Lögberg - 20.07.1916, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.07.1916, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTbCAGINN 20. JÚLÍ 1916 7 í Varnish Stain Húseiganda uppáhald, þoraar fljótt Neistar. I. Hvað er pólitík? Margir hafa fengist vi5 að svara þessari*Spumingtt, og á margvísleg- an hátt hefir henni verið svarað, jafnvel af löngum og flóknum fræðakerfum. Það er þó langt síð- an henni var svarað með fáum og ljósum orðum. Það gerði Aristo- teles. Hann segir: “Hið sanna hlutverk þess, sem vér köllum póli- tík, er að finna og ákveða hin réttu takmörk milli náttúrlegs réttar ein- staklingsins og náttúrlegs réttar þjóðfélagsins.’' — Mundi nú ekki þetta vera hin langréttasta skýring sem nokkur hefir gefið á hugtakinu pólitík? En hvernig gæta löggjafar vorir °g þjóðmálamenn þessarar einföldu og eðlilegu grundvallarreglu ? Þeir gæta hennar þannig að þeir af handahófi og eftir augnabliks geðþótta veita einstökum mönnum og stéttum laga-sérrétt til margs þess, sem eftir eðli sínu er náttúru- réttur þjóðfélagsins, þ. e. allra manna jafnt, svo sem t. d. að lifa á landinu og afurðum þess, njóta verðmætis þess. Og á hinn bóginn veita þeir þjóðfélaginu einnig af handahófi lagarétt til þess, að hrifsa af einstaklingunum margskonar náttúrurétt þeirra, jafn helgan þeim sem réltinn til lífsins, ljóssins og pndrúmsloftsins, eins og t. d. ávöxt erfiðis þeirra, vitsmuna og þekk- ingar. Einstaklingunum veita þeir svo aftur, einnig af handahófi og út í bláinn, ýmisleg lagaréttindi, sem þeim, eftir hlutarins eðli, al- drei getur komið að liði, eða orðið þeirra virkilegur réttur, einmitt af því að búið var með óeðlilegri sér- réttindalöggjöf, að tryggja öðrum réttinn, gefa þeim vald til að úti- loka aðra frá honum, svo sem t. d. afnotaréttur landsins, allskonar Jramleiðsluréttur sem fjárstofn þarf til, ýmislegur eignaréttur, og jafnvel atkvæðis- og kosningaréttur. Á þessum ramskakka grundvelli eða öllu heldur grundvallarleysi, er svo öll skattalöggjöfin bygð, alt hið fjárhagslega líf þjóðfélagsins og einstáklinganna. Með skattalög- gjöfunum hrifsar þjóðfélagið af einstaklingunum ýmist náttúrurétt þeirra, náttúrlegan eignarrétt þeirra til vinnu sinnar og verka, eða það heimtar til baka aftur með álögum, hin tilbúnu laga-sérréttindi, sem það hafði veitt öðrum einstakling- um. En hinn eina eðlilega og rétt láta skattagrundvöll lætur þjóðfé- lagið ónotaðan, nefnilega aðganginn að hinum náttúrlegu auðsuppsprett- um landsins sem þjóðin byggir, og verðmæti það, sem landið fær við það að þjóðin byggir það, og f jölg- ar á því. Þ'ennan eina eðlilega og réttláta skattagrundvöll afhendir þjóðfélagið fáeinum einstaklingum til skattaálögu handa sér eftir geð jþótta. Af þessu grundvallarregluleysi og handahófi í öllu hinu fjárhags- lega lífi þjóðfélaganna og einstak- linganna, flýtur alt hið fjárhags lega böl sem þjáir þjóðimar, all- ur skortur og alt óhóf, öll óverð- skulduð örbirgð og óverðskulduð auðsöfn einstaklinga, alt hið póli- tíska og stjórnarfarslega ólag og árekstur. Hér er umræðuefni, þarfara og vænna til þjóðþrifa en hið pólitíska flokkarifrildi og deilur um völdin Um þessi málefni viljum vér ræða við hvem þann mann, sem af ein- lægni lætur sig varða velfaman þjóðfélagsins, engu síður en sína eigin; sem krefjast vill félagslegs réttlætis. B. 1. II. Ættjarðarást. Ungur bóndi, einn af frömuðum ungmennafélagsskaparins og for- maður í ungmennafélagi sveitar sinnar, nýlega búinn að taka við föðurleifð sinni til ábúðar, hélt á einum fundi félags síns mjög skáld- lega og hjartnæma ræðu um ætt- jarðarást, og sérstaklega um þá skyldu, sem hvíldi á hverju manns- bami í landinu, að rækta það og prýða, opna auðsuppsprettur þess, og gera það að sælubústað fyrir miljónir manna. Talaði hann há- fleygum orðum um gróðrarmagn- ið, sem svæfi í hverri þúfu lands- ins, og biði þess aðeins að mannvit- ið og mannshöndin leysti það úr á- lögum. Loksins dró hann upp fyr- ir hugskotsaugum áheyrendanna framtíðarmynd af landinu með al- ræktaða dali og strendur, með óslit- ið samtýni og býli við býli, en skógi vaxnar hliðar o.s.frv. Ræðan þótti með afbrigðum góð og fögur og var launuð með dynjandi lófa- klappi. Einn af áheyrendum var nýkvænt- ur vinnumaður, sem langaði mjög til að fara að búa í sveit sinni, en gat ekkert jarðnæði fengið, og allra síst við sitt hæfi. Hann hafði þvi nauðugur ráðið að fara til Ameríku eða flytja i kauptún og gerast dag- Iaunamaður. Nú stóð svo á, að á föðurleifð formannsins, sem ræðuna hélt, var eyðibýli, sem forfeður hans fyrir nálægt 50 árum höfðu lagt í eyði og undir heimajörðina. Vinnumann- inum fanst nú að með ræðunni væri sér bent á nýjan veg til sjálf- stæðrar stöðu í sveitinni sinni, svo að hann þyrfti ekki að flýja hana, en gæti jafnframt unnið henni og landinu öllu gagn. Hann fór því til formanns'ins og bað hann um eyðibýlið til þess að byggja það upp og rækta. En hver fær lýst undr- un hans, þegar þessi háfleygi hug- sjónamaður og ættjarðarvinur neit- aði honum harðlega um að fá eyði- býlið, og færði til sem ástæðu, að með því að hafa eyðibýlið undir, gæti hann framfleytt fleiri fénaði á jörðinni, án þess að leggja í nokk- urn kostnað eða erfiðismuni til þess' að rækta og bæta jörðina. Með öðrum orðum, honum þótti léttara fyrir sig, að reka útpíningsbúskap á stóru landi, en að leggja nokkuð á sig til þess að rækta og prýða land- ið. Hvemig er nú samræmið milli orða og gerða þessa manns? Er þetta hin rétta ættjarðarást? Og er ekki sama samræmið milli orða og verka flestra þjóðmálaskúma vorra, jafnvel sjálfs þingsins okkar? III. Að stækka eða smækka? WMðSOR DAIRY SALT Yiss með að Vinna Verðlaun IINDSOR 'SMJÖR Búiö til í CATT Canada THt CANADI^I SALT CO., Ltd. Bjartsýnir menn, sem altaf halda að heimurinn fari batnandi, segja, að vér íslendingar séum að stækka að vexti, en svartsýnir menn segja, að heimurinn fari versnandi, og við séum óðum að smækka. Hvorir- tveggja þykjast sjá muninn, svo fari breytingin hratt. Nú er byrj- að.að mæla fólkið. Sú aðferð á að leiða sannleikann í ljós —. En eg er hræddur um, að við, sem nú lif- um, verðum þá komnir undir græna torfu. Eg hefi því reynt — til bráðabirgða — að gera mér grein fyrir því, hvort líklegra er, og nið- urstöðuna set eg hér. Mér þykir líklegt, að íslendingar ■— og flestar aðrar þjóðir — séu að smækka að vexti — mjög hsegt —. En eg skoða það sem framför. — Eg álít að heimurinn fari batnandi, þótt hægt fari. Náttúran er hagsýn. — Ef eg væri “náttúran”, mundi eg láta mannkynið smækka vexti. — Eg mundi gera það af hagsýni. Þvi smærri sem skepnan er, þvi hægra veitir henni að vinna hlut- fallslega jafn mikið, að öðru jöfnu. Hver vill hlaupa í kapp við rjúpuna þannig að bera fætuma jafn ótt? Ekki maðurinn — en maurinn. Eg er viss um, að náttúran hefir engin ráð til þess að gera vöðva ljónsins s*vo sterka, að það geti stokkið jafn margar hæðir sínar og flóin, og þótt það tækist, gæti flóin stokkið mörg stökk meðan ljónið stykki eitt. Með öllu sinu hugviti getur mað- urinn ekki bygt hlutfallslega eins stórar byggingar og maurinn — vegna þess að maðurinn er sjálfur stærri vexti. Því smærri sem skepnan er, þvi hægara veitir henni að afla scr fæðu, ef jafn mikið er fyrir hendi — eða munni — og það er ekki einungis vegna þess, að allar hreyf- ingar eru hlutfallslega auðveldari, (heldur einnig .vegna þess að upp- skeran er hlutfallslega meiri. “Svo berjast bý s'em ernir.” En hvernig færi, ef ernirnir ættu að lifa af hunangi, og sjúga það úr blómum ? Sumir halda, að “saurus”-armr, sem lengi bjuggu á jörðinni fyr á öldum, hafi dáið út af ofvexti: Loftslagið hafi kólnað, jurtagróð- urinn smækkað, og þeir hvergi get- að fengið nóg að eta, af því þeir voru svo stórir. Vildir þú ekki, fá- tæklingur, að kartöflurnar í garði þínum væru svo stórar, að ein ent- ist þér til matar í viku? Ekki þyrftir þú annað en verða sjálfur svo smár vexti og “Þumall” Selmu Lagerlöv eða “Þumalína” Ander- sens. Því smærri, sem hver einstak- lingur er, þvi fleiri hafa rúm við borð náttúrunnar. Og ef vitið fer ekki eftir stærðinni — það er máske ekki fullsannað — verði rúm fyrir því meira vit á jörðinni sem ein- staklingarnir verða smærri. Sé nú vitið einmitt það, sem náttúran stríðir mest við að framleiða — til. þess liggja mörg rök, að svo muni vera — má það undarlegt heita, ef maðurinn á ekki fyrir höndum að smækka vexti. Einhver er nú vís til að segja, að ekki verði vitið ætið meira, þótt margir leggi saman. Satt að vísu, en kemur af því, að menn kunna ekki enn þá að beita hugsunaraflinu skipulega. En hvers vegna er maðurinn svo stór, sem hann er? Vegna þess, að einstaklingurinn hefir verið sérstæð heild, og orðið að berjast fyrir lífi sínu við hina einstaklingana. Á meðan svo var ástatt, gat náttúran ekki komið þvi við, að smækka vöxt mannsins. Hver smár einstaklingur varð undir í baráttunni fyrir tilverunni, því að þegar þeir eigast við — og auðvit- að ekki síður þegar einn berst við átta — kemur stærðin að góðu liði, samfara kröftunum. Því meir, sem félagsmyndun mannkynsins þokar áfram, því minna gildi hefir stærð og afl ein- staklingsins. Það gildi er nú stór- um farið að minka. Má geta þess til að náttúran hafi fljótt orðið þess áskynja, og af búhygni sinni tekið að spara við mennina vöxtinn. Ef til vill mætti í því sambandi benda á austurlandaþjóðir, þar sem fé- lagsmyndun er mörg þúsund ára gömul og menn smáir vexti. Þegar mannkynið er alt orðið ein félags- heild, er einstaklingurinn í raun og veru horfinn sem slikur, og engin ástæða til að halda í líkamsstærðina lengur. . Hve smár verður þá maðurinn? Ef nokkur takmörk eru til, þá eru þau fjarri. Það er nautn að senda hugann á vængjum ímynd- unaraflsins um óravegu ófarinna alda, sjá manninn smækka stig af stigi og haga lifnaðarháttunum og sannleiksleitinni eftir því. Þar opnast þúsund og einn heimur þúsund og einnar nætur. Leikvöll- ur handa mannlegu ímvndunarafli í þúsund og eitt ár. Það er haft eftir Edison eða ein- hverjum vitrum manni, að flugvél- ar framtíðarinnar verði bornar af mörg þúsund vængjum, litlum og léttum eins og fiðrildavængjum. Á léttum hugsanavængjum margra smárra heila verður mann- vitinu lyft “um þúshundruð ár upp mót sólu”. Sigurgeir Friðriksson. annarar tollskyldrar vöru eins og kaupmaðurinn. Gróðabrallsmaðurinn stritast við að sitja við símann, eftir breyting- um á markaðsverðinu. Sé það hækkandi, kaupir hann aftur síld- arfarm, sem hann var nýlega búinn að selja með hagnaði, og selur hann í annað sinn, enn hærra verði. Þannig kaupir hann og selur oft sömu tunnurnar, og græðir mörg þúsund krónur í hvert sinn. — Ef svo fer, að hann sinnir eigi eftir- spurninni,, en bíður eftir hærri til- boðum, og liggur svo með ósildan farm, þegar síldarskot koma og góðafli. Þá kastar hann talsíma- tólinu kolsvartur og bölvandi út af aflanum — hamingjuhnossi al- mennings. Því gróðabrall hans hefir þá mishepnast. Þrátt fyrir þetta finst almúga- mönnum sjálfsagt að lúta gróða- brallsmanninum, og dýrka hann, sem “guð vors lands”. —“Réttur”. Draumlið. IV. Þarfur þjóðfélagsborgari! Allir erum við starfsmeún í vin- garði þjóðarinnar, en nokkuð sinn á hvern hátt og misjafnlega þarfir. Sveitarbóndinn, sem ræktar jörð- ina og framleiðir búfjárafurðir, og sjávarbóndinn, sem dregur fiskinn úr djúpinu, verða jafnan með skýrustu rökum taldir fremstir í röðinni. Þeir veita drjúgum pen- ingastraum inn í landið, í vasa al- þýðunnar og til opinberra þarfa, í þessu góða verzlunarári. Starfs- menn þjóðarinnar og verzlunar- mennimir, sem vinna hvern dag fyrir ákveðnu kaupi, standa þeim hér um bil jafnfætis í þessu efni. En hvar skyldu þeir standa í stiganum sumir af þeim mönnum, sem mikill hluti íslenzkrar alþýðu ber mesta lotningu fyrir — og virð- ist tamast að tildra til opinberra trúnaðarstarfa, í bæjarstjórnir og fleira þess konar — ef litið er á þá frá þessn sjónarmiði? Fjöldi manna hyggur að kaup- mannastéttin og gróðabrallsmenn- irnir, sem fylla flest kauptúnin hér á landi, séu helztu velgjörðarmenn alþýðunnar og leggi stærsta skerf- inn til landssjóðs- og sveitaþarfa. Hér skal stuttlega bent á eitt dæmi, sem sýnir hvað þetta alt er falskt. Einn stórlaxinn úr þessum hóp, sem situr í bæjarstjórn eins kaupstaðar- ins og gegnir fleiri trúnaðarstörf- um fyrir bæinn, hefir fyrir atvinnu- grein heildsölu á einstöku vöru- tegundum erlendum og innlendum, einkum sjávarafurðum og því, er heyrir til skipaútgerðar. Hann á sjálfur gott skip og vel búið til fiskiveiða, en síðustu misserin hefir það legið uppi í hrófi og eigi verið hreyft til þess. Eigandanum ekki fundist svara kostnaði að gera það út, hversu mikill sem sildaraflinn hefir orðið. Líklegt er, að þessi maður hafi allgóðar tekjur af verzlun sinni fyrst það er tilvinn- andi að láta skipið standa ónotað, ,til þess að geta gefið sig allan við henni. Og lítill er auður alþýðu- manna af atvinnu á skipinu því. — Hvað haldið þið að hann greiði af tekjum sínum í landssjóð? Nú eru þær “netto” yfir 100 þúsund á ári. Samkvæmt núgildandi lögum, er eigi hægt að ná því með neinum skatti svo teljandi sé. Daglauna- maðurinn, sem vinnur hjá honum fyrir lágmarkskaup, greiðir hér um bil eins mikið í landssjóð, óbein gjöld ; hann neytir kaffis, sykurs' og Eitt allra heimskulegasta Loka- ráðið til þess' að blása að ófriðar- glæðum og reyna að koma á stríði milli Mexico og Bandaríkjanna var sagan um herliðið hans Roosevelts. Blaðið “New York Times” ef- aðist um sannleik þeirra frásagna, sem æsinga postular Roosevelts blað anna ætluðu að drekkja landinu í. Þáð símaði því til allra ríkja þar sem sagt var að herdeildir væru myndaðar. Svarið var samhljóða alstaðar — frá Oklahoma til Norð- ur Dakota — að hvergi væri til né í myndun neinn Roosevelts her. Þá fórust New York Times þannig orð í ritstjórnargrein: “Hinn mikli her sem safnað hef- ir verið og æföur með áhrifum hins almáttuga nafns Roosevelts, hefir vaxið og náð ósegjanlegri stærð. Herinn byrjaði með 12,000 manns, en óx á fám dögum, fyrst upp í 20,000, og er nú orðinn 100,- 000 að minsta kosti; ef til vill 200,- 1 000, því enn berast fréttir um vöxt hans og mikla viðgang. Herinn er nú alveg tilbúinn, æfður, mannaður að fullu, albúinn að vopnum og verj- pm, vistum og gögnum; hefir alla hesta, bifreiðar og flutningsvagna, hnakka og aktýgi. Það er bæði fótgönguher og riddaralið, verk- fræðingar og alls konar vísinda- menn. Loftskipa lið er í sambandi við herinn og þetta er alt saman hvar? - Teodor Roosevelts og dáenda hans. Hvilík undur væru það sem mað ur með einkenni Roosevelts gæti gert ef hann hefði þetta mikla lið og allan þennan útbúnað! Maður sem er eins fljótur á sér; eins ófyr- irleitinn, eins óhlífinn og djarfur og Roosevelt er. Hann gæti hertekið öll Bandaríkin sjálfur og farið með þau eins og honum sýndist. En sem betur fer er sannleikur- inn sá að alt herliðið hans Roose velts er ekkert annað en draumur sem skapast hefir í huga æfintýra manns með ofsa og uppreistaranda. Ef á því væri vinkilega hætta að prívat borgari gæti komið upp svo sterkum her í landinu, þá væri sá hinn sami stórhættulegur; Hvaða borgari sem það gæti yrði hið mesta áhyggjuefni og bölvun En það væri heimska að vera að bera kvíðboga fyrir eða tala alvar lega um það sem ekki er nema barnalegur draumur. Oss skilst svo sem þetta Banda- rikjastrið Roosevelts við Mexico sé aðallega bygt á stefnunni “Ameríka fyrst og fremst”, sem eiginlega er hugtak er aldrei hefir verið akýrt, og þýðir eitt í huga Páls og annað í liuga Péturs, jafnvel eitt í dag og annað á morgun. Sömuleiðis á þetta stríð að vera til að vernda líf og eignir Bandaríkjaborgara í Mexico. Setjum sem svo að þessir fjár- gróðamenn hefðu fylgt sinni eigin kenningu “Ameríka fyrst og fremst”, þá hefðu þeir auðvitað ávaxtað eignir sínar í “Ameríku fyrst og fremst” og þar af leiðandi verið kyrrir heima. Ameríka er þeim ekki nógu góð til þess að eiga þar heima og ávaxta þar fé sitt. Þeir fara því úr landi burt og til Mexico, svo kalla þeir á Bandaríkja drengina, sem eru hér ánægðir og vilja vera hér kyrrir og krefjast þess að þeir komi til Meci co til þess að deyja. Þánnig á að gera vistina góða í Mexico fyrir þá sem ekki töldu sér Bandaríkin nógu góðan verustað. Og þetta á að vera Ameríka fyrst og fremst”.” Þessi grein er tekin úr St. Paul Daily News”. Herra Högnason sendi Lögbergi greinina og kunn- um vér honum þakkir fvrir. í sama blaði er grein eftir Joseph F. Cpwem þar sem hann sýnir fram á ósanngirni og tvöfeldni Roose- velts viðvikjandi stríðinu og hinar ástæðulausti ofsóknir hans gegn Wilson. Roosevelt heldur því fram að ef hann eða einhver annar “dugandi” maður hefði verið forseti Banda- ríkjanna þegar stríðið skall á, þá hefðu Bandaríkin tafarlaust tnót- FRA FYI.KISSTJÚRN'INNI 1 HANITOBA. VERKAMALA-DEILDIN. Tllkyimlng: um bott tll þess ab Ijúka vifl þinghúsbygginjju fylkisins, sem nú er hálfgrer®. Næsta mánudagr. 21. Ágröst 1916, kl. 11 f.h. (eftir bæjartíma) verbur undirritabur staddur 1 þingsalnum á Kennedy stræti 1 Winnijyegr, til þess aö taka á móti boöum í hin ýmsu verk, sem leysa þarf af hendi til þess aö fullkomna þinghúsbyggingarnar nýju, sem 1 smiBum eru 1 Winnipegr. TekiÖ veröur aÖ elns á móti betfum frá klukkan ellefu til tólf (eftir bæjartfma) á beirn degl ogr stab, sem ab ofan er grreint, og byrjar verkamálaráöherrann þá og þar að opna öll þau boö, sem hann hefir veitt móttöku og veröur þaö gert I viöurvist almennings. Engu boði veröur sint, nema því, sem viötaka er veitt þann klukku- tfraa, sem tiltekið e'r, þann dag og á þann hátt, sem fyrir er mælt. Sérstakar bréfverjur (envelopes* til þess a8 láta tilboðin 1 og skrá yfir efni, vertSa til útbýtingar. TilbotS, sem kynnu atS vertSa lögtS fram 1 nokkrum ötSrum brdfverjuni en þessum sérstöku, vertSa skilin eftr án þess atS opna þau og alls ekki tekin til grelna. Þeir, sem tilbotSin leggja fram, vertSa atS mæta sjálfir etSa láta elnhvern full- vetSja umbotSsmann mæta fyrir sína hönd til þess atS afhenda tilboö sín, og undir engum kringumstætSum má tilbotS vera lagt fram af neinum, sem er I stjórnar- þjónustu. Til byggingamanna TilbotSum vertSur veitt móttaka 1 öll etSa aum þeirra verka, sem gera þarf til þess atS ljúka vitS hinar nýju stjórnarbygging- sem nú eru hálfgertSar, eins og þær eru sýndar á uppdráttum og skýrt er frá efnisskrám og sundurlitSutSum áætlun- um, sem til eru búnar undir umsjón Frank W. Simon, F.R.I.B.A., byggingameistara, og verkamálarátSherrann áskilur sér rétt að taka tilboöum, sem annaö hvort eru í alt verkiö eöa parta af þvl hverja fyrir sig. óskaö er eftir tilboöum eins og hér er tiltekiö, annaö hvort 1 alt verkiö 1 heild ainni eöa hvaö sfnu lagi, nefnilega: A) Undlrbúnlngur. trygging, graftar- vinnu og steinsteypu, styrkt stein- steypa I þinghúshvelfinguna, nvúr- verk, högginn stelnn, steinsteypu- verk, trésmíöi gróft og ffnt, málm- verk, halla brautir aö austan og vestan, breyting á stálverki því, sem nú er 1 austur og veatur gangveg- um og viöbót. B) Marmaraverk og stéttalagnlng á upphækkun. C) Vatnsrennur og þakverk. D) Vteggja kölkun og tiglalagning, málmlagning og rimlalagning. E) Gler setning. F) Málning. Sérstökum tilboöum er aö elns óskaö eftir I þaö sem hér segir, og ekki veröur undir nokkrum kringumatæöum innibundiö aöal samningunum:— AA) Stálverk 1 hvelfinguna. BB) Sérstakt ffnna trésmíöi. CC) Blýsmíöi, litun og loftleiösluverk. DD) Rafmagnsverk og vlralagning. Dr. Jt L HUR5T, Mambar ot R«y»l Coll. •( 8urn»iu, ■n(„ ÚUkrlfmBur ml RojaJ C«U*|» ot PhrMetana, L*nd»n. Mrtramncnr t brJ6»t- tansn- og kran-ajúkdð —SkrlfH. <•( K»na«dr Bld*. Are. (A mðti attn'i). Tnla. M. «14. Holmlll M 141«. Tlml til Ttttala: kl. I—| og 7—| «.h. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TKUPHOm GARRV 3*0 OkFICB-TfMAR: 2—3 H«imili: 77B Victor St. Tbi.kphonk garrv 381 Winnipeg, Man. TH06. H. J0HNS0W og HJALMAR A. BERGMAN, fslenrkir lógfraeBÍBgar. Skrifstora:— Room 8n McArthar Buildinf, Portage Aveoue p. o. Box 1656, Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg T«r ••Un n«M otar HU baata aa«MH. •ra netnB ta •herala 4 ol leeknlrtu Ukv ttL Ul tt ar 0» Ct, Mr ku Fhmt* Oeitr MtT < ð OO. M*l. Gísli Goodman tinsmiður VERKSTŒBI: Horni Toronto og Notre Dame - o^iL J. J. BILDFELL rASTMOMASALI Room 520 Unitn Bant . TSL. (MJ Selur hú8 og ld8ír aoniut þar aflldtandi. PeniogaUn ****** - Dr. O. BJORN80N Office: Cor, Sherbrooke & William Iki.kphonu qarrt 3Sa Office-tímar: a—3 HIIMILI: 78* Victor Strcet Ulepuone, oarrv res Winnipeg, Man. J. J. Swanson & Co. V«l. nieíWicúr. Sjí um le-u 4 húmim. Aroaet kn .c _ ekMdbyrgfSr o. fl. M4 Ib 1 Dr. J. Stefánsson *01 Boyd Buildine COR. PORTAGE A»E. & EDMOftTOft ST. Stundar eingöngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 f. h. «g 2 —5 e. h.— Tal.fmi: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talaími: Garry 2315. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, lelor lfkkistur eg aanast . nm útíarir. Allur útfeún- kður sá bezti. Ennfrera- nr selnr hann allskonar minnisvarOa og legsteina Tnla. H«imi|l Q«rry 31B1 " OfTloo „ 300 «g 373 I>eir sem ætla sér aö bjóöa, eru á mlntir um aö gera aöstoöar verkamála- ráöherranum aövart um þaö og biöja um leyfi fyrir fulltrúa sinn til þess aö sjá uppdrættina og fá efnisskrár, Þegar slfk /beiöni kemur í hendur aö- stoöar verkamálaráöherra, gefur hann út sprjald, sem veitir vlrkilegum Ibjóöendum og fulltrúum þeirra leyfl til þess aö skoöa uppKÍrættina og þaö verk, sem þegar hef- Ir veriö gert á byggingunum. Þessi spjöld Alt caman í btlP'a veröa ekki látin öörum í hendur og verö /\ir saman ao eins 1 nuga ur þess krafIst að hver 8em þau hefr skrifi nafn sitt í bók, sem til þess er gerö, I hvert skifti sem hann kemur I bygg- ingarnar. Stórt herbergi hefir veriö tilreitt í norö austur væng nýja þinghússins, og veröa þar allir uppdrættir og skýringar til sýnis. Undir engum kringumstæöum fær neinn af þeim, sem hugsa sér aö bjóöa, aö fara burt meö neitt af þessum gögnum. Efnisskrár hafa veriö samdar yfir hin ýmsu verk, og þeir, sem hugsa sér aö bjóöa, geta fengiö eintök af þeim meö þvf skilyröi, sem hér segir:— Fyrir öll gögn viövfkjandi öllu verkinu og efnlsskrár, þar sem hver liöur er tal- inn fyrir sig, sem efni er beöiö um fyrir alt I senn eöa hvaö sér, $50.00. Fyrir öll gögn viövfkjandi öllu verkinu og efnisskrár yfir hverja sérstaka iön, sem efni er beöiö um aö eins út af fyrir sig, $10.00. Umsókn um þetta veröur aö vera skrif- uÖ og stýluö til aöstoöar verkamálaráö- herrans og veröur henni aö fylgja viöur- kend bankaávfsun til Manitoba fylkis eins og aö ofan er skýrt. Veröur þá bygginga meistaranum faliö aö afhenda þaö sem um er beöiö. Þeir sem htagsa sér aÖ bjóöa I verkiö, eru látnir vita aö þeim er þaö óþarft aö láta gera nokkrar mælingar; þær eru all- ar ábyrgstar. Og þaö er af þessum á- stæöum, aö ekkert af gögnum né upp- dráttum má takast 1 burtu. Þeir sem sjá um efnismagniö veröa ttl viötals og viljugir aö skýra fyrir hverjum sem hefir 1 hygju aö bjóöa, hvaö sem er f uppdráttum, áætlunum og skýrslum um efniö, ef bjóöendur kynnu aö vera I efa. Enn fremur er væntanlegum bjóöendum ráölagt aö lesa vel aöal skilyröin, þar sem þau mynda árföandi hluta af hvaöa samn ingi sem talaö er um aö gera Ef ekki eru uppfylt, öll skilyröin, sem til eru tekin um tilboöiö, þá er þaö talin góö og gild á- stæöa til aö sinna ekki boöinu. Þeir sem bjóöa til samans f fleira en eitt af þvf sem þannig má bjóöa I, veröa undir ölum kringumstæöum aö vera á- reiöanlegir byggingamenn f Canada og hafa. veriö þaö aö minsta kosti I þrjú ár og veröa þeir aö framvísa fullnægjandi sönnunum fyrir þvf, aö þeir séu þvf vaxn- ir aö halda verkinu áfram þangaö til þaö er fullkomnaö. Sérstök boö veröa líka aö eins tekin glld frá áreiöanlegum canadiskum bygginga- mönnum, sem aö minsta kosti hafa veriö þrjú ár viö þaö verk fyrir sjálfa sig Canada, hver I sinni iön. Engin tilboö, hvorki f margt saman né eitthvaö ednstakt, veröa undr nokkrum kringumstæöum tekin til greina, nema því aö ens aö þeim fylgi viöurkend banka- ávfsun á banka, sem stofnskrá hefir f Canada, borganleg til Manitoba, og nemi aö minsta kosti fimm hundruöustu (5%) af allri upphæöinni , sem verkiö nemur og I er boöiö. Slfk upp'hæö rennur inn til stjórnarinn ar ef sá, er þaö sendi. fær verkiö en hætt- ir svo viö þaö eöa vill ekki taka þaö meö þeim skilyröum, sem hér eru sett. Avísun þess er verkiö fær, hefir stjórnln í höndum sem tryggingu fyrir því, aö verkiö sé vel af hendi leyst og Öll skllyröi samnjngsins uppfylt, og er skilaö aftur ti! eigandans þegar verkinu er lokiö, eins og til er tekiö I 19. liö samningsins. Ávísanir hinna veröa sendar þeim, þeg ar samningur hefir veriö geröur viö’ þann er verkiö hlaut. Stjórnin bindur sig ekki til aö taka lægsta boö eöa neitt þeirra. S. C. OXTON, AÖstoÖar Verkamálaráöherra. THOS H. JOHNSON, Verkamála ráöherra FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. ( stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyEleotricCo Motor Rcpair Specialist mæli hans úr tímaritinu “Out- look” í ágúst 1914. Þar segir svo: “Það liggur í augum uppi að það væri aðeins .heimska fyrir oss að hlaupa inn í ófriðinn sjálfir, þar sem það væri >ýðingarlaust; og mjög liklegt er að vér hefðum ekkert getað gert til >ess að verða Belgiu að liði. Vér berum heldur ekki hina minstu ábyrgð á því sem fyrir það land hefir komið”. Þetta segir Roosevelt sjálfur Outlook” eftir að stríðið hefir staðið yfir í tvo mánuði; eftir or- ustuna við Viege, Louvain, Namur og Marne. Þetta telur Cowern nægilega sönnun þess að engin lík- ndi séu til þess að Roosevelt hefði hreyft nokkrum mótmælum hefði hann verið forseti, heldur sé herför hans gegn Wilson aðeins í því skyni gerð að stækka sinn eigin pólitiska mann og slá ryki í augu fólks svo andstæðingar hans sjáist ekki í réttu fjósi. Námsfólk Tcstur við haf. Winnipeg, 12. Júlí, 1916. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 53W. Steam-No-More GLERAUGNA - HREINSARI er samsetningur sem hver maður er gler- augu brúkar ætti ekki að vera án. Ef ein- staka sinnum sett & gleraugun, heldur þa> þeim hreinum Og ver ryki að setjast 4 þau Breyting loftslags f rá kulda til hita, setur ekki móðu á þau. Þór getið ekki ímyndað yður hvaða ágaetis efni þetta er til að halda gleiaugum hreinum. Vér ábyrgjumst það, annars faest peningunum skilað aftur. VERD 25 ct». WINNIPEG INTR0DUCE C0., P.Q. Box 58, - WinnipeK, Mzn mælt aðförum Þjóðverja i Belgiu, og ef þeim mótmælum hefði ekki verið sint, þá hefðu Bandaríkin sagt Þfjóðverjum stríð á hendur umsvifalaust. Til þess að sanna að Roosevelt leikur tveim skjöldum í þessu máli, til þess að sanna að hann sjálfur— Roosevelt—var á móti því upphaf- lega að Bandaríkin skiftu sér af stríðinu, kemur Cowern með um- Á síðari árum hefir nokkuð margt af íslenzku námsfólki stund- að nám við kennaraskólann í Bell- ngham í Washington ríki. Siðastliðinn vetur voru 4 stúlk- ur og einn piltur ísl. þar við nám. Tvær af stúlkunum tóku þaðan burtfararpróf með mjög góðum vitnisburði, nú í vor. Þær voru Maria Hjaltalín frá Bellingham, Wash. og Svanfríður Sigurborg Hallsson frá Seattle. Miss Hjaltalin er dóttir þeirra Hjaltalíns hjóna, er áður bjuggu á Mountain, N.D. en eru nú búsett í Bellingham. Miss Hallson erættuð frá Seattle, er hún dóttir þeirra Ásgríms Halls- sonar og Sigríðar konu hans. Er Ásgrímur Skagfirðingur að ætt, en Sigríður móðir hennar er ættuð frá Veðrar-á í Önundarfirði Þessar stúlkur hafa báðar lagt mjög að sér við námið, eru báðar heldur fátækar en hafa sýnt óbil- andi kjark og þrek í því að keppa að takmankinu sem þær höfðu sett sér. Hinar stúlkumar sem stunduðu þar nám eru þær María Friðriks- son frá Seattle, uppeldisdóttir þeirra Mr. og Mrs. Friðbjörns Friðrikssonar frá Seattle. og Margrít Johnson frá Point Roberts, dóttir Jóns Johnson fyr Verið ekki hugsjúk. Menn Itapa ekki heílsunni af of mikilli vinnu heldur af hug- sýki og óreglulegum lifnaði. Þeir eru hugsjúkir yfir því að geta ekki gert meira en þeirferu færir um og fyrir það líða þeir. Þeir tapa bæði svefni og mat- arlyst og þjást svo af andleg- um slappleika og þreytu. Við alla slíka menn mælum vér með American Elixir of Bitter Wine Þetta ágæta meðal hjálpar til -’ess að byggja upp það tem niður hefir brotnað því það heldur hægðum í góðu lagi, eykur matarlystina, bætir melt- inguna og styrkir líkamann. I hægðaleysi og þeim lasleika sem af því leiðir svo sem melt- iogarleysi, óþægindi eftir mál- tíðir, vindverk, óeðlilegum hör- undslit, höfuðverk taugaslapp- leika o.s.frv., er sterklega mælt meðþví. Verð $1.30. Fæst lyfjabúðum. Jos. Triner Mttnufacturing Chemist 1333- 1339 S. Ashland Ave., Chicago 111. I gigt, tttugaþrautum og liða- stirðleika ætti að nudda Trin- ers Liniment vel inn í þar sem þrautirnar eru eða tennvæta í því dulu leggja h*na við þarv sem verkurinn er og binda með þurru vafi. Fæst í lyfjabúðum kostar 70c. sent með pósti. bónda þar, og Guðrúnar konu hans. Þá var og B. Samuelson frá Pt. Roberts þar við nám, er hann ung- ur, og mjög efnilegur námsmáður. Miss Hattie Goodmanson frá Pt. Roberts hefir og stundað nám við þennan skóla, en var þar ekki við nám síðastliðinn vetur. Sig. Ólafsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.