Lögberg - 18.01.1917, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.01.1917, Blaðsíða 1
Peerless Bakeries Heildsöluverzlun Búa til beztu tegundir af sætabrauði. Ekkert sparað til að hafa það sem ljúffengast. Giftingar kökur búnar og prýddar sérataklega vel af manni sem er meistari íþeirri ðn. Kringlur og tvíbökur einnig til sölu. Pantanir frá verzlunarmönnum út um landið fljótt afgreiddar. C. HJALMARSON, Eigandi, 1156-8 Insersoll 8t. - Tals. G. 4140 30. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 18. JANÚAR 1917 NÚMER 3 FRIÐARSKILMALAR BANDAMANNA SENDIR TIL WILSONS FORSETA Að Þjóðverjar skili aftur þeim pörtum af Belgíu, Serbíu, Monte- negro, Frakklandi, Rússlandi og Rúmaníu sem þeir hafa hertekið og borgi fullar skaðabætur. Skifting Evrópu eftir þjóðerni undir áreiðanlegri miðstjórn- Að Tyrkir séu með öllu gerðir útlœgir úr Evrópu. (Sjá grein um friðarskilmála bandamanna á 4. bls.) Vínbann 1920. Eitt af því sem íhugunarVert var við kosningar í Bandaríkjunum síð- ast, var IþaS hvernig atkvæði féllu um vínbannið í ýmsum rikjum. Michigan, Montana, Suður Dakota og Nebraska samþyktu vínbann með afrmiklum meiri hluta. Michi- gan með þremur miijónum íbúa samþykti vinbann með 75,000 meiri hluta, og borgin Grand Rapids með ihundrað tuttugu og fimm þús- undum ílma samþykti það með 3,000 meiri hluta; Detroit með 800,000 íbúa hafði jöfn atkvæði báðu megin. Vinbannið virðist hafa mest fylgi i miðrílkjunum og Vesturríkj- unuim. Hvier einasta borg í Mon- tana að undantiekinni Butte var jneð vínbanni og voru 20,000 at- kvæði í mejri hluta með banninu í ödlu ríkinu. f Suður DaJkota voru 25,000 í meiri hluta, og þar var bannið sam- þyikt í hverri einustu borg. Og Nebraska. þar sean stórborgin Qmaha er, lakoði 825 drykkju- stofuni. í Indiana biðu allir brennivins- manna frambjóðendur ósigur í öld- ungaráðskosningunutn, en þeir sem banni fylgdu hlutu sigur. f Utah, Florida og Indiana var reynt að veikja vinbannslögin, len það mis- epnaðist alstaðar. AJlls var lokað 114 vingerðarstöð- um og 6,528 drykkjustöðum 7. nóv. i Bandarikjunum. Vínbannsmenn unnu mesta sig- ur sem hægt er að hugsa sér. Það sem allra eftirtektaverðast er, er það að almenningsálitið hefir ger- samlega brleyst í öllum iðnaðarbæj- um, þeir hafa állir snúist gegn á- fenginu. Kansas Citv, Grand Rapids, 'Seattle, Spokane og Ta- conta greiddu allar eindregið at- kvæði á móti vinimu. 19. nóvember í haust byrjaði William JenningB Bryan í Indiano- jx>lis á orustu gegn áfenginu, sem hefir það fyrir markmið að Bandá- ríkin skuli öll komast undir algert. vínbann árið' 1920. Hann hefir skorað sterklega á sérveldismenn (democrats) að taka algert vínhann upp á stefnuskrá sína 1920 og hafa það aðalatriðið. (Þýtt úr “Waitchman”). Eimskipafélag Islands Vestur-íslenzka hlutasölunéfndin hélt fund hér í borg að kveldi 15. þ.m. til þess að ræða utn undirbún- ing til kjörfundar, setm haldast á hér i Winnipeg í næsta mánuði til jæss að útnefna nienn í stjórnar- nefnd félagsins, og til þess að gera ráðstafanir um lúkning á starfi nefndarinnar í sambandi við þá 200,000 knina upphæð, sem hún upphaflega tók aö sér að selja. Féhirðir las upp lista af nöfnum |>eirra manna, sem ritað höfðu sig fyrir iilutum og borgað aðeins part af þeim hluta upphæðum, sem á þessunt lista voru taldar. Samþykti udfndin að niæla nfeð því við eim- skipafélags stjórnina á íslandi að hlutaliréf verði gefin út til allra þeirra sem Ixirgað hafa 1 eða fleiri hluti að fullu. En að þær borganir eða partar af lx>rgunum, sem að upphæð 'ekki ná fullnaðar Ixtrgun fyrir einn hlut falli til neftidarinn- ar, og brúkist til þess aö borga kostnað við útsending hlutabréfa, eða innheimtu á hlutum, eða það annað sem muiðsynlega þarf að borgast i satnbandi við félagið hér. í sambandi við útnefning tveggja tnanna í stjórn Eimskipafélagsihs, er samkvænit Eimskipafélagslögun- um skal fram fara hér í Wintiipeg i febrúamiánuöi, samþykti nefndin að skora á hluthafa í hinum ýmsu hygðum íslettdinga ('og gjörir það liér meðj, að ef jieir þeídkja ein- hverja menn sem þeir vilja tilniefna í þetta emlxetti og sem fúsir eru til l>esis að fara til íslands á sinn kostnað, og mæta á fundum, og auika fimdurn félagsins að svo miklu leyti sem hægt er, þá gjöri þei r menn svo vel og tilkynni skrifara nefndarinnar í Winnipeg Mr. B. L. Baldwinson 727 Sherbrooke St. fyrir lok þessa mánaðar nöfn þeirra manna, svo hægt verði að greiða at- kvæði um þá á fundinum i febrúar. B. L. Baldwinson. Islendingar ákveða að fá annað skip. Nýtt hluta útboð. Stjórn Einiskipafélagsins hefir ákveðið að fá leigt skip eða keypt í stað “Goðafoss” og sömuleiðis að auika hlutaútboð ttm 590,000 kr. Nielson félagsstjóri sigldi nýlega í skipaútvegun. Vestan hafs. Hann er skrítinn manns hugur- inn. Þáð er eins og hann bíti sig blýfastan í eitthvert sérstakt efni á vi's'sum tímum og taki menn þeim tökum að þeir geti ekki um annað talað en það eitt um langan tíma. Þannig var það eftir að séra Björn Jónsson skrifaði greinina “Hvert stefnir". Þá liðu svo margar vikur og mánuðir sem tæplega heyrðist á annaö minst en “Hvert stefnir”. Hvar sem menn mættust á gatna- mótum, inni í verzlunarhúsum. við vinnu sína eða í strætisvögnum — jafnvel í kirkju — fóru þeir í háa rifrildi út úr “Hvert Stefnir.”. vSéra Björn hafði j>anng kveikt í hugum Vestur-Islendinga og fundiö þleim andlegt starfsefni, sem þeim entist í langan tima — er jafnvel ekki útdautt enn. Þegar ómamir af “Hvert stefn- ir" fóru að veikjast og voru aðeins orönir að bergmáli, þá kom annað, sem ckki olli minni hita; ]>að var fyrirlestur séra Magnúsar Jónsson- ar “Vestan hafs". Utn hitt atriðið glímdu menn innbyrðis; þar skiftust Vestur-ís- Handingar i flokka hver á móti öðr- um, og sá sem óeirðunum olli var einn ]>eirra sjálfra; en hér var öðru máli að gegna; nú urðu svo að segja allir á sama máli, og í stað þess að liggja mánuðum saman í liáa rifriildi um það sem öllum hefði átt að geta komiö saman um, eru nii allir sammála — eða svo að segja — í áfeMisdómum sinum um ]>að, sletm í raun og veru er nægilegt efnl til að deila um. Já, hann er s'krítinn hugur mann- anna. En ihvemig stendur á þvi að svona mikill hávaði varð út af hinni stuttu grein “Hvert stefnir?” Og 'hvernig stendur á því að alt þetta veður rís út af fyrirlestrinum “Vestan hafs”? Einhver hlýtur á- stæðan að vera. í fyrra tilfellinu var snortið við rótum islenzks1 þjóð- ernis; snortinn viðikvæmasti streng- ur i sameiginlegu lijarta íslendinga hér. Og þótt sundrungar- og ófrið- arandinn yrði þar að láta til sín heyra, sem annarsstaðar, þá voru utidirtónar í svö að segja öllu sem um það tnál var ritað og rætt, er lýstu því greinilega að “Vér vilj- itm allir vera ísllefndingar”. Þótt urn það hafi sína hugmvndina hver hvað til þess teljist og hvað til þess útheimtist að vera sannur ísleml- ingur. En ]>að er víst að því neitar enginn með sjálfum sér, ]>ótt liann beri á móti þvi á mannfundum að sú grein sem hér ræðir um og allar )>ær deilur sem af hlenni risu vöktu af svefni islenzka þjóðernismeð- vitund og hrundu henni af stað út í þá göngu, sem hlýtur að færa hana alllangt á leið að réttu takmarki. Já, gauragangutinn útaf “Hvert stefnir” var óefað sprottinn af því að snert var við sameiginlegu máli, hlásið að sameiginlegum n'eista. Um það hverjar hafi verið ástæð- umar fyrir því að eklki urðu þar allir sammála, skal ekki rætt hér itarlega að þessu sinni. Þess mætti þó geta að flest sem vaknar hér meðal vor mætir etnhverri mót- spymu einhversstaðr frá af ein- hverjum ástæðum. Eðli landans er þannig að inn í það hefir spunnist það sem knúði fram setninguna “Vér mótmælum allir”, en þess hefir niiður verið gætt að mótmæla aðeins þá þegar þörf gerðist eða skynsemi mælti með. S'etningin hefir látið íslendingum vel í eyrum af því þeir eru að eðlisfari *mót- mælagjamir”, eins og allar dugandi og tápmiklar þjóðir. En vér þurf- um að læra það et mögulegt væri að láta ekki þessa setningu eða það sem hún táknar verða ájrfirum vor- úm og i huga vorum, JtTjis og þær setningar sem páfjDaukar læra' og láta flakaik við öllralfcifæri, hvern- ig sem á stendúr. Ver eigum að varðveita foma Kjarkinn og sjálf- stæðið, sem einkendi þann sem setn- inguna mótaði, og vera ávalt reiðu- búnir að bera hana fram i orði og Verki gegn öllum vorum sameigin- legu óvinum; en vér þurfum ekki síður að læra það að beita henni ekki við öll tækifæri ihver gegn öðrum í þeim velferðarmálum sem oss eru sameiginíeg. En hvemig sténdur á því að eins og menn voru ósammála um “Hvert stenfnir”, sem öllum ætti að koma saman um, eins eru þeir sammála urrri “Vestan hafs”, sem miklu fremur virðist að ætti að Vera ágreiningsefni ? öm ]>etta rit hefir verið farið svo mörgum orðunr, hæði hátt og i sljóði, að eirgin )>ók sem út hefir komið vor á nreðal um langatr tima hefir h'lotið jafn rnikla eftirtekt. Það virðist ]>vi vera óþarfi í fljótu bragði að gera við hana fleiri at- hugasemdir en gerðar hafa verið. En bæði isökttm þess að vér vorum byrjaðir að rita um bókina, en hætt- um i bráðina sökutn sérstakra at- vika, sem mönnum eru kunn, og sömuleiöis vegna þess að vér litum öðrum augum á nrálið en alnrenn- ingur virðist gera, þá er oss það skylt að veita því fnekara athygii. Mállið er líka þannig varið að það snertir ekki einungis lauslega við allri þjóð vorri, heldúr er kömið í það óefni út úr þessum fyrirlestri að samvinun vorri og vináttu við Austur-íslendinga er hætta búin sökutn misskilnings og hártogana, sem átt liafa sér stað út af ritinu. Vér lýsum því yfir hiklaust að vér skoðum fyrirlesturinn óheppi- lcga skrifaðan að mörgu leyti; i gegn um hann finst oss atida frent- ur iköldum blæ til vor hér vestra j og yfir höfuð einhliða sagt frá flestu. auk þess sem iþeklkingar- skortur er þar tilfinnanlegur í sum- utn cfnum. En vér erum samt ekki svo blindur þótt vér eigmn sjálfir hlnt að máli að viðurkenna ekki bæði það að fyrirlesturinn er l>æði vel ritaður og flytur heilmitk- inn santileika—er jafnvel þörf hug- vekja til vor í sumum efnum. Vér ]>ekkjum séra Magnús ekkert og sannarlega hefir hann enga átyllu gefið i fyrirlestrinum til þess að vér persónttlega bæruni á hann lof, en ]>egar um alnienn mál er að ræða er þaö skylda að vera sanngjarn í dónntm, jafnvel um þá sem ósann- gjarnir virðast sjálfir. • fFrh.). Þrír ráðherrar á íslandi JÓN MAGNÚSSON (aðalráðherra) BJÖRN KRISTJÁNSSON og SIGURÐUR JóNSSON á Yztafelli. pórður Sveinsson sendir Lögbergi skeyti frá Kaup- mannahöfn; segir hann mælt með þessum, sem þýðir kosn- ingu; Jóni Magnússyni og Sigurði Jónssyni á Yztafelli (báðir heimastjórnarmenn) og Birni Kristánssyni banka- stjóra (þversum). Flokkarnir eru þannig: Heimastjórnarmenn................15 Nýr flokkur (bændur).............12 Sjálfstjórnarmenn (þversum) .. . . 11 Stjórnarflokur (E. A.)........... 2 Hockey kappleikur fslendiiigar þykja líklegir til þess að vinna heimsýtunnensku “Campionship”. í byrjun |>essa mánaðar hófust hinir árlegu “Amateur” hockev kappleikar, sem þreyttir eru um “Tilte AHan Cup”. sem heitinn er til verðlauna heimsýturmensku þeirr- ar íþróttar. Úr Manitobafvlki tóku þessir ]>rir flobkar þátt í samkepn- inni, “MonarChs” og “Victory”, sem báðir eru úr Winnipeg, og sá þriðji er frá 223. hérdeildinni, sem nú Ihefir aðsetur srtt í Portage la Prairie. Þessir kappleikarar frá 223. herdeildinni eru allir tslend- ingar, svo ætía má að tslendinga langi til að fylgja þeim til ikapp- leiikanna í huganum, þótt fjarlægð eða aðrar kringumstæður' hindri þá frá persónulegri nálægð, og mun því Lögberg framvegiis flytja smá- greinar um þá. Nöfn þessara ts- lendinga eru þessi: Wally Byron Bobbie Benson C. Tohannesson Frank Frederickson Harrv Benson Ole Björnson Joe Olson. Fyrsti kappleikurinn var 4. þ.m. á milli • 223. deildar manna og Victory ; báru landamir þá lægra hlut, en voru þó af áhorfendum dæmdir hinir snjallari samanber hróp ]>eirra, enda var mismunur aðeins eitt mark, sem sé 3 gegn 4. — Aannar kappleikur var háður þann 11., á milili Monarclis og Victory, og unnu þeir fyrnefndu með 7 gegn 4. Og hinn þriðji var haldinn síðastliðinn mánudag, á miilli 223. og Monarchs, og þá unnu landamir með 5 gegn 4. Svo 'nú standa allir flokkarnir jafnir, með sinn vinninginn hvor. Það er engum tvirfltelum bundið að enn sem komið er hafa landam- ir leikið mikil betúr en hinir, enda hafa Iþéir haft ntikinn meiri hluta áhorfenda með sér, því hvenær sem þeir hlupu með hringluna eftir ísn- um gullu við margföld húrra óp, og ]>egar þeir gjörðu mark, ætlaði fagnaðarlátunum nldrei að linna. Þa?> mætti rit;.. .lattgt mál um< framkomu þeirra og dugnaö hvers urn sig. eu eigi verður það þó gjört að ]>essu .sinni, því það er hvort- túeggja, að það þarf mikla ná- kvæmni og samvizkusemi til slíks, <>g hitt. að það er tæplega rétt að d’ætna upp á milli í slíilcum kappleik sem þessum. þar sem alt er sameig- inlegt g allir hjálpa hver öðrum. Vitanlega leika þeir mismunandi vel, en al'lir eiga þ'eir iþó í raun og vem jafn miklar þakkir skildar, þíví allir gjöra þeir eins vel og ]>eim frekast er unt. Allmargir íslendingar voru við- staddir þessa kappleiki, en þó i raun og vertt sára fáir, sé tillit tekið til þess, að eiún flokkurinn er alis- lenzkur og að þessi skemtan tekur nær því öllum öðrum fram. Næsti kappleikur verður i kveld (fimtudag), og þá keppa landarnir á móti Victory í annað sinn. fslendingar ! Fjölmennið á þessa kíappleiki og sýnið með því að þið metið að veröleikum hreysti ]>eSs- ara ungu íslendinga og viðleitni þeirra til að vinna sjálfum sér og þjóð sinni frægð. G. Sigurjónsson. Guðm. Sigurjónsson hefir góð- fúslega lofast til að skrifa framveg- is um Hockey leikina í Lögbergi. Ritstj. „Jón Sigurðsson“ félagið Það þakkar fvrir ]>essar gjafir: i'r. S. J. Austmann 247 Lipton St. i fangasjóð $3.00. Erá “Baldurs- brá" kvenfélaginu á Baldur 15 skurðlæknaskvrtur og 15 “hospitai suits". Erá “Dorkas” félaginu að Baldur 6 skurðlækna skyrtur og 8 “hospital suits” og 12 pör vetlinga. Félagið biður alla að muna eftir því að ákveða sig hvergi annars- staðar 14. febrúar en á spila- og dlanssannkomu, sem félagið heldur þá i Columbus Hall á horninu á Smith og Gralham. Aðgangur 35 centis. BISKUP ÍSLANDS ER DÁINN * Arsfundur Fyrita lút. safnaðar. Ársfundur Fyrsta lúterska safn- aðar í Winnipeg var haldinn í kirkju safnaðarins áiðasta þriðju- dags-ikveld 16. jan. Var fundur- inn fjölmennur og séflega ánægju- legur. Fundinimi stýrði formað- ur safnaðar-ráðsins Dr. B. J. Brandson. í byrjun fundar var tilkynt frá- fall Þór'halls bis'kups Bjamarson, og hafði fregn sú borist til bæjar- ins þá um kveldið. Skipaði forseti þegar nefnd þriggja mánna til þess að semja fyrir hönd fundarins við- eigandi yfiriýsingu i tilefni af frá- falli biskupsins. í nefndinni voru séra B'. B. Jónsson, Jón J. Bíldfeli og Magnús Paulson. Eftir tillögu þeirra samþykt fundurinn i einu hljóði yfirlýsingtt þá, sem hér fer á eftir: “I tilefni af sorsarfregn þeirri, sem oss l>arst f.vrst í dag mn. að biskup fslands, lir. pórhallur lljarnarson. sé dAinn (15. des. 1916) , vil.jum vér, meðliniir Fyrsta lúterska safnaðar í VVinni|>es. samankomnir á árs. fundi lfi. jan t917 votta vinnm <>K vandamönnum ok allri hinni íslenzkn þjóS samúS vora ost samliygð við fráfall þessa góða oa' aáfaða manns oa merka pjóðhöfði naja." Embættismenn safnaðarins gerðu j grein fyrir starfi sínu á liðnu ári. j Skýrsla féhirðis bar tneð sér, að I teikjur safnaðarins höfðu verið nokkru meiri en árið næst á undan og fjárhagur safnaðarins því miklu b'atri en búist var við. Forseti tók Iþað frani, að fulltrú- arnir hefðu ekki notaþ sér þá heim- ild, er landslög nú veit um undan- þágu á afborgun á höfuðstól fast- eignaveða meðan stríðið stendur, heldur hafi söfnuðurinn borgað bæði vexti lánsins og 500 dollara afborgun á höfuðstól á láni þv'i, sem á kirkjunni hvilir. Sá fagri siðtir hefir lengi tíðkast, að gefa kirlkjunni jólagjafir, og höfðu þær gjafir verið utt níeiri nú en noikkru sinni áður. 'þar á meðl 200 dollara jólagjöf frá manni, sem ekki lét nafns síns getið. Alls höfðu 68 sálir bæst rið söfnuðinn á liðnu ári. Skírðir h^hu verið 25, fermdir 27, hjónavigSIur 25. greftranir 27, altarisgöngur 415. Sunnudaga- skóla-skýrsla bar með sér gott á- stand skólans. Svo og skýrslur kvetifélagsins. Dorkasfélags uttgra kvcnna, Randalagsins (sem nú starfar aðallega að velferð her- ntanna safnaðarit\s, setn eru 60 að töluj, félags ungra nianna, og drengja og stúlkna flokkanna. Embeettismenn fyrir komandi ár eru kosnir sent hér segir: Fulltrúar: Dr. B. J. Brandson Jónas Jóhannesson Guttormur Finnbogason Jón J. Bildfell Hinrik Hinriksson. Pjáknar: A'. S. Bardal Guðjón Ingimundarson Jónina Július Theodora Hermann Mrs. Pálson. Síkjald'borg lieldur merkilega söngsamkonut 24. þ.m. Verður hún tneð alveg nýju sniði og á ann- an veg en hér befir þekst áðttr. S'kemt verður þar með söngvum, s'em allir eru þannig valdir að i |>eim er nokkttrs kotiar saga og ertt skuggamvndir sýndar með hverjtun söng á nteðan hann fer fram, til ]>ess' að skýra hann. Eólkið sem þátt tekitr í skemtuninni er svo vel j>ekt að það ]>arf engra meðmæla, og ]>að teljum vér víst að kirkjan v'erði troðfull þegar ']>essi nýja og einkennilega aðferð er höfð í fyrsta skifti meðal vor. Manitobaþingið kom saman á föstudaginn. Renedikt kaupm. Rafnkelson var hér á ferð á miðviikudaginn. Hann sagði engar sérlegar fréttir, en tal- aði vmislegt um landsmál og er frjálslyndur í þeim út í yzttt æsar. Vill burt nteð alla flokka og öll bönd. Verið er að æfa Bóndann á Hrauni, leik Jólianns Sigurjóns- sonar. Hann verður leikinn undir umsjón stúkunnar Skuld 15. og 16. febrúar. Þéssi leikur hefir aldrei verið sýndur hér fvr og ætti að verða vel sóttur. Það er gleðiefni fyrir oss íslettd- inga hversu mikils álits hinn ts- lenzki fulltrúi nýtur í bæjaVráðinu. í verka- og eignanefndina eru þeir einir kjömir, sem mest er álit á, og það er stórkostlcg virðingar- staöa að vera formaður hennar. Vopni byrjar vej þetta starf, og má vænta þess að hann haldi áfram á sama hátt. pórhallur biskup Bjarnarson Sú frétt barst hingað vestur i gærkveldi að Þórhallur bsi'kup Bjarnarson hefði látist 15. desem- ber. Er þar fallinn að velli einn hinna allra merícustu manna þjóðar vorrar fyrir margra hluta sakir. Séra Þórhallur var fæddur 2. desember 1855. Var hann sonur Björns pósts Halldórssonar í Lauf- ási við Éyjafjörð og Sigríðar Ein- arsdóttur. Hann útskrifaðist af lærðaskólanum i Reykjavík 1877 með I. einkunn og í guöfræði af háskólanum i KaupmannahÖfn 1883, leinnig með I. einkunn. Var hann vígður til prests að Reykholti í Borgarfirði 1884; þar var hann aðeins eitt ár, en bafði þá brattða- skifti við séra Guðntund Helgason prest á Akureyri. Þar var hann ekki nema einn sumartíma, því árið 1885 var hann s>kipaður kennari við prestaskólann í Reykjavík. Árið 1894 varð hann forstöðumaður þess skóla og hélt því embætti Iþangað til hann var skipuður biskup eftir Hallgrim sál. Sóeinsson. Séra Þórhallur var einn hintta einkennilegus'tu manna þjóðar vorr ar. Enginn maður hefir ritað niál lí'kt þvi sem hann ritaði. Hvar sent grein sést á prenti eftir hann ligg- Fundur í islenzka Liberalklúbbnum í kveld kl. 8 stundvíslega. Mr. Amgrim- ur Johnson innleiðir umræðu um framlengingarmál sambandsþings- ins, og ttm það hvort ráðlegt muni að stofnað yrði. “National Govem- ment". Frjálsar umræður á eftir. Alkunnir ræðuntenn talka til tnáls. — Stjóniamefnd klúbbsns skorar á menn og konur að .sækja fundinn. Vopni formaður Er kosinn formaður verka- og eignanefndarinnar eftir Davidson. ur það í augum uppi, þótt ekkert nafn væri við, að hún hlýtur að vera eftir liann og engan annan. Hann hefir gefið sig við svo að slegja öllum málum lands og þjóðar, bæði andlegunt og veraldlegum. Hann gaf út Kirkjuiblaðið i 7 ár 1891—1897 og “Nýtt Kirkjublað” frá Aldamótunum til daúðadags. Hann sat á þingi fyrir Borgfirðinga um fjöldantörg ár og var um tíma forseti neðri deildar. Hann var al- drei ílokksfastpr og fékk margt ámæli fyrir, en það var skoðun hans að Iþjóðin en ekki flokkarnir ætti að vera fyrir öllu. Séra Þórhallur var einhver mesti búhöldur og bú- fræðingur landsins og tók mikltt meiri ]>átt i daglegum störfum en aiulliegrar stéttar menn gera al- níent. Hann stofnaði jarðræktar- félag Reykjavilkur árið 1891, og var tneð í að stofna Búnaðarfélag ís- land's 18</> og varð fortnaður þess ]>egar II. 1\. Friðrikssan lézt. Hann var 18 ár í bæjarstjóm Reykjavík- ttr og vann þar með óþreytandi elju bæði að tnentaniálum og öðru. í trúarbrögðum var séra Þór- Itallur biskup frjálslyndur með af- brigöum. Síðar verður hans cf tii vill mijist hér tiánar, J. J. Vopni bæjarráðsmaður í 4. kjördeild var í gsér kjörinn for- maður verka- og eignanefndarinn- ar í bæjarstjórninni af nefndar- mönnum. Fomtaðttr ]>es'sarar nefndar er venjulega kosinn á fyrsta fttndi bæjarstjórnarinnar. F. H. David- sn bæjarstjóri, sem var á fyrsta fttndinum eldri bæjarráðsmaður fyrir 4. deikl, var kosinn fomtaðttr þessarar nefndar. En þegar hann varð bæjarstjóri og hætti að verða bæjarráðsmaður fyrir 4. kjördeild varð forustusætið autt, Tvisvar voru greidd atkvæði og var Vopni kosinn tneð miklum meiri hluta í síðara skiftið. Nefndin tók á tnóti nefnd sem mótmælti þvi að skurður yrði sett- ur í Centennial stræti á mitli Kings- way og Academy Road, en mót- mælin höfðu ékki fullnægjandi undirskriftir. Nefnd var kosin til þess að rann- saka og gefa skýrslu um ný tnerki til þess að stjóma umferð á fjöl- fömustu götttnt bæjarins. í ]>eirri néfnd eru þeir: J. J. Vopni, Simp- son, Gray og Pulford. Bjiirn Pctursson. Hann er fæddttr 2. október 181 á Sléttu í F'ljótutH'í Skagafjarðs sýslu. Foreldrar hans voru þ; Petur J<>nsson bóndi á Slétttt < kona hans R>jörg Stlefánsdótt OjTifTfí11 ]>au þar yfir 30 ár. Rjörn kont vestur árið i<y>. settist að í Winnipeg og hefir v< ið hér síðati; hefir hann mest un ið við byggingavinnu. Hat kvæntiist 6. október 1892 Dóroti Joelsdóttur ættaðri úr Þingeyja sýslu ; hún er systir Sigfúsar Jóel sonar sniiðs hér í Itænum. Þ: hjiín eiga 7 börn á lifi og eru tv*< sjTiir þeirra i hemum, annar fan a Þýakalándi en hinn í 197. reil inni hér. Rjörn innritaðist í ig <Ieildina 11. apríl 1916, og er 1 á föntm með henni austur til Eo lands i dag ffimtudag). Björn skynsantur maður og ágætlega ljó hagur, eins og sést á kvæði <ef1 l'ann annarsstaðar t blaðinu \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.