Lögberg - 18.01.1917, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.01.1917, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JANÚAR 1917 STILES & Ltd. EIDSAU BYRJAÐI í GÆR, MIÐVIKUDAG Beztu klœði og karlmannaföt í heimi af allri tegund, sem verður að selja fyrír svo lágt verð að þú getur ekki staðið |)ig við að vera Keima. Þetta verður bezta tækifæri til þess að minka hið háa fataverð sem þú nokkru sinni færð. LÁT EKKI BREGÐAST AÐ NÁ í ÞINN SKERF MUNID EFTIR HVAR VJER ERUM Stiles & Humphries, Umited 261 Portagfe Ave. Business and Professional Cards Dr. R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng.. útskrlfaSur af Royal College of Physicians, London. SérfræSingur 1 brjðst- tauga- og kven-sjúkdðmum. Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á mðti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tfmi til viStals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. THOS. H. JOHNSON og HJALMAR A. BERGMJ&, fsienrkir lógfræBÍÐgar SK“rT°mA:~ *í0om 811 McAr.hur Building, Portage Avenue áritun: P. O. Box 1658. ' Telefónar: 4503 Og 45°4- Winnipeg RJÓMA- GAlLOWAr HEILXÆMA SKILVINDA Kr ‘i esií ,!;L |,esrar P«ntus. i^esi7> (>e8si serstoku atriði h,Öí? drifhJ61a ah«ft ör kol staii og skálarsnælda. Langir burSar asar sterk hreinleg skcl. bollar ekki “ftlr saman, ollubös til áburtar; stor, rumgöð, saumlaus föSurskál úr L^tlypu' B?sl WM&sar og tannahjöl hvtla ft undfrstööu I hollu lagl„ P*kk og auBhreinsuS tlnáhöld. bkahn snfst hægt og endist vel. SEND EFTIR VERDSKRA Eg vll segja ySur hvernlg eg geri pess- ar skilvindur og hvi þær geta veris full- komnar og þö ódfr- ar. VerSskráin skýr- ir frá meistaraverki þessu ljöslega. “Sex” gasolínvélum, vögn- um, aktýgjum, sköm og stfgv, fötum—011- uitl þörfum bænda. WIP.LIAM GALLOWAY OF CANADA LIMITED Dept. 34 WINNIPEG „Goðafoss’‘-strandið, ÞaS fór svo, aS eftir aS þær frétt- ir komu af strandinu, sem frá er sagt í síðasta blaði, vöknuSu enn vonir um, aS skipinu yrSi bjargaS. Fór “Apríl'’ þá norSur til hjálpar, eftir beiSni 9kipstjórans á “Geir”, og- var hann þar nokkra daga viS björgunartilraunir ásamt “Geir”. En ekki tókst björgunin og var öll- um tilraunum viS hana lokiS á mánudag og “Geir” þá. kominn til IsafjarSar. Allar vörur hafa náSst Sr skipinu, og rifiS hefir veriS inn- an ár því alt lauslegt, þar á meSal partur úr vélinni. Er þaS óbrotiS aS ofan, en botninn svo mikiS skemdur, aS ógerningur þykir aS ná |>ví fram. “Geir” og “Apríl” komu hingaS í gærmorgun og meS þeim skips- mennimir af “GoSafossi” og mik- iS af því, sem bjargaS var innan úr skipinu. Zollner stórkaupm., sem var einn fatþegi á “GoSafossi”, hefir skýrt ‘'Morgunbl.” þannig frá strandinu: “GoSafoss” fór frá ísafirSi um miSnætti á fimtudag, og var þá bezta veSur. Tæpum þremur stund- um siSar var komin kalsahrí'S, en sjór var mjög lítill. Um 10 mínút- um áSur en skipiS strandaSi hafSi slkipstjóri gengÍS af stjórnarpalli, en stýrimaSur hafSi stjóm. MaSur sá ekkert land, því bylur var á. — Skyndilega virtist stýrimanni sem skipiS væri komiS of nærri landi, því aS iþaS rendi inn í ládauSan sjó. — Sendi hann boS til skipstjóra, en i sömu andránni sem skipstjóri kom á stjórnpallinn, rakst GoSafoss á skeriS, nú var vélin stöSvuS og lát- in taka öfuga sVeiflu eins hratt og unt var, en skipiS stóS sem fastast. Um leiS og sikipiS rakst á, biluSu loftskeytaþræ 5i n 1 i r, svo aS þær vél- ar urSu ékki notaSar. En tilraun var þegar gerS til þess aS senda út neySarmerki, S O S, sem þaS heitir í loftskeytaimálinu, en auSvitaS var þaS árangurslaust. Og um 10 mín- btum síSar sloknuSu öll ljós á skip- inu og hitaleiSslan um skipiS stöSv- aSist. Þegar birti um morguninn var stýrimaSur sendur vsamt 5 háset- um í björgunarbáti skipsins áleiSis til ASalvíkur til þess aS sækja hjálp. Um daginn gerSi ofsarok og þar eS báturinn ekki kom aftur aS kveldi, hugsuSu menn á GoSafossi, aS hann hefSi farist og menn allir sem á honum voru. En sem betur fór, var 'þaS ekki svo, því á þriSja degi kom skipsbáturinn og nokkrir vélbátar frá ASalvík á strandstaS- inn. HlafSi stýrimaSur orSiS að dvelja í ASalvíik þann tima, þar eS ófært var veSur. Það var fyrst á laugardag aS fært var bátum milli ASalvíkur og Isafjarðar og þess vegna kpm fregnin ekki hingað fyr. í tvo sólarihringa urðu farþegar aS dvelja ‘ á hinu strandaSa skipi. Var þaS eigi áhættulaust, iþví sjó- amir og brimið gat möIbrotiS skip- i® _ á hverri stundu. Enda reyndi skipstjóri aS fcoma kaSli á land, en þaS var ekki unt vegna brimsins. Háir hamrar þar sem skipiS lá og urðargrjót alt í kring, en býlalaust meS öllu. Er líklegt aS skipbrots- nienn mundu hafa týnt tölunni þó þeir hefSu komist á land, og því réttara aS láta alla dvteilja í skipinu. Earþegar voru allir í rúmum sínum þegar skipið strandaði. Greip þá suma hræSsla fyrst, sem vonlegt var, en annars fór alt fram í beztu reglu. Kalt var mjög og óvistlegt í skipinu, svo far|>egar fluttu allir upp í reyksal skipsins og héldu þar til aS nokkru leyti. Á laugardag komust þeir allir, ásamt skipverjum, til ASalvíkur á vélbátum, sem það- an komu. — Miklar áhyggjur höfSu farþegar út af því, aS aS eins einn björgun- arbátur var eftir á skipinu fstýri- maður á hinum í ASalvík). Ef til >ess kæmi að yfirgefa skipiS, hefði _um 60 manns þurft að ikomast fyrir í eiuum báti og má nærri geta hvem ig það hefði fariS í því veðri, sem á var. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke * William Telkphone garry áao Officb-Tímar: 2—3 Heimili: 776 VictorSt. Trlepbone garry S81 Winnipeg, Man. Gísli Goodman tinsmiður VERKSTŒÐI; Homi Toronio og Notre Dame Phone Q+rry 2968 Ueimllii Qarry 699 Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS selja meðöl eítlr forskriftum lækna Hm beztu lyf, sem hægt er aS fá eru notuð eingöngu. pegar þér komíð með forskriftina til vor. megið þér .VTV rl8S u,m aC t& rétt sem iæknirinn tekur til. COLCLEUGII & CO. Nötre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. Dr. O. BJ0RN80N Office: <$or. Sherbrooke & William Cklepðopík,garry 32« Office-tímar: 2—3 HKIMILI: 7 64 Victor 6t. «et rHI.KPHONEi QARRY T03 ' * Winnipeg, Man. "—— — ----------_ J. BILDFELL WASTBIOmASAH Room SSO Unian Bank - TEL 26SS Selur hús og IóBir ^ *h þar aOlútandi. P^iingah^ *****1,1 * >0^ J. J. Swanson & Co. Sjá um Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buíldir.g COR. P0RT/\CE AVE. & EDMOfiTOfi ST. Stundar eingöngu augna. eyina, nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h.— Talsími: Main 3088. Heimili 105 OliviaSt. Taisími: Garry 2315. ttOBTHWEST GHAIN COMPINV H.J. LINDAL, Manager 245 Grain Exchange, Winnipeg íslenzkir hveitikaupmenn Skrifið eftir upplýsingum. Bardal 848 Sherbrooke St. Selur lfkkiatur og anna.t um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilis Tals. 8krifstoFu Tals. Oarry 2151 Oarry 300, 375 IVfARKET ffOTEL sölutorgiC og City Hall $1.00 tíl $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. FLUTTIR til 151 Baonatyne Ave Horni Rorie Str. í stærri og hetri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Strest Tals. main 5392. í ASalvík var flestum skipverj- um og farþegum komiS fyrir í skólahúsinu. Skipstjórinn og nokkrir aSrir fengu inni á heimili kaupmanns eins. í skólahúsinu fór vel um okkur, en þaS var lítið um matvæli á staðnum. Brytinn hafði iþó tekið meS sér dálítiS af brauði og smjöri, en þaS \ar ekki nægilegt. Næsta dag var sendur bátur til skipsins til þess aS sækja.mat, steinolíu og kol, og eftir það fór ágætlega um okkur. — GerSi Sör- ensen vélameistari mikið til iþess aS haldá uppi gleðskap. Er hann fór frá skipinu hafði hann tékiS með sér grammófóninn og plötumar úr reyksalnum. Þfegar þar viS bætt- ist harmonika, sem einhver átti, þá höfSum viS góða 'skemtun eftir föngum. ÞaS var spilaS allan dag- inn. Ullarteppi voru einnig sótt út á skipiS og vedtti oss sízt af því, þvi þaS var mjög kalt. Annars sváfum við öli á gólfinu í skólahús- inu og bjuggum um okkur eftir föngum, Á mánudaginn var Geir kominn á strandstaSinn og hafSi honum nær lánast aS ná sikipinu út þegar vest- anbrimið kom. Enginn meiddist neitt verulega. Þó lá nærri aS Sörensen vélameist- ari hefSi meiðst mikiS. Þegar gufupípan spraldk var hann þar staddur og brendist hann eitthvaS dálítiS. v • — Það er ákaflega sorglegt, segir hr. Zöllner, aS íslendingar skuli hafa mist þetta ágæta skip. En við farjægamir megum vera fegnir að við komumst lifs af, því útiitiS til björgunar var sannarlega ekki mikiS um eitt skeiö.” —Lögrétta. Fumiture Overland Að njóta lífsins. Lífið er Iangt of stutt til þess að eyða því í áhyggjur, þér eig- ið að njota þess með gleði við störf yðar, eins þegar þér neyt- ið matar eða hvílist. En þér getið ekki notið þess bezta er lífið á til ef meltingarfærin eru ekki í lagi minnir yðurstöðugt á það að eitthvað gangi að yð- ur og að maginn geti ekki veitt líkama yðar þann styrk og þá meltingu sem hann þarf, það veldur ólyst og eyðileggur hvíldartíma yðar með því að láta yður líða illa. En það er engin þörf fyrir yður að þjást, þar sem þér getið fengið áreið- anlegt meðal. Reynið Triners American Elixir of Bitter Wine reglulega nokkurn tíma sam- kvæmt reglum sem slettar eru, og þér komist að raun um að þér verðið brátt eins og nýr maður, Dagleg störf verða yður þá engin byrði og þér bljótið fuilkomna hvíld þegar þér eigið að hvílast og þér fáið matarlystina. Fæst í lyfjabúð- um. Kostar $ 1.30. Joseph Triner, Manufacturing Chem- ist, 1333-1339 S. Ashland Ave. ■Chicago, 111. Þrautir í mjóhryggnuui, liða- mótum, vöðvum o.s.frv, hverfa fljótlega þegar þérberið áTrin- ers áburð, Fæst í lyfjabúðum kostar 70c. Sent með pósti. #

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.