Lögberg - 18.01.1917, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JANÚAR 1917
5
PURITy FLOURVf
Hvaða meiningu
ieggið þér í nafn?
Spyrjið. matreiðsl-
umanninn,
PURITV FLOUR
More 8read and 8etter Bread
*
Ur bréfum.
Poplar Park, 28. des. 1916. ,
Kæri ritstjóri Lögbergs!
Eg er nú búinn aö lesa Lögberg í
fjórtán ár og hefir ætíS falliö blaS-
iS vel í geS, en aldrei Wefi eg fundiS
til þess aS þaS vekti hjá mér neina
lotningu fyrir sjálfu sér, fyr en eft-
ir aS þú, SigurSur Július jóhannes-
son gerSist ritstjóri blaSsins. En
síSan les eg aldrei svo Lögbergs
blaS, aS eg fyllist ekki aSdáunar aS
sjá hvaS vel og djarflega þú berS
okkar íslenzka merki og rySur til
hliSar öllum þeim saurindum, sem
vilja ata þaS helgasta og bezta. sem
eg álít aS viS íslendingar eigum
sem séreign, sem er máliS okkar og
bókmentir. Og ekki skil eg hvfern-
ig þeim manni mætti vera fariS,
sem er fæddur og upp alinn heima
á íslandi, en ekki gæti Vakist til
neinna hlýrra endurminninga viS aS
lesa aSra eins grein og þá sem
stendur í Lögbergi 21. desember
1916: “Jólin á íslandi”. BlessuS
sé greinin og blessaSur veri höf-
undurinn, og af heilum huga óska
eg aS viS allir hér megin hafsins,
sem l.slendingar viljutn heita, mætt-
um njóta þinnar ritstjómar sem
lengst. —
Hjartans þakklæti fyrir Sólskin-
iS, sem eg álít aS heri svo óumræSi-
lega mikiS gott í skauti sínu fyrir
komandi timann.
Svo óska eg þér gleSilegs nýjárs
og allra heilla um ófarna æfibraut,
sem eg biS aS megi verSa sem
lengst.
Sveinbjöm Vigfússon.
Glaðar stundir
21. nóv. síSastliSinn var glatt á
hjalla á heimili Jóns Skanderbergs
aS Grassy River, Man. Voru þá
liSin tuttugu og fimm ár frá því aS
hann og SigriSur Bjarnadóttir kona
hans bundust æfilöngum trygSa-
böndum. í tilefni af þess heim-
aoítu nokkrir æUingjar og vinir
íþessi hjón til aS samgleSjast þeim
á Jæssutn uppáhaldLsdegi þeirra og
til aS árna þeim heilla og hamingju
í framtíSinni.
Talsvert stór lest fór af staS um
daginn frá ísafold P.O. og brunaSi
alla leiS út til Breckmanns, sem er
nágranni Mr. Skanderbergs og
sflaSnæmdist þar. Þletta voru
margar milur og kveld var komiS.
Þégar nægilega dimt var orSiS
gengu menn hljóSlega til Skander-
gergs1. Séra Carl J. Olson var kos-
inn foringi fararinnar. Mr. og Mrs.
Slkanderberg voru rétt aS enda viS
aS snæSa þegar þessi myndarlegi
skari kom. Var hvorki bariS á dyr
eSa heilsaS, en heimiliS og fjöl-
skyldan beitt ræningjatökum. Hjón-
in voru umkringd og ræningjafor-
inginn Séra C. J. O., tók fyrstur til
tnáls og ávarpaSi húsbónda og
húsfreyju. Lýsti því yfir aS heim-
iliS og alt sieim því tilheyrSi væri á
valdi ijæssa flokks og ráSlagSi hann
þeim að sýna engan mótþróa, og
skipaSi heimilisfólkinu öllu aS bú-
ast sínu bezta skarti í heiSurss'kyni
viS flokkinn, því veizla ýrSi haldin
í húsinu um nóttina. StóS svo hús-
búndinn upp og sagSist gefa sig,
sitt og sýna algjörlega á vald þessa
flokks — sæi sér hvort sem er ekki
fært aS veita honum viSnám svona
mannmörgum.
Fóru svo allir aS búa undir
veizluna. Var gföngiS frá borSum
og allslkonar gómsætt brauS boriS
á þau. Bættust nú viS hópinn þó
nolckuS margir, bæSi úr nágrenn-
inu og frá Winnipeg. Eftir aS
menn voru seztir viS borSin fór
fram stutt guSræknis athöfn, er
séra Carl J. Olson stýrSi. Las hann
bibliukafla, talaSi nokkur orS og
flutti bæn. Einnig voru sungnir
sálmar.
Eftir borShaldiS fóru fram
ræSuhöld, kvæSi voru lesin upp og
þjóSsöngvar sungnir. Þessir töí-
uSu atik séra C. J. Olson: Árni
Johnson, Lilja Alfred, Mrs. Helga-
son og fleiri. Tvö góS kvæSi voru
lesin upp og fylgja þau þessu.
Mjög höfðinglegar gjafir voru
bornar fram og afhentar brúShjón-
unum — tínkar vandaS silfur
“set”, hægindastól, skrautritaS
kvæði o.fl. Skemtu menn sér svo
fram eftir nóttinni viS ýmisfegt —
meS samræSum, smáleikjum og
ööru. Um morguninn þegar bjart
var orðiö lögöu menn af staS heim-
leiðis glaöir og kátir,- meS allskon-
ar hamingju og lukkuósikum bæöi
í hjarta óg á vörum til brúöhjón-
anna og bama Jjeirra.
Jón Slkanderberg er sonur Jóns
Simonarsonar og Signýjar Jóns-
dóttur, er l'engi bjuggu í Saurbæ í
Tungusveit í SkagafirSi. Jón flutti
til Ameríku meS foreldrum sínum
áriS 1884 og settist aS í grend viS
Akra P.O. í NorSur Dakota.
Tuttugasta og annan nóv. 1891
gekk hann aS eiga SigríSi Bjarna-
dóttur, dóttur Bjarna Benedikts-
sonar og GuSrúnar Hafliðadóttur,
er bjuggu á Skúfi i NorSurárdal í
Húnavatnssýslu.
Áriö 1899 flutti jón og kona hans
til ísafoldar bygðar (eða Marsh-
land bygSar) og bjuggu þau þar í
þrjú ár, og fluttu siöan til Grassy
River og hafa búiS þar síSan.
Mr. ogvMrs. Skanderberg eru
mle&tU' myndarhjón og mjög vinsæl
í nágrenni sínu. Hugheilar ham-
ingju og blessunaróskir frá vinum
og vandamönnum fylgja þeim alla
tíS.
Viðstaddur.
Ðánarfregn
16. desember síSastliSinn andaS-
ist á Almenna spítalanum í Winni-
peg Haraldur Victor Geirhólm,
sonur Salins Geirhólms og Ingi-
bjargar Jóns’dóttur konu hans.
Þessi hjón hafa veriS búsett á
Gimli, Man. í átta ár og eru þar nú.
Haraldur sál. var fæddur 25. maí
190Ó í Foam Lake, Sask., og var
idftir því tæplega ellefu ára aS aldri
þegar hann dó. Botnlanga- og líf-
himnabólga varð honum aS bana.
Haraldur yar sérlega vel gefiS
bam —- hraustur, greindúr, kjark-
góður og elskur aS foreldrum sín-
um. Mun þaS vera fágætt aS bam
svo ungt hafi sýnt foreldrum þá
],agasafn Alþýðu
Haraldur Victor Gcirhólm.
þeir sem vilja geta klipt þær úr blaðinu og bundið
í bók í þægilegu broti, og þannig haft það alt í
einni heild þegar það er fullgert.
Sá sem þetta semur og því safnar er ekki lög-
fróður maður, en hér verður ekkert prentað nema
það, sem áreiðanlegar heimildir eru fyrir, annað-
hvort bækur eftir viðurkenda. lögfræðis höfunda
eða upplýsingar frá lögfróðum mönnum persónu-
lega.
Til er á íslenzku bók sem heitir “Lagasafn al-
þýðu” eftir merka menn á fslandi, en eðlilega eru
þær upplýsingar sem þar finnast sniðnar eftir ís-
lenzkum og dönskum lögum. Sú bók er sérlega
nytsöm heima, en hér yrði hún tiltölulega að litl-
um notum, sökum þess mismunar sem er á lögum
í danska og brezka ríkinu.
pessar upplýsingar verða sniðnar eftir al-
þýðlegum þörfum hér og bygðar á lögum í ensku-
mælandi löndum, sem öll eru mjög svipuð.
í öllum ríkjum Bandaríkjanna eru svo að segja
samskonar lög, nema í Louisiana, og í öllum fylkj-
um Canada samskonar nema Quebec. í Quebec
og Louisiana eru lögin sniðin eftir fomum frönsk-
um lögum, sem bygð eru á lögum Rómverja.
Enginn þarf að vænta þess að þetta safn verði
fullkomið eða taki yfir alt, en þó er þess vænst að
það megi koma að nokkru liði.
Lagasafn Alþýðu
Safnað og samið af
SIG. JOL JÓHANNESSYNI
Handbók
FYRIR KAUPENDUR LÖGBERGS
WINNIPEG, CANADA
1917
einkar fallegar krans á kistuna.
Sýndi J>etta hlýtt hugaflþel af hendi
barnanna og kennarans og bar J>ess
skýran vott aS drengurinn var mjög
vinsæll á mebal samlanda sinna.
“Stuttur var ferSa ferill þinn
en hann var bjartur, hrieinii og fag-
ur,
bér hinnig runninn nýr er dagur.
Vertu sæ'll litli vinur minn.”
Guð blessi minningu litla drengs-
ns! Guö huggi hina sárt særöu og
;orgmæddu foreldra!
uimhyggju sem sagt var að þessi
drengur hafi sýnt sínum, jafnvel í
nrestu kvölunum.
JarSarförin fór fram þann 20.
des. frá heimili hins látna og stýrSi
séra Carl J. Olson athöfninni. —
Bekkjarbræöur og systur Haraldar
í alþýröuskólanum, ásamt meö Miss
Thompson kennara hans, komu í
hóp til jarðarfararinnar og’ settu
Sorgir
I.
Þaö slys vildi til í Ssikatlhewan
rS 4 Irörn frusu til dauðs um helgina
lörnin voru á skóla og var hríðar-
óylur; tveir drengir lögöu af stað
íeim á milli jelja til þess aö sækja
vistir. en afar vont veður skall á
og fór 13 ára gömul systir þeirra
aö leita þeirra. Seinna fór fjóröa
bamiö af staö, en ekkert }>eirra kom
fram. Var farið aö leita bamanna
og fundust þau öll frosin til dauðs.
Stúlkan hélt sínum handlegg utan
urn hvom bræðra sinna og þannig
höföu systkinin kvatt þenna heim.
Er }>etta afarsorglegt slvs.
II.
Annað slysiö os oss1 nær vildi tii
á laugardaginn noröur i Geysibvgö
í Nýja Íslandi. Var maSur aö
kveiikja upp í ofni og helti stein-
olíu í eldinn og kviknaSi þannig i
húsinu. Tvær fjölskyldur voru á
heimilinu; hét önnur Andrew
Finnbogason en hin Halldór Thor-
lakson (nýlega komin ‘heiman frá
Islandi)’. Mrs. Trorlaíkson var
íiýstaöin upp af sæng; kastaöi
hún nýfæddu bami sínu út um
glugga og bjargaðist það, en ^jálf
brann hún til bana. Finnbogason
og hitt fólkið skaöbrendist á and-
liti, liöndmn og fótum og líkur til
að þaö lifi ekki. Þaö var alt (4)
flutt hingaö á sjúkrahúsið. Bærinn
sem brann hét á Borg og er í Geysi-
bygöinni. Fréttir em enn mjög ó-
greinilegar.
Lífið og ástin.
Sem ljósálfar flögra um leyniþráös
taug.
sean litskærir demantar glitra á
baug,
]>au lífiö og ástin eins létt stiga
dans
og leikföng sin tína úr ylgeisla fans.
Sem ársunna rísi meö rósbjarma
skraut,
sem rakni viö blómin í iögrænni
laut,
svo lífið og ástin er sál vorri sjón
í söngliraöa lifgandi margbreyttum
tón.
Sem leystur sé hugur vor hel-
myrkri frá
og himneska dreymi uni vonsæla
þrá,
svo lífið og ástin á ljómandi tjöld,
þar lýsir af hraðfleygum sólgeisla
fjöld.
Sem hugur og sál verði af helbönd-
um frí
og hvílist og styrkist hjá drotni á
ný,
svo lífið og ástin oss læknar hvert
sár,
en lífiö og vonin oss iþerrar hvert
tár.
Já, ástþrungið líf ykkar litaði tjöld
og lýsti ykkur veginn í fjóröung úr
öld;
og ástúð því tendriö í eilífðar bál,
því ástin er lif hverri mannlegri sál.
Ýndó.
Orpheum.
Dorothy Jardon. hin fræga
Broadway stjama verður þar
næsta mánudag. Hún er ein hinna
allra frægustu leikkvenna Banda-
ríkjanna og ekiki síður í Evrópu;
ihefir hún veriö sérstakt aðdráttar-
afl i London.
Hallen og Fuller leilka þar einn-
ig í “The Corridor of Time”, sem
byrjar með setningunni “They
never come back”. Þetta tekur
flestu fram sem hér hefir sézt og
heyrst.
“Three Boys who Sing”, Corlætt,
Shepard og Donovan heita ]>eir. —'
Þaö ætti enginn aö láta fara fram
hjá sér.
“A Broadway Boquet” er ekki
siöur. Þar korna fram Florenz
Tenvpest og Marion Sunshine.
“Stop, Look and Listen” heitir
annað gott skemtiefni á Orpheum.
Walker.
Þar veröur leikiö og skfemt þrisv-
ar í þjóöræknis skyni. Á þriöju-
dagskveldið heldur R. S. A. ung-
mennaflokkurinn skemtun og
standa “Shriners” fyrir því.. Verð-
ur ágóöinn látinn í R.S.A. sjóðinn.
Á miövikudaginn verður sam-
söngur imdir umsjón hermannafé-
lagsins og þar veröur vandað aö
öllu leyti.
A fimtudagskveldið, föstudags-
kveldiö og laugardagskveldiö og
siðdegis á laugardaginn leikur Dr.
Ralph Horners féjagiö. Alt þetta
fer fram undir umsjón hermanna-
félagsins.
Mánud. 29. þ.m. verður sýndur
rnestu stríösmyndir, sem nokkru
sinni hafa sést.
CANADSI
FINEST
TMEAIK*
zfMUi£%
ALLA pESSA VIKXJ
ALEA VIKU.VA SEM KEMUR
Tvlsvar á dat; kl. 2.30 og 8.30
llln vinsæla lircyfiniymla sýning
ROMEO AN1> JVLIET
Vikuna sem byrjar 29. jan.
fjórum sinnum á dag
byrjar kl. 2.30, 4.15, 7 og 8.45
7 stykkja leikur sem er stórkost-
legur í alla staöi, og sem er
tekinn í fremstu röö stríðsvallarins.
“WAR AS I,T REALLY IS”
Verð á sætum 25 og 15C.
8 SÖIiSKIN
hegnt; sagði hann að það væri þeim nóg hegning
að þeir hefðu mist s.jónina og að svik þeirra hefðu
komist upp.
Konungurinn var í klettaskorunni hjá Merlin
um nóttina, og sagði Merlin honum alt sem á dag-
ana hafði drifið í skóginum. Konungurinn var
frá sér numinn af undrun yfir þessu og hrósaði
Merlin mjög fyrir staðfestu hans, hugrekki og
trygð.
Næsta morgun lögðu þeir af stað til borgarinn-
ar og höfðu með sér blindu riddarana þrjá.
Fegar þeir fóru um skóginn komu öll dýrin og
allir fuglar skógarins á eftir Merlin, og var það
með sorgarsvip. Var auðséð að þetta var alt
að kveðja hann með vináttu og söknuði, því það
uélt að hann væri farinn fyrir fult og alt.
Mikið var um dýrðir í höfuðstaðnum þegar
þonungurinn kom heim aftur, því allir voru orðn-
lr dauðhræddir um hann. 0g gleðin varð enn þá
jueiri þegar fólk sá að Merlin var kominn með
honum. Allir voru sammála um það að óvinir
Merlins hefðu fengið makleg málagjöld.
Eftir þetta var hann í borginni og gerði mikið
8'ott eins og áður. En hann hafði það fyrir venju
altaf síðan að dvelja nokkra mánuði á hverju
sumri úti í skógi hjá dýrunum; og enginn mátti
koma þangað til hans nema konungurinn. Hann
var oft í skóginum hjá Merlin og dýrunum svo
uögum skifti og lærði þar ýmislegt um dýr, jurtir
og blóm og steina og leið honum altaf vel þann
tinia sem hann var í skóginum.
Merlin var alla æfi elskaður og virtur af mönn-
um og dýrum og naut altaf bezta trausts hjá kon-
Uílginum, þjóðinni til gæfu og hagsmuna.
• ^væöi }>etta orti skáldiö Kri.stinn Stefánsson fvrir
'n'nn' Kanada. T>aö er fallegt kvæöi. Biöjiö pabba
>Kkar og mömmu ykkar aö skýra þaö vel fyrir yfckiir
og læriö }>aö svo. — Ritstj.
Kanada.
Kostaland, meö guli og græna s'kóga,
geimur, margra konungsríkja stærö,
skraut þú átt og yndis-hmdi nóga,
úthöf bla og fjöllin snævi hærö.
Borgum depluð, ótal ökrum vikuð
ertu, 'og mörgum beltum fram að sæ,
ám og fljótum fossahvítjlm strylcuö,
full af lifi’ og morgunroöa-blæ.
Nægtaland, mleiö efnivið til alda
í allra þjóöa bygging, tengsli sterk,
taugar stáls, sem styrkleik þínum valda,
stór og viöfræg þinna handa verk.
Þó er eins og það sé æfinlega
þennan dag, aö hugir fjarlægö i
fljúgi inn á öldnu slitrfu Vega,
út í gegnum blárrar rnóöu slký.
Stigur frani af rökkri móös og ihinna
myndin draumræn hugarfylgsna manns,
bendir út til upphafs-stunda sinna
íslending á fornar s'lóðir íhans.
Opnast landsýn undir hvelfing bjarma;
upp á himinn ljósabaugur nær.
Inst í brjósti er sem kenni varma
æslai, íer vakti ihorfnra daga blær.
Fóstra, þú sem lýöinn hingaö lokkar
leitarmenn aö þínum nægtasjóö,
þú átt aö eins helming ástar okkar,
e'kki meira, þótt þú sért oss góö.
. Þú múnt finna, er komum viö aö kveldi,
kynnis-minjar—Iþví skal ekki gleymt—
neista hrotna frá þeim arineldi,
er viö höfum dyggilegast geymt.
IÍOKKVÍSA.
pessi vísa var í síðasta Sólskini, en partur
hafði fallið úr henni. Hér er hún prentuð öll.
Úr þeli þráð að spinna
mér þykir næsta yndæl vinna; 1
eg enga iðn má finna,
sem öllu betur skemti mér;
eg sit í hægu sæti
og sveifla rokk með kvikum fæti
og iða öll af kæti
þá ullar lopann teygja fer
og kvæðakver,
í skauti skikkju minnar
æ opið er;
því verður þrátt að sinna,
rokkurinn meðan suðar sér;
suðar sér,
rokkurinn meðan suðar sér.
1
SÓLSKIN
Barnablað Lögbergs.
II. ÁR. WINNIPEG, MAN. 18. JANÚAR 1917 NR. 16.
t--------------------------------------------------
“En ef vér sjáum sólskinsblett í Tieiði,
þá setjumst allir þar og gleðjum oss.”
Jónas Hallgrímsson.
_________________________________________________
Merlin
Eftir Louise Pitkler.
(Niðurlag).
Og Merlin safnaði saman heilmiklu af jurtum
til lækninga og hnetum til matar.
Svo var það eitt kveld að Merlin var að skoða
stjörnumar, og sá hann þá að einhver hætta var
á ferðum, en hann vissi ekki hvaðan hættan kom.
Hann settist niður og hugsaði um hagi sína; en
alt í einu heyrði hann skamp í vatninu og hann
þýddi það á þessa leið: __________
Merlin vertu var um þig,
vatnið er að hækka sig.”
Merlin leit í kring um sig og sá að vatnið var að
hækka alt í kring, vegna þess að snjórinn var að
bráðna; eins og hann alt af gerir á vorin.
Geddan hafði viljað hefna sín á honum og hún
hafði kært hann fyrir hinum volduga vatnaguði
og sagt að hann ætlaði sér að verða stjómari
vatnsins og fiskanna og hindra þá frá því að leita
sér bjargar. Stóru fiskarnir höfðu gengið í félag
á móti Merlin. pegar vatnið hækkaði komu fisk-
arnir alveg upp að landi og réðust á flóðgarð svo
hann sprakk. Vatnið beljaði þá yfir alt og flóði
í kring um kofa Merlins.
En hann var kominn í burtu frá kofanum og
út í skóginn, þar sem hærra var. par hafði hann
aldrei komið áður. pegar hann sá að vatnið óx og
kom beljandi á eftir honum út í skóginn, þá klifr-
aði hann upp á klett.
pegar hann var kominn upp á klettsbrúnina,
stóð hann þar og horfði út yfir hinn mikla skóg,
sem var að byrja að grænka. Hann horfði út yfir
himinbláan vatnsflötinn; ámar og lækina. Hinu-
megin við vatnið sá hann gnæfa við himinháa og
gullna turna á höfuðstað landsins, þar sem kon-
ungurinn bjó.
Merlin leið vel þar sem hann stóð uppi á kletta-
brúninni og ákvað hann að vera þar kyr fyrst um
sinn.
Hann lagðist til hvíldar undir grenitré, sem
þar var einmanalegt í klettaskoru.
pegar hann hafði borðað sig saddan af hn
um, sem hann hafði tekið með sér, fór hanr
sofa. pví hann var bæði syfjaður og þreyttur
ir flóttann.
pegar hann hafði sofið all-lengi vaknaði L
við það að hann heyrði kvein, og greindi ha.. ;
glögt þessi orð:
“Æ! æ! hjálp! hjálp!”
Hann leit upp og sá lítinn fugl sem hafði
hreiður í trénu; hafði litli fuglinn flogið burtu
augnablik til þess að fá sér eitthvað að borða, en
á meðan hafði hrafn komið og sest í hreiðrið. Ætl-
aði hrafninn að fara að fleygja eggjum litla fugls-
ins úr hreiðrinu til þess að geta verpt þar sjálfur.
Merlin flýtti sér á fætur; tók upp lítinn hnöll-
ungsstein og miðaði á hrafninn. Hann var æfður
í öllum íþróttum og gat slöngvað steini jafn fim-
lega og skotið af boga.
pegar hrafninn sá hvað hann hugsaði sér
sagði hann:
“Lofið mér að hafa þetta hreiður, sem eg hefi
náð; eg hefi gullna keðju, sem eg stal einu sinni í
borginni, og skal eg gefa þér hana ef þú lætur mig
í friði.”
“Eg kæri mig ekkert um neina gullkeðju,”
sagði Merlin, kastaði steininum og hæfði hrafn-
inn, og þó var hann floginn af stað. Steinninn
lenti í öðrum vængnum á hrafninum og gat hann
með naumindum flogið yfir í næsta tré; þar varð
hann að vera í nokkra daga, áður en hann yrði
ferðafær. pegar hann loksins flaug í burtu garg-
aði hann reiður:
“Gleymast ekki muntu mér