Lögberg


Lögberg - 14.09.1916, Qupperneq 2

Lögberg - 14.09.1916, Qupperneq 2
2 f.OGBERG, FIMTUDAGINN 14. SEPTEMBER 1916 Œfisaga Benjamíns Franklins Rituð af honum sjálfum. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi. fFrh.;. Á því hversu óreglulega eg skrifa, sé eg það aö eg er farinn að eldast. Eg var vanur að rita reglulegar en þetta. En svo býr maöur sig ekki í sinni hóp á sama hátt og ma<5- ur gerir þegar í fjölmenni er fariS. Getur veriö aS þetta sé aöeins gá- leysi. En nú er bezt aS snúa sér aS efn- inu aftur. Eg hélt íþannig áfram aS vinna viS verzlun föSur míns í tvö ár; eSa þangaS til eg var orö- inn 12 ára gamall. Og sökum þess aS Jón bróSir minn, sem var upp- alinn viS þaS starf, hafSi fariS frá föSur mínuu og staSfest ráS sitt, sezt aS á Rhode eyjs og byrjaS þar á eigin spýtnr, þá var alt útlit fyrir aS eg mundi koma í hans staS og verSa alla mína tíS kertasteypari. En sökum þess aS mér geSjaSist altaf jafnilla aS starfinu, hversu lengi sem eg var viS þaS, þá grun- aSi föSur minn aS ef hann gæti ekki útvegaS mér starf sem betur ætti viS mig, þá mundi eg fara í burtu og verSa sjómaSur þegar minst varöi, eins og Josias sonur hans hafSi gert; en þaö hefSi honum ver- iö mjög á móti skapi. Hann fór því meö mig nokkrum sinnum til trésmiöa, steinsmiöa, koparsmiöa, járnsmiöa, og ýmsra annara iSnaöarmanna, þar sem þeir voru viö verk. Var þaö í þvi skyni aö hann gæti fundiö út hvaöa iön þaö væri sem mér geöjaöist bezt aö; því honum var sérlega ant um aö koma mér aö einhverju því sem eg gæti unaS viS á landi. Frá þeim tíma hefir þaö áltaf fengiö mér mikillar ánægju aö horfa á iSnaSar- menn beita verkfærum sínum; og auk þess hefir þaö komiö mér aö góöu haldi, þar sem eg læröi nógu mikiö til þess aö geta lagfært ýmis- legt sem aflaga hefir fariS heima hjá mér, þegar erfitt var aS ná í einhvern sem verkiS kunni. Sömu- leiöis hefi eg þess vegna getaS búiö til smááhöld og vélar til notkunar viS tilraunir mínar, sem eg þurfti aö gera þegar mér datt eitthvaö í hug sem eg vildi reyna eöa rannsaka tafarlaust, án iþess aö tíminn deyfSi eöa sljófgaöi hugmyndina. Loks- ins ákvaö faöir rtiinn aS eg skýldi læra eggjáma smíSi. Samuel sonur föSurbróöur mins, sem haföi lært þá iSn í Lundúna- borg, haföi um þetta leyti s’ezt aS i vana sinn Boston, og var mér komiö fyrir hjá honum til reynslu. En sökum þess aö hann bjóst viö aö fá meö mér hærri meögjöf en faSir minn dildi greiSa, var eg látinn koma heim aft- bók um kveldiö sem eg átti aö skila snemma um morguninn til þess aS þeirra yrSi ekki saknaS. Eftir nokkurn tíma var þaö aö maöur nokkur sem Matthew Adams hét, veitti mér sérstaka eft- irtekt. Var hann maöur einstak- lega vel aS sér og átti ágætt bóka- safn. Hann kom oft í prentsmiöj- una hjá okkur, og svo bauö hann mér einhverju sinni aö koma og skoöa bókasafniS s'itt. Eftir þaö léöi hann mér hvaöa bækur sem eg óskaSi og hann haföi. Nú varö eg sérstaklega hrifinn af ljóSum og byrjaöi á því aS yrkja nokkur stutt kvæöi. BróSir minn hélt aö eitthvaS mætti hafa upp úr því og hvatti hann ur. Frá því eg var bayn hafSi mér þótt gaman aö lestri, og hvert ein- asta cent sem eg komst yfir lét eg fyrir bækur. Mér þótti undurmik- iö variö í “För pilagrímsins”, og varö þvi fyrsta bókasafniö mitt rit- verk Johns Bunyons í sérstökum, litlum bindum. SíSar seldi eg þau til þess aS geta lleypt sögusafn R. Burtons. ÞaS var i lítlum bindum og ódýrum, 40 til 50 alls. í bóka- safni föSur míns voru mestmegnis guSsoröabækur, sem eg haföi lesiö flestar. Og oft hefir mér sárnaö þaö síSan aö á þeim tíma þegar mig hungraöi og þyrsti eftir því aö lesa og læra skyldi eg ekki hafa ein- hverjar aörar bækur, þar sem nú var alveg horfiS frá því aö láta mig læra til prests. í þesstt bókasafni Var æfisaga Plútarks og las eg hana aftur og aftur, og enn er eg þeirrar skoöun- ar aS þeim tíma hafi veriö vel variö. Þár var einnig bók eftir De Foe, sem hét “RitgerS um fyrirætlanir”, og önnur eftir Dr. Mathers sem hét “RitgerS um góögeröir”, og hefir sú bók ef til vill breytt hugarfari mínu svo mikiö aö hún hefir haft áhrif á aöalatriöin í lífi mínu síöar meir. Þessi bókfýsi mín varö til þess aö faöir minn afréS þaö loksins aS láta mig læra prentaraiön, þó annar sonur hans fjames) heföi þegar lært þá atvinnu. ÁriS 1717 kom James bróöir minn frá Englandi meö prentvél og stíl til þess aö byrja prentsmiöju í Boston. Mér féll þessi iSn miklu betur í geS en at- vinna fööur míns, en samt hneygö- ist altaf hugurinn aS sjónum. Til þess aS venja mig af þeirri hugsun vildi faSir minn festa mig hjá bróö- ur minum. Eg þverskallaöist á móti því alllengi; en lét þó tilleiö- ast um siSir og skrifaöi undir samn- inginn, iþegar eg var ekki nema 12 ára. Eg átti aö vera viö prentvinnu þangaö til eg væri orSinn 21 árs, og ekki aö fá fult kaup nema síS- asta áriS. Á stuttum tíma varS eg ágætur í þessari iSn og varS bróöur mínum mjög hjálplegur. Nú hafSi eg aögang aS betri bókum og svo kyntist eg mönnum sem unnu í bókabúöum- og léöu mér stundum bækur; en eg gætti þess ávalt aö skila þeim reglulega og hreinum. oft sat eg uppi fram á nætur og las —jafnvel fram undir morgun stundum, ef eg haföi fengiS iéöa mig til þess aö yrkja kvæöi ööru hvoru. Eitt þeirra hét “Vitaslysiö” og var þar sagt frá druknun Wortilakes skipstjóra og tveggja dætra hans; annaö var sjómanna- söngur um hertekning ræningjans er “Svartfugl” nefndist. Þessi kvæSi voru illa ’gerö undir leiöinlegum bragarhætti. Þegar þau höfSu veriö prentuö sendi bróSir minn mig út í bæ til þess *ö selja þau. Fyrra kvæSiö seldist ótrúlega vel; atburSurinn sem lýst var í kvæöinu var nýafstaöinn og haföi vakiö mikiS umtal. Þetta kitlaöi hégómagirni mína. En faöir minn hélt mér aftur; gerSi gys aö mér og taldi þetta oflátungs- skap; auk þess sagöi hann mér aS þaö væru venjulega flakkarar og betlarar sem legöu þaö fyrir sig aö yrkja ljóS. Þannig frelsaöist eg frá því aö veröa skáld—mjög senni- lega leirskáld af verstu tegund. En meö því aö ritlist i óbundnu máli hefir oft komiö mér aö góöu Iiöi og varö aSalatriöiö til þess aö koma mér áfram, þá skal eg segja ykkur frá því hvernig eg öSlaöist þá litlu kunnáttu sem eg hefi í'þá átt. í bænum var annar bókelskur piltur; hann hét John Collins og var eg gagnkunnugur honum. ViS átt- um stundum í deilum og þótti okk- ur sérlega gaman aö því aö kapp- ræSa hitt og iþetta; okkur var þaö oft áhugamál aS bera hærra hlut í ]>eim deilum hvorum um sig og gera alt til þess aö trufla hinn. Mætti eg skjóta því hér inn í aö slik stælugirni getur auöveldlega skapaö hjá manni óheiliavana, því hætt er viö aö þaö geri menn óvinsæla í fé- lagsskap; því daglegar deilur venja WHEN USING WILSONS FLY PADS PEAD DIRECTIONS CAREFULLY AND ^v^FOLLOW THEMy * EXACTLY, Miklu álirifameiri len flupjnapappír. Hrein 1 meðferð. Seldir í ölium lyfjabúðum og í matvörubúðum- ritiS afsíSis og leit ekki i þaö nokkra daga. SíSan reyndi eg aS skrifa greinarnar upp án þess aö líta í bókina og gerSi eg þaS þannig aS láta í ljósi hverja hugsun sem eg haföi skrifaö niöur, aöeins meS miklu fleiri orSum og eins fullkom- iega og þær voru framsettar í upp- haflegu greinunum, en eg gætti þess aö nota hvaöa orö sem komu mér í hug og eg taldi hæfileg eöa viSeig- andi. SíSan bar eg þetta blaS mitt saman viö hiS upphaflega, fann nokkrar yfirsjónir sem mér höfSu oröiö á og leiör. þær. En eg fann það brátt aö mig skorti oröafjölda eða æfingu til þess aS hafa þau á reiö- um höndum; en þaö fanst mér aS eg heföi lært ef eg heföi haldiS áfram aS yrkja kvæöin, því þar verSur maöur stööugt aS hugsa um aS finna orS sem hafi sömu þýö- ingu, en séu mismunandi löng, til þess aS þau myndi hæfileg vísu- orS; eSa orS meö mismunandi hljóöi til þess aö falla í rím. Þessi stöðuga oröaleit þeirra sem ljóö yrkja æfa þá og gera þá leikna í því aö hafa alls konar orö á takteinum; ljóöagerSin heföi því gefiS mér miklu meiri oröaforSa en eg haföi; sömuleiðis hefði hún fest orSin mér í minni og gefiö mér fyllra vald yfir málinu. Eg tók mig því til, las' yfir nokkr- ar sögur og sneri þeim í ljóö, og seinna þegar eg haföi svo aö segja gleymt þeim í óbundnu máli, þá sneri eg þeim í óbundiS mál aftur úr ljóSunum. Stundum tók eg þau atriöi sem eg hafSi skrifaö mér til minnis, ruglaöi þeim öllum saman og reyndi svo aS koma öllu í samt lag aftur, eftir aS eg hafSi látiS þaS vera í ruglingi svo vikum skifti. menn á aS geta um ekkert talaS án mótmæla og kapps. En slíkt gerir samræSur leiðinlegar og kemur ]>eim út úr húsi sem leggja þær i Má jafnvel svo fara aö meö því afli maöur sér óvina í staS þess aö ávinna sér vini. Þessa kappgirni hafSi eg lært af því aö lesa bækur fööur mins, þar sem úöi og grúöi af trúvarnarræS- um og deiluritum. SíSan hefi eg sannfærst um aS skynsamt fólk hrasar sjaldan um þann stein aS leggja óþarfa deilur í vana sinn, nema lögmenn, háskólamenn og alls konar fólk sem hefir veriö aliö upp og mentaö í Edinborg. Einhverju sinni vildi svo til aö viö Collins byrjuöum aS kappræða þaö hvort sæmilegt væri eSa ekki aö veita konum mentun; sömuleiSis deildum viö um hæfileika þeirraf til náms. Collins hélt því fram aö konum væri nám ósæmilegt og aö ]>œr heföu ökki hæfileika til ]>ess. Eg hélt fram hinu gagnstæöa—ef til vill aS nokkru leyti til þess aS vera ekki á sama máli. Hann var aS eölisfari mælskari en eg; haföi ógrynni orSa á reiöum höndum, og eftir því sem mér fanst stundum bar hann hærra hlut fremur vegna mælsku en meö djúphugsuöum rök- um. MeS því aS viö skildum án þess aS komast aS nokkurri niöur- stöSu, og svó hagaSi til aö ekki var líklegt aS viS fyndumst í bráö aft- ,ur, þá tók eg. mig til og skrifaSi niSur á blaö staöhæfingar mínar og sannanir fyrir mínu máli. SíSan hreinskrifaSi eg þaS, las þaö yfir og sendi honum. Hann svaraöi og eg skrifaöi honum aftur. Hvor okkar haföi skrifaS þrjú eSa fjögur bréf, og þá vildi þaö til aS faöir minn náöi í mín bréf og las þau. Án þess aö blanda sér aö ur nokkru inn í þessa sérstöku deilu tók hann tækifæriö til þess aö tala um rithátt minn. SagSi hann mér aö jafnvel þótt eg stæSi andmæl- anda minum framar í réttritun og greinarmerkjum ('sem eg haföi lært í prentsmiöjunni) þá stæSi eg hon- um langt aö baki í fagurri fram- setningu, ritskipulagi og hugsæi Hann sannfæröi mig um aS þetta var rétt í mörgum tilfellum. Eg sá þaö hversu réttar voru athuga- semdir hans og hafSi þaS þau áhrif á mig aö eg varS aögætnari í þess- um atriöum; eg ásetti mér aS taka framförum í iþeim. Um þetta leyti komst eg yfir gamlan árgang af ritinu “Spectat- or”. ÞaS Var þriöji árgangurinn. Eg haföi aldrei áöur séS þaS rit. Eg las þaö hvaS eftir annaS og féll þaS ágætlega í geS. Mér þótti rit- hátturinn ágætur og hugsaöi mér aö líkja eftir honum ef eg mögulega gæti. MeS því áformi tók eg nokk- ur blöö, las þau vel, festi í minni einstök atriSi, ritaSi svo helztu hugs- anirnar úr hverri setningu, lagSi Þiegar eg haföi þannig raöaö minn- isatriöum eftir bezta megni, þá tók eg mig til og skrifaöi greinina sem átti aö byggjast á þeim. Þetta kendi mér vissa hugsana- reglu. MeS því aS bera ritgeröir mínar siöar saman viö þær upp- haflegu, varö eg var viS margar yf- irsjónir og lagfærSi þær. En .stundum var þaS mér til mikillar ánægju að mér fanst sem eg heföi í einstöku lítilfjörlegum atriöum yeriö svo heppinn að breyta til batnaSar í framsetningu eSa máli, og þaS gaf mér hugrekki og von um aS eihvemtíma mætti svo fara meS ástundun og iöni aS 'eg gæti skrifaS ]>olanlega enska tungu— en þaö var mér sérlega mikiS áhugamál. ,Til þessara æfinga og lesturs varS eg aöallega aS nota nóttina eSa kveldin eftir vinnutíma og morgun- stundirnar áöur en eg byrjaöi aS vinna eöa sunnudagana; þá revndi eg oftast aö vera einn úti í prent- smiöju og foröast ems og mér var mögulegt aS eyöa tima í kirkju eöa viS bænagerSir; en þess krafSist faSir minn þegar eg var undir hans hendi. Ekki svo aö skilja aö eg jekki teldi þann siS fagran og þaS jafnvel skyldu mína, en mér fanst eg hafa svo nauman tíma til annars, sem eg varS aö gera, aö eg hlyti aö vanrækja þetta atriöi. ^ TFrh.) Orskurður þriggja dómara. Til þess aö sýna hvort ekki sé eSlilegt aö mönnum rísi hugur viö niöurstööunni í ráðherramálunum, bœöi ræöu dómarans og athæfi þeirra seni sýkpa vildu, þykir ekki vegi aö birta sambljóöa álit þriggja dómara í konunglegri rannsóknarnefnd í þessu sama máli gegn þessum sömu mönnum. Þessir dómarar eru T. C. Math- ers háyfirdómari, D. A. Macdonald og Sir Hugh John Macdonald hinn alkunni og samvizkusami leiStogi conservativa. Þessir þrír dómarar hlustuSu bæöi á vitnin í málinu og framburS hinna kæröu sjálfra og er útdráttur úr staöfestri skýrslu þeirra á þes'sa leiö: Eftir nákvæma yfirvegun og samanburö komumst vér aS eftir- farandi niSurstöSu: aukafjár í sama tilgangi. Og aS þeir sem þátt tóku upphaflega i þessu samsæri voru Sir Rodmond Roblin þáverandi forsætisráöherra, Mr. Coldwell þáverandi verkamála- ráöherra, og Thomas Kelly aöal- maSur félagsins Thomas Kélly & Sons. 3. AS Thomas Keliy félagiS var látiö vita af þessum fyrirhuguðu breytingum áSfir en tilboSunum var veitt móttaka. 4. AS tilboöiö sem kom frá Pet- er Lyall félaginu hafi veriö eina tilboöiö sem verkamáladeildinni hafi borist 2. júlí 1913 innan þess tíma sem tiltekinn var í auglýsing- unni, og aö þaS tilboö hafi þann dag veriö sýnt Thomas Kelly eöa efni þess gert honum kunnugt, og aS næsta dag hafi tilboS veriö meö- tekiö frá félagi hans $3,250.00 lægra en frá Peter Lyall. Allar líkur benda á aS Sir Rodmond Roblin hafi veriö maöurinn sem gaf Thomas Kelly allar fyrirfram upp- lýsingar um tilboS Lyalls. 5. Aö brevtingin frá stoöum í stólpa hafi veriö skynsamleg, og jafnvel þótt nokkrum vafa sé bundiö hvort heppilegt hafi veriö aö breyta úr steypu í stál, þá erum vér (þess' fullvissir aS traustleiki byggingarinnar hefir ekki haggast viS þá breytingu. 6. AS hiö sviksamlega ráSabrugg eöa samsæri sem gert var áöur en til'boSin komu fram var í því skyni aS ná í aukafé í kosningasjóö og aS þetta áform var síSar framkvæmt pg peningarnir teknir. í þessu skyni var þaS aö Dr. R. M. Simp- son, V. W. Horwood byggingam. 'Jylkisins og aS minsta kosti einhverj- ir úr félagi Thomasar Kellys' urSu hluttakendur og framkvæmdarmenn í þessu samsæri, auk þeirra sem upphaflega gengu í samsæriö. Fyr- ir því er engin bein sönnun aö J. H. Howden dómsmálastjóri hafi veriö i samsærinu í byrjun, en síö- ara framferSi hans sannfæröi oss um aö hann hafi von bráSar orSiö hluttakandi í þvi. Vér álítum aö Dr. Montague hafi ekki veriS í samsæri meöstjórnenda sinna í nokkurn tima eftir aö hann tók viS verka- málastjórninni, en aS honum hafi veriS sagt frá aö.þaö ætti sér staS og til hvers þaö værí, og þaS hafi Dr. Simpson gert í janúar eöa febr. 1914. Og aS hann þá hafi gengiS í þaS. 7. AS í sambandi viS þetta svik- samlega ráöabrugg eSa samsæri hafi stórfé úr fylkissjóöi veriS glæpsamlega borgaö Thomas Kelly. 8. AS Thomas Kelly hafi borg- aö Dr. R. M. S.impson stórar fjár- upphæöir af því fé er hann þannig náSi á óráövandan hátt, og aS þær upphæöir hafi veriö látnar í kosn- ingasjóö. 9. AS í sambandi viö þetta sam- særi hafi Thomas Kelly veriS borgaöar af stjóminni eftirfylgj- andi peninga upphæöir sem hann átti dkki: a) Fyrir stöplana . . . $680,704.50 þ) Fyrir stál í norSur- vænginn............. 102,602.36 c) Fyrir suöurvænginn 68,997.71 d) Fyrir múrstein . . . 17,968.73 e) Fyrir þriggja feta gröft sem sparaöist ]>egar byggingin var hækkuS............... 21,734.80 Coldwells, og síS^r hafi hann haldiö áfram samskonar verkum meS vit- und og samþykki Dr. Montagues. 15. AS Sir Rodmond Roblin og Dr. Montague einhverntíma eftir 18. dag októbermánaSar 1914 og fyrir 1. janúar 1915 hafi eySilagt skjaliö sem samþykt var á stjórn- arfvmdi 4. júlí 1914, þar sem.heim- ilað var aS framkvæma samninginn og eyöilagt einnig afrit af því skjali og samninginn sjálfan og hvert einasta skjal og skrif sem þeir vissu af og bent gæti á þaS aö þessi heim- ild eöa samningur heföi veriS til. Og aö þeir hafi gert þetta af ótta fyrir afleiöingum sem af því kynnu aS veröa ef þessi $802,650.00 samn- ingur kæmist upp. 16. AS Dr. Montague hafi geng- iS inn á þaö viS Thomas Kelly aö bæta þeim upp hvolfstumsbygging- una meö aS minsta kosti $75,000.00 fyrir þaö tap sem hann hafSi beöiS viS þaS aö samningurinn var eyöi- lagöur og aS hann hafi sent Hor wood til Chicago meS Thomasi Kelly til þess aS semja viö E. C. Shankland um þaö aS auka áætlun stálþungans í hvolfturninn sem hann var þá aö undirbúa svo mikiö sem hægt væri aö koma þessum auka $75,000.00 þar aö; og aS Horwood hafi samiS svo rnn viS Shankland afe hann hafi virkilega bætt þannig viö þyngd stálsins á pappírnum eft- ir þörfum. 17. AS stáláætlun í hvolftuminn sem Shankland geröi hafi veriS aS minsta kosti 467 smálestum of há, og nemi þaö ef til vill $80,000.00 aukaborgun til Kellys. 18. AS stjórnin hafi gengiö inn á aö borga Shankland 5% á alt stál hvolfturnsins, verkiö eins og þaS var Kaupmannahafnar Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsins bezta munntóbak. Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum í samningunum og uppdráttum hans seni mest,'’ sem fæöstum orSum. Þa verSa ahnfin mest, og þa tollir hélzt etthvaö í manni af því sem sagt er. Ekki þarf aö finna kvæöi Séra Jónasar lengdina til foráttu, en hálfvegis bjóst eg viS tilkomu- og aS 23. desember 1914 hafi hún borgaS honum $15,000.00 “niöur- borgun”. Þessi upphæS er meira en tvöfalt þaS sem honum bar, miö- aö viö þaö stál sem þurfti í hvolf- . turninn meö sanngjörnu verSi fyrir meira kvæSl fra honum aö þessu sinm. Þ vi þott kvæöiS sé laglegt og smálestina. 19. Aö á meöan Alls .. .. $892,098.10 10. Aö ennfremur hafi Sir Rodmond Roblin og Dr. Montague gert $230,100.00 samning viS Kelly á noröurvængnum í sambandi viö ]>etta sviksamlega ráöabrugg eöa samsæri og aÖ þeir hafi allir vitaö aö þaS verö var meira en $100,000.- 00 of hátt, en þetta hafi veriS gert til þess aö ná þar í peninga í kosn- ingasjóö. 11. Aö þetta sviksamlega sam- særi hafi ennfremur veriö þess or- sök aS Sir Rodmond Róblin hafi gert samning viö Kélly um meira en $100,000.00 fyrir suöurvænginn og af 'þeirri upphæö hafi mikill ingasjóö. 12. AS meS sama sviksamlega ráSabruggi eSa samsæri hafi Sir Rodmond Roblin gert samning viö Kelly 4. júli 1914 um $802,650.00 fyrir stál í suöurvænginn og part af hvolfturninum, og hafi bæöi hann og Kelly vitaS vel aö þaö verö var langt of hátt og ætlaS sér aö taka af því upphæö í kosningasjóö; og aö engar áætlanir né uppdrættir höfSu veriS geröir af hvolfturnin- um og aö þeir hafi þá ennfremur vitaÖ aö ekki hafi veriS mögulegt aS gera neinar áætlanir um stál sem þurfti. 13. AS Dr. Simpson hafi unniö sem fjármálafulltrúi þáverandi stjómar til þess aS framkvæma hiö áöurnefnda svikabrugg eöa sam- særi, og aö því er snertir stöplana reikningslaga- nefndin var aö störfum sínum í marz 1915 hafi Mr. Elliott aöal eftirlitsmaöur boriS þaö samkvæmt beiSni Horwoods aS tala steinsteypu teningsfeta í stólpunum væri rétt í því sem þrjár síöustu borganir heföu veriö fyrir, og William Salt breytti tölunum í sambandi viö dýpt stöplanna, einnig eftir beiöni Hor- woods, og var þaS alt gert til þess aS blekkja reikningslaganefndina; og aS í öllum tilfellum hafi Hor- wood fariö eftir tilmælum Cold- wells. 20. AS þegar Coldwell og Hor- wood komust aÖ því aö William Salt vildi ekki sverja meinsæri til þess aö staöfesta frásögnina um dýpt stöplanna, þá sendu þeír hann út úr fylkinu, þangaS sem nefndin gat ekki náö til hans. 21. Aö þessu sama vitni William Salt voru borgaSar margar fjár- upphæSir til þess aS dvelja utan- fylkis á meöan reikningslaganefnd- in væri aS störfum og aö eftir þing- uppsögn hafi honum veriö borguö stór upphæö til þess aö vera kyr, þar sem konunglega rannsóknar- nefndin gæti ekki náS til hans. AÖ ]>eir sem aS því unnu aö halda Salt í burtu frá því aö bera vitni sann- leikanum, eins og getiö var um, hafr veriö Mr. Coldwell, Mr. Howden, Thomas Kelly, Mr. Hor- wood og Dr. Simpson, og umboös- menn sem þeir hafi haft til þess hafi veriS W. A. Elliott, M. G. Hook, sem báöir voru stjórnar þjónar og H. W. Whitla. 22. Vér komumst aö þeirri niS- urstööu aö eftir aS Kelly er reikn- aö fult fyrir alt þaö sem hann hefir gert og fyrir alt efni sem í bygging- una fór og aö henni er komiö og fyrir stáliö sem smíSaö hefir veriS en ekki komiS meÖ, aS meStöldu því verki sem gert hefir veriS frá 8. desember 1914, þegar síöast var borgaö, þangaö til vinnunni var hætt einkum hún sem kemur mér til að rita þessar línur. Ræöumar viröast góSar yfir höf- uö og margt þar vel sagt, sem eg máske kem aö siöar. Sjálfsagt eru kvæSin þaS líka, en eg er ekki skáld og ætti því líklega aö halda mér saman um þau. Get þó ekki stilt mig um aö geta þess, aö Margrét J. Benedictson hefir aS minni hyggju spilt kvæði sínu meö lengdinni á því. Þ’aS er óviöeigandi aö halda heilan fyririestur í tækifæriskvæö- um, þar sem “minnin” eru mörg, eöa halda heljar-langar ræöur. Hvorttveggja þreytir áheyrendur og lesendur, og hefir því öfug áhrif viS þaö, sem til er ætlast. Skritið hvaö blessuS skáldin mörg og ræSTi- menn eiga bágt meö aö muna þaö, aö sá er kosturinn beztur aS vera stuttorSur við slík tækifæri; segja partur átt aö fara og fariö i kosn- um mi®jan maí; hafi houT veriö borgaöir $701,093.59 (s]o 1. AS allar kærurnar gegn hin- og hina þrjá stálsamninga sem um sakbornu séu fullkomlega sann- aSar. 2. AS áSur en samningurinn um byggingu þinghússins var gerður hafi sviksamlegt samsæri átt sér staS til þess aS ná í peninga í sam- bandi viS bygginguna fyrir kosn- ingasjóð og aö fresta breytingu sem fyrir fram voru ákveönar þangaS til eftir aö samningarnir væru gerö- ir, í því skyni aö ná í stóra upphæS nefndir voru, hafi hann annaShvort heimtaö stóra upphæö af handa- hófi eða hundraðs álag til kosn- ingasjóðs, sem bæta skyldi viö á- ætlun Horwoods, og aö vegna slikr- ar kröfu hafi byggingameistarinn bætt viö áætlun sina í hverju tilfelli þeirri upphæö sem tilnefnd var. 14. A8 Mr. Horwood hafi í fyrstu hlýtt þessari skipun frá Dr. Simpson samkvæmt fyrirmælum hundruS og eitt þúsund, níutíu og þrír dalir, fimtíu og níu cent) um- fram þaö sem hann átti. 23. MeS því aS'þær upplýsingar sem vér höfum fyrir oss sannfæra oss um aS Kelly verði ef til vill um óákveðinn tíma utan lögsagnarum- dæmis vors, þá hefir oss komiö sam- an um aS gefa þessa bráðabirgSar skýrslu samkvæmt þeim gögnum sem þegar eru fengin. 24. Alt þetta og 'gögnin meö, teggjum vér hér fram í dag, 24. ágúst 1915. T. C. Mathers1 D. A Macdonald Hugh John Macdonald. Nefndarmenn Or bygð um íslendinga. Seattle, Wash. 3. sept. 1916. Herra ritstjóri! SíSan eg kom aftur hingáö til Seattle, fyrir nokkrum dögum, hefi eg veriö aö grúska i íslendingadags ræöunum og kvæðunum og öörum ritgerðum, sem út af þeim hafa fæöst. Rek mig þar á ritstjórnar- grein eftir þig, sem þú nefnir: “Sýnilegur árangur,”, og er þaS orSin vel valin, þá hefi eg oftlega séö og heyrt tilþrifameiri kvæöi frá hans hendi. MaSurinn er prýðilega skáldmæltur. En sem sagt, mér ferst víst ekki um aö dæma, og þaö var greinin: Sýnilegur árangur, sem eg ætlaði aö minnast ofur- lítið á. • “Þú segir þaö, Gunna litla, aö guS hafi skapað þig!” — Þú segir þaö, ritstjóri góður, aö þaS hafi verið sýnilegur árangur af vakinni þjóðernishreyfingu og áhrifum Guðm. Finnbogasonar aö íslend- ingadagurinn i Winnipeg var svo vel sóttur í ár.—Más'kc. — En ekki væri nú samt óhugsandi aö forvitni á aö sjá og heyra Kamban, og löng- un til að sjá hermennina hafi átt einhvern þátt í aösókninni. En lík- lega er það sönnun fyrir þinu máli aS dagurinn var haldinn víSar í ár en endranær. Og eg skal ekki neita því aS hreyfing sé vakin, neistar hafi f'logiö, sem í hafi kviknað og frækorum hafi verið sáð, sem beri ávöxt aS einhvefju leyti — alténd um stund. En þaö sem aðallega kom þessari hreyfingu af staö var áreiðanlega greinin hans séra Björns:: “Hvert stefnir”. — Þor- steinn Gislason sagöi í skopgrein i “Sunnanfara” fyrir mörgum árum, þegar fyrst var talað um aö leggja járnbraut á íslandi, aö þá töluðu állir og alt um gufu, jafnvel dauðir hlutir. Sérstakur skáldaflokkur reis upp, og kölluöust gufuskáld, og nýjar bókmentir mynduSust, sem nefndust gufubókmentir. Þétta var að visu sagt í kýmni, en þaö sýnir þó hvernig þaS mál vakti og kom hreyfingu á hugi manna. En svo dofnaði þetta alt og hjaSnaSi niöur, þar til nú síðustu árin aö Jón Þor- láksson hefir komiö nýrri hrevf- ingu af staö. Skal hann hafa þökk fyrir þaö. Grein séra Bjöms vakti talsverða hreyfingu. Og hvaöa álit sem eg annars kann aÖ hafa á henni, verö eg aö kalla hana þarfa aö þvi leyti og timabyra. Það tóku svo margir til máls um hana í ræSu og riti að mér datt skopgreinin hans Þórsteins í hug og aö hér kynni aö rísa upp “Hvert stefnir” bókmentir og skáld. En svo er eg lika svo dauðans, dauöans hræddur um að líkt muni fara hér i þessu efni og meö járn- brautina heima þá; hreyfingin hjaöni og áhrifin dofni—og verður hér þá nokkur Jón Þorláksson til aö vekja þjóöernishreyfinguna á ný? Og þó eg sé ekki alveg eins trúaö- ur og þú á hvaö hreyfingin sé steric, þá verö eg aö segja aö eg er þér hjartanlega samþykkur í því, að nú sé annaShvort aö duga eöa drepast. Þú ritar svo röggsamlega í þessari grein þinni um hvaö gera þurfi, svo aö ekki fari nú öll þjóðemisvakn- ingin á sökkvandi kaf, aö eg hefi litlu þar viö aö bæta, sízt þar sem von er á framhaldi frá þér. — Hversvegna kom Iþað annars ekki í næsta bláði á eftir ? Einhver hrevf- ing er vakin, eg kannast viS þaö, og sumir ræöumennirnir segja margt um iþaö efni og eggja lög- eggjan, líkt og þú, svo sem séra Friörik Hallgrimsson, Jón frá Sleð- brjót o.fl. o.fl., en þó bezt allra Hjálmar E. Bergmann. Mér er unun aö lesa þaö sem hann ritar, þegar eg hugsa til þess aö hann er fæddur og mentaður í þessu landi. Eg hugsa til að fara frekar út í þetta mál í annari grein síSar. Þetta yröi of langt hjá mér, ef eg gerSi þaö nú. En ekki get eg samt hætt án þess aS minnast á þá hörmulegu grein, sem ritstjóri Heimskringlu ritar 17. ágúst meS fyrirsögninni: Föður- landsást. Fyrir eitthvað 13—14 árum ritaöi þáverandi ritstjóri blaSsins', B. L. Baldwinson grein um sama efni, sem var svo fáránleg frá mínu sjónarmiði, aS lengra hélt eg aS tæpast yrði komist. Eg var þá nýkominn aö heiman og settist niður til aS svara henni, en hætti viS. Fanst eg ekki geta fengiö mig til þess. Þessi grein séra Magnús- ar er aS sumu leyti engu betri, nema síöur sé, fjarstæöumar enn meiri, en hún er- þó skrambi fjörlega skrifuS á köflum. En þó eg sé nú oröinn vanari viS aö heyra og sjá sitt af hverju sagt um fööurlands- ást, (þá fer mér þó ekki ósvipaö nú og þá. Eg ætlaSi sem sé aS svara þessari grein, en hætti viS, aö svo stöddu, þegar eg sá í síöasta Lögb. aö von er á andsvörum gegn henni. Langar að sjá hvað þau segja fyrst. Veröa þau andmæli víst komin hér vestur áöur en þetta birtist, ef þú þá tekur þaS. En nú ætla eg aö snúa mér aS öSru og geta um annaS, sem líka vakti dálitla hreyfingu, ■ þó hún væri öðruvísi. ÞáS voru vísuhelm- ingarnir í Lögbergi, eSa botnleys- urnar, sem mig minnir að Stephan G. kallaSi þaö. Eg vildi gjarnan sjá meira af þeim. Auk þess sem gaman er aS þeim, þá vekja þessar botnleysur til umhugsunar, svo menn fara aö skygnast um í minn- is-fórum sínum, og finna þá máske eitthvaö, sem þeir mundu ekki eftir að þeir áttu til, og sjaldan :eöa aldrei var notaS. AS iþví leiti er þaö sannleikur, sem Jón Jóhannsson, kunningi minn hér, sagSi um þær: Skáldmæringa skylduliö skygnist eftir hana; svo aö megi verpa viö vísuhelmingana. Líklega hefir hann sjálfur fundiS hanann, því eggið sem hann sendi var eitthvert bezta eggiö, sem orpiö var viS þessa: “Þegar sættum unir öld” o.s.frv. Þiessir helmingar eru ágætir til að rifja upp fyrir manni gömul og góö islenzk orS, sem ekki eru alment notuð i daglegu tali, og til að æfa sig á rími. Eg get' sagt þaö af eigin reynslu. Eg var aS glíma viö suma þeirra, en datt oft- ast. Kann ekki brögöin, því miður. Botnarnir voru líka sumir hreinasta fyrirtak, t.d. viö þenna vísupart: “Sútum þrútin auðgrund er”o.s.frv. Og af einum lærði eg orS, sem eg mundi ekki til aS eg heföi heyrt eða séS fyrri. >— Jæja, 'þetta er nú víst orðið nóg. Hafi Jakoib Briem þökk fyrir þaS sem hann segir um “Sólskin”. Hann hittir þar naglann á höfuöiS og tekur fram þaS sem hefir hneykslaS mig og fleiri. Engiri meining í aö fulloröiö fólk sé aö skrifa þessi uppgerðar bréf fyrir krakkana. Annars finst mér sumt of strenmbiö og óaðgengilegt fyrir börn í því litla blaöi, sem aö öðru leyti' var vel hugsaö af þér aö stofna. Þori :ekki aö hafa þetta lengra. Sigurður Magnússon. Nýjustu fréttir segja, að gröf Krists sé fundin, skamt frá bænum Jerúsalem. Laust frá bænum lífsins bönd lét hinn græni pálmi, þangað mæna mannsins önd mun í bæn og sálmi. Hjartaö svona hermir mér um helga soninn mannsins, gröfin honum grafin er í garöi vonar landsins. Verði menn á vafa slóð þeir velja’ úr tvennu’ ’iö megra, hans var kenning holl og góö, hver veit ’ienni fegra. J..G..G. /

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.