Lögberg - 05.10.1916, Síða 7

Lögberg - 05.10.1916, Síða 7
LOGBERG, FIMTk> D AGINN 5. OKTÓBER 1916. Til góðkunningia kosningadaginn 14. Sept, 1916 Hvað vita þeir? Þieir vella um konunnar verkahring, stem væri ’ann rétt lófa stór; en, — sjá munu, — þegar alt kemur í 'kring hvar kreppir að vitinu skór. Eg tala um konur, — sem konur, — en ei; — um kven-myndir, hörmunga táls; frá sjónhöfða lífsins, þær sjást ekki; — nei, unz samvizkan verður þeim frjáls. Því hvert sem þú lítur, þá sérðu til sarms, f>ó sýnist oft hliöin sú veik; i fjörbrotum lífsins' til menningar manns; æ,—móður,—og konu í leik. Hvað væri fegurð? og hver metti líf? og hver skyldi æskunnar þrá? væri ekki aflvakinn, — ástin og víf, hvert einasta sólbros, — og tár. Draumsjón. _ ____________ 'Blómin Día, frjáls og fri, faðma hlýu blisin; gróörar stýu ástar í upp aö nýju risin. S. J. Björnson. Business and Profassional Cards Smyrjið Brauðið Með Því Gerið smákökur, Pie og Pastry sœtt með^ því: Ljúffengt, heilsusamlegt og ódýrt Hjá öllum mattölum HtT UWARDSBURc )<•* ö Kristinn Stefánsson teða flutt við útför hans í Winni- peg, 29. Sept. 1916. Hvi ert þú beygð sál mtn og ólgar ; mcr? Vona á guð, því að enn mun ,g fá að lofa hann, hjálprœði aug- litis míns og guð minn—Sálm. 43, 5. Hve mennirnir hugsa likt á öllum öldum. Og hvað þeir, sem á annað borð kunna að finna hugsunum sin- um hæfilegan búning, komast i raun- inni líkt að orði á öllum öldum. Mannlífið er fult af ólgu. Það er svo þann dag i dag og hefir sjálf- sagt verið það frá öndverðu. Og eitthvað af þessari ólgu rennur inn »:i vor eða á upptök i sálu vorri. 1 2., 5., 10. og 20. punda. dósum. Dr. R. L HURST, I Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifatSur af Royal College of Physicians, London. SérfræSingur t brjðst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á mðti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimiil M. 2696. Timi tll viStals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & Wiliiam Tki.kphonk garrv 390 OvFica-TtMAR: 2—3 Heimili: 776 VictorSt. Tklkphonh garry 891 Winnipeg, Man, THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslentkir lógfraeBimgar, Skmfstofa:— Koom 811 McArthur Building, Portage Avenue ÁMtTvtr. P. O. Box 1658, Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg fjarsýn, förum vér að gera oss nokkuð réttari grein þeirra. Rauna- legt að svo skuli það þurfa að vera, en naumast til nokkurs að fást um, Kristinn heitirm Stefánsson, sem vér erum að kv'eðja, var að mörgu ólíkur fjöldanum. Hið fyrsta, sem hugur minn nemur staðar við, þeg- ar eg fer að gæta að, hvernig hann kemur mér nú fyrir sjónir, er sú einikunn lundar hans að horfa frem- ur inn á við en út á við. Hann var inrfsýnn maður1 tinffranr fjöldann. Þegar vér hugsum um lífið og menn- ina í kring um oss, hljótum vér að kannast við, að það er að langmestu leyti að eins út á við. Hugurinn stefnir út sí og æ. Alt lífið verður útvortis. Innri maðurinn kólnar og visnar upp. Það er bein undan- ímugust á þeirri samkepni, þar sem einn hrifsar af öðrum. En sam- kepnin, látlaus samkepni, þar sem einn ryðst um annan, og bolar eins mörgum frá og honum er unt, til þess sjálfur að gína yfir sem mestu; er eitt af aðal einkennum þess lífs, er vér lifum. Hún er því miður oft og tíðum ljót og gerir lifið lítt girni- legt og kemur því til leiðar, hve margur ber skarðan hlut frá borði. Eg hugsa að Kriitinn Stefánsson hafi komist svo gegn um þetta líf, að hann hafi ekki hrifsað neit frá neinum. Forsjónin sá honum fyrir ágætri meðhjálp. Hiún gaf honum konu með meiri kjark og þróttmeiri lund 1____ r\rr fvrirhVP'P’Í 11 11 ---- ** _ * iouui fún lamar oss í bili og beygir. Hun, telínjng; ag nokkur gefi sér tíma til jörir oss dapra og lætur oss verðal ........ ,imt fyrir augum. Og þegar ólgan verður svo mikil, að oss verður of jrefli við hana að ráða, leitum vér til guðs, þess guðs, er vér trúum á, og höfum meira og minna ljóst hug- boð um, að sé hið hulda upphaf til- veru vorrar, og látum trúna á hann og samfélag anda vors við hann, hasta á ólguna i brjósti voru og friða hið æsta geð. Ekkert kemur eins mikilli ólgu og umbrotum af stað í huga vorum og dauðinn. Aldrei finnur maðurinn sig jafn-ófæran til þess sjálfur að sefa sitt hrelda geð eins og þegar hann er annars vegar. Þá eys hann að leggja rækt við hann. Að horfa inrt í fylgsni sálar sinnar, að grafa eftir gulli í námum eigin hugskots síns,—þeir eru býsna fáir, sem fást við það. En einn af þeim fáu var hinn látni vinur vor. Hugur hans sneri miklu, fremur inn á við en út á við. Hann hirti miklu betur um sinn innra mann en allur fjöldinn. Hann mat það mest, að bjarga óð- ulum sálar sinnar.' Hver sem hann þekti, ætti að láta þessa einkunn lundar hans verða sér að kenningu. Það er skaðræðið mesta í lífinu, eins og það er lifað dagsdaglega kring um oss, hve mjög kepst er við ------------- 0 - . að sýnast, en lítil eða engin áherzla »jáUfrátt af uppsprettulmduin trú- h0gg 4 ag vera. Fyrir honum vakti rinnar. Þá verður hann þess var,l uni fram alt að vera sannur, laus ive óumræðilega núkils virði það er við prjál og fordild, hræsni og yfir /ö ná til þeirra. Hann skilur þá drepskap, einlægur við h'Ssannasta ” , , og bezta, sem hann hafði komio ýrst til fulls hve nukið hann þarí &uga ^ Hailn hafði skörnrn á allri l guði að halda. sviksemi v’ið hugsjónir lífsins, eins Með komu sinni í heiminn hefir 0g Ijóð hans bera ljósastan vott nannkynsfrelsarinn gjört oss þessijum. Af honum ættum vér að læra irræði léttari og ljúfari. Hann hef- ir kent oss að ausa af uppsprettu lindum trúarinnar miklu betur tnennirnir áður kunnu. Sökum þeirrar þekkingar á vorum himn- eska föður, sem vér eignuðumst með honum, finnur mannssálin enn ineiri fróun og hvíld, enn meiri fullvissu og öruggleik, þegar hún flýr i faðm hans meö angrið og ólguna, en henni var unt að finna þar áður. Því hann er sigurvegari dauðans. Hann að friða meira um vorn innra mann en vér gerurn, leggja meiri rækt við innsýn andans inn í hinn ósýnilega eniheim, forðast þenna eltingaleik út á við eftir hégómanum og tildrinu, vera ekki stöðugt á hlaupum út, en koma heldur inn til sjálfra vor ; láta heilögum kyrðarstundtim lífsins fjölga, svo vér getum áttað oss bet- ur á, hvað vér erum að gera, og til hvers vér erum eiginlega að verja lífi voru. Kristinn heitinn Stefárxsson átti stóra og viðkvæma lund. Það mun hafa verið ættarfylgja. Eg þekti hefir kent oss að ganga með djörf- systur hans til rnargra ára. ... / • I____— I./XMA ^ n44« «F1 ’A «v«lbll1 Hún ung á hólm við hinn síðasta óvm. Og hann hefir fengið oss vopn í hendur, sem reynslan hefir kent að eru sigursæl í þeirri hólmgöngu. Aður hann kom í heiminn, var dauð- inn djúphyggjumönnunumí mörgum hin -mesta ógnan. Eftir kornu hans, er broddur dauðans horfinn og hrellingin, sem honum fylgir. var kona, sem átti við miklu erfiðari kjör að búa en alment gerist. Hún átti við svo mikla fátækt að berjast, að fremur er sjaldgæft í þessu alls- nægtanna landi. Og hún átti við vanhei'lsu svo imikla að ;stríða, að hún virtist belzt engan dag lifa þrautalaust. En> þegar komið var inn i kofann til hennar, talaði hún eins og drotning og leit stórt á sig drotning. Það v'arð að en hann sjálfur átti, og fyrirhyggju og ráðdeild að sama skapi. Fyrir því varð hagurinn góður, svo ekkert brast og engar áhyggjur lögðust á hann. Það var ávalt gott að koma heim til þeirra, því hv'ort í sínu lagi hafði eitthvað að bjóða, sem aðrir höfðu ekki. Hugurinn lyftist og fór að fljúga um heima, sem hann var ekki vanur að ferðast um. Ekkjan, sem hér syrgir mann sinn látinn, fléttaði sinn sterka þátt í bogastrenginn hans og á ekki lítinn þátt í hve langt hann ban Kristinn Stefánsson var enginn auglýsingamaður. Á öllu þesskonar hafði hann óbeit. Hann kaus sér fremur að verða alls ekkert þektur en að beita nokkrum auglýsinga- brögðum. Hagyrðingsgáfuna hafði hann þegið að vöggugjöf. Hljóm- listin himneska hafði lagið honum 1 brjóst einn af strengjum sinum. Og það sem hann mun hafa langað til mest af öllu var, að láta hljóðöld- urnar, sem hann bar í sálu sinni, óma út í smáljóðum, þar sem honuni hefði tekist að binda hugsanir sínar hæfilegum orðum vorrar gullfögru íslenzku tungu. Hann tók ungur að yrkja. Framan af var fremur dap- urt yfir ljóðum hans. Hann sá þá glöggvast hina dimmari hliö lifsins 0g orti um misfellurnar mörgu, sem lífið er háð. Það lá i loftinu þá, fyrir 20 til 30 árum. En það birti stöðugt yfir ljoðum hans, eins og birt hefir yfir skáldskap samtíðar- innar. Hennar lífi vildi hann lifa og lifði. Að því studdi ástúðlegt hjóna- band, þar sem bjart v’ar í kring um hann og fult af friði og ró. Ef Kristinn Stefánsson hefði fengið að lifa ein tiu ár til, er sízt fyrir synja, að hann hefði ort fegurri ljóð en nokkur, sem, nú liggja eftir hann. Því honum var stöðugt að fara fram. Um hjónabandið orti hann eitt einkennilegasta kvæðið, sem hann hefir eftir sig látið, á 25 ára hjónabandsafmæli þeirra hjóna. Eg vil benda yður sérstaklega á það, sökum þess að það gefur að minsta kosti nokkurt hugboð um lífsskoðan hans. Hann segist muna kveldið fyrir 25 árum, er hann hafi gifst. Hiann minnir á kvíðann, er upp hafi komið hjá þeim, er þau hugsuðu um vandann, sem lífinu fylgir, og um jað, hvernig ganga muni, og þung- ann, sem Hfsvandinn lagði í hug jeim. En eyðimörk. Við sáum í fjarlægð hvar sólskinið var—t þá sögðum við: Hann skal eg planta þar. Og bræða klakann og búa’ um rót í betri jarðvegi sólu mót. En* þurft hefir til þess þrjátíu ár við þrælkun, hrakning, beiskju og sár. En hálfnaðrar aldar himin voriy á við horfum nú loksins í sólar-gljá. Og tuttugu ára samveru-sól er sezt í sinn marbláa drotningar- stól. Og enn ertu hjá mér við mannlífs mar, og minninga fjöldinn kemur þar. Og enn þá skín dagurinn okkur í kring, því alvara’ og trygðin slógu’ um hann hring. limið víðfeðma, er mennirnir dá og láta sér vera tákn hins sterka og varanlega. Hver góð hugsan, sem | Vér leggjum sérstaka áherzlu á at5 _______0J| ____ 0_ „ selja meSöl eftir forskriftum lækna. hugsuð er fyrirheit um aðra sann- Hin beztu lyf, sem hægt er aS fá, ari og s’tærri, sem hugsuð verður er-unotuS eingöngu Þegar fér komiS s __ . i:*.„ /.« meS forsknftina til vor, megiS þér »»»'“*.' Hvert ljoð, sem liður ut u vera viss um ag fa, rgtt þaS sem hugarfylgsnum ljóselskra manna her iaeknirinn tekur til. í þessum stundarheimi, fyrirheit um' Gísli Goodman TINSMIÐUR VRRK8TŒ61: Horni Toronto og Notre Dama Phone : Oarry I«M terry I Þú ber enn þinn forna bruðar-kranz úr blómstrum frá sumri þíns innra manns. Og sátt við hið liðna við lítum með ró á ljósblikið hallast að vestursjó. En haust er nú komið og haustsins kul, og hér og þar eru laufin gul. Og grasvöxnu leiðunum lágu frá það leggur skugga götuna á. er horfið en ekki fær okkur Margt andlit gleymt, á einverustundunum dreymt. Við höldum til strandar og horfum út í geim. Og hvað skyldi nú v’era orðið af þeim? Af öllum þeim er sigldu út á þetta haf ? Hvort eru þeir lentir, eða sukku þeir í kaf? Við göngum til sjávar og leiðumst hönd í hönd. Á hafsbrún vestri slær sólskinsins rönd. Hvort verður þú mér fyrri, hvort verð eg fyrri þér á víða þenna ægi, er hulið þér og mér. fegurri ljóð i eilífðinni. Barnið i vöggunni fyrirheit um sögu, sem nær inn í eilifðarlandið. Nú er hann, sem vér erum að kveðja hér, fluttur inn í land hinna himnesku söngva. Ljóðin, sem hann orti hér, eru að eins fyrirheit um ljóðin, sem hann yrkir þar með fullkomnara skilningi og liðugra tungutaki. Látum oss hugsa um fyrirheitin og tileinka oss með lotningu og til- beiðslu. Ræða þessi er skrifuð upp eftir að hún var flutt; áður hafði ekkert orð verið skrifað. Efni og hugs- anaþráður nákv'æmlega sama, en orðin vitaskuld víða hvar önnur. Eg hætti áður en eg ætlaði og áður en eg hafði tæmt það, sem eg ætlaði mér að segja, vegna timans. Fyrir því gleymdi eg að bera fram þakk- læti, sem ekkjan hafði beðið mig um, til þeirra, sem heimsóttu hann og sýndu honum sóma i sumar, er hann var sextugur. Sú heimsókn var honum hið mesta fagnaðarefni og fyrir hana var hann stór-þakk- látur. Þetta þakklæti hans og þeirra beggja ber eg fram nú og bið að fyrirgefa að það gleymdist áður. F. J. B. COLCliF/CGH & CO. Notre Darac Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giítingaleyflsbréí seld. Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & Williaai OtLBPHONKI GARRT 32« Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor 6t.«et rBLBPUONEi GARRY 703 WÍHnipeg, Man. Auðlegð pýzkalands. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. PORT^CE AVE. & EDMOfiTOfi 3T. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10 — 12 f. h. og 2 - 5 e. h.— Talsími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talsími: Garry 2315. J. J. BILDFELL fastbicnasali Hoom SSO Unien Bant - TEL. 2983 Selur hás og lóOir og annaet ait þar aClútandi. Peningaián J. J. Swanson & G>. Verzla með fasteégnir. Sjá um loigu á húsum. Annaet lán og eldsábyTgðir o. fL H4Ib! A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, seVur líkkistur og annast om útrarir. Allur útbún- aður sá bezti. Eonfrem- ur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina ralt. He’mll I Qarry 2181 „ Offlco „ 800 og 878 _, ____ _______ _, „ eins og Þegar einhver kær samferðamað- beita mestu varúð, til jiess hjálpinni S r , •, , „ - yrðf ekki vísað a bug. Eitthvað af ir vor hverfui; oss syni eg m hessari stórbrotnu og viðkvæmu lund ristuAi yfir um móðuna miklu, tök- hróðir hennar. Hún gerði um vér um hanm að hugsa i nýju hann frábitinn því að hafa mikil af Ijósi. Því miður er manneðli voru I skifti af málum mannanna. Hann svo farið, að meðan samferðamað- mun hafa óttast að verða við það 0_[óhreinn um hendur. Hann var ser urinn er með oss og gengur ut og1 inn, festum vér oft fremur .ilega dagfarsprúður maður, vandað- athygh I ur j orðum og athöfnum og vildi , _ ______ og athötnum og vora við það sem gerir manninn lít- engum gera rangt til. í baráttunni vorum, en það, sem | fanst honum rangsleitnin vaða ofan inn i augum gerjr hann mikinn. Oss hættir oft miklu fremur við að dvelja með hugann við þá smáannmarka, sem á eru lífi voru allra, heldur en kjarn- anra, kostina í fari mannanna. Þó er hið bezta í fari hvers manns á- valt sannasti mælikvarðinn. Há- mark hugsana og Hfsstefnu hvers manns sanmasta alinmálið. Kjarn- inn í fari voru er hið eiginlega eðli vort — það sem vér vildum vera fremur eil það, sent vér crum. Hitt En sem okkur héðan burtu á. Til þess að verða ekki á vegum hennar, dró hann sig fremur út úr og tamdi sér að vera sem allra-fá- skiftastur um ágreiningsmálin. Það var alls ekki vegna þess, að hann vissi eigi hvoru megin hann vildi vera. Alls eigi fyrir því. að hann tæki sér ekki nærri um velferðarmál- in. Ert hann óttaðist óhreinindin. Honum stóð geigur af rangsleitn- inni. Honurn óx í augum sorinn. Á þann hátt verður margur góður maður einangraður, svo hans nýtur ékki. Hann bælir niður skapsmuni sína, dregur inn hornin, leggur alls- Þó grátt sé hárið, sem hafi’ það fent, er heilt okkar skip, og við höfum lent. Því við höfum bæði bjargað því, sem bryddi með geislum hvert ein- asta ský. Það líður á daginn. Við lítum með ró á ljósblikið hallast að Vestursjo. Og blóm okkar fá hinn bleika lit, og bráðum heyrum við vængjaþyt. Og svanurinn flýgur til sólfjalla- lands, er sumarið veifar kveðju til hans. skipið, ber, það bíður—það kvöldar—eftir þér og mér. Er hafsvídd þessi auð, eða hverfist hún um lönd? Hvort hittumst við síðar á annari strönd ? Þó tvær síðustu hendingarnar sé spurningar, get eg fullvissað yður um—og eg er sannfærður um, að hún, sem bezt þekti hann, tekur und ir það með mér—að svarið var ein- dregið já í huga hans. Kærleikur- inn sleppir ekki tökum. Það eru ekki svo ýkja margar ís- lenzkar konur, sem ávarpaðar hafa verið fegurri orðum en þessum af mönnum sínum: Þú ber enn þinn forna brúðar- kranz úr blómstrum frá sumri þins innra manns. Á síðastliðnum 20 árum hefir auðlegð Stór-Bretlands á hvert nef aukist um 11 y2%. A sama tíma hefir auðlegð Þýzkalands á hve nef aukist um 78%. Bkkert atriði er það sem Canada mönnum er fróðlegra að vita um en orsökina til þessarar afskaplegn auðlegðar Þjóðverja. Það væri æskilegt að þjóðin í Canada auðgaðist, og væri oss þvi ljúft að vita hvaða aðferðir Þjóð verjar höfðu til þess að græða. Það er eitt sem áríðandi er í stríði, að gera ekki minna úr mætti óvina sinna en hann virkilega er, og á þetta ekki síður heima um fjárstyrk en mannafla. Síðan þetta strið hófst hefir oft verið vitnað i hinn mikla- auð Stór- Bretlands. Þess er vert að minnast að tekjur á nef hvert, tekjur allrar þjóðarinnar, allur auður Þýzka- lands árið 1915 ihefir verið miklu meira en tilsvarandi teikjur og auð- ur á Stór-Bretlandi. Allar tekjur Bretlands 1915 eru taldar níu biljónir f$9,ooo,oœ,ooo') en á Þýzkalandi fjórtán hiljónir og fimm hundruð miljónir é$i4,500,- 000,000). Þ'egar þessar tölur eru athugað- ar, þá geta menn betur skilið hví- líkt ofurefli það er sem bandamenn eiga við að etja. (Þýtt úr “Free Press” 28. sept.) Þau Jón og Guðrún bjuggu fyrst hjá foreldrum hans. En árið 1876 fluttust þau til Ameríku. Settust þau fyrst að í Nýja Islandi og dVöldu þar nokkur ár. Fluttust svo upp til Winnipeg og voru þar i þrjú ár. Fluttust svó til Argyle bygðar 1885, þar sem Jón tók heim- ilisréttarland. Hann var því einn af frumbyggjum bygðarinnar. Þau Jón og Guðrún bjuggu saman í 37 ár, unz hún dó árið 1901. Þáu áttu ellefu böm, og náðu fimm af þeim fullorðins ár- um, en sex dóu i æsku. Guðný dóttir ]>eirra giftist enskum manni F. Waggstoff, en dó árið 1898 og skyldi eftir fjögur ung börn sem öll ilifa. Hin börnin, sem lifa eru: Kristján, sem á heima í Edmonton, kvæntur Láru, dóttur Skúla And- erson fvrrum bónda i Argyle; FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. í staerri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. og Donald Streot Tals. main 5302. Jón Thordarson En hjá við mannlífs enn ertu mar og minninga-fjöldinn, sem kemur þar. Og rosa-skýin risug og grá með rökkrinu og skuggunum líða hjá. sina, aregui uiii nunnw, annað er grórn. Þegar samferða- honar hömlur á sjálfan sig og lokar maðurinn er horfinn, hverfur gróm- dyrum. ið, en kjarninn birtist. Aðalsmarkið 1 sambandi við þessa storbrotnu . r ti. n r. „«•*,,«- I Og viðkvæmu lund stoð það, hve kemur fram; alt annað hverfur. ^ frf, þy, ^ ^ Qta sj41f. Menn og viöburði eigum ver bagt | um gér fram Hann kunni ekki ag tneð að meta rétt og skilja í nærsýn. olnboga sig áfram og mun hafa haft Fyrst þegar vér virðum þá fyrir oss skömm á því. Hann hafði megnan Við lítum hinn forna, farna veg i fjarsýn andans, þú og eg. Vor æskumeiður í órækt spratt, og ísinn og kuldinn rót hans batt. Og sökina leggjum við líkt og fyr við lágar og þröngar heima-dyr. Vor æskumeiður við hrjóstrin hófst, í hretin og kuldann hver grein hans ófst. Mleð klökugt limið og blásinn börk hann beygðist við storminn frá Þær eru ekki margar, sem fá öðru eins minningarblaði að fletta, að manni sínuan látnum. Alt kvæðið er í rauninni þakklætisóður til henn- ar. Og hún átti hann skilið. Eg ann hugsaninni um fyrir heitin. AS treysta fyrirheitum, — að lifa í fyrirheitum. Það gerði ísraelsþjóð fræga að hún kunni að lifa í fyrirheitum. Sökum j>ess varð hún kennari heimsins í trúarefnum Fyrirheitin uppfyltust Mannkyiis frelsarinn kom. Hann var uppfyll- ing fyrirheitanna. En um leið var hann 6jálfur fyrirheit,—hið feg ursta og stærsta fyrirheit, sem mönnum hefir verið gefið. Hann var fyrirheit um eilíft líf, eilifa til veru. Hann var fyrirheit um nýtt mannkyn, sem frarn á að koma hér á þessari jörð. Það sem hann var hér, höfum vér fyrirheit um að verða í öðrum heimi. Það er dýr- legasta tilhugsun vor í sambandi við eilífðina og annað líf. Alt lífið er fyrirheit. Líðandi stund fyrirheit um aðra bjartari og betri fram undan. Hvert ár og hver öld fyrirheit um betra ár og betri öld, með meiri þroska og fullkomn- an. Viðarteinungurinn veiki, sem teygir totuna upp úr moldinni, fyr- irheit um eikartréð volduga með Jón Thordar*on, Eins og getið var um í Lögbergi, lézt ða heimili sínu í Glenboro 17. júní síðastliðinn Jón Thordarson 73 ára gamaill, eftir stutta legu. Banamein hans var slag. Tala frumbyggjanna sem flytjast yfir á landið ókomna fer því óðum fjölgandi. Jón Thordarson var fæddur á Vatni í Haukadal í Dalasýslu. Foreldrar hans voru Þorður Jons- son og Guðbjörg Sveinsdóttir. Og ólst Jón upp hjá þeim til fullorðins ára. Jón sálugi var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún Jóns dóttir frá Harastöðum í Miðdölum Kristín, gift Pétri Erlendsyni, sem á heima í Winnipeg; Valgerður, gift Jóni Christofersyni, syni Sig- urðar Christofersonar, sem heima á að Qoverdale í Britis/h Columbia, og Guðbjörg, ógift líka að Clover- dale. Síðastliðin 18 ár átti Jón heima Glenboro. Árið 1903 kv-æntist hann síðari konu sinni Jóhönnu Jónsdóttur, og lifir hún mann sinn og á heima í Glenboro. Með siðari konu sinni átti Jön engin böm. En hún á tvær dætur eftir fyrri mann sinn: Guðbjörgu, gifta enskum manni, og Ólöfu, ógifta, sem er hjá móður sinni. Eg get e’kki lýst Jóni betur en með því, sem sagt var um hann í Glenboro Gazette”: “Jón var sériega hraustur maður alla sina æfi. Hann var góðhjartaður, greið- vikinn og sérlega vinsæll og glað- lyndur, og átti flestum fleiri vini. Enda fylgdu margir honum til grafar.” Hann var mjög félags- lyndur maður og tók öflugan þátt í safnaðar og félagslifi í Glenboro. Séra Friðrik Hallgrímsson hélt líkræðu í kirkjunni yfir honum og jarðsöng hann. Hann var jarðað- ur við Mið fyrri konu sinnar og dóttur i grafreit Glenborobúa. Að- standendur þakka innilega öllum þeim sem sendu blóm eða sýndu hluttekningu sina með nærveru sinni við jarðarförina. Vinur. Undraverðar tölur. í stuttri skýrslu, nýlega útkominni í New York, frá félagi því er verkamála lög- gjöf hefir með höndum, er athygli «alþýðu dregið að þessari merkilegu stað- reynd að heilmikið af veik- indum í Bandaríkjunum veldur að meðaltali hverjum verkamanni 9 daga tapi á ári og tapar þjóðin við það hér um bil $500,000,000. petta árlega tap fimm hundruð miljóna er hægt að minka með því að koma skynsamlega í veg fyrir veikindi. Fyrsta og aðalat- riðið er það að hreinsa vel út innýflin. Notið Triners Amerikan Elixir of Bitter Wine, sem hreinsar innýflin alveg hættulaust; það styrk- ir meltinguna og innýflin. pað eykur matarlyst og heldur líkamanum hreinum og hraustum. Triners Amerikan Elizir of Bitter Wine hefir ekki í sér nein lyf, það er aðeins búið til úr sterkum jurtum, sem hafa mikið lækningaafl og hreinu rauðvíni, og þess vegna truflar það aldrei melting- una, jafnvel hjá þeim sem hafa allra veiklaðastan maga. Verð $1.30. Fæst í lyfja- búðum. Triners Liniment er ágætt lyf við útvortis veiki; bezt allra þess konar lyfja. 1 Við gigt, taugagigt, bólgu, tognun o.s.frv. er það ágætt. Verð 70 cents. Fæst í lyf ja- búðum. Sent með pósti. Joseph Triner Manufactur- ing Chemist, 1333—1339. S. Ashland Ave., Chicago, 111. Barnaplágan. 1 septembermánuöi veiktust af henni 53 böm í Ontario og 6 dóu; í ájgúst veiktust 44 og 20 í júlí. Flest hafa veikst í bænum Hamil- ton.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.