Lögberg - 20.07.1916, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.07.1916, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. JÚLl 1916 Kafli úr fyrirlestrinum “Hvert stefnir?” sem Sig. Júl. Jóhannesson flutti í Goodtemplarahúsinu t Wpg n. april 1916. En hvað kemur það þessu viS, sem hér liggur til umræSu, þótf Melkorka hætti aS tala? HvaS kemur þaS viS þjóSemi voru í Vesturheimi ? Mér finst þaS gera þaS. Vér megum trúa því óhætt og staSfastlega aS aúdi Mel- korku lifir í sál hinnar íslenzkir þjóSar enn þann dag í dag. Vér megum trúa því aS eSli hennar og sálareinkenni lifa þótt hún hafi legiS yfir þúsund ár í íslenzkri mold í>egar forlögin höfSu hrakiS oss hingaS i framandi land af ýmsum ástæSum, þá hafSi ekki dvölin ver- iS löng áSur en vér urSum þess vör og fundum til þess meS til- finninganæmi Melkorku formóSur vorrar aS vér sem þjóS vorum hér eins og ambátt meS fyrirlitningar- auga á oss hvílandi úr öllum átt- um. Mér er sem eg sjái hér í stórum fylkingum frammi fyrir mér svipi þeirra Islendinga sem fyrstir komu hingaS, karla og kvenna, og mér er. sem eg lesi á enni þeirra og í aug- um allar sálarkvalirnar sem þau hafa hlotiS aS líSa þegar þau heyrSu litilsvirSingarorSum kastaS til barna þeirra. Þótt þessir trúu frumbyggjar hafi legiS svo árum skiftir i kaldri mold, þá er minning þeirra lifandi; en sagan því miSur gleymd; þaS er aS segja öll hin innri saga. Melkorka konungsdóttur og móSir Ólafs Pá reis upp í sálum þeirra barna, sem hér urSu aS þola þaS aS verSa kölluS lítilsvirSingar nöfnum, og þau tóku sama ráSiS og Melkorka; þau hættu aS tala; hættu aS mæla móSurmáliS sitt; meS því móti töldu þau þaS mögulegt aS gera liSanina bærilega og framtíS sína bjartari eSa þolanlegri. Þau hættu aS kalla sig* réttum nöfnum. GuSrún aS Görtí, Anna aS Enní, SigríSur aS Sera, Jón aS Djonn, Bjarni aS Barni, Þorsteinn, aS Stóní, Ingibjörg aS Emma, Olafia Oliv, SigurSur aS Sam, Stefán aS Stív, Ólafur aS Olíver og svo fram- vegis. Og þessi nafnabreyting færSi bros á varir hinna enskumæl- andi er hér voru. Smátt og smátt komust piltar og stúlkur upp á þaS lag aS tala alls ekki móSurmál sitt nema ef til vill heima; ekki fyrir þá sök aS þau gætu þaS ekki, held ur blátt áfram af því aS þau fundu andlega kuldann sem stóS af ensku klakastykkjunum sem hér voru í mannsmynd þegar um eitthvaS is- lenzkt var aS ræSa. En kvalirnar sem íslendingurinn tók út meS jæssu hafa aldrei veriS mældar. Hann unni landinu sínu heitt og innilega og hann elskaSi og virti þjóSina sína, en hann fann til þess aS hann var svo fár, fáta^kur og smár og varS aS Iúta hnefaréttin- um eins og Melkorka formóSir hans. Hann fann þaS aS ef hann ekki legSi niSur máljS þá mundi hann verSa sleginn í andlitiS meS sokkum eSa einhverju harSara, al- veg eins og Melkorka. Og }>aS leit út fyrir aS þjóSarmeSvitundin væri í dauSateygjunum. En Mel- korka fdkk máliS aftur eSa byrj- En hún fékk kjarkinn smátt og smátt og lét þaS loksins í ljósi full- komlega og feimnislaust aS hún væri stolt af þjóSemi sínu og vildi ,viS engan skifta. Nú var runniS upp nýtt tímabil í sögu Vestur-íslendinga, j>eim virt- ust svo aS segja allir vera sammála meS þaS aS verja sitt sameiginlega mál og þjóSar einkenni. En þeir gerSu þaS allir eftir því sem þeim bezt lét hverjum fyrir sig, án þess aS nokkur ákveSin leiS væri valin annari fremur þar sem allir gætu fylgst aS og tekiS höndum saman. Þótt ekki væru þeir samhentir í orSsins vanalegu merkingu þá héldu þeir í sömu átt ósjálfrátt i þessu atriSi. MáliS og tungan var þeim öllum nokkurs konar Baldur eSa átrún- aSargoS og vemdarengill, sem þeir tilbáSu sameiginlega hver á sinn hátt. Á tungu j>ess guSs hlustuSu þeir þegar hjarta tengdist hjarta og hönd hendi í eyrum j>eirra hljóm- aSi hún þegar ástvinir þeirra gengu til hinnar hinstu hvílu eftir unniS dagsverk. Þeir hlustuSu á hann í kirkjunni og fluttu bænir sínar á máli hans; hann var lifiS og ljósiS í helgidómum heimila þeirra og x gegn um orS hans fengu þeir neista öSru hvoru af ami heimaeldsins. En vér munum öll eftir goba- fræSi NorSurlanda. Baldur var þar verndarguS þess góSa. En vér minnumst þar einnig annars guSs er Lokr nefndist. Frá því er sagt aS Baldur hafSi illa drauma er boS- uSu feigS hans. MóSir hans unni honum hugástum og fékk alla hluti til aS sverja þann eiS aS þeir skyldu ekki granda Baldri. Loft og láS og lögur, vindar og straumar; fuglar loftsins og fiskar sjávarins og dýr merkurinnar; trén í s'kóginum, jám og aSrir málmar, eitur og eldur og alt annaS sór þennan eiS. AS því búnu var þaS haft aS leik meSal guSanna aS skjóta á Baldur alls konar oddvopnum og kasta aS honum steinum til þess aS sýna hversu óhætt honum væri, þar sem ekkert beit á, hann. En Loki varS þessa var; gerSi hann sig aS gam- alli konu og fór á fund móSur Baldurs og spurSi hverju þetta sætti. Hún sagSi honum upp alla söguna, og þaS meS aS eiSar hefSu veriS teknir af öllu lifandi og dauSu um þaS aS ekkert skyld vinna Baldri mein. ASeins hefSi veriS hlifst viS aS taka eiS af ein um litlum teinungi sem yxi norSan undir Valhöll; héti sá Mistilteinn og hefSi þótt of ungur og vesall til eiS festu. Loki fór aS Jjessum fréttum fengnum; stefndi beina leiS þangaS sem Mistilteinnn var, hjó hann upp og fór þangaS sem guSirnir Iéku sér aS því aS skjóta á Baldur. — Hann gekk þangaS sem HöSur hinn blindi stóS og spurSi hví hann tæki ekki þátt í leiknum. “Eg er blindur og sé ekki til skotmarks svaraSi HöSur, “enda hefi eg ekk ert til aS skjóta’’. “ÞaS er óvirS ing Baldri aS þú skjótir ekki s'em aSrir’’ sagSi Loki. “Skal eg fá j>é vopn i hendur og stjóma skoti þinu.” Fékk hann Mistiltein hon um i hendur og skaut HöSur hon um á Baldur; en hinn hvíti ás féll dauSur til jarSar. ÓumræSileg sorg varS meSal Ása viS dauSa' Baldurs og var HermóS ur bróSir han hinn hvati sendur Íp/ Every lOc Packet of WILSON’S \ FLYPADS WILL KILL MORE FLIES THAN / \ $8°-°W0RTH OF ANY j \STICKY FLY CATCHEB 7 Hrein í meðferð. Seld í hverri lyfjabúð og í matvörubúðum. ,hér ódauSleg og ósærandi. En Mistilteinn sundrungarinnar óx og þroskaSist í leyni án J>ess aS honum væru gætur gefnar. Flokk ar mögnuSust í öllum málum og á bak við j>á stóS hinn gamli HöSur blindur—steinblindur. Flokksblindn in óx ár frá ári þangaS til allir töldu alt rétt sín megin og ált rangt sem hinir fylgd'u. Inn í kirkjuna, inn stjómmálin, inn í félagslifiS, inn á heimilin, inn i alt líf íslendingsins blönduSust áhrif þessa óvættar, og svo langt fór þaS aS óheillahendi I^oka tók mistiltein sundrangarinn ar og fékk hinum blinda HöS flokkarígsins og flokkshatursins til þess aS skjóta honum á Baldur— þjóSemistilraunir yorar. Þær hafa enn ekki veriS særSar til ó lífis, en aS því stefnir ef þannig þeldur áfram sem nú horfir. Tunga vor hefir veriS særS meS skoti Mistilteins, og öll þau sár sem henni hafa veriS veitt eru nægileg henni til bana. En nú kemur til vorra kasta. Nú kemur spurning- _aSi að tala fyrir sérstakt atvik, og helheima til þess aS reyna aS fá íslenzka þjóSin byrjaSi einnig á þv fyrir sérstakt atvik. Melkorka eignaSist son, sem hún sá aS mundi verSa stór og sterkur og fyrir áhrif hans fór hún aS mæla. Hún fór aS hugsa meira um framtiS drengsins síns en sjálfa sig; hún fann þaS aS hún yrSi aS kenna honum og gera hann þannig úr garSi aS hon- um væru sem flestir vegir færir, og hún kendi honum bæSi sitt upphaf- lega móSurmál og einnig mál þess lands sem þau voru í. Því var á sama hátt variS meS íslenzku þjóS- ina hér í Vesturheimi; hún ieign- aSist son eins og Melkorka; hvar sem drengurinn hennar var þá skar- aSi hann fram úr; hann var trúrri vinnunxaSur en aSrir; hann var fljótari aS læra i skólum en aSrir, og hún fór að verSa stolt af hon- um. Henni fanst sem hún yrSi aS hefja höfuS sitt aftur og leggja niSur sneypusvipinn; hún varS aS fá viSurkenningu fyrir þeim verk- um og yfirburBum sem drengurinn hennar sýndi, og hún gat þaS ekki meS öSru móti en því aS láta hann taka upp rétt nafn aftur og systur hans eins, og fara sjálf aS tala sitt eigiS mál ásamt hinu. Melkorka sat viS tæran læk á blómskrýddum bökkum þegar hún heyrSist fyrst tala viS drenginn sinn; íslenzka þjóSin í Vesturheimi settist í anda hjá læknum heima, lýsti honum fyrir drengnum sínum og reyndi aS fá hann til }>ess aS tala. ÞaS var einS' og hún væri þó feim- in fyrst í staS; hrædd um aS hlegiS yrSi aS sér og hún litilsvirt, og sum- staSar fór hún jafnvel meS jxaS í felur a)5 hún væri íslenzk. Henni fór þá eins og keisaradótturinni í æfintýrinu hans Kristjáns Ander- sons j>egar hún lét hirðmeyjarnar standa alt í kring um sig og breiSa út pilsin á meSan hún var aS kyssa svínahirðirinn svo að þaS skyldi ekki sjást. hann til lífs aftur. Þegar þangaS kom hét Hel Lokadöttir því aS hún skyldi sleppa honum ef hann væri ^vo vel kyntur meSal guSa og manna og alls annars aS allir og alt vildi gráta og sýna þar meS söknuS sinn. HermóSur fór heim aftur og sagSi fréttirnar, og var sú ósk fram borin til allra guSa og manna og dýra og hluta aS þeir grétu Baldur úr Helju. Voru allir fúsir til þess nema kona ein gömul er Þökk nefndist; kvaSst hún hvorki hafa haft neitt gott til Bald- urs aS segja lífs né IiSins og því enga ástæSu hafa til þess aS gráta. Og vS þaS sat; fyrir hluttekningar leysi jæssarar einu konu varS Bald ur að gista Hel um alla eilífS. En gamla konan var Loki. ÞaS er eins og skáldið hafi séS í huga sér þaS sem fram er aS fara vor á meðal þegar hann orti söguna um Baldur og Loka. Ems og áður var frá skýrt var fent á glugga íslenzkrar tungu; þungir draumar spáSu dauða henn- ar, en þjóSar meSvitundin, móSir þennar, kallaði á alla hluti til móts viS sig og tók af j>eim eiSa þess efnis aS ekkert skyldi granda henni; hún má ekki deyja, var sagt, vér verðum aS vernda hana meS öllu móti; og á því var byrjað. Kirkjumar fluttu heitar bænir til guSs vors lands og báSu hann aS halda verndarhendi sinni yfir tungu vorri og láta orS Hallgríms Péturs- sonar Iýsa og leiftra sem eldstólpa á eyðimörkinni. Pólitísk félög voru stofnuð með stórum blöðum að vopni og verju og sterkar verald- legar bænir fluttar í anda og krafti Jóns SigurSssonar og minning hans kölluS fram til hvatningar og eftir- breytni. Og um tima var þaS alvarleg von margra aS Baldri hinum góSa væri borgið, íslenzk tunga væri og yrði in. Eru allir viS því búnir aS gráta hana úr helju? Að líkindum segja flestir já, en er þá ekki hin gamla Þökk enn þá lifandi vor á meSal sem þess verSi valdandi aS tunga vor og þjóðerni gisti helheima í allri framtíS ? Þ'ví er alls ekki aS leyna aS persónulega hefi eg ekki trú á því að mál vort haldist hér um ald ur og æfi. Eg trúi því ekki að margir beri hlýrri huga til ættjarS ar sinnar en eg geri; eg trúi þvi ekki aS öSrum þyki vænna um máliS sem er mynd þjóSarsálarinnar. Eg veit það aS j>egar eg ligg liðiS lik, þá mundi mér líSa illa ef yfir mér væru töluS hin síðustu orð á öðru máli en minu eigin; eg veit aS mér liSi illa i gröfinni ef eg vissi þar nokkuS, ef þar væra letruS orð öðru máli en þvi, sem eg kalla mitt Eg finn til þess djúpt og innilega hversu miklu dýpri tunga vor er og hversu rneira fullnægjandi fyrir mig en nokkurt annaB mál. Og eg veit aS margir íslendingar—mig langar til aS segja flestir—bera sömu tilfinningu sér í brjósti og Ólafur Indiafari þegar hann sagS aS þrátt fyrir alt og alt væri íslanc bezta landiS sem sólin skini “upp á”, Aldrei hefir skáldlegri og feg- urri hugsun staSiS á bak viS nein spakmæli en þessa setningu ólafs Indíafara. Hafa margir tekið eftir því hversu djúp hún er? Svo er ættjörðin honum kær og svo helg- ar eru honum minningar hennar aS honum finst hann ekki geta annað en hugsaS sér aS jafnvel sólin verði að senda geisla sína upþ á við til J>ess aS komast til íslands. Hann segir ekki aS ísland sé bezta land sem sóln skíni á; heldur skíni upp á. En þrátt fyrir þessa djúpu virS- ingu fyrir og heitu ást á þjóðemi voru og tungu, tel eg þaS eðlilegt aS marga dreymi þinga drauma er spái dauSa. Og eitt er víst og þaS er það að ef þjóSemi vort og tunga á aS vera grátin úr þeirri helju sem nú heldur henni, þá má ekki finnast ein Þökk er synji tára. Óboðinn gestur. \ mmmmm, Þú mátt ekki með nokkru móti halda, vinur minn, aS eg sé búinnl” sagSi þessi einkennilegi náungi undur-spaklega, og þyrlaSi framan mig langri reykjarstroku. ÞaS leyndi sér ekki, hvílíkt yndi harn hafSi af því, að kvelja mig sem mest. Svo hélt hann áfram: ‘HefirSu tekið eftir því, hverjir >a6 eru, sem mest sækjast eftir >ingmenskunni — í öllum þingræS- islöndum — ekki einungis hér? — óu ÞaS eru fantarnir og flónin, — fpntamir og flónin, vinur minn. — Betri mennimir — sannmentuðu mennirnir, vitru mennirnir og val- mennin — draga sig alstaffar í hlé. SumstaSar eru þeir ófáanlegir meS öllu til að gefa kost á sér. Þeir vita, hvaða vandi fylgir þessari vegsemd. Þeir hafa ekki skap til að æpa kapp við landsmálas'kúmana; enda yrði það árangurslítið, því að >að er lygin, en ekki sannleikurinn, sem bezt lætur í eyrum fjöldans. Þéir hafa ekki skap til að smjaSra út atkvæði kjósendanna — hátt- virtra — með fláttskap og fagur- gala. — Og þeir hafa að lokum ekki skap til að sitja á ráðstefnu um velferðarmál þjóðar sinnar með mönnum eins og þér — vinur minn og þínum líkum. Þeir sjá, aS það eru litlar líkur til aS þeir fái við neitt ráðið, þar sem vanþekkingin og smalahrokinn eru leidd til slíkr ar tignar, og þar sem hver maður er reiSubúinn til að velta ábyrgð- inni af því, sem illa fer, yfir á kjós- endur sína. — Þeir vilja heldur eiga orð sin ósögð, en segja þau til einskis í slíkum félagsskap, og j>ola þá skapraun að sjá þau einskisvirt f — eða verra en það. Þeir sjá sér til mikillar sorgar —, hvert þetta þingrœði og þjóffrœSi stefnir, og vita, að á því má ekkert bót vinna, annað en átakanleg þjóðar- áföll og dýrkeypt reynsla. — En fantarnir og flónin sækjast eftir Jinossinu. Fantarnir af hagsmuna- græðgi, flónin af hégómaskap — fantarnir til að ná í völdin, flónin til að ná í vegtylluna. Þessa menn væmir ekki við að spjalla svo aS kjósendunum — háttvirtum líki. Þeir eru mjúkir eins og tálkn í kosningabaráttunni, játa alstaSar undan, þar sem leitað er á, lofa öllu fögru, tala eins og hverjum manni j>óknast og smjúga inn á hvern mann. Þeir geta staSiS á kjör- fundum og sagt blygðunarlausustu lygar, án þess að depla augunum— eða látið aðra gera þetta fyrir sig, ef þá brestur vit eSa þrek til þess sjálfa. Þeir geta launað þeim eftir úr féhirzlunni, sem þeir fá lykilinn að með kosningunni. Af þessum mönnum eru öll þing veraldarinnar furSu þéttskipuð, og því þéttskipaðri, sem kosningarrétt- urinn er víðtækari, alj>ýðufrelsiS meira og ábyrgSartilfinningin minni.” “En hvers vegna ertu að þylja þetta yfir már?” dirfSist eg aS segja. “Hvern þremilinn varðar mig um alt þetta ?” “Vertu nú góður, vinur minn! —• ÞáS er ekki til neins, að stökkva upp á nef sér við mig! — Það veiztu. — Nú á eg eftir að segja þér aðeins eitt — aðeins ejtt. Þú ert ekki eiginlega fantur, greyið mitt, heldur aðeins' flón — heyrirðu hvað eg segi? — Aðeins flón! Þú bauðst þig fram af asnaskap, en ekki illvilja. Þú bauðst þig fram af hégómaskap. Þig langaði til aS ljóma í þingsalnum, láta þjóna þér eins og höfðingja, láta skrifa upp ræSumar, sem þú héldir, og síSan prenta þær og útbýta }>eim, eins og einhverju spekinnar orði. Þig lang- aSi inn í þessa lagaverkstniSju, sem kölluð er Alþingi íslands, án þess að hafa minstu hugmynd um, hvað þú ættir að gera þar. Þú sazt viS að lesa gömul AlþingistíSindi til aS læra úr J>eim landsmála glamuryrði, og þú tókst saman í rúmi þínu heil- ar hrókaræSur, sem J>ú ert nú að halda smátt og smátt — ein af þeim var ræðan um eyðslusemi stjómar- innar, sem þú hélst í dag. — Þú varöir þessu litla, sem þú haföir nurlað þér saman, til að kaupa þér blygðunarlausa og samvizkulausa atkvæðasmala, því að án þeirra var engin von um að komast að. Þú Jagðir á þig löng ferðalög um kjör- dæmið, og varöir til þeirra tíma og fé, í þvi trausti, að fá það alt sam- an endurgoldiö, beinlinis eða óbein- línis, ef þú yrðir kosinn. Skjálf- ^ndi á beinunum af kvíða og með- hrópandi samvizku gekstu út í kosninga-moldviöriö — allan róg- inn, lygarnar og blekkingarnar, og játaðir öllu, sem af þér var heimt- að, — lofaðir öllum öllu, lofaöir >essum þvert ofan í það, sem þú hafðir lofaö hinum, lofaðir, lofaöir öllum öllu fögru, án þess að gera >ér minstu grein fyrir efndunum. Alt þetta hefiröu unniS til þing- menskunnar og meira til, sem eg nenni ekki að vera að telja upp. Og hvaS hefirðu nú áunniS meS þessu? Þáð fyrst og fremst, að maður, sem var þér miklu hæfari, miklu betri og miklu vitrari, varð að sitja heima. ÞaS anað, að flokkurinn, sem studdi kosningu þína, hefir þig nú undir hœlnum og þrælkar þig nú eins og skynlausa skepnu. Það þriðja, að nú verðurðu að skríða hér opinberlega á þinginu fyrir kjósendum þínum — háttvirt- um —, skjalla þá á hvert reipi, berjast fyrir héraSshugsunum þeirra og persónulegri eigingirni, kitla lægstu og lélegustu hvatir þeirra og gera það þeirra vegna, sem sam- vizka þín hrópar á móti. Og launin Kroppað bein, sem flokkur inn þinn hampar framan í þig, en fleygir aldrei í þig, — krásin, sem færð ekki svo mikið sem aS koma nærri. Hlátur og fyrirlitning allra, sem hafa þig fyrir fifl, stun- ur og andvörp þeirra, sem vilja þér vel og jx>Ia önn fyrir þig, og loks ormur sá, sem nagar þann mann á nóttunni, sem legst út af frá illa unnu dagsverki. HingaS ertu nú kominn, í sjálfan þingsalinn, án >ess að eiga nokkra hugsjón, nokkra drengilega ákvörðun til að berjast Hann hló kuldalega — beinlínis djöfullega. “ÞekkirSu mig ekki ? — Eg er þó gamall vinur þinn, þét — og mörg- um öðrum — æfinlega nálægur. — — Eg var einu sinni “háttvirtur kjósandi” og bar lítið á mér, en eitt sinn, þegar verið var aS hræra í háttvirtum kjósendum, kom eg upp úr maukinu og varS háttvirtur al- þingismaður. — Svo steypti Alþingi jtömpum i einu landsmála-rokinu, þá kom eg upp úr botninum á rek- aldinu og varö hæstvirtur ráSherra. AuSvitað fór um mig eins og alla aöra ráöherra. Eg var rægður, svikinn og svívirtur, og loks rekinn frá völdum. — Svo dó eg--------” “Úr conscientia vitiorum —?” hugsaði eg, en sagði þaS ekki. “O-o, sei-sei, nei. Bara úr strangulatio. — Mér leiddist.------ Og nú er eg oröinn ráðherra aftur.” Mér fór nú aö smá-skiljast, hver það væri, s'em eg haföi þarna gagn- vart mér, og skelfingin, sem yfir mig kom, var meiri en svo, aS eg fái nokkurn tíma lýst henni með orS- um. “Og nú er eg orSinn ráSherra aftur sagSi náunginn með þessari skuggalegu rósemi, “miklu voldugri, en eg var áður. Eg er ekki ráö- gjafi, heldur ráö-herra. Eg kem til manna á hentugum stundum og legg þeim hollræSi, og eg sé um, aö þeir fylgi þeim. Og nú kom eg til þín. “Og hvaSa ráö ætlaöru að leggja mér?” “Eitt einasta gott ráö. — Þú átt aff hengja þig. Eg engdist saman eins og hníf væri stungiS í mig. Hann hvesti á mig kolaglymum- ar og hvæsti fram úr sér: “Þú átt að hengja þig. — ÞaS er eina hæfilega hegningin fyrir þaö, aS trana sér fram til þess, sem mað- ur er ekki fær um. — Vesall maöur, sem ekki hefir siöferöislegt þrek til að vinna landi sinu gagn og sóma, á aS skríða í felur og skamm- ast sín. En hætti hann s'ér of langt fram, hefir hann unnið að fullu til snörunnar. Mundu eftir þvi, að betra er autt rúm en illa skipaS. — Eg ræS þér heilt. Þú átt aö hengja þig. — Mundu eftir Júdasi sáluga. Hann sveik drottinn sinn fyrir þrjátíu silfurpeninga, til aö j>óknast æöstu prestunum og þeim skrift- Iærðu. Þú svíkur landið þitt dag- lega þessa dagana, til þess að þókn- ast flokknum og kjósendunum — háttvirtum. ValdiS hefir haft á sér endaskifti siðan á dögum Júdas- ar — og j>essa þrjátíu silfurpeninga áttu enn þá inni hjá flokknum. Þú svrkur landiS þitt daglega meS há- fleygt föSurlandsástar-fimbulfamb á vörunum, svikur þaö með kossi — alveg eins og Júdas. Júdas hengdi sig — far þú og gjör slíkt hið sama.” Svo bætti hann við með kisulegri blíöu: “Hengdu þig, vinur minn I — Þetta er ekkert aS óttast, — augna- bliks-andþrengsli, og svo sofnar maöur, en vaknar upp aftur, vitur og voldugur og ódauðlegur. Á þessari öld hinna dularfullu fyrir- brigða höfum viS sem framliSnir erum, feikna-vald á jöröunni. — KAUPMANNAHAFNAR Vér [ábyrgj umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott af því það er búiðtil úr safa- mikluenmildu tóbakslaufi. M U N N T Ó B A K =fe hefðu menn jafnvel freistast til þess aö halda aö hann væri endur- fæddur þar sem eg var. ■ Jón var látinn læra litun; eg held ullarlitun; Benjamín lærSi silkilit- un í London. Hann var hugvits- samur maður, og man eg vel eftir honum, því þegar eg var unglingur þá kom hann oft til fööur míns í Boston og átti heima hjá honum í nokkur ár. Hann varS fjörgamall maSur. Sonarsonur hans er Samuel Frank- lin heitir, á nú heima í Boston. Þegar hann dó lét hann eftir sig tvær handritabækur í fjögra blaða broti, og voru þaö ljóö eftir sjálf- an hann, sem mes’tmegnis voru stutt tækifæris kvæði til vina hans og vandamanna. Hann hafði búiS til nokkurs kon- ar fljótaskrift handa sjálfum sér, sem aörir skildu ekki; kendi hann mér hana; en vegna þess að eg æfði hana lítið, hefi eg nú alveg gleymt henni. Eg var látinn heita eftir föður- bróðir hans, því faSir minn og hann voru aldavinir. Hann var sérlega trúaSur maSur; sat sig al drei úr færi aS hlusta á ræöur frægra prédikara og skrifaSi þær niSur með fljótaskrift sinni. Átti hann margar bækur af slíkum ræð- um. Enn fremur var hann heilmikill stjórnmálamaöur — ef til vill of mikill í þeirri stöðu sem hann var. Eg komst nýlega yfir stórt safn í London af öllum mögulegum bæklingum um opinber mál, ,sem hann hafði safnaö frá árunum 1641 til 1717. 'Þö vantar margar af þess- um bókum, og sést það á því aö þær voru allar númeraðar; eru þó enn þá til 8 bækur í arkar broti og 24 í fjögra blaöa broti og átta blaða. MaSur sem eg þekti sem verzlaði með gamlar bækur, komst yfir þess- ar bækur og lét mig hafa þær. Er svo aS sjá sem föðurbróöir minn hafi skilið þær eftir heima þegar hann fór til Vesturheims; og var það hér um bil fyrir 55 árum. Á mörgum bókunum eru athugasemd- ir skrifaöar af honum sjálfum. Þessir lítt þektu ættmenn okkar voru uppi snemma á siöabótar tím- unum og héldu áfram aS vera mót- mælendur alt stjórnartímabil Maríu drotningar, og voru þeir þá stund- um í stórhættu vegna þess hversu FarSu nú að eins og Júdas, hengdu einbeittir þeir voru gegn páfavald- þig!” Þetta voru hans síöustu orS. Þegar eg leit upp var hann horfinn. Stóllinn hans tómur. Engin merki sáust þess, að hann hefði nokkurn tima í honum setið. Kaffibollinn hans stóð óskertur. Eg sat höggdofa af undrun og skelfingu. Svo kallaði eg á stúlkuna, borg- aði kaffiS og hún tók bakkann og bar hann burtu. En þar sen> bakkinn hafði staö ið, lá eitthvaíi hvitt á boröinu, eins og mjólkurrák. Þegar eg fór að gá betur að því, var það snara eins og eg er lifandi maður. Snara úr drifhvítum færisstreng, alveg nýjum. Eg tók hana í einhverju hugsunarleysi og stakk henni í vasa minn. , fFramh.) mu. 1 fyrir —. nokkurt minsta erindi hingað. Fram að þessu hefirðu lát- iS stjórnast af öSrtim, — flokknum, það sem hann nær, háttvirtum kjós- endum —■ eða imynduðum vilja þeirra — þar sem flokknum sleppir. Þess' vegna hafa öll þessi fáu spor þín á löggjafarbrautinni legið ís- tandi til skaffa og skammar.” “Hver ert þú?” spurði eg nokkuð byrstur — greip tækifæriS undir eins og hann slepti orðinu. Œfisaga Benjamíns Franklin. Rituö af honum sjálfum. Þeir áttu enska biblíu, og til þess að fela hana var hún fest innan í samsettum stóli meS böndum; var svo um búið aS hún var opnuð og lesin þar án þess aö taka hana út. Þegar lang-lang-langafi minn las biblíuna fyrir heimilisfólk sitt., þá tók hann stólinn á kné sér, lauk upp og las þannig. Eitt barnanna var látiS standa viS dyrnar til þess að gera aðvart ef eftirlitsembættismaS- ur stjórnarinnar skyldi koma. Var það maður sem átti að líta eftir að Iilýtt væri lögum og fyrirmælum að því er andleg mál snerti. Kæmi hann var stóllinn látinn aftur og ekki bar á neinu. Þessa sögu sagði mér Benjamín föðurbróðir minn. Allir ættingjar rnihir heyrSu til ensku kirkjunni þangaS til um þaS leyti sem Karl II. féll frá; höfðu þá einhverjir af prestunum verið reknir eða bannfæröir fyrir það að bregSa út af i kenningum sínum. Þá fylgdu J>eir þeim báðir Benja- mín og Josias og voru á þeirra bandi alla æfi. Hinir ættingjar okkar héldu áfram að vera í ensku bi skupaki rkj unni. Josias faðir minn kvæntist ung- ur og flutti ásamt konu sinni og þremur börnum til Nýja Englands í kring um 1682. Sökurn þess aS sá trúarflokkur er hann fylgdi hafði oröið fyrir ofsóknum, J>á flutti hann og nokkrir kunningjar hans og trúbræður i }>etta nýja land, ]>ar sem þeir væntu þess að mega iðka trú sína í friði og frelsi. Með sömu konunni átti hann fjögur börn þar í landi auk hinna þriggja sem þau áttu hér, og meö seinni konu sinni 10 þar að auki, eða 17 alls. Man eg eftir því aS 13 þeirra sátu einu sinni viS sama borS hjá föður okkar. Börnin liföu öll og giftust öll. Eg var yngstur bræðranna, en var ótrúlega líkt því sem verið tv®r systur voru yngri en eg. Eg væri að lýsa mér. Ef hann hefði’var fæddur í Boston í Nýja Eng- dáiS sama dag og eg fæddist, þá landi. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi. Tómas' lærði smíðar hjá föður sínum; en með því að hann var hug- vitsmaður, og varð fyrir uppörfun af manni sem Palmer hét, eins og allin bræöur mínir, þá setti hann upp skrifstofu þar sem hann bjó út samninga og svo framvegis. Hann náSi talsverðum áhrifum í héraöinu og var einn aðalmaSurinn í flestum framkvæmdum í bænum og héraS- inu; hann lét s'ér mjög ant um Ecton og stóð þar fyrir málum. Halifax lávaröur haföi hann í miklum meturri og sýndi honum ýmsar virðingar. Tómas andaðist 6. janúar 1702, réttum fjórum ácum áður en eg fæddist. Lýsing á útliti hans og lundar- fari, sem við fengum hjá gömlu fólki í Ecton, sem hafði þekt hann Móðir mín, sem var síöari kona föSur míns hét ABiah Eolgier dóttir Péturs Folgiers, sem var einn hinna fyrstu Englendinga sem fluttu til Nýja Englands. Er hans lofsam- lega minst í kirkjusögu Cotton Mathers um Nýja England. Honum er þar þannig lýst aS hann hafi ver- ið góður og guðhræddur Englend- ingur. Ef eg man rétt orti hann smá- kvæöi viS ýms tækifæri, en aöeins eitt þeirra var prentað og sá eg það fyrir mörgum árum. IÞaS var skrifaö árið 1675. Það átti viö staS og tíma í }>á daga og var um stjórnarfyrirkomulagiö þá. Er þar haldiS fram samvizkufrelsi, minst á kvekara, endurskírendur og aðra sérstaka trúarflokka, sem ofsóttir höfðu vetið, og var stríðiö við Indiána og aörir erfiðleikar sem yfir landið höfSu komið skoðaS þar sem refsidómur drottins fyrir j>ær ofsóknir; sá hann þar réttlæti guBs i því aS hegna fyrir slíkar stórsynd- ir og vegi hans til þes's að fá menn til iðrunar og afturhvarfs frá svo grimdarfullum lögum. Mé*r virtist þetta vera skrifað sérlega blátt áfram og með mikilli einlægni og fullum frelsisanda. Eg man sex síðustu línurnar, en hefi gleymt tveim fyrstu línunum af erindinu, Linurnar sem eg man eru þannig: Dánarfregn. Kristján Konráð DaviSsson her- maSur frá Dog Creek er innritaðist í 223. herdeildina í Winnipeg í sið- astliðnum marz mánuði andaðist á almenna spítalanum þar þann 16 maí, eftir þriggja vikna þjáningar- fulla legu í lungnabólgu, þrátt fyrir alla þá góðu aðhjúkrun og læknis- hjálp sem þar er veitt. Hann var fæddur aS Milton, N.-Dakota 15. júní 1899 og var því 16 ára og 11 mánaSa þá er hann dó. Foreldrar hans voru hjónin Magnús DavíSsson GuSmundssonar og Ingibjörg Gísladóttir, Gíslason- ar og Ragnheiöar Gísladóttur, voru þau ættuð úr Skagafiröi á Islandi og komu hingað vestur með fyrstu landnemum. Gísli er dáinn fyrir nokkrum árum, en RagnheiSur lifir enn í hárri elli hjá dóttur sinni Ingibjörgu. Tveir bræður Kristjáns' sáluga, Gísli og DavíÖ, báSir á unglings áldri, lifa hjá móður sinni. Tvær móöursystur hans búa í Grand Forks, -N.D. Þess vil eg einnig minnast aS þær mæögur Ingibjörg og RagnheiSur, sú er fyr var nefnd, sem er systir mín, sýndi okkur hjúnum þá kærleiksríku hlut- tekningu, þá er viö urðum fyrir j>eirri þungu sorg að missa einka- son okkar á sviplegan hátt, aS færa okkur Kristján hingað noröur, þá 12 ára gamlan, og kom Sigurbjörg móðursystir hans með hann. Og viljum viö hjónin hér meS votta þeim mæðgum okkar innilegasta þjartans þakklæti fyrir. Kristján sálugi var fríður sýn- um og hinn mannvænlegasti,, fá- málugur og stiltur, greindur var hann í betra lagi og haföi þrosk- aðri skilning og var ákveðnari en alment gerist meö unglinga á hans aldri, og er hans því sárt saknað af yinum og vandamönnum. Lik hans var flutt suður til Milton eft- ir beiSni móður hans. Hann var lagður til sinnar hinstu hvíldar viS hlið afa síns og bróður i grafreit safn. þar, að viöstöddum fjölda fólks. Séra K. K. Ólafsson jarð- söng hann. Hér er dáiS hugstórt ungmenni, sem ekki vanst aldur til að sýna viljann í verkinu meS að leggja lif sitt og limi í hættu, ekki einungis fyrir nútíðar frelsi og mannréttindi, heldur einnig komandi kynslóöa. MeS innilegri hluttekningu til náinna skyldmenna Kristjáns Kon- ráðs' sendum við honum okkar síð- ustu kveöju. BlessuS sé minning hans. 'UOSDjSip) UHQUÖlS 3o s.upuy

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.