Lögberg - 19.10.1916, Blaðsíða 8
8
LOliBERG, FIMTUDAGINN 19. OKTÓBER 1916.
Or bænum
Jónas Þorbergsson frá Baldur
fer beim til íslands alfarinn meö
Goöafossi 2. nóvember.
Séra Friörik Hallgrímsson var í
bœnum í nokkra daga fyrir helgina.
Ársafmæli safnaöarins á Grund
í Argyle bygö veröur haldið hátíö-
íegt þar í kirkjunni þriöjudags-
kveldiö 24. október.
Bergþór þórðarson bæjarstjóri á
Gimli var á ferö hér í bænum á
föstudaginn í embættiserindum og
fór heim aftur á mánudaginn.
Séra Hjörtur J. Leo flytur fyr-
irlestur á Lundar 23. þ. m. kl.
e. h. uin “Upprisu söguna”. Er
þetta áframhald af fyrirlestrum
þeim, sem þeir héldu i fyrra séra
Leo og séra Albert Kristjánsson;
séra Albert er því sérstaklega boð-
iö. Aögangur ókleypis.
Halli kaupmaður Björnsson frá
Riverton og Rögnvaldur Vidal frá
Hnausum voru á ferö hér í bænum
fyrir helgina. Þeir voru aö kaupa
ýmislegt er aö fiskiveiðum lýtur.
Jón H. Johnson kaupmaöur frá
Oak Point var hér á ferö á föstu-
daginn í verzlunarerindum. Hann
veröur við fiskikaup norður hjá
Amarauth í vetur; kvaö hann verð
á fiski mundi verða í allra hæsta
lagi.
Veturinn ber að dyrum '
verjið honum inngöngu með
SWAN SÚGRÆMUM
Faest í öllum stærstu „harðvöru*‘-búðum í
bænum og út um lanclið. Biöjið ætíð um
SWAN WEATHERSTRIPS
búin til af Swan Mfg. Co„ Winnipeg.
HAUiDÓR MKTIIl’SAI.F.MS.
I
Hon. Thos. H. Johnson
Eg finn mér þaö bæöi ljúft og
skylt aö votta honum mitt innileg-
asta þakklæti fyrir alla þá miklu
hjálp og vinartiönd sem hann hefir
rétt mér ávalt síðan eg varö mun-
aðarlaus ekkja.
Eg hefi fáa átt að hér og er því
hjálp hans alveg sérstök; gæti eg
ekki rei.knað liðveizlu hans mér til
handa í dollara tali, ien þann sem
ekkert lætur ólaunað bið eg aö
launa honum fyrir mína hönd;
hann sem vekur upp hjálp fyrir
hús ekkna og munaðarleysingja
veit hversu þakklætið er einlægt í
huga mínum þótt þaö veröi ekki
sýnt á annan veg en með ófull-
komnum oröhm.
Winnipeg, 794 Victor St.
GuSrún S. Jóhannson.
BITAR
1
Ungur maöur var nýkvæntur;
kunningjastúlkur hans þektu ekki
konuna hans, en langaði til að sjá
hana. Þær kunnu þó ekki viö að
heimsækja hana. Loksins1 fann ein
þeirra upp það ráð aö búa til nafn
á stúlku sem þær þóttust þekkja.
Þær fóru siðan þangaö sem ungu
hjónin áttu heima þegar þær vissu
að konan var ein heima og .spurðu
hvort Anna Johnson væri heima
fþað var nafniö sem þær gáfu til-
búnu stúlkunni). Nýgifta konan
kom til dyra og sagði að þar ætti
engin heima meö því nafni.
Stúlkurnar þóttust verða steinhissa
og fyrir miklum vonbrigöum; en
þeim gafst tækifæri til að sjá ný-
giftu konuna og það var þeini nóg.
Þegar Sara Bernhard leikkonan
fræga var stödd í Chicago var henni
sagt frá því að sumar heldri konur
bæjarins vildu ekki hafa samneyti
viö hana sökum þess aö hún átti
son, en var ógift.
“Eg tel það miklu heiðarlegra”
sagöi hún þá, “aö eiga einn son og
engan mann, en aö eiga marga menn
og engan son, eins og sumar
æirra.”
Minningar guðsþjónusta verður
í Úní
haldin
ítarakirkjunni á sunnu-
Bjöm Crawford frá Winnipeg-
osis var hér á ferö í vikunni sem
leiö. Hefir hann gengiö í 221 her-
deildina, en hefir veriö viö upp-
skeru aö undanförnu. Líðan manna
sagði hann góða þar ytra, heyskap
ágætan og fiskiveiðar allgóöar i
haust.
Miss Sigfússon frá Oak View
var hér á ferð nýlega; kom fyrra
miövikudag og fór heimleiðis aftur
á föstudaginn.
Dr. B. J. Brandson fór fyrra
mánudag suöur til Gardar í Norður
Dakota. Var hann sóttur þangað
til Benedikts Jóhannssonar, sem lá
hættulega veikur í botnlangabólgu.
Kristinn P. Ármann skopmynda-
höfundur frá Edinborg kom til
bæjarins fyrra miðvikudag. Var
hann aö fylgja hingaö norður konu
sinni veikri og hefir Dr. Brandson
skorið hana upp nýlega hér á
hospítalinu.
Séra Carl J. Olson frá Gimli var
á ferð í bænum á fimtudaginn;
kom hann vestan frá Westbourne,
Langruth og þeim bygðum; hefir
veriö þar um mánaðar tíma.
Jón Jónsson frá Gimli og Magn-
ús sonur hans komu hingaö á
fimtudaginn vestan frá Argyle.
Hafa þeir verið þar viö uppskeru.
Þeir feðgar fóru heim samdægurs,
en ætla innan skamms út til Ama-
rauth og veröa þar við fiskiveiðar
í vetur.
Capt. Baldvin And'erson frá
Mikley var hér á ferð í vikunni
sem leið. Hann kvað flóð hafa
verið meiri þar norður frá en hann
myndi eftir í síðastliðin 15 ár.
Hafði flætt yfir öll engi og fara
varð á bátum uppi á landi; hey
hafði ýmist stórskemst eða gjör-
eyðilagst. Anderson á heima í
Sandy Pomt og kvaö hann vatnið
hafa brotið hundrað fet af bakk
anum þar í snniar á alllöngu svæði
Kartöflugarðar höfðu eyðilagst og
hafði hann t. d. tapað um 100 mæl
um af kartöflum. Þeir eyjarbúar
hafa lagt mikla rækt við búnað
upp á síðkastið; hafa þeir fengið
kynbótanaut og kynbóta hrút frá
stjórninni. Gengu 10 bændur í fé-
lag í því skyni og heitir félagið
“Sandy Point Life Stock Associ-
ation”. Formaður félagsins er W,
G. Ámason tengdasonur Baldvins
en sjálfur er hann skrifari þess.
Fiskiveiðar sagði Baldvin að hefðu
gersamlega brugðist í sumar,
höfðu sumir ekki aflað nóg fvrir
kostnaði, og höfðu fiskikaupfélög-
in svo að segja ekkert borgað fyrir
fiskinn, /2—2 cent fyrir pundið. en
öll áhöld hafa stórkostlega hækkað
í Verði. Félögin taka menn þeim
þrælatökum sem tæplega er hægt
að trúa.
Jónas Jóhannsson frá Winnipeg
Beach var hér á ferð nýlega. Hann
er til með að ráða sig í vinnu á
góðu Iteimili ásamt konu sinni
vetrarlangt ef tækifæri býðst.
Sumarliði Hjaltdal frá Langruth
kom hingað til bœjarins fyrra mið-
vikudag. Illá kvað hann hafa
gengið að þreskja þar vtra sökum
óþurka og uppskera fremur rýr;
samt bjóst hann við að um 15 mæla
mundu menn fá af ekrunni að með-
altali. Tveir bændur höfðu fengið
28 mæla. Liðan manna þar ytra er
góð og heyskapur afar mikill.
Sumarliði kom hingað til þess að
finna son sinn, sem er í hemum;
fór hann með 184. herdeildinni. -
Sumarliði kvað mörg hús hafa ver-
ið bygð i Langruth og þar í grend-
inni í sumar; þar á meðal nokkur
stór hús og vönduð. Einn þeirra
sem bygði afar stórt hús og vandað
er Jón Þórðarson; hús hans hefir
kostað $6000—$7000. Sömuleiðis
hafa iþeir Erlendsons bræður bygt
stórt hús, einnig Bjami Aaustnían
og fleiri.
daginn kemur kl. 3. e. h. í tilefni
af fráfalli 'þeirra Stephans Thor-
sonar og Guðmundar Ásgeirssonar.
J. G. Gillis er nýkominn vestan
frá Vatnabvgðum ; hefir hann ferð-
ast um allar bygðirnar í umboðser-
indum fyrir hljóðfærafélag. Mikið
sagði hann að tjónið hefði orðið þar
vestra af haglinu í sumar.
G. Kamban fór á mánudaginn
vestur til Saskatchewan og hefir
framsögn þar á ýmsum stöðum,
eins og auglýst er annarsstaðar í
blaðinu. Má vænta þess að þær
samkomur verði vel sóttar, enda er
það þess virði sem Kamban hefir
fram að bera að á það sé hlustað.
Sú list hefir aldrei þekst 'hér hjá
íslendingum áður.
Sunnudagss'kólanefnd Únítara-
safnaðarins heldur samkomu mánu-
dagskveldið 30. þ. m. til arðs fyrir
munaðarlaus börn og ekkjur i
Belgiu og Serbiu. Sjóður til þess
hefir verið stofnaður undir umsjón
kirkjufélaga. Menn eru ámintir
um að sækja þessa samkomu.
Vísubotnar verða að bíða.
Lögbergi hefir verið sent merki-
legt rit eftir Halldór Hermannsson
í New York. Þess getið síðar.
ÞJÓÐRÆKNISSJÓÐUR.
Mr. og Mrs. Kristján E:ríks-
son, Pebble Beach, Man. $10.00
Vér höfum heyrt að ekki mætti
senda þyngri böggla en 7 punda til
hermanna á Frakídandi.
Stúkan Skuld er að undirbúa
hlutaveltu, sem haldin verður annan
nóvember. Nánar auglýst síðar.
Magnús Paulson féhirðir Jóns
Bjamasonar skólans biður alla jrá
sem senda peninga í minningarsjóð
Dr. Jóns Bjamasonar að skrifa
þannig utan á: (
Jóns Bjamasonar Acadepty
P. O. Box 945
Winnipeg, Man.
Sömuleiðis mælist hann til jæss
að allar peningaávísanir sem send-
ar eru í sama skyni séu stilaðar til
Jóns Bjarnasonar Academy.
Séra Steingrímur Thorláksson
prédikar í Mikley á sunnudaginn
kemur á venjulegum stað og tíma.
Jón Sigurðsson héðan úr bænum
kom vestan frá Clarkleikh á mánu-
tíaginn. Snjóað hafði þar talsvert
á mánudagsnóttina.
Bemedikt Rafnkelsson kaupmað-
ur er að selja vörur sinar og hætta
verzlun, eins og getið er um ann-
arsstaðar.
Síðasta samkoma
Goðmundar Kambans:
Konungs glíman
verður haldín
föstudig 27. Október
í SKJALDBORG kl. 8. síðd.
en EKKI 26. eins og auglýst
var áður.
Undirritaðan vantar frlskan vinnu-
mann til aC hirfta liðuga þrjátiu naut-
gripl og gera önnur heimilisstörf 1 5-—
6 mánuöi, frá 1. nóv. þ.á. Kaup $20
um mánuöinn. PinniÖ mig eöa
skrifið sem fyrst.
IJjörn I. Sigvalrtason,
Vidir, Man.
Bæjarstjórinn í Winnipeg vill
láta oss jjakka fyrir að vér lifum á
]>eim tímum, sem oss gefst tækifæri
að leggja líf og eignir í sölurnar.
Slík orð hljóta að vera afkvæmi
óheilbrigðs heila. Vér ættum miklu
fremur að fyrirverða oss fyrir j)að
að siíkar fómir skuli vera nauðsvn-
Jegar á tuttugustu öldinni.
Sumum jjykir það rangt að eyða
fé til rannsóknarnefnda. En hafa
þeir gætt að því að fyrir eina ein -
ustu rannsókn græddi fylkið $250,-
000? Sá gróði nægir til jjess að
borga fyrir margar rannsóknar-
nefndir.
Þörsteinn Suðfjörð frá Church-
bridge í Saskatchewan, sem gekk í
144. herdeildina í fyrra vetur, fór
með deild sinni af stað til Englands
13. ágúst siðastliðinn. Hánn heftr
nú skrifað fólki sínu frá Englandi,
kveðst hafa komið þangað 26. sept.
og lætur vel yfir ferðinni og viðtök-
unum. Þörsteinn er ungur maður
og efnilegur, lítið yfir tvítugt. Hann
er sonur Páls Jónssonar Nordal í
Verkstoíu Tals.:
Garry 2154
Heim. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
Plumber
Allskonar rafmagnsáhökl, svo sem
straujáma víra, allar tegundlr af
glösum og aflvaka (batteris).
VINNUSTQFA: G7G HQME STREET,
WINNIPEG
BRÚKIÐ RAFURMAGNS
ÞVOTTAVÉL Á MÁNU-
DÖGUM
Sparið yður ómak það að þvo með
höndum. Kaupið eina ráfurmagns-
þvottavél og tengið við rafmagnsljósið
í húsinu. Vér sýnum þær í búð vorri.
Winnipeg Electric Railway Co.
322 Main St. - Tals. M. 2522
ROYAL QROWN 5OAP
Með því að nota þessa sápu sem búin er tilí
Winnipeg færðu beztu sápu og kaupbæti að
auk. Sápan er búin til eftir sérstakri forskrift
fyrir óþjála vatnið í þessu landi. ÍJ Hlutirnir er
í kaupbæti eru gefnir eru allir þeir beztu sem
bægt er að fá. C| Notið sápuna, haldið saman
kaupbætismiðunum.
Sendið eftir ókeypis kaupbætisskrá eða ef þér getið komið því við þá er
enn þá betra aðþér komið sjálfur ettir þeim á kaupbætisskrifstofuna og sjáið
með yðar eigin augum hina verðmætu muni.
THE ROYAL CROWN SOAPS
Limited
PREMIUM OEPARTMENT
WINNIPEG, MAN.
urniu
Ef eitthvaC gengur a8
þínu þá er þér langbezt »8 stnda
Þeir sem hæst láta yfir kostnaö-
inum við rannsóknarnefndirnar eru
mennirnir sem hræddastir eru við
aS eitthvað komist upp og við engu
vilja hreyfa.
Getur Borden látið Jjað viðgang-
ast að Rogers sé kyr i stjórninni
án ]>ess að mál hans sé rannsakaö
til hlítar og hann sýknaður?
Er ekki sá maður þjófur sem
tekur mörg þúsund dali úr fjár-
hirzlu ríkisins án nokkurrar heim-
ildar
Guðmundur hafði ráðsmann sem
hann fól bústjórn á hendur. Ráðs-
maðurinn hét Hróbjartur. Hánn
auglýsti eftir manni til að vinna á-
kveðið verk. Nokkrir menn buð-
ust til að vinna verkiö. Einn bauð
lægst og fékk það. En Hróbjartur
tók $8,700 og lét manninn hafa ]>að
auk kaups. Þessa upphæð tók
hann frá 'húsbónda sínum. Stal
hann ekki j>essu fé?
Heimsk. hefir gleymt “blóðinu”
í nokkrum eintökum að undan-
fömu; hún þarf að fara að lesa
upp gömlit bænina.
“Tribune” segir frá ]>ví að verið
sé að stofna ópólitískan pólitískan
flokk, — er það ekki líkt og nýi
flokkurinn sem stofnaður var 1915
og kallaði sig óháða frjálslynda
afturhaldsflokkinn ?
Bjami kaupmaður Westmann
frá Churtíhbridge var á ferð hér í
bænum fyrir helgina í verzlunarer-
indum. Hann kemur venjulega
bingað einu sinni á ári í fram-
kvæmdum fyrir verzlun sina.
Mr. og Mrs. Markús Jónas-
son, Baldur, Man........$10.00
Ingibjörg Hansson, Wpg . . 5.00
Með þakklæti
/. Jóhanncsson, féhirðir.
675 McDermot Ave., Wpg.
Guðsþjónustnr.
Sunnudaginn 22. okt. (x) í Eeslie
kl. 12 á liádegi, (2) i Kristnesi kl.
2 e. h., (3) í Elfros kl. 5 e. h.
H. Sigmar.
0 1 undir umsión AA A1 ■
oamkoma .gssst. 23. Okt
Nefndin, sem kosin var af BandaJagi Fyrsta lút. safn. í Winnipeg
til að annast um meölimi þá safnaðarins, sem gengið hafa í herinn,
hefir ákveðið að senda þeim, sem yfir hafið eru farnir, jólagjafir.
Hefir nefndin því stofnað til samkomu sem haldin verður í sd.sk.sal
Fyrstu lút. kirkju mánudagskveldið næstkomandi, 23. þ.m„ klukkan
8, og biður hún alla, sem vilja styrkja þetta fyrirtæki, að koma þang-
að með gjafir, sem gagnlegar séu og hermönnunum til gleði. Verður
gjöfunum síðan jafnað niður og þær sendar í þar til gerðum köss-
um til sérhvers hermanns.
Gjafir, sem sérstaklega er óskað eftir, eru: Fruit Cake, rúsín-
ur, fíkjur, heima-tilbúinn Candy, ullarvetlingar og Cadburys Milk
and Powder (sem fæst hjá Robinson’s á 35c. hvert “box”).
Nefndin tekur einnig þakksamlega við peningagjöfum til að
kaupa með það, sem á v'antar og borga undir kassana.
Á samkomunni verða góðar skemtanir, og selt verður kaffi til
arðs fyrir fyrirtæki þetta, en aðgangur að samkomunni er ókeypis.
PROGRAM:
1. Violin $olo........................Mr. Gunnl. Oddson
2. Comic Selection .. .................. .. .. Mr. J. Tait
3. Ræða.................,.........Hon. Thos. H. Johnson
4. Vocal Solo .. . ......|..............Mr. Paul Bardal
5. Vocal Duet.. .. Miss H. Friðfinnsson og Mr. B. Methusalems
6. Ræða .... .. ...................Séra Björn B. Jónsson
7. Vocal Solo............................... ..
8. “Selection”..............................Mr. Ji Tait
í Bardals byggingunni og þú mátt
trúa því að úrin kasta eflibclgn-
um í höndunum á honum.
Eg hefi nú nægar byrgðir af
“granite” legsteinunum “góðu”
stöðugt við hendina handa öllum,
| sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja
| þá, sem hafa verið að biðja mig um
legsteina, og þá, sem ætla að fá sér
legsteina í sumar, að finna mig sem
fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að
gera eins vel og aðrir, ef ekki betur.
Yðar einlægur.
A. S. Bardal.
Til
minms.
Portage la Prairie, og ólst upp hjá þag tji hans G. Thomas. Hau* er
afa sínum, Einari Suðfjörð í Þing-
vallanýlendu. Einar á þrjá dóttur-
syni í hernum. — Hinir tveir eru
þeir Stefán og Edward synir ekkj-
unnar Moniku Thorlaksson, dóttur
Einars'.— Utanáskrift Þorsteins er:
Pte S. Sedford
D. Co., 144 Batt.. C. E. F.
c.-o. Army P. O.
London, England
Umboðsmenn Lögbergs.
Jón Pcturson, Gimli, Man.
Albert Oliver, Grund, Man.
Fr. Frederickson, Glenboro, Man.
S. Maxon, Selkirk, Man.
S. Einarson, Lundar, Man.
G. Valdimarson, Wild Oák, Man.
Th. Gíslason, Brown, Man.
Kr. Pjeturson, Hayland, Man.
Oliver Johnson, Wpgosis, Man.
A. J. Skagfeld, Hove, Man.
Joseph Daviðson, Baldur, Man.
Sv. Loptson, Churchbridge, Sask.
A. A. Johnson, Mozart, Sask.
Stefán Johnson, Wynyard, Sask.
G. F. Gíslason, Elfros, Sask.
Jón Ólafson, Leslie, Sask.
Jónas Samson, Kristnes, Sask.
Guðm. Johnson, Eoam Lake, Sask.
C. Paidson, Tantallon, Sask.
O. Sigurdson, Burnt Lake, Alta.
S. Mýrdal, Victoria, B.C.
Guðbr. Erlendson, Hallson, N.D.
Jónas S. Bergmann, Gardar, N.D.
Sigurður Johnson, Bantry, N.D.
Olafur Einarson, Milton, N.D.
G. Leifnr, Pembina, N.D.
K. S. Askdal, Minniota, Minn.
H. Thorlakson, Seattle, Wash.
Tli. Stmonarson, Blain'e, Wash.
S. J. Mýrdal, Pt. Roberts, Wash.
Fundur í “Skuld” á hverju mið-
vikudagskveldi kl. 8.
Eundur í “Heklu” á hverju föstu
dagskveldi kl. 8.
Fundur í barnastúkunni “Æskan”
á hverjum laugardegi kl. 3,30 e.h.
VJER
KAUPUM
SKUI'M OG SKiITHM
GÖMUL
FRIMERKI
i'rá ölliini löndum, ncnia ckkl þcssi
vanalegu 1 os - centa frá Canarta og
Bandaríkjunum. Skrifið á cnsku.
O. K. PIÍESS, Friuters,
Rm. 1, 340 Maln St. Winnlpeg
UNDRAVERÐ Fyrirmyndar HRAÐRITUN
—i-
WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
THE HOU6TON-KATON SCHOOL
Þetta er gamli skólinn með nýja laginu, sem helzta
fólk þessa lands hefir sótt í síðastliðin 34 ár. Núverandi
skólastjóri Geo. S. Houston hefir margra ára reynzlu við
verzlunarskóla og er einn þeirra sem gæfusamlega hafa
komist áfram í Vesturlandinu. Hann tekur þátt í mörg-
um stórkostlegum fyrirtækjum, og er því fær um að út-
vega nemendum sínum góðar stöður að afloknu námi.
Mr, Houston er eigandi og stjórnandi hins undraverða
Paragon hraðritunarkerfis sem hefír verið notað í Regina
skólanum „The Federal“ og nú lætur hann Winnipeg-
Business College njóta þess kerfis sem hægt er að læra
á fáum dögum. Haust-tímabilið er nú byrjað.
George S. Houston, Skólastjóri
1159
50
TROLL
STERK
Rogers fann aklrei til þess að
það væri rangt að dómarar sætu i
rannsóknarnefnd og tækju gjald
fyrir, fyr en þeir fóru að rannsaka 'I
hans eigið tnál. — “Eg hefi aldrei
á móti því að hún mamma flengi
hina krakkana”, sagði strákurinn,
“en eg ætla að brenna sópinn svo
hún geti ekki flengt mig.”
Gjafir tii “Betel.”
Hið mikla meistaraverk
GALLOWAY’S
„SEX“
pegar þú kaupir hestafl, þá vertu
viss um að þú fáir það. pessi afar-
sterka “Sex” Galloway gasolln vél
hefir heljarafl til vinnu. þaiS er
ábyrgst að hún framleiði fleirl hest-
öfl en hún er skrásett fyrir, og hún
er send hvert sem vera vill til reynslu
I 30 daga. Kauptu ekki hinar léttu
vélar sem skrásettar eru fyrir fleiri
hestöflum en þær hafa, sem nú fylla
markaðinn fyrir látt verð. Galloway
vélin er alstaSar viðurkend sem sú er
megi til fyrirmyndar I visinda-
samsetningu og beita vel til allrar
bændavinnu. Yfir 20,000 ánægSir bændur,
sem keypt hafa Galloways vélina, rita þetta.
SÉKSTÖK ATHIf)!: Herkules sívalnings höfuS, löng sveif,
ágætur aflvaki, sparsamur brennari, engin ofhitun, full-
kominn olíuáburSur, endurbættur eldsneytisgjafi og mtkill
eidiviSarsparnaSur.—StærS til hvers- sem er frá 1% hest-
afii til lfi hestafla, og allar seldar þannig aS reyna megi
ókeypis I 30 daga meS 5 ára ábyrgS.
ÖKKYPIS BÆKIiINGUR segir alt um Galloways vélina,
hvernig hún er húin til, seinasta verSskrá og söluskilmál-
ar. SömuleiSis eru þar. prentaSar mikilsverSar upplýs-
ingar um alt er búnaSi heyrir til, um áhöld og verkfærl
fyrir lægra verS en dæmi séu til: föt handa mönnum, kon-
um og börnum, skór. sttgvél. vetlingar o. s. frv. SkrifiS
eftir verSltstanum I dag. IIANN KOSTAIt EKKEBT.
The William Galloway Company
of Canada Limited
hafa
legri
Deiid 29
WINNIPEO, MAN.
bL.
VÉR
KENNUM
GREGG
Hraðritun
SUCCESS
VÉR
KENNUM
PITMAN
Hraðritun
BUSINESS C0LLEGE
Limited
HORNI PORTAGE OG EDMONTON ST.
WINNIPEG, - MANIT0BA
ÚTIBUS-SKOLAR FRÁ HAFI TIL HAFS
TÆKIFÆRI
J?að er mikil eftirsókn
eftir nemendum, sem út-
skrifast af skóla vorum.
— Hundruð bókhaldara,
hraðritara, skrifara og
búðarmanna er þörf fyr-
ir. Búið yður undir þau
störf. Verið tilbúin að
nota tækifærin, er þau
berja á dyr hjá yður.
Látið nám koma yður á
hillu hagnaðar. Ef þér
gerið það, munu ekki að
eins þér, heldur foreldr-
ar og vinir njóta góðs af.
— The Success College
getur leitt yður á þann
veg. Skrifist í skólann
nú þegar.
YFIRBURÐIR
Beztu meðmæli eru með-
mæli fjöldans. Hinn ár-
legi nemendafjöldi í Suc-
cess skóla fer langt
fram yfir alla aðra verzl-
unarskóla í Winnipeg til
samans. Kensla vor er
bygð á háum hugmynd-
um og nýjustu aðferð-
um. ódýrir prívatskólar
eru dýrastir að lokum.
Hjá oss eru námsgreinar
kendar af hæfustu kenn-
urum og skólastofur og
áhöld eru hin beztu. —
Lærið á Success skólan-
um. Sá skóli hefir lifað
nafn sitt. Success verð-
ur fremst í flokki.
SUCCESS-NEMANDI llELDUlt HAMARKI I VJECRITUN
INNRITIST HVENÆR SEM ER
Skrifið eftir bæklingi
SUCCESS BUSINESS COLLEGE
Limited
F. G. Garbutt, Pres.
D. F. Ferguson, Prin.
Öryggishnífar
skerptir raj
•AFETY
Ef þér er ant um að fá góöa
brýnslu, þá höfum viö sérstaklega
gott tækifæri aö brýna fyrir þig
rakhnífa og skæri. "Gilett’s” ör-
yggisblöö eru endurbrýnd og “Dup-
lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein-
föld blöö 25c. tylftina. Ef rakhníf-
ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur
sýna þér hversu auövelt þaö er afi
raka þegar vér höfum endurbrýnt
blööin. — Einföld blöö einnig lög-
uð og bætt. — Einnig brýnum viö
skæri fyrir lOc.—75c.
The Razor & Sliesr Sharpening Co.
4. loftí, 614 Buildera Exchange Grinding Dpt.
333J Portage Are., Winnipeg
Málverk.
HandmálaÖar
1 i t my nd i r
[“Pastel” og olíumálverk] af
mönnum og landslagi
býr tilog selur með aanngjörmi verði.
Þorsteian Þ. Þorsteinsson,
732 McGee St. Tals. G. 4997
Klæðskerar og saumakonur alls
konar geta fengiö vinnu viö kvenn-
föt, yfirhafnir og kjóla. Gott kaup
og stööug atvinna. Komið og spyrj-
ist fyrir hjá
The Faultless Ladics Wear Co. Ltd.,
Cor. McDermot & Lydia St.
Lyf sem er áreiðanlegt
við sjúkdómum sem
kuldanum fylgja.
Haastið cr sú árstíð aem kemurmeð breyt-
ilegt veður. Að vera vctnr f fœturnar og
úti í kulda veldur oft skyndilegum lasleika
«vo scm hálssœri, kvefi, hósti, influenza.
slímhimnubólga, taugf gigt, blustarverk og
hœsi og mörgum öðrum laslelka. Fyllið
]yfjakaSsann með áreiðanlegum lyfjum
sem hœgter að grípa til þegar ueikind iber
Hjá oss getið þér fengið áreiðai legustu og
beztu lyf. Skrifið lista yfir það sem yður
vantar og komið með hann eða vér skulum
hjá pa yðurtil þessað taka hann saman.
WHALEYS LYFJABÚÐ
Phone Shffbi-. 258 og 1130
Horni Sargent Ave. og Agnes St.
Norsk-Ameriska Linan
Nýtízku gufuskip sigla frá
New York sem segir:
“Bprgensfjord” 28. okt.
"KRISTIANIAFJORD” 18. Nóv.
"BERGENSFJORD” 9. Desember.
Norðves'urUnds farþegar geta ferðaat
með Burlington og Ballimore og Ohio
járnbrautum. Farbrjcf tra Is-
landi eru seld til hvaða staða sem er
í Bandaríkjunum og Canada. — Snúið
yður til
HOBE & CO., G.N.W.A.
123 S. 3rd Street, MinneapoJis, eða
H. S. BARDAL,
892 Sherbrooke Street, Winnipeg.