Lögberg - 21.09.1916, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1916
5
Það er góður keimur
að brauðinu sem búið er
til úr heimsins bezta
hveiti, en það er
puRiry fcour
141
More 8read and Better Bread
Félagið “Jón Sigurðs*on“
Á síSasta fundi “Jón Sigurdson”
I.O.D.E. innrituðust þessar konur í
félagi‘5: Miss Guðný Peterson,
Miss Ida D. Swainson, Miss
Victoria Dalman, Mrs. ValgerSur
Magnússon, Mrs. GuSrún Runólfs-
son.
FélagiS hefir áformaS aS senda
öllum þeim íslenzku hermönnum,
sem yfir hafiS eru farnir, kassa
fyrir jólin, sem það óskar aS geti
orðiS þeim til glaðningar, þó ekki
væri nemt til þess aS þeir sjái aS
þei-m er ekki alveg gleymt. Félags-
konurnar biðja aílar þær konur sem
hafa verið aS prjóna sokka aS senda
þá til einhverra í stjómarnefnd fé-
lagsins fyrir miðjan október, þvi
strax eftir þann tíma verður farið
að útbúa kassana. SömuleiSis biðja
þær vini og vandamenn hermann-
anna íslenzku, sem famir em yfir
hafiS, aS senda utanáskrift þeirra
nú þegar til Mrs. J. B. Skaptason,
378 Maryland St., því þær vilja ekki
að neinn þeirra gleymist.
ÁkveSiS var aS setja eftirfylgj-
andi muni í hvern kassa: Sokka,
jólaköku, einn kassa af heimatil-
búnu “candy”, skriffæri, vasa-
klút, vindlinga, kerti og smávegis.
Samþykt var að hafa bögglasam-
komu jShower) fyrir miSjan októ-
ber og gefa vinum félagsins tæki-
færi til að koma með “candy”, kerti
vindlinga eða Khaki vasaklúta til
að láta í kassana.
FélagiS biSur fólk aS hafa þaS
hugfast aS jafnframt og þS vill
starfa aS velferð íslenzku hermann-
anna þá vi)l þaS einnig hjálpa kon-
um og nánustu skyldmennum þeirra
ef nauðsyn krefur, eftir beztu
kröftum. Fólk er því beðiS að til-
kynna stjórnarnefnd félagsins slík-
ar þarfir.
Fyrir eftirfylgjahdi gjafir vottar
félagið innilegt þakklæti: Þrettán
“Pajama suites”, 14 spitala skirtur
og 9 vas'aklúta frá “Baldursbrá”
kvenfélaginu á Bald-ur. Sex pör af
sokkutn frá Mrs. E. Thorsteinsson,
Winnipegosis, Man., Mrs. GuSrún
Freeman, Winnipeg, og Mrs. Árni
Sveinsson, Glenboro, Man.
Bæjarfréttir,
,að hinir elskuðu og efnilegu synir
hennar skyldu sýkjast af þessari
veiki. En til hamingju vona menn
að yngri bróðurnum kunni aS -batna.
KvæSi birtist í þessu blaSi eftir
Stephan G. Stephansson um Jón
Hrappdal. Ælfiminning um hann
úr ensku blaði mjög einkennileg
verður að bíða næsta blaðs.
Þeir sem koma vilja böglum
ÓExpress) ,meS Gullfossi skrifi
þannig utan á þá:
S.S. Gullfoss.
Le High Válley R.R.
Pier 8 North River
New York City
U. S. A.
Allir seni eitthvað þurfa aS vita
um Gullfoss skrifi, sími eSa mæti
Áma Eggertssyni sem allra fyrst.
SkipiS fer frá New York 26.—27.
þ.m. samkvæmt bréfi frá -N. .Y. í
gær- ____________
Þau Eiríkur ísfeld og Violet
Hermannsson bæði frá Winnipeg
Beach, voru gefin saman í hjóna-
band af séra Rúnólfi Marteinssyni
að 493 Lipton St., laugard. 16. þ.m
Sigurveig Einarsdóttir frá Ási í
Kelduhverfi, móðir Kr. Ásg. Bene-
diktssonar andaðist að heimili son-
ar síns 402 Corrydan Ave. í Winni-
peg 18. september. Hún var tæp-
lega 86 ára að aldri. JarSarförin
fór fram frá heimili hinnar látnu
undir umsjón A. S. Bardals. Séra
B. B. Jónsson jarðsöng.
Guðni Johnson sem getið er um
á öSrum stað í blaSinu, var sonur
Þorsteins bónda Johnsonar aS
Hólmi við Brú i Argyle bygð.
Hann andaSist á hospitalinu úr lif-
himnabólgu 9. sept. Var líkiS flutt
vestur og jarðaS frá kirkjunni við
Brú 12. september undir umsjón A.
S Bardals. Séra Friðrik Hallgríms-
son og séra’ B. B. Jónsson jarð-
sungu. Fjöldi fólks var viðstaddur.
— GuSni sál. var opinberlega trú-
lofaður ungfrú Ingunni Johnson viS
Dog Creek. Hann var mesti mynd-
armaSur.
Fyrsti fundur í drengjafélagi
séra FriSriks FriSrikssonar D.F.-S.
S., verður haldinn í Fyrstu lútersku
kirkjunni í kveld ýfimtudag) kl. 7.
Á sama tima sem þaS sannast aS
ekki er hægt aS bjarga afturhald-
inu meS hermanna atkvæSum, hvaS
sem viS þau er gert, kemur yfirlýs-
ing rrá Rogers um þaS aS ekki verSi
sambandskosningar. — Undarleg
tilviljun!
R. B. Reese þingmaður í Mel-
bourne í Ástraliu segir að í Borden
herbúðunum detti manni aSallega í
hug: sandur, syndir og sorgir.
Þýdd grein eftir Jón frá SleS-
brjót kemur í næsta blaði.
Mr. Jóhannes Magnússon, ungur
maður, liSlega 27 ára, til heimilis í
Selkirk, dó hinn 1. sept. þ. á. úr
tæringu. HafSi veriS í Ninette, en
kom þaðan sem ólæknanlegur. —
Hann var jarðsunginn í Selkirk af
séra Carl Olson, frá lútersku kirkj-
unni þar. Hann var maSur hinn
efnilegasti, vandaSur og ráSdeild-
arsamur, og er hann syrgSur af
ættingjum og vinum. En íslenzki
hópurinn hefir beSiS mannskaSa, að
missa hann úr félagi sínu. Hinn
bróðirinn yngri nokkuS (3 árum)
liggur sjúkur þar í sömu veiki og
er þaS sorgarefni fyrir móðurina,
John Morrison Jliberal) var eini
maðurinn útnefndur til þings í
Rubertslandi. Hann er því kosinn.
Tuttugu og átta manns hafa þeg-
ar búist til ferðar meS gullfossi og
10 meS GoSafossi og ekki ólíklegt
að þaS verSi fleira þegar til kemur,
því hér eru þeir aSeins taldir sem
farseðla hafa keypt fyrir milligöogu
Áma Eggertssonar.
Jóhannes Einarsson kaupmaSur
frá Lögbergi var hér á ferð í verzl-
unarerindum um síðastliSna helgi.
Thordur Vatnsdal kaupm. frá
Wadena kom hingaS i vikunni sem
leiS meS Birni kaupmanni tengda-
bróður. sínum frá Hensel og fór
iheim aftur á laugardáginn.
Frá þvi var sagt aS fjórir íslend-
ingar mundu hafa veriS í 222. her-
deildinni; en síðan höfum vér feng-
ið þær upplýsingar að þeir voru 12
alls: 4 frá Piney, Man., 5 frá Bald-
ur og 3 frá Glenboro.
SigurSur Anderson frá Leslie,
Sask. féll á stríSsvellinum á Frakk-
landi 6. sept. Hann var í 53. her-
deildinni en fór til Frakklands meS
KOL
sem er gróði fyrir yður
J>aS gleSur osa a8 geta tilkynt vorum mörgu vinum a6 vér getum
gert samninga viS þá um þaS sem þeir þurfa af hinum frœgu
“ItKADING” harSkolum, fyrir $11.25.
“RBADING” kol ávinna sér hylli hvar sem þau komast aS. þau
eru svo vel framreidd aS þau jafnast á viS þaS allra bezta. Askan er
hlutfallslega mjög lítil en hi^igildiS tiltölulega mikiS. Ef þér hafiS
ekki reynt “READING” kol, þá hafiS þér ekki reynt beztu kol.
SKRIFID UNDIR pETTA
nefniS hversu mikiS þér viljiS fá til vetrarins og veriS viS þvi búnir
aS markaSsverShækkun verSi.
J. G. HARGRAVE CO., Limited
334 Main Street
Talsíml:
Maln 43 I
Talsími:
Main 432
SENDID MIÐANN f DAG
J. G. HARGBAVE CO„ LIMITED, WINNIPEG, MAN. Gerið svo vel að geyma mér “READING”
Anthracite kolum, sem takist eftir þörfum NAFN til 1. Mal 1917.
L HEIMILI
CANADAS
FINEST
THEATR?
prjú kvehl, byrjar mánudaginn 2a.
Sep.t. Matinee á iniðvikud.
Fyrsta sinni sýnt í Canada of
F. Stuart-Whyte
— AUADDIN —
og hans undralampi.
Söngleikur mikiii í 5 sýningum
Verð á kveldin $1 til 25c.
Verð við Mat. $1 til 25c.
prjá daga og byrjar Fimtudaginn 28.
Sept., tvisVar á dag, 2.30 og 8.30
D. W. Grifl’ltb's mikla myndasýning
“THE BIRTH OF A NATION”
30 inanns í Sympliony Orciiestra.
14. 'herdeildinni 1. júní síðastliSinn.
Gekk í herinn í desember 1915. —
Hann var bróðir Árna Andersonar
lögmanns og þeirra systkina.
Christján Helgason frá Foam
Lake kom hingaS til bæjarins á
fimtudaginn með hlaSna vagna af
gripum, er hann seldi hér.
Pétur N. Johnson kaupmaður frá
Mozart var á ferS í bænum á fimtu-
daginn. Kom hann hingað með
vagnhlass af gripum og seldi hér.
Hann kvaS alt tíðinda lítiS þar
vestra; vonbrigði mikil í sambandi
við uppskeruskemdirnar, því alt
hefSi litið út mjög vel í ágústmánuði
en tjónið af hagli og ryði hefSi orS-
iS mikið. Samt sagði hann aS meira
hefSi veriS þar í bygð um peninga
í sumar en nokkru sinni fyr og
væru margir lcomnir efnalega á
fastar fætur. AllmikiS kvað hann
hafa veriS bygt þar vestra i ár af
húsum og hlöSum og yfir höfuð
góða líðan. Hann sagSi þær frétt-
ir aS Þorsteinn Laxdal og Joh. Kr.
Johnson sem verið hafa í verzlunar-
félagi síSan bærinn byrjaSi, hefðu
nú skilið og hefir Þorsteinn keypt
járnvöruverzlun þar í bænum, sem
enskur maður átti. Nýlega sagSi
hann að Hálldór bóndi Austman
skamt frá Mozart hefSi slasast all-
mikið; fældust meS hann hestar
þegar hann var aS slá hveiti, fót-
brotnaði hann og marðist allmikið,
en er á batavegi.
pakkarávarp.
í tilefni af því að sonur okkar
hjóna varð að fara á almenna
sjúkrahúsiS í Winnipeg undir hættu
legan uppskurð á höfSi' til Dr. Jóns
Stefánssonar, en er nú aftur heim
kominn heill heiisu, finnum við
hjónin okkur skylt og Ijúft að votta
honum næst guði vort hjartans
þakklæti fyrir verk hans, sem sýndi
hans framúrskarandi þekkingu og
lipurS á því verki. SömuleiSis má
geta þess að hann sýndi drengnum
okkar ljúfmannlega alúS þann tíma
sem hann var undir hans hendi.
ViS biðjum guS aS launa honum alla
þá hjálp sem hann hefir okkur veitt,
og erum fús til aS mæla meS honum
viS þá sem lika hjálp þurfa og við
þurftum. GuS blessi hann og hans
verk.
Með vinsemd og vir&ingu.
Churchbridge, 13. sept 1916.
Mr. og Mrs. G. Eggertson.
pakkarávarp.
Skylt er mér og ljóst aS birta op-
inberlega mitt hjartans þakklæti
þeim hjónum GuSvaldi bróður min-
um og konu hans og börnum þeirra
f>TÍr þá rausnarlegu hjálp aS taka
á móti konu minni og syni, og und-
irhalda þau allan veikindatima son-
ar míns, bjóðandi alt sem þau gátu
í té látið í orði og verki af mestu
alúð og hluttekningu í kjörum
þeirra. SömuleiSis uppeldis systur
konu minnar Mrs. C. Joseph og
manni hennar, fyrir alla þá alúð
og skemtun, sem þau af góðvild létu
þeim í té. Eg biS góSan guð að
launa þessu og öllu öðru fólki sem
skemti þeim og gladdi heima hjá
sér eða annarsstaðar.
Churchbridge, 13. sept. 1916.
G. Eggcrtson.
GuðbjörgGuðmundsdóttir Andersou
Hún andaSist að heimili dóttur
sinnar og tengdasonar Mr. og Mrs.
Stefans Baldvinssonar að 951 Ing-
ersoll stræti í Winnipeg 30. ágúst
siðastliðinn.
skeiS stundaði mjólkursölu hér í
bæ. Rósa kona Benedikts piósts,
sem flestir kannast við, og Guðrún
kona Björns Bryans í Blaine í
Washington. Fleiri systkini átti
hún heima á Islandi.
GuSbjörg sál. var engin hávaða
kona og sannaSist á henni þaS sem
sálmaskáldiS segir:
“Mörg látlaus æfin lifsglaum fjær
sér leynir einatt góð og fögur;
en guði er hún alt eins kær
þótt engar fari af henni sögur.”
Fátækt og heilsuleysi um f jölda-
mörg ár bar hún með sérstöku
jafnaSargeði og þolinmæði.* Var
hún rúmföst á annaS ár, en heilsu-
lítil yfir 20 ár.
Hún var góS móðir og legst hún
því til hvíldar með þakklæti og
blessun barna sinna.
Lögrétta er beSin að taka upp
þessa dánarfregn.
1 00 ára afmœli
Hins ísl. Bókmentafélags
('Framh. frá 3. bls.J
betri gestur gist.
Alt vildi’ hann skilja,
öllu kynnast,
hiS bezta úr rústum reisa.
Leit ‘hann á þjóðar
líf og sögu
glöggu gests auga,
mælti mál vort
og minningum kyntist
eins og innborinn væri.
'Því mun þjóð vor
þennan mann
ætíð í heiðri hafa,
og í efstu röS
meSal íslands vina
rita nafniS: Rask.
Ámi Helgason!
þér ber einnig lof
og þjóðar þökk-aS færa.
Minst verSur ekki
þessa mentafélags
án þess aS nafn þitt sé nefnt.
WALKER.
“Alladin and His Wonderful
Lamp” verSur leikiS þar næ.stu
viku. Þrjú kveld og síðdegis á
miSvikudaginn. Þessi leikur byrj-
ar á mán.udaginn 25. þ.m. Leikur-
inn er eftir Stuart White. — Miss
Zara Clinton, sem bezt lék “Floro-
dora” verSur aðalleikandinn. Billy
Oswald leikur þar einnig, leikur
hann Sam Fuse aSalhershöfSingja
Kínahersins. Harry Hoyland leik-
ur Twankey ekkjuna og John V.
Barrett-Leonard leikur ójxikkann
“Abanazar”.
“The Birth of a Nation” verður
leikiS þar seinni part vikunnar.
ORPHEUM.
GuSbjörg sál. var fædd 7. sept.
1845 og var því 71 árs að aldri.
Hún var dóttir GuSmundar bónda
Jónssonar og Ingibjargar GuS-
mundsdóttur konu hans, er lengi
bjuggu í Vallnakoti í Reykjadal í
SuSurþingeyjars. Hún giftist um
tvítugsaldur Árna Kristjánssvni frá
Ytra-Hrauni í Reykjadal, og
bjuggu þau alllengi þar í dalnum.
EignuSust þau 12 börn, þrjár
stúíkur og níu pilta. Sjö þeirra
barna eru á lífi, þrjú heima og fjög-
ur hér í Vesturheimi. Þau eru
jiessi: Rósa gift Jóni bónda á
EinarsstöSum í Reykjahverfi, Á.
Júlíus og Trausti fiskimatsmenn á
Akureyri, báSir kvæntir. Mrs.
Stefán Baldvinsson, sem hin látna
Glöggur, gætinn
og giftudtjúgur
og ötull í öllum ráðum
varst þú stoð
og stytta hins unga
félags ]>ess fyrstu spor.
Lýst sé nú
yfir legstöðum ykkar
þjóSar lofi og þökkum,
beggja fyrstu
brautrySjenda
og forseta félags vors!
IV. KÓR.
Lifi lærdómsins ment!
ÞaS sé lýSunum kent:
hún sé lyftistöng menning og
Fyrir fræSanna ljós [hag!
hljóti frægSir og hrós
Jieir, sem félag vor minnist í dag!
. “Tfhe Bride Shop” verður þar að-
alleikurinn næstu viku. ÞáS er
sárlega f jörugur leikur og hlægileg-
ur; hann er eftir Andrew Tombes
höfund leikjanna “The Purple
Road” og “Sweathearts”.
“Remnants” heitir annar leikur
sem þar verður sýndur næstu viku
ÞaS er líkur leikur og “The Man
from Home”.
“The Tale of an Overcoat” heit-
ir annar leikur, sem jiar fer fram
og er spriklandi fjör frá upphafi
til enda.
átti heima hjá, Stefán, Kristján og
Jónas; tveir hinir síSastnefndu eru
í 223. herdeildinni. Þ’eir eru allir
kvæntir.
ÁriS 1890 misti Guðbjörg sál.
mann sinn og var hún eftir það hjá
Júlíusi síni sínum þangaS til hún
fór til þeirra Baldvinsons hjóna.
Hún fluttist hingað vestur með
þeim árið 1903 og var hjá þeim
jafnan síðan hér í bænum.
Systkini hennar eru þau Jónas
Dalmann á Gimli er um 20 ára
Hverfur öld eftir öld
balk við tímanna tjöld,
en hún týnist ei samt fyrir því.
Sólin öld eftir öld
hnígur kvöld eftir kvöld,
en hún kemur frm aftur sem ný.
RECITATIV.
ÞáS er hróður
og höfuðstyrkur
máls vorrar þjóðar
og menningar,
að óslitnir þræSir
um örlaga vef
ná frá fornöld
til nútíma.
Því að máliS
frá morgni landsbygðar
er óbreytt aS piestu
enn í dag,
svo þjóSleg bókvísi
þúsund ára
liggur opin
fyrir lesendum. i
Standa til minnis,
sem steinvarSar,
um félags vors starfsemi
á fyrsta skeiSi:
Sagnarit Sturlu
hins stórvitra
ög Árbækur hins fróða
Espiólins.
Lengi mun og
méð lofi verða
getið Bjöms verka
Gunnlaugssonar,
félagsins starfsmanns,
er fyrstur gerði
uppdrátt íslands
í einni heild.
Og hans, sem hjá ÓSni
og á Ólymp nam
orSlist, — Sveinbjarnar
Egilssonar,
er setti á Háva mál
Hómers ljóð,
og Vluspá
á Vergils tungu.
En fremur öðrum
skyldi forsetans
minst, er var allra
mestur í starfi,
leiðtogi lýðs
í löngu striSi
og fremstur starfsmaður
félags vors.
Menjar um starf lians
þaS margar ber,
er vék aldrei
frá verki hálfu.
Seint mun orðstír
hjá Islendingum
réna Jóns
frá Rafnseyri.
Lifi lof þeirra,
er undir leiðum hvíla,
og þökkum sé lýst
fyrir jzæirra starf.
Én minnumst og hins,
að menn eru á lífi,
sem sæti hinna dánu
með sæmdum skipa.
Því enn sem fyrri
á félag vort
andans áhuga
og ástsæld þjóSar,
og nýta starfsmenn
og nafnfræga,
sem eftirkomaijdi
aldir minnast.
Síung rís
sól úr hafi,
alt til aS uþplýsa
og endurfæSa.
Lof sé jiér, drottins
ljósgjafi
°g yngjandi aflgjafi,
eilífa sól!
VI. KÓR.
GuS! HiS li&na þakkar þér
þessi minnisdagur
félags vors. — Þér falin er
framtíS þess og hagur.
Leng þú, drottinn, líf þess enn
lands til heilla’ og þarfa;
gef því ætið góSa menn
gagnleg verk að starfa.
Foldin ikæra, fylgi ]>ér
frægra drengja saga!
FramtiS nýja færi þér
farsæld alla daga,
auS úr sæ og auð úr mold,
afl til starfa’ úr fljóti!
HorfSu örugg, áa-fold,
æsku nýrri móti!
AUGLfSING
GUFUVJEUA UÖG
Menn þurfa ekki að liafa verkfrseð-
Ingsbréf tll þess að stjórna
þreskivél.
Sökum þess að menn virðast alment
misskilja það, hvaSa verkfræðingar
þurfi prófsvottorð, þá er þvl hér iri'eð
lýst yfir að 4. gre’in gufuvélalaganna
er eins og hér segir.
Ákvæði þessara laga skulu ekki
krefjast þess, að vlerkfræðingur
stjórhi gufuvél sem notuð er við
búnað að eins eða búnaðarstörf.”
Frekari upplýsingar eða eintak af
“Gufuvélalögunum” o.s.frv. eru með
ánægju veitt þeim er ðska á starfs-
málaskrifstofunni, 301 Boyd’s Build-
ing. Winnipeg, Man.
E. McGrath, skrifari.
MANITOBA I’VI.KI
Samkvæmt stjðrnarnefndar úr-
skurði, dagsettum áttunda Septem-
ber 1916, og samkvæmt umboði, sem
mér var veitt með embættlsinnsigli
Manitobafylkis, gefnu 1 sambandi við
áðurnefndan úrskurð og 34. grein
endurskoðaðra grundvallarlaga 1
Manitoba 1913,
Lýsl eg undirritaður umboðsmað-
ur yfir gagnvart öllum þeim, er það
varðar, að eg byrja rannsókn við-
víkjandi fjárframlögum I nefndu fylki
sem bent er á '1 áður greindu um-
boði, á skrifstofu minnl I dðmhúsinu
I Winnipeg, miðvikudaginn 27. dag
Septembermánaðar 1916, klukkan
tiu fyrir hádegi.
(Undirritað) George Paterson,
Uhmboðsmaður.
Winnipeg, 16. September 1916.
0PINBER AUGLÝSING
*t/i .. 1 • v> timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgoir tegurKium, geirettur og ala-
konar aðrir strikaðir tiglar, Kurðir og gluggar til vetrarin*.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limitad
HENRY ÁVE. EAST
WINNIPEG
SÓLSKIN
4
hafa glæpst á aS kaupa hann, og þaS
svona dýrt, og segir þá i bræSi við
sjálfan sig:
“Var eg líka ekki óheyrilegur
asni að kaupa jænnan óhræsis
fugl?”
“Hver efast um þaS?” svaraSi
páfagaukurinn.
MeS vinsemd.
Pálina Hoggard, 13 ára.
A. og B. tala saman.
A. — Trúir Jvú því að eg geti
klórað mér á milli herSablaðanna
með nefinu?
B. — Nei, þú ert ekki svo liðug-
ur í hálsliðnum.
A. — Eg skal sýna þér að eg get
það samt. — Og svo fór hann og
losaSi um ihálsinn á sér og seildist
með hægri þendina á milli herða-
blaða sinna og fór aS klóra sér.
B. — Já, eg sé þetta, en þú gerir
þaS ekki með nefinu.
A. — Var eg ekki meS nefið á
meSan eg klóraSi mér? eSa sástu
j)aS fara nokkuð af mér þá stund-
ina?
A. — Trúir þú aS eg geti stokk-
iS hærra en litla íbúSarhúsiS hérna
á móti i strætinu ?
B. — Nei.
A. —- Eg skal sýna ]>ér aS jjaS er
mér þó hægt. Komdu bara meS mér
út á gangstéttina. — (A. stekkur
tvö fet upp í loftið).
B. —- fGrannlaus). Þetta var
ekki mikið stökk. •.— Þú mátt gera
betur ef þú ætlar aS stökkva hærra
en húsið.
A. — ÞaS Jiykir mér skrítiS. Má
eg spyrja, hvað getur húsið stokkiS
hátt?
A. — Þú getur ekki heldur brot-
iS egg í tómum poka.
B. — Ekki trúi eg því ef eg slæ
pokanum viS stein, þá hlýtur eggið
að brotna.
A. — Veit eg það vel, en gættu
aS því aS pokinn var ekki tómur
fyrst eggið var í ‘honum.
A. — Einhver sú ótrúlegasta saga
sem eg hefi heyrt er þessi: A6
maSur hafi átt að vera svo utan við
sig jægar hann kom heim í hús sitt
að hann fór úr yfirhöfn sinni og
lagði hana vandlega upp í rúmiS
gitt en hengdi sjálfan sig upp á
snaga i klæðaskápnum.
B. — Ótrúlegri sögu hefi eg heyrt
og hún hljóðar svona: Einn afar-
mikinn frotavetur hér í landi hafði
þaS s.keð aS bóndi nokkur dró á
sleSa alt tað frá fjósum sínum út
um akur sinn og hafSi til ]>ess gaml-
an uxa. Þa? eins og skiljanlegt er
hafSi nú ekki getað látið sig gera
eSa getaS gengið alveg jægjandi og
hljóðalaust. Bóndi jmrfti óspart að
tala til uxans, sem var latur og
stirSur; t. d. ]>essi vanalegu orS:
Gee, Ha, Wó, Ha, Hó, Begg, Ger-
reb, Ná, og svo mörg ófögur orð
eins og fyrir komu, sem ój>arft er
upp að telja. En svo þegar hlýnaði
næsta vor á eftir, heyrðust öll ]>essi
orS og sá dæmalausi hávaði alt í
kring um f jósin og víSsvegar úti um
akurinn. Þau höfðu frosiS niSur
og komu aftur upp og urSu hljóð-
bær jafnóðum og þiðnaði. — Já,
j>etta hafSi verið ljóti hávaðinn, og
gengið fram eftir öllu sumri. —
G. H. H.
BARNABLAÐ LÖGBERGS
1. AR. WINNIPEG, 21. SEPTEMBER 1916 NR. 52
Að geyma leyndar-
mál.
Gamalt máltæki segir að aldrei sé
varlegt aS skrifa eSa prenta leynd-
armál; j>á sé hætt viS að það komist
upp. En það er hægt aS skrifa
leyndarmál þannig aS enginn s>tc< lj i
þaS nema maSur sjálfur og sá sem
maSur skrifar.
Einu sinni ]>egar ósköp mikiS
gekk á i Rússlandi og stjómin þar
vildi ekki láta j>aS fréttast til ann-
ara landa, þá bannaði hún að senda
um þaS nokkur skeyti.
En slægur ritstjóri, sem þar var
vissi hvernig hann átti að fara aS
þvi aS komast í 'kring um stjómina
og hann sendii langt sikeyti til kaup-
manns í Liverpool, um kom
Þetta skeyti sýndist símstjórn-
inni í Rússlandi ósköp meinlaust og
einskis virði; en þegar þaS kom til
Liverpool, þá vissi 'kaupmaSurinn
aS keisarinn á Rússlandi var dáinn.
Ritstjórinn sendi þetta skeyti á máli
sem 'enginn skildi nema hann sjálf-
ur og kaupmaðurinn kunningi hans.
Þéir höfðu búið það til.
ÞaS er hægt að búa til leyndar-
máls stafróf og nota þaS svo að
vinir manns skilji og engir aSrir.
ÞiS hafið lreyrt talað um leynd-
ar merki og teikn, sem notuð eru i
stríði.
Þegar svoleiSis mál er búiS til
og notað, j>á er ómögulegt aS skilja
þaS nema hafa lykil aS því.
ÞaS eru margar aðferðir til þess
aS búa til svona stafi fyrir leyndar-
mál, sem aSrir ekki skilja; sum þess
konar merki eru einföld og auðlærS,
önnur em mjög erfið. Ef þiS t. d.
sæjuð þetta ættuð þiS erfitt meS að
skilja það: “MérlíSurvelídag”.
Þetta eru fcimm stutt orS öll skrif-
uS saman.
Hér er önnur aSferð til aS skrifa
leyndarmál:
b_J EZTi :_!•••