Lögberg - 19.10.1916, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.10.1916, Blaðsíða 1
Peerless Bakeries Heildsöluverzlun Búa til beztu tegundir af sætabrauði. Ekkert sparað til að hafa það sem ljúffengast. Giftingar kökur búnar og prýddar sérstaklega vel af manni sem er meistari íþeirri ðn. Kringlur og tvíbökur einnig til sölu. Pantanir frá verzlunarmönnum út um landið fljótt afgreiddar. C. HJALMARSON, Eigandi, 1156-8 Ingersoll 8t. - Tals. G. 4140 29. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 19. OKTÓBER. 1916 NÚMER 42 l^l Stjórnarnefnd Hins Islenzka Eimskipafélags Tveir bankar sameinast. Rússar og Japanar mótmæla. Devlin dæmdur. Royal bankinn í Canada hefir keypt Quebec bankann. Þannig lagaðir samningar liafa verið gerö- ir á milli bankanna ab fyrir hverja þrjá hluti i Quebec bankanum fá hluthafar einn hlut í Royal bank- anum og $75 í peningum. $12,500.00 stolið. MaSur sem Rowbothom heitir og yfirskoðaöi reikningsbækur Carter-Hall félagsins,- sem bygbi part af búnaöarskólanum fyrir Roblinstjómina, bar þaö fyrir rétti aö hann heföi fundiö aö félagiö heföi gefiö $22,500.00 (tuttugu og tvö þúsund og fimm hundruö dali) í kosningásjóð afturhaldsmanna og reiknað þaö alt sem kostuað við búnaöarskólann og fengið það þann:g borgað. Haföi félagiö reiknaö $7,500.00 sem Daniel Sprague fékk í kosningasjóð viö eina bygginguna og $15,000.00 sem Dr. Simpson fékk í kosningasjóö hafði það reiknað sem kostnað við aðra byggingu. Þetta er eins greinilegur þjófnaður og veriö getur — iþjófnaður úr fylkisfjár- hirzlunni. Og stakk Rogers upp á því að fyrri upphæðin aö minsta kosti væri tekin frá.fólkinu. Hundrað manns falla á dag frá Winnipeg. Vikuna sem leiö féllu 663 manns frá Winnipeg, eða um 100 manns á dag; er það afskaplegt mannfall frá (einum bæ. Á tveim siðastliön- um vikum hafa fallið héöan 1237 manns, og er það meira en heil herfylking. í þéssari tölu eru bæði þeir sem særst hafa til óvigis og látið lífið. Það er meira en allir þeir sem gengið liafa í berinn í öll- um Vesturfylkjunum (10. herhér- aði) í heilan mánuð; er nú mann- fallið farið að koma allþétt við ís- lendinga, eins og sjá má á öðrum staö í blaðinu. Háskólakennari hálsbrotnar. Kínar hafa lengið verið kærðir um þaö aö vilja ekki leyfa menn- ingarþjóöum vesturlanda inn í riki sitt til verzlunar og iðnaðar. Nú j hafa þeir gefið j>aö eftir að veita mestu menningarjjjóð Vesturlanda —Bandaríkjunum—leyfi að byggja járnbraut frá Freng-Cheng í Shansi fylki i Kína til Nanchow- Fu í Kamsu fylki. En Rússar og Japanar hafa sent mótmæli gegn þessu til Kínastjórnar og halda þ>eir þvi fram aö fyrir 18 árum hafi ut- anríkisráðhera Kína í Pétursborg heitið Rússum því að þeir skyldu fá sérréttindi til j>ess aö byggja járnbrautir í grend viö Mongoliu. Svo langt var þessu járnbrautar- rnáli komið að farið var aö vinna að j>vi að fá $60,000,000 i Banda- ríkjunum til j>ess að byggja 1500 milna langa járnbraut í Kína. Var afráðiö aö fyrir því láni skyldi gangast Siens-Carry félagiö i St. Paul. Vesturlanda þjóöirnar hafa hing- að til hahlið þvi frani að ])aö væri af einskærri umhyggju fyrir Kin- um sjálfum aö j>ær vildu koma nú- tíöar menningu og samgöngufær- um J)angað, en j>egar til kemur verður j>að ljóst að eigingirni hefir ]>ar ráðið, en hitt verið haft að yfir- skyni. Rannsókn á ránsverði. Konur í Winnipeg liafa ákveðið að senda áskorun til sambands- stjórnarinnar í samráði viö konur i öðrum pörtum rikis'ns og krefj- ast jíess að rannsakað sé ránsverð það sem er á ýmsum lífsnauðsynj- um. Konur héldu fund um þetta efni i vikunni sem leið; var j>ar sýnt fram á ])að t. d. að efni i 20 únsu brauð kostaöi ekki nema 23-10. cent, en væri selt á sjö cent. eöa ])refalt viö |>aö sem efnið í þaö kostaði. Bakarar aftur á móti kveðast ; fúsir til þess að láta rannsaka aö því ér sig snerti. E. H. Devlin þingmaöur fyrir Kinestino kjördæmi i Saskatchew- an, sem kæröur var fyrir mútur og fundinn sekur, eins og fyr var frá skýrt, var dæmdur 10. október í tveggja ára fangelsisvist. $25,000 þjófnaður? Þess hefir áður veriö minst aö samþykt hafi verjö á kirkjuþingi í sumar að sameina Meþódista og Öldungakirkjuna hér í landi. Er svo mikið ósætti út úr því að þeir sem undir urðu bera alls konar alvarlegar sakir á hina. Séra W. S. Brown frá Red Deer i Alberta lýsti ■ j>ví yfir fyrra sunnudag aö þeir sem meö kirkjusameiningunni befðu verið hefðu falsaö skýrslur; logið á þinginu og stolið $25,000' úr trúboðssjóði til þess að koma í gegn meö hrekkjum málum sinum. Deutchland á ferðinni aftur. Svo segja fréttir að Paul Koenig sé að búa sig af stað aftur vestur um liaf á neöansjávarskipinu Deutcbland. Þéss er einnig getið aö Koenig hafi verið kvæntur enskri konu; hafi j>au komið sér saman um það jægar stríðið hófst að skilja á rneðan stríöið stæði yfir, |>ar sem ihann hlyti að vinna alt sem hann gæti fyrir land sitt og þjóð, en hún hélt taum ættjarðar sinnar. Wilson neitar. Bandamenn sendu skevti til Wilson forseta nýlega og kröfðust jýess að hlutlausar þjóöir neituöu neöansjávarbátum um það að koma inn á hafnir. Þessu svaraöi Wilson neitandi: kvaðst bann skoöa neðansjávarbáta sem önnur herskip og veita þeim sömu réttindi. Undir fölsku flaggi er það sem verið er aö stofna nýjan flokk í Vesturlandinu. Er reynt að telja fólki trú um að ]>aö eigi að vera flokkur sem ekki sé rétt að kalla j>ólitískan flokk. Non-poli- tical” kalla menn hann. Slíkt er jafn vitlajust og talað væri um vopn- lausa herdeild eöa þegjandi sam- söng. Flokkurinn er í myndun í Saskatchewan og heitir sá D. Bryee er formaður þess' fyrirtækis hefir gerzt. Einkennilegt er ]>að við jætta fyrirtæki að hver meðlim- ur á aö leggja fram $15.00, er ]>aö óhæfilegt því ]>ar með er fjöldi fólks útilokaður frá því. Aö tala um óháðan eöa “non- political” flokk til þess að vinna í stjórnmálum. er blátt áfram að sigla undir fölsku flaggi. IAtum óháða og sjálfstæöa menn stofna þriöja flokkinn ef þeim þykir ]>ess ]>örf, en gangast við ]>vi breinskiln- islega að þaö sé pólitískur flokkur Kennari viö búnaðardeild há- skólans er George G. White bét og heima átti á bújörö nálægt La Salle i Manitoba, hálsbrotnaði 11. okt. á þann hátt aö hann haföi dottið af jdægingarvél og oröiö á milli járna. ... ■ — ■■ - — Vínbann í Chicago. Philipp Varrow formaður vín- bannssambandanna í Chicago sendi yfirlýsingu til allra vínsala í vik- unni sem leið ]>ess efnis að vín- bannsmenn ætluöu sér aö útiloka vínsölu í borginni m'eð atkvæöa- greiðslu á sama tíma og kosningarn- ar færu fram voruö 1918. Þessa aðvörun kvað hann þeim gefna til þess aö þeir gætu búið sig undir breytinguna og tekið sér einhverja aöra iön eða atvinnu. Hermannaslagur. 11. þ. m. réðust allmargir her- menn á lögregluliðs skálana í I Calgary. Ástæðan var sú aö fimm hermenn höfðu verrö teknir fastir j fyrir þaö að brjóta bannlögin. j .Etluðu hinir aö ná þeim lausum | og fóru að þvi á þennan hátt. Brutu ]>eir huröir og glugga i skál- unum; tóku mikið af húsgögnum, I báru þau út og kveiktu i. Lög- regluliðið átti fult í fangi með að verjast, en bar ]>ó hærra blut um siðir; uröu hinir frá aö hverfa án j þess aö geta rekið erindi sitt. All- ; mikil meiösli uröu. Arni V. Davis. Sigst. H. Sigurðsson. Hj. S. Sigurðsson. Sorgarheimili. 10. júní 1915 birti Lögberg mynd af ]>remur bræörum, sem allir voru |>á nýgengnir i herinn. Voru þeir synir Margrétar Árnadóttur úr Mjóafiröi, einn eftir fyrri mann hennar Valdimar Davíösson. en tveir synir hennar og seinni manns' hennar Sigvalda Sigurðssonar, bróöur Guönýjar ekkju Friðjóns sál. Friðjónssonar.' Hétu piltar þess- ir Árni V. Davis, Slgursteinn H. og Hjálmar S. Sigurðssynir. Gekk Árni i 79 deild (Hálendinga), Hjálmar í sömu deild og Sigur- steinn í 90. deild. Var hann her- tekinn í orustunni við Ypres og er nú fangi á Þýakalandi; hinir bræöurnir ertt fallnir; féllu þeir báðir sömu vikuna. Má nærri geta hvílík sorg er á heimilinu, þar sem þvílíkt slys hefir borið að þöndum. Stríðsskattur í Banda- ríkjunum. Samkvæmt áætlun koma inn á ári i fjárhirzlu Bandaríkjanna $180,000,000 í hersköttum, eftir aö nýsamþykt lög öölast gildi. Skatt- ar sem lagöir voru áður á símskeyti og símtööl og fólk var óánægt meö, hafa verið afnumdir, en aðrir skattar lagðir á. Þjóðin var i miklum vanda. Stríöið hindraöi innflutning á vör- um með to.llum, sem lagðir höföu veriö á til þess að kaupandinn heföi hagnað af. Sá tollur nam 333,000,- 000 árið 1910, en ekki nema $210,- 000,000 árið 1915. Svo kom Mexico deilan, og þurfti í því sam- bandi mikinn herkostnað. Enn fremur var varið afarmiklu fé til þess aö auka her og flota í varnar- skyni. Af þessu leiddi þaö að út- gjöld sem árið 1900 voru ekki nema $500,000,000, eru ákveðin $1,176,000,000 árið 1917 af full- trúaþinginu, en $1,068,000,000 af öldungadeildinni. Til þess að mæta þessum gjöldum samkvæmt hærri áætluninni varitaði $469,000,000 af tekjunum. Var því ákveðið aö auka tekjuskatt, leggja á eignaskatt og taka undir rikið nokkuð af þeim mikla ágóða sem einstakir menn og félög hafa af tilbúningi og sö’u hergagna. í blaðinu ‘‘Review og Reviews” er grein eftir Charles F. Sjæare. þar sem hann segir aö $1.00 til $2.00 skattur á hvert $1000 af tekjum þegar komið væri yfir $3000 hjá einhleyj>um mönnum og $4000 hjá kvæntum mönnum, og hár skattur á hvert þúsund þegar komi yfir $100.000 t'ekjur, muni nema $225,000,000 til $300,000,000 á ári. Sem stendur eru ekki nema $20,000,000 tekjur af eignaskatti, en áætlað er að þær íveröi $50,000,- ooö til $65,000,000 á ári. Er eignaskatturinn nú 1% af eignum sem ekki fara yfir $50,000 viröi og 10% á eignir sem eru yfir $5,000,000. Hergagnaskattur er áætlaður $71,000,000. Áriö siem Ieið voru skotvörur fluttar út úr Bandaríkjunum fyrir $467,000,000, en af kopar $159,- 500,000 viröi. >Þegar borgaöur er 1% skattur af hverri ujiphæð sem er lægri en $1,000,000, 2% upp aö $10,000,000 og 3% á hærri upj> hæðir og veröur það ekki Iítið i alt. Litið sem ekkert af þessum gjöld-1 um kemur niður á alþýöunni; veröa þau því vinsæl, og eru líkur til aö þeim veröi haldiö áfram þegar stríöiö er úti. Norðmenn tapa. Síöan striðiö hófst hafa Norð- menn mist 171 skip sem til samans voru 235,000 smálestir. Skipin voru virt á 84,000,000 krónur; 140 manns hafa mist lifið á þessum skipum. Siðbótafélagið. Þaö hélt framkvæmdarnefndar- fund á föstudaginn til þess að ræða um framhaldsstörf fyrir algert vín- bann í Canada. Var skrifaranum falið að rita “Dominion Alliance” og Siðbótafélaginu í Canada þess efnis að nauðsyn væri á sameigin- legu þingi fyrir þessi félög, þar sem fulltrúar mættu frá Öllum fylkjum bæði til þess aö finna ráð til þess aö framfvlgja sem bezt vin- banns löggjöf fylkjanna og til þess að ræða um aðgerðir til algerðs vín- banns í öllum ríkjum sem fyrst. Sömuleiðis var talaö um að hefja árás á vindlinganautn. Svik í tafli. Atkvæðum þeim, sem greidd voru af hermönnunum í Ikighes herbúðunum liefir verið fleygt fyr- ir ]>á sök að einhver virðist hafa skemt innsiglið á atkvæöahylkinu. Er það svo alvarliegt mál að slíkt ætti aö rannsaka og hegna söku- dólgunum, hverjir sem þeir kunna aö vera. Útséð er um það að bæöi vínsölu- bannið og kvenréttindin hafa unn- iö. Nú sem stendur eru atkvæðin sem hér segir: Með vínbanni..........3í,528 A móti vínbanni . . . . 24,967 Meö kvenréttindum . . 37,910. Á móti kvenréttindum 17,796 Kellymálið. Ivelly var fundinn sekur um þjófnað i einu hljóöi af 12 manna kviödómi, eins og áöur hefir veriö skýrt frá; en málinu var áfuýjaö þannig að beðið var um nýja rann- sókn; því var neitað í undirrétti, en þeim úrskuröi var aftur áfrýjaö til yfirréttar; og fór málið þangaö áður en Kelly væri ákveðin hegn- ingin i undirréttinum. 14. ]>. m. var sótkn og vörn lokið fyrir yfir- réttinum, en dómarinn kvaðst þurfa tima áður jen hann úrskurð- aöi og er því dómur enn ekki fall- inn. Islendingar f allnir, særð- ir og herteknir. Mrs. G. Búason hefir góðfús- lega látiö oss hafa skrá yfir þá ís- lendinga sem falið hafa, særst eða verið herteknir í stríðinu og frétt er um. Hún hefir það á hendi fyr- ir Jóns Sigurðssonar félagið að halda skrá yfir þá og safna öllum upplýsingum þvi viðvikjandi. Fallnir. 1. Magdal Hermannsson 2. Villie Priece 3. Jóliannes S. Þorláksson 4. Ólafur Jónsson 5. Sigurður Frimann 6. Sigurður Anderson 7. Bjarni Bjamason 8. Jón Magnússon 9. Allan Sigurðsson 10. Arthur Davis 11. Hjálmar S. Sigurðsson 12. Guðmundur Ásgeirsson 13. Walter Þorvaldsson 14. Stephan Þórsson 15. Gust Magnússonf?) líklega ísl, Fangar. 1. Pétur Jónasson 2. J. V. Austmann 3. Jóel Pétursson 4. S. H. Sigurðsson 5. Walter Johnson. Sccrðir. 1. Tryggvi I»orsteinsson 2. Carl Anderson 3. K. K. Jónsson 4. J. A. Jónsson 5. Chris Sigurðsson 6. Kjartan Goodman 7. Mundi Goodman 8. Joe Magnús 9. Alfred Július 10. Björgvin Johnson 11. Hlöröur Þorsteinsson 12. Kristján Kjemested 13. Hermann Daviðsson 14. Emil E. Johnson 15. Siguröur H. Goodman 16. Gunnlaugur Hávarðsson 17. Björgvin Anderson 18. Kolskeggur Þorsteins'son 19. Magnús J. Ólafsson 20. Magnús Pálmason. Vér höfum heyrt að Ben. Rafn- kelsson aö Clarkleigh, Man. sé aö selja allan vaming úr búö sinni við opinbert uppboð þann 24., 25. og 26. þ. m„ og að hann sé' aö hætta allri verzlun vegna heilsulasleika, og mun vonast eftir að sjá sem flest af fólki þá daga. Auglýsingar hafa verið sendar út á öll pósthús i nær- l'S&jancli héruðum til yfirvegunar fvrir fólk. — Vonandi þaö gleymi ekki ]>eim dögum. Hrósa Manitobast jórninni. Verkamanna þing sem er nýaf- staðið i Toronto samþykti yfirlýs- ingu þess efnis aö lýsa ánægju sintii yfir framkvæmdum og störfum Manitobastjórnarinnar, sérstaklega kaupgjalds samþyktum stjömarinn- ar þar sem hún stofnaði nefnd með fulltrúum frá verkamönnum og v.nnuveitendum og fulltrúa stjórn- arinnar sem fomianni. Þetta áleit verkamanna ]>ingið sérstaklega sanngjarnt og heiðarlegt. Er nú á leið til Englands Asgcir Jónsson. Hann er fæddur 13. okt. 1885 hér í Winnipeg. Foreldrar lians eru þau Finnur Jónsson, sonur hins merka bónda og nafnkunna, Jóns á Melum í Hrútafiröi, og Guörún, dóttir Ás- geirs Finnbogasonar <lannebrogs- manns á Lundum i Mýrasýslu. Ájsgjeir mentaðist á arþýðuskóla hér, stundaöi siðan nám við Wesley skólann og Jóns Bjarnasonar skóla, en vann um tínia á Northern Crown bankanum áður en hann innritaðist i herinn. Hann er í 184. herdeild- inni* og fór með henni austur til Englands 12.. okt. Asgeir er efni- legur piltur og vel gefinn í alla staði eins og hann á kyn til í báðar ættir. r Kennarar Jóns Bjarnasonar skóla Scra RONÓLFUR MARTEINSSON, skólastjóri. Miss Margrét Paulson B.A. O. T. Andcrson M.A. Rúnólfur Marteinsson. Ilann er fæddur á Gilsárteigi í Eiöaþtnghá i Suður-Múlasýslu, sonur Marteins Jónssonar hrepj>- stjóra og Guörúnar Jónsdóttur kontt hans, líergssonar prests að Hlofi i Álftafirði. Hann fluttist hingaö veistur meö foreldrum sin- um 13 ára gamall. Dvöldú þau fyrst i Winnijæg og siöar aö Gintli, en 1885 fluttist hann til séra Jóns Bjarnasonar i Winnij>eg og var þar þangaö til 1889; en móðir séra Rúnólfs var hálfsystir séra Jóns. Séra Rúnólfur fékk al|>ýðuskóla- mentun hér i bæ, stundaði síöan nám viö Gustavus Adolphus skól- ann í Minnesota frá 1890 til 1893 að hann útskrifaðist ]>aðan. Eftir ]>að las hatin guðfræði í Chicago og lauk þar embættisprófi 1899. Þjónaði hann ]>á söfnuði séra Jóns i Winnipeg i eitt ár í fjarveru hans á íslandi, en aö þeim tima loknum tók hann við prestsstörfum í Nýja íslandi og var búsettur á Gimli. Var hann vinsæll þar með aíbrigð- um og stýrði svo tipurlega málum, þrátt fyrir heitar og ákveðnar flokkaskiftingar að hann kvaddi þaö hérað án þess aö eiga þar nokk- urn óvin í nokkrum flokki. Þeigar séra Friðrik J. Bergmann lt't af kenslu viö Weslev skólann gerðist séra Rúnólfur eftirmaður hans og kendi þar þangaö til séra Jóns Bjarnasonar skóli var stofn- aður, var hann |>á kjörinn forstöðu- maöur skólans og hefir gegnt þvi embætti síðan ; hefir það orðið hér eins og annarsstaðar aö allir hafa orðið vinir hans sem honum hafa kynst og er það stór og góður kostur auk mentunar og lærdóms fyrir mann sem forstöðu veitir síikri stofnun. Séra Rúnólfur gegndi prests- verkum í Skjaklborg um alllangan tíma og safnaðist þar t 1 hans fólk úr öllum áttum sem engri kirkju haföi lievrt til. Htefir hann jafnan haldiö trygð við ]>á kirkju og pré- dikar þar altaf ööru hvoru. Hann er kvæntur Ingunni Bardal dóttur Sigtirgeirs Pálssonar frá Svartárkoti í Báröardal, systur þeirra Bardals bræðra hér í bæ. Skólinn á óefað góða framtið fyrir sér í höndum sém Marteins- sonar. Margrét Paulson. Ungfrú Margrét Paulson er fædd í Winnipeg, Foreldrar liennar, Wilhelm H. Paulson, nú ]>ingmað- ur í Saskatchewan, og Jónína Nikulásdóttir hálfbróður dr. Jóns sál. Bjarnasonar, voru þá búsett þar. Skólamentun sína fékk hún því- nær alla i Winnipeg, gekk þar skólaleiðina gjörvalla frá hinni l.ægstu tröppu til stúdentsprófs vor- ið 1913. Síöustu fjögur ár þess tima stundaöi hún nám vlð Wesley College. Næsta vetur Vtar hún á kennaraskólanum í Saskatoon í Saskatchewan-riki og aö því námi (oknu tók hún til starfa sem kenn- ari. Síðastliðinn vetur var hún með- kennari Björns Hjálmarssonar við miðskólann i Wynyard, Saskat- chewan. Höföu þau með höndum feikna starf, kendu jafnvel nokkuð af því, sem tilheyrir hærra námi en miðskólanna. Kenslustarf þeirra orsakaöi gagngerða breyt- ■ngu á skólanum, svo hann varð það vor annar í röðinni af miðskól- tun fylkisins þegar prófssigur nem- enda er tekinn til greina. Ungfrú Paulson er gáfuð stúlka og tápmikil og gædd ágætum hæfi- leikum sem kennari. Hún hefir ætið’ notið mikllla vinsælda meöal þeirra sem hún hefir kynst og ]>á nú i síðustu tíð ekki sízt meðal námsfólksins sem hún hefir veitt tilsögn. Hún byrjaði að Kenna í Jóns Bjarnasonar skóla með þessu skóla- ári. Yænta allir sem hlut eiga að máli hins' læzta af henni í þeirri stööu, enda má segja það meö sanni að Jóns Bjamasonar skóli liefir ætíð gert sér far um að ráða til sín hina beztu kennara sem völ var á. O. T. Anderson. Hann er fæddur i Selkirk og voru foreldrar lians þati Sigurður Anderson og kona hans, dóttir Olafs Nordals. Fékk hann alþýðu- skólamentun i Selkirk én stundaði siðar nám á Wesley skóla og út- skrifaðist þaöan með ágætis vitnis- burði 1913, en mei'starapróf (M.A.) tók hann einnig merð ágætis eink- unn tveimur árum siðar. Hefir hann veriö kennari viö háskólann í Manitoba frá þeim tima i náttúru- visindum og er ]>að enn. 1 haust byrjaði hann á náttúru- vísindakenslu við Jóns Bjarnason- ar skólann og er það skólanum bæöi álitsauki og mikill styrkur, þvi Anderson liefir ágæta kennarahæfi- Ieika. Hann er nýlega kvæntur enskri konu er hét Lena Kennedy frá Rivers í Manitoba. Þeir eru að öðrum og þriðja Dr. Sigurður Nordal i Reykjavik og Anderson. pessir eru nýfallnir. Stephan Helgi Thorson, sonur Ste[>hans lögregludómara á Gimli. Guðmundur Asgeirsson, systurson- ur Mrs. G. J. Goodmundson hér i bænum, og Walter Thon'aldson bróðir Krrstjáns kaupmanns i Bred- enbury, Ephemiu söngkonu og ]>eirra svstkina. — Nánar síðar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.