Lögberg - 19.10.1916, Blaðsíða 2
fiOGBERG, FIMTUDAGINN 19. OKTÓBER 1916.
Vestan nm haf.
Eftir séra Magnús Jónsson.
(Frarah.)
IV.
Sveitabragur. — Siðir og venjur.
Ensika skáldiS H. G. Wells lýsir
í einni af sögum sinum vél, sem
hafSi þá náttúru, a5 í henni mátti
fara i nokkurskonar gandreiS fram
og aftur eftir tímanum. I>úsundir
ára mátti fara á skammri stund.
KynslóS eftir kynsióS fæddist og
lifSi og dó á svipstundu. Borgir
hurfu og risu upp. Sjórinn breytti
ströndinni. Fjöll muldust niSur.
Jafnvel hinar “eilífu” stjörnur
breyttust og stóSu á festingu him-
insins í nýjum “himinrósum”.
Oft datt mér slík gandreiS um
tímann i hug, þegar eg hugsaSi um
bygSir landa vestan hafs. Þar er
þvi líkast, sem þaS hafi gert á svip-
stundu, sem annars er venja aS líta
á sem framþróun margra manns-
aldra. Setjum svo, aS vér komum
í einhverja af eldri bygSunum, t. d.
bygSimar i Dakota. Alt er þar
fcomiS í fast horf. LandiS ræktaS
crfns langt og augaS eygir, og komiS
í geypi verS. Skógartoppar standa
aS eins hingaS og þangaS, og þeir
eru næsta ólíkir orSnir viltum skógi.
Engir feysknir drumbar eSa flækj
um. JarSvegurinn milli trjánna
troSinn og greiSfær. Alt ber vott
um þaS, aS þessir skógar eru látnir
standa viljandi, til prýSi og skjóls,
qg eru undir herradæmi mannanna. 'nn
Vegir liggja um landiS þvert og
endilangt meS enskrar mílu milli
biii, og skifta landinu öllu i fer
strenda reiti, jafna á alla vegu, eins
og reiti á skákborSi. Og þessir
vegir eru fullir af ferSamönnum.
Qg þaS eru ekki frumbýlingar,
gangandi meS uxasameyki og þung-
iamalega, heima-smiSaSa vagnkassa,
heldur menn, þjótandi í bifreiSum
og öSrum nútímans farartækjum.
Járnbrautir lykkjast um landiS eins ar
og sótugir, ferlegir ormar, svo
nærri hver annari, aS víSa má sjá
á milli. Þær eru eins og nokkurs
konar æSakerfi landsins, veita nær-
ingu og viShaldi út um allan líkam-
ann. Talsimaflækjan, taugakerfi
iíkamans, sendir sinn spottann heim
á hvert heimili, og ber boSin um
alt. Heimilin sjálf víSast orSin
mjög rikuleg, bæSi ibúSarhúsin og
útihús. Alt sýnist benda á þaS, aS
hér sé gömul bygS, smáhlaSin upp
af kynslóS eftir kynslóS, sem legg
ur hver sinn skerf til í þessum full
skapaSa líkama.
Og þá kemur þaS ein og flatt upp
á mann, aS flestir sömu mennirnir,
sem hér komu aS óbygSu landi
skuli enn búa hér. Þessir bændur,
sem sjást á ferS um albygt og blóm
tegt landiS, og búa viS öll þægindi
uútimans, þaS eru sömu mennirnir,
sem fyrir skömmum tíma yfirgáfu
ísland, komu þarna aS viltu land
inu, skógi vöxnu, langt frá öllum
mannabygSum. ÞaS eru landnáms
tnennirnir. BygSin er öll blóm
legri en nokkur bygS er hér á landi
og landnámsmennimir búa þar
enn! Saga þeirra er saga landsins,
,Þeir geta sagt alla sögu þess frá
fyrstu og fram á vorn dag eftir
cigin minni! Þar sem nú þjóta
járnbrautarlestir og bifreiSar, hltipu
fyrir fáeinum árum alviltir Indián
ar á veiSiferSum sínum. Þar sem
menn nú sitja inni í stofum sínum
og talast viS i sima, þar sátu úlf-
arnir fyrir fáeinum árum, teygSu
trýniS upp í dökkblátt næturloftiS
móti bragandi norStirljósum, og
góIuSu. ÞaS er kynjabreyting,
stökk framan úr fomöld upp í nú
timann, og sýnir ljóslega, hverju
vinnandi mannshöndin fær um ]>ok
aS á skömmum tima.
Yfirlitum eru bvgSir I^anda
næsta mismunandi, eins og gerist
og gengur. Á fmmstiginu eru þær
ekki glæsilegar. Menn búa þá mest
i bjálkakofum, eSa “loggakofum”
sem þar eru kallaSir. Bjálkarnir
s\rara til torfkofa hér, a5e;ns mun
urinn sá, að þar sem hér er nægt
efni i hnausa og torf, þá er þaS ekki
til þar, heldur er jarSvegurinn þar
íaus i sér og fer allur i mold, en
hinsvegar þar nóg af trjábolum cíS
ast hvar. Skógunum þarf aS rySja
Imrt af landinu hvort sem er, og þá
eru stærstu bolirnir, eikarbolir
venjulega, valdir úr. Greinar eru
■iiöggnar af þeim og börkur, og þeim
svo raSaS hverjum ofan á annan
og felt saman á homum. Rifur,
sem verSa á mifli hornanna, eru
fyltar meS leiri. Göt em rofin fyr
ir dymm og gluggum. Sum þess
hús em býsna stór, þar sem vel
stóra bjálka var unt aS fá, en flest
eru þau fremur lítil. Þessi hús eru
ákaflega traust, eins og geta má
nærri, all-hlý, ef vel er drepið
raufamar, og svöl aS sumrinu. All
lagleg geta þau einnig veriS, ef
klædd eru utan og innan og máluS
en um slíkt er ekki aS ræSa í ný
bygð. Og einn versti ókostur
þeirra er sá, að þau fyllast af
veggjalús, sem lifir í sprungum
viðniun. Þetta eru húsin, sem svara
til torfbæjanna hér, frumhýlinga-
húsin.
Lifið í ný-bygSunum getur að
sjálfsögSu ekki veriS glæsilegt eSa
fjölskrúSugt. Hópur manna sezt
aS. H'ver tekur sitt land, blett sem
er 160 ekrur eSa li.u.b. 215 vallar-
dagsláttur. ÞaS er ábýlisjörðin. Oft
er hún alþakin skógi, sem ryðja
verður burt, áSur en unt sé að rækta
neitt. Fyrsta verkiS er þá aS koma
upp skýli yfir höfuðiS, og þá eru
reistir bjálkakofar; einn á hverju
“landi”. Langt er í kaupstaS, því
aS kaupstaðir fylgja jafnan jám-
brautum, en járnbraut er hvergi
komin nær en svo setn 50 mílur
enskar (h.u.b. 12 danskar). Ekki
er til neins aS rækta neitt meðan
svo er erf'tt að koma hveitinu frá
sér. Og peningar ekki miklir fyrir
hendi, en akuryrkjuverkfæri dýr.
Hestar em einnig dýrir, og því eru
keyptir uxar. Seinir eru þeir í
göngulagi og löng leiSin í kaupstaS-
nn. En þó er ekki um annaS aS
gera. EldiviSur er höggvinn. Hon-
um hlaSiS á vagn, uxunum beitt
fyrir og lagt af staS alla þessa óra-
leiS í kaupstaðinn til þess aS ná i
“sína ögnina af hverju”. Slik
ferSalög eru ógurleg í vetrargrimd-
tnurn, og næstum ótrúlegt, aS menn
íkyldu ]x>la þaS, þar sem fátæktin
bannaSi fullnógan búning. AS
jálfsögSu hafa menn þá haldiS á
sér hita meS því aS ganga. Verst
var hve litið var í þann tiS gefiS
fyrir eldiviS, helmingi minna en
nú, því aS skógar vom þá nægir.
Á öSru stiginu er bygSin töluvert
prýðilegri. Stór rjóSur eru komin
skógana, og í hverju rjóSri er ak-
urblettur. Nú er jámbrautin kom-
n þó nokkuS lengra áleiSis inn i
óbygðina, sem áður var. Einstaka
menn, sem bezt vegnar, reisa sér
ný hús, ekki stór aS vísu, en lagleg
íús, úr unnum viSi. Þeim smá
fjölgar, því ekki þarf nema einn
gikkinn í hverri veiSistöð. Hestar
koma og óðum i staS uxanna og
þykja hin bezta búbót. Fyrst eru
>eir hafðir til ferSalaga mest, því
aS þeir eru svo miklu fljótari, og
svo er tekið aS nota þá einnig viS
akuryrkjuna. Frumbýlingsháttur-
hverfur óSum; menn hafa
hveitiS, og geta nú keypt þaB sem
þeir hafa helzt þörf fyrir.
Og svo smá-fæSist bygSin eins
og hún lítur nú út, þar sem blóm-
legast er. Smærri húsin rýma fyr-
ir stómm, prýSilegum og dýrum
húsum. Hestar fara aS þykja
gamaldags, þegar bifreiSamar
bmna um vegina. Bóndabæjunum
fækkar, því aS fjöldi manns flytur
burtu annarsstaSar á land, og byrj-
þar búskap af nýju, en efna-
mennirnir kaupa jarðimar. Á þann
hátt safnast stærSar-lendur á ein-
sta'kar hendur. 400—600 og alt upp
í 1000 ekrur eru lagðar undir
BygSimar vestra, sem lengst eru
komnar, eru því sérstaklega blóm-
legar og lífvænlegar, en fagrar
þykja mér þær ekki, vegna flatlend-
isins. Útsýn alla vantar. Séíst ekk-
ert nema örlítill hringur.
Landar vestra hafa hægt aðstöðu
aS ýmsu leyti, og ólíku saman aS
jafna eSa hér heima. ErfiSleik-
amir allir, aS lifa af fyrsta tímann.
En það er engan veginn þeirra
dygð, þó að vinnubrögS öll hafi
skjótt orSið myndarleg hjá þeim.
Þeir hafa tekiS við öllu tilbúnu frá
eldri bygðum. LandiS rennislétt og
því greiðfært yfirferðar og til
vinnu. Vélarnar útbúnar og lagaS-
ar fyrir jarSveginn og atvinnuveg-
inn, í staS þess að hér verður alt
að laga fyrst, áður nothæft verSi.
Þegar ]>eir vinna alt með vélum,
þá gera þeir ekkert annað en fylgja
landssiS, taka það upp, sem allir
aðrir nota. Vegimir eru næstum
sjálflagðir. Jámbrautirnar koma
sjálfkrafa, því aS stórgróðafélögin
annast þa'5. Menn þurfa þar ekki
að rífast árum saman um, hvort
þaS eigi að gerast eða ekki.
KvartaS heyrSi eg oft um þaS
að alt félagslyndi væri horfiS úr
bygðunum, síðan fmmbýlingshætt-
inum laut. Og vist er það satt, aS
aldrei hefir félagslyndi veriS meira
en fyrst, og liggja til þess eSlileg
rök. Þégar hópur manna sezt aS
í óbygðum, og hefur baráttu sina
þá hina hörðu móti alls konar örð-
ugleikum, þá er ekki kyn, þótt þeir
dragist hver að öSrum. Þeir verða
eins og nokkurskonar eyland, eða
öllu heldur, þeir likjast mest mönn-
um, er sitja á sama fla'kinu úti á
ólgusjó. |>ar er ekki tími til að
deila, ekki rúm fyrir nábúakrit.
Heimilin eru auk þess ekki vistleg.
En eftir því sem velmegun vex,
fara menn að verða meira hver
sjálfum sér nógur. Og heimilin ern
notaleg og því ekki eins oft út fyrir
]>au leitaS. «
En þrátt fyrir þetta er þó fé-
lagslyndi mikiS. Því aS þaS er aS-
gætandi, að ytri búningurinn er
fljótari að breytast en innri kjam-
inn. Það er fljótara aS breyta út-
Iiti bygðarinnar, ryðja burtu skóg-
um, reisa hús og annað slikt, en
breyta sjálfum sér. Og því leynist
það heldur ekki fyrir þeim, sem
taka vill eftir,að það eru frum-
byg?jarnir sömu, sem áður bjuggu
bjálkakofum og gengu löngti
komlega við. Ameríkumönnum ÞaS er stofnaS til þeirra ranglega,
kaupstaSarleiðina viS hliðina á ux-
unum sinum, sem nú búa í fallegu
húsunum og þjóta í bifreiðum.
Miiklu greiSara aðgöngu aS hafa
líkamleg fataskifti en andleg. Og
þessvegna lifir gamli neistinn und-
ir niðri, hve kappsamlega sem nýi
tíminn hleSur ofan á hann. Og
meSal annars er gamla félagslynd-
ið engan veginn datitt, þó að ýmis-
legt hafa stuðlað að því, aS rjúfa
þaS. Samkomur og boS eru tíS.
Og undur fyrir þann, sem frá gamla
landinu kemur, með mót þess
nokkurnveginn fast í sér, hve ákaft
fólkið þar er í þesskonar. ÞaS er
vafalaust af þvi, að maður hefir
ekki lifað með því árin næstu á
undan, árin, sem þar er minst sem
gullaldar félagsskaparins.
Einkennilegt er eitt við félags-
líf Landa vestra. Og það er fá-
breytnin í öllum siðum. Sá sem á
einni samkomu hefir verið, í einu
kveldboði eða viS einn miðdagsverð,
hefir séS þaS alt. Þar er aldrei
nein tilbreyting á ytri framferði
eða háttum. “ÞaS sem hefir ver-
ið, það mun verða, og það sem gerst
hefir, það mun gerast,” á þar full-
inarafl áhrærir, eins og ömefnin
Heirra bera ljósastan vottinn, og
Landar eru auðvitaS hér sem viSar
'aukrétt mynd af þjóSinn:, sem
Heir hittu fvrir sér. Vil eg ekki
'vsa þessu nánar, til þess að skerða
etkkri friðhelgi heimilisins.
Ein siðvenia er þaS, sem lýsa
rerSur. ÞaS er hin svonefnda
“surpr'se-party”, eða skvndiheim-
ókn, sem svo mætti nefna. Upp-
•’rnnin eru þau í nýbyggjalífinu.
T>á var þaS merkisviSburður, er
'inhver nágranninn reisti sér nýtt
'uis, og sjálfsagt aS nota bað sem
'tyllu til félagsskapar. Var það
’>á siður, að þegar húsið var full-
’ert, en ekki tekið til bústaðar, þá
'öfnuðust nágrannamir saman e n-
'’verja kveldstund í mvrkrinu, ná-
lægt húsinu. Var farið aS öllu
em hljóðlegast, svo heimilisfólk
■rrSi ekln vart við, enda nóg fylgsni
’ skóginum. Þama safnaðist sam-
in fjöldi manns, ef til vill svo sk'fti
hundruðum manna. Var svo geng-
S snúSugt heim á bæinn. öll híbýli
fvltust fólki á svipstundu, og nú
var tekið til aS búa búi bónda. Þó
var ekkert tekið af þvi sem fyrir
rar, heldur hafSi hver sina ögnina
•neð sér, sum:r kaffi, aðrir sykur,
briðju einhverja tegund brauðs, o.
frv., aS ógleymdri “máluðu hol-
mni”, meðan það var leyfilegt.
^Nú er Norður Dakota bannland.)
Konur kveyktp eld og hituðu vatn
i kaffi, en menn skoSuSu húsin hátt
og lágt og skemtu sér eftir föngum,
og húsbændur þó bezt. RæSuhöld
fóru ]>ar og oft fram aS einhverju
leyti. Og svo var höfS meS einhver
smá-gjöf, minjagripur, klukka eSa
eitthvað slíkt, því að ekki var nú
mikið fyrir hendi af húsgögnum aS
jafnaSi hjá nýja húseigandanum.
Þessu hélt svo fram þar til liðiS var
á nótt og hélt svo hver til sín heima.
Þetta er siður, sem mæta vel lýs-
ir nýbyggjalifinu : — félagslyndiS,
ruddaskapurinn, löngunin að hitt-
ast og ýms einkenni þess koma hér
fram. AuSvitaS var þetta siSur,
sem I^andar hittu fyrir sér, er þeir
komu, og tóku þegar upp. En svo
hélt ]>essi siður áfram og viðgengst
enn, og samrýmist þó illa siðaðra
lífi. Enda er hann nú búinn að
missa mörg af^sínum frumeinkenn-
um, og ekkert, sem heldur i hon-
um Iifinu annað en þetta, sem
minst var á hér aS framan, að sjálf-
sagt þykir að halda uppteknum
hætti. Giöfin, sem upphaflega var
aukaatriði, er nú orðin aSalatriðiS,
enda oft gefnar stórgjafir, t.d. hús-
gögn i gestastofu eSa annaS þvilíkt.
MeS híbýlaprýði og vandfýsni í þá
átt kom einnig sú tilfinning, að ekki
væri sérlega æskilegt að fá h. u. b.
300 manns vaSandi og öslandi inn
um allar stofur, og jafnótt og heim-
ilið verður að “kastala” manna,
kæra menn sig minna um slik
áhlaup. Þessháttar þektist ekki
áður. Peninga-eySslan fer og að
verða allmikil, ef slikar heimsóknir
gerast tíðar. Loks mistu þessar
skvndiheimsóknir siSasta vott af
viti við þaS, aS fariS var aS hafa
slíkar samkomur í samkomuhúsum
bvgðanna og gjöfin þar afhent,
Og við það smálognast þessi siður
svo útaf, enda heyrir eingöngu til
frumbýlingslifinu, og ætti meS því
aS hverfa.
Annar siður þessu svipaður var
horfinn úr sögunni nokkru áður en
sá. sem þetta ritar kom vestur.
Sjálfsagt þótti, aS sá sem gekk í
hjónaband, ^héldi einhverja veizlu,
hefði t. d. bjórtunnu eða annað
slíkt mönnum til gleðskapar, til
minningar um þennan merkisat-
burð. Er þettg svo sem sjálfsagt,
og er ekki tiltökumál. En siðurinn
(eða ósiðurinn), sem hér ræSir um,
var af því sprottinn, aS ef einhver
vildi ekki sinna þessari venju, þá
{xótti rétt að halda því máli til
streytu og sýna sökudólginum í tvo
heimana. Var þaS gert á þá leiS,
að seint uni kveldið, þegar búist
var viS aS nýju hjónin væru til
rekkju gengin, söfnuSust menn
saman á heimili þeirra, gerðu há-
reisti, svo að engar værðir var hægt
að hafa og gerðu auk þess ýms her-
virki, brutu glugga, hvolfdu vögn-
um og vélum, spiltu girðingum,
hleyptu út skepnum og annað slíkt.
Vildu fæstir eiga slikt á hættu, og
kusu því heldur aS hlýða ]>essu ó-
skráSa lögmáli. Hefir vafalaust
upphaflega legið til grundvallar sú
skoðun, að þetta væri sprottiS af
nýsku og ætti því ekki aS viðgang-
ast, heldur verða hlutaðeigendum
enn dýrara.
Ekki sel eg dýrara en eg keypti
sögtina um þaS, hvernig þessi siS-
ttr IagSist niSur. En svo heyrSi eg
frá sagt, aS NorSmaSur einn, sem
heimsóttur var i þessu dkyni, hafi
komiS út í glugga meS spenta bysstt,
og sagt þorpurunum að hafa sig
brott, eSa hann skyldi skjóta á hóp-
inn. En þeir hafi engtt skeytt. Og
þá átti hann aS hafa skotiS á hóp-
inn og drepiö einn manninn. — En
víst er ttm það, að siSurinn var al-
gerlega horfinn, og tel eg mjög ó-
liklegt að horfið hefði svo fljótt,
ef ekki hefði einhver alvarleg rök
til þess legið. En skiljanlegt aS
menn langaði ekki til aö endurtaka
þann leik, sem einu sinni hafði svo
hraparlega endað.
Eitt dæmi þess’, hvernig Land-
ar hafa fórnað því íslenzka fyrir
hið ameríska, jafnt þar, sem engin
þörf geröist, er það, með hverjum
hætti unga fólkiS trúlofast þar
vestra. IDæmin hafa sýnt þaS,
hugsa þeir víst, að hjónaböndin eru
oft býsna mikið ööruvísi en þau
ættu að vera. Þetta hlýtur aS koma
af því, aS flanað er út i þau af
blindri ást og án allrar skynsemdar.
þarf ekki aS viðbregöa hvað ímynd- og því fer sem fer. Þau eru nokk-
‘ ' urskonar happadrættir. Sumir geta
verið fádæma hepn r, en allur fjöld-
inn hefir ekki annað en skapraun
af því.
Og svo vilja þeir beina sínum
innuvisindum” við þetta eins og
annaö. MaSur og stúlka hittast og
líst ekki illa hvort á annað. En í
staS þess aS “skjóta sig” hvort i
öðru, þá koma þau sér saman um
að kynnast nánar, undirskiliS, aS ef
vel gefist viökynningin, þá skuli þau
verða hjón. Þetta getur auðvitaö
verið þegjandi samkomulag ein-
göngu, og er skoSaS sem hálfgild-
ings trúlofun. Þó er það etigum
heitum bund ð, ef ekki feflur vel.
ÞaS er nokkurs konar skilorðs-
bundin trúlofun. Er þá kallað aS
þau “fari saman”, því þaS lýsir sér
helzt meS því aS þau eru saman á
dansleikjum o.s.frv. Stundum er
þaS og kallað aS “hann sé á eftir
henni” og “hún fari með honum”.
Hvcnær þetta samkomulag breytist
i reglulega trúlofun, veit enginn
nema þau tvö og sá sem alt veit.
F.n opinberun trúlofunar fer aldrei
fram. ÞaS he'dur áfram oð vera
opir.bert leyndarmál fram til þess
er hjónavígsla fer fram. Hringar
eru engir notaðir, nema hvaS al-
gengt er að maðurinn gefur konu
efninu demantshring. En það er
einkamálefni og hefir ekki þá “op-
inberunar” merkingu, sem trúlof-
unarhringar hafa hér. Giftingar-
hr'ng (einbaug) setur brúSurin
græðifingur znnstri handar á gift-
ingardegi, en karlmenn hafa enga
giftingarhringa.
Ekki ber á því aS þessi vinnuvís-
inda-hjónabönd gefist hótinu betur
en gamla aðferSin. ÞaS sýnist
vera svo, aö hjónabandiS veröa að
vera nokkurskonar hættuspil, sem
getur gert manninn bæði rikan og
fátækan, eftir því sem hjóliS velt-
ur. Gleraugun hennar Freyju, sem
skáldið kveSur tun, eru mönnum á
sköpuð, og verSur ekki undan þeim
komist.
Vér horfunt gegnum þau á þann
ógnar meyja-sand,
en með berum augum ekki fyr en
eftir hjónaband.
Og verða Amerikumenn að sætta
sig við þaS eins og aðrir.
JarSarfarir fara einnig fram upp
á amerisku. Líkin eru klædd
venjuleg föt, karlmenn t. d. með
flibba um hálsinn. Kisturnar eru
ávalt opnaðar, heima og í kirkjunni
og ganga þá allir í röS og líta á lík
ið, og tekur það oft langan tíma
Stundum er kistan höfð opin með
an talaö er. Venjúlega er jarðaS
þar dagrnn eftir eða á þriðja degi
frá andláti
Frá Amenkumönnum hafa Land
ar drukkið inn i sig taumlausa fýkn
i “sport”, knattleiki ýmisikonar,
einkum knattleik þann, sem base
ball nefnist. Ekki verður því neit
að, að likamsæfingar og knattleikir
eru hollir fyrir unga menn. En
öllu má ofbjóða. Lætin í mönnum
i þessa leiki geta alveg nálgast vit
firringu. Bæði hamast menn
þessu hverja stund, sem tími vinst
til, og ofbjóða sér á þvi, þegar
strangasta vinna er unnin allar
stundir aðrar. Og svo er það alla
tíS hálfergjandi, þegar slikt fer aS
verða hiö eina sáluhjálplega í hug-
um manna. öll blöð vestra hafa
heilar síður eingöngu fyrir “sport’
og fjöldi manna les ekkert annaS
blaðinu en það, og flestir fletta þv
upp allra fyrst, þegar þeir fá blaöiö
í hendur. Þegar einhverjir stórir
knattleikir standa yfir, bíSa menn
úti um landið meS öndina í hálsin-
um eftir því aS heyra úrslitin, og
kappamir eru i meiri metum og
meS öllu meira virSi en ágætustu
visindamenn og spekingar þjóðar
innar.
Fátt eitt hefir nú verið sagt af
háttum Landa vestra, en þó getur
það ef til vill gefið ofurlitla hug-
mynd um andann í lifinu vestra
Og sést }>á glögt, hverstt mjög
Landar hafa afklæðst sínum fyrri
háttum og einkennum, og tekiS upp
erlenda siSu. AuSvitaS er þeim
þaS frjálst, og ekki nema sjálfsagt
að þeir fylgi í því sinni löngun. En
ekiki hefði illa fariö á þvi, að þeir
hefðu varSveitt það af sínum fyrri
háttum, sem í engu stóð þeim fyrir
þrifum i nýja landinu. Og ætti
mönnum nú aS verða þaS ljóst, að
þaS er ekki nema fum og bimbul-
famb, þegar talaS er um “þjóSar-
brotin islenzku, vestan hafs og
austan”. ÞVi það er ekki til nema
ein íslenzk þjóð, og hún á heima á
fslandi.
______ ÓFramh.).
Œfisaga
Benjamínt Franklins
RituS uj honum sjálfum.
Sig. Júl. Jóhannesson þýddi.
(Framh.)
Um kveldrð hafði eg fengiö tals-
verða hitasótt og lagðist til hvíldar.
En meS því eg haföi lesið það ein-
hversstaðar aS gott væri i hitasótt
að drekka mikiS af köldu vatni,
drakk eg þaS altaf öðru hvoru alla
nóttina og hafSi það þau áhrif að
eg var furðu hress um morguninn,
fór á ferju yfir fjörðinn pg lagði
síðan af stað fótgangandi. En
vegalengdin til Burlington vcru 50
mílur, en þar var mér sagt að eg
gæti fengið far á skipi alla leið til
Philadelphia.
Hellirigning var allan daginn og
var eg allur holdvotur. Þegar kom
fram á hádegi var eg orSinn dauS-
þreyttur. Eg fékk méV þvi hvíld
í fátæklegu greiðasöluhúsi og dvaldi
þar náttlangt. ÓskaSi eg þess nú
if heilum hug aö eg hefð aldrei
rariS aS heiman.
Fólkinu hefir vist ekki litist sem
bezt á mig, því eftir þeim spum-
ingum að dæma sem eg varS fyrir
efir það haldiS aS eg væri stroku-
naSur. Hefir því sjálfsagt virzt
g líta þannig út sem eg væri log-
andi hræddur viS aS lögreglan væri
hælunum á mér.
Samt herti eg upp hugann, hélt
áfram næsta dag og fékk mér aftur
gistingu að kveldi á greiSasöluhúsi;
var sá staöur 8—10 milur frá Bur-
lington og hét sá Browne er gisti-
húsinu stýrði.
Hann hóf samræður viS mig á
meðan eg var að snæSa, og þegar
lann komst að því að eg hafði lesiö
dálítið varð hann sérlega vingjam-
legur og félagslyndur. ViS héldum
siðan kunn ngsskap alla æfi. Eg
held aö hann hafi verið einhvers
konar feröalæknir, því ekki var sá
smábær til á Englandi eöa þaS smá-
ríki í Evrópu, sem hann gæti ekki
lýst nákvæmlega í öllum atriSum.
Hann var talsvert lærður og hug-
vitssamur, en eindreginn vantrúar-
maöur, og byrjaði hann á því ljóta
verki nokkrum árum síðar að snúa
bibliunni i ljóS á ósæmdegan hátt,
eins o<* Cotton haföi farið meS
Virgil.
Gerði hann á þennan hátt misk-
unnarlaust háS aS ýmsum atriöum
í biblíunni, og hefði ef til vill haft
ill áhrif á óstjálfstætt fólk ef ljóS-
;n hefðu veriö prentuS; en það
varS aldrei.
Eg gisti hjá honum náttlangt og
komst næsta dag til Burlington; en
þegar þangaS kom, frétti eg þaS
mér til mikillar armæðu, aS skipin
sem þangað fóru reglulega væri al-
veg nýfarin þegar eg kom, og var
ekki búist við neinni ferð fyr en
næsta þriöjudag — en nú var laug-
ardagur.
Eg fór því til gamallar konu, sem
eg hafSi keypt hjá engiferbraut í
nesti á skipinu og bað þana ráSa.
Konan bauð mér aS dvelja hjá
sér þangað til ferð félli, og með því
að eg var orðinn þreyttur af gang-
inum tók ee því boði þakksamlega.
Konan komst að því að eg var
prentari og vildi hún fá mig til aS
setjast aS þar í bænum og stunda
]>á iön; haföi hún aaðvitað enga
hugmynd um hversu mikið fé
þyrfti til þess aS byrja prentsmiöju.
Hún yar sérlega gestrisin; bar
hún mér máltíS af því bezta er hún
átti til; var það uxahöfuS vel mat-
reitt; en ekkert vildi hún þiggja að
launum nema pott af öli. Þóttist
eg nú hafa himinn höndum tekið og
taldi mér borgið til þriöjudags.
Um kveldið var eg á gangi á ár-
bakkanum; fór þá bátur ]>ar fram-
hjá, og komst eg að þvi að hann
var á leiS til Philadelphu með
nokkra farþega.
Eg fékk far meS þeim, og meS
þvi að veöur var lyngt urSum við
að róa alla leið. Þegar komið var
fram um miSnætti var mönnum
fariö að leiSast; sagði þá einn far-
|>egaima aS við hlytum aS vera
komnir framhjá borginni; féllust
fleiri á þaA og afsögðu aS halda
róðrinum áfram. Hinir vissu ekki
hvar við vorum og héldum við því
upp aS landi og lentum í lækjar-
mynni, skamt frá gamalli girSingu.
Tókum við rimlana úr girðingunni
og kveiktum eld til hlýinda, því þaS
var köld októbernótt. Þarna héld-
um við kyrru fyrir til dags.
'Þegar birti var einn maður í
hópnum sem þekti staSinn; hét þar
Cooperslækur sem viö höf ðum lent;
var örskamt þaSan til Philadelphia,
HEIMSINS BEZTA
MUNNTÓBAK
Kaupmannahafnar
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá ölluin tóbakssöham
og sáum viS borgina jafnskjótt og
við rerum út úr lækjarmynninu.
ViS komum til bæjarins klukkan 8
til 9 á sunnudagsmorguninn og
lentum viS Kaupstrætis bryggjuna.
Eg hefi lýst svona nákvæmlega
þessari ferS minni og veriö fjölorS-
ur um fyrstu komu mína í borgina
í þvi skyni að lesarinn gæti borið
það saman við hitt er siðar dreif
á daga mina þar, og séð hversu
ólikt það var.
Eg var i vinnufötunum mínum
og átti von á sparifötunum á eftir.
Eg var óhreinn eftir ferðina; allir
vasar fullir af skyrtum og sokkum;
eg þekti engan lifandi mann og vissi
ekki hvar eg átti aS leita fyrir mér
meS húsnæöi. Eg var dauðupp-
gefinn af göngu, róSri og hvíldar-
leysi. Eg var dauðsvangur og átti
enga peninga nema einn hollenzk-
an dal og hér um bil einn skilding
í kopar. Koparpeningana borgaði
eg fyrir fariS; ætluSu skipverjar i
fyrstu ekki aS taka viS þeim og
sögðu að eg hefði borgaö farið með
róðrinum; en eg hélt aS þeim borg-
un og tóku þeir hana um síSir. ÞaS
kemur stundum fyrir að maSur er
örari á fé þegar lítiS er milli hand-
anna, en þegar allsnægtir eru, og
er það ef til vill af ótta fyrir því
að þaö komist upp að maður sé fé-
lítill.
Eg gekk um götur borgarinnar
til og frá þangaö til eg mætti pilti á
sölutorginu, sem var meS brauö
undir hendinni. Eg hafði oft látið
mér nægja brauð til máltiðar og
spurSi drenginn hvar hann hefði
keypt brauSið. Hann sýndi mér
brauSgerSarbúðina þar sem hann
hafði fengið það, og fór eg rakleitt
þangaS. ÞaS var i Annari götu.
Eg bað þar um brauökökur, og
bjóst við að fá samskonar kökur
°g eg hafði íengiS í Boston. En
eg komst aS því að Bostonkökurn-
ar voru ekki búnar til i Phila-
delphia. Þá bað eg um þriggja
centa brauö, og var mér sagt aS
þesskonar brauð þektust þar ekki.
MeS því nú aö eg hafði ekki
mikla þekkingtt á peningagildi og
því minna vit á gæöum brauða bað
eg manninn í búðinni aS láta mig
hafa þriggja penlnga viröi af ein-
hverju brauöi. Fékk hann mér þá
þrjár heljar miklar kökur. Ég
var hissa á því hversu mikið þetta
var, en tók þó við því. Eg haföi
ekkert rúm fyrir kökumar í vasa
mínum, því þeir voru fullir af
skyrtum og sokkum, fór eg út á
götu meS sína kökuna undir hvorri
hendi og byrjaöi aS borða þá
þriðju. Hélt eg þannig áfram eftir
Kaupstræti þangað til eg kom að
fjórðu götu; fór eg þá í fyrsta
skifti framhjá húsi Reads, er síðar
varS tengdafaöir minn. StóS dóttir
hans ('sem síðar varð kona mínj þá
í dyrunum og sagði hún mér svo
frá síöar að eg hefði í hennar aug-
um veriö óútmálanlegá hlægilegur;
dettur mér ekki í hug aS rengja aS
svo hafi verið. Svo sneri eg við og
fór niSur eftir Chestnut stræti og
parti af Walnut stræti og hélt stöS-
ugt áfram aS boröa kökuna mína.
Hafði eg einhvemveginn farið
þannig í óreglulegan hring að eg
vissi ekki fyrri til en eg var kom-
inn aftur að kauptorgs bryggjunnl,
rétt hjá bátnum sem eg hafði komið
á. Fór eg jít í bátinn og fékk mér
drjúgan svaladrykk úr ánni. Þeg-
ar eg haföi lokiS við eina kökuna
var eg mettur og gaf hinar tvær
fátæklegri konu og barni sem meS
henni var. HafSi hún komiö í sama
bátnum og eg, og beiS eftir því aS
fá far lengra.
Nú var eg hressari en áöur og
gekk upp götu til þess aS litast um.
Var nú á götunni urmull af vel-
klæddu fólki og fór það alt í sömu
átt. Eg fylgdist með straumnum
og vissi ekki fyr en eg var kominn
inn í kvekara samkunduna hjá
kauptorginu. Eg settist þar meS
hinu fólkinu. Sat eg þar stundar-
korn án þess að heyra eitt einasta
orð talaö. Eg var bæði þreyttur
og syfjaður og leið ekki á löngu
þangaS til eg var steinsofnaöur.
Svaf eg þar vært og rólega þangað
til fundinum eða samkomunni var
lokiS og kom þá til min einn hinna
viöstöddu og vakti mig nærgætnis-
lega. Þetta var því fyrsta húsiS
sem eg kom í eða svaf í í Phila-
delphia.
Eg fór út og gekk aftur ofan aS
ánni; mætti mörgum og athugaSi
fólkiS sem bezt; einn þeirra sem eg
mætti var ungur kvekari, mér geöj-
aðist vel aS svip hans og látbragöi,
ávarpaöi hann og bað hann aS segja
mér hvar ókunnir menn í bænum
gætu gist. þeta var rétt
hjá nafnspjaldi á húsi sem heitir
“Sjómennirnir þrír”. “Hérna er
gististaður” svaraSi hann, “hér
geta ókunnugir menn fengiS aS
vera; en það er ekki staöur sem
hægt sé að mæla meS; ef þú vilt
koma með mér, þá skal eg sýna þér
annan stað betri. Hánn fór meS
mig til “Crooked Billet” ó Vatns-
stræti. Þar fékk eg mér miðdags-
verð, og meöan eg sat þar og neytti
matar, var eg spurður ýmsum
spurningum einkennilegum.
Var svo að heyra sem útlit mitt
og framkoma kæmi öllum til þess
að trúa því að eg væri stroku-
drengur.
('Framh.).
hún jöfn í báðum löndunum, en á
síöustu þremur áratugum hefir
uppskerumagn Þýzkalands svo aS
segja tvöfaldast, en á Frakklandi
hefir hún aukist aS eins um 10%.
Þessi mikla uppskera á Þýzkalandi
er aS nokkru leyti að þakka hinni
miklu búnaðarfélaga samvinnu og
áhrifum skólanna ásamt vísinda-
legri þekkingu í búnaði, en mest er
þaS aS þakka aukinni þekkingu í
því að nota tilbúinn áburS. Eins
og skýrslan sýnir er uppskerumagn-
iS af ekrunni í Canada langtum
minna en á Þýzkalandi, en ef bænd-
urnir í Canada notuðu tilbúinn
áburS í eins stórum stíl og hann
er notaður á Þýzkalandi mimdi
uppskerumagniö aukast stórkost-
lega án þess að einni einustu ekru
væri bætt við af ræktuöu landi eða
vinnukraftur aukinn.
W. J. D.
Frá Islandi.
Tilbúinn ’áburður-
Ottawa stjómin lætur nefnd
manna gefa út mánaðarrit sem heit-
ir “Conservation” fVemdunJ. Er
þar bent á hvernig vernda megi og
nota auSæfi landsins og þjóSarinn-
ar og auka þau.
í þessu blaði birtist skýrsla síð-
ast um áburð og áhrif hans i ýms-
um löndum, og er greinin einkar
fróðleg. Hún hljóðar þannig:
TILBÚINN ÁBURÐUR.
Mikil uppskera er afleiðing hans á
Þýzkalandi.
Hin viðtæka notkun tilbúins á-
burSar á Þýzkalandi hefir orskað
hina hlutfallslega miklu uppskeru
þar í landi, og orðiö til þess að
framleiöa ógar vistir þar á
stríöstimum. Eftirfarandi skýrsla
sýnir meðal uppskeru ýmsra teg-
unda í ýmsum löndum Evrópu.
Mælar af hveiti
“Vísir” segir frá því að íslenzku
sikipin fáf fría höfn í New York;
annars er þaS venja að skip verði
aS greiöa allháan hafnartoll. Þetta
er fyrir þá sök, eftir þvi sem blaSiS
segir, aS allar vörumar eru fluttar
meö sama jámbrautarfélaginu og
það félag borgar hafnartollinn.
“Visir hefir birt eftir Lögbergi
kafla úr þjóöminningarræðu GoS-
mundar Kambans.
íbúöarhús brann á Ketilvöllum
x. september. Húsið var vátrygt
í vátryggingarsjóSi sveitarinnar.
Páll Eyjólfsson bóndi á Sjávar-
hólum á Kjalarnesi varS bráð-
kvaddur 26. ágúst.
“Vísir” segir aS hlutabéf Islands-
banda séu 120% í kauphöllinni í
Kaupmannahöfn, og er það afar-
hátt verS.
Sigurjón SumarliSason póstur
milli Akureyrar og Staöar hefir
sagt af sér þeim starfa, en við því
hefir tekiS Kristján Jóhannesson á
JódisarstöSum í Eyjafirði, sem áð-
ur var austanpóstur.
BotnvörpuskipiS Ingólfur Arn-
arson hafði siglt á grunn nálægt
Oddeyrartanga 2. september, en
þegar það losnaði aftur færöist
nótabáturinn i kaf og druknaði einn
maöurinn. Hann hét Jón GuS-
mundsson frá Vestmannaeyjum.
Valdimar Steffensen læknir á
Akureyri hefir fengið lausn frá em-
bætti eftir eigin tilmælum.
25• ágúst lézt Siguröur Gislason
sonur Gisla sál. Helgasonar verzl-
unarmanns i Reykjavík, á Vífil-
staðahælinu.
Landskosningarnar hafa farið
þannig aS af sex sem kosnir voru
eru 4 heimastjórnarmenn og tveir
“þversum” menn, eða úr öðrum
fyl'kingararmi sjálfsrtæðismanna.
SeglskipiS “Venus”, sem var á
leiö til Eyrarbakka frá Kaupmanna-
höfn strandaði í Færeyjum 21. eða
22. þ. m., þá á leið til Leirvíkur.
HafSi skipið verið komiS upp undir
MeSalland, en hitt þar enskt her-
skip, sem skipaði því aS fara til
brezkrar hafnar. MeSal annars
flutnings sem skipið hafði með-
ferSis var ýmislegt til smjörbúanna
eystra, og er búist viS, aS tvö bú
geti ekki starfaö í sumar vegna
tunnuleysis.
I.and
4r
Hveiti Rúgur bo >> M Hafrar Kartöflur
pýzkaland 1 1913 35 30 41 61 235
Kússland . 1 1912 10 14 16 24 121
Austurríki. | 1912 22 23 30 36 149
Ungverjal. 1913 19 18 26 29 125
Frakkland | 1912 20 16 27 36 143
Canada. . 1 1913 21 19 30 39 166
Bandartkin | 1914 17 17 26 30 109
Argentina . | 1913 14 30 ....
Þégar borin er saman uppskera í
Þýzkalandi og Frakklandi sýna
skýrs'lurnar að fyrir 30 árum var
Bærinn Þverá í Vesturhópi
brann til kaldra kola 10. september
og varð svo aS segja engu af hús-
munum bjargaö, en alt fólk komst
af.
Haustið er komið, gætið
heilsunnar.
Mikill mismunur kulda og
hita og raki er nú orsök margra
veikinda. Sért þú einn þeirra
sem líða af gigt, þá minstu
þess að bezta meðalið er Trin-
ers Liniment. Ber það á þer
sem verkurinn er og nudda vel
inn í. Það má ekki takast inn
Verð 70c. Ef þú hefir kvef,
hósta, hálssæri eða kverkabólgu
þá læknast fljótt af Triners
hóstameðali. Verð sama. Jos,
Triner Manufacturing Druggist
1333-39 S. Ashland Ave., Chi-
cago, 111.