Lögberg - 05.10.1916, Side 3

Lögberg - 05.10.1916, Side 3
LÖÖBERG, FIMTUDAGINN 5. OKTÓBER 1916. 3 EKKI ER ALT SEM SÝNIST Eftir Charles Garvice “Ef þér álítiS þcssa s'kotSun yt5ar rétta, þá ætla eg ekki að hryggjast yfir þessu. En þaS er máske rétt atS eg segi gamla Craddock frá því”, sagtSi Bertie. “Ef þér viljitS fara að mínum ráðum þá geritS þér þaS ekki”, sagtSi Royce. “HvaSa gagn ætti atS verSa aS því? IÞér hafiS ekki erfðaskrána hvort sem er. Og—já, þer megið ekki reiðast, kæri Bertie minn, en lögmenn eru ekki trúgjarnir, siöur en svo, og mig skyldi ekki furöa þótt gamli Craddock neitaöi aS trúa frásögn ytSar”. “Hvers vegna ?” “Jú, sjáiS þér, eg veit aS Craddock er lögmaSur og ráSsmaSur Stuart Williars. Ef þér fariS til hans og segiS honum, aS þér hafiS fundiS erfSaskrá, þá mun hann segja: “Til hagsmuna fyrir hvern er húr. samin, og nær er hún dagsett;.” Þá verSið þér aS svara: “Þ'aS veít eg ekki, því eg eSa þjónn minn, höfum annarhvor brent hana”. Þá mun ekki aSeins gamli Craddock, heldur allir aSrir hlæja aS ySur, vi ur minn”. “Eg vil þá helzt ekki minnast á erfSaskrána”, sagSi Bertie órólegur. “iÞaS gæti litiS svo út sem eg hefSi eySilagt hana með vilja”. “Já, einmitt. En hvaS gerir þaS ? VeriS þér alveg rólegur—hún hefir auSvitaS veriS alveg þýSingarlaus. TakiS þér þetta með ró og mtnnist ekki á þaS viS nokkurn mann, því meS því geriS þér sjáMum ySur ar mest mein”. á hann án þess aS draga hendi sína úr hans. HafSi hann ekki heimild til aS halda henni kyrri?” “Nei”, svaraSi hann, “en þegar eg vissi aS þú varst heima, gat eg ekki staSist þá freistingu aS fara hingaS. Ef þú hefSir veriö í leikhúsinu, þá hefSi eg fariS þangaS. Mér líSur aldrei vel þegar eg er ekki í nánd viS þig”. “Vesalings leikhúsi'S”, sagði hún og stundi. “Já, vitaskuld, en af blööunum aS dæma kvartar almenningur mest yfir brunanum vegna þess, aS um tíma hindrar hann menn frá aS sjá ungfrú Trevelyan”. “Allar manneskjur eru of góSar og vingjamlegar við mig”, sagöi Jóan meS viSkvæmni. “Já”, sagði hann, “af því þær álíta aS ungfrú Trevelyan sé séreign þeirra, meðan hún í rauninni er mín eign, er þaS ekki ?” sagSi hann og laut aS henni. Jóan svaraSi engu. “Stundum”, bætti hann viS, “hefi eg sterka til- hneigingu til aS verSa afbrýðissamur viS almenning. 1 gærkveldi t. d. yfirgaf eg leikhúsiS af því, aS eg þoldi ekki þá hugsun aS allar þessar manneskjur hefSu heimild til fyrir borgun, aS stara á þig og dást aö þér”. Enn þá þagSi hún. “Eg held þú skiljir ekki aS ef þjáist af þessari ástæöu”, bætti hann við, “en ef þú gerir þaS, þá munt þú — jafn innilega góS og þú ert — hlusta á þaS meS vinsemd sem eg hefi aS segja”. “Og hvaS er það?” spuröi hún lágt ög um leiö fór hryllingur um hana. “NokkuS, sem eg naumast þori aB segja", svaraði hann. “Þú mátt ekki reiöast mér, Ida. Þú verður að líta á mig eins og afbrýSissaman heimskingja, ef þú vilt, en reyndu aS skilja hvað afbrýSissamur maöur verSur aS þola, þegar hann sér stúlkuna sem hann elsk- standa frammi fyrir forvitnum mannfjölda, og neySist til aS leyfa honum aS njóta þess, sem hann ‘Eg held1 þér hafiS rétt fyrir yður”, sagði Bertie. móðurina, frú Robson. Nafn mitt er Browne — meS e — og eg er ekkja”. “Ó, hamingjan góSa, svo ung og nú þegar ekkja”, tautaði frú Robson með hluttekningu. Frú Browne stundi meS þunglyndislegum svip. “Eg held aS herbergin séú mér hentug”, sagöi hún, eftir aS hafa komiS sér saman viS húsmóSurina um Ieiguna. “Þetta er liklega rólegt hús án hávaöagjarnra leigjenda?” “Já, áreiöanlega”, sagöi húsmóöurin. “ÞaS er að eins einn leigjandi á fyrsta lofti, og rólegri mann get eg ekki hugsað mér”. “Það gleöur mig”, sagSi frú Browne. “Og hvaS heitir hann?” “Royee, frú — hr. Mordaunt Royce”, sagöi hús- móSirin. “Royce? Eg lield eg hafi heyrt þaS nafn áður. En þaS gleöur mig að hann er rólegur, þvi eg á bágt með að þola hávaða. Eg tek því herbergin á leigu”. Hún borgaSi mánaSarleigu fyrir fram og vinnu- konan bar farangurinn upp. Þannig atvikaöist þaS, að þegar Mordaunt Royce kom heim, eftir aS hafa fengið Jóönu til aS giftast sér innan f jórtán daga, háföi frú Browne sezt aS á ööru lofti, og eins og altítt er af kvenfólki, var 'hún forvitin eftir aS vita hvernig leigj andinn á fyrsta lofti liti út, því þegar Royce kom upp stigann, opnaSi frú Browne dyrnar sínar hávaöalaust, hallaöi sér yfir brjóstriöiS og horfði á hann meS fölu andliti»og glóandi augum. Og þaS var einkennilegt að andlit þetta líktist mjög mikið andliti ungfrú Mazurkas fyrverandi leikmeyjar viS Coronet leikhúsiS. einn er eigandi aS — feguiiS hennar og yndisleik. “ÞaS er eðlilegast aö ætla, aS gamli Arrowfield heföi sent erföaskrána til lögmanns síns, ef hún í raun og veru hefðli veriS aS nokkru gagni, og eg ætla ekki fyrst um sinn aS minnast á hana. En ef eg finn Stuart Williars, ætla eg aS segja honum frá henni”. “ÞáS megið þér mín vegna”, sagði Royce, “en ef þér viljiö fallast á mína skoðun, þá minnist þér ekki á hana viiS hann heldur. Nú verð eg aS fara, góöi vinur minn. Og enn þá einu sinni kæra þökk. Hvorki hún né eg skulum nokkru sinni gleyma því, sem þér hafið gert fyrir okktir". Hann þrýsti hendi Berties og fór. Óafvitandi þrýstiEann hendinni aS brjóstvasanum, þar sem erföa- skráin var. Hann hafði leikiö sitt hlutverk vel, en hver taug í honum titraSi. Hann gekk til heimilis síns í Mount stræti og lokaði sig þar inni, tók upp erföaskrána og las hana. LávarSur Arrowfield hafði veriS að nofckru leyti lögiæröur, og hún var samin greinilega og meS nákvæmni. Royce þekti nóg til erfðaskráa til þess að vita, að hún var gild gagnvart lögunum og aö enginn gat hrakið hana. Jóan Onnsby var gerð aS erfingjá Arrowfields eignanna, bæSi fastra og lausra—og hún átti aS veröa kona Mordaunt Royce. Augu hans skutu eldingum af ánægju. Slíkar eignir hlutu aS gera hann gæfuríkan. Hann var gáf- aður, gætinn og eigandi allra þeirra eiginleika, sem gera niann hæfan til að vera leiðtogi annara. Hann mundi fá sæti í þingintt og verða gerSur aS aS- alsntanni. Og aS því er Jóan snerti, þá skyldi hún fá alt þaS er gæti gert hana lánsanta. Ást hans skyldi umkringja hana eins og yerndarengill. Hann mundi verða einn af nafnfrægustu mönnum landsins, hann, sem veriS hefSi vanalegur götuslæpingur. En það mátti enginn tími missast. Hann stóö viS röndina á hyldýpisgjá og fótfestan var ekki áreiSanleg fyr en Jóan væri orðin kona hans. Kveld þetta sat Jóan nteS bók í hendi fyrir frantan arninn, en hún las ekki, henni var alls ómögu- legt aS festa hugann við nokkuð ákveðiS. Hinn und- arlega samftmdur við lávarS Bertie urn kveldið minn- isverða, hafði vakiS svo sárar endurminningar um liöna timann, setn hún gat ekki losnaö við. Ástaráleitni lávarðar Berties, hafði vakiS minni hennar um Stuart Williars áköfu, göfugu og viSkvæmu ástarorS. Hún sá sjáilfa sig standa á klettunum hjá Deercombe og og hlusta á hreimfögru röddina hans, sem talaði svo mörg ástrík orð. Og hún sá líka sjálfa sig standa bak við herbergisdymar í Pall Mall og hlusta á Bertie og Pontclere, meðan þeir komu lienni til að skilja lund- arfar og aSálseigin Stuart Williars, og hættuna sem hún var í stödd. Og aftur spurði hún sjálfa sig meS svíöandi tilfinningum og undran: Hvers vegna haföi Stuart Williars viljaö eyðileggja hana, þegar hartn nú var fús til að giftast ungfrú Mazurka? MorgunblaSiS lá á borðinu fyrir framan hana, í þvi voru langar og nákvæmar greinar um eldsbrunann og ritdómar um leikritið. Allir ritdómarar hrósuSu henni afarmikið, sögðu aS hún væri vel viti borin, gædd listagáfu — áreiöanlega afburða hugvitsmann- eskja, og framtíS hennar yrði eflauist glæsileg. Þar var einnig grein eftir hr. Giffard, þar sem hann kvart- aði yfir brunanum sjá’Ifs sin vegna, en einkum j>ó af því, aS starfsbraut ungfrú Trevelyan hefði lokast alt i einu. Hann gat þess um íeiS, aö hann ætlaði sér að leigja annaö leikhús, jtangað til búið væri aö byggja Coronet aftur, og hann kvaðst treysta þvi að innan skamms mundi sér veitast sú ánægja aS auglýsa, aS tuigfrú Treverlyan mundi aftur taka sinn J>átt : leiknutn “Fölsk ást". í ööru blaði stóS löng grein um hina aSdáanlegu og undraverðu björgun hennar fyrir lávarðar Dews- burys hetjulegu framkomu. ÐlöSin virtust hrifin af henni, og j>egar Jóan rendi huganum til þess, að fyrir fáum vikum rölti hún eins og yfirgefin um götur borgarinnar, fann hún aS sér bar að vera })akklát og ánægð. F.n það var einhver dulin, svíöandi kvöl í til- finningum hennar, og inst í huga hennar lifnaöi sú ósk, aS hún gæti gefið alt sem hún átti — nafnfrægö, J>jóð- hylli og framtíSar velmegun — til j>ess enn þá einu sinni aS vera unga stúlkan, sem stóð á Deercombe- klettunum meS handlegg Stuart Williars um mitti sitt, hlustandi á hans ástriku og viðkvæmu orö. Þannig sat hún meS bókina í hendinni og horföi á eldinn, og hún fann ósjálfrátt að hún roðnaði af sjálfsávítun J>egar þernan opnaði dyrnar og sagöi Royce kominn. “Hér er eg }>á kominn aftur”, sagði Royce bros- andi, um leið og hann kysti hendi hennar. “Hefir nokkuð komiS fyrir?” spurði hún og leit Bezta Ida, þú veizt aS eg elska þig?” “Já”, tautaöi Jóan. “Eg elska þig eins innilega eins og manni er unnaS að elska. Eg er aldrei glaSur þegar eg sé þig ekki eða heyri. Engan tíma dagsins hverfur þú úr huga mín- um. Ó, — að þú gætir elskaS mig aS hálfu leyti eins heitt og eg elska þig”. “Eg veit hve góSur — og tryggur þú ert—” stam- aði Jóan. Eg vildi aS —” “AS þú gætir elskað mig eins og eg veröskulda”, sagði hann. “Ó, óskaðu ekki J>ess, því þá vildir þú að eins elska mig lítið — af þvi mín verðung er svo ofursmá, það eina góöa sem eg á skiliö er, aS eg elska 'J)ig umfram Jjlt annaö”. Nú varS stundar{>ögn, Jóan sat og horfði á eldinn, hún var eins á sig komin og fuglinn, sem hefir fest sig í neti veiðimannsins og sér hann nú rétta fram hendina til aS taka sig. “Og nú ætla eg aS 'bera fram bæn mina, góða”, sagði hann. “Eg verS ávalt óánægöur þangaS til þú hefir veitt mér bón mína, elsku Ida. Þú verSur aS veröa mín — mín í raun og veru. Eg biS þig eins innilega og eg get aS verða kona mín”. Jóan varö náföl. “Eg — eg hefi lofaö aö verSa kona þín”, sagði hún. “Já, góða. Heldur þú ekki aS eg geymi Jætta lof- orö J>itt inst i huga minum? En eg biS þig um að verða það sem fyrst. Ida, vilt þú veröa kona mín innan fjórtán daga?” “Innan fjórtán daga”, endurtók Jóan og geispaöi. “Já”, sagði hann alúðlega, “hvers vegna ekki? Þú veizt aö eg elska þig umfram alt í heiminum, og hve mjög eg J>rái aS þú verðir kona mín, því ættum viS ekki að gifta okkur strax? Ó, eg veit J>aS, aS þegar }>ú ert orðin kona mín, J>á lærir þú að elska mig. Ida segðu já”. “Eg, eg”, stamaöi hún. “Sjáðu, góða Ida, forlögin eru á mínu bandi. Þú getur ekki leikið fyrstu þrjár vikurnar. Eg 'hefi talað viö Giffard, liann getur ekki fengið leikhúsið leigt fyr en eftir J>ann tíma, og J>á verSa sæludagar okkar heil vika. Ó, Ida, gerðu mig nú ekki ógæfusaman meS j>ví aö segja nei, heyrir þú J>aS — eg þrái það svo innilega. Qg þú ert þó líklega ekki hrædd um aS trúa mér fyrir J>ér?” sagði hann. ‘ÞaS er eg “Þegar þú Vertu ékki XXXV. KAPÍTULI. Veggirnir hafa eyru. “Hrædd?” sagði Jóan í hásum róm. sjálf sem eg er hrædd viS”. “Vertu það ekki”, sagði hann ákafur. ert konan mín, j>á verSur þú gæfurík. hrædd, góða. SHk ást sem min, hlær að allri hræðslu og kvíða. Ef eg héldi aS eg gæti ekki gert þig gæfu ríka, þá skyldi eg yfirgefa þig nú og aldrei kvelja þig oftar”. HvaS átti hún aö segja? Hún hafði lofaö að veröa kona Ihans — hvaS gerði það 'þá, hvort þaS var innan fjórtán daga eða árs?” “Segðu já, elska”, hvislaöi hann. “ViS skulum láta gifta okkur í kyrj>ey, að eins Emily og faðir henn- ar skulu vera viðstödd, engir aSrir. SegSu já, elsku Ida”. “Já”, tautaSi hún, "fyrst ]>ú endilega vilt J>aS”. “Já, þaS vil eg”, sagði hann, sigurinn og ánægjan yfir að hafa unniS hana gerði hann fölan. “Eg skal seinna segja ]>ér hvers vegna eg er svo áfram um þetta. Hvernig á eg aS jrakka þér. Eg get aS eins sagt: “Eg elska J)ig — eg elska þig!” og það veizt þú nú þegar”. Fáum mínútum síðar gefck hann heim með Jæirri tilfinnipgu að hann flygi gegnum loftiS. Aðeins fjórt- án dagar milli hans og fögru stúlfcunnar, sem helm- ingur Londonbúa var ástfanginn af, aðeins fjórtán dagar milli hans og tveggja miljóna. iMeðan hann var að ná Jóönu til að samþykkja giftinguna, skeSi annað í Mount stræti, sem var hvers- dagslegt og alment, en átti samt aö hafa áhrif á framtíöar ásigkomulag Mordaunt Royces. Vagn meS iieldri kvenmánn og herbergisjærnu kom akandi eftir Mount stræti, ásamt með mörgurn kössum og koffort- um, og nam staöar fyrir framan nr. 119. Konan sté oían úr vagninum og baröi að dyrum, vinnukona lauk upp fyrir henni. “HafiS þér engin herbergi til leigu?” spuröi konan, sem var í sorgarbúningi meS þykka blæju fyrir and- litinu. “Jú, frú", svaraði stúlkan. “Herbergin á ööru lofti eru tóm”. “Mig langar til að sjá þau”, sagði konan. ÞaS voru þrjú herbergi — tvö svefnherbergi og ein dagstofa — konan var mjög ánægð. “Eg kem frá meginlandinu”, sagði hún við hús- Frú Browne, sem hafSi leigt herbergin uppi yfir Mordaunt Royce, var eflaust hin rólegasta af ötlum leigjendum. Hún líktist meira mús en mannlegri veru, áleit frú Robson, sem naumast Jx>rSi aö hringja bjöll- unni. Þegar hún fór út, stóð hún ávalt kyr á efstu riminni í stiganum, og gætti að hvort nokkur væri í ganginum niSri, og hún brúkaði alt af þýkka blæju sem huldi andlit hennar. Af því herbergi hennar voru beint uppi yfir herbergjum Royce, heyrði hún hreyf- iugar hans niöri og vissi þegar hann kom og þegar hann fór. Hann var líka rnjög rólegur, og það var satt sem frú Robson sagSi, aS hann mundi ekki trufla hana á neinn hátt. Fyrsta kveldiö sem frú Browne settist þarna aö læsti hún dyrunum-og opnaði skáp, sem stóð í horninu hjá eldstæSinu. ÚÞ úr honum tók hún nokkuö af áhöldum, og meö }>eim opnaði hún hávaðalaust einn af plönkunum i gólfinu, svo þaS væm aö eins þunnu boröin neöan á bituum milli henaar og leigjandans niSri. Þegar hún var búin að þessu, settist frú Browne ("=ungfrú Mazurka) róleg hjá opinu til aö hlusta, á meðan hún drakk te. Ef þaS er nolckuS, sem kvenfólk elskar að grensl- ast eftir, }>á er þaS aS komast eftir leyndarmálum, og ungfrú Mazurka haföi ásett sér að komast eftir leynd- armálinu sem umkringdi stúlkuna er flúði frá Stuart Williars, sem eflaust var hin sama og Ida Trevelyan enda J>ótt lávarðurinn áliti hana dauöa — og sem Mordaunt Royce aðhyltist og yfirgaf heitmey sína (Mazurku) svo skammarlega. Ást hennar til Royoe hafði breyzt í hatur, sem að eins kvenmaður getur boriö til karlmanns er svikur hana til aS ná í aðra. ÞaS var líka annð en hatur sem kom henni til að breyta eins og hún geröi. Hún hafði fest ást á Stuart Williars, heita og sterka ást. Hún vissi að ást sin var ekki end- urgoldin og var vonlaus, en það gerði hana enn ást fangnari. Stuart WiTliars' haföi sagt henni frá sorg sinni, þeirri aS missa Jóan, og með því að hefna sín á fyrverandi heitmög sínum, Mordaunt Royce, gat hún endurgoldiS honum traust það er ihann hafði sýnt heimi. Hún hafði ekki minst einu oröi á þetta viö Williars. Hún hafði skyndilega yfirgefiö hann í Monte Carlo án }>ess að segja honum frá áformum sínum, og hún hafði með sjálfri sér strengt J>ess heit, að hún ætlaöi ekki að hætta fyr en hún yrSi búin aS jafna sakir viö Mordaunt Royce og finna heitmey Stuarts — ef hún reyndist að vera Ida Trevelyan. 1 Um klukkan tíu heyrði hún opnaðar dyniar að herbergjum Royces, og af fótatakinu vissi hún aö það var hann sem inn kom. Hann hringdi bjöllunni, og hún heyrSi hann*segja viS frú Robson, aö hann ætti von á manni í viöskiftaerindum, og ef einhverjir aðrir kæmu að spyrja um hann, skyldi hún segja þeim að liann væri efcki heima. Svo leiS hálf stund þangað til dymar voru aftur opnaöar, og }>á lieyröi hún gjalland rödd gamals manns. Forvitin í meira lagi flutti ung frú Mazurka stólinn sinn að gatinu, J>ar sem plankinn var tekinn úr, og hlustaði, og hún heyrði hvert orö eins glögt og hún hefði verið niðri í herberginu hjá J>eim “LæsiS þér dyrunum”, sagði Rovce, og gamli Cradlock sneri lyklinum brosandi. “Hvers vegna komiö J>ér hingað?” spuröi Royce. “Af því þaö var ekki óhult fyrir J>ig aS koma til mín", sagöi karlinn. “Fólk er forvitið. Og þii ert einn af }>eim mönnum sem veitt er eftirtekt. Og svo langaöi mig auk þess aö sjá bústað þinn. Hum, hér er alt mjög sfcrautlegt”. Hann leit í kring um sig með kvak- andi hlátri. “Hér leikur þú höföingjann — bækur, myndir, líkneski og því um líkt. Já — hver myndi tríia því aS eg hefði tekiS þig upp úr sorpræsinu, }>egar þú hljópst berfættur um strætin og seldir eldspýtur”. “Þetta hefi eg svo oft heyrt”, sagöi Royce óþolin- móður. “En hvert er erindið?” “Tala viö þig um viöskifti, drengur minn”, sagöi Craddock gamli, “einkum um lávarS Dewsbury. ViS höfum nýlega tælt allmikiö út úr honum”. “Já, auSvitaö”, sagði Royce styttingslega. “Þú náöir allmiklu frá honum, Royce. Hyggilega gert, drengur minn, smiðaSu á meðan járnið er heitt. Já, J>ú ert slægur, mjög slægur, Royce, en eg hefi veriö kennari þinn”. “Já, auðvitað”, sagöi Royce enn é)j>olinmóSari. “En hvaö viljiö }>ét að eg geri?” “Eg vi! að þú dragir netið fa'stara um hann, góð' drengurinn minn. Eg hefi nókkuð af fasteignum han: aö veði, en eg vil helzt ná í Dewsbury sjálfan. Meir útgjöld fyrir hann, myndu neyöa hann til þess að veð setja allar fasteignir sínar — og það veröur þú aS sj: um, Royce”. “Eg skil yöur”, sagði Royœ eftir litla J>ögn. “En það getur ekki látiö sig gera alt í einu. Eg hefi á seinni tímum unnið stórar upphæöir frá honum, en eg get ekki alt af unniö, og eg get elcki alt af þvingaö hann til að spila”. “Hum”, sagði Craddock. “En það er óríöandi að eg nái honum sem fyrst á mitt vald, Royce”. “Og það fáið J>ér eflaust”, sagði Royce kuldalega. “Hann getur ekki losnað viö yöur — J>ér þurfiS ekki aS óttast þaS. HvaS er svo meira?” Nú varö dálítil þögn, eins og Craddock gamli væri að hugsa um eitthvað, en svo heyrði ungfrú Mazurka hann segja: “En fyrst þú hefir unniö svo marga peninga, Royce, þá hlýtur þú aö vera ríkur maSur nú. HvaS hefir þú gert viS alla þína peninga?” “GefiS trúboðsfélaginu þá. HvaS kemur það ySur við, hvaö eg geri af peningiun mínum? Þér fáið J>aS sem yður ber — hugsið ekki um afganginn”. “Nú, nú”. Sagöi gamli maSurinn auömjúkur, “eg skifti mér ekki af þínum högum, en eg vona aö eins aS þú eyðir þeim ekki, drengur minn, eg hefi 'heyrt— “HvaS hafiS þér heyrt?” spurði Royce þykkjulega. “Eg hefi heyrt aö þú sért að dekra við leikmeyju. ÞaS er blátt áfram heimska, drengur minn. Hún eyöi- leggur þig. Hún mun taka alla peninga þína, sem þú hefir unniö svo hart fyrir og tæla þig svo lævislega- “Þey”, sagði Royce reiður. “Veggirnir hafa eyru —” “1 Jæssu tilfelli segir þú satt, Mordaunt Royce tautaði ungfrú Mazurka um leiö og hún laut dýpra niður. 1 “Dyrnar eru læstar. ÞaS er enginn að hlusta og viS getum óhultir talað um hvað sem er, góði dreng- urinn minn. Hættu aö hugsa um þessa leikmeyju Royce — heyrir þú þaS!” “Máske”, sagði Royce. “HvaS annað? Er nokkuS. nýtt um Stuart Williars?” “Stuart Williars? — Ó, hann er viti sínu fjær, Hann er allar stundir sem hann vakir við spilaboröiö Monte Carlo, og tapar stórfé á hverjum degi. Eg hefi sent honum þúsundir og aftur þúsundir”. “Hum”, tautaSi Royce. “Hann eyöileggur peningana sem ættu aS vera okk- ar eign, ef J>essi heimska stúlka, J>essi Jóan Ormsby hefði ekki drekt sér”. “Hvaöa gagn er aS tala um það nú?” sagöi Royce Eg fór á dögunuin að heimsækja kunningjakonu mína, sem býr uppi í sveit. Hún heitir Guðrún. Bær- inn hennar heitir Hóll og stendur undir háum klettum, grasivöxnum aS ofan. Þegar eg var lítil heföi eg víst haldiS, að þar ætti heima huldufólk, en nú er eg orðin stór og alveg hætt að trúa huldufólks sögum. Stína litla kom inn til mín kveldið sem eg kom og heilsaði mér með kossi. Hún sagöist vera á sjötta árinu og þekkja alla stafina. Svo sagðist hún eiga eina brúöu, en hún væri nú samt handleggsbrotin, en svo ætti hún nýjan kjól með rauSum hnöppum á, sem hún heföi fengið á páskunum, og hann skyldi hún sýna mér á morgun, en svo vissi hún lífca af nokkru, sem hún gæti sýnt mér á morgun, ef hún vildi. Eg sagöist ætla að fá að sjá þetta alt á morgun, og svo fórum viö að sofa. Morguninn eftir sýndi hún mér brúðuna sína og kjólinn sinn; hún var kafrjóð af gleði yfir kjólnum .... UXJ, , , „ ... sinum, nærri því eins rjóð og og ypti oxlum. Hun er druknuö og svo er uti um hnapparnir; brúðuna fanst henni >aS. Og viö höfum auk J>ess ekki getaö fundiS erfSa- ]y/£ARKET JJOTEL Vi6 sölutorgie og City Hall SI.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Fumiture Overland Stína litla og lóuUHiðrið. Ij^ðrið. skrána”. “Nei”, sagöi gamli Craddock og stundi. “En okk- ur hefSi máske tekist að koma því í heppilegt horf bréfi sínu tl Stuart Williars sagöi Arrowfield gamli að hann hefði samiö nýja erfBaskrá. Ó, Royce, þegar eg hugsa um hve mikla fjármuni viS ‘höfum mist, þú og eg, af því þessi vitlausa stelpa kæfði sig, J>á —” “Nú er J>að umliðiS”, sagði Momaunt Royoe óþol- inmóður. “Þar er ekkert aö fá. Jóan Ormsby er dauS — og með hehni dóu gróSabrögö okfcar í þá átt Og eg held að við hefðum ekkert á því grætt án erföa skrárinnar, sem viS auövitað ihefBum aldrei fundiS. Lávarður Arrowfield hefir eflaust skift um skoðanir og eyöilagt hana”. Máske”, stundi Craddosk upp. “En þaö er voöa- legt aS hugsa um aS Stuart Williars skuli eyöa öllum >eim peningum, sem hefðu átt aö verða okkar eign — finst þér það ekki, Royce?” “Jú, auðvitaS", svaraði hann. “Nei”, sagöi Craddock, “í staö J>ess skulum viö J)á reita þenna Dewsbury. SpilaSu viö hann, Royce, spil- aðu við hann eins og þú getur. Hvers vegna ætti ekki ungur maður í hans stööu að skemta sér? Eg spila aldrei sjálfur, en eg sé ekkert rangt við að spila. Og eg endurték J>að : spilaðu viö ' hann, Royce. VefSu netinu fastar um hann. Hann er ungur og trúgjam”. “Og treystir mér sem góöuni vin”, sagði Royce ofurlítiS beiskjulega. “Nú, jæja, eg skil þetta ofur vel — verið J>ér ekki hræddur. Þér skuluð fá Dews- burv með öllu því sem hann á í yöar vald. Eg hefi enga ástæðu til aö elska hann”. “Og 'þú hefir ástæöu til aö elska mig, er þaS ekki ? Eg tók þig upp úr sorpræsinu, Royce”. “Jú, auðvitaS”, sagði Royce meö kuldabrosi, “og nokkuð af bleytunni hangir við mig enn. En kvíðið Jær engu — þér skuluð fá Dewsbury í yðar vald”. “Og—J>tessi leikmær—Jæssi—hvaö er hún nú köll- uð? Ida Trevelyan —” sagöi Craddocfc enn fremur. “Viltu ekfci láta hana eiga sig. drengur minn?” “Ó, jú, ef Jær endilega viljið J>aö”, sagöi Royce. “Manstu eftir Jæssari imgfrú Mazurka, sem þú varst heitbundinn”, sagöi Craddock. “Þú eyddir svo ntiklum tíma og mörgum peningum fyrir hana. Þess konar stúlkur eru svo kröfuharöar, Royce. Þessi ungfrú Mazurka breytti heimskulega, og hin er lík- lega ekki hygnari”. Ungfrú Mazurka brosti og beit á vörinu. “Nú, er það fleira sem J>ér viljiö mér?” spurði Royce. “ÞaS er orðiS framoröiö og }>ér verðið að fara. \’iljiö Jær staup af víni ? Þér reykið ekki”. “Nei, eg reyki ekki, en eg verð feginn staupi af vini”, sagSi Craddock. “Eg er viss um aö hingaS koma lávaröar daglega til aö fá sér í staupinu hjá J>ér þér, sem eg tók upp úr sorpræsinu”. “Nei", sv^araöi Royce, “þaS veit enginn með vissu hvar eg á heima. Portvín eða Cherry?” “Þök'k fyrir, portvín, þaS er guSadrykkur”, sagö Craddock. “Að httgsa sér aö þú sPldir eldspýtur á götunni fyrir fáunt árunt". “Stórir menn hafa oft byrjaö meö litlu", sagöi Royce kæruleysislega. “Nú, góSa nótt”. “GóSa nótt”, sagSi gamli Craddock. “Og gleymið ekki aö fá unga Dewsbury til aö spila. Eg verS að ná öllu sem hann á. Og við skiftum á milli okkar, Royce. Eg skal skifta heiðarlega viö þig, Royce, því eg veit að þú skiftir heiöarlega við mig”. “Já, auSvitaö”, sagði Royce. “Heiðttr á milli þjófa”. er Jætta ?” hrópaði Craddock drengur minn, eg skammast mín ekki eins mifciS til um, hún var handleggsbrotin. Svo fór eg nú að spyrja hana hvaö hitt væri, sem hún hefSi ætlaö að sýna mér. Já, hún sagði, aö þá yrði eg nú aS koma ofan í móa nteS sér. Svo fór Stína litla og eg ofan í móa langt fyrir neðan bæinn, en hún var svo létt á fæti og hoppaöi á þúfnakollunum. “Hérna skal eg sýna þér nofckttð”, sagði lnin, “en þú mátt ekki snerta JxtS”. Svo sýndi hún mér lóu- hreiður með fjórum eggjum i. “Þú mátt ekki snerta eggin aumingja litlu lóunnar”, sagði hún, “J>að ertt bömin hennar”. “Hver hefir sagt þér þetta ?” spurði eg. “Það hefir mamma sagt mér”, sagði hún, “hún sagöi tnér J>aS t fyrra einu sinni, J>ví þá tók eg lóttegg og kom heim meö þaö og baS hana að sjóSa það fyrir mig, en mamma sagði mér, að nú gréti aumingja litla lóan af því aS eg hefði tekiö bamið hennar, og að nú syngi hún aldrei oftar fyrir mig, og svo syngi aldrei litla lóan. sent hefði átt heima í egginu, nú fengi hún aldrei vængi til J>ess að fljúga meS, og fengi aldrei að sjá blessaöa sólina. Svo sagði hún að eg mætti aldrei taka egg frá nein- um fugli oftar. Þú tekur víst al- drei eggin úr hreiörum fuglanna”, sagöi hún við mig. Eg sagöist al- drei gera J>að, því mér þætti svo ósköp vænt um blessaða fuglana: og mér þætti svo ósfcöp yndislegt aö horfa á }>á og heyra })á syngja. Eg baS Stínu litlu að segja öllum bömum, sem hún sæi, frá þessu, sem hún mamma hennar hefði sagt henni, og eg lofaði ltenni að segja öllum' bömttm frá því; og nú ætla eg að biöja ykkur að segja líka öll- ttm frá því. Ölafía Jáhannsdótlir. — hvaö Royce, “HvaS “Þjófa? fyrir þig”. - “Ó, fyrirgefiö átti við: HeiSur á A. — “Það er fátt sent mér þykir unaðslegra en scdaruppkoma á vor- morgtii.” B. — “Já, eg gæti horft á hana allan daginn.” Hann. — “Eg lét þennan lög- mann hafa $10.000 til }>ess aS frelsa mig frá J>vi aö fara í fangelsið”. Hún. — “Ósköp er á J>ér, Jón, að evða peningunum í slika heimsku.” I.elð«mlt iðnskóltir Vestnrheims. 100 manns þörfnumst vér tafarlaust tll þess að læra bifreiSa og gas-drátt- véla störf t leiSandt gasvélaskóla Canada. ]>ar eru bæði dagskólar og kveldskólar. Sérstök deild er nö a6 æfa sig fyrir drftttvélastörf í strtfi- inu. Áhöld öll ókeypts. Nemendum vorum er kent rækilega aS gera vifi bifreifiar, flutningsvéiar, gasdr&ttvél- ar og kyrstööuaflvélar. Vér böum yfiur undir og hjálpum ytSur til afi t& stööu sem vélstjórar á flutn- ingsvögnum t strtöinu eÖa annars- staöar, viögerögrmenn, bifreiöastjór- ar eöa kennarar t þessum fræöum. Komiö eöa skrifiö eftir vorri fallegu skýringabók ókejT>is. Hemphill’s hreyfivólaskólar 643 Ma’inSt., Winnipeg, eöa 1715 Bnoad St., Regina, Sask. þér”, sagði Royce hlæjaudi. “Eg milli göfugmenna. góSa nótt”. Vér þurfum menn og konur tii þess að læra rakaraiðn I elzta og stærsta hárskurðarskóla t Vesturheimi. Gott kaup borgaö meöan verið er að læra. Áhöld ókeypls. Að eins þarf 8 vikur til þess að læra. Sérstaklega iágt gjald fyrir næstu 50 nemendur, sem koma. Ábyrgst staðá eftir aö náml er lokið, frá $15 tii $25 á viku eða vér getum hjálpað yður til þess að byrja á eigin reikning, með því að þér borgið smáupphæð á hverjum mán- uði. Skrifið eða komið eftir ókeypis skýrlngabók og sérstakiega niður- settu veröi. Hemphiirs rakaraskól- ar að 643 Main St., Winnipeg, eða 1715 Broad St., Regina, Sask.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.