Lögberg - 20.07.1916, Blaðsíða 6

Lögberg - 20.07.1916, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. JÚLl 1916 GIMLI. Lag: Rís þú unga íslands merki. Sumar blíður sigur ljómi sveipar aldinn Gimli bæ, fegurð hverju brosir blómi, bjart er yfir fold og sæ. Ást og frelsi einum rómi andar þítt með himins blæ. Hvar er sælli sumar dagur? sæ og land þar tengja bönd; friður, tign og heilla hagur hvílir yfir vog og strönd. Lífið alt er ljóssins bragur letrað sterkri alvalds hönd. Sælu reitur sumar tíða, svalt þar glitrar Ægis ból; þínum skógar faðmi fríða fögur brosir dagsins sól. Elli jafnt, sem æskan blíða eiga hjá þér frið og skjól. Gimli, forni goða salur, geym þú feðra mál og ljóð; mark þitt reisi mey og halur móti tímans sólar glóð, meðan boðinn syngur svalur sumarkvæði þinni lóð. M. Markússon. Heilbrigði. Barnamáttleysið. Lögberg telur það skyldu sína aS veita allar þær upplýsingar og leiS- beiningar sem í þess valdi stendur viðvíkjandi plágu þeirri. s'em nú fyllir margar barnagrafir daglega í New York, og sem þegar hefir breiSst út til margra annara borga ■— jafnvel orSiS vart hér. Sýiki þessari er þannig háttað aS engin meSul eru enn þá fundin viS henni og stafar þaS ef til vill af því að gerillinn sem óefað veldur henni hefir ekki fundist. AuSvitaS er það ekki víst aS veikin yrSi læknuS jafnvel þótt ger- illinn fyndist, en til þess eru þó meiri líkur. Sökum þess að sýkin hefir orðiS skæSust í New York, hafa læknar þar gert sér mest far um aS rann- saka hana eftir þvi sem hægt er. Dr. James J. Walsh, einn af beztu læknum þeirrar borgar, hefir skrifaS grein, sem hann kallar: “ÞaS sem mæður ættu að vita um ungbarna máttleysi”. Hefir þessi stutta grein birst í fjölda mörgum blöðum bæSi hér og annarsstaðar og er hún þýdd hér orSrétt: “Ungbarna máttleysiS berst frá nefi og munni (í hor og hráka). öóttnæmið byrjar að öllum likind- um í neíinu og iiálsinum og nokkuð af sóttkveikjunni er þar allan sjúk- uómstimann. Hætta er á því aS sóttin berist frá sjúklingi um átta vikna tíma og verSur aS hafa sóttvörS allan þann tíma. Börn sem eru aS leika sér og þar sem margt fólk er komiS saman, hafa þann siS að handleika alt mögulegt og oft fara þau með fing- urna upp í sig og upp í nefiS. Þannig er þeim hætt viS að fá veik- ina. Þau snerta meS fingrunum hluti sem sóttkveikjan er á og fara svo með fingurna upp í sig eða upp í nefiS. Þannig komast sóttkveikj- urnar þangað. Veikina geta unglingar og jafn- vel fullorSið fólk fengið. Á þvi er enginn efi að flugur flytja sóttkveikjuna og þar af leið- andi veikina. Um eitt skeiö var svo álitiS aS það væru aSallega flugur sem valdar væru aS sýkinni. Sóttkveikjuna hafa menn ekki fundið enn; en hún er svo lítil aS ekki er hægt að sjá hana í smásjá og fer í gegn um fínustu síur. Hreinlæti er meira virði en alt annaS til þess að forðast veikina. En það hversu sóttkveikjurnar eru óendanlega litlar sýnir hversu afar- mikla nákvæmni þarf aS hafa í hreinlæti. Fyrsta einkenni sóttarinnar er venjule^a slappleiki og barniS hætt- ir aS vilja leika sér; þaS fær dálitla hitasótt, tapar matarlystinni, og hef- ir stundum uppköst. En meS því aS þetta eru sömu einkenni sem vart verSur svo aS segja í hvaSa veiki böm fá, þá er mest áriSandi að gæta þess sem sérstaklega heyrir til þessum sjúkdómi út af fyrir sig. ASal séreinkenni þessarar veiki er þaS aS barniS hættir að geta hreyft lim eða limi, án þess þó aS þaS hafi á nokkum hátt meitt sig. ÞaS sem mest á ríður þegar þess- arar veiki verSur vart er aS láta barniS hafa algerða hvíld og kyrð, því hreyfingarleysi vamar veikinni frá þvi að breiSast út og berast eft- ir mænunni, því þangaS er hún komin og á þaS næma og fíngerSa líffæri vinnur hún eyðileggjandi. Stundum fær barniS svo mikinn hita aS þaS verður ókyrt og órótt og verður þá aS viShafa meSul meS varfæmi, til þess aS friðar bamiS svo þaS verSi sem kyrrast; því kyrðin er aðalatriðið þegar veikinn- ar hefir orðið vart. ÞaS aS barn verSi máttlaust í einum lim eða öðrum, þýSir þaS alls ekki að einskis bata sé von. Oftast má vænta algerSs bata, eSa því sem næst, ef skynsamlega er aS fariS. En langan tíma þarf venjulega til þess aS fullur bati fáist. ASalatriðiS til þess að verjast veikinni er hreinlæti. ASalatriSiS til þess að draga úr veikinni, ef hennar Verður vart, er kyrð.” Þannig er grein Dr. Walsh, en vér viljum bæta því viS að þaS sem Lögberg flutti nýlega um “sumar- veiki’’, á einnig nákvæmlega viS þetta, og einmitt nú þegar þessi voði stendur hér fyrir dyrum eru menn ámintir um að lesa þá grein — og sérstaklega mæðurnar. En lækni er sjálfsagt aS sækja, ef grunur er um veikina. Or bygð um fslendinga. Seattle, Wash. 12. júlí 1916. Erá því í byrjun ársins, aS síð- asta fréttagrein héðan (ef eg má nefna hana því nafni) kom út í Lögbergi, og þar til nú, hefir auð- vitaS margt komið á daginn. Jafn- vel á meSal okkar Islendinga sem hér búum í Seattle, hvað þá ann- ara. En of langt mál yrSi það, að segja alla þá viðburðasögu hér, enda gerist þess ekki heldur nein þörf; Eg skal aS eins reyna, í stuttu málj, að geta þess helzta sem gerst hefir hjá okkur Löndum, og kring- um okkur hér, á þessum fyrra parti áysins, en sem ekki hefir þó nein söguleg stórtíSindi í för með sér, því alt er heldur hægfara hjá okk- ur, eftir venju, þótt ölliun líði held- ur vel og séu sæmilega ánægðir hver með sitt hlutskifti. Heilsufar Landa er yfir þaS heila tekiS gott hér nú. Bar tals- vert mikið á kvefveiki og öðrum kvillum sem henni fylgja síSastlið- ið vor, í ungum sem gömlum, og siSan hafa gengið hér mislingar og aðrir barnasjúkdómar til þessa. Eitt barn íslenzkt hefir dáiS úr þeim sjúkdómum, Elmer T. Bjöm- son eins árs gamall, sonur þeirra hjóna Mr. og Mrs. Oliver P. Björnsonar hér í borg. Aðrir Isl. hafa ekki dáiS hér innan bæjar- fakmarka á þessu ári sem eg man1 eftir. 1 sambandi viS þetta heilsu- fars mál má geta þess, að séra Jón- as A. Sigurðsson var mikið bilaS- ur á heilsu allan síSastliðinn vetur, •svo að hann varS aS hætta vinnu meS nýjári, við stöðu þá sem hann hefir haldið hér í bænum nú í seinni tíð. SíSan hefir hann stöSugt hald- ið sig viS heimiliS, en oftast þó veriS á fótum. Einnig hafa tvær islenzkar stúlkur fariS hér á berkla- veikis hælið, sem er hér norðan við bæiím, sér til heilsubóta, þær ungfrúrnar Þorbjörg Þbrsteinsson og Ljótun Gillis. Hin þriðja ísl. kona Mrs. T. Mattson, meyjar- nafn áður Sophy Backman, kom þaðan fyrir stuttu síðan eftir nærfelt tveggja ára veru þar mikið bætt á heilsu sinni. Atvinna og aflabrögð. Þó margt hafi gengið stirt og tregt i þessum bœ áiSan í byrjun þessa árs, fyrst fyrir hinn ómuna jrnkla snjó, sem viS höfSum hér í janúar og mest allan febrúar, sem greinin frá Bellingham í 27. tölubl. Lögbergs lýsir svo vel, og svo fyrir hin stöðugu uppihöld verkfalls- manna af ýmsum flokkum, meS öll- um þeim ófrið og gauragangi sem þeim hefir fylgt, þá eftir alt, hefir vist verið hér fult eins' gott með atvinnu á þessu vori og nokk- •iiru sinni áður í mörg síSastliðin ár. En upp á aðra visu hefir þaS þó veriS nú en að undanfömu. Til dæmis hefir húsabygginga vinna (íveruhúsa) verið með langminsta móti hér þetta ár, en smiðir aftur fengið gjarnan betra við stór- byggingar og ýms stórvirki'; stöð- ugri vinnu og betri laun, þvi samnings vinna i smærri stíl var orðin hér iSulega einskis nýt, svo ödýr var hún. Mætti hún gjarna hætta um tima til að sjá hvort ekki kæmist betra skipulag á hana síð- ar og menn þyrftu ekki oft og tið- um að vinna fyrir gýg, eins og verktakendur hafa lengi gert hér að undanförnu; en slikt fyrirkomulag hlýtur aS breytast áður en langt um líður, og er ef til vill orðiS mót á breytingu i þeim efnum nú þegar. Laxveiðin er nú að fara i hönd. Fiskimenn eru nú sem óðast að búa net sin undir lagningu og sum- ir eru farnír með þau út á sin fiski- miS, en seinni timar skýra frá hvernig fiskast. ÞaS er ekki bú- ist viS mikilli göngu þetta ár, en pæsta ár er hlaupár laxins, Ceitt stórgöngu áriðj. Tveir laxveiða bátar íslendihga hafa verið leigðir til sprökuveiSa þetta ár, og gefa sig því eingöngu við þeirri aflategund. báðir bátarnir hafa aflaS mæta vel. Einn íslendingur (bátseigandi), hefir verið part af timanum með hvorum bát. — Tveir íslendingar, Sveinbjörn GuSjónsen og Ragnar Sigtryggs, hafa keypt lítinn válabát Jtrolling boat), sem þeir fóru út á einir tveir seint í júní með handfæri, því margir brúka þá aSferð hér og lukkast oft vel. Lítið hefir heyrst enn frá þeim félögum, en spurst hefir þessa dagana að talsvert hafi aflast þessa dagana á handfæri á þeim svæðum þar sem þeir eru. Nokkrir ungir menn íslenzkir hafa tekið og eru aS taka sér ferS héðan úr bænum og austur til sinna fyrri átthaga. Runólfur B. Thor- láksson fór til Minnesóta nýlend- anna ísl. síðast í júní að heimsækja • þar skyldfólk og vini. Jóhann A. Jóhannsson fór fyrir fám dögum til fólks síns í Dakota. Karl FriSriks- $on fer seint í þessari viku til síns fólks í Saskatchewan. Fleiri hafa horfiS héðan af Lönduhi austur fyrir fjöllin, en búast flestir við aS vitja aftur hingaS meS haustinu. Nokkrar skemtisamkomur hafa verið haldnar hér í vor og siSast- liðinn vetur af félögunum “Eining” (Kvenfél.), og “Vestri”. Síðast stofnaSi félagið Vestri til samkomu á þjóðminningardaginn 4. júlí, því hér er aldrei neitt sameiginlegt há- tíSahald þann dag, í þessum bæ, að öSru leyti en því aS dagurinn er fri fyrir alla, ekki síður hér en annarsstaðar. En svo taka sig saman hópar manna smáir og stór- ir og halda daginn hátíSlegan sín á milli, eins og Islendingar gerSu nú. Þeir komu saman að kveldi dagsins í einu samkomuhúsi bæj- arins, sem þeir leigðu, og höfðu par stutt prógramm en lagl'egt. Herra J. A. SigurSsson stýrSi þeirri samkomu, sem og flestum öSrum samkomum “Vestri” félags- ins síSan hann varS forseti þess, nú síðast. Hann setti samkomuna með ávarpi til fólksins í nafni fél. Vestri og flutti síSan kvæði (eftir Jón Jónsson) um Islendinga, þá er þeir vitjuðu aftur Vínlands hins góða. Þá las ungfrú Bartell frá Point Roberts frelsisskrá Banda- rikjanna á Ensku. (Ungfrú Bartell er hjúkrunarkona og vinnur á einni læknastofnun þessa bæjar). AS því búnu söng ungfrú Josephine Helgason sóló Cencored) og fórst vel að vanda. Síðan las forseti J. A. S. ræðu eftir John Adams, sem, hann hafSi snúiS á ensku, og siðan sungu allir standandi: “My Countrv ‘Tis of Thee”. Þá komu veitingar og dans, og frí samskot tekin. Á páskum í vor fór hér fram guðsþjónusta og ferming tveggja ungmenna, dætur þeirra hjóna Kr. SkagfjörSs, Lilian og Oddný. Séra Tónas A. SigurSsson framkvæmdi þá athöfn fyrir beiSni nokkurra Is- lendinga hér. Samkoma sú var heldur vel sótt. Þann 28. marz mánaSar kom séra Sig. Ólafsson hingaS frá Blaine og prédikaSi að kveldinu til í norsk-lúterskri kirkju hér i Ballard. Séra Sigurður er nú norður í Manitoba síSan á ný- afstöðnu kirkjuþingi er hann sat þar hjá íslendingum. Hann verS- ur þar i þjónustu kirkjufélagsins enn um stuttan tíma, þar til hann kemur aftur heim til safnaða sinna hér á Ströndinni. LítiS mót er á því enn að Islendingar hér í þessurn bæ stofni til nokkurra kirkjulegra samkvæma á ný, reglulegra, því eng itm safnaðar fundur hefir veriS haldinn þetta ár, frekar en hér væri enginn söfnuður til, og eru safnaS- armenn líklega allir jafn sekir í því aðgerSal'eysi. Ungir Landar sækja annara þjóSa kirkjur, og koma börnum sinum í sunnudagaskóla þeirra, sem er bein afleiðing af okk- ar framkvæmda- eða getuleysi í þeim efnum, hvað sem maður á aS SólSKIN hann að gera, — þaS er satt, en þegiS þið nú og lofið þið mér að hafa friS. Sigriðwr: Nei, afi, þaS ætti aS berja manninn, sem var svona vondur, þangaS til hann yrSi veikur og gæti ekki staðið upp. borvaldur gamli: Þ.ú ert ekki góS stelpa, Sigga, ef að guð léti berja alla menn, sem honum eru ó- hlýðnir, og alla vonda menn, svo þeir gætu ekki staðiS upp, hverjir ættu þá aB vinna i heiminum og hjálpa þeim, sem bátt ættu? Til dæmis þú ert núna grimm og vond, ætti þá aS berja þig, svo þú gætir ekki staðið upp? Björn: Afi minn, vertu ekki að gegna henni Siggu, hún er svo heimsk, lofaðu okkur heldur aS sjá í kistilinn þinn, góSi afi gerðu þaS nú, æi já! Þorvaldur gamli: Æi þegið þið nú, eins og eg er búinn aS segja ykkur. ÞiS eruS svoddan órabelg- ir og leiðinda skjóSur, það er ó- mögulegt að eiga neitt viS ykkur, greiin min, farið þið nú frá. (Böm- in fjarlægja sig; karl leggur frá sér ullina og tekur í nefið). CTjaldiS fellur). Önnur sýning. Þorvaldur gamli situr inni á rúmi sínu og er að nudda tóbaks-pung og raula vísu: LífiS gerist þungt og þreytt, þegar fer að ellin, fl'eir er en funi heitt, fleira sker en járniS beitt. CBömin eru öll úti í homi og tala í hálfum hljóSum). Þorvaldur yngri: Nú er eg bú- jnn að finna upp ráð, hvernig við getum komist í Jcistilinn, hvað sem afi segir. ViS skulum leika skop- Jeik með blessaSann karlinn, sem getur veriS alveg saklaus, ef viS látum alt í kistilinn aftur, alveg eins og það var. Ólöf: ÞaS er líka ljótt aS leika á hann afa sinn, og fara svo í ann- ara manna hirzlur, þú kærir þig al- drei neitt, Valdi, sem ættir þó að vera skárstur viS afa þinn, þar sem þú heitir þó í höfuðið á honum. Sigríður: Sussu, nei, kistillinn er opinn, og eg veit hvemig Valdi ætlar að fara að því, afi skal vera jafngóður, og kannske hlæja aS öllu á eftir, þegar við segjum honum frá því. Björn: Hvernig eigum viS þá aS fara að því, þegar kistillinn er fyrir ofan hann í rúminu? Sigríður: Þú Bjössi getur verið svo líkur í málinu honum Bensa i Klauf. FarSu fram og berðu, svo skal eitthvert okkar koma fram til dyranna, og segja svo þegar við komum inn aS Bensi í Klauf sé kominn, og vilji fljótt finna afa. Þá fer afi fram, og á meðan getum viS hæglega skoSaS í kistilinn, því þú, drengur minn, átt að sjá svo um aS afi verði dálítið lengi í burtu. Öll nema Ólöf: Já, svoleiSis skulum við hafa þaS! CBjöm læðist fram og ber aS dyrum) Þorvaldur yngri fer til dyranna, kemur aftur, og segir: Afi minn! Bensi í Klöpp er kominn og vill finna þig, fljótt, fljótt, já, ósköp fljótt. Þorvaldur gamli: Nú, hvaða ósköp ganga á, — segSu honum aS koma inn í dymar. Björn kemur, og læst vera Bensi í Klauf: Sæll vertu nú, Þorvaldur minn! ÞaS var hepni að eg rakst hingað núna, eins og kannske mætti segja oftar, og það er víst ekki verra fyrir þig, eða einhvern ráS- settan mann aS koma út í fjós núna. ÞaS var rétt af hendingu aS eg gekk þar fyrir dyrnar, þá heyrði eg eitthvert þrusk þar inni, og eins og allar kýrnar væru að verða vit- lausar; svo eg fór inn til að sjá hvað um væri aS vera, og þá var kálfurinn rétt aö hengja sig, og verður li.klega búinn að því þegar þú kemur, nema þú verðir því fljótari, en af því eg er aS flýta mér lika, þá má eg ekki vera að hjálpa þér, en eg skal leiða þig út. Þorvaldur gamli: Alténd ert þú eins, Bensi minn, það er ekki í fyrsta sinni sem þú hefir komiS okkur að liði hérna, þegar eitthvaS hefir legiS á. Eg vildi að hann Bjömsi og hann Valdi væra orSnir eins sinnaðir eins og þú. Sigríður: Já, Bensi minn, leiddu afa minn út, og hjálpaSu honum til meS kálfinn. ólöf: ÞiS eruS vond börn. Sigríðifr: Nei,—þegiðu nú bara Olla! C'Þorvaldúr gamli staulast á fæt- ur, Björn, sem læst vera Bensi tek- ur i höndina á honum og leiðir hann út. Hin börnin standa á- Iengdar og horfa á eftir afa sínum útj. CTjaldið fellur). Þriðja sýning. (Systkinin öll inni nema Björn, og eru farin aS rusla í kistlinum). Þorvaldur yngri: Hér kemur nú fyrst fallega brjósthlífin, sem hann hefir einlægt efsta, ofan á öllu dót- inu. Sigríður: Nei, hér kemur fallegi S61SKIN 3 spegillinn. Ólöf: Já, og sjáiS þiS til, hér kemur gullpeningurinn, og medalí- an, sem hann fékk fyrir þaS að vera dannebrogsmaður. Þorvaldur yngri: Hér kemur fallegi tálguhnífurinn, sá bítur! Sigríður: Og hér kemur hring- urinn sem hún amma sáluga gaf honum afa þegar þau voru bæSi ung, þiS vitið þaS krakkar, aS allar kærustur eiga aS gefa kærastanum sínum gullhring, eg vildi að svona mikið af gulli yrSi í þeim, s'em mér verður gefinn. Ólöf: Og hér kemur hárfléttan af henni ömmu sálugu, ó, nú fúnar hún aldrei, og þegár hún rís upp í öðrirlifi, þá vantar hana háriS öðra megin, ó, mikil ósköp má hann afi hafa elskaS hana ömmu að hann skyldi skera hárfléttuna af henni öðru megin til að geyma hana á meðan hann lifði, og vinna svo þetta til. CBjörn kemur hlaupandi inn, móður og háleitur): ÞiS eruð þá farin til, þið eruS byrjuS, og eg kem þá of seint; nei, litið þið á öll þessi ósköp, fjarska á hann afi gott að eiga þetta alt saman, svona er að vera fullorðinn, eg vildi að eg væri orSinn fullorSinn fyrir löngu, fyrir einum hundraS og tuttugu árum; lofið þið mér nú að komast að, krakkar, svo eg geti séð alt eins og þiS, eg hefi líka mest til matarins unnið.----->— CHann treður sér aS kistlinum og fer aS skoða). Ólóf: Hvar er hann afi? liSur honum vel? ViS erum vond böm. Björn: Sussu, nei, við erum góS börn. Afa líSur vel, eg lézt vera Bensi, og lézt hjálpa honum með kálfinn. Svo sagðist eg ekki mega kalla það. En þegar tímarnir batna hér hjá okkur í Seattle, þá vonum við að alt batni og byggist upp á ný sem áSur var hruniS. Við erum hér fáir og smáir til aS halda uppi safnaðarstarfi. Fáir samtakalega og smáir efnalega, og eftir því fara nú okkar framkvæmdir í félagsleg- um efnum sem stendur. Á fundi snemma í vor gerði ísl. Goodtemplara stúkan “Island” þá samþykt að fresta fundum yfir sumartímann, fyrir þá sök að svo margir gengu úr leik og fóru i burtu um lengri eða skemmri tíma, svoj ekki' var fært að hafa fundi svo í lagi væri. ÁætlaS var að byrja aft- ur fundahöld meS haustinu, ef eng- in ófyrirsjáanleg forföll banna það. Heldur voru þetta leiSinleg úrræði, en þess verður aS geta sem gert er. Þó sumu hafi heldur miðaS aft- ur á bak hjá okkur íslendingum í þessum bæ nú i seinustu tíð, þá hefir þó mörgu miSað áfram í verk- legum framkvæmdum hér í borginni á sama tima. Háskólinn í Ballard fullgerSist litlu eftir áramótin síð- ustu, ein sú veglegasta háskóla- bygging í rikinu Washington. Dóm- húsiS í öSru lagi, afar mikil bygg- ing fullgerðist í vor og vigt til þjónustu bæjar og héraSs þann 4. mai í 4000 manna viSurvist. Bygg- •ingin er sameinuS fyrir borg og bygð og er fimm loftuð fyrir ofan yfirborS jarðar. Fáir ókunnugir mundu þó taka þá byggingu fyrir dómhús, því hún er mjög svo ólík að ytra útliti þess konar bygg- ingum i öSrum bæjum, turnlaus og flöt að ofan algerlega, og jafnhá í hvert horn, en öll innrétting svo stássleg og haganleg með allri sinni mergS af skrifstofum, sem skifta hundruðum. Byggingin tekur yfir heilan lóðaferhyrning, og kostaði yfir eina og )4 miljón dollara ný, en er grundvölluS fyrir sjö hæðum í viSbót, ofan á það sem komiS er, þegar þörf gerist í framtíðinni, og þá að líkindum kemur veglegur tum á hana. Þá er nú Lake Washington skurSurinn og lokurnar svo á veg komiS aS stórskipalásum var lokiS fyrir nokkrum vikum síSan og verður lokað í dag, 12. júli, en smá- skipa lokurnar (sem eru á hliS við hinar) eiga að verða fullgerSar inn- an tveggja mánaða, og skurSurinn sjálfur skipgengur inn í Lake Union fyrsta október i haust. Þá eiga skip sem rista 36 fet að geta fariS þar inn. Verða þá aS heita má 5 ár HSin frá því aS byrjað var á því verki, haustið 1911, og kostar skurðurinn þá með lokunum um 3)4 miljón dollara, eSa $3,275,000. Mörg fleiri stórvirki hafa veri'S unnin hér í borginni nú í síðustu tiS, og hafa talsvert margir íslend- ingar notiS þar góSs' af. Ráðgert er aS halda hér annars ágústs samkomuna í ár, og hefir fél. Vestri skipaS nefnd til þess að standa fyrir þeirri samkomu og sjá um skemtun. Talsverðir kuldar og úrkomur hafa verið hér í alt vor, þar til fyrir skömmu aS fór að hlýná veSriS og þoma fyrir alvöru. Þegar við sem nú erum að fara út í fiskinn kom- um aftur heim, þá skal eg bæta við fiskisöguna hér aS framan og segja Lögbergi og lesendum þess hvemig viS höfum aflað. H. Th. Röðull réttlœtisins. Með heiðsólar skinandi blómkrýndar brár, Mér birtistu altaf í draumi, eg kem til þín, frambúðar höfSinginn hár, sem hjörtur aS rennanda straumi, og hug minn eg baða i blæ þeim sem er á boðstólum, lávarður, jafnan hjá þér. Þú kemur, þú kemur með ljós yfir lönd og lifsvon í allskonar dauða. 'Þú réttir þeim bágstadda hjálpræðis hönd og hnífjafnar vellríka’ og snauSa, því forðabúr gæðanna óþrotlegt er, þótt allmargir pínist af skortinum hér. Og austan þú kemur, sem öll þessi ljós, er afkasta langmestu skini. Þú fóstrar þá örsmáu aldingarðs rós og öflugu myrkviSar hlyni, sem eiga þann kraft, er'aS ofviðrum hlær, en ilminn og skartið og prýSina þær. Frá upphæSum kemurSu, þaðan sem þjóð í þrautum á liðsinni mænir. Þar eiga sér griSaland andvörpin hljóS og allar þær heitustu bænir, og svölun i bjarma þess blikanda geims, er blasir viS tárvotri ásjónu heims. Úr duftinu lyftistu, legstaS þess frá, er lét sér um aldirnar blæða til frjófgunar mold þeirri er undirrót á þess alls, sem aS leitar til liæSa. Þú stendur á mergnum frá mæringum þeim, er mest hafa göfgaS og lyft þessum heim. Þú fer ei meS blóðugum brandi um storS, aS böðla og konunga hætti, en hógværar ræður og röksamleg orS þau rySja þér braut eftir mætti. Og blíöan er vígi þitt, brosin þi»n her, eg beygi mitt hjarta og kné fyrir þér. Og öllum, sem reka þín erindi hér, meS alvöru, trúmensku’ og þrótti, sem vita’ ei hvað hik eða hálfvelgja er, né hugsjóna makráður flótti; sem nema i hjartanu höfSingjans raust °g klýða h enni rakleitt og skilmálalaust. Sem vinna með alúð síns itrasta megns að öllu, sem bæti og mýki hinn örbyrga vanhag hins aumasta þegns 1 allsherjar konungsins ríki, og glæða’ h’onum manngildis meövitund þá og metnaS sem lyfta’ h’onum duftihu frá. 'Svo hann standi jafnréttur, jafnfætis þeim, sem jarðríkiS hafa sér taliS, því honum var einnig sitt erindi í heim í öndverðu hugað og falið. En margt skyldi’ h’ann vanta, og vera þó sæll, og verða enginn kongur, en samt ekki þræll. Við bíöum þín, lávarður, ókvíðin enn MeS allan þann styrk, sem viS höfum. viS vitum þú kemur frá sólheimum senn aS salkynnum vorum og gröfum. að hugsa’ og trúa, á þín veraldar völd, það vermir oss bezt fram á æfinnar kvöld. —“Réttur”. I. Þ. SEXTÍU og FIMM ÁRA LJÓSIN Sextíu og fimm ára Ijósin vinna enn þar sem er að rœða um EDDY’S ELDSPÝTUR Fyrir soxtíu og fimm árum voru fyrstu eldspýt- ur í Canada búnar til í HullafEddy og síðan hafa þær verið viðurkendar þær beztu sem kveikiefni. Þegar þér kaupið eldspýtur þá biðjið um EDDY’S

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.