Lögberg - 26.04.1917, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
26. APRÍL 1917
0
Dr. Robinson
Sérfræðingur í tannsjúkdómum
BETRl TANNLÆKNING FYRIR MINNI BORGUN
Ef þú ert í vafa um hvcrt tenmcr þínar séu heilbrigðar eða ekki þá þarft
þú að fá ráðleggingu tannlæknis. Sá tannlæknir ætti að vera maður sem
hefir gott álit á sér sem lœknir og sömuleiðis er það áríðandi að hann sé
eins vel að sér í list sinni og nokkur getur verið. Nú á dögum eru þeir
fáir sem ekki viðurkenna þýðingu sérfræðinganna, hvort heldur er í al*
mennum lækningum eða tannlækningum. Minnist þess að ef þér kom-
ið til vor þá verður traust yðar ekki ódrengilega notað, því allar vorar að-
ferðir eru reyndar og sannaðar og fólk veit um áreiðanleik vorn. Fyrir
tíu árum voru það margir af borgurum Manitoba sem trúðu mér fyrir
því að lagfæra tennur þeirra. Þessa fyrstu sjúklinga tel eg byrjun hinnar
miklu aðsóknar sem eg hefi haft síðan eg fór að stunda tannlækningar.
Svo vel hefir mér gengið að tugir tannlækna hafa sest að í nágrenni mínu
Látið því ekki blekkjast þegar um það er að ræða að velja stað.
(t* 7 Whalebone Vulcan- 1 O
/ ite Plates. Settið ... * L/
Opið til kl. 6 & kveldin
Dr. Robinson
TANNLÆKNIR
Meðlimur Tannlaskna Skólana I Manitoba.
10 Sérfræðingar 5 Kvenmenn
Permanent Crown og
Bridge Work, hvertönn .
Og það var áður $10.00
BIRKS BUILDING,
WINNIPEG,
MAN.
12 Stólar
60
Lagasafn Alþýðu
kynni að falla frá þeim degi.
pað að bjóða skuldagreiðslu þannig að partur
af upphæð skuli vera fullnaðarborgun og viður-
kenningar er krafist fyrir því, eða afsal vissra
samninga, telst ekki gilt.
58. Fordómalaust (“without perjudic”). þessi
setning kemur oft fyrir í skuldheimtubréfum og
hefir mikla þýðingu, þegar til lögsóknar kemur.
petta verður bezt sýnt með dæmi.
Tveir menn eiga í deilum og lítur út fyrir að í
mál fari á milli þeirra, en annar óskar eftir frið-
samlegum samningum og er reiðubúinn til þess
að slaka til sanngjamlega í því skyni. Hann
skrifar því þetta orð “fordómalaust” á bréf það er
hann kann að senda til samningstilboða vinstra-
megin á homið, eða kemur því fyrir í bréfinu
sjálfu, helzt í byrjun þess. Síðan gerir hann til-
boð sín, hver sem þau eru.
Ef sá er bréfið fær tekur ekki þeim tilboðum,
sem það flytur og málið fer í rétt, þá getur hann
ekki notað bréfið fyrir réttinum, ef þetta orð er
þar. Sá er bréfið sendi verður þvi ekki skuld-
bundinn til þess að fuílnægja þeim tilboðum, sem
hann gerði í bréfinu. petta leiðir það af sér að
sá sem vill sættast án málsóknar getur gert hvaða
tilboð sem honum sýnist, og farið samt í mál á
eftir, sé tilboðunum ekki tekið, án þess að hans
fyrri samningstilraunir—sem hafnað var—bindi
hann að nokkm leyti eða komi fram sem vitni
gegn honum í réttinum.
Lagasafn Alþýðu
57
skuldabréf er ekki greitt innan gjalddaga er
skuldin sú sama og hún var áður.
öðru máli er að gegna ef víxill eða skuldabréf
er látið af hendi sem upphaflega er frá öðram,
með því getur skuldin verið greidd. Til dæmis þú
gefur Bjama víxil sem hann hefir fengið hjá
Áma og borgar með því vörur eða skuld. pað er
gild borgun ef Bjarni tekur við henni í því skyni.
Samt ber þess að gæta að ef Jón skrifar nafn sitt á
víxilinn eða skuldabréfið þannig að hann verði
ábyrgðarmaður fyrir því að Ámi borgi, þá
getur Bjami stefnt honum og krafist skuldarinn-
ar ef Ámi borgar ekki. Hann stefnir þá fyrir
víxilinn en ekki fyrir hina upphaflegu skuld.
79. Sviknir peningar eða fölsuð skjöl.
Pó látnir séu af hendi sviknir peningar eða falsaðir
víxlar eða ávísanir, þá borgár það ekki skuld. Sá
sem slíka peninga eða skjöl fékk verður að skila
þeim aftur innan sanngjams tíma til þess er lét það
af hendi. Skuldina má að sjálfsögðu innheimta
eftir sem áður eins og ekkert hefði verið borgað.
80. Hverjum greiða skal skuldir. Skuld ætti
ávalt að greiða þeim sem til er tekinn í samningn-
um, nema þegar um afsalanleg skjöl er að ræða,
þá á aðeins að borga handhafa slíks skjals. Skulda-
bréf eða víxil ætti aldrei að borga án þess að fá
skuldabréfið eða víxilinn aftur, nema því aðeins
að sá er það hafði geti sannað að hann hafi tapað
því. Sé ekki tiltekinn neinn annar þá skal æffai-
lega greiða skuldir beint þeim er skuldina á eða
Reg;. No. StaCa
29494*
294131
81569*
294*39
294076
294147
294218
294047
294046
294277
294209
294012
29435*
294179
29444«
294416
294308
294119
294004
294668
294263
294287
294166
294203
294048
294149
294041
294163
294387
294603
294429
294116
294910
29461*
294212
294266
294166
294133
294115
1001071
294438
294489
294265
294244
294370
294252
294113
294125
Nafn
Heimiltsfans
Davidson, John—Baldur, Man.
Eyjólfson, T.—Vidir, Man.
Erlendson, V.—Wild Oak, Man.
Eyvindson, P.—Westbourne, Man.
Byjólfson, S.—Wild Oak, Man.
Einarson, H.—Spy Hill, Sask.
Einarson, H. A—Gimli, Man.
Einarson, O. K.—HafnarfirSl, Islandi.
Eggertson, W.—724 Victor St., Winnipeg.
Einarson, J. S.—Mary Hiil, Man.
Finnbogason Th.—Langruth, Man.
Freeman, A. L,—675 Weliington St., Winnipeg.
Fridvinson, P.—Reykjum, fslandi.
Finnson, K.—Vidir, Mlan.
Grímson, J.—Elfros, Sask.
Grímson, V.—Elfros, Sask.
GuCmundson, G.—Elfros, Sask.
GllUes, C. E.—Gimli, Man.
Glslason, H. T. A.—702 Arlington St., Winnipeg.
Goodman, T. H.—Piney, Man.
Goodlan, J.—Claimont Court, Burnell St., Wpg.
Gunnlaugson, O.—Wynyard, Sask.
Grlmson, G.—Mozart, Sask.
Goodman, W. K.—Winnipegosis, Man.
Goodman, J.—Winnipegosis, Man.
Glslason, V.—Gerald, Sask.
Hinrikson, S.—751 Lipton St., Winnipeg.
Hermanson, M.—Winnipeg Beach, Man.
Hördal, E. R.—Otto P. O., Man.
Hannesson, G.—Saurbæ, Flóa, fslandi.
Hanson, B.—Wynyard, Sask.
Hannesson, H.—852 Banning St., Winnipeg.
Johnson, B.—Leslie, Sask.
Johnson, F.—1002 Sherburne St., Winnipeg.
Johnson, F.—fsafirtSi, lslandi.
Jónatanson, J. K.—BreiCabólstaS, Fellsströnd, fslandi.
Johnson, W. S.—Churchbridge, Sask.
Jónsson, Einar—Árborg, Man.
Johnson, S.—Framnesi, Man.
Johnson, S.—754 Beverley St., Winnlpeg.
Josephson, J.—Elfros, Sask.
Johnson, Thos.—Baldur, Man.
Johnson, Sig.—Akureyri, fslandi.
Johnson, T. O.—Lundar, Man.
Jónasson, M.—SkagafirSi, |slandi.
Johanneson R.—Wynyard, Sask.
Johanneson, S. —Árborg, Man.
Johnson, Egill—Wellington Block, Wlnnipeg.
Reg. No. StaSa Nafn Heimllisfang
294124 ” Jónasson, Jónas—Gimll, Man.
294132 ” Johnson, G.—Árborg, Man.
294031 ” Johnson, G.—‘Hnausa, Man.
294519 ” Kristjánson, F. H.—Mözart, Sask.
294019 ” L’índal, John—626 Toronto St., Winnipeg.
294359 ” Lindal, F. J.—Lundar, Man.
294084 ” Magnússon, M. W.—Leslie, Sask.
294941 ” McCarthy, Wm.—Lundar, Man.
294050 " Norman, G. P.—Winnipegosis, Man.
294101 ” Olafson, .T.—Selkirk, Man.
294127 ” Olson/ G.' F.—Selkirk, Man.
294216 ” Ottensen, L.—346 Clair Ave., Winnipeg.
294266 ” Oddscn, Chas.—Árborg, Man.
294181 ” Olafson, G.—512 Toronto St., Winnipeg.
294195 ” Olafson, M.—543 Victor St„ Winnipeg.
294081 ” Olafson, G.—512 Toronto St., Wlnnipeg.
294148 ' " Paulson, L. H,—Gerald, Sask.
294051 ” Paulson, J. H.—Winnipeg, Man.
294120 ” Pálson, Th. G.—Oak Point, Man.
294924 ” Reykjalln, J. F.—Churchbridge, Sask.
294923 ” Reykjalln, S. P.—Churchbridge, Sask.
1001072 ” Stephenson, Oscar—754 Beverley St„ Winnipeg.
294053 ” Stevenson.V.—Winnipegosis, Man.
294275 ” Stevenson, R.—638 Alverstone St„ Winnipeg.
294530 " Solmundson, I.—Nes P. O., Man.
294162 ” Steenberg, T. E.—Akureyri, fslandi.
294074 ” SigurCson, E.—Churchbrldge, Sask.
294223 ” Sveinson, V.—Wynyard, Sask.
294188 " Thorsteinson, T. O. S.—Lundar, Man.
294926 ” Thompson, J. A.—Wild Oak, Man.
294129 ” Thorsteinson, V. P.—Box 342 Selklrk, Man.
294900 ” Thorbergson, E.—Baldur, Man.
294523 ” Thoroddson, G. E.—Deild, Álftanesl, fslandi.
294150 ” Torfason, Torfi—681 Alverstone St„ Winnipeg.
294151 ” Torfason, Ludwig—681 Alverstone St„ Wlnnipeg.
294122 ” Tergeson, P.—Gimli, Man.
294328 ” Thorlakson, T. S. F.—Selklrk, Man.
294654 ” Walterson, B.—Riverton, Man.
294198 ” Valdimarson, V.—Langruth, Man.
294232 ” Vigfússon, E.—Oak Wiew, Man.
Frá Islandi.
VerifS er aS undirbúa raflýsingu í
ReykjaVík. Norska verkfræðingafé-
lagiö, sem rannsaka átti kostnaö viö
afl úr Elliöaánum hefir skýrt frá aö
3,000 hesta aflstöð mundi kosta
2,400,000 kr. CÞ.etta þykir hátt, og er
veriö aö undirbúa máliö á þeim
grundvelli aö bygö veröi 1,000 hesta
aflstöö meö afli úr Elliðaánum og
siðar veröi aflið tekiö úr Soginu og
Sogiö af stjóminni tekiö eignarnámi
í því skyni, en Reykjavik t.rygöur
kaupréttur á svo miklu afli þaöan sem
þörf er á.
"Stephans-kvöld,” var haldiö í
Reykjavík 5. marz. Dr. Guöm. Finn-
bogason flutti þar erindi um “Land-
nám Stephans G. Stephanssonar”.
Einar Hjörleifsson las upp kvæöi eft-
ir Stephan, Ríkharður Jónsson kvað
visur úr Andvökum og Einar Viðar
söng einsöng.
Fjórir menn druknuöu á vélbát,
sem týndist í brimi viö Stokkseyri
3. marz. Þeir hétu: Guðbergur
Grímsson, Þórður Pálsson, Filippus
Stefánsson og Gunnar Gunnlaugsson.
Þessir eru látnir heima: Samson
Samsonarson í Ásgaröi viö Þingeyri ;
Halldór Þeófilusson í Miövik í Aðal-
vík, Maren Oddsdóttir í Loðkinnu-
hömrum, Solveig Hjaltadóttir i
Túövik í Álftafiröi, Filippus Árnason
á ísafiröi.
Ný bók er komin út eftir Ólafíu
Jóhannsdóttur í Noregi. Bókin er á
norsku og er um vændiskonur og kjör
þeirra. “Aumastir allra” er nafn bók-
arinnar. Ólafía hefir unnið sér stóra
frægð fyrir störf sín í mannúðai
þarfir i Noregi.
Kristján Ásmundsson og Guörún
Árnadóttir í Víðigerði í Eyjafiröi
voru í haust búin að vera í hjóna-
bandi í 60 ár. Þau voru þá 84 og 86
ára gömul.
Látnir eru þessir: Árni Hallgríms-
son frá Garöi í öngulstaöahreppi í
Eyjafirði. Kristín Benediktsdóttir
(frá MúlaJ á Ljósavatni. Friðrik
Vigfússon , Rauðholti; honum fylgdu
20 böm hans til gfrafar. Eiríkut,
bóndi Kúld á ökrum á Mýrum er ný-
lega látinn.
MfllN’S
sem er ein af betri hatta verzl-
unum Winnipeg-borgar
Yður cr boðið að koma og skoða vorar byrgðir af
NÝJUSTU NÝTlZKU HÖTTUM
Main’s Hattabúð
631 Notre Dame Hve
Talsimi: Garry 2630
Ðúðin er skamt frá Sherbrooke St.
Friðbjöm Aðalsteinsson er skipað-
ur forstjóri loftskeytastöðvanna í
Reykjavík.
Dánarfregn.
26. janúar 1917 andaðist að heimili
sínu við Brown pósthús í Morden-
bygð í Manitoba Marsilia Halldórs-
dóttir kona Ingimundar Johnsonar.
Banamein hennar var tæring og
hafði hún verið veik hátt á annaö ár.
Hún var 47 ára aö aldri; kom hingaö
vestur 17 ára; giftist eftirlifandi
manni sínum á nítjánda ári. Þau
eignuöust 10 böm, sem öll eru á Kfi,
þaö elzta 26 ára, hiö yngsta þriggja
ára.
Hún var vel gefin kona, vönduö og
vinsæl; er því sárt saknaö.
CAKAMK
PM1EST
THEAm
i
Nú verið að leika
tvisvar á dag.
Baisil S. Courtney, kemur fram meö
Griffins skrítna leik
INTOLERANCE
AÖ kveldinu 25c til $1.50.
Eftirmiðdag $1.00 til 25c.
Alla næstu viku
Matineea Miðviku ög Laugardag
Gus HiII sýnir grinleik ainn alðaata
MUTT og JEFFS WEDDING
Alveg nýtt á nálinni
Verð $1 til x5c Mat. 50 og 25c
• IÖLIKIN
(J7að var kallað að standa hjá að reka kindurnar
eitthvað þangað sem ekki var mjög djúpur snjór
svo þær gátu krafsað til jarðar og náð í gras).
En sveitin sem faðir minn var í var mjög illviðra-
söm, en það var mjög fljótt að skifta um veður.
Einn morgun í björtu og góðu veðri fer faðir minn
af stað með kindur sínar eins og hann var vanur
og rekur þær svo sem tvær eða þrjár mílur fram í
dal og stöðvar þær þar. pegar þetta gerist átti
hann tvo ljómandi fallega forastusauði, gráan og
svartan. Sá grái hafði hringmynduð hom, mjög
stór, en sá svarti hafði hom líkt og uxar hér, mjög
löng og stór, svo að hann þurfti að setja höfuðið
á ská til þess að komast inn um dyr fjárhússins.
Pabba þótti ákaflega vænt um þessa sauði, þeir
vora svo fallegar skepnur og einnig vitrar. pegar
hann var búinn að standa þama þó nokkra stund
hjá kindunum, veit hann ekki fyrri til en að hann
skellur á með feikna hríð svo hann sá ekkert frá
sér, varla að hann sæi næstu kindurnar. En af
því að hann skall svo snögglega á, þá tapaði hann
áttunum, þvi þegar hann fór að reyna að reka féð
í áttina, sem honum fanst vera heim, þá var ekki
um að tala að hann fengi sauðina til að fara á
undan, eins og þeir voru æfinlega vanir að gera
Nei, þeir vildu endilega fara í öfuga átt við það
sem pahbi vildi. Hann stríddi þarna við þá nokkra
stund, þangað til hann vissi ekki fyrri til en grái
sauðurinn stökk í fangið á honum með því kasti
að faðir minn datt alveg um koll. En þegar hann
gat staðið upp, voru allar kindumar komnar á
harða rás, svol að hann gat ekki annað en fylgt
þeim eftir og átti nóg með. Eftir nokkuð langa
stund að honum fanst, veit hann ekki fyrri til en
að kindumar stanza og þá glórir hann I kinda-
húsin. Sér hann þá að hann á það forustusauð-
unum að þakka að hann varð ekki úti með alt féð,
því ef hann hefði fengið að ráða, þá hefði hann
rekið alt féð fram á heiðar, frá bænum, í stað
þess að fara heim. En skepnumar vissu betur.
Svona er það, skepnumar geta ekki talað eins og
mennirnir, en þær hafa oft meira vit en við. pess
vegna er það skylda okkar að elska allar skepnur,
því þær gera okkur meira og minna gott, en sjald-
an nokkuð ilt.
Jack Frost,
dýravinur.
í siðasta blaði var ykkur sagt ýmislegt um bí-
ílugumar, og hér sjáið þið ágætar myndir af þeim.
Pær skiftast í þrent á hverju bíflugnabúi, eins og
þið lásuð seinast; það er drotningin, “letinginn”
og vinnudýrið. Skoðið vel myndimar af þeim og
berið þær saman; sjáið hversu þær eru ólíkar, þó
þær séu allar af bíflugum.
pað er einkennilegt við bíflugumar eins og
margt annað að þær em sérlega hreinlátar; þær
gæta þess nákvæmlega að hafa hreint og gott loft
inni hjá sér.
pegar þeim þykir loftið ekki nógu gott, þá
taka þær sig til, standa á gólfinu í híbýlum sínum
og sveifla vængjunum í sífellu, til þess að mynda
loftstraum. pegar þær þreytast hvíla þær sig og
aðrar taka við, þannig skiftast þær á þangað til
þeim þykir loftið orðið eins frískandi og þeim
líkar.
Fleira verður ykkur sagt um bíflugumar
seinna, sérstaklega hvemig þær búa til hunangið.
SOLSKIN
Barnablað Lögbergs.
II. ÁR. WINNIPEG, MAN. 26. APRÍL 1917 NR. 30
Bifurinn.
Hann er merkilcgt dýr. í síðasta blaði var
ykkur sagt dálítið um býflugurnar og núna aiáið
þér myndir af þeim, en bifurinn er ekki síður
merkilegur.
Svo að segja engin dýr byggja heimili sín eins
haglega og bifurinn. pegar hann ætlar að velja
sér hússtæði leitar hann vel og vandlega og velur
það helzt við á eða rennandi vatn.
petta gerir hann vegna þess að hann getur
flutt byggingarefnið eftir ánni, þó það sé langt í
burtu.
Bifurinn hefir sterkar klær og grefur kjallara
fyrir húsinu sínu með þeim. Síðan fer hann og
dregur að sér byggingarefni. Hann fer upp með
ánni, sem hann byggir húsið við, stundum langar
leiðir, nagar þar og rífur í sundur greinar af trjám
og alls konar kvisti og efni, sem hann ber í kjaft-
inum niður að ánni. Síðan hefir hann heilmikið
af kvistum og stundum stóram greinum í munn-
inum og á milli framfótanna, fer út í ána og synd-
ir með afturfótunum og stýrir sjálfum sér og
hálpar til sundsins með rófunni.
pegar mikill straumur er í ánni fer hann út
í hana með stórar byrðar og lætur strauminn bera
sig; þá þarf hann ekkert fyrir að hafa annað en
stýra.
pegar hann kemur með efnið, leggur hann það
í hrúgur og þegar nóg er komið fer hann að
byggja. Húsin em mjög haglega gerð; hann
nagar efnið þar sem þess þarf með, þangað til
það fellur eins og hann vill láta það vera; hann
notar tennumar fyrir sög, öxi, hefil og hníf, en
klæmar fyrir sporjám, hamar, múrskeið, skóflu
og fleira.
pegar húsin eru fullgerð, eru þau aðdáanlega
vel bygð; hólfuð sundur í herbergi; hefir hann
kvisti í milligerðina, en leir fyrir kalk, og sléttar
það svo vel að tæpast er hægt að trúa.
Um lifnaðarhætti þessara merkilegu dýra er
fróðlegt að lesa, og Sólskin fræðir ykkur ef til Till
meira um það síðar.