Lögberg - 25.05.1916, Síða 6

Lögberg - 25.05.1916, Síða 6
c LÖGBKRG, FTMTTJDAGINN 25. MAí 1915. CANADISK SKANDINAVA HERDEILD (Overseas Battallion) Undir stjórn Lt.-Col. Albrechtsen. Lt.-Col. ALBRECHTSEN, Aðal-skrifstofa: 1004 Union Trust Building, Winnip eg Stjómað eingöngu af Skandinövum og lið safnaður allur undir þeirra umsjón. SKANDINAVAR ERU BEÐNIR AÐ GANGA I ÞESSA DEILD INNRITIST STRAX Gerist kaupandi Lögbergs J>ér tem lesið það en hafið ekki enn skrif- að yður fyrir því. Or bygðum íslendinga Langruth. HeiíSraBa Lögberg. HafíSu kærustu þökk fyrir aS prenta auglýsiuguna okkar um daginn og sömuleiöis fréttagreinina, sem fylgdi. Eg sendi Kringlunni sömu auglýsingu á sama tíma, en þjóörækni hennar náöi ekki svo langt aö taka nokkuö af því eöa minnast á þaö meö einu oröi. — Sælir eru hreinhjartaöir. Samkomur vorar voru haldnar eins og til stóö. Sú á Langruth þann 14., eins og auglýst var, en sú á Big Point ekki fyr en þann 19, af því veöur hamlaöi þann 12., eins og ákveöiö var í auglýsingu vorri. Þessar samkomur voru vel sótt- ar, þegar tillit er tekið til veganna, sem voru slæmir. Skemtanir voru góöar og samvinna öll í bezta lagi. Á Langruth fór flest fram á ensku, af því þar voru svo margir enskumælandi menn sem sóttu sam- komuna. Langruth lúðraflokkurinn spilaöi allmörg lög, svo voru þess utan af söngtagi sóló, Mrs. Lang- don, fjórraddaður söngur er Karl Lindal stýrði, sóló af S. B. Olson og svo söng S. B. Benedictsson sitt erindið á hverju skandinavisku málanna og íslenzku. Ræður fluttu Mr. Gorrett, Mr. Langdon, Mr. Olson, Mr. Péturs- son, allir á ensku, en S. B. Bene- dictsson talaði á íslenzku. Var hans umtalsefni islenzkt þjóöerni og skyldleiki noröurlanda þjóðanna. Aö endingu sungu allir “Eldgamla Isafold” og “God Save the King”. Síöan var dregiö um fjóra prísa, voru þaö: (1) $5.00 viröi af mat- vöru gefið af Erlendson Bros, (2) hveiti heilsekkur og hveiti hálfsekk- ur, gefnir af Geo. Langdon og taumbeizli fhaulter), gefiö af ívari Jónassyni. Þar á eftir tók dansinn viö og var hinn fjörugasti til klukkan fjögur um morguninn. Veitingar voru seldar á staðnum og stóð fyrir þeim kvennefnd: Kristin Benjamínsdóttir, Guöný Magnúsdóttir, Þóra Finnbogason, Ólöf Eyvindsson og Hólmfriöur Olson. — Ágóöinn af þessari sam- komu var nær $70.00. Samkoman aö Big Point var haldin 19. apríl, var hún i góöu meðallagi sótt. Þar var bœöi söng- ur og ræðuhöld og upplestur. Ræðumenn voru Halldór Daniels- son, Magnús Pétursson, S. B. Bene- diktsson, Ingimundur Olafsson og S. B. Olson; Mr. og Mrs. Valde- marsson meö upplestur. Ágúst Eyjólfsson söng sóló, Mrs. Hannes- son spilaöi á guitar og söng undir og meö henni þrjár persónur aðrar. Einnig spilaöi bandiö nokkur lög. Þar var einnig dregiö um 4 prísa, er þeir gáfu: Bjami Ingimundarson, kind, Böövar Jónsson, kind og hveitisekk, og Ágúst Eyjólfsson sekk af fóöur- komi. Aö þessu loknu var dansaö til morguns. Veitingar voru þar og seldar. Varð ágóöinn um $66.00. Fyrir veitingunum stóöu þar: Ingibjörg Pétursson, Guöfinna Bjömsson, Guörún Eyjólfsson og Sezelja Hannesson. Þessar samkomur voru mjög skemtilegar og báru á sér svo ís- lenzkan og þjóðemislegan keim. Þaö var öllum svo hjartanlega skiljanlegt fyrir hvaö var veriö aö vinna. Þaö er gleðilegt aö sjá hvað islenzka fööurlands ástin á sér enn djúpar rætur meðal Islendinga. En um leiö er ástin til vors fósturlands, Canada, mjög einlæg og fölskva- laus. Eg er viss um aö engin þjóö í Canada hefir heilbrigðari skoöun í þjóðernislegu tilliti en íslending- ar. Ingimundur Ólafsson hefir verið hér all-lengi til aö fá menn í herinn og safna tillögum til 223. deildar- innar. Hann hefir ferðast um Markland bygöina og fengiö þar rifleg samskot. Hann biöur Lög- berg að færa þeim þakklæti sitt. Sömuleiöis hefir hann ferðast norður meö vatninu og alstaðar mætt góöum undirtektum. Eftir því sem hann segir mér, hefir þeg- ar komið inn á þriöja hundrað dala aö vestanverðu við Manitobavatn. Þessi bygð hefir víst oröiö sú fyrsta aö bregðast við og taka til starfa til aðstoðar Scandinavisku herdeildinni. Héöan eru lika marg- ir farnir í herinn, svo margir, aö þaö er spursmál hvort nokkursstað- ar hefir veriö gert betur, miöaö við fólksfjölda, því vor bygö er ekki stór. í nafni allra bygðarbúa, ungra og aldinna, óska eg svo herdeildinni 223. til hamingju og góös •gegnis og vona að hún veröi ekki sú lak- asta að halda uppi brezka fánanum. Og eg þakka öllum, stórum og smá- um hér fyrir þeirra góöu samvinnu og samúö í þessu máli. Virðingarfylst, S. B. Benedictsson. P. S. — Vér biðjum Lögberg aö bera kveöju vora þeim ágætu, ungu mönnum, Josef Thorson og Kr. J. Austmann, meö þakklæti fyrir komu þeirra út hingað. —S.B. Hugsjónir. Flestar framfarir sem átt hafa sér stað í heiminum, flest þau spor sem stigin hafa verið í menningar áttina, eiga rót sína aö rekja til þess sem kallað er hugsjónir. Af al- drei hefði nokkrum manni hug- kvæmst neitt í þá átt, að breyta og bæta þaö sem var, ef aldrei hefðu komið fram aörar skoðanir á hlut- unum en þær sem áður höfðu komið fram, ef engar hugsjónir hefðu vaknaö hjá mönnum í sambandi við þá, mundum vér enn þann dag i dag standa þar, sem forfeður vor- ir stóðu fyrir mörgum öldum síöan. Þeir menn og þær konur sem mest gagn hafa unnið heiminum, hafa ávalt skarað fram úr öðrum í því, að sjá í huga eitthvað sem var betra en þaö sem áöur var til og hafa gert þá hugsjón að veruleika. Skeytum á milli bæja eða sveita var til skamms txma ekki komið á annan hátt en með pósti. En af því að Morse sá í huga greiðari aðferð til þess en póstgöngurnar voru, varö ritsíminn tii. Einnig var það því aö þakka, aö Bell sá eitthvað jafnvel handhægra en rit- símann til þess að talsíminn varö l ð L l I I lt. IðllXII, | V" 1 þeim; Anna setti Áma á grasblett- inn fyrir utan húsiö og lagöist niö- ur hjá honum með myndabók og sýndi honum myndimar, en Móri gamli flatmagaöi skamt frá og horfði á þau. Árni horföi stundum á myndabókina og hlustaði á þaö sem Anna sagöi honum; stnndum hrifsaöi hann út í loftið til þess aö reyna aö ná flugum sem hann sá. stundum skreið hann yfir til Móra gamla og reif í hann, en Móri dinglaöi rófunni vingjamlega og brosti, því hundar geta brosað al- veg eins og menn; ef þiö takið vel eftir pví sjáiö þiö þaö, og Móri var einn af þessum vitru hundum sem brosti svo vel og greinilega. (Trh). Nábúamir. Frá þessari sögu hefir nýlega sagt frakkneskur auðmaöur á þessa leið: Eg misti konu mína i fyrra, og eftir þaö sótti á mig þunglyndi og megn lífsleiöi, sem ágerðist meir og meir, svo eg afréöi loks aö selja verzlun mína í borginni og kaupa mér búgarö upp til fjalla. Búgarö- urinn sem eg keypti var gamalt aö- alsmanns setur og fylgdi því afar- viðlendur skemtigaröur meö trjám og aldinrunnum. Eg kom þangaö öndvert vor og gekk þar fyrstu vik- umar í sama sinnuleysinu fram og aftur um garðinn. Brátt vöktu þó ýms dýrin eftirtekt mína meö at- höfnum sínum og mert fuglamir. ÖH vom dýrin spök eins og heima- gangar, því gamli eigandinn haföi varla komið þar ámm saman, svo þar var einskonar Edensfriður yf- ir öllu. Þar bygöu fuglamir hreiö- ur sin og hagræddu þeim, þó þeir sæju mig rétt hjá sér. Eg haföi líka svo lítið um mig sem eg gat, og þegar þeir fóm að verpa, gekk eg aö hreiömnum og skoðaði eggin og tóku þeir það sér ekki til. Eg þekti meira en htmdrað hreiður og vissi hvaöa fuglar þau áttu. En svo fór eg að taka eftir því stundum á morgnana þegar eg kom aö heim- sækja þessa kunningja mína. aö egg voru horfin úr ýmsum af hreiömn- um, sem eg var viss um að höföu verið þar kveldið fyrir, og mest frá gæsum og öndum. Eg dróttaöi þessu mest aö ketti einum gulbrönd- óttum, sem eg vissi að hafðist viö í móbergjamnnum nokkrum í einu garðshominu nálægt stórri tjöm, sem þakin var öndum, og hélt eg aö kisa hefði valið sér þenna staö, ttf þess aö vera til taks þegar ungam- ir kæmu út úr eggjunum. Eg vildi vita vissu mína í þessu og fór því á fætur meö sól nokkra morgna og faldi mig í laufþéttum runni skamt frá tjöminni. Einn morgun um sólaruppkomu sá eg koma tvo hrafna sem áttu hreiður í klöppum nokkmm í brekk- unni yfir garöi mínum. Þegar þeir komu inn yfir garðinn, demdi ann- ar þeirra sér niður á eitt andar- hreiðrið, sem eigandinn haföi yfir- gefið í svip, greip þar tvö egg, ann- aö í klæmar en hitt í nefið og flaug burt með. Svo settust krummar að morgunveröi þar í brekkunni. En eg tók um leið eftir ööru sem við bar þar í grendinni, því í sama bili sem hrafnana bar yfir garöinn, kom bröndótta kisa út úr jaröfalls holu þar í tjamarbarminum og stansaði hjá önd sem lá á eggjum rétt við holuopiö. Eg haföi aldrei fyr tekiö eftir þessu andarhreiöri, því engin önd verpti þeim megin tjamarinnar nema þessi eina önd, cg fuUyrti eg að hún heföi valiö sér þar staö rétt við bæjardyr kisu og þaö svo nærri, aö kisa varð nærri því að klofa yfir heriðrið í hvert sinn sem hún fór inn eða út. En aldrei brá öndin sér við það. í þetta siun beið kisa þar hjá hreiðr- inu þar til hrafnarnir voru farnir, og sneri þá inn aftur. Hrafnamir Komu oft á morgnana inn yfir garð- inn og bar kisa sig'eins aö í hvert skifti sem þeir komu. Eitt sinn þegar öndin var búin að unga út, var hún ekki heima þegar hrafn- ana bar inn yfir garðinn og settist þá kisa hjá hreiðrinu og gætti þess vandlega aö ungunum yröi ekki neitt aö grandi, og þar sat hún þar til hrafnamir voru á burtu og móö- irin komin til unga siima. Eins þaut kisa til unganna þegar hrafn- amir komu, þó ungamir væru langt í burtu, ef þeir vora aðeins á þurru landi og móöirin ekki hjá þeim, en aldrei skifti kisa sér af neinum ungum öðrum en þessum. En nú kemur það allra skrítnasta, því einn morgun komu tveir ketl- ingar bröltandi út úr holunni á eft- ir kisu, annar gulur en hinn grá- flekkóttur, og þá þótti mér fyrst gaman aö börnunum, því stundum sváfu ketlmgamir í hreiörinu á daginn innan um ungana, og lá öndin oft á þeim öllum, eins og hún ætti alt saman ein. Þeir bröltu upp um bakið á öndinni og leituðu aö spenum á brjóstinu og tók hún því öllu meö mestu þolinmæöi. Oft láu »þeir í sólskininu eöa voru á rangli í hóp allir saman, bæði ung- amir og ketlingarnir og sátu þá gömlu konurnar báöar saman þar í grendinni og horföu á bömin. Nokkrum sinnum sá eg það að önd- in stjakaöi viö ketlingunum, þegar henni þótti þeir fara of nærri tjöm- inni og kisa var ekki hjá. Gargaði liún þá ákaflega þangað til ketling- amir snéru frá, eöa kisa kom að. Þaö sást á öllu, að þetta voru gaml- ar vinkonur og að þetta var ekki fyrsta voriö, sem þær höfðu verið saman. Steggurinn fór þar á móti sinna ferða og gaf sig lítið aö kisu eöa hún aö honum, en alt var þó frið- samlegt meö þeim. Nú er veturinn liöinn og vor kom- iö á ný. Öndin liggur nú á eggjum í annað sinn, en ekki eru nein lík- indi til þess að það muni fjölga hjá kisu í þetta sinn. Ketlingamir báö- ir fylgja henni, en ungar andarinn- ar eru flognir burt fyrir löngu. En sömu vinkonurnar eru þær og halda saman á sömu stöövum. Hvorki kisa né hrafnamir hafa breytt vana sínum. Hér er alt eins og var i fyrra vor. að eins eg einn oröinn breyttur. Þvi náttúran og samver- an við dýrin hafa gefið mér þá hamingju og þann unað sem allur auður minn gat ekki veitt mér i minni kæru og dýrðlegu Parísar- borg. J. A. Guðtnundsson, 11 ára. fþýddi). Kœru Sólsskinsbörn. Eg ætla að segja ykkur dálítið æfintýri af sjálfum mér, þegar eg var ungur drengur úti á íslandi, hjá pabba mínum og mömmu. Létu þau mig vaka á nóttunni yfir tún- inu á vorin, svo að skepnuranr bitu ekki grasið jafnóöum og þaö spratt. Mér lejdidst ósköp mikiö að vaka til. Field sá í huga betri ráð til aö skutla skeytum yfir hafið en með skipum; þeirri hugsjón er þaö að þakka aö heimsálfurnar eru tengd- ar saman meö sæsíma. Og af því að Marconi sá enn þá fullkomnari aöferð til þess en sæsímann, varð loftfiröritun hans til, sem hefir þann mikla kost við sig, að skip, hvar sem eru á hafinu, geta talast við eftir vild sinni, eins og kunnugt er. Allar þessar framfarir eru að þakka hugsjónum þessara manna. Grískur myndasmiður, lítt þekt- ur, var höfundur að einni hinni fegurstu mynd sem gerð hefir ver- ið, myndinni Venus. Engin mynd hefir hlotiö meiri viöurkenningu fyrir aö fullnægja betur feguröar kröfum mannlegs hugvits en hún. Og ennþá er hún sú fyrirmynd sem kepst er við að ná, og sem fram- farir heimsins í þessum greinum má eflaust aö miklu leyti þakka. Og hve mikiö á ekki heimurinn aö þakka hugsjón Michael Angelo, sem kemur fram í hinni aðdáunar- veröu styttu hans af Mose. Um þá styttu hefir verið sagt, aö hún sýni betur en nokkra sinni áður hafi verið sýnd, ímynd hins háa, göfuga og guöi Iíka. Sönglög, sem svo eru tilkomu mikil, að þau hrífa oss á sitt vald og leiða oss inn í aðra og fegurri heima, era til af því að sönglaga- smiöimir sáu í huga það, sem ekki var áöur til. Af því aö kermarinn sá í huga færi á að bæta og fullkomna mann- inn, höfum við skóla og menta- stofnanir. Hvað skyldi þaö ann- ars vera, sem ekki er hugsjónum manna að þakka? Sá sem að sér hlutina ekkert öðruvísi en aðrir sjá þá, sá sem sjálfur á enga hugsjón í sambandi við þá, ryður ekki nýj- ar brautir. Það er hugsjónamaö- urinn sem bætir og fullkomnar hlutina, sem smíðar eimlestir og línuskip í staöinn fyrir hjólbörur og pramma. Frægustu listaverk heimsins eru því aö þakka, aö hinir miklu lista- menn sáu í huga eitthvað annað en það sem öörum fanst aö ætti sér staö i náttúrunni. Það er ekki nóg, aö sjá náttúrana eins og oss finst hún stundum líta út. Hitt er tilkomu meira, og það tilkomu mesta, að sjá hana eins og hún get- ur litið út í huga- vorum, að sjá möguleika sálarinnar í samræmi við veruleika náttúrunnar. Eins og hugsjónamaðurinn litur öðram augum á hlutina en f jöldinn, eins lítur fjöldinn oft misjöfnum augum á hugsjónamennina sjálfa. Þannig er algengt aö heyra um þá sagt, að þeir séu óþörfustu menn þjóðfélagsins, aö þeir komi engu gagnlegu til leiðar, liti óhagsýnum augum á hlutina, séu draumóra gjarnir, dáðlausir og latir. En þrátt fyrir þaö, að eitthvað kann að vera til í þessu, er samt sannleikurinn sá, að þessir menn reynast oft miklu hagsýnni en þeir, sem mest hæða að draumórum þeirra, því þaö eru hugsjónamenn heimsins, sem hafa gefið oss þörfustu og hagkvæmustu hlutina sem til eru. Þaö eru þeir, sem mest og bezt hafa breytt og bætt kjör vor, sem hafa hrundið því af herðum vorum, sem mest dró oss niður, sem hafa lyft oss upp og vakið okkar eigin hugsjónir af svefni. Sá tími hlýtur aö koma, aö vér lærum aö meta, hve mikla þýöingu hugsjónir manna hafa í heiminum fyrir einn og alla, hve óendanleg- an þátt þær geta átt í því, aö glæöa áhrifin fyrir þvi góöa, aö menta, aö skapa og bæta hag manna. Myndir hugans —hugsjónirnar, eru oss ekki gefnar ti þess að leika okkur aö þeim. Þær eru héldur ekki gefnar oss til þess aö blekkja oss eöa leiöa oss frá sannleikanum. Þær eru gefnar oss til þess aö sýna oss, aö þær geti orðið að veraleika, og að það er fyrir einhvern vera- leika, að þær era til, að þær era ef til vill fyrirmynd sjálfs veruleikans. Hugsjónirnar gera oss að sönn- um mönnum. Þær eru oss gefnar til aö brýna oss og hvetja til aö halda áfram öllum mögulegum um- bótum, til aö sætta oss ekki við ó- fullkomleikann, en glæða hugboð- ið hjá oss um eitthvað fullkomnara og betra. Vér erum smátt <fg smátt að sannfærast um þaö, að hugsjónir séu ekki rugl tómt, heldur hug- mynd sem gædd er því lífsafli, sem fyr eöa síðar mun gera hana að veruleika. Að kenna barninu að hugsa þannig, aö þaö verði að vana fyrir því að sjá bjartar og fagrar mynd- ir í sál sinni, aö eitthvert hugboö sé sífelt.vakandi hjá því um þaö góöa og farsæla, en ekki hiö illa og ófar- sæla. Að lind hinna dýpstu og feg- urstu hugsana sé hrein og tær, en ekki óheilnæm og soruö, að hinar helgustu og beztu hvatir s'éu háar og göfugar, en ekki lágar og lítil- mannlegar. Þær hugsjónir eru hverju barni betri arfur, en gnótt gulls. S. E. þýddi. STAKA. Svo að ekki ruglist rím er reglugjörðin aö hnoöa saman leir og lím og láta í sköröin. L. K. Verðið er sama og vant Sumartíma- er. Borgunarskilmálar eru auðveldir. Afgreiðsla er greiðari en nokkru sinni bilið byr jar áður. m 1. Maí Biðjið um bækling með fullkomnum upplýsingum eða talsímið og helzt itil m 30. Sept. íhe Arctic lce Co. Limited 156 Bell Hve. oq 201 lindsay Building Margt smátt gerir eitt stórt jafnvel þegar um eldapítur er að ræða, þá ættu menn að hafa augun á smámunum. Viðartegundin, gæði brennisteinsins, hversu hægt er að kveikja á þeim EDDY’S ELDSPlTUR eru búnar til úr sterkum hreinum furuviði og svo vel gerðar að í þeim kviknar frábærlega vel. Eddys eld- spítur hafa verið til sölu í sextíu og fimm ár það er því ekki að undra þó þetta félag kunni að búa til eldspít- ur. Það er altaf óhætt að reiða sig á vörur sem Eddy félagið býr til.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.