Lögberg - 19.10.1916, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.10.1916, Blaðsíða 3
LOÍJBEKG, FIMTUDAGINN 19. OKTÓBER 1916. 3 EKKI ER ALT SEM SÝNIST Eftir Charles Garvice “Þá ætliS þér að berjast. GóSi guS minn, eg hefi aldrei heyrt neitt líkt þessu. Þegar lávarSur Dewsbury talaSi viS mig um þetta, samþykti eg aS fara til yöar. Eg heföi átt aö fara til einvígisvottar yöar”. “Máske,” svaraöi lávarSur Williars, “en eg baS lávarö Dewsbury um aS senda boSbera sinn hingaS; eg hélt aS viS myndum kannske komast aS friSsam- legri niSurstöSu, án þess aS ómaka fjórSa manninn.” “Hum—já, en ef aSeins ein afsökun getur full- nægt yöur, þá—Dewsbury er jafn haröur í þessu efni og jaröfast bjarg.” “Nú, jæja”, sagSi Stuart Williars rólegur. “Eg skal fá yöur seSil meö til manns, sem, enda þótt hann sé mðr 'lítiS kunnugur, mun meS ánægju taka þátt í þessu.” Hann hringdi og baS þjóninn aS koma meS vin og vindil handa lávarSi Fairfax. Ungi maöurinn drakk eitt staup af vini og kveikti í vindli á meöan Williars skrifaSi fáeinar línur á seöil. “GeriS þér svo vei”, sagSi hann og rétti lávaröi Fairfax seSilinn. “Vinur minn er greifi d’Alpi. Eg hefi nefnt í seSlinum aS klukkan sjö sé sá tími sem mér líkar bezt aS veröa skotinn. Alt annaö fyrir- komulag fel eg honum og yöur á hendur. Greifinn hefir mikla reynslu x þessum efnum og er fyililega viS því búinn. “.Satt aS segja, Williars, mér geSjast ekki aS þessu,” sagöi lávaröur Fairfax um leiö og hann tók seSilinn. “Eg hugsa ekki um sjálfan mig, en—en hvaS ætli meim segi á Englandi, ef—ef eitthvaS kem- ur fyrir?” “Menn munu segja, aö þegar tveir menn eru svo heimskir, aS taka sér þaS til dægrastyttingar, sem ekki er lengur tízka, þá vei-Öskuldi aö minsta kosti annar þeirra aö verSa skotinn,” sagSi Stuart Williars bros- andi. “Já, eg þvæ hendur mínar,” sagSi lávarSur Fair- fax órólegur. “Eg hefi aldrei þekt tvo jafn óviSráS- anlega menn. LávarSur Dewsbury er hálfbrjálaöur og yöur virSist standa á sama meS þetta.” “Alveg rétt,” sagSi Stuart Williars meS sama einkennilega brosinu, “mér er alveg sama um ein- vígiS.” “Jæja, eg verö þá aö fara til þessa ókunna manns, hvaö heitir hann nú?” sagSi lávaröur Fairfax, stundi og tók hattinn sinn. Fáum mínútum síSar kom þjónninn meS bréf. Stuart Williars opnaSi þaö og varö alveg hissa, Jxegar hann sá aö þaS var frá ungfrú Mazurka. ÞaS var Mjög stutt og dularfyllra en þaS fyrra, sem hún hafSi sent honum, þar sem hún baö um aö fá aö vita um verustaö hans. Innihald þess var þetta: “Kæri lávarSur Williars. FariS ekki frá Monaco fyr en Jxilr heyriö frá mér.” Þetta var alt og sumt. “Ef Dewsbut-y miöar rétt á morgun, ]>á er ekkert úflit fyrir aö eg yfirgefi Monaco i bráSina,” tautaSi hann. “Ef ungfrú Mazurka vill tala viö mig, þá getur htin fundiö mig í litla kirkjugarSinum héma.” Hálfri stundu síSar kom d’Alpi greifi. Hann var roskinn maSur, nokkuö feitur, og framkoma hans og hættir sem hermanna, hann var og skrautlega klædd- ur. Hann gaf sig strax viö kringumstæSunum. “Þetta er mjög leiöinlegur viöburöur, lávaröur Williars, en líklega óumflýjanlegur.” rnælti greifinn. “Já,” svaraöi Williars alvarlegur. “Hum—já, eg skil. LávarSur Dewsbui-y neitar aö afsaka sig, og aS likindum látiö þér ySur ekki nægja minna. ÞaS veröur aö vera fullkomin afsökun—eöa viö veröum aS mæta þeinx.” Augu greifans gljáöu af ánægju. ÞáS sem hon- um var rnest ánægjan aS, auk góSs dagveröar, voru slík viöskifti—tveir aöalsmenn—og einvígi upp á líf og dauöa. “ÁreiSanlega,” sagði Stuart Williars “Hum, J>aS er gott. Á eg aö annast um undir- búninginn ” “Já, herra greifi.” “ÞaS er gott. Eg álít bezt aS einvígiS fari fram á sandbökikunum. Likar ySur aS J>aS byrji kl. 7?” “Ágætlega. Eg vona aö J>ér komiö og neytið morgunverSar meS mér, hr. greifi.” “MeS mestu ánægju. FPeyriS þér—eruS J>ér góS skytta?” “Býsna góð,” svaraSi Williars. “LávarSur Fairfax segir, aS Dewsbury sé sagöur aö vera ágæt skytta. ViljiS þér—hum—eg hefi tvær skammbyssur—” hann tók litinn kassa úr frakkavas- anum og leit spyrjandi á lávarS Williars, sem tók aöra skammbyssuna brosandi. “Komiö J>ér meS mér greifi,” sagöi hann. Hann opnaöi aöaldyrnar og gekk ofan tröppumar til garös- ins. Svo tók hann umslagiS af bréfi ungfrú Maz- úrku, og festi þaö meö pennahnífnum sínum viö tré. Þegar hartn var búinn aS mæla fjarlægöina nákvæm- lega, lyfti hann skammbyssunni, miSaöi og hitti miöju umslagsins. “Dugar þetta?” spuröi hann. “Ágætt, ágætt. Þér eruö fyrirtaks skytta lávarS- ur. Þetta lítur út fyrir aö vei-Sa athugavert,” sagSi greifinn, hrifinn af aSdáun og ánægju. “Já, mjög athugavert,” sagSi Stuart Williars þurlega. “ViljiS l>ér leyfa mér aS eiga þaö til endurminn- ingar?” spuröi greifinn um leiS og hann tók umslagiö af tréhu. “VelkomiS,” sagSi Williars lávaröur brosandi. “Kæra þökk. Og nú ætla eg að yfirgefa vSur svo þér verðiö einn og ótruflaöur. Klukkan sex skal eg hafa þá ánægju,” hann hneigSi sig—“eru nokkrar orösendingar—nokkur bréf, sem eg á aö geyma?” “Nei, þökk fyrir hr. greifi,” sagöi Williars. “Ef eitthvaS skyldi vilja mér til á morgun, skrifiö þá ráös- manni mínum og látiö jarösetja mig í kirkjugaröinum liéma.” “Jæja, — en yöur mun ekkert vilja til. Þér nnöið of vel til þess—og eigiö sjaldgæfa ró og kulda. Verið þér sæll þangaö ti'l á morgun, lávarður.” Stuart Williars var aftur aleinn. Og þrátt fyrir fullyrömgu greifans um, aö ekkert mundi fyrir hann koma, eyddi hann því sem eftir var nætur til aS brenna bréf og pappíra og koma viSskiftum sínum í lagalegt horf. Eignirnar áttu aö ganga til fjarskylds ættingja af annari ættkvísl, og Craddock átti aS sjá um alt. Hann skrifaSi seSil til ungfrú Mazurka og þakkaöi henni fyrir hve vel hún stundaöi hann í veik- indxmum. Svo slkrifaöi hann stutta skýrslu um ósam- lyndi sitt og lávaröar Dewsbury af öllum sökum og æskti þess, aS umboösmaSur sinn geröi engar kröfur eöa málsókn þó sér yröi bani búinn. Þegar hann var búinn aö þessu og haföi laugaS sig, ljómaöi af degi. Á mínútunni kl. 6 kom greifinn, og þeir settust aS morgunveröi. AS honum loknum gekk Stuart aS glugganum og leit á vatniS, um leiö og hann aö hálfu leyti angurvær og aö hálfu leyti ánægöur yfir því, aS þetta yröi sennilega í síöasta skifti, er hann :sæi þaö. Svo kveiktu þeir í vindlum sinum, fóru í yfirhafnirnar og meS skammbyssukass- ann í frakkavasanum leit greifinn á úriS og brosti hvetjandi. “ViS göngxxm auövitaö,” sagSi Williars, “viö verðum aö vekja sem minsta eftirtekt.” “ÞaS er þá bezt viS leggjum af staS,” sagði greif- inn eins g'laöur og þeir væru aö fara í brúökaups- veizlu. Þeir fóru út úr hótelinu og stefndu til sandbakk- anna. Monaco var enn sofandi, og þeir fáu menn, sem mættu þeim, litu eins kæruleysilega á þá eins og þeir væru á morgungöngu til aS afla sér betri lystar fyrir morgunveröinn. Dálítil hreyfing var á járn- brautarstööinni, því fyrsta lestin var nýkomin, en greifinn fylgdi félaga sínum eftir hliöarvegi, svo þeir skyldu ekki mæta nýkomnu farjægunum. Þeir komu til ákveSna staSarins og greifinn var sjáanlega ánægð- ur yfir því aö þeir voru á undan hinum. “Mér þyldr ávalt heiSur aS því aS vera fyrstur,” sagöi hann, um leið og hann lauk upp kassanum og skoSaöi skammbyssumar, sem hann haföi gert aS minsta kosti tólf sinnum síSastliöna nótt. “Menn eiga aS vera stundvísir viS slík tækifæri. Eg vona, að yöur leiSist ekki aS bíða, lávarður Williars.” “Eg þarf ekki aö flýta mér,” svaraöi Stuart Wil- liars brosandi, því á þessu alvarlega augnabliki hafSi •hann gaman af aS sjá ánægju greifans yfir ásigkomu- laginu. “Þar eS lávarður Dewsbury er sá sem á var skoraö, tilheyrir honum aS velja stööuna. Þessi staöa héma er bezt—hér er bjartar og hér er lægra, sem er stór kostur. Ef hann leyfir yöur aS vélja, lá- varöur, takiö þá stöSu héma.” “ÞaS er gott,” svaraSi Williars kæruleysislega. “Ef viö fáum aS standa hér,” rnuniS þá aö miða lágt, lávaröur.” “Já,” sagði Wiliars. Svo tók hann bréfin, senx hann haföi skrifaS, úr vasa sínum, og fékk greifanum þau. “Viljið þér sjá um, aS þessi bréf komist til slkila, hr. greifi.” “Já, auövitað—eg skal sjá um að alt komist viS- stöðulaust til skila, en ímyndiS yöur nú ékki, að þér falliS, lávarSur—þaö er slæmur fyrirboSi.” “Er það? ÞaS þykir mér leitt, en mér finst að lávarSur Dewsbury muni reynast betri skytta en eg.” “Rugl,” sagSi greifinn. “Eg hefi séS hvað þér getiö. ímyndiS yður, lávarður, aö umslagiS, sem þér skutuð á í gærkvöldi, liggi framan viS hjarta hans, og miðiS svo meS fastri hendi.” “Eg vona, að geta breytt þannig, aS þér veröið á- nægSur, herra greifi.” Á þessu augnabliki sáu þeir tvo rnenn koma, og augu greifans skutu ánægjugeislum. “Htun,” sagSi hann. “Þama koma þeir, seytján mnútum of seint. Það er auðséö aS lávaröur Fairfax hefir enga reynslu í þessurn efnum.” “Það held eg allir Englendingar hafi heldur ekki,’ sagöi Stuart Williars, “einvígi eru fallin úr tízku hjá okkur.” “Er það? ÞaS er leiSinlegt,” tautaöi greifinn meö saknaSarróm. Lávarður Fairfax kom nú til þeirra og lyfti hatt- inum sinum; þaS sama gerði Bertie. IAvarSur Fair- fax var sjáanlega taugaveiklaður og hálffeiminn; hann leiddi greifann til hliðar og talaöi alvarlegur og ákafur við hann. Bertie stóS með krosslagöa arma og horföi til jarðar, varir hans voru lokaðar. Af aö sjá Williars vaknaöi hefndarhugurinn aftur hjá honum; Idu Trevelyan skyldi verða hefnt þénna dag.—AS því er Stuart Williars snerti, leit Ihann á mótstöSumenn sína nteð rólegttm svip—en í rauninni var hann alls ekki að hugsa um þá. Iiugtir hans sveif aftur til klettanna hjá Deercombe, og til stúlkunnar, sem hann haföi elskað og mist. “Þ'aS er bezt þannig,” tautaSi hann eflaust í hundraSasta sinni þenan morgun. “LífiS er mér þung byröi—og þaS er kominn tírni til að yfirgefa þaö.” Greifinn kom til hans. “Eg héld, því miður, aö lávarSur Dewsbury sé ó- fáanlegur til að gera afsökun, lávarður, og þess vegna—’’ “Eg er tilbúinn,” sagði Williars. Fairfax og greifinp mældu skrefin, og einvígis- ntennirnir tóku sér stöðu og horföu hvor á annan. ReiSin brann úr augunum á Bertie, þegar hann leit á föla og þreytta andlitiö á mótstöðumanni sínum, en Stuart Williars endurgalt tillit Ihans rólegur og alvar- legur. Óp af undrun og hræSslu leið yfir varir hans', þegar skotahljómurinn leiS yfir svæöið. Og á santa augnabliki æpti lávarður Fairfax af hræöslu. Á sömu sekúndu og vasaklúturinn lækkaSi, kom kvenmaður þjótandi til þeirra fram á milli trjánna oð fleygði sér i fang lávarðar Williars. Þeir stóðu allir magnlausir af hræSsIu og undran eitt augnablik, svo þaut greifinn þangað sem Stuart stóð og hélt hinni líflausu stúlku í faSrni sínum. “GuS ntinn góður, hvað er þetta? HvaS hefir komið fyrir? Er hún dauS?” spurði lávarSur Fairfax. Náfölur og þögull laut Stuart Williars aS henni, og lyfti andliti hennar upp. ÞaS var ungfrú Mazurka. “HvaS er þetta?” sagöi Bertie, fölur og skjálfandi af hræSslu og iörun. “Er það—” hann gat ekki sagt meira, en starði i ráöaleysi af einum á annan. Stuart Williars hafði lagst á hnén, hann hélt enn þá ungu stúlkunni í faðmi sínum, meðan greifinn helti ögn af brennivíni inn á milli vara hennar. “Þetta er leiðinlegur viBburöur, herrar minir”, sagSi hann meö áherzlu. “ÞiS gerið réttara í því aö fara, hér geriB þiö ekkert gott. Eg er dálitiö brot af lækni og eg tek aS mér ábyrgöina. 1 hamingju bsénum, fariö þiS — lávarður Williars og eg ráðum fram úr þessu —” “Eg verS kyr”, sagöi Bertie i hásum rómi. “Eg líka”, sagöi lávaröur Fairfax. “Rólegir, herrar mínir”, sagöi greifinn. “Þetta er alvarleg tilviljun. Einvigi maöal karlmanna er út af fyrir sig, en aS drepa kvenmann er alt annaS. FlýiS á meSan ykkur gefst tími til þess”. “Þey”, tautaði Williars. “Hún er ekki dauB”, og benti á ofurlitla blóðrás, sem læddist fram undan öörum handleggnum. “GuSi sé lof”, muldraSi greifinn. “Hún lifir, herrar mínir—” hann sneri sér að lávarSi Fairfax og Bertie — “fariS þiö inn til bæjarins og sendið vagn hingaö, eyöiS ekki einni minútu. Hvert augnablik get- ur veriö dýrmætt”. LávarSur Fairfax hljóp af staö, en Bertie stóð kyr. Greifinn fann sáriS á hvíta handleggnum. Þegar hann var búinn aS skoSa þaS, andvarpaBi hann rólegur. “Þetta er næstum kraftaverk, sagði hann lágt. “Kúlan hefir aö eins komið viö handlegginn. LátiS J>ér mig fá konjakið aftur lávarður Dewsbury, þaS er lítil tjörn bak viö þessi tré. GeriS svo vel aö væta þenna vasaklút”. Greifanum hepnaöist aö hella fáeintim dropum inn á milli tannanna. Svo laugaSi hann andlit hennar, og loks opnaöi hún augun. Eitt augnablik leit hún vand- ræSalega kring um sig af einum á annan, svo leit hún á föla andlitiö hans Stuart Williars, sem laut niöur. aö henni, og meS þvi augnatilliti sem hreif hann hvislaöi hún: “EruS þé!r—eruS þér særöur?” “Nei, nei, en þér—hvers vegna—hvers vegna gerS- uS þér þetta?” Hún reyndi aö standa upp, en hné aftur í faöm hans og grét hægt. “Eg—eg hélt aS eg kæmi of seint”, sagði hún, og leit kvíöandi á hina mennina. “Eg 'hélt, að eg kæmist aldrei hingaS. Þéir sögöu á hótelinu—ó, nei, þeir vildu ekkert segja, en eg gat þess til meö sjálfri mér—ein sekúnda og—” hún hrökk viS af hryllingi. “Eg vildi aS þér hefði komiö einni sekúndu seinna”, tautaði Stuart Williars. “Þessi kúla hefði þá hitt mig í staS yðar”. “Ó, — er þaS satt ?” “Já, ungfrú, þaS er satt”, sagöi greifinn. “Þér hafið frelsað líf lávarðar Williars”. “Er þaS satt?” sagöi hún meS lágum og skjálfandi hlátri. “Þá—þá hefi eg komiö á réttum tíma”. Hún stóö upp, en hélt sér enn þá vanmagna og skjálfandi viS handlegg Williars. $ “En hvaS þýSir alt þetta?” spuröi hún alvarleg og leit frá Stuart Williars á Bertie, sem stóö þar meS krosslagöa arma niðurlútur. “Hvers vegna hafiS þiS jy/fARKET Jj[OTEL Vi6 sölutorgið og City Hall Sl.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Furniture Overland | Leiðrétting við Lögberg og reikn- 1L ingsskil til Jcnasar og Heims- kringlu. Frá Jóni Jónssyni frá SleSbrjót. I. i?” II. Það hafa svo margir spurt mig i hyort eg ætlaöi ekki aS andmæla h'nu svonefnda “svari” ritstj. Hkr. til mín, aS eg ætla, úr því eg tók gert ]>etta? Hvers' vegna hafið þiS háö einvtgtr Stuart Williars þagöi pg hún sneri sér aS Bertie. “Hvers vegna vilduö þér drepa hann? Hann sikaut ekki á yöur. Eg sá hann miða á skýin. Hver er or- sökin til einvígisins ?” Greifinn ætlaði aS svara, en hún sneri sér óþolin- nKrð frá honunt. “Getur enginn af ykkur talaS?” spurði hún og leit hörkulega til Williars og Bertie. “GetiS þiö ekki sagt sannleikann? Hver er orsökin til einvígis ykkar?” “Hann getur sagt ySur það”, sagöi Bertie og leit ilskttlega til Stuart Williars. “Nú, jæja, segið mér þaö þá”, sagði hún og leit á hann. “Eg get þaS ekki”, svaraSi hann. “Lávarður Dewsbury þekkir ástæöuna—ekki eg”. “ÞiS eruð báðir jafn brjálaSir”, sagði hún og hló. “Mennirnir segja aS kvenfólk sé óskynsamt og van- hugsandi, og hér standa tveir menn, háttstandandi menn, tveir aöalsmenn, og skjóta hvor á annan án þess að vita ihvers' vegna”. “LávarSur Williars getur sagt ySur þaS”, sagði Bertie, blóSrjóöur í framan. “Hann hefir móðgaS kvenmann stórkostlega. Nafn hennar er—” “Ida Trevelyan, sem eg hefi aldrei séS”, sagöi Stuart Williars. Ungfrú Mazurka starði á þá á víxl, svo laut hún niður aS handlegg Stuart Williars og hló og grét á sarna augnablikinu. “Ida Trevelyan viö Coronet?” “Já”. “Og hana ]>ekkiS þér ekki?” Stuart Williars hristi höfuðið. “Nei, en nú skulum viö ekki bíða lengur”, sagöi hann. “SáriS ySar—” _ ) “Svei því”, hrópaði hún og stappaöi niöur fætinum. “ÞaS er að eins rispa, ómerkileg rispa. Eg verð brjál- uS ef þið taliö meir um það. ÞaS er þá Ida Trevelyan sem er orsök til einvígis ykkar? Og þér 'vitið ekki hver hún er?” spuröi hún lávarð Williars. “Nei”, svaraði hann og leit kuldalega á Bertie, sem var blóörjóSur af vonzku. “Lávarður Williars þekkir hana máske ekki undir F’ariS þér heim og bíSið þar þangað til eg sendi yöur boö. Þér getið ekki neitaS því. Þér voruS nærri bú- inn að drepa mig, var þaS ekki? Svo þér veröiö aö taka tillit til mín —” “ÞaS er eitthvert huliö leyndarmál í sambandi viS þetta, sem eg ekki skil”, sagöi Bertie og horfði vand- ræöalegur af Stuart Will ars til hennar. “Já, það er þaö raunar”, sagSi hún fljótlega. “En eg skil þaö, og eg skal opinbera ykkur það þegar mér þóknast. En nú vil eg ekki gera þaS. Eg segi ekki eitt orS. Svo—veriö þið nú góöir vinir—eða”, hún hló kuldalega — “eöa eg fell í öngvit aftur; ef eg efni ekki loforð mitt og skýri þetta leyndarmál fyrir ykkur — nú, þá getið þið gengið á hólminn aftur og barist”. “Ef eg hefi gert lávarSi Williars rangt til —” sagði Bertie alvarlegur, um leið og hann gekk nokkur skref áfram og rétti fram hendi sína. Stuart Williars tók hana og hélt henni fáeinar sekúndur í sinni. “Þökk fyrir Dewsbury”, sagði hann meö lágri og klöikkri raust. “Já, þét hafið gert mér rangt. Ef þér vissuS alt—en eg get ekkert sagt. Hún, sem þér taliö um, átti aS veröa kona mín—” hann þagnaði snöggv- ast ,til aS ná sjálfsstjórn sinni, en svo sagöi hann lágt og meS álherzlu — “hún er dáin”. “HeyriS þér ?” sagöi ungfrú Mazurka hörkulega og 1 t , , . i J,,„. „u. ... 1 pýðingunnt af greminm ur lett tvl hans þySmgarmtklum augum. Hun er dam. “Norröna”, um stálverksmiSjuna Og nú ekki einu oröi fleira”. Bertie starði ttndrandi v'ð Lagarfljótós, er sú villa aS Hér- á hana. “FariS •þér heim í hóteliö. Eg hefi nokkuð aðsflóinn er nefndur HjarSarfíói, sem eg ætla aö segja yður þegar eg álít þaS viðeigandi annaðhvort fyrir mína vangá — nokkuð, sem kemur yður til aö opna augun af he^ir Þess' setning , á, , . , . . . , falltS ur gretntnni: “og ætlar felag- undrun. Nu, þarna kemur loksms yagn.nn og her- is ag efna ti] stórkostl^ar hafnar_ bergisþernan mín”, sagSi hún, þegar hún sá vagn koma geröar viB Lagarfljótsós ákandi og lávarS Fairfax sitjandi i ökumannssætinu. Stuart Williars hjálpaSi henni upp í vagninn og bauSst til að fylgja henni, en hún hristi höfuöiS. “Nei, eg vil vera alein svo eg geti hugsaS. Alt snýst í hring í huga mínum, en alt er undir mér komiö. FariS þér heim og biöiS þangaS til eg sendi eftir yöur”. I pennann í hönd í dag, aS biðja Log- Bertie var farinn, og greifinn, sem var eins ringl- ,>erg a5 svar mitt- aður og Mazurka, lét skambyssumar í kassann sinn, Mér dettur ekki í hug aS halda stakk honum í vasann og raulaöi eitthvert gamanlag. l? ^11? ^ssar’ ^eilu viö ritstj. Hkr.. “Enkennilegur endir, lávar»„r», „g»i hann og i'SnSn^áhinn^" ypti oxlurn. “Þer vitiö hvemig í ollu þessu liggur, fáránlegu rökleiðslu, aS sá sem tali en fyrir mér —” Hann hristi hendur sínar sem merki vel um ísland á þessum tímum svi- algerðs skilningsleysis. virði Canada og Bretaveldi og sú “Nei”, sagði Stuart Williars. “En eg get beSiS. .vf!rlýsmg hans, að hann hafi En trevsti bessari stúlku” fk°mm a mer °S öllum sem tekið Lg treysti þessart stul u . hafa þatt 1 aS tala vel um Island á Merktleg stulka, fallegur kvenmaöur , sagðt gretf- þessum tímum. Áframhaldandi inn og sendi fingrakoss í þá átt sem vagninn fór. “ÞaS ritdeila um þetta er gagnslaus fyrir er þaS undarlegasta viB löndur yðar, lávarður, að þær málefnið. Það er svo langt á milli eru svo rólegar eins og dúfur, en geta veriö reglulegar sh°ðana okkar hr. M. Sk. um þefta ljonynjur þegar þess þarf meS. Þer erttB lansamur ugur annan _ satf a# maSur, lávarður. f;nst ntér ekkert í svari hans, sem “Þessi stúlka er vinstúlka mín—ekki annað”, sagði eg hefi ekki svaraS áSur. Stuart Williars og beit á vörina. “ÞaS sem hún gerBi Sýnist mér því réttast að leggja var aöeins t vináttu skyni”. máliS t dóm lesenda blaöanna!og “Hum, já auövitaö —” svaraöi greifinn. “Nú, jæja, *áta þá skera úr hvort illmæli Hkr. svo óska eg yöur til hamingju meS slíka vinu. Nú! ."ni(..nl'.“ °í a®ra, í þessu sambandi, fer heim' Ef þér skylduð þurfa mín við aftur við ekkert^og' heff slíkt tækifæn, þá er eg fús til að hjalpa ySttr”. löngim til að deila við hr. Magnús “Þökk fyrir, hr. greifi”, sagði Stuart Williars bros- ttm þetta meira, því eg þykist hafá andi. “Eg er ySur þakklátur, en eg held aö lávarSur tært fnll rök fyrir mínu máli og er Dewsbury og eg, munum ekki ganga á hóml aftur til hv* hessan d«ln i^t-,x einvígis”. “Hum — þaö er gott”, tautaði greifinn. “En þegar kvenmaSur er viS þetta riSinn, veit maöur aldrei hvemig þaS endar”. Þegar Stuart Williars var oröinn einn, gekk hann I hans t IMgbergi þarf eg' engu að fram og aftur á rnilli trjánna i nokkrar mínútur. Hvers svara. Hún var ónotalaus í minn vegna var ungfrú Mazurka komin aftur til Monte En hvorki mér né öðrum Carlo, og hvers konar leyndardónta ætlaöi hún aö opin- i/v"1,-1 '!h!u a. ræ^u hans, dylst það u ,ú o tt , . T, m , , aS f>rr' hluti ræðu hans er hann bera honum? Hver var þessi Ida Trevelyan, sem a birtir í Lögbérgi er alls ekki undarlegan hátt var viöriðin forlög hans? En itnt- samhljóða því er hann sagði á Hay hyggja hans fyrir kjarkmiklu stúlkunni, setn fleygSi End. Á þaö gæti eg fært fullar sér á milli hans og kúlunnar hans Dewsbury, leyfði sönnur ef eg hirti um þaS. — En honum ekki aS hngsa ttnt þetta. ÞaS 1>ezta sem hann f^.te nnum þaö til lofs en ekki * „ Kt * t • r 1, • Iasts, aS hann heftr felt úr ræöunni gat gert var aS fara strax heim ttl hotelsms og fullvtssa margt er hneykslaði bæöi mig sig um að hún fengi læknishjálp. Hann gekk hratt og aðra, því eg tel þaS svo sem hann heirn til bæjarins', inn i hóteliö og upp í herbergi sín, hafi álitið við nánari athugun, að í því skyni að senda henni þjóninn sinn til að spyrja !’au orS cr hann hefir felt úr hafi tun líðan (hennar, en áður en hann gat hringt, ikom nau_mast s.emt íslendingi t— og , ., . ’ p ’ fynr það tel eg hann betri mann þjonntnn inn meS seðtl til hans. Sighmes P. O., 6. okt. 1016 Hann var frá ungfrú Mazurka: “MeS næstti lest fer eg aftur til London, og þér verðiS aS 'koma meö mér. Eg hefi talaS viS læknirinn, og hann segir aS mér liði vel. Nú hvíli eg mig, því eg er of þreytt til að tala.” Hann sendi henni þau orö, að hann vildi gera alt sem hún óskaSi, og gaf þjóni sínum skipanir viðvíkj- andi ferSinni. Máske var þessi skyndilega ferð til London að eins' dutlungar hennar, eins og sú beiöni hennar, aö hann yrði henni santferSa. En það rninsta sem hann gat gert til endurgjalds fyrir það, sem hún hafði gert fyrir hann, var aii láta aS dutlungum henn ar. Máske hann fengi aS vita um allan þennan leynd- ardóm í London. verjast því þessari deilu lokiö frá mtnni | hendi, nema eg þurfi aö | ttýjum ásökunum frá Hkr. Athugasemd góðkunningja míns I og sveitunga Jónasar Kr. Jónas- I sonar, framan við CanadaræBu Skuldir Canada. 30. [30. 130- [30- 30. |3o. | 3°- 30. ) 3°- 30. 30. sept. 19” — $322,938,768.74 sept. okt. nóv. des. jan. febr. ntarz apríl maí júní 1915 — »915 — i9r5 — x9l5 — 1916 — 1916 — 1916 — 1916 — 1916 — «916 — 484,841,633.73 495,528,492.09 501,668,167.71 515,144,019.37 527,488,999.94 537,530,696.21 555,027,542:73 573,213,386.1« 577,896,690.85 593,910,637:81 XXXVIII. KAPtTULT. BrúSkaupiö í vœndum. Það var kveldið áður en giftingin átti fram aö fara. ]>essu nafni. En ef ltann man eftir stúlkunni sent: Emily sem ekki hafSi fengið vagninn með sex hvítu I Eindreginn með kvenréttindum. Sir Wilfrid Laurier lýsti því yf- ir í ræðtt nýlega aö hann væri ein- dreginn með því aö veita konum j jafnrétti viS menn í öllum atriðum. Stefna framsóknarflokksins verða I þvt kvenréttindi framvegis ásamt I öörum framförum. hann tældi til að yfirgefa heimili sitt og flúði meS honum til London, sent yfirgaf hann þar—sem slapp undan—” “Þey, þey”, hrópaSi Mazurka og sneri sér aö hon- um. Svo lagöi hún hendur sinar með huggandi bæn- araugum á brjóst Williars, því hann var orðinn krít- hvítur i andliti og skalf. “SegiS þér ekki einu oröi fleira, heyriö þér það — þér eruS mér skuldbundinn, lávarSur Dewsbury, og þér getiS borgað mér þaS, meö því að þegja. Þétta er alt misskilningur, heyrið þér það?” “Misskilningur”, tautaði Bertie. “Já”, sagSi hún með ákafa, “misskilningur. Eg get sannaS ykkur það, en eg geri þaS ekki nú. Og eg geri þaS aldrei, nema þiS lofið að þegja, báðir tveir. HvaS ySur snertir—” hún sneri sér að Bertie —“þá hafiS þér verið gabbaður — og hann lika. ÁSur en langt líður skal eg segja ykkur af hverjutn. En ekiki segi eg ekkur eitt orð, ef þiS skiljið ntt ekki sem vinir”. “Misskilningur?” sagði Bertie þreytulega. “Hvern- ig getur misskilningur átt sér stað hér? Eg þekki stúlkuna, og eg skildi viS liana fyrir fáuni dögttnt —” “Þegiö þér”, hrópaöi hún æst, “farið þér burt. hestunum fyrir, og ekki heldur skrúSfylgd heillar fylkingar af leikurum, huggaöi sig viö aS vinna. Hún | útvegaSi stóra þvottakörfu fulla af blómurn, og loks- 100 manns geta fengits a8 nema smtSar og aðgerSir á bifreiSum og flutningsvögnum I bezta gasvjela- ins var alt — eins og hún komst aö oröi — búið undir I sk61anum t Canada. Kent bæSi a.s , „ v. . • ,j- ... , c. e . v v áeZl °& kveldi. Vér kennum full- þaö aö tjaldinu mætti lyfta ttpp. I staÖ angurværðar, komtega a« gera viS bifreiSar 0g sem áöur hvíldi yfir Jóan, var hún nú afarhrygg, og vagna °s að stjórna þeim, sömuieiðis þar sem hun stoð vtö gluggann og horföt ut a gotuna,) búum ytsur undir stoSu og hjálpum ytSur til at5 ná í hana, annaS hvort . , rv- v v ... «,... « , „ * 1 sem bifreiSarstjórar, aCgertSamenn mannt hefði likað aS sja 1 andhti bruöar stnnar. Ttl- eða véistjórar. Komið eða skrifið felliö var, að þvi nær sem sá tími fterSist, er hún átti eftir vorri fal]egu uppiysingabók.— aS veröa kona Mordaunt Royces, þvt haröara sotti st„ Winnipeg; 1715 Broad St„ Re- hræöslan á hana. Tuttugu sinnum á dag sagSi hún &ina; 10262 First st„ Edmonton. sjálfri sér, aS maðurinn sent hún ætlaði aS giftast væri Vér Imrfun, menn að iæra rakara- of góSur fyrir hana, aS hann væri eöallyndur skynsam- 1Sn- Rakaraskortur er nú aiisstáðar ur og goSur, og að hann elskaðt liana tnnilega, þar kennum yður iðnina á 8 vikum, borg- sem hún væri einföld, óþakklát og hugsunarlatis um s°tt kaup meðan þér eruð að læra stúlka, sem ekki gæti endurgoldiS ást hans. En þrátt í^knu Vyrtr'í'ts w*m á^viku eða vér fyrir allar ásakanirnar sem hún gerSi sjálfri sér, gat hjúipum yður tii þess að byrja fyrié 1 sjálfan yður gegn lágri mánaðarborg- un. Sérstök hlunnindi fyrir þá jiO, sem fyrstir koma. Skrifið eða komlð eftir ókeypls upplýslngabók. Hemp- hill’s Moler Barber Colleges, Pácifíc Ave., Winnipeg. útibú. 1715 Broad Str., Rogina og 10262 First St., Ed- monton. hún ekki ráöiS við tilfinningar sínar eða hugsanir, þær þutu ávalt til Deercombe og þess ntanns, sem hafði náð ást hennar. -Stuart Williars hafði breytt illa viS hana, hafði reynt að baka henni þá mestu smán sem karl- maSur getur gert kvenmanni—og þó—þó—ó, þó elsk-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.