnnig, at5 TENNUR eru oft meira virei en penlng&r. HELLBRIGÐI er fyrsta spor U1 hamlngju. P vi ver616 þér a8 vernda TENNCRNAR — N6 er tímlnn—hér er staSnrinn tU a6 l&ta gera vt8 tennnr yfiar. Mikill sparnaður á vöuduðu tannverki ELNSTAKAR TENNCR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. 6CLL $5.00, 22 KARAT Gliljl/I’KNNUH Verfi vort ávalt óbreytt. Mörg hundrufi mannn nota sér hifi lága verfi. HVERS VEGNA KKKI pts ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? *8a ganga þœr lfiulega flr skorfium? Ef þær gera þ&8, flnnið þá. tann- lækna, sem geta gert vel vi8 tennur y8ar fyrlr vægt verfi. Efl slnni yður sj&lfur—Notlð firntán ára reynslu vora vifi tannlæknlngM $8.00 HVAI.BEIN OPIB A KVÖLDUM DE. PABSONS McGREEW BIjOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. «90. Bppl jrflr Grand Trunk farbréfa akrifntofu. Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West Uppskera í >ianltoba 1915 i Teguntl Ekrur MeS. Mirlar ræktaðar upp.sk. 1 alls Vorhveit i , 3,660,930 26.3 ( 96,559,031 Haustliveiti 3,351 1 31 | 103,881 Hveiti alls 3,664,281 26.4 | 06,662,912 Hafrar 2,121,845 1 47-7 1 101,077,991 Bygg 1,039,849 I 34. 35.423,495 Hör 64,863 1 11.4 i 739,808 Rúgur 16,699 ! 21.8 | 364,572 Baunir 3,803 1 17. 64,955 Alls 6,911,340 i ! 234,333,733 1 Allur peningur þrífst í Manitoba og er arðsamur fyrir eigandann. peir sem vilja fá landabréf af Mani- toba, upplýsingar um heimilisréttarlönd eða bæklinga um búnað, þurfa ekki annað en skrifa auglýsingadeild stjómarinnar í Manitoba, Winnipeg. Hon. Valentine Winkler, MiniSler of Agriculture and Immigration, Winnipeg, :: Manitoba Upphlaup í Calgary. Matreiösluhús í Calgary, sem “White Lunch Company” heitir liaföi látið fara úr þjónustu sinni mann, sem kominn var heim aftur úr stríöinu og tekiö i hans staö þýzkan mann. Þessu reiddust hermennirnir svo aS 500 þeirra réöust á matreiösluliúsið klukkati 9 á fimtudagskveldiö og brutu þar alt og eyöilögöu svo .ekkert var eft- ir nema berir veggirnir og loftiö; seinna réSust þeir einnig á vegg- ina og ætluSu aS slétta alt viS jörSu. Er skaSinn metinn á' $10,- 000. 20 manns meiddust og taliS liklegt aS sumir deyi. Rannsókn verSur hafin i mál- inu, og lýsir hermálatsjórnin óá- nægju siiyii og hrygS yfir þessu of- beldisverki. Er henni legiS á hálsi •fyrir þaS af sumum, en hún er þar alls ékki um neitt sek. Kœrur og ransókn. Charlse Curtes, formaSur í fé- laginu “Powers Westem Pawers i Ltd.” hefir boriS kærur á T. R. ! Deacon fyrverandi bæjarstjóri í I Winnipeg þess efnis aS hann hafi notaS stöSu sina sem einn úr land- veganefndinni, til þess aS fá verka- samning fyrir félag sitt “Manitoba Bridge & Iron Works” Út af þessum ákærum hefir Deacon kraf- ist þess aS stjórnin í fylkinu skip- aSi rannsóknarnefnd og las Norris upp bréf frá honum þess efnis á föstudaginn í þinginu. Er liklegt aS rannsókn fari fram innan skamms. í fréttum um giftingu Jóns ]sonar Björns Jónssonar frá Churclibridge er móSir konu hans sögS Pálsdóttir, en hún er Teits- dóttir. ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904 Columbia Press félagið GEFUR KAUPBŒTIR SEM FYLGIR: NÝIR KAUPENDUR fá 2 bœkur eða eina snotra borSklukku eða vasaúr og sjálfbleking. FYRIRFRAM B0RGUN. Þeir sem borga fyrírfram fyrir eitt ár geta fengið 1 bók, úr eða penna. Listi yfir bækurnar: María Svikamylnan Hefnd Mariones Kjördóttirin Fanginn í Zenda 1 örvænting Miljónir Brewters Rupert Hentzau Allan Quatermain í herbúSum Napóleons Hulda Ólíkir erfingjar Gulleyjan Freistingin LávarSarnir í norSrinu Útlendingurinn 4 SðLSKIN. BARNABLAÐ LÖGBERGS I- AR. WINNIPEG, 17. FEBRtrAR 1916 NR. 20. sem skrifar alveg eins og hann pabbi minn.” G. S. B. A. — “Ég sá þig ekki í kirkju á sunnudaginn var.” B. — “ÞaS er ekki von. Eg var sá, sem tók samskotin.” Vegamót. AS afstaSinni orustu í ameríska stríSinu voru einu sinni mörg hundruS særSir hermonn fluttir á spítala og biSu nokkrir þeirra dauSa sins, því ekki var sýnt aS sár þeirra yrSu grædd. Þegar Lindoln forseti heyrSi þetta, ásetti hann sér aS heimsækja hina særðu menn. Þegar hann kom inn í dyrnar varS fyrst fyrir honum ung lings maður, sem hafSi sýnt þrek og hugrekki, lagt i stórhættu og særst geigvænlega. “Get eg hjálpaS þér nokkuS?” spurSi forsetinn og nam staSar viS hilS liins særSa manns. “Já, mér þætti mjög vænt uni, ef þér vikluS gera svo vel og skrifa móSur minni.” Lincoln settist niSur, skrifaSi hréfiS og setti nafn sitt undir. Þegar hinn deyjandi æskumaSur sá nafnið, hnikti honum mjög við: “EruS þér forsetinn?” spurSi liann. “Já, drengur minn. get eig nokk- uð hjálpaS þér?" “Já, en eg ’veit ekki hvort þér vilj- iS gera þaS. ViljiS þér vera mér i móSur staS og halda í hendina á iner meSan eg dey, ]iess verSur ekki langt aS bíSa?” í tvær stundir sat forsetinn viS hliS unglingsins og hélt í hönd hans. . Þá varð höndin máttlaus og smá kólnaði; stríðiS var á enda. Börnimum þykir gaman aS lesa þessa smásögu. Sent af Jónasi Jónassyni, Wynyard, Sask. Ósk. Ef eg ætti eina ósk, mundi eg óska sólskins í sál hans bróSur míns, sem er nú fangi á Þýskalandi. Tíminn hlýtur aS vera langur fyrir honum aS vera svona langt frá öll- um sínum í ókunnu landi; eg veit 4ð hanu hugsar oft til okkar. GuS- veri nieð honum elsku bróður mín- u m. S. Pio ára, Winnipeg. Gátar. 1. Hvaö er þaS í húsinu, sem heitir sama og niatur? 2. Hvert er þaS fult hús matar, sem hvergi finnast djTnar á? 3. LíSur upp í loftiö lifandi og rautt, sezt niSur aftur svart og dautt. 4. Hvaö er þaS sem fækkar viS fjölgunina? 5. Hvers' vegna éta hvítu kind- urnar meira en þær svörtu? 6. t hvaða mániröi boröa menn minst ? 7. Tveir menn gengu út méS á, háru það með sér sem margir vissu en enginn sá? 8. Hver gerir mest fyrir aðra? 9. HvaS gerir hver hlutur í lieimi ? ío. Fuglinn flaug fjaðralaus, settist á vegginn beinlaus', þá kom maður handalaus og skaut fuglinn bogalaus. Jólakertið hans Gríms NiSurlag. ÞaS komu þakklætis og gleSitár í döpru augun hans Óla, er hann rétti fram sína mögru og veiku hendi. En Grímsi laut niður, kysti hann á enniö og sagði: “GuS .gefi þér góða nótt og gleöileg jól, Óli minn”. Svo hljóp hann út og heim til sín. En Óli fylgdi honum eftir meS sínum stóru dökkgráu augum, sem nærvera dauSans var búin aS breiöa sína þokuhulu yfir. Klukkan var átta um morguninn er Grímsi litli vaknaði. ÞaS var fariS aS birta af degi og pabbi hans var kominn heim. ÞaS var fagnað- arfundur þegar pabbi hans tók liann í fang sér með þeirri hendinni sem hann hélt ekki um hækjuna sína. en Grírnsi fór aö gráta þegar hann sá aS pahhi hans hafSi mist annan fótinn, og hann þekti varla pabba sinn, því hálft andlitiö var alt af- mvndaS af stórum örum og svo hvítum blettum, sem sýndust ann- aS ídagiö vera bláir á lit. Litli drengurinn varö hálf hræddur viö pabba sinn, en þegar hann talaði. þá kannaöist Grímsi viS hann, af því röddin var óbreytt, og þá hýrn- aöi aftur yfir honum. Alt i einu segir hann vi'S mömmu sína og ])abba: "Mig dreymdi aS hann Óli koni inn ineð kertiS mitt í hendinni, og þaö logaSi svo skært á því aö þaö varS albjart í öllu húsinu og Óli var klæddur í snjóhvít föt og var svo glaSur og hlæjandi. Hann sagföi mér aS nú væri sér batnaö og ]>essi föt væru jóligjöfin sín og nú væri hann líka hjá mömmu sinni og pabba, eins og eg, og sér liöi svo ósköp vel, og svo kysti hann mig og sagði: “En mér þykir þó lang vænst um kertiS frá ]>ér, Grimsi minn, af þvi þú gafst mér þaS þegar dimt var í kringum mig og eg ætla altaf aS eiga þaö hér eftir.” Svo hvarf hann snögglega, en birtan af ljós- inu frá kertinu var skir eftir og eg vaknaöi viS þaö. GóSa mamma flýttu þér aö hjáílpa mér í fötin, eg þarf aö fara til hans Óla.” En foreldrar Grímsa kystu hann Ixeöi meö tárin í augunum og sögöu honum að nú gæti hann ekki séö Óla, því liann heföi dáiö í nótt. Og litla kertið hans Grímsa liafði lýst liQnum inn í eilífSina. Góöu jólaböm! Gleymiö ekki aS bera ljós kærleikans inn í dimmu húsin og gefið öSrum af þetrri gleSi sem þið njótiS sjálf. Ykkar einlæg Yndó. Kraftur bænarinnar. LéftúSugur ungur maSur fór af forvitni á bænasarnkomu. MeSal annars sá hann þar unga stúlku, sem kraup viS hliS móöur sinnar og sagði: “GóSi guö, blessaöu hana mömmu”. Hún bað fyrir því sem

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.