Lögberg - 18.01.1917, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.01.1917, Blaðsíða 3
p LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JAN ÚAR 1917 Pollyanna Eftir Eleanor H. Porter. “AfsakaSu, Polly frænka — en þú gleymdir að segja mér hvaö af flýkunum mínum þú vildir aö eg gæfi burt.” # Polly frænka stundi — og þaö heyröi Pollyanna glögt. “Nú — nei, því gleymdi eg raunar, Pollyanna. Timothy skal aka okkur ofan í sveitaþorpiö síödegis. Það er ekki viöeigandi fyrir sýsturdóttur mína aö nota eina einustu fMk af þeim, sem þú hefir meðferðis. Eg geröi illa skyldu mína gagnvart þer, ef eg léti þig klæðast nolkkurri þeirra.” Nú var það Pollyanna sem stundi, henni fanst sem hún yröi aö hata oröið skylda. “Polly frænka,” lirópaði hún ofan, “afsakaðu, en heldur þú að það- sé engin aðferii til að geta orðið glaður yfir öllu þessu — þessu mleð skylduna ?” “Hlvað ertu að segja?” Ungfrú Polly leit upp með hinni mestu nndrun. Svo roðnaði hún alt í einu og stikaði niður stigann um leiið og hún, sagði: “Vertu ekki framhleypin, Pollyanna." Uppi í þessu litla herbergi i kveljandi 'hita, settist Pollyanna á annan tréstólinn. Henni fanst selm hug- takið skylda umkringdi hana á allar hliðar sem veggir. “Eg ski'l ekki hvaöa framhleypni gát verið í þessu fólgin,” sagði hún og stundi. “Eg átti að eins við hvort ekki væri eitthvað, sem hún gæti verið glöð af í öllu þessu með ökylduna.” Stutta stund sat Pollyanna kyr; hún horfði hugs- andi á fátæklega fatabunkann sinn. sem lá á rúminu. Svo stóð hún upp og fór að iiengja kjólinn inn í skáp- inn aftur. 0 “Það er leiginlega ekekrt til að gleðjast af við þetta, að svo milklu leyti sem eg skil”, sagði hún hátt við sjálfa sig, “nema —• nema það skyldi vera það, að maður getur verið glaður þegar skyldan er af hendi leyst. Og svo varð hiún að hlæja. N VII. KAPÍTULI. Hvernig Pollyanna tók hegningutmi. Einni stutndú eftir hádegisverð — sem var neytt kl. eitt — ók Timpthy, ungfrú Polly og systurdóttur ’hennar ofan í smáþorpið, sem var fjórðung mílu frá Litdarbakka. ; Þiau óku frá einni búðinni, af tveimur, til hinnar; það reyndist fremur erfitt starf að finrta viðeigandi föt handa Pollyönnu. Þegar ungfrú Polly hafði loks- ins lokið þessu starfi, fanst henni hún vera komin á fastan jarðvfeg aftur, eftir að liafa gengið á eldgíg. Og hinir ýrnsu búðarsveinar, sem ligifðu afgreitt hana losnuðu ekki við hana án j>ess að roðna; en þeir höfðu jafnframt heyrt svo mörg skemtileg umtnæli og sögur hjá Pollyönnu, að j>eir höfðu nóg að skemta sér við og vinum sínum, að minsta kosti heila viku, meðan Pollyanna sjálf var síbrosandi og rnjög ánægð, af J>ví — eins og hún sagði við búðarsveinana —: “Þlegar maður getur lelngan annan fatnað fengið, heldur en úr trúboð’sfélagá kössum og hjá kvenmanna styrktarfé- la’ginu, ]>á er ]>að svo aðdáanlega skemtilegt að ganga %beint inn í búðirnar og kaupa fatnað, alveg nýjan líka', .sem ekki þarf að sauma aftur eða hefta upp, svo að hann verði mátulegur.” Þessi markverða ferð til bæjarþorpsins’ stóð yfir allan síðari hluta dags. Svo kom dagverðurinn kl.’ sjö, og svo átti Pollyanna skemtilega samræðu við gamla Tom niðri i garðinum, og aðra jafn skemtilega _ við Nancy í sólbyrginu aftan við húsið, þegar upp- þvottinum var lokið, á meðán Polly frænka heimsótti einn af nágrönnum sínum. Gamli Tom sagði Pollyönnu marga undarlega hluti um mömmu hennar, svo unga stúlkan varð að sumu leyti himinglöð, og að sumu levti hugsandi; og Nancy sagði henni alt mögulegt um litla l>æinn í sex mílna fjarlægð í “Króknum”, þar sejn hennar eigin, kæra mamma og bræður og systur voru. Hún lofaði því líka, aö ef ungfrú Polly vildi leyfa ]>að, þá skyldi hún mlega koma með sér að heimsækja fjölskylduna. “Og svo eru nöfnin þeirra svo falleg,” sagði Nancy. “Eg er viss' um að yður finst ;þau viðfeldin og yndisleg, ungfrú Pollyanna. “Algernonf, og “Flora” og “Stella”, — eru þetta ekki falleg nöfn? Svei. eg skil ekki hvers vegna eg var látin hleita Nancy ? Eg hata nafnið Nancy.” “Nei, en Nancy, það er ljótt af þér að segja slíkt. Þ ví gerir þú það?” “Jú, það er svo lélegt. Það er ekki likt ]>vi eins fallegt og hinna. Bn sjáið |>ér, eg var fyrsta bamið, og niamma var ekki farin að lesa slkáldsögur ij^á, len ]>að var í ]>eiin sem hún fann fallegu nöfnin.” “Já, en mér ]>ykir svo vænt um nafniið, Nancy, af því mér finst það vera þú,” sagði Pollyanna. “Já, guð blessi yður, en eg held nú að þór munduð verða eins glaðar af öðru nafni — t. d. Cilarissa eða Rosalinda; og mér þætti miklu skemtilegra að heita |>að,” svaraði Nancy. Að huigsa sér nafnið Rósalinla, hvað það er faltegt.” Pollyanna hló ánægjulega; það var auðséð að hún hugsaði um eitthvað. “Já, já”, sagði hún gletnislega, en 'þú átt að vera glöð yfir þvi, að þú heitir ekki “Hipatia”.” “Hvað ]>á Hipatia? Nei, nú hefi eg aldrei heyrt — —” “Nei. En frú White heitir það. Og maðurin hehnr ar kállar hana “Hip”, en það likar henni ekki. “Hún segir, að þegar' hann kalli “Hip! Hip!”, þá finnist sér á hverju augnabliki að hún verði að hrópa "húrra”, en það geðjist sér alls ekki; hún vill ekki láta hrópa húrra fyrir sér á öllum tímum, segir hún.” Nancy varð að hlæja. “Nei, þetta er hið skrítnasta sem eg hefi Jheyrt. Já, þér eruð góðar, þér. Nei, nú heyri eg aldrei nafnið Nancy héðan af, án þess að hugsa um “Hip—Hip og svo húrra!” Já, sannarlega er eg glöð yfir —”. Nancy þagnaði skyndilega og horfði spyrjandi angum á litlu stúlkuna. ,‘Nei, en segið mér, ungfrú Poilyanna — var þaö meining yðar — var það þessi lieikur sem þér lékuð núna, að fá mig til að vxra glaða yfir því, að eg héti ekki “Hipatia”?” Pollyanna horfði á hana, hugsaði sig um og sagði svo hlæjandi: , “Já, Nancy, það gerði eg. Eg lék leikinn — en nú gerði -eg það án þess að vita :j0 því, sjáðu. Því það skal eg segja iþér, gera menn svo oft — mörgum, mörgum sinnum. Menn v(erða svo vanir því — að leita eftir einhverju tiil að verða glaðir af, eins og þú skilur. Og það er næstum alt af við alla hluti eitt- hvað, sem maður getur glaðst af, ef maður bara leitar nógu lengi til að geta fundið það.” “Ja-á—, máskie það sé svo„” svaraði Nancy efandi. Klukkan hálf níu fór Pollyanna upp til að hátta. Ljóshlífarnar voru enn ekki komnar, óg lága, litla herbergið var jafn heitt sem ofn. Pollvanna horfði þráandi á gluggana, en hún lauk iþeim ekki upp. Hún fór úr fötunum. lagði ]>au fallega saman, flutti kvöld- bæniúa sína, fór í rúmið og slökti ljósið. Hve lengi hún lá án þless að geta sofið, fteygði sér á ýmisar hliðar í rúminu, blés og stundi og leið afarilla i 'þessum glóartdi hita, vissi hún ekki; en henni fanst margar stundir liðnar vera, þegar hún loks fór ofan úr rúminu, þreifaði sig áfram til dyranna og lauik iþeim upp. Á stóra loftinu var niðamyrkur, nema lengst í burtu í hinum lendanum, }>ar sm tunglið kastaði inn einum geisla í glögn um þakglqggann móti austri. Ákveðin í því að skeyta ekki um myrkrið, sem var á milli hennar og tungilsgeislans, beygði Pollyanna höfuðið og hljóp berfætt eftir loftinu til hvíta geislans, sem skein eins og nýfægt sillfur í dimima myrkrinu. Pollyanna teygði úr sér við gluggann. \ Hún bjóst við að finna þar ljóshlífar eða leittflavað því um likt, svo hún mætti ljúka honum upp, en þar Var ekkert slíkt. Glugginn var st(>r og náði næsturn niður að gólfi. Hún teit út. Ó, það var sem stór æfintýraheimur væri liti, með siífurbjört ljós' og dularfuíla skugga, tré og nunna í tungllsljósinu, úthaginn dökkur niðtm undir þeirn. Og þama viti var líka, það vissi hún, hið sval- andi, raka næturloft, seni hún þráði svo mjög að finna á heitu kinnunum sínum og brennandi höndunum. Hún lagði andHitið við rúðitna og horfði út. Þá sá hún nokkuð annað: hún sá að eins stutt frá glugg- anum, hið breiða, flata sinkþak yfiir sólbyrginu við austurhlið hússins. Að sjá þetta vakti ósegjanlega löngun hjá htenni. Ó, ef hún að eins, ef hún að eins væri þar úti. Hún leiit aftur fyrir sig hálfhrædd. A hinurn enda lof'tsins var sjóðheita herbergið hennar, með enn þá heitara rvinti; en millum hennar og 'þess lá heil eyði- nvörk af myrkri, sem maðvtr varð að ]>reifa sig í gegn um m|eð framréttar hendur, en fvrir framan lvana úti á sálbyrgisþakinu, þar var tunglsiljós og hið hressandi, svala, blíða næturloft. Ó, að hún hefði nú lvaft rvimið sitt úti þarna núna. Það er slvo altítt að fólk sofi und'inberu lofti nú orðið. Joel Hartley var heima, sem var brjóstveikur, liann var látinn sofa vtndir beru lofti. Alt í einvt mundi Pollvanna eftir því, að i nánd við þenna glugga hafði hún séð röð af löngum, hvítum ]>okum hanga niður úr þakinvt. Nancy hafði sagt henni að það væri vetrarfatnaður, sem kamfóra væri látin í og æ.tti að hanga þar alt'Sumarið. Hálfhrædd þreifaði Pollyanna sig áfram til pokanna, se|m ofur- litla glætu gáfu frá sér kmyrkrinu; hún valdi sér góð- an, þykkan og mjúkan poka óslðm seinna kont í ljós að geynvdi loðkápu ungfrú Polly) fyrir undirsæng, og annan minni og þynnri fyrir kodda og þann þriðja, sent virtist næstum tómur, fyrir ábreiðtt. Þannig út- búin gekk Pollyanna mjög glöð að glugganum aftur, opnaði ihann og smokkaði byrði sinni vtt á -þalkið, fór svo sjálf út og lókaði glugganum á eftir sér. — Polly- anna hafði ekki gleymt flugunum með merkilegu fæt- uma, sem báru svo mikið með sér. Nú, hér er indælt, hér eir svalt og hreint loft. Hún dansaði reglulegan hringdans, svo glöð var hún, og andaði að sér/hreina loftinvi. Það brast og brakaði í sinkþakinu með fáeinum smelluim, sem Pollyanna hafði undur gaman af. Þ'ess vegna gekk hún nökkrum sinnum frá einum enda til annars; það var líka svo in- dælt aö geta hreyft sig hér í hreina og svala loftinu, eftir 'að hafa verið lakuð inni í íitla klefanum, þar \sem hvtn bókstaflega ætlaði að stikna, og þetta þak var svo 'langt og breitt, að það var engin hætta á ferð að detta ofan. Loks lagði hún siig niður á stóra og mjvvka pokann, og dró að sér 'hressandi loftið með sannarlegri áængjvt, lagaði pokann Undir höfði sínvi, breiddi hinn þriðja ofan á sig og bjó sig undir að fara að sofa. “Nei, en hvað ntér þy.kir vænt um að ljóshlifarnar voru ekki komnar,” tautaði hún og deplaði hálfsofandi avtgunum til stjarnanna, “því annars' 'hefði mér tekki dottið ]>etta í hug.” ‘ , En niðri í herbergimt, sem ekki var langt frá sól- byrginu. hraðaði ttngfrú Pollv sér að láta á sig gólf- skóna og fara í morgunkjólinn. Hún skalf frá hvirfli til illja og andlit hennar var náfölt af hræðsltt: H'ún var nýbúiin að síma til Timothy: “Komdu eins fljótt og ]>ú getur, og faðir ]>inn líka; hafið ljósbera með ykkttr. Það hefir einhver klifrað upp á sólbyrgis þakið einhversstaðar, lav þaðan kenist liann beint inn í húsið gegnuni gluggann uppi á loftimi. eg Ihefi læst 'Stigadyrúnum, en komið eins fljótt og þið getið.” Líti'lli stundvi síðar — Pollyanna var við það að softta — féll geisli frá ljósbera á þakið, og hún heyrði þrjú und'runaróp. Hún opnaðii augun skyndilega og sá Timothy gægjast upp fyrir þakið nveð ljósbera í hendinni, og á sörnvt stundu sá hún gamla Tom koma út um gluggann og fræniku sína standa á bak við hann og gægjast út með sjáantega hræð'slvt í svipjivtm. Nú varð avignabliks þögn. “En Poilyanna — hvað i ósköpununv á þetta að þýða?” ihrópaði frænka hennar. Pollyanna settiist upp á milli pokanna, og nuggaði stýrur úr augvutum. “En góða — gamli Tonv! * Polly frænka!” stamaði hún. “Nei, þið þurfið alls ekki að vera hrædd. Það er ekki af því að eg sé brjóstvei'k, eins og Joel Hártley, skiljið þiið. Það var að eins það, að það var svo voðalega heitt þar inni. En eg lokaði glugganum leftir mér, Polly frænka, svo að flugumar gætu efcki borið inn sýkjandi agnir á fótum, eins og þú skilur.” Timothy hvarf alt í einu ofan stigann undir þakið. Gantli Tonv rétti ungfrú Polly ljósberann og hvarf næstum eins fljótt á eftir Timothy. Ungfrú Polly stóð kyr. Hún beit á vörina og beið þangað til mennimir vom komnir ofan; svo sagði hún hörkulega: “Pollyanna, réttu mér pokana undir eins, og komdu svo hingað inn.” PoMyanna gerði eins og henni var skipað, og rétti frænku sinni pokana, einn í leinu, og hún tók við þeim, rneðan hún tautaði: Nei, jafn undarlegt bam hefi eg aldrei heyrt getið um.” Litlu síðar stóð Pollyanna aftur ágólfinu við Mið frænku sinnar, sem hélt á ljósberanum. Á þessu stóra Iofti fanst Pollyönnu andrúmsloftið óþolandi, eftir svalantli næturgoluna úti. En ihún sagði ekkert; hún að eins stundi þungan. Sjóprófið. út af Goöafoss-strandinu. Rannsóknin hófst kl. g í morgun (13. d|ös.) í bæjarþingstofunni. Sjó- döminn skipúðu bæjarfógelti, Páll Halldórsson stýrimannaskólastjóri og J. G. Halberg, sem um mörg ár fyr meir var í siglingum. Fyrstur meetti fyrir réttinum Júlíus skipstjóri Júliníussön. Er hann 39 ára að aldri. Kvaðst hann hafa verið uppi á stjórnarpalli, vmz skipið var komið fram hjá Ritnum, }>á var bjart og sá skipstjóri land þvert af Ritnum og áeit það vera Straumnes. S'kipið fór þá með fullri ferð, um 9 míhvr. Skipstjórinn fór þá fyrst niður í reyksalinn til að gæta að hvort þar væri alt í iagi, síðan inn í borðsal- inn og niður í farþegarýmið í sömu e'rindum og löks inn á salerni karla. Þegar hann kemur þaðan út hittir hann einn Ivástetann og spyr hvað hann sé að gera. Svarar hann að hann sé nveð skilaboð frá stýrimanni um að fcomin sé stórhríð. S'kipstjóri hlevpur þá upj> á stjónvpall og seg- ir við stýrimann: “Hamingjan hjálpi oldkur, við erurn komnir inn í. ládeyðu”. Kveðst liann hafa séð land og brot franv undan. Hteldur hann að stýrimaður hafi sagt að hann hafi ætlað að fara að beygja, ef hann (iskipstj.) hefði efcki kornið upp. Skipstjóri kvað'St þagar hafa reynt að beygja af og géfið rnann- inuim við stýrið svolátandi skipun: “Hart stjórnborða!” Skipið var þá konvið svo nálægt. að skipstjóri sá að ]>að léti ekki að stjórn og gaf ]>á skipun niður í vélarúmið að fara fulla ferð aftur á bák. En skipið rakst á áður en það varð stöðvað. Nieison framkvæmdarstjóri bað ]>essar spurningar lagðar fyrir skip- stjóra: 1. Hvernig fékk hann vissu unv, að skipið vreri tvær kvartmílur af Ritnurn ? 2. Hlver tók þá fjarlægð? 3. Hvar var skipstjórinn, er fjarlæfgðin var tekin? Þessum spurningum svaraði skip- stjóri á þessa leið : Mér sýndist tjarlægðin vera á að gizka tvær kvartmílur frá Ritnum, þegar eg athugaði löndin beggja nvlegin og spurði stýrimanninn að því, og fékk það svar, að f jarlægð- in væri ikivartmílur. Seinna hefir stýrimaður sagt mér, að ]>að hafi verið ágizkun. Eg var inni í kort- húsinu og úti á stjórnpalli um þetta levti. Enn er ]>essi spurning lögð fyrir sikipstjóra. 1. Hafði skipstjóri sjálfur gefið ]>ær stefnuir, seg sigddar voru frá í'safirði ? Svar: Já, þær sem standa í dag- bókinni. Af hálfu vátryggjenda voru þess- ar spumingar lagðar fyrir s'kip- stjóra. skipstjórí hefði spurt sig um fjar- lægðina frá Rit, og enn fremur, að hefði hann verið sjálfráður, mundi jiann hafa siglt jafn langt af Straumnesi og af Rit. Aðspurður af Nielsen fram- kvæmdastjóra hvað hann hefði gert, er dimmviðrið skall á viðvíkjandi hljóðbending o.s.frv., svo framar- tega, sem eigi hefði legið fyrir bann frá skipstjóra — ikvaðst hann fyrst rnundu hafa gefið hljóðbending og ef skipstjóri hefði þá ekki komið von bráðar — stöðvað skipið og lóðað. Skýrsla þessi er rituð í flýti og mun leiðrétt í næsta blaði, ef 'eitt- hvað skyldi efcki alveg nákvæmt. Stýrimaður hafði ekki lokið sínum framburði, er blaðið var prentað, en framhaldið ktemur í næsta blaði. Þletta hönnulega áfall að missa svo ágætt skip hér um bil nýtt, kem- ur eigi einungis við Eimskipafélag- ið, það fcemur hart niður á öllum landsmönnum beint og óbeint og er því eigi ofrnælt, að hér sé um þjóð- ar-ólán að tefla. En þegar slí'kt ber að höndum dugar ekki að missa kjarkinn, heldur að standa sern einn maður til að bæta tjónið. Þjóðin íslenzka 'hefir reynst Eimskipafé- laginu trygg og traust stoð J>að sem af er, með óvenjul. miklum f járfram löguin og stuðningi í byrjun og\sí- vaxandi sarnúð. Nú reynir samt verulega á þolrif þjóðarinnar, er fé- laginu ungu I>er að ihöndum svo ó- fyrirsjáanlegt og afamvikið nvót- læti — að standa nú vel og drengi- lega með félaginu. Ef þjóðin geirir það mun þetta stórtjón eklki saka, nema um stund. —ísafold. Bátstapi og manntjón. í Höskuldsey á Breiðafirði vildi það hörmulega slys til þann 5. des. að bátur fórst þar i lend- ingu og drufcnuðu fjórir menn, faðir og þrír synir. Hét faðirinn Bjarni Bjamason, og var tómthús- maður í Höskufdsey, en svnir hans 'hótu Guðmundúr, Bjarni og Krist- ián. — Bkkja Bjarna, sem þarna á á balk að sjá manni og þrem sonum, heitir Sigríður Guðmundsdóttir. Eina dóttur á hún á lífi. stýrimanns, ter skipstjórinn fór nið- ur. 2. Er skipstjóra kunnugt um hvort og hve oft var litið á “logg- ið” eftir að það var l'átið út og til ]>ess er skipið strandaði. 3. Hver va-r stefna skipsins, ]>egar skipstjóri kom upp. 4. Telur skipstjóri það ekki hafa verið skyldú sína að staðreyna sjálfur hvort sú fjarlægð hafi verið rétt, sem hann segir, að stýrimaður hafi gefið sér? Svör: Að 1. Maður við 'stýrið, Aðalsteinn Guðmundsson og annar á vlerði, annaðhvort á stjómpalli eða fravn á. Að 2. Nei. Það er ekki vant að athuga “loggina”; ]>egar siglt er áfram, efcfci nema }>egar tekin er fjanlægð frá landi eða beygt ein- hverisstaðar fyrir. Annars er “logg- in” að eins' athuguð, þegar skift er um verði. Að 3. Enginn tínvi til að athuga þaö. Að 4. Jú. Kveðst hafa gert það. Fór iit á stjómpallinn og sá landið beggja vegna og gat cfcki annað séð en skipið \æri tvær fcvartmílur und- an. Bæjarfógeti spurði skipstjóra hvort hann hefði verið ölvaöur, er hann fór frá fcsafirði og svaraði skipstjóri því neitandi og um stýri- mann 'sömuileiðis að hann hafi efcki getað s’éð vin á honum. Þ'vi næst var stýrimaður Ólafur Sigurðsson yfirheyrður. Lágði hann franv allítarlega slkýrslu um sigling Goðafoss frá Ritnum og til þlðss er hann strandaði. Stýrimað- ur fcveður skipstjóra hafa komið út á stjómpaillinn, er þeir voru þvert af Ritnuni og sett stefnuna. Bftir henni var svo siglt og er dimmviðrið skalí á, reyndi stýri- maður að ná i skipstjóra, en tókst ekki strax. Þorði þó ekki að nvinka ferð slkipsin's eða gefa hljóðbend- ingar vegna þess, að skipstjóri lile'fði lagt bann við íþví, nema hann væri sjálfur viðstaddur. Enn fremur bar stýrimaður það, ‘S’-geislarnir í ensku blaði, sem vér höfurn séð, er sfcýrt frá uppgötvun Mr. Simp- sons, 'hinum svonefndu “S”- geisl- um. Er þle&s getjð þar að enskur 'höfuðsmaður hafi nýlega ritað um þessa geisla í læknablaðið “Uancet”, en það blað er mest metið allra læknisfræðilegra tímarita á Eng- landi. Mr. W. S. Simpson hefir rannsakað geisla sína í hálft 'þriðja ár. Varð hann ]>eirra fyrst var í vinnustofu sinni er hann var að 1. Hverjir voru á stjómpalli aufc fera tilraunir með málmbræðslu. ........... I tilraunastofu hans var horaður f'lækingsköttur, seijv sóttist eftir að sitja í geislum ]>lei'm sem lögðu frá málnvbræðslunni. Urðu aðistoðar- mennimir þess varir, að þeir urðu ]>olbetri til vinnu er vissar tegund- ir geisla höfðu leikið um þá. Varð þetta til þes's að Simpson tók að rannsafca lækniskraft geislanna. •Segir blaðiö aö siðastliðið há’lft ann- að ár ihafi geislar þessir verið reyndir við 9,000 sjúklinga og þær tilraunir borið góðan árangur, eink- um af þteim sjqfclingum sem ihafa 'þjáðst af húð'sjúkdómum. Geisl- arnir ihafa og verið notaðir til að græða sár herrhanna, og gefist vel. Vmsir læloiar í Englandi hafa feng- ið sér áhöld til að framleiða “S"- geisla og stór sjúkraihús i Lundún- um hafa einnig verið sér úti þessi áhöld. utn Þór B. . Guðmundsson kauprn. sem ferðaðist til Lundúna í sunvar kyntist Mr. Simpson. Árangurinn aíf þeim kýnnum sézt, hvað “S”- geislana snertir, af eftirfarandi bréfi: Thor. B. Guðmundsson Esq. Seyðisfjörður Kæri hterra! Alt. sem Iþér hafið sagt mér urn Fimsen og landsmenn yðar, hefir mjög vakið athygli mína, og þar sem eg á þvi Iáni að fagna að hafa fundið upp mer'kilegt læknisálvald, þá mundi eg télja ]>að mikinn heið- ur ef þing eða stjórn yðar vildi þiggja að gjöf frá mér eitt slikt áhald. Ennfremur ef þeir vildú slenda hingað einn lækni. þá mundi eg sjá um að honum verði nákvænv- tega kendár aíllar aðferðir við notk- un áhaldsiús. VTðár með virðingu IV. S. Simpson. Hr. Þór B. Guðmundsson hefir nú skýrt Iandsstjóminni frá boði Mr. Simpsons, og má telja vafa- laust að því verði tekið, og læknir sendur til Ltmdúna til að læra að nota læknaáhaldið. Mjr. Simpson hefir sýnt íslenzku þjóðinni mikinn vinsemdarvott með að hann minntist þesis ekki, að Vínu höfðinglega boði. —Austri. H59= GALLOWAY’5 Masterpiecé'Six KAUriI) HEINT ,FRA VEIiKSMlDJUNNl—ÞAD SPARNADUR Þetta er vélln, sem þú þarft a» hafa vlS búskaplnn Hún er meistarastykki meftal véla, akafleKa sparsöm a eldlvift Sérleira sterk meft djúprl þró og líingum dr&ttum. Auftveld tll stlórnir or skllnlngs. Vflr 20,000 anœgftir bsendur nota GALL.OWAY vél- ar. Allar stærftlr. Hún sparar peninga elgendum slnum Vor Mtóra ókoypis VeríSskrá er nú tilbúin og ðkýrir þessa og aörar GALLOWAY’S vélár, hvernig þær eru til búnar, hvernig eg get selt þær svona ódýrt; bændur lesi þetta áður þeir k.aupa. I>essi stóra veröskrá skýrir og frá öllu er þarf á heimilinu: akuryrkjutækjum allskonar, ágætum fötum karlmanna, kvenna og barna, skóm allskonar o.s. frv., og gjafverð á öllu. Lát ekki drag- ast ai5 fá verbli8ta—send í dag. The Wm. Gallowny Co. of Canada, Ltíl. 34 Winnipeg. EDDY’S ELDSPITUR Jafnvel þó þær hafi hækkað í verði, sem stafar af því að ýmislegt sem til þeirra þarf hefir stigið upp, eru þær þó eins góðar og áreiðanlegar og að undanfömu _ eins og þær hafa fengið orð fyrir. Biðjið ætíð um EDDY’S ELDSPÝTUR. Hjálparrit Sunnudagsskólanna ir. nr. Sunnudagsskóla-kver : — 1 ritl þessu er leiSbeinandi form fyrir sunnudagsskólann, stutt guCsþjónustu-form viS upphaf og endir skólans, leskaflar úr Sálmunum, boóorSin, trúarjátn- ingin og bænir. Ætlast er til, aS allir nemendur, yngrl og , eldri, hafi kveriS fyrir sér í skólanum. VerS kversins er 10 eents. I.jósgeislar : — Spjöld meS myndum og lesmáli handa yngri börnum; tveir árgangar eru til og tekur hinn slSari viS af hinum fyrri, 52 spjöld i i>verjum árgangi. VerS 25c. árg. I.exíu-kver . — Kver þetta er ætlaS eldri deildum skólans; eru þar skýringar, hugleiS.ingar og verkefni út af alþjóSa-lexium sunnudagsskólanna. Árgangurinn kostar 50c. IV. Biblíusögur (Klaveness); verS 40c. V. Barnalierdóms-kver Klaveness; verS 20c. Útgáfunefnd kirkjufélagsins vill veita sunnudagsskólunum alt þaS 118, sem hún má; en svo ritin geti boriS sig, er um aS gera, aS allir skólar kaupi þau og borgi skilvislega. Nefndin biBur skólana, aS senda pantanir fyrir næsta ár, nú þegar og helzt láta borgun fylgja pöntuninni. Pantanir allar og peningwr sendist J. J. VOPNI, Bo.x 3144, Winnipeg, Man. Sijurður Sigurðsson 93 ára gamall, andaðist 13 júní 1946 að Gig-Harbour, Wash., U. S. A. Hann var fæddur 1823 á Váta- mýri á Skeiðum í Árn'essýslu. Kvæntist hann um 1850 Guðrúnu Ófeigsdóttur frá Fjalli og Ingunn- ar 'konu hans af hinni nafníkunnu Reýkja- eða Langholts ætt. — Sig- urður reisti bú á Svinavatni í Grímsnesi og bjó þar 6 ár, siðan á Útey í Lattgardal þangað til 1900. Það ár misti hann konu sína, og filutti þá til Vesturheims til Ófeigs, sonar síns, bónda nálægt Red Deer í Alberta. Hér dvaldi hann í sex ár, ’en flutti þá vestur að Kyrrahafi til Jónínu dóttur sinnar og Jóns Vernharðssonar, manns lvennar. Þ'ar dvaldi hann til dauðadægurs við ástúðlega umönnum þeirra hjóna og bamabarna sinna. Þau hjón Sigurður og Guðrún eignuðust 13 böm, 9 þeirra dóu á bamsaldri, en 4 eru enn þá á lífi: 1. Ingvar, um langt skeið bóndi í Laugardalnum, nú búsettur í Reykjavík á íslandi, kvæntur Þor- björgu Eyvind'sdóttur frá Útey. 2. Ófeigur bóndi að Red Deer, Alta, kvæntur Ástríði Tómasdóttur frá Kárastöðum í Þingvallasveit. 3. Jónína, gift fyrst Ófeigi Guð- brandssyni, síðan Jóni Vemharðs- syni, og 4. Vigfús, ókvæntur bóndi að MarkervilJe, AJta. Auk bama sinna ólu þau Sigurð- ur upp stúlku eina, Jónínu Guð- björgu, sem nú er gift kona í Vancouver, B.C. Unni hún mjög fósturföður sínunv, heimsótti hann iðutega, þó um langan veg væri að sækja og síðast fylgdi hún honum — ásarnt manni sínum — til grafar. Likfylgd hans var um fimtiu manns og mátti hún fjölmenn heita, þegar þess er gætt, að Islendingar voru aðeins fjórir. Þéir sem bezt þektu Sigurð sál. lýsa honum þannig, að hann hafi verið karlmenni að burðum, enda 's.vo heilsu hraustur að varla hafi honum orðið misdægurt alla sína löngu æfi, og allra skilningarvita sinna naut hann til fulls fram í and- látið. — Stiltur maður og hvers- dagsgæfur, naut og vinsælda hvar sem hann fór og kyntist, en ástúðar ágætra barna. » P. H. f BJaðið “ísafoid” er beðið að gera svo vel að taka upp ofanskráða and- látsfregn. 100 uiiinns geta fengiS aS npma sniIBar og aSgerSir á ’bifreiSum og flutningsvögnum I bezta gasvjela- skðlanum I Canada. Kent bæSl aS degi og kveldi. Vér kennum full- komlega aS gera viS bifreiSar og vagna og aS stjórna þeim, sömuleiSls allskonar vélar á sjð og landl. Vér búum ySur undir stöBu og»hjálpum ySur til aS ná { hana, annaC hvort sem bifreiSarstjðrar, aSgerSamenn eSa vélstjórar. KomiB eSa skrifiS eftir vorri fallegu upplýsingabók.— Hemphill’s Motor Schools, 643 Main St. Winnipeg; 1827 S. Railway St„ Re- gina; 10262 Pirst St„ Edmonton. Vér Inirfum nienn aS læra rakara- iSn. Rakaraskortur er nú allsstaSar meiri en nokkru sinni áSur. Vér kennum ySur iSnina á 8 vikum, borg- um gott kaup meSan þér eruS aS læra og ábyrgjumst yBur stöSu aS þvl loknu fyrir $15 til $25 á viku eSa vér hjálpum ySur til þess aS byrja fyrir sjálfan yður gegn lágri mánaSarborg- un. Sérstök hlunnindi fyrir þá 50, sem fyrstir koma. SkriflS eSa komVS eftir ðkeypis upplýsingabók. Hemp- hiil’s Moler Barber Colleges, Paciflc Ave., Winnipeg. Útibú 1827 South R^ilway St„ Regina og 10262 First St., Edmonton.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.