Lögberg - 08.06.1916, Blaðsíða 3
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 8. JÚNI 1916.
RICHARD HATTERAS
Eftir
Guy Boothby
I ganginum fann eg tötrabúinn miSaldra mattn.
Hann hneigSi sig þegar hann heyrði aS eg var Hatter-
as, og spurSi hvort hann gæti fengiS aS tala viö mig
í fimm mínútur. Kg fór þá meö hann inn í næsta
herbergi og benti á stól.
“Hvað viljið þér mér?” spurði eg.
“Það er nokkuö einkennilegt”, sagSi maöurinn. “En
til aö byrja meS, veit eg aS þér eruö órólegur yfir
persónu sem er horfin”.
“ÞaS getur satt veriS”, svaraöi eg.
“Ef það væri í nokkurs manns valdi aS vísa yöur
á staöina, svo þér gætuö fundið hana, þá vært yður
gagn aö því”, bætti hann við.
“Mikið gagn”, svaraöi eg. “GetiS þér gert það?”
“Eg get veitt nokkra hjálp, en þó því aö eins aö hún
verSi borguð”.
“ViS hvaö eigiS þér meS þessu?”
“AS eg fái fimm hundruð pund fyrir upplýsingar
mínar”.
“En eg álít 500 pund of mi'kla upphæð”.
“Þá verSur ekkert af viSskiftunum, og þykir mér
þaS slæmt”.
“Mér líka. En eg vil ekki kaupa köttinn í pok-
anum”.
“Segjúm þá fjögur hundruS”.
“Nei, hvorki fjögur, þrjú, tvö eða eitt. Fimtíu
skal eg gefa, ef upplýsingarnar eru nokkurs virði”.
Svo stóö eg upp til að enda samtaliS.
“Jæja, eg verð aö ganga að þessu”, sagSi maður-
inn, “fáiS mér peningana og eg skal segja ySur frá
því sem eg veit”.
“Nei, eg verS fyrst aS heyra hvort þaS er nokkurs
virSi, og sé þaS tilfelliS, þá skuluS þér fá peningana.
TreystiS mér”.
“Eg stóS á horninu á Pitt stræti fyrir fáeinum
kveldum síSan, þá gengu tveir menn þar fram hjá, sem
töluðu saman af ákafa miklum. Annar var hár og
kraftalegur, hinn lítill. Eg hefi aldrei séö þrælslegri
menn en þessa tvo. Þegar þeir komu á móts viS mig
sagSi annar: “Þú þarft ekki aS vera hræddur, eg skal
koma meS stúlkuna á stöSina kl. 8”. Hinn sagSi eitt-
hvaS er eg heyrði ekki, og svo misti eg sjónar á þeim.
Eg gekk til stöSvarinnar fyrir kl. 8. Rétt á eftir kom
minni maðurinn, sem eg nefndi, og leit í kringum sig.
Hann virtist óánægSur yfir því aS sjá ekki hinn mann-
inn. Lestin var um þaS leyti aS fara þegar eg sá hinn
manninn og meS honum unga stúlku meS þykka blæju
fyrir andliti. “Eg hélt þiS munduS koma of seint”,
sagði sá litli. “Á því var engin hætta”, sagSi hinn,
hoppaði inn í fyrstu raSar vagn og sagSi stúlkunni aS
koma lika, hún gerSi þaS líka, en eg sá aS hún grét.
Svo segir litli maðurinn: “Skrifaöu mér frá Bourke
og segðu mér hvemig henni líSur”. “ÞaS megiS þér
vera viss um, en gleymiS ekki aS gæta Hatteras”. “Ó,
veriS þér ekki hræddur um þaS”, svaraði sá litli. Svo
fór lestin, en eg hraðaði mér hingaS. FáiS mér nú
þessi 50 pund, þér hafið fengiS alt aS vita”.
“Saga yðar virðist góS, en fyrst verS eg aS spyrja
yður nokkurra spuminga. HafSi stærri maðurinn ör
yfir vinstra augana ?”
“Já, eg man nú aö hann hafði þaS. Eg gleymdi aS
minnast á þaS”.
“EruS þér viss um aS stúlkan var ungfrú Wether-
ell? GátuS þér séS hvort hár hennar var dökt eða
> jarpt?”
“ÞaS var dökt”.
“Þér eruS viss um að þaS var dökt?”
“Já, eg gæti svariS þaö”.
“Þétta sýnir mér að saga yöar er lýgi, frá byrjun
til enda. Flýtið ySur út úr þessu húsi, eSa eg fleygi
yður út”.
“Komdu ekki meS neitt slíkt til mín. FáiS mér
fimtíu pundin”.
Um leiS og hann sagði þetta, tók hann skambyssu
• úr vasa sínum og miSaði henni á mig, en áður en hann
gat komið með nýjar hótanir, hélt eg um úlnlið hans
og tók vopniS af honum, svo sló eg hann um koll, svo
hann lá spriklandi á gólfinu.
“Þorpari”, sagði eg. “Stattu á fætur og flýttu þér
út, áður en eg sparka þér út úr húsinu”.
Hann stóS upp og fór aS bursta fötin sín.
“Eg vil fá fimtíu pundin mín”, sagði hann.
“Þér skuluö fá meira en þér viljiö, ef þér komiS
hingaö aftur. Út meS yöur”.
Um leiS og eg sagði þetta greip eg í hálsmáliS á
fötum hans, dró hann út úr herberginu, gegn um gang-
inn aS útidyrunum, og sparkaði honum ofan af tröpp-
unum. *
“MaSur minn”, hrópaði hann þar sem hann lá,
“bíSiS þér þangað til eg næ í yöur hér úti. Eg skal
borga yöur þetta, veriS viss um þaS”.
Eg gekk aftur til borSstofunnar án þess aS skeyta
um hótanir hans. Wetherell og Beckenham höfðu
báðir séS þaS sem fram fór, og spurðu mig um þaö.
Eg sagSi þeim sögu mannsins meS fám orðum, og
sannfærSi þá um hve ósanngjörn lýgi hans hefði veriö.
Wetherell stóS nú upp.
“Eigum viS aS fara og tala viS hr. McMurtough ?”
“Þér komiS meS okkur lávarður Beckenham, vona
eg?” sagöi Wetherell.
“Með mestu ánægju”, svaraði lávarðurinn, og svo
fórum viS að búa okkur.
AS liönum 45 mínútum sátum viS í dagstofu hr.
McMurtoughs, og biöum þess aS fá að tala viS hann.
Hér um bil 10 mínútum seinna kom þjónninn og sagSi,
að McMurtough gæti nú tekiö á móti okkur, og fylgdi
okkur til herbergis hans. Hann var lítill, gráhærður
njaður, mjög viSmótsgóSur, fjörugur og skemtilegur.
Hann tók á móti Wetherell sem gömlum vin og var
svo kyntur okkur.
“LeyfiS mér aS kynna yður vinum minum”, sagöi
Wetherell — “Markgreifi Belkenham og hr. Hatteras”.
Hann hneigöi sig og rétti okkur hendi sína, og svo
settumst viS, og Wetherell kom strax meS erindið.
Þessi nýi vinur okkar kvaS sér ánægju í því aS lána
okkur skonnortuna í þessum kringumstæSum.
“Eg vildi aS eg gæti orSiö ykkur samferöa”, sagöi
hann, “en til allrar ógæfu er þaS ómögulegt. Eg skal
undir eins senda boð niður aS höfninni, og láta búa
hana út, svo þiS getiS fariö í dag. Á eg að sjá um mat-
arbyrgöir, eöa viljiö þér gera þaS?”
“ViS skulum sjá um það”,' svaraöi Wetherell. “Öl'.
útgjöld annast eg”.
“Sem þú vilt, gamli vinur minn”, sagði Mc-
Murtough”.
“Hvar liggur skipið?” spurSi Wethercll.
Eigandinn sagði okkur þaS, og þegar við höföum
þakkað honum innilega, fórum viö aS finna skonnort-
una. Hún var fallegt skip, hér um bil 100 tonn, og
virtist í alla staði góð. Við fengum okkur bát
og rerum þangað. Skipstjóri var í káetunni, en þeg-
ar viS kölluSum til hans, kom hann upp. Wetherell
sagöi honum erindi okkar og fékk honum bréf eigand-
ans. Hann las þaS og sagði svo:
“Eg er tilbúinn, hr. mínir. Að því er McMur-
tough Skrifar, má engin stund missast, og meS ykkar
leyfi byrja eg undirbúninginn strax”.
“BiðjiS um öll þau kol, sem þér þurfiS, og segiS
matráðanda aS kaupa alt sem þarf fyrir hans stöSu.
Allir reikningar verða aS sendast mér”.
“ÞaS skal gert, hr. Wetherell. Og nær viljiö þér
vera tilbúinn aS fara?”
“Undir eins og mögulegt er. Haldið þér að þið
getiS oröiö tilbúnir kl. 3 eftir hádegi?”
“Ó, það verður nokkuS eúfitt, en þó held eg aS þaS
verSi mögulegt. Eg skal gera það sem eg get, þaö
megið þér vera viss um”.
“Eg veit þér geriS þaS. ÞaS er líka mjög áríðandi
aS viS getum siglt af staS eins fljótt og mögulegt er.
Nú ætlum viö á land og búa ýmislegt undir fyrir okk-
ur. Menn mínir munu seinna flytja farangur okkar
á skipið”.
vEg skal á meSan búa káeturnar undir komu ykkar”,-
(Svo fórum við ofan í bátinn og rerum aS landi.
Þegar viS stigum á land, spurSi Wetherell hvaS viö
bettum nú helzt aS gera.
“Er ekki bezt aS ganga upp í bæinn, og kaupa fá-
einar kúlubyssur og skotfæri? ViS getum fengiS þaS
sent strax út á skipiö, og sparaö tima á þann hátt”.
“Jú, viS skulum gera þaS strax”.
Svo gengum viS til George strætis—til sölubúðar,
sem eg mundi að eg hafSi séð þar. Þar keyptum viS
sex Winchesterbyssur, og mikið af skotfærum, og báS-
um aS senda þaS út á skipið fyrir hádegiS. Þegar
þetta var búiS, stóðum viö á gangstéttinni og ræddum
um hvað næst ætti aS gera, og komumst aS þeirri nið-
urstöðu, aö Wetherell og Beckenham skyldu ganga
heim og koma fyrir farangri sínum, en eg skyldi kaupa
ýmislegt smávegis og koma svo heim líka. Eg kvaddi
þá, gekk yfir götuna og lauk viS erindi mín, og ætlaði
aS fara aS biSja um vagn til aS elta vini mína, þegar
mér datt í hug að heimsækja Dawson & Gladman, og
fá að vita hvers vegna þeir auglýstu eftir mér? Eg
tók því stefnuna til Castlereagh strætis, fann skrif-
stofuna og gekk inn.
1 litlu herbergi annars vegar viS ganginn sátu þrír
skrifarar. Eg sneri mér til þeirra og spuröi, hvort eg
gæti fengiS að tala viö húsbændurna.
“Hr. Dawson er sá eini sem er heima”, sagSi ungi
maSurinn er eg ávarpaði. “Ef þér viljið segja mér
nafn yðar, skal eg segja honum þaö”.
“Nafn mitt er Hatteras”, sagði eg. “Richard
Hatteras”.
“Er þaS mögulegt?” sagSi ungi maöurinn. “Ef
þér viljiS bíða ofurlítiS, þá er eg viss um aS hr. Daw-
son kemur strax”.
ViS að heyra nafn mitt, fóru hinir skrifararnir að
hvíslast á, og litu til mín meB leynd.
iÞáð voru varla liðnar tvær mínútur þegar ungi
maSurinn kom aftur og bað mig aS koma meS sér.
Við endann á löngum gangi gengum við inn um dyr
meS blæjum fyrir, og eg stóS nú fyrir framan hr.
Dawson. Hann var lítill maður vexti en gildur, meS
hvítt skegg og sköllóttur.
“Mér er ánægja aB kynnast ySur, hr. Hatteras”,
sagði hann. “Þér hafiS eflaust séS auglýsinguna
okkar ?”
“Eg sá hana í morgun”, sagði eg. “Og þaö er af
þeirri ástæðu aS eg er hér”.
“Eitt augnabik áður en viS förum lengra. Þér mun-
uS afsaka þaS, sem eg ætla nú að segja, en þér skilj-
iS að þaS er nauðsynlegt. HafiS þér sannanir fyrir
því aS þér eruS sá, sem þér segist vera ?”
“Já, auðveldlega”, svaraSi eg, stakk hendinni ofan
í brjóstvasann og tók upp nokkur skjöl. “Fyrst og
fremst er hérna bankabókin mín. Og hér eru nokkur
bréf, sem mér hafa veriS send frá félögum i London
og Sydney. Hr. Wetherell, skrifari nýlendanna, mun
líka meS ánægju gefa yöur allar upplýsingar um mig,
það er eg viss um. Eru þetta nægar sannanir?”
“Meira en nægar”, svaraöi hann brosandi. “Nú
skal eg segja ySur hvers vegna viS vildum finna yöur.”
Hann opnaði skúffu og tók upp úr henni bréf.
“Fyrst ætla eg aS segja yöur, að viS urum umboös-
menn hér í Sydney fyrir Atwin, Dobbs & Forsyth í
Furniwalls Inn, London. Frá þeim fengum viS þetta
bréf meS síSasta pósti. í því er oss sagt að þér séuð
sonur James Dymoke Hatteras, sem druknaði í haf-
inu. Er það rétt?”
“Já”.
“Faðir yðar var þriðji sonur Sir Edward Hatteras
í Murdlestone í Hampshire héraSinu?”
“Já, han nvar það”.
“Og hann var bróðir Sir William, er átti dóttur sem
hét Gwendoline Mary”.
“Já, þaö er rétt”.
“Nú, hr. Hatteras, það er sorgleg skylda mín aö til-
kynna yður, aS þessi frænka ySar druknaði í tjörn í
nánd við heimili sitt, og aB faðir hennar dó af slagi
þegar hann frétti um forlög hennar. Þess vegna erfiS
þér, eftir því sem viöskiftavinir okkar í London segja,
nafnbótina og allar eignirnar, sem eftir því sem okkur
er skrifaS, eru mjög verðmiklar, þar eS þær eru inni-
faldar í hinu stóra húsi og lystigaröinum, tiu bænda-
býlum og miklar eignir í bænum—árlegir vextir af 15
þúsund pundum og saman sparaSri upphæS, sem er
næstum hundraS þúsund pund”.
“En, er þetta satt?”
“Já, þér getið lesið bréfiS”.
Eg tók viS því og las þaS, en eg gat naumast trú-
að mínum eigin augum.
“Þér eruð sannarlega sá maöur, sem ástæSa er til
að öfunda, hr. Hatteras”, sagði lögmaðurinn. Nafn-
bótin er mjög gömul, ög landeignin álitin aS vera meö
þeim beztu í þeim hluta Englands”.
“ÞaS er hún, en eg get naumats trúaS því aS hún
sé mín”.
“Á þvi er enginn efi, þér eruö nú eins áreiöanlega
barón og eg er Jögmaður. Eg álít að þér viljiS aS við
gerum alt sem nauösynlegt er, til aS tryggja yöur
þetta”.
“Já, auðvitaS. Eg verð að yfirgefa Sydney í dag
til að heimsækja eina af eyjunum, og verS í burtu eina
eða tvær vikur. Þegar eg kem aftur, skal eg undir-
skrifa öll nauðsynleg skjöl”.
“Eg skal muna þetta. Ogheimili yðar í Sydney er?”
“Hr. Wetherell, Potts Point”.
“Þökk fyrir. En félagiS í London biöur mig líka
að leggja 5000 pund í bankann undir yðar nafn. ÞaS
skal eg gera í dag”.
“Eg er ySur þakklátur. Nú held eg að eg verði aS
fara. Satt aB segja veit eg ekki hvort eg stend á höfð-
inu eða fótunum”.
“Þér jafniö yður bráSum”.
“Góðan morgun”.
“Góðan morgun, Sir Hatteras”. *
Svo gekk eg út úr skrifstofunni, hálf-ruglaður yfir
láni minu, hugsandi um frænku mína, sem fékk svo
sorglegan enda, og um gamla manninn, sem stóð í
glugganum og krepti hnefann að mér, þegar eg sá
hann siðast. Og aS hugsa sér, að hiS skrautlega fjöl-
skylduheimili var nú mín eign, og aS eg var barón og
foringi fjölskyldunnar, sem var eins gömul og nokkur
önnur í héraðinu. ÞaS var næstum of undarlegt til aS
vera satt.
Innilegar voru þær hamingjuóskir sem eg fékk i
Potts Point, þegar eg sagði frá þessu. En svo urðum
við strax aS fara að hugsa um undirbúning okkar
undir feröina. Þegar klukkan var tvö, yfirgáfum viö
heimiliS, og klukkan hálf þrjú vorum viS komnir út
á skipiS. Fimtán minútum eftir þrjú léttum viS akkeri ser'
og sigldum út höfnina.
Leit okkar eftir Phyllis1 var nú byrjuS á ný.
V. KAPITULL
Byjarnar og það sem znð fundum þar.
mér, og beygöi höfuðiö í áttina þangaS er halda skyldi,
/>egar viS komum aS götuhornum.
Loks komum viö í götuna þar sem Pete bjó. Á
horninu nam hún staðar, stakk tveim fingrmn i munn-
inn og framleiddi hátt blísturhljóB, eins og götudrengir
gera. Augnabliki síðar kom tíu ára gamall drengur
út úr mjórri götu til okkar. Konan sagði eitthvað við
hann, sem eg heyrSi ekki, og um leið sneri hún til
vÍBStri og benti mér aS koma líka. Eg gerði þaS, en
ekki án þess aS furða mig á því hver niðurstaðan mundi
verða.
Frá hinni stóru götu gengiun viB i gegn um þröng-
an og óhreinan gang inn í stóran garS, þar sem alger
þögn var. Engan mann sáum við þar, og þó hús væru
á allar hliöar, sáust aöeins tveir ljóssbjarmar. Til
annars þeirra gekk nú konan og barSi að dyrum, gluggi
var opnaður á fyrsta lofti, og litli drengurinn, sem viS
fundum á götunni leit út.
“Hve margir?” spurSi konan lágt.
“Enginn núna”, svaraöi drengurinn, “en hér í kring
hafa veriS margir Kínverjar í alt kveld. Og fyrir
hálfri stundu síðan var hér maSur í stórri kápu”.
Konan gekk nú inn og eg á eftir henni.
Þegar viS lokuðum dýrunum kom drengurinn með
ljós i hendinni að efri enda stigans. ViS gengum upp
til hans, og svo eftir óvanalega óhreinum gangi aS
dyrum við enda hans. Konan baö mig að bíBa meSan
hún gengi inn í herbergiö, og á meSan var eg aleinn
hjá drengnum, sem fór aS sýna mér ýmsar fimleika
listir, en alt í einu stóð hann kyr og hlustaöi, tók svo
af sér annan skóinn, og baröi Kínverja, sem var aS
koma upp stigann, á munninn meS skóhælnum. MaS-
urinn hraðaði sér ofan og út, og skelti hurðinni á eftir
Þeim, sem ekki þektu til suðræna Kyrrahafsins,
hefir hlotið aS finnast blettirnir, sem viö mættum sífelt
á ferð okkar, vera eins konar fyrirboSi himnaríkis.
Frá Sydney og þangað til viS vorum komnir fram hjá
Loyalty-hópnum, höfðrm viS ávalt gott veður. Aðal-
starf okkar var að ganga fram og aftur um þilfariö,
og aö hugsa um hvern endir fcrö okkar fengi.
Þegar við sáum Isle Pines, stefndum við næstum í
norður til Nýju Hebridanna. Innan tveggja sólar-
hringa hlutum viS að ná leiðarenda okkar, og innan
tuttugu og fjögra tíma eftir það, hlutum viö aS vera
búnir aS ná Phyllis. Hver ánægja það yröi fyrir mig,
fel eg lesandanum aS dæma um.
Einn morgun, einmitt þegar Ancityums ströndin
sást óglögt, vildi svo til aö viS Wetherell sátum saman.
Sjórinn var spegil sléttur, og eina hljóöiS sem heyrSist
var, þegar skipið klauf sjóinn. Þegar samtaliö hafSi
snúist um ýmislegt, fórum viS aö tala um Nikóla og
eðlisfar hans. Eg hafði oft tekiS eftir hræöslunni, sem
Wetherell sýndst hafa fyrir þessum manni, og gat því
ekki stilt mig um aö spyrja af hverju hún stafaöi.
“Yður langar til aS vita af hverju eg er svo hrædd-
ur viö Nikóla. Til þess aö þér skiljið þaö, verð eg að
segja yöur sögu, sem eg efast um aS þér trúiö. Hún
likist líka miklu meira skáldsögu eftir Wilkie Collins,
heldur en sönnum viöburSi, en ef yöur langar til aö
heyra sögu mína, þá skal eg nú segja yöur frá henni”.
“Já, þaö þætti mér gaman aö, fremur flestu ööru”,
svaraöi eg og settist notalega, tók vindil úr vasa mínum
og kveikti í honum. “Eg hefi um langan tíma viljað
spyrja yður að þessu, en hefi ekki þoraS þaS”.
“Eg skal þá segja yður”, sagöi Wetherell, “aö áður
en eg varð ráðgjafi, og áöur en eg varð þingmaöur,
var eg lögmaður og haföi góSar tekjur. Þetta var
áður en kona mín dó, og Phyllis' var þá barn Upp að
þessum tíma hafði eg sjaldan haft mikilvæg málefni
að fara með. En tækifæri mitt til aB verða nafnkunn-
ur maöur var fyrir hendi, enda þótt eg þá ekki vissi
að það var svo nærri. Einn daginn átti eg að verja
mann, sem var sakaöur um aö hafa drepiB Kínverja
á skipi frá Sydney. í byrjuninni virtist enginn efi á
sök hans, en fyrir undarlega tilviljun, sem eg ætla aB
hlaupa yfir, fann eg aðferS, sem ekki eingöngu sýknaöi
hann, en sem lika varS fyrsta sporiS til þess aö eg varö
heppinn. Eg man glögt eftir manninum, hann var all-
undarlegur og tæplega meö fullu viti, aS eg hélt, og um
þaS leyti sem mál hans var fyrir rétti, var hann fár-
veikur af tæringu. Þakklátsemi hans til min, var svo
miklu innilegri af því, aB hann átti enga peninga. En
hann launaöi mér á annan hátt, og það er í rauninni
hér, sem saga min byrjar.
“Eitt rigningarkveld, hér um bil tveim mánuöum
eftir réttarhaldið, sat eg í stofu minni og hlustaöi á
konu mina, sem lék á píanó, kom einn af þjónunum
inn og sagöi mér, aS komin væri kona, sem vildi fá aö
tala við mig. Hún væri klædd tötrum, en virtist vera
í mikilli geöshræringu”.
“EruB þér Wetherell?” spurSi hún mig, “maöur-
inn sem varði Kínverjann Pete fyrir nokkru síðan?”
“Já”, svaraði eg. “HvaS get eg gert fyrir yöur?
Eg vona að Pete sé ekki kominn í vandræöi aftur?”
“ÞaS er ver ástatt fyrir honum núna. Hann er
kominn aö þvi aö deyja, og hann baö mig aS fara og
sækja yður áBur en hann dæi”.
“En hvaö vill hann mér?” spuröi eg dálítið grun-
samlega.
“Eg veit þaö alls ekki”, svaraði konan. "En hann
hefir veriö aö kalla á yður í allan dag: “Sendu boö
eftir hr. Wetherell!—sendu boS eftir hr. Wetherell!”
Og þegar eg kom heim frá vinnu minni, fór eg að
sækja yöur. Ef þér viljiö koma, þá veröiS þér aS flýta
ySur, þar eB eg held að hann lifi ekki til morguns”.
“Já, eg skal koma meB yöur undir eins”, sagði eg,
og tók regnkápu ofan af naglanum. Þegar eg var
búinn að segja konu minni aS hún skyldi ekki vaka og
bíöa mín, fór eg af staö meö ókunni konunni inn í
bæinn.
ViS vorum búin að ganga næstum eina stund, og
vorum nú komin í lélegustu deild bæjarins. Alla leiS-
ina þagði konan; hún gekk aS eins fá skref á undan
jy^ARKET JJOTEL
VH5 sölutorgiC og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigarxli: P. O’CONNELL.
Furniture
Overland
“Þetta var Ah Chong”, sagöi drengurinn. Þetta
er sjötti Kinverjinn sem eg hefi rekiö út á þennan hátt
síðan dimdi”.
Hann ætlaði aftur að byrja á fimleika list isnni, én
þá spuröi eg hann um orsökina til þessa. Hann leit
á mig brosandi og sagöi:
“Eg veit það ekki, en alt sem eg er eftir, er aö fá
sixpence fyrir hvern Kínverja sem eg rek út. Hann
er undarlegur hann Pete, og getur hann ekki hóstaS?”
“Eg ætlaði aB koma meS aöra spumingu, en þá
kom konan út og baö mig aS ganga inn. Eg gekk inn
og hún lét okkur vera einsamla.
BæSi herbergiö, rúmiS og alt sem inni var, var afar
óhreint. Pete sat hálf uppreistur viS nokkura kodda.
Hann benti mér á kassa viB rúmið til aö setjast á.
Eg gerði þaö og kvaBst um leið kenna i brjósti um
hann. Hann svaraöi engu, en litlu seinna sagöi hann:
“GáiS aS hvort nokkur er við dymar”. Eg fór og
opnaði dyrnar, en þar var enginn. Eg sagSi honum
það, og settist svo á kassann aftur.
“Þér gerSuð mér mikinn greiBa, hr. Wetherell, þeg-
ar mál mitt var fyrir rétti, og eg gat ekkert gert fyrir
yöur”, sagöi veiki maðurinn.
“Þér megið ekki hugsa um þaS”, sagöi eg hugg-
andi. “Þér heföuS borgaö mér, ef þér heföuð getað
þaB”.
“Máske eg heföi gert þaS^ og máske ekki; en eg
geröi þaö ekki og nú vil eg bæta úr því. Þreifið þér
undir koddann minn og takiö þér það sem þér finniö
þar”.
Eg þreifaöi undir koddann og.fann þar trétein, hér
um bil þriggja og hálfs þumlungs langan; þaö var
fremur ung trétegund, og þakin kinverskum bókstöf-
um. I öðrum endanum var stuttur og digur gxdlvírs
spotti, sem var all-óhreinn. Eg rétti honum tréteininn
og hann leit á hann meS gleðigeislandi augum.
“ÞekkiS þér gildi þessa teins?” spurSi hann.
“Nei, eg hefi enga hugmynd um þaö”, svaraöi eg
“Getiö þér”, sagSi hann.
Til þess aS gera honum til geðs, gat eg fimm pund.
Hann hló háðslega.
“Fimm pund, nei, nei. SkoSaður sem tréteinn er
hann ekki fimm shillings virði, en eftir því sem hann
er í rauninni, þá eru ekki nógir peningar í heiminum til
aS kaupa hann. Ef eg kæmist á fætur aftur, yröi eg
meS hans aöstoð' ríkasti maður í heiminum. Ef þér
gætuð ímyndað yöur nokkurn hluta þeirra hætta, sem
eg hefi lent í til aö ná honum, þá munduö þér veröa
alveg hissa. Og það versta er, að þegar eg hefi hann
nú, get eg ekki notað hann. Til þess aö ná í hann,
hafa Llamaserais prestar sex sinnum reynt aö myrSa
mig. Dulklæddur eins og flækingur, kom eg meö hann
úr miBju Kinayeldis. Allir viöburSirnir viSvikjandi
morSinu á Kínverjanum á skipinu stóöu í sambandi
viS hann. Og nú ligg eg hér deyjandi eins og hund-
ur, með lykilinn aS meiru en tíu miljónum í hendi
minni. 1 fimm ár hefir Nikóla reynt aö ná í hann,
en árangurslaust. Hann veit heldur ekki að hann er
í minni eigu. HefSi hann vitað það, væri eg dauður
fyrir löngu.
“Hver er þessi Nikóla?” spuröi eg.
“Dr. Nikóla, þaö er Nikóla, og þaö er alt sem eg
get frætt yður um. SpyrjiS Kínversku mæðurnar, sem
gefa börnum sínum brjóstamjólkinu í Peking, hver
hann sé. Spyrjiö Japanana, Malaiana, Hindúana
Birmanana, kolaburöarmennina í Port Said, búddhist
isku prestana í Ceylon, konunginn yfir Kóreu, menn
ina í Thibet, spönsku prestana í Manila, soldánana
Borney, ráðherrana i Síam, eða fransmennina
Saigon. Þeir þekkja allir dr. Nikóla og köttinn hans
og þér megið hiklaust trúa því, aS þeir eru allir
hræddir viS hann”.
Eg leit á litla teininn í hendi minni, og gizkaði á að
maðurinn væri brjálaöur.
“HvaS viljiS þér að eg geri viS teininn?” spurði eg.
“Takiö þér hann meö yður”, sagöi hann. “Gætiö
þér hans vel, eins og lífs yöar, og notiö hann, þega
FUIJ.KOMIV KEXSLA VKTTT
BHJF.FASKHIFTUM
—og öðnun——
VEllZLUNARFRÆÐIGREINUM
$7.50
A heimlll yBar gt‘ Yér kent yBnr
og börnum yBar- . -98 pöstl:—
AB ekrlfa gót >3uslne*»” bréf.
Almenn lög. ,‘-u«lýaingrar.
Stafsetnlng »' véttrltun.
Otlend orBatlí >kl
Um ábyrgBlr og télög.
Innhelmtu meB pösU.
Analytical Study.
Skrift. Ymsar reglur.
Card Indexlng. Copying.
Filing. Invoielng. Pröfarkalestur.
Pessar og fleirl námsgrelnar kend-
ar. FylllB lnn nafn yBar 1 eyBumar
a8 neBan og fálB meiri upplýslngar
KLIPPIÐ t SUNDUR HJER
Metropolitan Buslness Instltute.
#04-7 Avenue Blk., Winnlpeg.
Herrar, — SendlB mðr uppiysingrar
um fullkomna kenslu meB pöstl
nefndum námsgrelnum. PaB er á-
skillB aB 9g sé ekkl skyidur tll aB
gera nelna samninga.
Nafn ____________________________
Helmill .......................
StaBa __________
Hagleiðingar.
við andlátsfregn Símonar
Dalaskálds.
Skáldið-Dala, dæmt frá þjóS
dauðra valinn gistir,
bragar-sala gyöjan góö
grátin talar þrungin móS.
Þ’eim eg fylgdi um frón og ver
frömum hilding-stefja,
fyrir skildi skarö nú er,
skaðinn gildur þykir mér.
LýSum kunnur lands um hjam
listum unni kvæöa,
hans var munnur hróBrar gjarn
hagmælskunnar óskabam. /
Sig. G. G^slason
Kveðja til Tómasar Halldórssonar.
Flutt á Pt. Roberts, 18. mars 1916.
Heyrðu Thomas Halldórsson
hlýjar óskir fylgja þér
eins' og þegar voriS von
vængja þitt um heiminn ber
þíðir klaka úr hverri laut
kraítaverkin guöleg, ný
gefur blóm á grýtta braut
geisli sóla/ veldur þvi.
Alt sem gleöur þína og þig,
það er hjartans óskin vor
ljóssins kraftur sýni sig
sái b!ómi í hvert þitt spor
samband vina hugar hlýtt
hjá oss geymist alla stund
þar til annaS æðra, nýtt
alfullkomin veitir fund.
HafBu vinur hjartans þökk
hlýja fyrir viðkynning,
setur í hálsinn sorgarkökk
sífeld tímans umbreyting.
Þó er bót viB þessu ein
þegar stundleg hverfa verk
viðkynningin hlý og hrein
hún mun lifa fögur, merk.
Sigurður Jóhannsson.
Einkenníleg úrlausn.
Vistaskortur talsverSur er sagB-
ur á Þýzkalandi. SkipaSi stjórnin
nýlega nefnd meS allsherjar fram-
kvæmdarstjóra til þess að ráöa bót
á því; hefir hann tekið þaS ráS aö
stofna þjóðeignar matsöluhús, þar
sem öllum er veitt fæöa sem þess
þurfa með ströngu eftirliti frá
hálfu stjómarinnar. Sá er þessu
stjórnar heitir Adolph von Batock.
Þessar þjóSeigna stofnanir verSa
settar upp í hverju héraSi og er
veitt til þeirra fé af rikissjóSi. 30.-
000 manns boröa á sumum þessara
stöðva.
Ekki feiminn.
þér hafiö tækifæri til þess. Minnist þess, aS þér hafið
þaS í hendi yðar, sem kemur miljón manna til að hlýða
skipun yðar, og sem útvegar yBur meira en tíu mil—’
Nú fékk hann voðalega hóstakviðu. Eg lyfti hon
um dálítiö upp i rúminu, en áBur en eg gat slept hon
um, streymdi blóðið út um munn hans. Eg hljóp til
dyranna og kallaöi á konuna, og það geröi drengurinn
lika. Hún kom á sama augnabliki, en þaS var of
seint. Kína-Pete var dauBur.
ÞjóSverji sem vann á verksmiöju
í Yorkshire þangaS til stríSiS byrj-
aði, er nú fangi á Frakklandi. Nú
á dögunum skrifar hann gamla hús-
bónda sínum, biSur hann að senda
sér peninga, hann dkuli borga þeg-
ar stríSið sé búiö og hann fari aö
vinna hjá honum aftur.
Útlit er ágætt í Saskatchewan
viðvikjandi akuryrkju; afarmiklar
rigningar og vætur töfðu talsvert
og var því sáning seinni en ella,
samt er svo aS segja öllu hveiti sáð
og veriö að enda við aö sá höfrum.