Lögberg - 20.07.1916, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.07.1916, Blaðsíða 3
* ' LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. JÚLl 1916 3 EKKI ER ALT SEM SÝNIST Eftir Charles Garvice “Sem þér viljiö, en eg vona aö bölvuS hepnin ySar bregSist ySur”. “Þér eruS sannarlega frámunalega heppinn, Royce”, sagSi hann. “Eg hefi ekki fengiS eitt einasta gott spil siSasta hálftimann. Þarna—” hann ýtti pen- ingahrúgu þvers yfir borSiS— “hve mikiS eigiS þér aS fá?” Royce reiknaSi eitthvaS, og Pontclere skrifaSi nokkur orS í vasabókina sína, mótspilamaSur hans gerSi þaS sama, og Bertie og Royce létu peningana í vasa sina. Pontclere horfSi á þá gremjulega. “Eg hefi veriS afaróheppinn síSustu tvo mánuSina, eg hefi tapaS á hverjum degi. svo eg er nsestum pen- ingalaus. HvaS heitir gamli GySingurinn, sem þú fekst fáeinar krónur hjá um daginn, Bertie?” “Hann er ekki GySingur, hann er kristinn, og veru- lega nett gamalmenni. Hann heitir Craddock—er þaS ekki, Royce?” “Eg man þaS ekki”, svaraSi Royce. “En eg held hann heiti Craddock”. “Eg hélt aS þér þektuS hann”, sagSi Dewsbury og geispaSi. “Nei. Eg man bara nafniS hans, af því einhver— eg man ekki hver—sagSi mér aS þér hefSuS lánaS peninga hjá honum. MuniS þér ekki aS eg réSi ySur frá aS fara til hans?” “Jú, þaS man eg, en hvaSa gagn var aS því, þegar þér sögSuS mér ekki hvert annaS eg ætti aS fara”. “Craddock”, sagSi Pontclere, “nú jæja, eg ætla aS fara til hans. Hvar býr hann?” “Hér er áritun hans”, svaraSi Dewsbury. Chain Court. Fenchurch götunni”. “ÞaS virSist eitthvaS grunsamt viS þetta”, sagSi Royce og hl4.1ágt. “Hann tekur eflaust hundraS pró- cent. Þér ættuS held'ur aS láta mig vera bankara ySar”. Pontclere hristi höfuSiS vonskulega og hann og meSspilari hans fóru út. Smátt og smátt týndust hin- ir út og seinast voru Bertie og Royce einir eftir. “Eg hefi veriS heppinn í kveld, Royce”, sagSi hann ánægSur og sneri sér aS honum. “ÞaS er af því aS eg spilaSi meS ySur, eg vildi aS eg gerSi þaS ávalt. Þér eruS svo kyrlátur í kveld. HvaS er aS? PlugsiS þér um leyndarmáliS, sem kom ySur til aS yfirgefa okkur í kveld?” “Nei, en sannleikurinn er aS mig vantar sjálfan peninga, Bertie”. “Nei, er þaS svo”, svaraSi ungi maSurinn. “\ ant- ar ySur peninga?” “Já, hvers vegna skyldi mig ekki vanta peninga? svaraSi Royce og hló beiskjulega. “HaldiS þér aS eg hafi erft nafnbót og fasteignir? Eg þarfnast peninga sárlega —” “Og þó buSust þér til aS lána Pontclere peninga?” “Já, af því eg vissi aS hann mundi ekki þiggja þá”, svaraSi Royce rólegur og brosti. “Pontclere vill held- ur láta GvSinga féfletta sig en þiggja lán af mér. Auk þess hefi eg gaman af aS sjá hann líta ilskulegu horn- auga til min. Hamingjan má vita hvort liann hatar mig meira en eg hann”. “En þaS voru peningarnir, Royce. Ef þér eruS í miklum vandræSum get eg lánaS ySur dálítiS”. “Þér lánuSuS mér peninga i gærkveldi", svaraöi Royce. “ÞaS gerir ekkert—eg hefi unniS í kveld. Hve mikiS þurfiS þér?” Royce hugsaSi sig dálitiS um, meSan hann leit niSur fyrir sig. “Fimm hundruS”, sagSi hann. Eg skal gefa ySur skuldaviSurkenningu. Ef þér viljiS, getiS þér fengiS hana vini ySar í borginni, ef ySur vantar peninga— hafi eg ekki borgaS lániS innan nokkurra daga”. “Sko hérna, góSi vinur”, sagSi Dewsbury kæruleys: islega og rétti honum nokkura séSla og gullpeninga. “Eg skal gefa honum ávísnn fyrir því sem til vantar. Og hugsiS þér ekkert um skuldabréfiS—þaS liggur ekkert á meS endurborgunina. Eg get fundiS gamla Craddock ef eg kemst í þröng. Hann er hreint ekki svo afleitur”. “Þeir líkjast hver öSrum, Bertie, þaS er bezt aS vera laus viS klærnar á þeim”. “ViS skulum lifa á meSan viS lifum, Royce. Eig- um viS aS spila aftur—ofur einfalt spil?” “Ekki í kveld”, sagSi Royce. “Eg vil reykja vindil og fara heim”. Dewsbury útvegaSi vindla, svo settust þeir viS ofninn til aS spjalla saman. Litlu síSar sá Royce aS Bertie sofnaSi. Roýce stóS upp og horfSi nokkur augnablik á hann meS undarlegum svip. ÞaS var hvorki meSaumkvun eSa hatur, en rólegur, alvarlegur svipur, líkastur yfir- bragSi þvi sem menn hugsa sér aS böSullinn beri undir grimu sinni, þegar hann sér hinn dauSadæmda liggja og sofa rétt áSur en aftakan á fram aS fara. Svo tók hann meS samankreptum vörum og hálflokuSum aug- um vindilinn, sem dottiS hafSi úr hendi unga manns- ins, og kastaSi honum í eldinn, tók síSan hatt og frakka, sem þjónninn hafSi fært honum og lagt á stól, og aS því búnu gekk hann rólegur út. Hann hafSi nú lokiS starfi sinu þetta kveld—hann hatSi hrakið tvær flugur í net húsbónda síns í Chain Court í Fen- church götunni. VIII. KAPÍTULI. Vondar tungur. KveldiS hafSi veriS gleSiríkt fyrir Jóan—eina gleSirika kveldiS á hennar ömurlegu lífsleiS. Hún blóSroSnaði og hjarta hennar sló hratt, þegar hún hugsaSi um orSin er hann talaSi viS hana um leiS og hann lagSi kápuna á axlir hennar: “SegSu já”. Til- finningin sem fylti huga hennar var svo ný og furðu- leg, aS hún var alveg hissa og i vandræSum, rétt eins og þetta væri alt draumur. En hún átti eftir aS vakna á tilfinnanlega alvarlegan og ónotalegan hátt. Á heim- leiSinni höfSu systurnar veriS svipþungar og óvana- lega þöglar, og héldu áfram aS vera það þangaS til ofurstinn var kominn i rúmiS, geispandi og gramur í skapi. Þá rauf Emmelina þögnina: “Jóan”, sagSi hún kuldalega og meS ilskulegum svip. “Já”, svaraSi Jóan og vaknaSi af draumum sínum. “Á eg aS hjálpa þér meS kjólinn?” “Nei, nei”, sagði Emmelina heiftarlega og lyfti upp hendinni til aS ýta henni burt. “Það getur nú veriS gott aS látast vera saklaus og þykjast ekkert vita, en enda þótt þér gengi vel—já, alt of vel—þá getur þú ekki dulist okkur—að minsta kosti ekki mér”. “HvaS er nú aS ?” spurði Jóan undrandi. “Þú veizt máske ekki aS þú hefir gert sjálfa þig aS almennings umtalsefni”, sagði Júlía og reyndi að hlæja, “en þér þykir máske vænt um þess konar nafn- frægð”. “Eg—orsök til margmælgi—átt þú viS í Red- staple?” spurSi Jóan vandræSaleg og kvíSandi. “Já, auðvitaS. Eg heyrSi talaS um þig í hverjum krók og kima”. “Um mig? En hvers vegna?” “Hvers vegna? Af því það hlýtur aS vekja eftir- tekt, að ung stúlka í fyrstu danssamkomu sinni, sækist eftir bezta manninum, og hangir svo fast á honum aS hann getur ekki losaS sig —” “Áttu viS lávarS Williars?” hvislaSi Jóan og blóS- roðnaSi. “Hvort eg á viS lávarS Williars”, svaraði Júlia háðslega. “Töfrandi sakleysi, er það ekki, Emmelina? En hvaS þaS hefSi skemt Williars. Eg heyrði hann hlæja ásamt Fitz-Simon og líta til Jóan. AuSvitaS hafa þeir talað um ungu stúlkuna sem hékk svo fasi á honum”. “ÞaS er ekki satt”, sagSi Jóan, sem skalf af geSs- hræringu. “Ekki ,satt? Jú, því ver er þaS satt”, svaraSi Júlíana sakleysislega. “Eg segi því ver, af því þú ert okkur tilheyrandi aS vissu leyti. ÞaS var auSvitaS rangt aS dansa fyrsta dansinn viS hann, þegar margar aðrar kunningjastúlkur hans voru til staSar, sem áttu margfalt meiri heimtingu á þvi en þú, en aS teyma hann út í ganginn og halda honum þar í hálfa stund, svo aS allar manneskjur veittu því eftirtekt—það var blátt áfram ókvenlegt. EndurnýjaSu nú ekki þessa breytni á morgun, því þaS verSur til þess aS hrekja hann héSan—þaS er aS segja ef þú hefir hugsaS þér aS verSa meS þangað, sem þú hefir eflaust gert”, sagði Júlía og horfSi rannsakandi á föla andlitið. “Nei”, sagði Jóan loksins lágt og skjálfandi. “Nei, eg fer ekki meS ykkur þangaS. Eg—hefi ekkert rangt gert. ÞaS sem þú segir, er alls ekki satt. ÞaS var ekki mér að kenna, hann —” hún þagnaði—nei, hún jftlaSi ekki aS verja sig gagnvart þeim. “Nei, eg fer þangað ekki á morgun, eg ætla aldrei að tala oftar viö Williars”. MeS hræöslulegan og kvíöandi svip gekk hún út úr herberginu. ' Morguninn eftir voru systurnar í afarmiklum æs- ingi. í fyrsta skifti á æfinni var Jóan ekki til staSar við morgunverðarborSiö, hún sendi þau boð ofan aS hún hefSi höfuðverk og gæti því ekki verið með til The Wold, og olli þaS systrunum ósegjanlegrar ánrgju. Ekki var Jóan heldur meS viS hádegisverSinn, og aS honum afstöðnum kvaðst ofurstinn vera tilbúinn að fara. Alt er undir þvi komiS hvernig Williars geðjast að plássinu”, sagði ofurstinn, þegar þau gengu upp á hjallann, “við veröum aS gera alt til aS fá hann til aS setjast hér að. Halló—þarna er hann þá”, sagöi hann, þegar hann sá opinn eineykisvagn koma með hraða miklum eftir veginum. Hestasveinninn stökk ofan og greip í beizlistauma hestanna, en ofurstinn gekk að vegninum brosandi og yfirburða alúðlegur. “ÞaS er vingjarnlegt af yöur aS koma”, sagði Williars, um leið og hann stökk ofan úr vagninum og rétti gestunum hendi sína. “Craddock kemur strax, eg ók fram hjá vagninum hans. Nú, þarna er hann þá”, bætti hann við, þegar hann sá vagn koma akandi. “Góðan morgun, Craddock. Mér þykir leitt að olla yöur svo mikils ómaks”. “AuSvitaS, auðvitað, lávarSur”, svaraSi Craddock og leit á hitt fólkiS. “Þetta er liklega Oliver ofursti ? Hvernig líður herra ofurstanum? Og þessum tveim ungu stúlkum?” Hann þagnaði, því Williars stóö alt í einu kyr og horföi ofan fyrir hjallann. “Hvar er ungfrú —” hann þagnaði eitt augnablik — “ungfrú Ormsby?” spurði hann. “Hún gat ekki komiö, hún er vesöl eftir dansinn”, svaraði ofurstinn kæruleysislega. “ÞaS er að eins dálitill höfuSverkur”. “ASeins höfuðverkur”, endurtók Williars, um leið og hann leit til Júlíu og lét brún síga. “Hreina loftið mundi vera henni holt”. “Eg sagði henni það líka”, sagöi Júlia, “en hún aftók aS vera meö. Jóan er undarleg stúlka, lávarður Williars”. “Hvar eru lyklamir?” spurði hann og sneri sér að Craddock. “Hérna, lávarður”, svaraöi Craddock og hristi lyklakippuna. Gekk svo að aöaldyrunum og opnaði þær. Williars stóS eitt augnablik kyr fyrir utan og sneri yfirvaraskeggiö, sneri sér svo að ofurstanum. “GeriS þér svo vel og gangiö inn meS dætrum yðar, Oliver. Eg kem strax. Spyröu þíg fyrir um veginn til Amely”, sagði hann viS ökumanninn. MaSurinn lyfti hendinni upp aS hatti sihum og stökk upp i vagninn, og til undrunar fyrir þau sem stóðu viö gluggann i salnum, ók vagninn hratt af staS og hvarf. Jóan hafði ekki yfirgefiö herbergi sitt fyr en syst- urnar og faðir þeirra var farinn af staS til The Wold. Hún var föl og augun hennar dreymandi í sorgþrungna andlitinu. Morgunverðurinn stóö á boröinu, en hún gekk beint í gegnum herbergiö, tók kápuna sina og fór út í garðinn. í fjarlægasta enda garSsins stóS bekkur, og þaðan sá maöur hafið, þar settist hún og fór aö horfa á sjó- inn. Þá heyrði hún alt í einu vagnskrölt, og vagn lá- varðarins nam staðar fyrir utan hliðiS. Williars sá hana þar sem hún sat á bekknum, sté ofan af vagnin- um, opnaði hliSiS og gekk til hennar. Hún hreyfði sig ekki og sat þannig að hún sneri sér frá honum. “Ungfrú Jóan”, sagði hann í rólegum, skipandi róm, “eg er kominn til að sækja yöur”. Hún leit upp og horfði snöggvast i augu honum, en leit svo þegjandi á sjóinn aftur. “Líður yður betur”, spuröi hann og laut niöur að henni. , “Mér líSur að öllu levti vel”, svaraöi hún og reyndi aö brosa. "Komiö þér þá”, sagöi hann rólegur. “Nei—eg get ekki komiö”, svaraði hún og hristi höfuðiö. “Ekki. LoforS er loforð, ungfrú Jóan. Eg krefst þess aö þér efniö ySar. Eg er kominn til aS sækja yöur, og hitt fólkiS bíöur heima hjá mér”. “Ó, því geröuö þér þetta?” sagði hún i kviSandi róm. “Þ’ví ? Af því þér höfSuð lofað mér að koma. Og þér bregöist ekki loforSi yðar. Því ef þér geriS það, þá fer eg beina leiS til Redstaple og yfirgef The Wold1 fyrir fult og alt. Skiljiö þér nú hversu áríöandi úr- skuröur yöar er, ungfrú Jóan,?” Hann tók í hendi hennar og leiddi hana aS vagn- inum. “EruS þér hræddar af þvi hann er svo hár? Viljiö þér leyfa?” bætti hann viö, laut niöur, tók hana upp og setti í sætið. Á næstu minútu var vagninn á fullri ferð til The Wold. Og systumar, sem alt af stóSu viS gluggann í gestasalnum, sáu nú Jóan—hrna fyrirlitnu og yfirgefnu Jóan—sitja viö hliöina á honum—sáu þáð meS til- finningu sem hægra er að hugsa sér en lýsa. IX. KAPÍTULI. Fegurðin og prinsinn. Þegar vagninn kom að tröppunni og Williars lyfti Jóan ofan úr sætinu, urSu andlit systranna föl af öfund og niöurlæging, og ofurstinn tautaði eitthvaS í skqggið, en það var ekki um annað að gera en taka þessu meS ró, og Júlia tók brosandi á móti lávarSinum og Jóan. “Ó, hvaö þetta var vel gert af yöur, lávarður. LiSur þér nú betur kæra Jóan? Eg er svo glöS af því þú ert komin, án þín væri þessi heimsókn ekki eins skemtileg”. “Eg varS að beita valdi til aS fá hana hingáð”, sagöi Williars. “En komið þið nú. ÞiS eigið aS gefa mér leiðbeiningar. Hvar er hr. Craddock?” “Hérna, lávaröur”, svaraði karlinn, sem hafði horft á þenna viöburö seS litlu, stingandi augunum sínum undir loðnu augnabrúnunum. “Fylgið þér okkur þá inn i húsið”, sagöi lávarð- urinn. Craddock hökti í gegnum anddyrið og opnaöi dyrnar aS borðsalnum. íÞaö var skrautlegur salur, en um Jóan fór hryllingur, svo lávarðurinn, sem stóS i nánd viS hana og horföi á andlit hennar, ypti öxlum. “En hvað hér er ógeðslegt og leiðinlegt”, sagði hann. “AS hugsa sér aS eiga oö borða hér aleinn, þar sem tvær ættarmyndir horfa niður á mann og- aögæta hverja munnfylli sem maður tekur. Þökk fyrir Craddock—en eg held eg láti þetta ógeðslega herbergi fyrst um sinn í ró”. Qamli maöurinn gekk gegnum dagstofuna inn í annaö minna herbergi—einskonar- afklefa—skreytt raflitum veggtjöldum. Spilaborð stóS enn á miöju gólfi, og birtan frá hinu hvelfda þaki stráSi undar- legum bjarma yfir gamaldágs húsmunina og vegg- tjöldin. “Þetta er spilaherbergið, lávarSur. Undir því er ráðskonu herbergið, og þessar—” hann opnaði dyr að löngum gangi— “liggja að stiganum upp í mynda- salinn og svefnherbergin”. “Gott”, svaraöi Williars glaölega, “við skulum skoða það alt saman, það er að segja, ef þið eruS ekki oröin leiS á þessu?” Hann sneri sér ekki aS ofurstanum eöa dætrunum, heldur að Jóan, sem hrökk viö. “Ó nei”, svaraði hún. Craddock fylgdi þeim nú upp stigann í mynda- salinn. “Þíetta er myndin af hinum síðasta lávarði Arrowfield”, sagöi Craddock og nam staöar hjá sein- ustu myndinni sem hengd var á vegginn. “Hún er máluð af Gregson. KostaSi fjögur hundruð guineur —borgaði sjálfur reikninginn, lávarður”. Þau stóöu öll og horfðu á þessa mynd meS lotn- ingu. Þegar gamli maöurinn ætlaöi aö halda áfram, sagSi Williars: “Var ekki önnur mynd hér viB hliSina á mynd Arrowfields?” “Jú, lávarður. Hér hékk mynd greifainnunnar þangaS til þau skildu. Þá tók hann hana ofan”. “Þetta var skaði”, sagði Williars. “Ef eg man rétt, þá var þaS fallegasta andlitiS i Myndasalnum”. “Já, þaS var það, lávarSur”, sagði gamli maðurinn. “LávarSurinn tók það sjálfur ofan og fól þaS einhvers- staöar—engmn veit hvar”. Craddock gamli staulaðist áfram út í yzta rangal- •ann. “Hér eru öll svefnherbergin, lávarður. Og hér getið þér séö ofan í salinn”, bætti hann viS og benti yfir brjóstriSiö. Þau gengu þangaS og horfSu ofan í tómt herbergi niðri, með eikarþiljum, steintíglagólfi, riddara í herklæðum og slitnar steinflísar. Jóan stóB bak viS hitt fólkiS og horfði ofan í tóma herbergiS. HiS skáldlega eðli hennar vaknaöi við að sjá þetta fölnaða skraut hins gamla staðar, og löngunin til aS eiga þetta alt saman, flaug skyndilega gegn um huga hennar. Bak viö hana heyrSist rödd, sem vakti hana af þessum imyndunum: “HafiS þér ákveöiö aS fara ekki lengra, ungfrú Jóan?” spurSi Williars um leið og hann hallaði sér aö brjóstriSinu. Hann horfði samt ekki ofan í salirin, en horfði á yndislega andlitiS hennar með dreymandi svipnum. “Ó—eg bið afsökunar”, svaraði hún. “Nú skal eg koma. En hvaö hér er alstaðar fallegt”. “Finst yður það?” sagði hann hægt. “Við þurfum ekki aS flýta okkur. Hitt fólkið er inni i viStalsklefa laföinnar, og er hrifiö af gólfdúkunum og húsmunun- um, sem allir eru úr rósaviS. En þetta—” hann benti niöur í salinn— “tekur því langt fram”. “Eg var farin að halda að yður stæði á sama með alla þessa fegurö hér”, sagði Jóan og leit á hann. “Af því eg ber ekki tilfinningar mínar á vörun- uni gagnvart öllum”, svaraöi hann og leit þangað sem hitt fólkiö var fariS. “Eg hélt aö þér skilduÖ mig betur”, sagöi hann. Jóan leit undan þ:gar hann horföi á hana aftur. ÞaS er ekki eitt einasta herbergi, ekki einn elnast! blettur, sem ekki hefir haft áhrif á mig”, sagði hann lágt. “Eg er i liku skapi og prinsinn í æfintýrinu— prinsinn sem ruddi sér braut inn til þymirósa—og eg býst viö á hverju augnabliki að sjá höll þessa vakna til nýs lífs og starfsemi”. “Já—” svaraði Jóan, “en þér finnið engar þymi- rósir”. Hann leit eitt augnablik þegjandi á hana og sagði svo: “Nei—hér finst engin sofandi fegurö”. Hann lagði áherzlu á orðiö “sofandi”,—áherzlu, sem hefði komið flestum stúlkum til að roöna, en það hafði engin áhrif á Jóan. “GuS veit hvaS orðið er af hinum”, sagöi hann kæruleysislega, án þess að sýna nokkum ákafa til að vita hvar þaö væri. “Eg ætla að kalla á hitt fólkiö”, sagði Jóan. “Og vekja bergmál liöna tímans?” svaraöi hann brosandi. “Nei, viö skulum vita hvort við finnum það ekki. ÞaS gelck í þessa átt”. Hann gekk ofan stigann. Þegar þau vom komin ofan, uröu fyrir þeim dyr, sem láu út að ferköntuöum bletti, þaS var grasi varin flöt, meö skála í einu horn- inu og fáeinum steinbekkjum. “Líklega gamalt knattleikja svæði”, sagöi lávarö- urinn. “ÞaS er nógu stórt fyrir tennis—er það ekki?” “Jú, eflaust”, svaraSi Jóan. “Þá getur það komiS fyrir einhvern daginn, aS við sjáum tennisnet þaniö út héma, og knettina velta fram og aftur—hver veit?” sagöi hann. — “Eigum viö ekki aS setjast hér eitt augnablik?” “Jú, en—hitt fólkiö—” sagði Jóan hikandi. “ÞaS skemtir sér eflaust ágætlega”, fullyrti hann og leiddi hana að einum blettinum. Meöan hann stóð þar viö hlið hennar og laut niöur aS henni, léku ástríöurík orS á vörum hans, og þau hefðu máske verið töluS, ef hitt fólkiö heföi ekki á sama augnabliki komið út í dyrnar. Hann rétti úr sér eins fljótt og maður, sem stóS á bakkabrún hyldýp- is, mundi hafa gert, og sneri sér aS þeim sem komu. “Nú, þiS hafiS þá fundiS okkur”, sagði hann brosandi. “Já, loksins”, sagöi Júlía og reyndi aS vera glaðleg. “Hvar hafiö þiö verið? ViS höfum leitaS að ykkur um alt húsið”. Hún leit fast á Jóan. “Okkur fanst þessi húsrannsókn fremur þreytandi”, svaraöi hann rólegur, “og höfum hvílt okkur dálitiS. En nú erum viS óþreytt og getum byrjað aftur—er þaö ekki, ungfrá Jóan?” Jóan stóð upp, og meöan hún leit til jaröar undan hvassa augnatillitinu hans gengu þau aftur inn í húsiS. “Nú, hr. Craddock, hvar eru íbúSarherbergín, sem við mintumst á?” “Hétna, lávarður. gluggarnir snúa aS þessari grasflöt”. iHann opnaði dyr og fylgdi þeim inn í lítiS bóka- herbergi. Þar var skuggsýnt inni og jafn vanrækt og öll önnur herbergi í húsinu, en í ofninum var aska eftir dauðan eld, og borðið var þakið meö bókum og snepl- um af sundurrifnum pappír. “Þetta er eitt af herbergjum þeim, sem hinn fram- Höni lávaröur notaöi, þegar hann var hér siðast, lá- varður ’, sagði Craddock. “Boröstofan er undir þessu herbergi og hér er lika svefnherbergi og búningsklefi. Þessi leiS—ef yður þóknast”. Williars gekk að glugganum og opnaöi hann. Um leiö og hann geröi það, sá hann að rykiS var sópað af borðinu og víðar og sagSi: "Það lítur út fyrir aö hér hafi einhver verið siSan”. “Nei, lávaröur”, svaraði konan sem gætti hússins og hneigöi sig djúpt. “Hér hefir enginn verið síSan lávarður Arrowfield dó. Craddock tók lyklana og bannaöi okkur aö koma hér inn”. “ÞaS er satt”, sagði CradÖock og leit snögglega UPP- Eg strauk af boröinu þegar eg kom hér inn, svo kjólar ungu stúlknanna fengi ekki ryk á sig. ÞaB er alt eins og gamli lávarðurinn yfirgaf þaS”. “Og héma er stóllinn sem hann sat á”, sagði ofurst- inn og lækkaði róm sinn. “Hér er dagblaðiS og penn- inn og blekiö—alveg eins og þaB hafi veriB notaö í gær”. “ViljiS þér láta gera herbergin íbúðar hæf, lá- varður?” spurði Craddock. . “Nei”, svaraöi Williars, “eg vil aö eins láta hreinsa þau, og aö gömlu húsmunirnir séu látnir á sinn staö aftur. HvaS er þetta hérna, skápur eSa annaS her- bergi ?” “ÞaS er skápur, lávaröur. í honum geymdi lávarS- urinn skjöl sin”. “HafiS þér lykilinn aS honum?” spurði Williars. Graddock gamli rannsakaði lyklakippuna nákvæm- lega. “Eg—eg veit þaB ekki, lávaröur—en hann hlýtur liklega að vera hér”, sagði hann. “ÞaS er líklega þessi. Á eg aB opna s'kápinn?” \\ illiars kinkaSi kolli, og gamli maðurinn reyndi hvern lykilinn á fætur öðrum, og sagði loks að skáp- urinn væri opinn. X. KAPITULI. óvccnt mynd. “ÞaS lítur ekki út fyrir aS þér ætlið aö fá neitt fyrir ómakiö, Craddock”, sagði lávarSurinn. “Hann virðist vera tómur. Nei—eitthvaS stendur þama i horninu ? Geriö svo vel aS sýna okkur þaS”. Craddock gekk inn í skápinn og tók þaöan trékassa, hér um bil tvö fet á langd og breidd og sex þumlunga djúpur. Hann var litaður svartur og lokað meö lás. “Er hann læstur?” spurði Williars. “Já, lávarður”, sagði Craddock. “Máske þér hafiö lykilinn á kippunni'yðar ?” Gamli maðurinn hristi höfuSiÖ, en fór samt til málamynda að rannsaka íyklakippuna. “Nei, lávarSur, en mér er auðvelt að opna kassann —lásinn er aö eins leikfang”. Lávaröurinn lét færa sér járnstöng, rétti Jóan hana og baB hana aö opna kassann. Jóan gerði þaS, og lás- ir.n opnaðist strax. “LjúkiB þér nú upp lokinu og lofiö okkur að sjá hvaS viS höfum fundiS”. MAgKET motel VH5 sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Furniture Overland FLIJCJÍOMIX KKN8LA V KlTl' BRJEFASKKIFTIJM ——<>g öfirnm— ^ VKRZIiUNARFRÆÐIGRBaNCM $7.50 A heimlll yBar Ke*~'m rér kent yBmr og bOrnum yBar- oeB pðati:— A8 akrlfa k6F Busineas" bréf. Almenn lög. Anglýslngar. St&faetning o” réttritun. Útlend orBatl1,-^kl Um á.byrg81r og tilOg. Innhelmtu meB póatl. Analytlcal Study. Skrlft. Tmaar raglur. • Card Indexing. Copylng. Flllng. Invoidnr. Prðfarkaleetnr. (easar og fleirl n&magrainar kend- ar. FyliiB lnn nafn yBar I eyBurnar a8 neBan og fálB meirl uppiyalngar KLIPPIÐ 1 SUNDUR HJBR Metropolltan Bustneaa Inatltnte. 604-7 Avenue Blk., Winnlpeg. Harrar, — SandiB mér upplfslngar um fullkomna kenalu m«B pðstl nefndum nftmagrelnum. PaB er ft- aklUB aS eg aé eklcl akyldur tll aS gera nelna aamnlnra. Nafn __________________________ Helmill _____________________ StaBa______- ___________ Þeguikyldnvinnan, skólarnir og heimilin. Bftir Hervald Björnsson. Matthiasi Ólafssyni alþm. lýst í- skyggilega á ástandiS. Þeir eru hvorki fáir né smáir í hans augum skaplestir þjóSarinnar. “Tortrygn- in, öfundin, einræningsskapurinn, félagslyndisleysiS, óstundvisin og meS henni ýms óreiða í orSum og gjörðum”, segir hann í nefndaráliti sínu, aö mundi “væntanlega meS öllu hverfa” ef þegnskylduvinnan kæmist í framkvæmd. Enn fremur segir hann aS “agaleysiB færi i sömu gröfina og á moldum þessara bresta og lasta muni vaxa: áhugi, hlýðni, háttprýði, atorka, félags- lyndi, þrifnaður, stundvisi og áreiS- anleiki í oröum og viðskiftum.” Eg efast ekki um aS þetta sé' talað af heilum hug málinu til stuðnings, en mér er kunnugt um, aS jafn- öfgaþrungin ummæli og þessi eru góSviwum þegnskylduvinnunnar til hinnar mestu skapraunar. í ræðu sem M. Ó. hélt í félaginu “Fram” og birt er í 2. tölublaði Lögréttu, stendur: “ÞáS hefir lengi veriB svo hér á landi, aS úr- tölur, .tortrygni, getsakir og hrák- spár hafa faflið í frjósama jörð, en flest hvataorö í grýtta.” Jafnframt getur hann um, aS hugsunarháttur þjóöarinnar sé nú “stórum breyttur til hins betra”. Reyndar er hann ekki alveg viss um aB svo sé fyr en eftir atkvæðagreiðsluna í haust. Gefur í skyn, aS þeir, sem ekki ljái málinu fylgi sitt, geri meB því opin- bert, aS innræti þeirra sé þaS, sem hér aS ofan er lýst. SkoBun þegnskylcluvinanna finst mér í stuttu máli vera sú, aS “skek- inn sé þrótturinn” úr þjóSinni til margra góSra hluta, en tilhneiging- in til margs konar ómensku sé býsna rík. Þáö er svo sem auSvitaö, að þeir, sem ætla aö sannfæra þjóö manna um nauðsyn þegnskylduvinnunnar, verða að benda á einhver mein, sem henni er ætlaS aS ráöa bót á. En þar veröur að gæta hófs. ÞaS stoSar ekki, sem þegnskvldumönn- um hættir til, að færa þjóSbrestina svo í aukana, aS það sé hverjum manni augljóst, að þeir séu ekki þegnskylduvinnunnar meöfæri. Athugi menn nú framanrituö um- mæli þegnskyldumanna, þurfa þeir ekki aö ganga þess duldir hvert sé hlutverk þegnskylduvinnunnar. Og eg býst viö, aö flestum muni finn- ast viöfangsefnin ærið stórkostleg. Eg hygg aö fullyrða megi, aS sú uppeldisaðferö sé óþekt, sem á 3 mánuöum hafi upprætt alla þá vel- sæmisbresti, sem hér aS framan eru taldir. HingaS til hefir hvorki mannsandinn né líkaminn reynst svo þjáll viðureignar, aö á 3 mán- uðum yrði þar miklu um þokað, jafnvel þó að góS skilyröi væru fyrir hendi. Þó að þjóöin sé enn, ef til vill, ekki eins meingölluð og hér aö framan er taliö, þá eru þjóöarbrest- irnir samt svo margir og miklir, að Þr’ggja mánaöa þegnskylduvinnu, eftir 17 ára aldur, er gersamlega um megn aS ráöa nokkura verulega bót á þeim. Og þaö eitt ætti að vera nægileg sönnun þess að enn er ekki kominn tími til að lögleiöa þegnskylduvinnu. En þó eru enn ótalin sterkari rök, sem taka betur af skariS. ("Frh.).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.