Lögberg - 18.01.1917, Blaðsíða 6

Lögberg - 18.01.1917, Blaðsíða 6
6 LÖGBERti, FIMTUDAGINN 18. JANÚAR 1917 ‘i l.aKiiHafn Alþýðn Formáli. Margir eru þeir, sem ekki vita almennustu reglur, sem gilda í daglegu viðskiftalífi manna. Kemur það oft fyrir að langar og dýrar deilur stafa af smámunum, sem orsakast af misskilningi eða þekkingarleysi. pað sem mönnum virðist yfir höfuð liggja í augum uppi og ekki geta nema á einn veg verið, er oft í ljósi laganna á annan veg. pað er ekki einungis mentandi og nátengt borgaralegum skyldum að vita um algengustu lög og reglur þess lands er maður byggir, heldur er þáð einnig nytsanjt og uppbyggilegt. pað getur viljað til að þekking á einhverju smávægilegu lagaatriði komi í veg fyrir langar þrætur og mikil útgjöld. Lögbergi berast svo margar spumingar við- víkjandi ýmsum málum að það ber vott um fróð- leiksfýsn og nauðsyn á einhvers konar fræðslu í því efni. Til þess er ætlast að úr þessu verði bætt að einhverju leyti með þeim stutta leiðarvísi er hér birtist. Heilbrigði. Glaðlyndi. , “Veriö glöð hvaö sem á gengur og beriS ekki kvíða né áhyggjur fyrir neinu”, segir Irving Fisher kiennari í heilbrigði og fjárhags- fræði viö Ýale háskólann. “Glaðlyndi rySur brautir um veg- leysur, en áhyggjur kasta steinum í götu manna og kvenna, sem þau hljóta a8 falla um. Þótt eitthvað mótdrægt komi fyrir verSur þaS al- drei læknað meS áhyggjum; þvert á móti eru þær þess eðlis að þær veikja þaS. afl, sem oss er til þess gefiS aö bera byrðar mótlætisins. ÞáS er satt aö styllingu þarf til þess aS vera glaðlyndur þegar alt virSist ganga á móti og engin leið er sjáanleg út úr torfærunum; en áhyggjurnar eru au/kabyrði, og sá sem nóg hefir að bera áður, ætti sannarlega ekki að bæta á herðar sér auka þunga. Óhyggilegt mundi það taliö ef vér sæjum ferSamann, sem bæri svo þunga byrBi aö hann tæpast kæmist áfram, en tæki stein eöa sandpóka í viðbót, til þess aS of- bjóða kröftum sínum enn meira. Slíkan mann mundum vér telja vit- skertan. En hver er munurinn á honum og þeim, sem bætir áhyggj- um á mótlæti og veikir þannig kraftana til aS bera mótlætiö? Munurinn er alls enginn; þeir drýgja báöir sömu heimskuna. Hugsunin og líkaminn veröa aö vinna saman. Hugsunin hefir sterk og mikil áhrif á líkamann; reiðikast, áhyggjustund, öfund eöa afbrýSissemi, hatur eSa geöilska, þó ekki sé nema um stundar sakir eyða meiri líkamsikröftum en heilt dagsvetk viS erfiðisvinnu. ReyniS að reka burt allar þær hugsanir Sem gera ykkur vansæl meS hugsunum sem veita yður á- nægju. ÞaS er stundum erfitt að vera léttur í lund, þegar sem mest geng- ur á móti, en þaö má læra það, al- veg eins g hvaö annaö; læra það' alveg eins og aö lesa eða skrifa eöa að nota hjólbest eða fara á skaut- um. Ef vér berum áhyggur í sam- bandi við heilsu vora, þá veikir það heilsuna, deyfir lífsljósiö, minkar lifsþróttinn. Sumir ihaldá aS þeir geti ekki lif- aS heilbrigöu lifi nema því að eins að þeir séu auSugir; en það er mis- skilningur. ÞaS er að vísti satt að auðugt fólk getur gert ýmislegt sér til hieilsubótar, sem fátæku fólki er ómögulegt, en margir auSmenn íifa óheilnæmu lifi, sökum þess að þeir kaupa ýmislegt og neyta þess sem eklki er hoJt. Vera má að þú sért of fátækur til !j>ess að búa í húsi eins vönduðu og Iþú óskar eftir. ÞaS má vera að þú getir ekki fengið þá stöðu sem þú J.aívasafn Alþýðu par verður það aðeins skýrt sem talið er nauð- synlegt fyrir alla alþýðu manna að vita og reynt að koma þannig að því orðum að öllum sé skiljan- legt. Reynt verður að vanda svo frágang þessa litlal“vísis” að óhætt sé að reiða sig á það sem þar er skýrt. pað skal tekið fram að þetta verður eins og heil- brigðisbálkur blaðsins að það getur ekki komið í lögmannsstað þegar um alvarleg efni er að ræða. pað er mönnum áríðandi að vita sem mest um heilbrigði og sóttvamir og í því hefir Lögberg reynt að fræða fólk síðastliðið ár, en það hefir fyr verið tekið fram og skal endurtekið hér, að þær leiðbeiningar eiga alls ekki að vera til þess að ekki sé sóttur læknir ef sjúkleik ber að höndum, heldur til þess að vemda svo heilsuna fyrir veik- indum, sem unt er. petta er að sumu leyti eins; það er ekki til þess að ráða fólki frá því að leyta til lögmanns,. þegar eitthvað kemur fyrir, heldur til þess að menn geti varast þá steina, sem þekkingarleysið kastar þeim á leiðir og kemur þeim í málsóknir eða þrætur, sem aldrei hefðu átt sér stað hefðu þeir vitað algengustu reglur og lagaákvæði. pessum upplýsingum verðúr þannig hagað að kysir helzt; en hugarfar þitt hefir mi'kil áhrif á þetta. Ef ánægju- geislar streyma út frá sál þinni, þá verSur sá svipur á húsinu þinu inni og ytra sem gerir þig eins ánægðan með það og konunginn meö höU sína, jafnvel þótt þú búir í bjálka- kofa. Ef þú ert í góðu skapi við verk þitt, leysir þaS af hendi með sam- vizkuisleimi og nákvæmni, þá veitir það þér ánægju, jafnvel þó það sé ekkj. annað en gljáa skó eða hirða svín. Þött þú sért fátækur og eigir ek]<i marga dáli á baníkanum né önnur auðæfi, þá er þaS ýmislegt, sem ekki er hægt að varna þér og þú getur veitt þér kostnaöarlaust. ÞaS kostar ekkert að gæta þess að vera hreinn; það kostar ekkert að hafa laus á sét fötin, til þess aS hvergi sé hindruö blóðrás; það kostar ðkkert að hafa opna glugga á húsinu sinu; þaö kostar ekkert að tyggj a vel; þaö kostar dkikert að anda djúpt; það kostar ekkert að vera uppréttur þegar maður geng- ur, situr eSa stendur; þaS kostar ekkert aS vera vingjarnlegur viS alla; þaS kostar ekkert aS brosa og vera í góðu skapi. Alt þetta eru beztu veröir iheilsu og hamingju og jæir vinna ókeypis fyrir alla sem hýsa þá. ------------------ Slysið og líknin. Það var aö Leslie aö kvetldiohins 22. apríl 1916 að eg gekk hraustur, heilbrigður og rólegur út í fjós að mjólka* kú. Systurnar, gleðin og vonin, sem hafa verið mér svo hverflyndar á lífsl'eiSinni voru að hvislast á í þetta sinn, einhverju, sem eg skildi ekki. Heykvísl var stungið míeð hurðinni, en bleyta var við dyrnar og skrikaSi mér því fótur svo eg féll ofan í blevtuna, og við halla likama míns rak eg mig á skaftiö á heykvíslirtni. Mér varð hálfbylt við iþetta meiðsli, því mér fanst augað renna niður kinnina á mér og aö hér heföi eg oröiö fyrir sorglegu slysi; en ennþá hafði eg ofurlitla sjón. Næstu nótf bólgn- aði í mér augaö svo eg sá ekki neitt. Á sainnudaginn sendi eg iðftir Jóni Ólafssyni, sem strax sendi eftir Dr. Neill, og álitu þeir heppilegast að senda mig á sjúkráhúsið i Saska- toon, og fór eg þangaö 24. april. Þar var eg í 3 vikur og 4 daga ; fimtu vikuna fór aS grafa i aug- anu, jafnvel báSum, svo eg varð að ganga undir uppskurð. Síöan liefi eg vleriö veikur í taugunum allur hægra megin ofan í fót. Af sjúkra- húsinu fór eg 14. júní og sendi eg Jóni Ólafssyni hraöskeyti # að eg ikæmi þann dag. Þégaf ti.l Leslie kom var kona J. Ó. á brautarstöö- inni og tók hún mig heim í 'hús sitt" og var mér þar hjúkraö af snild Daginn eftir konm börnin anægju 1 tvo mánuöi. Nú verö eg aö skreppa til Foam Ivake og segja frá ofurlitlu æfin- týri sem eg komst þar í. Eg fór þangað 14. júlí meö kveidlestinni. Eg hafSi drenginn mirtn með mér og beiddist gistingar hjá vini rtiín- um St. Thom. Eftir kveldverö gengum viö feðgarnir út, því okk- ur var nýtt um aS ganga um stein- steypu stéttar. ViS gengum aftur og fram í kveldkyrðinni og litum hvoriki til hægri né vinstri og hugö- um dkki aö neinu né neinutni. En þegar minst varöi kallaöi ung- lingsrödd og sagöi aö, Jón Víum byöi mér aS koma hér inn. Á sama augnabliki kallar Vium og segir: “Komdu hér inn”. ÓSara var eg kominn inn í sölubúð, þar sem lnts- ráSandi var Kíni. Voru þar fyrir Jón Víum og Ingvar Olson og tveir Onskir. Okkur feðgum var gefinn ísrjómi og sætir drykkir og bragö- aöist vel, og eftir samtal nokkurt fór hver heim til sín. Þegar I. O. kvaddi mig, fékk hann mér fimm j dol'lara, en J. V. fékk mér 2 dollara. j Eg varð alveg hissa aö rnæta slíku happi, því eg hefi adrei oröiö fyrir slílkum gj.öfum af'ÍSlendingym, síö- an eg kom til þessa land*s, nú í 27 ár, enda aldrei í jafn ömurlegum kringumstæöum, sem eg var þá. Eg þakka fyriir peningagjafimar, en jxS sér i lagi j>ákka eg af hjarta fyrir geisla mannúöarinnar, sem streyma inn í sálarlif mitt frá ís'- lenzkum kærleijcsríkutn hjörtúm, af i hluttekningu í kjörum mínum. Eg ihygg aö þetta séu ekki .fyrstu doll- ararnir, sem jæssir menn hafa gef- iö. — Daginn leftir fórum við feðgar til Leslie, meS innilegri þakklætistilfinningu fyrir gjafnirn- ar og greiðviknina í Foani Lake. Þegar eg var orðinn þess viss, aö eg gat ekki fengið sjón mína aft- ur, þá sneri eg huga mínum beina leiö i áttina tíl íslenzku líknarstofn- unarinnar “Bletel” á Gimli. Lét eg því skrifa Jóni Ólafssyni j>ess efnis aS skrifa fyrir mig til umsjónar- nefndar Betel og biðja um inngöngu á gamalmennaheimilið. En ijægar eg kom af sjúkrahúsinu til Leslie, 14. júní var J. Ó. ekki búinn aS fá svar. Þá fanst mér eg vera illa staddur. Þarna var eg, horaöur, hungraður, peningalaus, vinalaus, hermilislaus og blindur; og hefi eg a'ldrei verið í slikum kringumstæö- utn á minni æfi. Sama kveld kont W. H, Paulson til mín; hann bar miikla meðaumkun með mér, og var eg feginn komu hans, því samtal við hann var bæöi huggandi og hug- hreystandi, því hann fann aö mér leið mjög illa. Hann sagSist ætla aö fara til Winnipeg næsta dag f 15. júní); JofaSi bann mér að finna Dr. Brandson og vita hvort eg íengi dkiki pláss á Betel. Þleitta gladdi mig ntikiS, og lifnaöi nú von mín að nýjtí. Næsta sunnunag 08. júní), kom W. H. Paulson aftur og færði mér þá gleSifregn að eg fengi inngöngu á Betel , En sjá! Á móti mér blöstu tvq blóm, sem hafa veriö plöntuS í ísJ Lenzikum J>jóSarakri og sem J>eg- Þessi \T ' • •• 1 • V* timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og au- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG mikilli. o j mín heim, sem voru sitt í hverri j ar eru tekin að blómgast. átt, og var eg meö jjeim meö mestu blóm ihleita Líkn og Elska, ]>ví eins og góö móðir liknar barni sínu, Jægar J>aö er veikt, þá gerir hún þaS áf elsku viS barnið. Þannig viröist mér okkur gamla fólkinu vera auðsýnd líkn, sem framkvæmd er af elsiku, mannúð og mannkær- leik. Jæja, lesari góöur, um mánaöar- mótin júli og ágúst fékk W. H. Paúlson skeyti frá Dr. Brandsyni, ]>ess efnis aö eg mætti koma til Betel, og varö eg feginn }>eirri frétt, því eg var oröinn peningalaus og gat ekki greitt veru mína á Leslie lengur. Nú ætla eg, lesari góSur, að skreppa út á land og ikveöja tvo kunningja mina og velgjöröarmenn, sem <eru Mr.' og Mrs. Christian Johnson. Þáu höföu drenginn minn hjá sér í 7 vikur, á rneöan eg var á sjúkrahúsinu, og tóku ekk ert fyrir J>aS; hafiS hjartans J>ökk fyrir þann greiöa. Sömuleiöis Jmktka eg SigurSi Si’gurbjörnssyni fyrir skildingana sem hann gaf mér Jxegar eg kvaddi hann síöást; meö kærri kveöju. AS síðustu kveö eg J. Ólafsson og þakk honum inni- lega fyrir alla hjálpina og snúning- ana, með kærri kveöju til konu hans. — ,Og ef þú, lesari góöur, sem ekki Jækkir J. Ó.. en kæmir til Leslie ]>urfandi hjálpar 'með, }>á ráölegg eg ij>ér að finna hann og vita hvort hann getur eklki hjálp- aö þér. Nú er eimlestin að koma. Eg stend hjáhúsi minu í þungum liugs- unum og með sorgblöndnum huga yfir ]>ví að skilja viS plássið, fólkið og dætur mínar, sem voru svo góö- ar við mig Jæssa síSustu tíma í Leslie. Þár var likt ástatt fyrir mér og Gunnari þegar hann leit upp í hlíöina, mér ]>ótti sárt aö skilja við plássið. Eg er staddur á jám- brautarstööinni að kveöja nókkra kunningja mína. Lestarstjórinn hrópar; “Allir af staS”; eg brölti inn í lestina og Jægar þangaö kom, segir drengurinn minn mér aö W. H. Pamlson og Ohr. Ólafsson hafi gefið sér sinn dollarinn hvor. Eg sendi þeim mín'a beztu ikveðju meö þessum orðum: “Þaö sem J>ér gerið einum af Jæssum mínum minstu bræörum þaö geriS J>ér mér”. — Svo 'héldum viS áfrm og skilaöi C.P.R. okkur meö heilu og höldnu í til Winnipeg. Þ'egar þangaö korh vár eg leiddur út á jámbraut og niöur í undirgöng; datt mér i hug aö /ag væri kominn í svartaskóla. sem sagit er að Sæmundur fróöi hafi átt aö læra í, en ekki sá eg rauðu stafinu. En aögöngumiSa varö eg að fá til J>ess að komast upp í vagnstööina. Þár mætti okk- ur göfugmenniö og stórmenniS Dr. Brandson, sem tók okkur í sjálf- hreifivagni sínum til einhvers gest- gjafáhúss, þar eð eg þurfti aö bíSa eftir Gimli jámbrautarlöstinni. Á meðan eg beið fann eg Maríu dótt- ur mina, sem' nú er Mrs. Davis. Þáu 'hjón tóku vel á móti mér og létu í ljósi meSauimkun sína yfir böli mínu. — Á isínum tíma kom Dr. Brandson og tók ókkur niöur á jámbrautarstööina. Þegar til Gimli kom mættu okkur þar á brautarstööinni Miss Július. Þegar hún heilsaöi mér og eg heyrði málróm hennar, þá datt mér í hug það sem H'. Pétursson segir: “oft má á máli þekkja” o. s. frv.; rómurinn blíður og þíöur, sem hlýj- asti vorvindblær. Nú var eg kom- inn heim til Betel. Þegar inn kom voru margar hlendur til reiöu aö heilsa mér, og eg jafnvel af sum- um boðinn velkominn í hinn aldr- aða 'hóp. Brátt fann eg út hver Mrs. Hinrifcsson var; hún er kona sem er ein hinna blíSustu íslenzkra dætra, og þaS er mín skoðun aS Jæssar konur, Miss Júlíus og Mrs. Hinriiksson séu eins góðar og um- hyggjusamar og mögulegt sé aö konur geti veriS. Hér er hreinilæti, regla, friöur og eining allra á meöal. Hver einstaklingur hefir herbergi út af fyrir sig, sem er eins og’helg- ur reitur, og vil eg taka mér orö Kr. Jóns'sonar i munn: “Hér vil eg una hinstu lifs míns stundir” o.s.fr. ÞáS er álit mitt og margra ann- ara, aö þessi stofnun sé ein allra ikærleiksrikasta og nauösynlegasta líknarstofnun, sletm einstaklingar hafa stofnaö sín á meðal Og þaö er ósk mín að þessi stofnun veröi ekki einungis hyrningarsteinn ís- lenzkrar mannúSar og líknár, held- ur og vestur-íslenzkur minnisvaröi fyrir komandi ár. Meö kærri kveöju til ktinningj- anna. L. Arnason. * 8 ó Ii 8 K I N 8 ó Ii S K I N S Merlin, eg skal launa þér.” Merlin skifti sér ekkert af hótunum hrafnsins. Nú var litli fuglinn kominn aftur í hreiðrið sitt og seztur á eggin sín. pegar hann heyrði hótanir hrafnsins sagði hannt Fyrir verkið þökk sé þér; þú skalt hljótá lið frá mér.” Merlin litaðist um og fann dálitla glufu í klettin- um. Hann stækkaði glufuna með öxinni sinni og hnífnum og hætti ekki fyr en hún varð nógu stór til þess að hann gat verið þar og gert sér þar skýli. Hann tíndi saman lauf til þess að liggja á og velti tveimur stórum sléttum steinum inn í skýlið og hafði þá fyrir borð og stól. pegar hann var búinn að þessu var hann orð- inn svangur, en hann hafði engan forða og ekkert ætt gat hann fundið þar í grendinni, því þetta var um vor og trén voru rétt að byrja að grænka, en landið alt í kring var undir vatni. Hann þorði ekki að borða fuglakjöt, dýrakjöt eða fiska, vegna þess að hann skildi mál þeirra. rlann hafði það því fyrir reglu að drepa aldrei dýr; > ef svo vildi til að hann varð að verja sig gegn •um, þá lét hann sér nægja að særa þau. Ef hann hefði breytt á móti þessari reglu, þá : hann tapað þeim hæfileikum að skilja dýra- Hann lagðist því til svefns án þess að hafa 5 til matar. ?m morguninn vaknaði hann við það að hann rði fisk vera að busla í vatninu. Sá hann að kur kom syndandi upp eftir læk, sem rann nið- • eftir klettasprungu. petta var sami fiskurinn em hann hafði frelsað undan geddunni, en nú var hann orðinn stærri og var með egg í munnin- um. Fiskurinn lagði frá sér eggið við lækjar- bakkann og sagði: “Björg er hér, björg er hér, bragða þú 0g treystu mér.” Merlin stóð upp, fór ofan að læknum, tók eggið og borðaði það með beztu lyst. Eftir þetta kom litli fiskurinp syndandi með egg á hverjum degi, en Merlin bórðaði það og varð saddur af. Á meðan Merlin var þama uppi á klettinum fór hann að rannsaka hvaða steintegund það væri og sömuleiðis steinarnir, sem þar lágu alt í kring; en á kveldin gætti hann altaf að stjömunum. Á daginn komu fuglar og skriðdýr til hans, og báðu hann um hjálp og ráðleggingar við ýmsu. Merlin saknaði alls ekki konungshirðarinnar, bví honum leið vel uppi á klettabrúninni. par ar loftið hreint og heilnæmt. Hann skemti sér við það að horfa út yfir landið, sem varð með hverjum deginum fallegra eftir því sem leið á vorið. Vatnið hafði minkað; skógurinn var hvann- grænn og fullur af ylmríkum blómum; fiskamir léku sér ánægðir í vatninu með sporðaköstum, en í flóðinu hafði geddan og fylgjendur hennar farið langt upp á land, en orðið eftir þegar út fjaraði og farist. Nú var liðið heilt ár síðan Merlin flýði frá konungshirðinni. óvinir hans höfðu leitað hans hvar sem þeim datt í hug, en ekkert frétt til hans; en þeir þorðu ekki að koma heim aftur til kon- ungsins, án þess að koma með hann. Einn góðan veðurdag var það að einn þeirra reið meðfram skóginum og var að hugsa um það hvað gæti hafa orðið af Merlin. En þá kom hrafn fljúgandi utan úr skóginum beint á móti honum og settist í tré skamt frá veg- inum. pegar riddarinn fór fram hjá þar sem hrafninn sat lét hann kyrtil falla niður úr trénu fyrir fætur riddarans. Fór riddarinn af baki, skoðaði kyrtilinn og sá að Merlin átti hann. pessi þjófgefni hrafn hafði stolið kyrtlinum á meðan Merlin svaf. Nú settist hrafninn í næsta tré og gargaði í sífellu. Og þótt riddarinn skildi ekki fuglamál, þá komst hann samt loksins að því hvað hrafn- inn meinti, því hann var mjög námfús og hafði lært að skilja einstöku orð. Hann skildi því að hrafninn sagði þetta: “Hann Merlin skjól í skógi fann; þú skyldir reyna að ná í hann.” Riddarinn varð ákaflega glaður og sendi þegar boð til konungsins á þesa leið: “Herrá konungur; eg hefi fundið brautir Merlins. Kallið þér saman dómstólinn á morgun til þess að hann verði dæmdur og fái makleg málagjöld.” Konungur fagnaði þessuih tíðindum, því hann hafði efast um að Merlin væri sekur og var honum það áhugamál að sannleikurinn kæmist í ljós. Riddarinn kallaði með sér tvo af félögum sín- um til þess að elta Merlin. Valdi hann auðvitað til þess verstu fjandmenn hans. Riðu þeir út í skóginn og vonuðust eftir að finna hann sofandi og yrði því hægt að taka hann fastan. Hrafninn beið við skógarjaðarinn þangað til þeir fóru af stað; þá flaug hann gargandi á undan þeim og vísaði þeim að klettinum. En þegar þeir voru komnir langt út í skóg. og kominn var dagur að kveldi, kom stór gammur fljúgandi. Gammurinn var glorhungraður; og þó hann hefði fremur viljað ná sér í lamb eða dúfur, 4* þá réðst hann á hrafninn heldur en að hafa ekki neitt. Hrafninn flaug undan gamminum í allar áttir og reyndi að forða sér, en það var árangurslaust; gammurinn náði honum, reif hann í sundur og át hann, en riddararnir þrír horfðu á og gátu ekki hjálpað hrafninum, því gammurinn sat uppi á há- um kletti. pannig töpuðu óvinir Merlins leiðsögninni, og nú viltust þeir úti í skóginum og náttmyrkrið datt á. peir lögðust loksins til hvíldar og vonuðust eftir að betur gengi næsta dag. Meðan þeir því lágu og sváfu kom stór fugl fljúgandi. pað var sami fuglinn sem Merlin hjálpaði með ungana. Fuglinn með ungunum/sínum réðst á mennina þar sem þeir sváfu/. Riddararnir vöknuðu við vondan draum, en áður en þeir áttuðu sig höfðu fuglamir höggvið úr þeim augun. # Nú ráfuðu þeir um skóginn blindir og örvænt- andi og vissu ekki hvert átti að halda. Svo birti af degi. f höfuðstaðnum safnaðist saman öll konungshirðin á dómstaðnum, því kon- ungurinn ætlaði að halda opinbera yfirheyrslu yfir Merlin. Konungurinn sat á gullhásæti undir stóru eikartré. Umhverfis hann sátu allir dómaramir og hirðmennimir, og biðu menn með eftirvænt- ingu eftir því að kærendumir kæmu fram með Merlin fyrir konunginn. En svo leið fram að hádegi og enginn kom. Alt í einu kom ungt rádýr í nánd við dómstólinn. Dýrið var alls ekki stygt né hrætt, heldur gekk rakleiðis í gegn um skógar göngin og að hásæti konungsins. Dýrið hneigði höfuðið, krafsaði með fótunum og leit angurblíðum augum á konunginn, alveg eins og það vildi segja honum eitthvað. Allir viðstaddir urðu steinhissa, en konungur- inn sagði: “Rádýrið biður um hjálp og réttlæti; vér verðum að gera fyrir það hvað sem oss er mögu- legt. Hinir minni máttar skulu ekki koma árang- urslaust fyrir básæti konungsins.” Rádýrið hneigði höfuðið og deplaði augunum samþykkjandi og fór af stað hægt og athugandi út í skóginn. Konungur fór á eftir dýrinu og skip- aði riddurum sínum að vera kyrrir, til þess að dýrið skyldi ekki hræðast fjöldann. Dýrið gekk rakleiðis áfram, en leit aftur öðru hvoru til þess að vera viss að konungurinn héldi áfram. pegar komið var inn í skóginn, fór dýrið inn á mjóa braut, sem lá að klettinum, og konungurinn fylgdi því eftir, því honum var forvitni á að kom- ast eftir hvað um væri að vera. petta var óvána- legt ferðalag fyrir konung. pað var rétt komið að sólsetri og var konung- urinn farinn að verða órólegur. En þá staðnæmd- ist dýrið skyndilega og gaf frá sér lágt hljóð. Konungurinn litaðist um og sá hvar Merlin var. Sat hann rétt við rætur klettsins og fult af alls konar dýrum í kring um hann. pegar dýrin sáu konunginn hlupu þau öll í burtu: • “Hvað ert þú að gera hér, Merlin, með öllum þessum dýrum?” spurði konungurinn og var frá sér numinn af undrun. “Eg er að hjálpa þeim og dæma í vandamálum þeirra; þau treysta mér og hlýða dómum mínum,” svaraði Merlin. “Hvers vegna fyrirlítur þú þá mína dóma? Eða eru sendimenn mínir ekki komnir til þín enn þá, til þess að kalla þig fyrir lög og dóm ?” sagði konungurinn. “Ef þú hefir sent boð til mín,” svaraði Merlin, “þá hljóta sendisveinar þínir að hafa vilzt. Eg hefi engan lifandi mann séð, herra konungur.” “Fugl sem sat í tré þar skamt frá fór að syngja. Merlin hlustaði stundarkom, sneri sér síðan til konungs og sagði: “Skilur þú hvað þessi fugl segir, herra konungur?” “Hvernig ætti eg að skilja það?” svaraði kon- ungurinn. Merlin þýddi fuglasönginn og sagði að hann væri svona: “Haldið austur hljótt í leit, heyrið þann sem fleira veit.” Konungurinn var enn þá meira hissa á öllu þessu, sem hann sá og heyrði; en Merlin hélt í austur og konungur á eftir honum. pegar þeir höfðu gengið lengi heyrðu þeir mannamál. Voru það einhverjir sem kveinuðu og kvörtuðu og rifust öðru hvoru. pegar þeir koijnu nær, sáu þeir að þetta voru óvinir Merlins, blindir og ósjálfbjarga. Ráfuðu þeir um skóginn þreyttir og hungraðir og datt ekki annað í hug en að þeir hlytu að deyja þar úr sulti og þorsta. Nú skyldu þeir það sjálfir og viðurkendu að þetta voru þeim makleg málagjöld fyrir það að þeir ætluðu að steypa Merlin í glötun, sem var alveg saklaus. Kendi nú hver öðrum um þetta og vildi hver um sig koma sökinni af sér á hina. Nú varð konungurinn sannfærður um að Mer- lin var sáklaus og sagði hann alt sem óvinir hans höfðu borið á hann. pegar blindu riddararnir þrír heyrðu konung- inn og Merlin tala saman, flýttu þeir sér til þeirra; féllu á kné frammi fyrir þeim og báðu þá um fyr- irgefningu. Merlin bað þess að þeim yrði ekki

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.