Lögberg - 21.09.1916, Qupperneq 8
8
LuUBEEG, FIMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1916
JUDSON
STEINOLIU VJELAR,
JJ THROTTLE
GOVERNED
sem knýja má með fstein-
olíu, gasoline eða hvortv.
Sendið eftir vorum nýja AÐAL-VERÐLISTA. Þúsundir vöru-
tegunda af bezta tagi og með gróða verði.
Vél sem fer af stað
sjálfkrafa.
Vinnur eins liðugt
og úr gengur.
Vél sem liðugar vinn
ur hefir enn ekki
fundist upp. -
Regluleg steinolíuvél
ábyrgst að hún
vinni án nokk-
urrar óreglu.
pað er nautn að
stjórna þessari vél
Hún er altaf reiðu-
búin til notkunar.
Takið eftir hinum
sterka, þunga
grunni undir vél-
um vorum, sem
geyma eldiviðinn
í mótsetningu við
t r é grunninn og
blikkbrúsann sem
aðrar vélar hafa. _
Myndin að ofan er nákvæmlega eins og “Judsons Horizontal Hopi>or, Cooled Tlirottle Governed” steinolíu vélarnar. getta er
ekki aukavél til þess aS koma I staSinn fyrir gasolin blandara, á grip- og sleppi-vél (hit-and-miss), sem notar steinolíu, heldur er
hún með annars konar stjórnara (governor), blandara, hitahólfi, meS sjjálfsjtarfandi eldiviðargjafa, sem verSur að vera búinn «1
innan I vélinni. Vélin kveikir við hvern snúning, stjórnarinn ræiSur hversu mikill eldiviSur og loft fer i vélinu í hlutfalli við
verkiS sem unniS er Til þess aS geta brent steinoliu svo vel lukkist verSur aS geyma vélina 1 jöfnum hita, og til þess aS mynda
gas úr steinolíu, þarf algerlega áSra aSferS en þegar gasolin er notaS. Til þess aS gera þetta verSur alveg aS breyta aSferSinni til
þess aS stjórna og fá jafnan hita á sívalninginn. HraSastjórnin er mjög nákvæm og er vélin þvl ágæt til rafmagnslýsingar eSa ann-
ara aflvaka, þar sem jafnan hraSa þarf.
Stefna vor hefir ávalt verið sú, að fuUnægja öUum praktiskum þörfum þeirra sem aflvélar nota, og þessi vél tekur langt fram
ölimn steinolíuvélum sem bændum hafa boðist.
Verð og upplýsingar um Judsons steinolíuvéiar, fullkomnar með hjólum og aflvaka, fást ef skrifað er.
120 fet 8 Þml. x 5 falt adeins $46.25
150 fet 8 Þml. x 5 falt adeins $58.25
Hvert Eitt Einasta Belti er Abyrgst
ENDAfjAUST SAUMAÐ DÚKBELTI—No. 582—Vor áreiðanlegru belti eru þykkustu og endingurbe21u, sem. fást.
pau eru búiu til úr góðum 32 únsu dúk. pau eru fylt með hreinni ollu, pressuð með hinni nýju og endurbættu vatns-
aflvélar aðferð, sem gerir beltið sérlega voðfelt og e og endingargott. Hiti hefir ekki áhrif á þau, né kuldi,
gufa, gas eða sýrugufa. öll belti togna dálítið. “Keliable” betlið tognar aðeins lítið. pað er búið til úr
sérstaklega ofnum dúk, hæfilega breiðum fyrir hverja sérstaka beltisbreidd, og kemur jöfn teygjá og á-
reynsla á báða jaðra. pér finnið það út að vort “Reliable',
rekbelti- er það endingarbezta og voðfeldasta sem til er.
. $40.00
. 46.25
. 52.00
- 48.50
. 58.25
. 68.50
. 64.75
. 72.50
. 85.00
30 ft.. 5 In. X 4-ply . . . . $ 6.50 120 ft.. 8 ln. X 4-ply ...
30 ft.f 6 in. X 4-ply ... 8.55 120 ft., 8 in., X 5-ply . . .
40 ft., 7 In. X 4-ply ... 12.50 150 ft.. 7 In. X 6-ply .. .
60 ft., 6 In. X 4-ply ... 15.75 150 ft., 8 in. X 4-pIy ...
100 ft., 6 In. X 4-ply ... 28.50 150 ft.. 8 in. X 5-ply . . .
100 ft.f 7 in. X B-ply . . . 35.00 150 ft.f 8 in. X 6-ply ...
100 ft.f 8 in. X 4-ply ... 34.50 160 ft.. 8 in. X 5-ply . . .
100 ft., 8 in. X B-ply ... 40.00 160 ft.. 8 in. X 6-ply ...
120 ft.. 7 in. X 4-ply ... 34.00 160 ft., 9 in. X 6-pIy . . .
120 ft.. 7 in. X 5-ply ... 41.00
“Bíre” . “Stroke” ”P. Rings” R. P. M. Beltisbreitld pyngd Verð
314 H. 4?4 6 4 450 6x 4 700 lbs. $115.00
5 H. * 534 7 4 375 14x 6 1000 lbs. 165.00
7 H 8 4 360 16x 6 1375 ibs. 210.00
9 H, 634 9 4 340 18x 6 1600 lbs. 250.50
10 H. 7 10 4 340 18x 8 1925 ibs. 325.00
12 H. 12 4 325 20x10 2275 lbs. 387.50
14 H. 12 4 325 20x10 2450 lbs. • 450.00
BLACK PRINCE AKTYGI með sterkum lendaspengum A Ajf)
öll aktígin nema kragi fyrir 'P ^ ^ v v
prjátíu daga ókeypis reynsla.
Allra bezta tegund fyrir sérstaklega lágt verð.
þetta er aktýgi, sem þú þarft aS fá fyrir erfiSa vinnu,
flutning, o.s.frv. Hvert einasta cent sem eytt er fyrir þessi
aktýgi fer í vinnugildi. ólarnar eru þykkar úr ágætu efni
og breiSar. Bryddingar eru óbrotnar og sléttar. pessi ak-
týgi eru sterk aS öllu leyti og eru meira virSi en þú getur
fengiS annarsstaSar fyrir $10 til $15.
Ifragólar—Vor "WESTERN” tveggja þumlunga tvöföldu
dragólar, þrlsaumaSar, og tveggja þumlunga þreföldu klafa-
ólar, hringja, og þrlhlekkja hælkeSja.
Kviðbönd—1% þ. LeSur alt í gegn I lögum.
Lendaspangir—Fimm hringa lag, meS þykkri fellingu,
meS lögum % þ. mjaSmabönd og bakbönd, 1 þ. breiSar ólar;
markaSs ólar til þess aS halda dráttólunum uppi.
Bryddingar—allar sléttar.
Beizli—% Þ. “check”-61, leSur augnaskýlur, 1% þuml.
ennisól, 1 þ. tvöföid ennisól; % þ. klafaólar; svartar skifur;
járnmél nr. 47.
Taumar—1% þ. breiSir, 20 feta langir, saumaSir sprot-
ar og klemmut meS.
Klafar úr stáli meS kúlum, allir ágætlega gerSir.
“Martingales”—1% þuml. Brjóshllnr—1 % þ.
No 4B5 “Black Prince” tvöföld aktýgi, fullkomin, nema kragar (»ins og myndin sýnnr) ....................$46.00
No| 4B6 “Black Prince” tvföld aktýgi án lendaðla og meS bakpúSa, án kraga ............................ 40.00
No’ 4B7—"Black Prince” aktýgi, meS bakpúSa og 5 hringja lendaólum..................“ .............. 49.00.
SÉRSTAKIR SKALAR-VELTAR.
Skálarvaltar, sem taka má af vélinni í Judson skilvindum, er atriSi sem
allir kaupendur virSa. þetta gerir þaS aS verkum, aS skálin verSur léttari,
þægilegrí I meSförum og augveldara aS þvo hana. Valtarinn er kyr I stellingum
sinum í vélinni, þegar skálin er tekin af, er Því engin hætta á áS skálin
detti, verpist eSa rekist í hann. ^
þaS er annaS atriSi, sem þessi vél hefir sér til á-
gætis. Röndin á málmhjólinu rennur I oliu og kastar
upp olíu I ffnum dropum og fyllir vélina af þvi aS innan. þessi olía safnast
saman 1 vasa eSa fellingar og flyst inn á valtana, svo þeir eru 1 stöSugu, nýju
og hreinu olíubaSi. HliSar olíudreifarinn fer I efri valtana
g flytur nýja olíu í oliubakkann. petta gerir ekki einungis
þaS aS spara oliu heldur minkar þaS slit v.élarinnar svo hún
slitnar svo aS segja ekkert vegna hins stSuga áburSar.
GeriS svo vel aS taka eftir hinum þægilega verkfæra-
kassa á vélarstoSinni. Ágætt pláss til þess aS hafa í oliu-
könnu, skrúfjárn, o.s.frv., þar sem alt af er hægt aS gripa
til þess þegar þarf.
Olíuáburður.
Hreifanlegir valtar
C. S. JUDSON CO., Ltd., WINNIPEG
Hina endurbættu lægri valtavara má taka úr botninum
án þess aS trufla málm gormhjóliS eSa fjaSrirnar. Vængás-
bera og beygjanlega efri valta er hægt aS taka burtu eins auSveldlega. Ekki
þarf aS neyta afls eSa reksturs og engin áhöld þarf nema skrúfurek og
skrúfstykki. Skifta má um parta og getur sá er vélina notar auSveldlega gert
ViS ef eitthvaS bilar. AuSvelt aS halda gólfi hreinu undir þessum grunni.
Hin stóra rjómaskilvinda, sem skilur 600 pund á klukkustund og er af
þeirri stierð, sem flestum líkar.
Cmboðsmans verð Vort verð er aðeins
$85.00 $57.50
No. 12—Skilur 250 piiml. um 120 potta um kl.stund. Vigt 175 pd. Pris. . . . $38.50
No. 14—.Skilur 375 yund, um 180 potta um kl.stund. Vigt 190 pd. Pris. . . .$48.50
No. 16—Nkilur 600 pund, um 290 potta um kl.stund. Vigt 240 pd. Pris. . . . $57.50
No 18—SkLlur 800 pund, um 390 potta um kl.stund. Vigt 755 pd. Pris. . . . $65.00
ENGIN FARANDSALA VJEL, SEM KOSTR 875 TII. $100 JAFNAST VID IIANA
Or bænum
Mr. & Mrs. Bristow & Family
of Gimli, wish to thank the people
of the village of Gimli and Muni-
cipality, for their kind sympathy in
their loss of two sons by drowning
on August ioth.
“Cone but not forgotterí'.
B. J. Austfjörð kaupmaður frá
Hensel var á ferð hér í bænum í
vikunni sem leið á ferö heim til sin
vestan frá VatnabygSum. Dvald'i
hann hér nokkra daga hjá vinum
og kunningjum. Hann hafði farið
í bifreið frá Wadena til Foam Lake
og svo vestur bygðina alla leið til
Wynyard. Þegar hann fór að
sunnán var þar þreskingu svo að
segja lokið og uppskera afarrýr
yfirleitt.
Jón Halldórsson trésmiður frá
Liindar var hér á ferð á mánudag-
inn. Kvað hann fátt frétta það-
an að utan. Uppskera hefði tals-
vert skemst af ryði, en hvorki af
hagli né frosti.
T>órður Vatnsdal kaupmaður frá
Wadena kom hingað fyrir helgina
sem leið; var hann að selja gripi
sem hann flutti hingað.
Margrét Vigfússon kom norðan
frá Nvja íslandi á sunnudaginn
var, hafði hún dvalið hjá Halldóri
bróður sínum frá þvi um miðjan
júni til 2. ágúst, en við íslendinga-
fljót til 7. september. Margrét
hefir verið veik um tveggja ára
tíma að undanfömu, en er nú á
góðum batavegi. Kvaðst hún hafa
mætt frábærri mannúð og hjálpsemi
fólks í veiikindum sínum, bæði hér
í bæ og í Nýja Islandi og bað hún
Lögberg að flytja þeim öllum sitt
heitasta þakklæti. Kvað hún þýð-
ingarlaust að nefna nöfn, enda væru
velgerðamenn sínir svo margir.
Nöfnin yrðu geymd í minni hennar
og hjá þeim er engum nöfnum
gleymir.
Goðmundur Kamban
heldur framsögn á eftirfylgj-
andi stöðum:
Langruth, “Herðubreið Hall”,
mánudaginn 25. sept. kl. 7.30 e.h.
Baldur þriðjud. 3. Okt.
Brú miðvikud. 4. Okt.
Glenboro fimtud. 5. Okt.
pessar samkomur allar byrja
kl. 8 að kveldinu.
Aðgangur 35 cent.
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Heim. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
Plumbcr
Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem
straujárna víra, allar tegundir af
glösum og aflvaka (batteris).
VINNUSTOFA: G7S HDME STREET,
WINNIPEG
Ef eitthvað gengur að úrinu
þínu þá er þér langbezt að swda
það til hans G. Thomas. Haun er
í Bardals byggingunni og þá mátt
trúa því aö úrin kasta eflibdgn-
um í höndunum á honum.
Öryggishnífar
skerptir baj
SAFETY
Ef þér er ant um að fá góða
brýnslu, þá höfum viö sérstaklega
gott tækifæri að brýna fyrir þig
rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör-
yggisblöð eru endurbrýnd og “Dup-
lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein-
föld blöð 25c. tylftina. Ef rakhníf-
ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur
sýna þér hversu auðvelt það er að
raka þegar vér höfum endurbrýnt
blöðin. — Einföld blöð einnig lög-
uð og bætt. — Einnig brýnum við
skæri fyrir lOc.—75c.
The Razor It Shear Sharpening Co.
4. lofti. 614 Builden Exchnnge Grinding Dpt.
Portage Atc., Winnipeg
Málverk.
Handmálaðar
1 i t my ndir
[“Pastel” og olíumálverk] af
mönnum og landslagi
býr tilog selur með sanngjörnu verði.
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson,
732 McGee St. Tals. G. 4-997
ÖKUMAÐUR óskast sem van-
ur er að fara með hesta og verð-
ur að vera kunnugur í bænum.
.— Gott kaup og stöðug vinna.
Central Grocery
Ellice & Langside.
Tals. Sherb. 82.
Markland
Guðfriður Hansen frá Selkirk
var á ferð í bænum á fimtudaginn.
Hún á von á dóttur sinni 15 ára
gamalli með Gullfossi frá Reykja-
vík.
Dugleg vinnukona getur fengið
vist nú þegar. Finnið Mrs. Hall-
dórson að 612 Home St.
Guðsþjónustur.
Sunnudaginn 24. sept. í G. G.
Hall ("Holar P.O.) kl. 11, í Elfros
kl. 2 e. h., i Leslie kl. 4 e.h.. en ekki
7. H. Sigmar.
— Bókin eftir Guðbrand Erlends-
son, sem getið hefir verið í tveimur
síðustu blöðunum— er til sölu fyrir
50 cent. — Bókasölumenn, sem vilja
höndla bókina fyrir vanaleg sölu-
laun, geta pantað hana og samið
um sölulaun við ráðsmann Lögbergs.
Gjafir til “Betel.”
J. J. Swanson, Wpg .. .. $10.00
Stefán Johnson, Wpg .. .. 5.00
Guðrún Gíslason, Wpg .... 5.00
Ónefnd kona, Wpg........... 2.00
Mrs. Guðrún Hafstein, Mard-
stone P.O., Sask..........10.00
Með innilegu þakklæti fyrir gjaf-
imar.
7. Jóhanesson, féhirðir,
Norsk-Ameriska Linan
Nýtízku gufuskip sigla frá
New York sem segir:
"Kristianiafjord” 7. Okt.
“Bcrgensfjord” 28. okt.
Norðvesturlands farþegar geta ferðast
með Burlington og Baltimore og Ohio
járnbrautum. Farbrjef tra I•-
landi eru seld til hvaða staða »em er
í Bandaríkjunum og Canada. — Snúið
yður til
HOBE & CO., G.N.W.A.
123 S. 3rd Street, Minneapolis, eða
H. S. BARDAL,
892 SKerbrooke Street, Winnipeg.
UNDRAVERÐ Fyrirmyndar HRAÐRITUN
— í—
WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
THE HOU8TON-EATON 8CHOOL
Þetta er gamli skólinn með nýja laginu, sem helzta
fólk þessa lands hefir sótt í síðastliðin 34 ár. Núverandi
skólastjóri Geo. S. Houston hefir margra ára reynzlu við
verzlunarskóla og er einn þeirra eem gæfusamlega hafa
komist áfram í Vesturlandinu. Hann tekur þátt í mörg-
um stórkostlegum fyrirtækjum, og er því fær um að út-
vega nemendum sínum góðar stöður að afloknu námi.
Mr, Houston er eigandi og stjórnandi hins undraverða
Paragon hraðritunarkerfis sem hefír verið notað í Regina
skólanum „The Federal" og nú lætur hann Winnipeg-
Business College njóta þess kerfis scm hægt er að læra
á fáum dögum. Haust-tímabilið er nú byrjað.
George S. Houston, Skólastjóri
Klæðskerar og saumakonur alls
konar geta fengið vinnu við kvenn-
föt, yfirhafnir og kj,óla. Gott kaup
og stöðug atvinna. Komið og spyrj-
ist fyrir hjá
The Faultless Ladies Wear Co. Ltd.,
Cor. McDermot & Lydia St.
ROYAL CROWN SÁPA
er hreinust og bezt
Verðmætir hlutir gefnir í skiftum fyrir
COUPONS og UMBÚÐIR
Byrjið strax að safna þeim. Yður mun blöskra bversu
fljótt þeir koma.
Þér 8kuldið sjálfum yður það að brúka þá sápu
scm Kefir reynst yður best að undanförnu.
Sendið eftir verðlaunalista. Hann kcstar ekkert.
Verðlaunalistinn söm gefinn var út fyrir Maí 1916
er fallinn úr gildi. Skrifið til
THE ROYAL CROWN SOAPS
Limited , v
«
PREMIUM DEPARTMENT - WINNIPEG, MAN.
VÉR
KENNUM
GREGG
Hraðritun
Auglýsing.
Eg hefi nú nægar byrgðir af
“granite” legsteinunum “góðu”
stöðugt við hendina handa öllum,
sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja
þá, sem hafa verið að biðja mig um
legsteina, og þá, sem ætla að fá sér
legsteina í sumar, að finna mig sem
fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að
gera eins vel og aðrir, ef ekki betur.
Yðar einlægur.
A. S. Bardal.
í tilefni af mörgum eftir-
spurnum frá íslendingum eftir
þessum vel þektu plástrum:
“Guðshandarplástur” og “Gum-
miplástur” sendum við frá
lyfjabúðinni í Edinburg, N. D.,
til hvaða staðar í Canada og
Bandaríkjunum sem er 3-16. úr
pundi af þessum plástrum fyrir
$1.00. Borgun þarf að fylgja
hverri pöntun. Burðargjald
frítt.
B. B. HANSON.
Edinburg, N. I).
“Fíkjur”
Lækning’aeSli fikjanna hefir iengi
veri8 þekt af Iæknastéttinni.
“FIGSEN”
er þægilegt og áhrifamikiS hægóa-
me8ai vi8 langvarandi hiBgðatregðn
og margskonar lasleika, sem þvi
fylgir, þegar nýrun, lifrin og innyfl-
in eru I ólagi.
Sérstakiega er mælt meS þvl handa
veikluSu kvenfólki og börnum.
Vinsíi'lt lyf fyrir vinsælt verð
SUCCESS
VÉR
KENNUM
PITMAN
Hraðritun
BUSINESS COLLEGE
Limited
HORNI PORTAGE OG EDMONTON ST.
WINNIPEG, - MANITOBA
(JTIBUS-SKOLAR frá hafi til hafs
TÆKIFÆRI
pað er mikil eftirsókn
eftir nemendum, sem út-
skrifast af skóla vorum.
— Hundruð bókhaldara,
hraðritara, skrifara og
búðarmanna er þörf fyr-
ir. Búið yður undir þau
störf. Verið tilbúin að
nota tækifærin, er þau
berja á dyr hjá yður.
Látið nám koma yður á
hillu hagnaðar. Ef þér
gerið það, munu ekki að
eins þér, heldur foreldr-
ar og vinir njóta góðs af.
— The Success CoIIege
getur leitt yður á þann
veg. Skrifist í skólann
nú þegar.
YFIRBURÐIR
Beztu meðmæli eru með-
mæli fjöldans. Hinn ár-
legi nemendafjöldi í Suc-
cess skóla fer langt
fram yfir alla aðra verzl-
unarskóla í Winnipeg til
samans. Kensla vor er
bygð á háum hugmynd-
um og nýjustu aðferð-
um. ódýrir prívatskólar
eru dýrastir að lokum.
Hjá oss eru námsgreinar
kendar af hæfustu kenn-
urum og skólastofur og
áhöld eru hin beztu. —
Lærið á Success skólan-
um. Sá skóli hefir lifað
nafn sitt. Success verð-
ur fremst í flokki.
SUCCESS-NEMANDI HEIjDUR IIAMARKI i VJEERITUN
INNRITIST HVENÆR SEM ER
Skrifið eftir bæklingi
SUCCESS BUSINESS COLLEGE
Limited
F. G. Garbutt, Pres.
D. F. Ferguson, Prin.
WHALEYS LYFJABÚÐ
Phone Shorbr. 258 og 1130
Horni Sargent Ave. og Agnes St.
KENNARA vaniar fyrir Mary
Hill skóla Nor. 987 frá 1. Október til
1. Desember 1916. Ef einhver vill
sinna því þá tilgreini hann kaup og
æfingu sem kennari og sendi tilboð
sín sem fyrst til undirritaðs.
S. Sigurðsson,
Sec.-Treas.
Mary Hill P.O., Man. ,
Stúkan Skuld er aö undirbúa af-
mælishátíð sina 26. þ.m., er hún þá
28 ára gömul. Nánar auglýst síöar.
Eldið matinn við
GAS
Það er drjúgt eldsneyti fyrir
íbúa Winnipeg-borgar.
Hi^msækið búð okkar
Winnipeg Electric íRaiiway Co.
322 Main St. - Tals. M. 2522